Greinar miðvikudaginn 13. apríl 2022

Fréttir

13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

„Þetta eru fáránlegar reglur“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta eru fáránlegar reglur og algjört klúður að þeir sem áttu að líta yfir frumvarpið skyldu láta þetta fara í gegn hjá sér,“ segir Davíð Pétursson, bóndi og fv. Meira
13. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á sóttvarnabrotum

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, baðst í gær afsökunar á því að hafa brotið sóttvarnalög, eftir að í ljós kom að hann og Rishi Sunak fjármálaráðherra væru á meðal rúmlega 50 manns sem hafa verið sektaðir fyrir veisluhöld í Downingstræti 10 á... Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Bjóða út nær allt veitingarýmið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það komu yfir 70 manns á kynningarfund í Hörpu, bæði veitingaaðilar og áhugasamir fjárfestar. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Hafnarfjörður Siglt inn til hafnar eftir stutta veiðiferð góðra vina. Í bakgrunni blasir við miðbær Hafnarfjarðar í allri sinni dýrð. Sumarið er handan við... Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ekki Landsvirkjun Ranghermt var í blaðinu í gær að Laxárvirkjun hefði...

Ekki Landsvirkjun Ranghermt var í blaðinu í gær að Laxárvirkjun hefði verið í eigu Landsvirkjunar þegar hún var reist 1970. Fyrirtækið Laxárvirkjun, sem var í helmingseigu ríkisins og Akureyrarbæjar, reisti Laxárstöðvarnar. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Eldsneyti fyrir skip og vörubíla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landsvirkjun vinnur að undirbúningi og þróun tveggja rafeldsneytisverkefna vegna orkuskipta í samgöngum. Annars vegar framleiðslu vetnis til notkunar á stór ökutæki og hins vegar framleiðslu metanóls á flutningaskip. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fullkomin Skíðavika sett síðdegis

„Gistipláss í bænum er uppurið og allir sem ég þekki eru með húsfylli hjá sér. Ég held að það verði fullt af fólki hér,“ segir Anna Sigríður Ólafsdóttir, stjórnandi Skíðavikunnar á Ísafirði, sem sett verður í dag. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Færri meta andlega heilsu sína góða

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hálfur milljarður í íþróttahreyfinguna

Íþróttahreyfingin fær 500 milljóna króna fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum kórónuveirufaraldursins. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar sl. föstudag. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Heiðra Kjarval með heiðursbrauðsneið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Freydís Kristófersdóttir áttaði sig á því í gær, á fyrsta vinnudegi sínum á Klömbrum Bistro á Kjarvalsstöðum, að í dag eru liðin 50 ár síðan Kjarval féll frá. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Hópuppsögn hafi verið lofað fyrir kosningar

Lilja Hrun Ava Lúðvíksdóttir Sólrún Ragnarsdóttir Hólmfríður María Ragnhildardóttir Jóhann Ólafsson Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, telur ákvörðun stjórnar félagsins um að samþykkja tillögu sem lýtur að því að segja upp öllu starfsfólki... Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ísland í efsta sæti

Ísland er komið í efsta sætið í C-riðli undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta eftir mikilvægan sigur á Tékkum í Teplice í gær, 1:0. Meira
13. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Kanna ásakanir um efnavopn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum lýstu því yfir í gær að þau væru að kanna hvort fótur væri fyrir ásökunum þess efnis að Rússar hefðu beitt efnavopnum í umsátrinu um Maríupol í fyrrakvöld. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Listdansskólinn fagnar 70 árum

Listdansskóli Íslands fagnar 70 ára afmæli á þessu ári en skólinn var stofnaður í Þjóðleikhúsinu haustið 1952. Tímamótanna verður minnst með sérstakri hátíðarsýningu í Borgarleikhúsinu kl. 20 í kvöld. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir höfðu áhrif á verð

Lokaverð þeirra hluta sem seldir voru í útboði Bankasýslunnar á hlutum ríkisins í Íslandsbanka 22. mars sl. réðst að miklu leyti af afstöðu lífeyrissjóðanna í aðdraganda útboðsins. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Lægðir og hlýindi

Eftir næðing undanfarna daga er að sjá breytingar í veðri á landinu. Vindur úr S- og SA með hlýnandi veðri fer um landið vestanvert yfir bænadagana. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Minningarstund við Þingvallavatn

Flugmaðurinn Haraldur Diego hefði orðið 50 ára í gær og var hans minnst við Þingvallavatn í víkinni þar sem björgunarsveitirnar voru með stjórnstöð. Kertum og rósum var fleytt á vatninu. Haraldur lést í flugslysi 3. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 2 myndir

Nýr dagskrárstjóri K100 og Retro

Ágúst Héðinsson hefur verið ráðinn dagskrárstjóri útvarpssviðs Árvakurs sem rekur stöðvarnar K100 og Retro FM895. Hann tekur við af Sigurði Gunnarssyni sem hverfur til annarra starfa. Ágúst hefur undanfarið stýrt markaðs- og kynningarmálum... Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Nýr heiðursborgari Skagafjarðar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur útnefnt Hjalta Pálsson heiðursborgara sveitarfélagsins. Með þessu segist sveitarstjórnin vilja þakka Hjalta fyrir framlag hans til héraðssögu, fræða og menningar um áratugaskeið. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Óvönduð vinnubrögð hjá Eflingu

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is „Mér finnst þetta óhugnanleg aðferðafræði. Við í verkalýðshreyfingunni myndum bregðast hratt við ef einhver á vegum atvinnurekanda myndi beita svona aðferðum og í raun misnota lög um hópuppsagnir. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Sexfalt fleiri flug um Keflavík um páskana

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ferðahugur er í fólki fyrir páskana og margir verða á ferð og flugi til og frá landinu. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð

Skjálftahrina á Reykjanesskaga

Jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga um klukkan 21:20 í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur skjálfti að stærð 3,9 mælst í kvöld auk tveggja skjálfta yfir 3 að stærð. Þá hefur verið töluverð smáskjálftavirkni. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vel bókað í farþegaskip í sumar

Farþegaskipið AIDAsol er væntanlegt til Reykjavíkur í dag, miðvikudag. Áætlað er að það leggist að Skarfabakka í Sundahöfn klukkan 11:30. AIDAsol er rúmlega 71 þúsund brúttótonn að stærð og tekur 2.194 farþega. Meira
13. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Vöxtur hjá Víkingum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2022 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Hreinsanir Eflingar

Í yfirlýsingu sem Baráttulisti Sólveigar Önnu Jónsdóttur í Eflingu sendi frá sér í gær segir að hann hafi lýst því yfir í kosningabaráttunni að hann mundi „gera nauðsynlegar breytingar á rekstri skrifstofu Eflingar“ og að við það verði... Meira
13. apríl 2022 | Leiðarar | 554 orð

Tími afsakana liðinn?

Utanríkisráðherra Þjóðverja tekur eindregnari afstöðu í Úkraínustríðinu Meira

Menning

13. apríl 2022 | Myndlist | 729 orð | 2 myndir

Auðvitað er þetta sérstakur staður

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á Ljósmyndahátíð Íslands á dögunum var opnuð í Myndasal Þjóðminjasafns sýningin Straumnes með ljósmyndaverkum eftir Marinó Thorlacius. Meira
13. apríl 2022 | Leiklist | 121 orð | 1 mynd

Cabaret hreppti sjö Olivier-verðlaun

Ný uppfærsla á söngleiknum Cabaret í London's Playhouse-leikhúsinu var sigursæl við afhendingu Olivier-leiklistarverðlaunanna bresku. Meira
13. apríl 2022 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Fjallað um valin verk úr safneign

Sjónarhorn nefnast fræðslustundir í Hafnarborg í Hafnarfirði, ætlaðar eldra fólki sem hefur áhuga á menningu og listum, til að fræðast um starfsemi Hafnarborgar, yfirstandandi sýningar eða einstök verk úr safneign. Meira
13. apríl 2022 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Hárið í Hofi

Tónleikasýning á söngleiknum Hárinu verður í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn, 16. apríl, kl. 20 og 23 og verður hún aðeins sýnd þetta eina kvöld. Meira
13. apríl 2022 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

María Magnúsdóttir og hljómsveit hylla konur frá Rómönsku Ameríku

Söngkonan María Magnúsdóttir kemur fram ásamt hljómsveit á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Meira
13. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Mikilvægt að segja fréttir fyrir sína

Öflugir norrænir fjölmiðlar hafa áratugum saman lagt áherslu á að hafa sitt fólk á staðnum þegar um mikilvæga og fréttnæma alþjóðlega viðburði er að ræða. Meira
13. apríl 2022 | Bókmenntir | 962 orð | 3 myndir

Miskunnarleysi mislinganna

Eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur. Innb. 328 bls., myndir, nafnaskrá. Nýhöfn ehf., 2021. Meira

Umræðan

13. apríl 2022 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Fákeppni á ferðamarkaði

Eftir Andra Má Ingólfsson: "Samkeppnisstofnun leyfir ítrekuð samkeppnisbrot á ferðamarkaði og ólöglegt samráð Ferðaskrifstofu Íslands og Heimsferða." Meira
13. apríl 2022 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Sambýli ólíkra hugsjóna

Eftir Óla Björn Kárason: "Engin ríkisstjórn kemst í gegnum kjörtímabil án þess að vindar blási á móti. Í mótvindi reynir á pólitískan karakter stjórnmálamanna." Meira
13. apríl 2022 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Þegar svart er sagt hvítt

Hinn súrrealíski harmleikur, sem ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur nú frumsýnt í tengslum við söluna á hlut almennings í Íslandsbanka, er ekki að fá háa einkunn meðal íslensku þjóðarinnar. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2022 | Minningargreinar | 2405 orð | 1 mynd

Ásta Ólafsdóttir

Ásta Ólafsdóttir fæddist 8. janúar 1939 í Syðstu-Mörk í Vestur-Eyjafjallahr. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 30. mars 2022. Foreldrar hennar voru Halla Guðjónsdóttir frá Hamragörðum í Vestur-Eyjafjallahreppi, f. 7. ágúst 1892, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2022 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Eyjólfur Steinn Ágústsson

Eyjólfur Steinn Ágústsson fæddist á heimili foreldra sinna í Háteigi við Eyjafjarðarbraut 31. ágúst 1951. Hann lést eftir erfið veikindi á Sjúkrahúsinu á Akureyri 3. apríl 2022. Foreldrar hans voru Helga Jóhanna Ágústsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2022 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Gísli Marteinsson

Gísli Marteinsson fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1937. Hann varð bráðkvaddur 3. apríl 2022. Foreldrar hans voru Marteinn Steindórsson kaupmaður, f. 13.9. 1898, d. 25.6. 1952, og Guðríður Gísladóttir húsmóðir, f. 6.9. 1900, d. 27.2. 1955. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2022 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Guðrún Jensdóttir

Guðrún Jensdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. september 1936. Hún lést 1. apríl 2022 á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Jens Ólafsson vörubifreiðastjóri og Kristný Valdadóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2022 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Kristín Gunnarsdóttir

Kristín Gunnarsóttir fæddist í Reykjavík 18. desember 1948. Hún lést á Landspítalanum 2. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Jónína Guðrún Egilsdóttir Thorarensen snyrtifræðingur og húsmóðir, f. 15. mars 1928, d. 26. mars 1997, og m.h. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2022 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Kristjana Sigríður Gunnarsdóttir

Kristjana Sigríður Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 15. júní 1939. Hún lést á Víðihlíð í Grindavík 31. mars 2022. Foreldrar hennar voru Gunnar Sigurðsson skipasmiður frá Bæjum á Snæfjallaströnd, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2022 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Ólöf Borghildur Veturliðadóttir

Ólöf Borghildur Veturliðadóttir fæddist á Ísafirði 24. febrúar 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 5. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Veturliði G. Veturliðason ýtustjóri, f. 3.7. 1916, d. 14.3. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2022 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Stefana Karlsdóttir

Stefana Gunnlaug Karlsdóttir fæddist 19. ágúst 1931 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún lést á Landakoti 28. mars 2022. Foreldrar Stefönu voru María M. Ásmundsdóttir sauma- og myndlistarkona, f. 27.3. 1898, d. 10.2. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. apríl 2022 | Í dag | 28 orð

17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00...

17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23. Meira
13. apríl 2022 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Bd6 6. Rf3 Rge7 7. Bg5...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Bd6 6. Rf3 Rge7 7. Bg5 Bg4 8. Rbd2 Dd7 9. 0-0 0-0-0 10. b4 f6 11. Be3 Rg6 12. Da4 Kb8 13. b5 Rce7 14. h3 Bf5 15. Re5 fxe5 16. dxe5 b6 17. exd6 Bxd3 18. dxe7 Rxe7 19. Hfe1 Bxb5 20. Db4 a5 21. Da3 Rf5 22. Meira
13. apríl 2022 | Fastir þættir | 163 orð

Allt á hreinu. A-Allir Norður &spade;92 &heart;Á94 ⋄KG5...

Allt á hreinu. A-Allir Norður &spade;92 &heart;Á94 ⋄KG5 &klubs;ÁK1082 Vestur Austur &spade;ÁD87 &spade;654 &heart;DG1086 &heart;32 ⋄-- ⋄98743 &klubs;DG75 &klubs;964 Suður &spade;KG103 &heart;K75 ⋄ÁD1062 &klubs;2 Suður spilar 3G. Meira
13. apríl 2022 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Jóhannes Haukur sýnir á sér nýja hlið með Þórunni

Tónlistarkonan og leikkonan Þórunn Erna Clausen var ekki lengi að fá leikarann Jóhannes Hauk með sér í lið þegar hún ákvað að gefa út nýtt lag, dúettinn Eftir svona storm. Meira
13. apríl 2022 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Kristinn Ingvarsson

60 ára Kristinn fæddist á Akranesi, ólst upp á Selfossi og býr nú í Reykjavík. Hann er stúdent frá MH og með BA-próf í ljósmyndun frá Harrow College of Higher Education í London. Kristinn var ljósmyndari á Morgunblaðinu 1992-2015. Meira
13. apríl 2022 | Í dag | 263 orð

Landgönguprammi og veröld hlýnar

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir með því að „Bandaríkjamenn æfa landgöngu í Hvalfirði“: Kanar um fjörurnar þróttmiklir þramma með þrumuvopn, sprengjur og landgöngupramma. Meira
13. apríl 2022 | Í dag | 53 orð

Málið

Samskiptavandi batnar lítið þótt hann sé „rekinn til lélegs upplýsingaflæðis“. Við rekjum vandann til lélegs upplýsingaflæðis (þ.e. fylgjum honum til upphafs hans). Hann er þá ekki „rekinn“ til þess, heldur rakinn . Meira
13. apríl 2022 | Fastir þættir | 511 orð | 6 myndir

Praggnanandhaa sneri taflinu við og varð einn efstur

Indverski stórmeistarinn Rameshbabu Praggnanandhaa er sigurvegari Kviku Reykjavíkursskákmótsins sem lauk með spennandi lokaumferð í Hörpu í gær. Litlu munaði að Hjörvar Steinn Grétarsson næði efsta sæti en hann endaði í 2.-5. Meira
13. apríl 2022 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Stykkishólmur Olivia Eldey Vitos fæddist 13. apríl 2021 og á því eins...

Stykkishólmur Olivia Eldey Vitos fæddist 13. apríl 2021 og á því eins árs afmæli í dag. Foreldrar hennar eru Jana Vitos og Maros Vitos . Meira
13. apríl 2022 | Í dag | 55 orð | 3 myndir

Sýnt fram á rýrnun á heila eftir Covid

Bresk rannsókn hefur sýnt fram á rýrnun á heila þeirra sem fengið hafa Covid. Nemur rýrnunin 0,2 til 2 prósentum umfram það sem eðlilegt er. Meira
13. apríl 2022 | Árnað heilla | 653 orð | 3 myndir

Ætlaði alltaf að búa til bíó

Hrafnkell Stefánsson er fæddur 13. apríl 1982 í Reykjavík. „Ég átti heima í Danmörku frá 2 ára aldri til 8 ára í hverfi stutt frá Kaupmannahöfn sem heitir Kagsåkolligiet, en þar bjuggu margir Íslendingar. Meira

Íþróttir

13. apríl 2022 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Auðvelt hjá Njarðvíkingum

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Deildarmeistarar Njarðvíkur urðu í gærkvöldi annað liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta með sannfærandi 91:63-heimasigri á KR. Meira
13. apríl 2022 | Íþróttir | 687 orð | 3 myndir

Fimm liða fallbarátta?

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eins og fram kom í blaðinu í gær spá sérfræðingar okkar því að Leiknir, Fram og Keflavík verði í þremur neðstu sætum bestu deildar karla í fótbolta í ár. Meira
13. apríl 2022 | Íþróttir | 622 orð | 4 myndir

Heilladísirnar hliðhollar

HM 2023 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tvö vafasöm atriði féllu íslenska landsliðinu í hag þegar það vann gríðarlega dýrmætan sigur á Tékkum, 1:0, í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Teplice í gær. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið á 35. Meira
13. apríl 2022 | Íþróttir | 350 orð | 3 myndir

* Kolbeinn Sigþórsson íhugar að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en...

* Kolbeinn Sigþórsson íhugar að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en umboðsmaður hans, Fredrik Risp , skýrði frá því í samtali við sænska netmiðilinn Fotbollskanalen í gær. Meira
13. apríl 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fjórði leikur: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fjórði leikur: Njarðvík: Njarðvík – Fjölnir (2:1) 20.15 Umspil karla, undanúrslit, oddaleikur: Höfn: Sindri – Álftanes (2:2) 19.15 KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 1. Meira
13. apríl 2022 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Real slapp en Bayern slegið út

Evrópumeistarar Chelsea eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta eftir að hafa velgt Real Madrid hressilega undir uggum í seinni leik liðanna í átta liða úrslitunum í spænsku höfuðborginni í gærkvöld. Meira
13. apríl 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Subway-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Njarðvík – KR...

Subway-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Njarðvík – KR 91:63 *Njarðvík vann einvígið 3:0. Þór Þ. – Grindavík 102:79 *Staðan er 2:1 fyrir Þór. Meira
13. apríl 2022 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna C-riðill: Tékkland – Ísland 0:1 Staðan...

Undankeppni HM kvenna C-riðill: Tékkland – Ísland 0:1 Staðan: Ísland 650119:215 Holland 642027:314 Tékkland 512211:85 Hvíta-Rússland 41125:94 Kýpur 70162:421 Leikir sem eftir eru: Óvíst: Holland – Hvíta-Rússland 28.6. Meira
13. apríl 2022 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Víkingum spáð sigri

Víkingar verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu annað árið í röð ef hin árlega spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara liðanna í Bestu deild karla gengur eftir. Meira

Viðskiptablað

13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 779 orð | 1 mynd

Bjart fram undan hjá bílaleigum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bílaleigur sjá fram á gott sumar. Bókunarstaða lítur vel út fram á árið en skortur er á nýjum bílum. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Brandenburg sigursælust

Auglýsingastofan Brandenburg hlaut fjóra og flesta Lúðra á Lúðrinum, íslensku auglýsingaverðlaununum, sem haldin voru á dögunum. Hlaut stofan verðlaun m.a. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Framlengja ítrekað dvöl erlendis

Viktor Pétur Finnsson viktorpetur@mbl.is Algengt er að Íslendingar framlengi nú dvöl sína erlendis um þrjá til sjö daga eftir að farið er utan. Ferðaþörfin er mikil eftir faraldur. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 215 orð | 3 myndir

Gerðu ekki athugasemdir við aðferðafræði

Nefndarmenn í fjárlaganefnd og efnahags- og viðskiptanefnd fengu ítarlegar kynningar á verklagi. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

Húsnæði er forsenda hagvaxtar

Þegar markmiðið er skýrt er betur tryggt að grunnþörf fólks fyrir húsnæði sé mætt litið til framtíðar. Aukinn fjöldi íbúða rennir stoðum undir verðmætasköpun hagkerfisins. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 366 orð

Hvar geymir Drífa peningana sína?

Drífa Snædal, forseti ASÍ, skrifar vikulega pistla á vef sambandsins og sendir á fjölmiðla. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 2137 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðirnir þrýstu verðinu niður í útboðinu

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Útboð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka kom fjármálageiranum ekki á óvart. Einkafjárfestar vildu greiða hærra verð fyrir hluti í bankanum en lífeyrissjóðirnir fóru fram á lægra verð. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Málsvari einstaklings- og viðskiptafrelsis

Hugmyndafræði „Okkur fannst vanta einhvern róttækan málsvara einstaklingsfrelsis og viðskiptafrelsis nú þegar stjórnvöld hafa gengið á frelsið undanfarin ár,“ segir Magnús Örn Gunnarsson, nýráðinn framkvæmdarstjóri Rannsóknarmiðstöðvar um... Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 494 orð | 1 mynd

Regluverk um leigubifreiðaakstur

Verði frumvarpið að lögum má gera ráð fyrir því að neytendur finni strax við gildistöku fyrir breyttu lagaumhverfi í formi fjölbreyttari leigubílaþjónustu, auknu framboði á háannatímum og líklega lægra verði. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 257 orð

Ríkið í ríkinu

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Lúðvík Bergvinsson, lögmaður og fv. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 1025 orð | 1 mynd

Vandræðin eru kannski rétt að byrja

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Verð á matvælum hefur snarhækkað og áburðarverð margfaldast. Matvælaskortur gæti verið í uppsiglingu. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Vel heppnuð tilraun með smátunnur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í Parísarborg má sjá hvernig verslun með áfengi gæti verið á Íslandi ef sala áfengis væri gefin frjáls. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 379 orð | 1 mynd

Vilja fleiri konur í vírusvarnir

Viktor Pétur Finnsson viktorpetur@mbl.is Í Hafnarfirði fyrirfinnast ýmis undur og stórmerki; meðal annars alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í tölvulausnum og vírusvörnum. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 664 orð | 6 myndir

X-faktor veitir sérstöðu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Arkitektastofan JVST í Rotterdam hefur opnað útibú á Íslandi enda mörg spennandi verkefni í farvatninu hér á landi. Meira
13. apríl 2022 | Viðskiptablað | 882 orð | 1 mynd

Þurfa að lúta duttlungum stjórnvalda

Á síðasta ári settist Aríel í formannsstólinn hjá Sjómannadagsráði, aðeins 34 ára gamall. Þar ber hann ábyrgð á rekstri Hrafnistuheimilanna, íbúðum Naustavarar og annarri öldrunarþjónustu í lífsgæðakjarna SDR auk reksturs Laugarásbíós og Happdrættis... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.