Greinar fimmtudaginn 14. apríl 2022

Fréttir

14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð

Að meðaltali koma 17 flóttamenn frá Úkraínu á dag

Frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst þann 24. febrúar sl. hafa samtals 747 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um vernd á Íslandi. Síðustu sjö daga hefur 121 sótt hér um vernd eða í kringum 17 einstaklingar að meðaltali á dag. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Andlit Akraness

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Atvinnuleyfum leigubíla fjölgað

Innviðaráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar. Meira
14. apríl 2022 | Innlent - greinar | 569 orð | 2 myndir

Áður óséð öfl mætast í Ólafssonum í Undralandi

Vinirnir Aron Már, eða Aron Mola eins og er oft kallaður, og Arnar Þór byrjuðu á dögunum með hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi en þar bjóða þeir hlustendum inn í stofu til sín og draga þá með sér í skemmtilegar „kanínuholur“. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ásdís nýr ráðuneytisstjóri

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, -iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Ásdísi Höllu Bragadóttur í embætti ráðuneytisstjóra í ráðuneyti sínu. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Brottkast ekki vegna skorts á aflaheimildum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fátt bendir til þess að skortur á aflaheimildum sé afgerandi skýring þess að grásleppubátar hafa verið staðnir að stórfelldu brottkasti að undanförnu. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Bærinn skoðar vegamálið

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Efling atvinnulífs á dagskrá í Hólminum

Í hinu nýsameinaða sveitarfélagi Stykkishólmi í Helgafellssveit verður ekki kosið um mikil hitamál, en kannski fremur um fólkið til þess að leiða verkefnin fram undan. Kosninga-Dagmál ræddu m.a. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Elías Snæland Jónsson, fyrrverandi ritstjóri

Elías Snæland Jónsson, rithöfundur og ritstjóri, er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést á Landspítalanum 8. apríl síðastliðinn. Elías fæddist á Skarði í Bjarnarfirði á Ströndum 8. janúar 1943. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Faraldurinn er á mikilli niðurleið

Guðni Einarsson Eggert Skúlason Sú bylgja Ómíkron-afbrigðis nýju kórónuveirunnar sem nú stendur yfir er enn á mikilli niðurleið hér á landi, að sögn sóttvarnalæknis. Þetta gerist þrátt fyrir að engar opinberar sóttvarnir hafi verið í gildi frá 25. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Flugskýli Gæslunnar verður tilbúið í haust

Vinna við nýtt flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli er nokkurn veginn á áætlun, samkvæmt upplýsingum Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa. Vonir standa til að skýlið verði tilbúið áður en vetur gengur í garð. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 16. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónusta er opin í dag, skírdag, frá kl. 8-12. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Fæstir finna fyrir hindrun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gagnvirk hraðahindrun sem Vegagerðin setti upp á þjóðveginum í gegnum Ólafsvík hefur virkað vel, að mati verkfræðings hjá Vegagerðinni og bæjarstjórans í Snæfellsbæ. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 2314 orð | 7 myndir

Gætir sjáaldurs auga þíns

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég fæddist í Reykjavík árið 1959 og svo flutti ég til Vestmannaeyja þar sem ég bjó til átta ára aldurs,“ hefur dr. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hefur talað í tæpa 20 tíma á Alþingi

Píratinn Björn Leví Gunnarsson hefur tekið afgerandi forystu í keppninni um ræðukóng Alþingis nú þegar 152. löggjafarþingið er komið í páskafrí. Björn Leví hefur flutt 401 ræðu og athugasemd/andsvar og talað í 1.173 mínútur frá því þingið var sett 23. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Hélt að hann myndi deyja

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 1268 orð | 4 myndir

Hið heilaga páskalamb

Það eru komnir páskar og fátt er meira viðeigandi á veisluborðum landsmanna en góð lambasteik. Hér getur að líta nokkrar útgáfur af lambi sem allar eiga það sammerkt að bragðast ótrúlega vel. Gott lambakjöt klikkar aldrei og með góðri sósu og geggjuðu meðlæti er páskamáltíðin gulltryggð. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hljómturninn á Lækjartorgi verður upplýstur alla daga

Söluturninn á Lækjartorgi var auglýstur til leigu nýlega og hefur borgin tekið tilboði Guðfinns Sölva Karlssonar. Í turninum verða seldar plötur og hann verður líka upplýsinga- og kynningarmiðstöð á íslenskri tónlist. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kennitölur allra birtar

Formaður kjörstjórnar Skorradalshrepps hefur spurst fyrir um það hjá Persónuvernd hvort farið hafi verið yfir nýsett kosningalög og reglugerð, með tilliti til kosninga til sveitarstjórnar. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Kosningalög áfram í skoðun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum verið að fara yfir athugasemdir. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vangaveltur Krummi gamli er svartur, og krummi er fuglinn minn, kvað Davíð Stefánsson. Þessi krummi veltir vöngum yfir stöðu mála og hugsar efalaust sitt enda um nóg að... Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Litskrúðug önd, ættuð frá Kína

„Ólafur Tryggason, sem er glöggur fuglaskoðari og fylgist vel með fuglalífinu hér í Eyjum, hringdi í mig og sagði að það væri einstaklega skrautleg önd á Daltjörninni,“ sagði Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari í Vestmannaeyjum. Meira
14. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Maríupol sögð fallin í hendur Rússa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússneska varnarmálaráðuneytið lýsti því yfir í gær að hafnarborgin Maríupol væri nú á valdi rússneska hersins eftir sex vikna umsátur. Sögðust Rússar hafa tekið til fanga 1.026 úkraínska landgönguliða úr 36. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 441 orð | 4 myndir

Miklar sveiflur í stöðuvötnunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vatnshæð í Hvaleyrarvatni og Rauðavatni er með mesta móti nú en í fyrra voru þau nær uppþornuð. „Vatnsstaða Rauðavatns er mjög háð úrkomu. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð

Passíusálmar í Seltjarnarneskirkju

Allir 50 Passíusálmar séra Hallgríms Péturssonar verða lesnir upp í Seltjarnarneskirkju á morgun, föstudaginn langa. Lesturinn hefst kl. 13 og lýkur um kl. 18. Lestur Passíusálmanna þennan dag er orðinn hefð í kirkjunni. Meira
14. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Saksóknarar segja Úkraínu vettvang stríðsglæpa

Stefán Gunnar Sveinsson Kristján Jónsson Karim Khan, aðalsaksóknari Alþjóðlega sakamáladómstólsins, sagði í gær að Úkraína væri „vettvangur glæps,“ en hann var þá staddur ásamt öðrum saksóknurum við dómstólinn í Bútsja. Meira
14. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Samstiga inn í Atlantshafsbandalagið?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Segir kynjahlutfall í LMFÍ áhyggjuefni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kynjahlutfall félagsmanna Lögmannafélags Íslands er áhyggjuefni að mati Sigurðar Arnar Hilmarssonar formanns félagsins. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sprett í gegnum miðbæinn á Skíðaviku

Skíðavikan fór af stað á Ísafirði með miklum krafti í gær. Hófst hún með pompi og prakt á Silfurtorgi þar sem Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tók lagið og grínistinn Villi Neto skemmti lýðnum. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Stefnt að endurræsingu í maí

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri Sorpu vonast til að hægt verði að ráðast í lagfæringar á húsnæði jarðgerðarstöðvarinnar Gaju í Álfsnesi í næsta mánuði og að mögulegt verði að hefja moltugerð að nýju í lok mánaðarins. Meira
14. apríl 2022 | Þingfréttir | 983 orð | 4 myndir

Stykkishólmur í Helgafellssveit

Stykkishólmur og Helgafellssveit sameinuðust nýverið, en þar er einn reisulegasti bær á Snæfellsnesi og um leið samgöngugátt til Vestfjarða með ferjunni Baldri. Meira
14. apríl 2022 | Innlent - greinar | 456 orð | 4 myndir

Sýrland öruggara en London

Heimshornaflakkarinn Björn Páll ferðast nú um Sýrland sem hann segir að sé í senn gullfallegt, öruggt, stórmerkilegt og fullt af vinalegasta fólki sem hann hefur hitt. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

Trúin speglar mannlega tilveru

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kirkja og kristinn boðskapur eiga alltaf erindi við líðandi stund. Trúin varðar alla og speglar alla mannlega tilveru. Á vettvangi dagsins hefur Þjóðkirkjan beitt sér í málefnum hælisleitenda og í... Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Ungstirnin sækja í Hörpu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Ungstirni eru tíðir gestir á Kviku Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í gær með sigri sextán ára indverska stórmeistarans Rameshbabu Praggnanandhaa. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Varaformanni sagt upp

Enn gustar um Eflingu og var í gær Agnieszku Ewu Ziólkowsku, varaformanni félagsins, sagt upp ásamt öðrum starfsmönnum Eflingar, líkt og boðað hafði verið. Kvaðst hún mundu athuga lögmæti uppsagnarbréfsins í samtali við mbl.is í gær. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 1108 orð | 2 myndir

Þakklátur fyrir að vera á lífi

Viðtal Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 455 orð | 5 myndir

Þar sem gamalt og nýtt kallast á

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Viðbygging við elsta stúdentagarð háskólans, Gamla Garð, var vígð í október í fyrra. Meira
14. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Þurfum fjölbreyttara atvinnulíf

Þó að ferðaþjónustan verði áfram stór og mikilvæg atvinnugrein, samhliða sjávarútvegi og álframleiðslu, þá mun hún að öllum líkindum ekki vera jafn mikilvæg fyrir hagkerfið og hún var á árunum 2017-2018. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2022 | Leiðarar | 701 orð

Að hugsa til enda

Meira ógagn en gagn að nýjum hæfisskilyrðum um skipan í kjörstjórnir Meira
14. apríl 2022 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Gagnrýnt úr glerhúsi?

Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er ein þeirra sem gagnrýnt hefur sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og við hana má vissulega gera athugasemdir. Meira

Menning

14. apríl 2022 | Myndlist | 592 orð | 2 myndir

Allir geta notið listarinnar

Listahátíðin Leysingar verður haldin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði nú yfir páskahelgina, 15.-17. apríl, og er það í áttunda sinn sem hátíðin fer fram. Meira
14. apríl 2022 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Bergljót syngur þekkt frönsk lög

Söngkonan Bergljót Arnalds kemur fram ásamt hljómsveit á tónleikum í Iðnó annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 og flytja þau vinsæl frönsk dægurlög. Meira
14. apríl 2022 | Kvikmyndir | 789 orð | 2 myndir

Fangelsi fortíðarinnar

Leikstjórn: Teitur Magnússon. Handrit: Teitur Magnússon. Aðalleikarar: Bjartmar Einarsson, Hafthor Unnarsson og Rakel Ýr Stefánsdóttir. Ísland, 2022. 89 mín. Meira
14. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Frá spaugi yfir í stríð og dauða

Forseti Úkraínu, Volodimír Selenskí, er stórmerkilegur maður eins og flestum ætti að vera orðið ljóst eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu og Selenskí hefur verið nær daglega í fréttum. Meira
14. apríl 2022 | Bókmenntir | 819 orð | 3 myndir

Gæti lifað í ævarandi Húmi

Eftir Olgu Tokarczuk. Árni Óskarsson íslenskaði. Bjartur, 2022. Kilja, 279 bls. Meira
14. apríl 2022 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Listvinafélagið stendur fyrir lestri á Passíusálmunum í Hörpu á morgun

Listvinafélagið í Reykjavík, sem í ár fagnar 40 ára afmæli sínu, stendur fyrir heildarlestri Passíusálmanna í Hörpuhorni Hörpu á föstudaginn langa klukkan 12 til 17. Meira
14. apríl 2022 | Fólk í fréttum | 770 orð | 4 myndir

Mikla baráttu þurfti til í byrjun

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég hef verið í nokkur ár að afla heimilda í þessa bók því þær voru dreifðar víða. Meira
14. apríl 2022 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Páskatónleikar í Hofi í dag

Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða haldnir í Menningarhúsinu Hofi í dag, skírdag, og hefjast kl. 16. Meira
14. apríl 2022 | Bókmenntir | 1374 orð | 2 myndir

Straumar frá Bretlandseyjum

Bókarkafli Bókin Straumar frá Bretlandseyjum er afrakstur sögulegs rannsóknarverkefnis arkitektanna Hjördísar Sigurgísladóttur og Dennis Davíðs Jóhannessonar og fjallar um hvernig áhrif frá Bretlandseyjum hafa mótað íslenska byggingarlist frá upphafi... Meira
14. apríl 2022 | Myndlist | 1386 orð | 2 myndir

Öll ljóshærð og bláeyg, innst inni

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Málverk eftir Birgi Snæbjörn Birgisson eru áberandi í listasöfnum um þessar mundir. Í stærsta sal Listasafns Íslands er sýningin Í hálfum hljóðum , með röðum málverka hans frá undanförnum sjö árum. Meira

Umræðan

14. apríl 2022 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Á að giska réttlæti

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Meint brot geta þannig verið nánast óviðráðanlega óupplýsanleg að sögn ákæruvaldsins en samt dómtæk!" Meira
14. apríl 2022 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Bréf til heilbrigðisráðherra

Eftir Brodda B. Bjarnason: "Það nýjasta í hans máli er að honum var bent á að kannski kæmist hann að í Svíþjóð – einhvern tímann!" Meira
14. apríl 2022 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Ekki of seint

Fyrir kosningarnar árið 2013 var aðeins einn leiðtogi stjórnmálaflokkanna sem lofaði miklum heimtum fjármuna úr fórum kröfuhafa hinna föllnu banka. Það var líka aðeins einn leiðtogi stjórnmálaflokkanna sem stóð við það loforð og gott betur. Meira
14. apríl 2022 | Aðsent efni | 788 orð | 2 myndir

Gömul heimspólitík

Eftir Jónas Elíasson: "Að baki innrás Rússa í Úkraínu er gömul og úrelt heimspólitísk kenning sem Stalín gamli hélt upp á." Meira
14. apríl 2022 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Páskar

Eftir Gunnar Björnsson: "Og umfram allt þökkum við Guði fyrir það, að hann gaf okkur einkason sinn að óumræðilegri gjöf og fyrirmynd og reisti Hann upp frá dauðum." Meira
14. apríl 2022 | Aðsent efni | 692 orð | 2 myndir

Stefna Vegagerðarinnar og Miklistokkur

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Ég treysti því að þegar Miklistokkur fer í mat á umhverfisáhrifum verði fleiri valkostir skoðaðir og þar á meðal umrædd jarðgöng." Meira
14. apríl 2022 | Aðsent efni | 781 orð | 2 myndir

Stríðið í Úkraínu: Þögul árás á þróunarríki

Eftir António Guterres: "Fimmtungur mannkyns gæti orðið allsleysi og hungri að bráð, svo þarf að fara áratugi aftur í tímann til að finna nokkuð sambærilegt." Meira
14. apríl 2022 | Aðsent efni | 447 orð | 2 myndir

Það besta fyrir Hafnarfjörð

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Nýframlagður ársreikningur bæjarins endurspeglar aukinn fjárhagslegan styrk Hafnarfjarðarbæjar þrátt fyrir miklar áskoranir í rekstrarumhverfi sveitarfélaga á síðasta ári." Meira

Minningargreinar

14. apríl 2022 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Anna Sólmundsdóttir

Anna Sólmundsdóttir fæddist 5. apríl 1947. Hún lést 12. mars 2022. Útförin fór fram 24. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Ásta Ólafsdóttir

Ásta Ólafsdóttir fæddist 8. janúar 1939. Hún lést 30. mars 2022. Útför hennar fór fram 13. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Björg Jónsdóttir

Björg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 29. mars 1953. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. mars 2022 eftir stutta sjúkrahúslegu. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðrún Aðalsteinsdóttir, d. 1962, og Jón Eiríks Óskarsson, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Bragi Friðfinnsson

Bragi Friðfinnsson fæddist 30. júlí 1934. Hann lést 26. mars 2022. Bragi var jarðsunginn 6. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Guðný Björnsdóttir

Guðný Björnsdóttir fæddist 20. júlí 1925. Hún lést 25. mars 2022. Útför hennar fór fram 12. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Guðrún María Þorleifsdóttir

Guðrún María Þorleifsdóttir fæddist 27. október 1930. Hún lést 13. mars 2022. Útför hennar fór fram 25. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Hólmfríður Árnadóttir

Hólmfríður fæddist í Reykjavík 7. desember 1930. Hún lést á Landakotsspítala 26. mars 2022. Útför hennar fór fram 7. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Hrund Jóhannsdóttir

Hrund Jóhannsdóttir fæddist 14. nóvember 1941 í Reykjavík. Hún lést 28. mars 2022 á Hrafnistu Laugarási. Hún var dóttir hjónanna Jóhanns Sigurðssonar, f. í Dal í Miklaholtshreppi 24.4. 1913, d. 15.5. 1995, og Helgu Hannesdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Hulda Guðrún Filippusdóttir

Hulda Guðrún Filippusdóttir fæddist 29. júní 1924. Hún lést 29. mars 2022. Hulda var jarðsungin 7. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

Ingólfur Sigurðsson

Ingólfur fæddist í Vestmannaeyjum 1. nóvember 1926, en ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Hann lést 7. mars 2022. Foreldrar Ingólfs voru Sigurður Guðmundsson, f. 16.7. 1900, d. 21.8. 1989, og Rannveig Runólfsdóttir, f. 28.11. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 1877 orð | 1 mynd

Kristín Gunnarsdóttir

Kristín Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. desember 1948. Hún lést á Landspítalanum 2. apríl 2022. Útför hennar fór fram 13. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir fæddist 26. september 1923. Hún andaðist 2. apríl 2022. Útför hennar fór fram 12. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

Ólöf Borghildur Veturliðadóttir

Ólöf Borghildur Veturliðadóttir fæddist 24. febrúar 1948. Hún lést 5. apríl 2022. Útför hennar fór fram 13. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Ruth Margrét Friðriksdóttir

Ruth Margrét Friðriksdóttir (Ruth Erna Margarethe Jansen) fæddist í Hamborg 10. ágúst 1934. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 30. mars 2022. Foreldrar hennar voru Gustav Friedrich Jansen, f. 8. febrúar 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 3. október 1931. Hún lést 29. mars 2022. Útför hennar fór fram 8. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Stefana Karlsdóttir

Stefana Gunnlaug Karlsdóttir fæddist 19. ágúst 1931. Hún lést 28. mars 2022. Útför hennar fór fram 13. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Þórarinn Björnsson

Þórarinn Björnsson fæddist 11. júlí 1940. Hann lést 23. mars 2022. Útför Þórarins fór fram 2. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2022 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Þuríður Júlíusdóttir

Þuríður Júlíusdóttirfæddist á Hellissandi 25. febrúar 1933. Hún lést 24. mars 2022 á Hrafnistu Sléttuvegi 25. Foreldrar Þuríðar voru Júlíus Alexander Þórarinsson, sjómaður og verkalýðsforingi á Hellissandi, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 626 orð | 3 myndir

Deilibílaþjónusta fer vel af stað

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ný deilibílaþjónusta, Hopp, fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans Sæunnar Óskar Unnsteinsdóttur. Bílarnir komu á göturnar 18. mars sl. Meira
14. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 248 orð

Opna poke-stað á Hafnartorgi

Veitingamennirnir Ágúst Freyr Hallsson, annar eigenda Maika´i, og Haukur Már Hauksson, yfirkokkur og einn stofnenda Yuzu-veitingastaðanna, eru að opna nýjan veitingastað saman á Hafnartorgi við Lækjargötu. Meira

Daglegt líf

14. apríl 2022 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

Góð frétt og grípandi lög

„Páskadagskráin mín er skemmtileg og samvera með fjölskyldunni í aðalhlutverki,“ segir Einar Bárðarson, útvarpsmaður og framkvæmdastjóri. Á morgun, föstudaginn langa, er mæting til Tolla Morthens í vinnstofu hans á Esjumelum. Meira
14. apríl 2022 | Daglegt líf | 1069 orð | 3 myndir

Heldur íslenskt sauðfé í Washington

„Við eigum núna um 20 ær sem eru lambfullar, bæði hyrndar og kollóttar, og 4 fullorðna hrúta. Við fáum væntanlega um 40 lömb þetta vorið, en sumar ærnar eru reyndar þrí- og fjórlembdar,“ segir sjávarlíffræðingurinn Ryan Vasak sem er alsæll með sínar íslensku kindur heima í Bandaríkjunum. Meira
14. apríl 2022 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Ísafjörður fyllist af fólki

„Staðan er góð og bærinn fyllist af fólki,“ segir Gísli Elís Úlfarsson, kaupmaður í Hamraborg á Ísafirði. „Hér eru öll hótelpláss bókuð. Ýmsir sem koma vestur liggja því á flatsæng hjá ættingjum eða vinum. Meira
14. apríl 2022 | Daglegt líf | 418 orð | 2 myndir

Sýning við sjávarsíðu

Menning! Sjóminjasafnið á Hellissandi er áhugaverður viðkomustaður. Áraskipaöldinni eru þar gerð góð skil, en einnig náttúruminjum; fuglum og fjörusteinum. Þóra Olsen stýrir safni. Meira
14. apríl 2022 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Vor í lofti í Berlínarborg

„Hér er vor í lofti og trén farin að laufgast. Auðvitað er alveg frábært að nú sé aftur hægt að skreppa til útlanda eftir tveggja ára stopp,“ segir Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Meira
14. apríl 2022 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Ævintýri og gæðastundir

„Lífið og skátastarfið hefur kennt mér mikilvægi þess að reyna að gera ævintýri úr öllu sem býðst. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2022 | Í dag | 73 orð

08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið...

08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16. Meira
14. apríl 2022 | Í dag | 54 orð

10.30 Times Square Church 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá...

10.30 Times Square Church 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18. Meira
14. apríl 2022 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

„Fyndið hvernig þetta helst í hendur“

Jón Gunnar Geirdal, einn af höfundum þáttanna Brúðkaupið mitt, framhaldsseríu af Jarðarförinni minni, sem kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans í gær, ræddi við Ísland vaknar á dögunum um þættina og rifjaði upp hvernig hugmyndin að þeim kviknaði og... Meira
14. apríl 2022 | Árnað heilla | 768 orð | 4 myndir

Eignaðist barnabarn í fyrrinótt

Alberta A. Tulinius fæddist 14. apríl 1952 í Bolungarvík en ólst upp í Neskaupstað og á Eskifirði til fermingaraldurs en flutti þá til Reykjavíkur með foreldrum sínum og systrum. Meira
14. apríl 2022 | Í dag | 18 orð | 3 myndir

Fjölbreyttara atvinnulíf skapar aukna hagsæld

Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, og Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, ræða um stöðuna og horfur í... Meira
14. apríl 2022 | Í dag | 314 orð

Ljóðabók Þórarins Eldjárn

Það eru alltaf mikil og góð tíðindi þegar út kemur ný ljóðabók eftir Þórarin Eldjárn. „Allt og sumt“ heitir hún og það var mér tilhlökkunarefni að fletta henni og lesa. Meira
14. apríl 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Ungviðið getur verið harðhent. Þurfi maður að festa hönd á dúkku gerir maður það í þolfalli : á dúkkuna . Annað mál er að festa hönd á dúkkunni í þágufalli . Dúkkur geta verið gersemar og að festa hönd á einni slíkri þýðir að ná henni, eignast hana. Meira
14. apríl 2022 | Í dag | 2922 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Lestur úr píslarsögunni, íhugun og tónlist. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlsssonar organista og Sr. Petrína Mjöll þjónar fyrir altari. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Meira
14. apríl 2022 | Fastir þættir | 174 orð

Ráðgáta. A-Enginn Norður &spade;D732 &heart;K43 ⋄KG93 &klubs;43...

Ráðgáta. A-Enginn Norður &spade;D732 &heart;K43 ⋄KG93 &klubs;43 Vestur Austur &spade;G9654 &spade;108 &heart;7 &heart;DG1098 ⋄7542 ⋄D10 &klubs;975 &klubs;D1062 Suður &spade;ÁK &heart;Á652 ⋄Á86 &klubs;ÁKG8 Suður spilar 6G. Meira
14. apríl 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Áki Berg Kristinsson fæddist 30. maí 2021. Hann vó 4.080 g og...

Reykjavík Áki Berg Kristinsson fæddist 30. maí 2021. Hann vó 4.080 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Ósk Einarsdóttir og Kristinn Örn Björnsson... Meira
14. apríl 2022 | Árnað heilla | 120 orð | 1 mynd

Sigurður Kjartansson

60 ára Sigurður ólst upp á Flateyri og í Hafnarfirði en býr í Mosfellsbæ. Hann er fiskvinnsluskólagenginn en vinnur við sölu og þjónustu hjá Tandri. „Við seljum hreinlætisvörur og erum líka framleiðslufyrirtæki. Meira
14. apríl 2022 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Reykjavík. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.520) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Einari Hjalta Jenssyni (2.326) . 59. Rd6! Kb8 60. Kc4 Bd4 61. Meira

Íþróttir

14. apríl 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Álftanes komið í úrslitaeinvígið

Álftanes leikur við Hött frá Egilsstöðum í úrslitaeinvíginu um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir sigur á Sindra, 80:77, í oddaleik liðanna á Hornafirði í gærkvöld. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Birgir sigraði í New York

Kylfingurinn Birgir Björn Magnússon fagnaði sigri á Shark Invitational-háskólamótinu í golfi sem fram fór á Brookville-vellinum í New York í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ensku liðin áfram eftir ólíka undanúrslitaleiki

Ensku liðin Liverpool og Manchester City eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir tvo gjörólíka leiki í átta liða úrslitunum í gærkvöld. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Ég væri til í að sjá skilnaðartíðnina hjá íslenskum dómurum í stærstu...

Ég væri til í að sjá skilnaðartíðnina hjá íslenskum dómurum í stærstu boltagreinunum. Lykillinn að góðu hjónabandi eða ástarsambandi yfirhöfuð er að gefa aðeins eftir og þá sérstaklega þora að viðurkenna mistök. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 700 orð | 4 myndir

Hve langt ná FH og KR?

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH, KR og Stjarnan komast í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn í haust en ná ekki að ógna þremur efstu liðum deildarinnar í keppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

* Höskuldur Gunnlaugsson , fyrirliði knattspyrnuliðs Breiðabliks, hefur...

* Höskuldur Gunnlaugsson , fyrirliði knattspyrnuliðs Breiðabliks, hefur samið á ný við Kópavogsfélagið til þriggja ára. Höskuldur hefur ávallt leikið með Blikum nema þegar hann lék um skeið með Halmstad í Svíþjóð. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Keflavík: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Keflavík: Keflavík – Tindastóll (1:2) 19.15 *Grindavík og Þór Þ. leika fjórða leik sinn á föstudagskvöld kl. 19.15. 1. deild kvenna, fjórði úrslitaleikur: Seljaskóli: ÍR – Ármann (1:2) 19. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Með átta marka forskot til Færeyja

Alfreð Gíslason og hans menn í þýska landsliðinu sigruðu Færeyinga 34:26 í Kiel í gærkvöld í fyrri viðureign liðanna í umspilinu um sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handbolta. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Atlético Madrid...

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Atlético Madrid – Manch. City 0:0 *Manchester City áfram, 1:0 samanlagt, og mætir Real Madrid í undanúrslitum. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 617 orð | 4 myndir

Sjöunda HM í röð innan seilingar

HM 2023 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sló sjö ára met og vann á Spáni

Anton Sveinn McKee sló í gær Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi karla þegar hann sigraði í greininni á spænska meistaramótinu á Torremolinos. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: Njarðvík – Fjölnir...

Subway-deild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: Njarðvík – Fjölnir (30:32) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Njarðvík var 2:1 yfir í einvíginu. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. 1. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Umspil, 2. umferð, fyrri leikir: Þýskaland &ndash...

Undankeppni HM karla Umspil, 2. umferð, fyrri leikir: Þýskaland – Færeyjar 34:26 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Meira
14. apríl 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þriggja leikja bann í haust

Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik, verður í banni í þremur fyrstu leikjum liðsins á næsta keppnistímabili. Aganefnd HSÍ úrskurðaði hann í bannið fyrir ummæli í garð dómara í viðtali við mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.