Greinar þriðjudaginn 12. apríl 2022

Fréttir

12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Áform um vetnisstöð við Ljósafoss

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Bjóða til fundar með flotaforingja

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, býður til opins fundar með Daniel Dwayer, flotaforingja annars flota hjá bandaríska hernum og yfirmanni herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk, í Safnahúsinu á Hverfisgötu klukkan 16... Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Bókuðu óvart tvær útfarir á sama tíma

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta voru bara leiðinda mannleg mistök en sem betur fer var hægt að grípa inn í og leiðrétta þau,“ segir Helga Þóra Jónsdóttir, forstöðumaður í Fossvogskirkju. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Bryndrekar og svifnökkvar í Hvalfirði

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Allt gekk að óskum þegar lendingaræfing bandarískra landgönguliða, sem haldin var í tengslum við varnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Norður-Víking, fór fram á Miðsandi í innanverðum Hvalfirði í gær. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Elstu rektorsembættin laus

Embætti skólameistara við þrjá af elstu framhaldsskólum landsins eru nú laus til umsóknar, menntaskólana í Reykjavík (MR) og á Akureyri (MA) og Kvennaskólann. Auglýsing um rektorsembættið við MR birtist fyrir nokkrum dögum. Meira
12. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fundinn sekur eftir 18 mínútur

Íslamski öfgamaðurinn Ali Harbi Ali var í gær fundinn sekur um morðið á David Amess, þingmanni breska Íhaldsflokksins, en Ali stakk hann til bana í bænum Leigh-On-Sea í október í fyrra, þar sem Amess var að hitta kjósendur sína. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir jarðsungin

Útför Guðrúnar Helgadóttur, rithöfundar, fyrrverandi alþingismanns og forseta Alþingis, fór fram frá Dómkirkjunni í gær. Hún lést 23. mars á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún var 86 ára að aldri en hún fæddist í Hafnarfirði 7. september 1935. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hasar og hávaði á heræfingu í Hvalfirðinum

Þyrlur, svifnökkvar og bryndrekar voru meðal þeirra tækja sem komu við sögu á lendingaræfingu bandarískra landgönguliða sem fór fram á Miðsandi í Hvalfirði í gær. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Heimili tónminja þjóðarinnar

„Við erum ánægð þegar tónlistarfólk áttar sig á gildi sögunnar. Slíkt er ekki sjálfgefið,“ segir Jón Hrólfur Sigurjónsson á Tónlistarsafni Íslands sem er hluti af Landsbókasafn Íslands í Þjóðarbókhlöðunni. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Hreinsun á fjallinu gífurlega dýr

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Verulegt fé þarf til að kosta rannsókn á umfangi mengunar á Heiðarfjalli á Langanesi og hreinsun á staðnum verður gífurlega umfangsmikil og kostnaðarsöm. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vorhugur Þótt enn sé kalt í veðri skein sólin glatt í höfuðborginni í gær og minnti á að vorið er á næsta leiti. Fólk naut útiveru við Reykjavíkurtjörn og klæddi sig bara í samræmi við... Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 899 orð | 5 myndir

Laxárdeilan lifir í minningunni

Sviðsljós Atli Vigfússon Laxamýri Morgunroði íslenskrar náttúruverndar er yfirskrift sýningar í Safnahúsinu á Húsavík sem opnuð var formlega um liðna helgi. Sýningin segir frá atburðarás hinnar frægu Laxárdeilu með áherslu á náttúruvernd. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Logi stefnir á að verða atvinnudansari í ballett

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Minningarsýning um hinn fjölhæfa Helga Pjeturss í Þjóðarbókhlöðu

„Fræknustu sporin“ er yfirskrift minningarsýningar um Helga Pjeturss í Þjóðarbókhlöðu en á dögunum voru 150 ár frá fæðingu hans. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Reglurnar gilda ekki í óbundnum kosningum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Það er skilningur landskjörstjórnar að þar sem fram fara óbundnar kosningar, listar eru ekki boðnir fram, eigi hæfisskilyrði um skipun fólks í kjörstjórnir ekki við. Ekki er kveðið beinlínis á um þetta í kosningalögum. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Reykskynjarar á 98% heimila

Nýlega framkvæmdi Brunavarnasvið HMS, Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, könnun á stöðu brunavarna á heimilum fólks. Í ljós kom að 98% svarenda eru með reykskynjara, 86% með slökkvitæki og 75% með eldvarnarteppi. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Savanna fer á safn eftir sextíu ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Árin sem Savanna-tríóið starfaði voru góður tími og vinsældirnar sem við nutum voru miklar. Lögin sem við sungum lifa enn meðal Íslendinga og hef hitt fólk sem virðist jafnvel halda að við séum enn starfandi. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Seðlabankinn rannsakar verklag söluráðgjafa

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur hafið athugun á tilteknum þáttum tengdum útboði Bankasýslu ríkisins á hlutum ríkisins í Íslandsbanka 22. mars sl. Meira
12. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 870 orð | 1 mynd

Segja fall Maríupol yfirvofandi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínskir landgönguliðar í Maríupol vöruðu við því í gær að „síðasta orrustan“ um hafnarborgina væri nú að hefjast, en Rússar hafa setið um borgina nánast frá fyrsta degi innrásarinnar. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Svartsýnn á árangur viðræðna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Karl Nehammer, kanslari Austurríkis, sagði í gær að hann væri svartsýnn á að hægt yrði að semja um frið í Úkraínustríðinu eftir að hann fundaði með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Moskvu í gær. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Tafir á læknisskoðunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur allt gengið vel hér í Domus og við erum að straumlínulaga alla ferla. Eina sem er að tefja okkur eru læknisskoðanirnar. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Varað við útbreiðslu skæðrar fuglaflensu

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farfuglarnir eru farnir að hópast til landsins. Miklar líkur eru taldar á að skæðar fuglaflensuveirur berist með þeim enda hefur veikinnar gætt á vetrarstöðvum margra þeirra. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Vinna við tvöföldun stöðvuð vegna kæru

Vegagerðin hefur stöðvað framkvæmdir við tvöföldun Suðurlandsvegar frá núverandi tvöföldun á Fossvöllum og vestur fyrir Lögbergsbrekku. Meira
12. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð

Þrír handteknir hjá Innheimtu stofnun

Þrír voru handteknir í aðgerðum héraðssaksóknara á fimmtudaginn sem beindust gegn starfsmönnum Innheimtustofnunar vegna starfa þeirra fyrir stofnunina. Tilgangurinn var m.a. að komast að því hvort verkefnum hefði verið ráðstafað í eigin þágu. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2022 | Leiðarar | 663 orð

Enn er nokkur spenna

Sé horft til frönsku forsetakosninganna eftir tæpar tvær vikur sýnast sigurlíkurnar meiri hjá Macron en Le Pen Meira
12. apríl 2022 | Staksteinar | 259 orð | 1 mynd

Hamingjuóskir eða ekki, þarna er efinn

Sólveig Anna Jónsdóttir er tekin við á ný sem formaður Eflingar og átökin í félaginu halda áfram. Meira

Menning

12. apríl 2022 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Bannað að vera við verðlaunahátíðir

Bandaríska kvikmyndaakademían sem veitir Óskarsverðlaunin hefur fellt sinn dóm yfir leikaranum Will Smith vegna löðrungsins sem hann veitti uppistandaranum Chris Rock við afhendingu verðlaunanna á dögunum. Meira
12. apríl 2022 | Tónlist | 536 orð | 6 myndir

„Ógleymanlegar stundir“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sú hefð hefur skapast að við Mývatn ómi klassísk tónlist í dymbilvikunni, allt frá því hátíðin Músík í Mývatnssveit var haldin í fyrsta sinn árið 1998. Meira
12. apríl 2022 | Kvikmyndir | 848 orð | 2 myndir

Blóðlítil blóðsuga

Leikstjóri: Daniel Espinosa. Handritshöfundar: Matt Sazama og Burk Sharpless. Aðalleikarar: Jared Leto, Matt Smith, Adria Arjona og Jared Harris. Bandaríkin, 2022. 104 mín. Meira
12. apríl 2022 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Fjallar um rannsóknir á þungarokki

Franski félagsfræðingurinn dr. Corentin Charbonnier mun kynna rannsóknir sínar á þungarokki sem samfélagslegu fyrirbrigði í Háskóla Íslands í dag, þriðjudag, kl. 9 í Odda, stofu 202 og seinna í dag í Háskólanum á Akureyri. Meira
12. apríl 2022 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Marta leikur Ögmund á Akureyri

Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og leikstjóri nýrrar uppfærslu leikhússins á Skugga-Sveini, mun stíga inn í hlutverk Ögmundar í verkinu, í fjarveru leikkonunnar Maríu Pálsdóttur, í sýningun 22. og 23. apríl. Meira

Umræðan

12. apríl 2022 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Aðferðir til að draga úr umhverfisáhrifum byggingariðnaðarins

Eftir Sigurð Ingólfsson: "„Áætlað er að mannvirkjageirinn sé ábyrgur fyrir um 40% af heildarkolefnislosuninni á heimsvísu samkvæmt HMS. Hans hlutur er því stór í losuninni.“" Meira
12. apríl 2022 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Áfram öfluga atvinnuuppbyggingu í Fjarðabyggð

Eftir Ingunni Eiri Andrésdóttur: "Við eigum að horfa björtum augum til framtíðar, fagna og ýta undir meiri atvinnuuppbyggingu. Einungis með sterku og fjölbreyttu atvinnulífi fyrir alla verður Fjarðabyggð ákjósanlegur staður til búsetu." Meira
12. apríl 2022 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Bætt réttarstaða brotaþola kynferðisafbrota

Nýverið lagði ég fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga. Meira
12. apríl 2022 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Erum við kannski í röngu liði?

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Lönd NATO hafa lengi þjálfað úkraínska hermenn og sent þeim vopn. Er stríðið í Úkraínu bein afleiðing af útþenslustefnu NATO?" Meira
12. apríl 2022 | Aðsent efni | 625 orð | 2 myndir

Fyrirlestur í anda léttu borgarlínunnar

Eftir Þórarin Hjaltason: "Í bílaborgum á stærð við höfuðborgarsvæðið er óþekkt að byggja eigi umfangsmikil hraðvagnakerfi með svipaða tæknilega útfærslu og borgarlínan." Meira
12. apríl 2022 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Fækkar hvað?

Það hefur myndast hefð hjá RÚV að birta reglulega „frétt“ um fækkun í kirkjunni. Venjulega kemur þetta nálægt stórhátíðum, fermingum eða jólum. Meira

Minningargreinar

12. apríl 2022 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd

Björn Baldursson

Björn Baldursson fæddist á Akureyri 13. september 1935. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 4. apríl 2022. Foreldrar hans voru hjónin Anna Margrét Björnsdóttir húsfreyja og síðar verslunarkona, f. 23.7. 1916, d. 31.3. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 2441 orð | 1 mynd

Guðný Björnsdóttir

Guðný Björnsdóttir fæddist á Ísafirði 20. júlí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. mars 2022. Guðný var dóttir hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur, f. 14.6. 1890, d. 3.10. 1985, húsmóður, og Björns Magnússonar, f. 26.4. 1881, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir

Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir fæddist 3. janúar 1956. Hún lést 23. mars 2022. Útför hennar fór fram 9. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Haraldur Sveinsson

Haraldur Sveinsson fæddist 15. september 1941. Hann varð bráðkvaddur 23. febrúar 2022. Útförin fór fram 5. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Haraldur Unason Diego

Haraldur Unason Diego fæddist 12. apríl 1972. Hann lést 10. febrúar 2022. Haraldur var jarðsunginn 25. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Indíana Sigfúsdóttir

Indíana Sigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1945. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg 31. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Sigurðsson, f. 22. maí 1902, d. 23. október 1972, og Bergþóra Jónsdóttir, f. 23. janúar 1908, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Jón Hreinsson

Jón Hreinsson fæddist 15. september 1965. Hann lést 1. apríl 2022. Útför Jóns fór fram 11. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Jón Sigfússon

Jón Sigfússon fæddist í Keflavík 9.ágúst 1943. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum 4. apríl 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigfús Guðmundsson, f. 26. mars 1909, d. 5. ágúst 1969, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 13. desember 1912, d. 10. október 2002. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Kjartan Blöndahl Magnússon

Kjartan Blöndahl Magnússon fæddist 12. nóvember 1957. Hann lést 22. mars 2022. Útför Kjartans fór fram 1. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir fæddist 26. september 1923 á Kirkjubóli, Mosdal, Arnarfirði. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 2. apríl 2022. Hún var dóttir hjónanna Jónu Kristjönu Símonardóttur frá Hjallkárseyri við Arnarfjörð, f. 13.8. 1895, d. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 1887 orð | 1 mynd

Magnús G. Ólafsson

Magnús G. Ólafsson fæddist á Mýrargötu 16 í Reykjavík 21. janúar 1942. Hann lést á heimili sínu 3. apríl 2022. Foreldrar Magnúsar voru Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 17.11. 1903, d. 7.4. 1993, og Ólafur Kr. Jónsson, f. 11.6. 1897, d. 2.8. 1971. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Steinn Ágúst Baldvinsson

Steinn Ágúst Baldvinsson fæddist 16. mars 1946 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 15. mars 2022. Foreldrar hans voru Baldvin Helgi Einarsson, f. 1915, d. 2002 og Gyða Steinsdóttir, f. 1914, d. 2005. Þau bjuggu í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1568 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgeir Sighvatsson

Valgeir Sighvatsson fæddist 3. apríl 1928 á Höfða í Dýrafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, HSS, 29. mars 2022. Foreldrar hans voru Sigríður Jóna Jónsdóttir, f. 24. október 1901, d. 1994, og Sighvatur Jónsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd

Valgeir Sighvatsson

Valgeir Sighvatsson fæddist 3. apríl 1928 á Höfða í Dýrafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, HSS, 29. mars 2022. Foreldrar hans voru Sigríður Jóna Jónsdóttir, f. 24. október 1901, d. 1994, og Sighvatur Jónsson, f. 8. nóvember 1891, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

Valgerður Þorvaldsdóttir

Valgerður Sigurbjörg Þorvaldsdóttir fæddist á Járngerðarstöðum í Grindavík 7. apríl 1927 og átti þar heimili til ársins 1949. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 31. mars 2022. Foreldrar hennar voru Stefanía Margrét Tómasdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2022 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Þórey Eiríksdóttir

Þórey Eiríksdóttir fæddist 3. október 1929. Hún lést 29. mars 2022. Útför Þóreyjar fór fram 11. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Fyrsta greiðslufall í heila öld

Rússland mun leita til dómstóla ef vesturveldin reyna að neyða landið í greiðslufall ríkisskulda, að sögn fjármálaráðherra landsins, Antons Siluanovs, sem ræddi málið við rússneska dagblaðið Izvestia í gær. Meira
12. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 525 orð | 1 mynd

Hitinn færist á söluráðgjafana

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Bankasýsla ríkisins, sem sá um framkvæmd útboðs á hlut ríkisins í Íslandsbanka þann 22. mars sl. Meira
12. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Jón nýr framkvæmdastjóri Stefnis

Jón Finnbogason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis. Jón hefur starfað á fjármálamarkaði við margvísleg stjórnunar- og sérfræðistörf í 23 ár. Meira
12. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Lýður hættur hjá Arion

Lýður Þ. Þorgeirsson hefur látið af störfum sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Arion banka. Lýður sagði upp störfum í bankanum í lok síðustu viku. Meira
12. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 315 orð

Skoða nýja orkugjafa

Ný tækni sem mun stuðla að orkuskiptum flugvéla er enn á þróunarstigi. Þó er ljóst að innanlandsflug verður raunhæfur kostur fyrr en alþjóðaflug þar sem um styttri vegalengdir er að ræða. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2022 | Í dag | 24 orð

17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce...

17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 23.00 Joseph Prince-New Creation Church 23.30 Maríusystur 24. Meira
12. apríl 2022 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. d4 Bd6 5. 0-0 0-0 6. c4 h6 7. Rc3 Rc6...

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. d4 Bd6 5. 0-0 0-0 6. c4 h6 7. Rc3 Rc6 8. a3 dxc4 9. Da4 e5 10. d5 Re7 11. Hd1 a6 12. Dxc4 c6 13. dxc6 Rxc6 14. Dh4 De7 15. Bxh6 gxh6 16. Dxh6 Bf5 17. Rh4 Bh7 18. Bh3 Hfd8 19. Bf5 Bg6 20. Bxg6 fxg6 21. Dxg6+ Kh8 22. Meira
12. apríl 2022 | Árnað heilla | 809 orð | 3 myndir

„Leikarinn togar enn þá í mig“

Friðrik Friðriksson fæddist 12. apríl 1972 á sjúkrahúsinu í Keflavík og ólst upp í Ytri-Njarðvík. Hann var í sveit Kálfholti í Holtum í eitt sumar og annað sumar hjá frænku sinni, Rögnu Aðalbjörnsdóttur, í Stóru-Mörk III undir Eyjafjöllum. Meira
12. apríl 2022 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Felur í sér einhvern sprengikraft

Salka Valsdóttir var gestur Dagmála og sagði frá söngvakeppnisævintýri hljómsveitarinnar Reykavíkurdætra, dúóinu Cyber og störfum sínum sem hljóðmaður og hljóðmyndahönnuður innan veggja... Meira
12. apríl 2022 | Fastir þættir | 155 orð

Hárfínt útspil. A-Enginn Norður &spade;K6 &heart;K8654 ⋄K1084...

Hárfínt útspil. A-Enginn Norður &spade;K6 &heart;K8654 ⋄K1084 &klubs;KD Vestur Austur &spade;Á104 &spade;D9873 &heart;72 &heart;G3 ⋄G3 ⋄97652 &klubs;Á86532 &klubs;4 Suður &spade;G52 &heart;ÁD109 ⋄ÁD &klubs;G1097 Suður spilar... Meira
12. apríl 2022 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Írska blóðið vekur ýmislegt upp

Ég veit ekki hvaðan það kemur en tilfellið er að ég er svakalega veik fyrir skoskum og írskum karlmönnum. Meira
12. apríl 2022 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Ísafjörður Ásthildur Arna Jónsdóttir fæddist 14. apríl 2021 kl. 12.12 á...

Ísafjörður Ásthildur Arna Jónsdóttir fæddist 14. apríl 2021 kl. 12.12 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Hún vó 3.864 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Greta Bjarnadóttir og Jón Guðni Pálmason... Meira
12. apríl 2022 | Árnað heilla | 111 orð | 1 mynd

Kristín Greta Bjarnadóttir

30 ára Kristín er Bolvíkingur en býr á Ísafirði. Hún er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt frá Háskóla Íslands og starfar sem ljósmóðir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Meira
12. apríl 2022 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Lakkrísrót geymir hugsanlega lækningu á krabbameini

Vísindamenn í háskólanum í Illinois í Chicago hafa fundið vísbendingar um að lakkrís eða nánar tiltekið lakkrísrót gæti haft jákvæð áhrif í baráttunni gegn krabbameini. Meira
12. apríl 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

„[F]ærast úr stað með snúningi, rúlla“ segir orðabókin um sögnina að velta , fyrri merkingu af tveimur. Skv. henni veltur bolli t.d. reki maður sig í hann. En svo er nr. 2. Meira
12. apríl 2022 | Í dag | 267 orð

Vorljóð og litið í spegil

Eggert J. Levy sendi mér góðan póst, Vorljóð. Vorið svífur vægt um grund vinaþræðir kætast hentugt fyrir hal og sprund er hitaskilin mætast. Vorið faðmar vinastund veitir öllum gleði ástin gefur gull í mund gleymum öllu streði. Meira

Íþróttir

12. apríl 2022 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Ármann í kjörstöðu

Ármann vantar einn sigur til viðbótar í einvígi sínu gegn ÍR til að tryggja sér sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta eftir 88:87-heimasigur í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um sæti í efstu deild í gærkvöldi. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Dagar spádómanna eru gengnir í garð. Íslandsmótið í fótbolta byrjar fyrr...

Dagar spádómanna eru gengnir í garð. Íslandsmótið í fótbolta byrjar fyrr en nokkru sinni áður, mánudaginn 18. apríl, og nú reyna allir sem um það fjalla að velta vöngum yfir því sem muni gerast næstu mánuðina og sjá fyrir hvað mögulega geti gerst. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 625 orð | 3 myndir

Falla Fram og Keflavík?

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Reykjavíkurfélögin Leiknir og Fram eru ásamt Keflvíkingum þau þrjú lið sem sérfræðingar Morgunblaðsins telja líklegast að verði í fallbaráttu Bestu deildar karla í fótboltanum á komandi keppnistímabili. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Jóhannes Berg samdi við FH

Jóhannes Berg Andrason, handknattleiksmaður úr Víkingi, er genginn til liðs við FH og hefur skrifað undir þriggja ára samning. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Kominn á toppinn á skömmum tíma

Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er að sjálfsögðu áfram efstur á heimslista karla í golfi eftir að hafa unnið nokkuð sannfærandi sigur á Masters-mótinu sem lauk í Augusta í Bandaríkjunum seint í fyrrakvöld. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: Njarðvík: Njarðvík – KR (2:0) 18.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – Grindavík (1:1) 20. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Lengsta kast ársins hjá Guðna

Guðni Valur Guðnason, fremsti kringlukastari Íslands, átti sitt lengsta kast á árinu er hann kastaði 63,69 metra á kastmóti á ÍR-vellinum um helgina. Íslandsmet Guðna, sem keppir fyrir ÍR, er 69,35 metrar og var hann því nokkuð frá metinu. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Mikið í húfi í Teplice í dag

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir öruggan sigur á Hvít-Rússum í Belgrad á fimmtudaginn bíður kvennalandsliðsins í fótbolta mun erfiðara verkefni í tékknesku borginni Teplice í dag. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Hamar – KFR 1:0 Í 2. umferð mætast: Ægir...

Mjólkurbikar karla Hamar – KFR 1:0 Í 2. umferð mætast: Ægir – KFS Tindastóll eða KF – Magni Höttur/Huginn – Einherji Kórdrengir – Álftanes Uppsveitir – Reynir S. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 140 orð

Rúmensk landsliðskona í ÍBV

ÍBV hefur fengið í sínar raðir markvörð rúmenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en hún er þegar komin með leikheimild með Eyjakonum. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sigur í fyrsta leik í Tyrklandi

Íslenska U18 ára landslið karla í íshokkí fer vel af stað í 3. deild heimsmeistaramótsins en liðið vann 3:1-sigur á Belgíu í fyrsta leik í gærkvöldi. Leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Viktor Mijzyszek, Uni Blöndal og Viggó Hlynsson skoruðu mörk Íslands. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Subway-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Tindastóll &ndash...

Subway-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Tindastóll – Keflavík (frl.) 95:94 *Staðan er 2:1 fyrir Tindastól. Valur – Stjarnan 95:85 *Valur vann einvígið 3:0. 1. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Til Barcelona eftir rúmt ár?

Pólski knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski mun færa sig frá Bayern München og til Barcelona á frjálsri sölu eftir næstu leiktíð. Pólska ríkissjónvarpið TVP greindi frá því í gær. Meira
12. apríl 2022 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Valur fyrsta liðið í undanúrslit

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta er liðið vann 95:85-sigur á Stjörnunni á heimavelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.