Greinar mánudaginn 11. apríl 2022

Fréttir

11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Atvinnulífið stígi inn af fullum þunga

„Markmið stjórnvalda hafa verið sett fram í aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum árið 2018 og 2020. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Bankasala borgi fyrir nýjan Baldur

Með sölu á 22,5% hlut ríkissjóðs í Íslandsbanka, sem skilaði ríkissjóði 52,7 milljörðum króna, gefst aukið svigrúm til fjárfestingar í innviðum samfélagsins. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Davíð Scheving Thorsteinsson

Davíð Scheving Thorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést síðastliðinn föstudag 92 ára að aldri. Davíð fæddist 4. janúar 1930, sonur hjónanna Magnúsar Scheving Thorsteinsson (1893-1974) og Lauru Scheving Thorsteinsson, f. Havstein (1903-1955). Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Enn einn bikarinn í Fossvoginn

Víkingur úr Reykjavík sigraði Breiðablik 1:0 í Meistarakeppni KSÍ á Víkingsvelli í Fossvogi í gærkvöldi. Er leikurinn árlegur leikur ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fjóla fékk Guðmunduverðlaun

Við opnun yfirlitssýningar Errós í Listasafni Reykjavíkur sl. laugardag afhenti listamaðurinn Fjólu Ingþórsdóttur myndlistarkonu viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Fjórar undir sama þak

Stefnt er að því að starfsemi fjögurra ríkisstofnana sem eru með starfsemi á Akranesi verði síðar á þessu ári flutt undir eitt þak að Smiðjuvöllum 28 þar í bæ. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Flíkur frægra til sýnis undir Bankastræti

„Vakúmpökkuð föt undir Bankastræti“ er eflaust bókstaflegasta lýsingin á þeim gjörningi sem átti sér stað í Núllinu Galleríi um helgina. Um er að ræða sýningu á vegum listaflokksins AMA, undir yfirskriftinni Varðveisla. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Flúði stríð og teflir á Reykjavíkurmóti

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Lífið heldur áfram hjá Úkraínumönnum sem búa við stríð í heimalandinu. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Gestum fjölgar á ný eftir krefjandi tíma

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heimsfaraldur kórónuveirunnar hafði gríðarmikil áhrif á gestakomur í þjóðgarðinn á Þingvöllum. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Greiðslur fylgi ástandi íbúa hjúkrunarheimila

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Halldóra óstöðvandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé hefur verið óstöðvandi síðan hún komst á hlaupabragðið 2011 og að undanförnu hefur hún líka látið á sig reyna í skíðagöngu. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Kallað eftir stórri virkjun vestra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfshópur um orkumál á Vestfjörðum telur heppilegt að stefna að því að raforkukerfi fjórðungsins verði byggt upp að lágmarki með einni öflugri virkjun á vestfirskan mælikvarða, 20-50 megavött að afli. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð

Kanna kræklingafjörur á heræfingu

Í hart gæti farið í Hvalfirði í dag þangað sem fólk úr Samtök hernaðarandstæðinga ætlar að koma og huga að kræklingi í fjörum, á sama tíma og bandarískir hermenn á æfingunni Norðurvíkingi hyggjast æfa þar landgöngu. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Karl Pétur efstur á lista Framtíðarinnar

Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar/Neslistans á Seltjarnarnesi, skipar efsta sæti á nýjum lista Framtíðarinnar á Seltjarnarnesi. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Kauptilboð samþykkt í Tý og Ægi

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Kauptilboð hefur verið samþykkt í varðskipin Tý og Ægi og fara þau því úr eigu ríkisins á næstunni. Bæði skipin verða seld einum kaupanda, sem er íslenskur. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lárus leiðir Miðflokkinn í Garðabæ

Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri og fv. atvinnumaður í knattspyrnu, er efstur á lista Miðflokksins í Garðabæ fyrir komandi kosningar. Í öðru sæti er Íris Kristina Óttarsdóttir markaðsfræðingur og Snorri Marteinsson atvinnurekandi skipar þriðja sætið. Meira
11. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Macron hefur forystu

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Fyrri umferð frönsku forsetakosninganna fór fram í gær. Kjörstöðum var lokað klukkan sex og útgönguspár birtar skömmu síðar. Emmanuel Macron, sitjandi forseti, leiddi með 28 til 29% atkvæða samkvæmt útgönguspám. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Nýja brúin auki öryggi

Góður gangur er í framkvæmdum við byggingu nýrrar brúar yfir Stóru-Laxá í uppsveitum Árnessýslu. Verkið er í höndum Ístaks og hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að framkvæmdum í allan vetur. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Óeining í ríkisstjórn um bankasölu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég var ekki hlynnt þeirri aðferðafræði sem varð ofan á við söluna á bréfum í Íslandsbanka. Vildi almennt útboð en ekki að bréfin yrðu seld til valins hóps fjárfesta. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Sýning Margir lögðu leið sína á Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu þar sem sýningin Sprengikraftur mynda, eftir Erró, hófst á laugardag. Stendur sýningin yfir þar til í lok... Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

SÍS yfirsást afleiðingar breytinganna

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir í samtali við Morgunblaðið að sambandinu hafi yfirsést afleiðingar breyttra reglna um hæfi kjörstjórnarmanna er kosningalögin voru í umsagnarferli. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 825 orð | 3 myndir

Sjálfbærni og sveitin haldi sama svip

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
11. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Staðfestir mun á áhrifum Ómíkron og Delta

Fólk sem hefur verið bólusett þrívegis gegn kórónuveirunni nær sér mun fyrr eftir að hafa sýkst af Ómíkron-afbrigði veirunnar en þeir sem sýktust af Delta-afbrigðinu. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sviss hreppti Bermúdaskálina

Eftir einn jafnasta úrslitaleik í sögu heimsmeistaramótsins í brids hampaði lið Sviss Bermúdaskálinni, verðlaunagripnum í opnum flokki, en liðið vann Hollendinga, 167-164, í úrslitaleiknum sem var 96 spil. Meira
11. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Sýndarheimarnir ógna sjónvarpinu

Sérfræðingar segja að sjónvarpsfyrirtæki verði að laga sig hratt að hinni hröðu þróun sem nú er í afþreyingarefni á netinu eigi þau að lifa af. Meira
11. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Undirbúa harðari aðgerðir

Fulltrúar ríkja Evrópusambandsins munu í dag hittast og ræða næstu skref í refsiaðgerðum sambandsins gegn Rússalandi vegna innrásar þess síðarnefnda í Úkraínu. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Unnur Sara og Rebekka Sif segja börnum sögur af miðborginni

Í dagskrá í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag, mánudag, frá kl. 13 til 15 takast tónlistarkonurnar Unnur Sara Eldjárn og Rebekka Sif Stefánsdóttir meðal annars á við spurninguna „Hver er miðborgin okkar? Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Úttekt sé gerð á fjarvinnu

Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að félagsmálaráðherra láti gera úttekt á tækifærum í fjarvinnu. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir úr Viðreisn er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vill fella niður skilyrði um áminningu

Diljá Mist Einarsdóttir, ásamt fjórum öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem felur í sér nokkrar breytingar á ákvæðum laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 3 myndir

Vinátta í verki á Grænlandi

Velferðarsjóðurinn Vinátta í verki, í samvinnu við Grænlandsvini í Kalak og Veraldarvini, auk fjölda íslenskra og grænlenskra fyrirtækja og félaga, standa fyrir hátíð á Grænlandi um páskana. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Virðir fyrir sér ónýtan rússneskan skriðdreka

Starfsmaður sveitarfélagsins Búsóva, vestan við Kænugarð, styður sig við ónýtan skriðdreka rússneska hersins og kastar mæðinni. Fulltrúar ríkja í Evrópusambandinu munu koma saman í dag til þess að ræða frekari efnahagsaðgerðir gagnvart Rússum. Meira
11. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Æfðu meistaratakta í matreiðslu

Góð tilþrif sáust um helgina þegar ungir mat- og framreiðslumenn æfðu fyrir Norrænu nemakeppnina í faggreinum sínum. Sú verður í Menntaskólanum í Kópavogi síðar í þessum mánuði og þar var æft nú. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2022 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Feluframboðin

Páll Vilhjálmsson blaðamaður þekkir nokkuð til í bæjarpólitíkinni á Seltjarnarnesi því að hann var í forystu fyrir Samfylkinguna þar á árum áður. Í færslu á blog.is í gær bendir hann á að „Viðreisn og Píratar eru systurflokkar á Seltjarnarnesi. Meira
11. apríl 2022 | Leiðarar | 794 orð

Lítil friðarvon

Þó að beðið sé fyrir friði í Úkraínu er ekki mikil von um frið á næstunni Meira

Menning

11. apríl 2022 | Bókmenntir | 1468 orð | 2 myndir

Alla daga umkringdur bókum

Bókarkafli | Shaun Bythell, fornbóksali í Wigtown í Skotlandi, sló í gegn með bók sinni Dagbók bóksala sem lýsir lífinu í fornbókaverslun. Meira
11. apríl 2022 | Fólk í fréttum | 51 orð | 6 myndir

Fjölmennt var við opnun málverkasýningar Egils Eðvarðssonar fyrir helgi...

Fjölmennt var við opnun málverkasýningar Egils Eðvarðssonar fyrir helgi. Egill sýnir í Pop up galleríi á Hafnartorgi og er þar mikill fjöldi málverka þar sem rautt nef kemur mikið við sögu. Meira

Umræðan

11. apríl 2022 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Jákvæð sálfræði er vannýtt auðlind

Eftir Ársæl Guðmundsson: "Sú vitneskja að við getum breytt líðan okkar með hugsunum okkar en ekki einvörðungu atferli opnar nýjar víddir og ótal möguleika." Meira
11. apríl 2022 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Lærum af nágrönnum okkar

Það er haft fyrir satt að klókt fólk læri af reynslu annarra, meðan aðrir læri af eigin reynslu. Það var með þetta í huga sem ég fór til Færeyja í liðinni viku. Meira
11. apríl 2022 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Sjálfstæður Garðyrkjuskóli framtíðin

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Nauðsynlegt er að renna styrkum stoðum undir Garðyrkjuskólann sem sjálfseignarstofnun með þjónustusamningi við ríkið." Meira

Minningargreinar

11. apríl 2022 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

Anton Helgi Jónsson

Anton Helgi Jónsson fæddist 26. apríl 1930 í Hafnarfirði og bjó alla sína tíð þar. Hann lést á Landakoti 30. mars 2022. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jens Sumarliðason frá Bolungarvík, d. 1950, og Guðrún Ólafsdóttir frá Þórisstöðum í Grímsnesi, d.... Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2022 | Minningargreinar | 6669 orð | 2 myndir

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist í Hafnarfirði 7. september 1935, elst systkinanna tíu á Blómsturvöllum við Jófríðarstaðaveg. Hún lést 23. mars 2022 á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Ingigerður Eyjólfsdóttir, f. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2022 | Minningargreinar | 1564 orð | 1 mynd

Jón Hreinsson

Jón Hreinsson fæddist á Sauðárkróki 15. september 1965. Hann lést á Landspítalanum við Fossvog 1. apríl 2022. Hann var sonur hjónanna Hreins Jónssonar frá Sauðárkróki, f. 8. september 1939, d. 5. nóvember 2009, og Camillu Jónsdóttur frá Siglufirði, f. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2022 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Magnús Gissurarson

Magnús Gissurarson fæddist 16. febrúar 1928 í Litlu-Hildisey í Austur-Landeyjum. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 1. apríl 2022. Foreldrar hans voru Gissur Gíslason, f. 30.7. 1888, d. 15.7. 1964, og Árný Sigurðardóttir, f. 1.1. 1889, d. 23.1. 1988. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2022 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

María Aðalheiður Sigmundsdóttir

María Aðalheiður Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1958. Hún lést á sjúkrahúsi á Spáni 22. desember 2021 í kjölfar alvarlegs umferðarslyss. Foreldrar Maríu voru Vilborg Sveinsdóttir og Sigmundur Sigurbjörnsson bóndi á Brandagili í... Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2022 | Minningargrein á mbl.is | 2181 orð | 1 mynd | ókeypis

María Aðalheiður Sigmundsdóttir

María Aðalheiður Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1958. Hún lést á sjúkrahúsi á Spáni 22. desember 2021 í kjölfar alvarlegs umferðarslyss. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2022 | Minningargreinar | 1882 orð | 1 mynd

Smári Hreiðarsson

Smári Hreiðarsson fæddist 17. október 1964 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur 2. apríl síðastliðinn á heimili sínu í Keflavík. Foreldrar Smára eru Erla Bjarnadóttir, f. 1946, og Hreiðar Svavarsson veitingamaður, f. 1943, d. 2007. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2022 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Stefnir E. Magnússon

Stefnir Einar Magnússon fæddist í Saurbæ í Skeggjastaðahreppi N-Múl. (nú Langanesbyggð) 30. september 1943. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 2. apríl 2022. Foreldrar hans voru Járnbrá Einarsdóttir, f. á Fjallalækjarseli í Þistilfirði 13. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2022 | Minningargreinar | 2485 orð | 1 mynd

Þórey Eiríksdóttir

Þórey Eiríksdóttir fæddist í Egilsseli í Fellum, N-Múlasýslu, 3. október 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 29. mars 2022. Foreldrar hennar voru Eiríkur Pétursson, f. 13.6. 1883, d. 28.8. 1953, og Sigríður Brynjólfsdóttir, f. 2.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 783 orð | 3 myndir

Snjallsíminn greinir aksturslagið til að lækka iðgjöld

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með því að nota snjallforrit íslenska sprotafyrirtækisins Verna ættu neytendur að geta lækkað iðgjöld ökutækjatrygginga sinna um allt að 40%. Meira
11. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Vill gera breytingar hjá Twitter

Það vakti mikla athygli fyrr í mánuðinum þegar milljarðamæringurinn og raðfrumkvöðullinn Elon Musk upplýsti að hann hefði eignast um 9,2% hlut í bandaríska samfélagsmiðlinum Twitter. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 a6 4. e3 c5 5. Rf3 cxd4 6. exd4 Rc6 7. Re5...

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 a6 4. e3 c5 5. Rf3 cxd4 6. exd4 Rc6 7. Re5 Db6 8. Ra4 Da5+ 9. c3 Rxe5 10. Bxe5 e6 11. Bd3 b5 12. Rc5 b4 13. 0-0 bxc3 14. bxc3 Dd8 15. Hb1 Be7 16. Da4+ Kf8 17. Dc6 Bd7 18. Db7 Bb5 19. Bxb5 axb5 20. Hxb5 Hxa2 21. Dc6 Ha8 22. Meira
11. apríl 2022 | Í dag | 40 orð | 3 myndir

„Til hamingju, þú ert einhverf“

Þroskaþjálfinn og einhverfuráðgjafinn Laufey Gunnarsdóttir hefur áralanga reynslu af því að vinna með einhverfum og hefur sérhæft sig í einhverfu stúlkna og fullorðinna kvenna sem oft greinast síðar eða síður en drengir. Meira
11. apríl 2022 | Fastir þættir | 174 orð

Beltin spennt. A-AV Norður &spade;Á102 &heart;K1084 ⋄83...

Beltin spennt. A-AV Norður &spade;Á102 &heart;K1084 ⋄83 &klubs;D1096 Vestur Austur &spade;DG9874 &spade;53 &heart;5 &heart;Á9763 ⋄652 ⋄ÁG1094 &klubs;K52 &klubs;3 Suður &spade;K6 &heart;DG2 ⋄KD7 &klubs;ÁG874 Suður spilar 3G. Meira
11. apríl 2022 | Árnað heilla | 113 orð | 1 mynd

Dagný Ragnarsdóttir

50 ára Dagný ólst upp á Guðnastöðum í Austur-Landeyjum en býr á Selfossi. Hún er iðjuþjálfi að mennt frá Háskólanum á Akureyri, en starfar sem málastjóri hjá geðheilsuteymi HSU. Hún er einnig starfsmaður hjá Lyfju. . Meira
11. apríl 2022 | Í dag | 271 orð

Dagsins ljóðsnillingur

Maðurinn með hattinn skrifar á Boðnarmjöð: „5,7 þús. meðlimir hér á Boðnarmiði og engum þeirra líkar kveðskapur minn. Svo sjálfsálitið minnki ekki meira er best að kveðja þessa samkundu.“ Ég er varla vinsæll hér, vísurnar það segja. Meira
11. apríl 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Guðnastaðir Ragnar Matthíasson fæddist 26. ágúst 2021 kl. 9.00. Hann vó...

Guðnastaðir Ragnar Matthíasson fæddist 26. ágúst 2021 kl. 9.00. Hann vó 3.530 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Matthías Ragnarsson og Svanhildur Guðmundsdóttir... Meira
11. apríl 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Bægja, rægja, þægja, nægja, vægja, það getur endað með því að maður fari líka að hlægja með g -i. En að því er ekki hlæjandi. E-ð hlægir e-n þýðir: e-ð kætir e-n – kemur e-m til að hlæja g-laust. Meira
11. apríl 2022 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Persónulegar eigur Betty White á uppboð

Bráðlega mun uppboð á persónulegum eigum elsku Betty White fara fram. Meira
11. apríl 2022 | Árnað heilla | 980 orð | 3 myndir

Sýndi fljótt frumkvöðlahæfileika

Magnús G. Ólafsson fæddist í Guðmundarhúsi í Ólafsfirði sunnudaginn 11. apríl 1962. Magnús er fæddur inn í mikla sjómannsætt og er óhætt að segja að sú staðreynd hafi haft mikil áhrif á fyrstu ár lífs hans. Meira

Íþróttir

11. apríl 2022 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

City áfram hænuskrefi á undan

Manchester City er áfram með eins stigs forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2:2-jafntefli við Liverpool á heimavelli í toppslag í gær. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

England Norwich – Burnley 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Norwich – Burnley 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Framarar fögnuðu

Fram tryggði sér deildarmeistaratitil kvenna í handbolta með stæl á laugardag er liðið vann sannfærandi 24:17-heimasigur á Val í toppslag. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn á risamóti

Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler bar sigur úr býtum á Masters-mótinu í gærkvöldi, fyrsta risamóti ársins í golfi í karlaflokki. Leikið var á Augusta National í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Gullmark réð úrslitum

Skautafélag Akureyrar varð á laugardag Íslandsmeistari kvenna í íshokkí 16. árið í röð með 1:0-sigri á Fjölni í Skautahöll Akureyrar í þriðja leik liðanna í úrslitum. SA vann einvígið 3:0 og fagnaði enn og aftur Íslandsmeistaratitlinum. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Haukar með sópinn á lofti á Hlíðarenda

Haukar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir að hafa unnið Val 80:73 í gærkvöldi og þar með 3:0 í einvíginu. Haukar komust skrefi á undan strax í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: Sauðárkrókur: Tindastóll – Keflavík 18.15 Hlíðarendi: Valur – Stjarnan 20.15 1. deild kvenna, þriðji úrslitaleikur: Kennaraháskóli: Ármann – ÍR 19. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Njarðvík þarf einn sigur til viðbótar

Deildarmeistarar Njarðvíkur eru einum sigri frá sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir 74:67-sigur á KR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitunum á laugardag. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – FH 32:31 Selfoss – Valur 26:38...

Olísdeild karla Haukar – FH 32:31 Selfoss – Valur 26:38 Grótta – KA 33:28 Stjarnan – Víkingur 42:30 HK – ÍBV 33:37 Afturelding – Fram 23:26 Lokastaðan: Valur 221624652:55634 Haukar 221543671:61534 ÍBV 221435682:66431... Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Subway-deild karla 8-liða úrslit karla, annar leikur: Grindavík &ndash...

Subway-deild karla 8-liða úrslit karla, annar leikur: Grindavík – Þór Þ. 86:85 *Staðan er 1:1 KR – Njarðvík 67:74 *Staðan er 2:0 fyrir Njarðvík. 1. deild karla Umspil, undanúrslit, fjórði leikur: Álftanes – Sindri 96:75 *Staðan er 2:2. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Tíu Víkingar unnu

Víkingur úr Reykjavík sigraði Breiðablik 1:0 í Meistarakeppni KSÍ á Víkingsvelli í Fossvogi í gærkvöldi. Er leikurinn árlegur leikur ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 678 orð | 5 myndir

*U19 ára landslið Íslands tapaði 2:0 gegn Englandi í milliriðli EM...

*U19 ára landslið Íslands tapaði 2:0 gegn Englandi í milliriðli EM kvenna í fótbolta í á laugardag. Leikið var á Englandi. Þetta var annar leikur beggja liða í riðlinum. Meira
11. apríl 2022 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Valur fagnaði deildartitlinum

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur er deildarmeistari karla í handbolta eftir sannfærandi 38:26-útisigur á Selfossi í lokaumferð Olísdeildarinnar í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.