Greinar laugardaginn 16. apríl 2022

Fréttir

16. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Aðaláhersla Rússa nú á Donbas

Úkraínskir hermann standa vörð í eftirlitsstöð og fylgjast með öllu í jaðri bæjarins Barvinkove í Austur-Úkraínu á föstudeginum langa. Rússneski herinn hefur náð yfirráðum víða í Donbas-héraði, en þar hófst innrás Rússa 24. febrúar sl. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Alls 42 greitt atkvæði utan kjörfundar

Alls greiddu 42 atkvæði í sveitarstjórnarkosningum utan kjörfundar í gær á landsvísu en 30 greiddu atkvæði í Reykjavík, á 2. hæð í Holtagörðum. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd

Alltaf heillast af kvikmyndabransanum

Inga Weisshappel var fyrr á árinu ráðin „music supervisor“ hjá Wise Music Group. Hún er sú fyrsta sem gegnir slíku starfi á Íslandi og segir að ekki sé vanþörf á sökum uppgangs í kvikmyndabransanum. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð

Auglýsingar um logn skila sínu

„Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Meira
16. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Á fjórða hundrað hafa látist í úrhelli

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Nærri 400 manns hafa látið lífið í flóðum og aurskriðum í hafnarborginni Durban í Suður-Afríku, þar sem úrhellisrigning hefur verið undanfarna daga. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vosbúð Hið árlega Píslarsund fór fram við Gróttu í gær, föstudaginn langa. Um er að ræða sjósund þar sem hvorki búningsklefi, heitur pottur né sturta eru í sjónmáli, bara ískaldur... Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Á topp með rafmagninu

Ferðaþjónustan Southcoast Adventure á Hvolsvelli hefur að undanförnu gert út ferðir með rafmagnsbíl upp á topp Eyjafjallajökuls þar sem heitir Goðasteinn. Ferðirnar eru vinsælar og bíllinn hentar vel í verkefnið. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

„Seldu þjóðareign í hendur loddara“

Nokkur hundruð manns komu saman á Austurvelli á föstudaginn langa til að mótmæla söluferlinu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, hélt ávarp þar sem hún sagði söguna endurtaka sig. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

„Þessi leið kom á óvart“

„Miðað við allt sem á undan hefur gengið, allar þær deilur og þau átök sem hafa átt sér stað á vettvangi skrifstofu Eflingar og innan félagsins, og það uppgjör sem átti sér svo stað í nýafstöðnum kosningum, með sigri Sólveigar og hennar lista, þá... Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð

Breiðabliki spáð meistaratitlinum

Breiðablik verður Íslandsmeistari karla í knattspyrnu árið 2022 samkvæmt spá Morgunblaðsins en í dag eru birt þrjú efstu liðin í spánni. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Einarsstofa þjóðþrifamál

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lengi hefur verið rætt um mikilvægi þess að reisa hús til minningar um sálmaskáldið séra Einar Sigurðsson í Eydölum (1538-1626), en minnisvarði um hann var vígður við kirkjuna eystra 1986. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Endurbætur á Tryggvagötu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar að nýju við endurgerð Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Um er að ræða þriðja og síðasta verkáfangann í endurgerð götunnar allt frá Kalkofnsvegi. Lagnir verða endurnýjaðar og skipt um jarðveg. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 632 orð | 6 myndir

Fjölþjóðaher leikara í sögu Arnaldar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er stórt og flókið verkefni enda mikið um eltingarleiki og hasar. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Flugöryggi ekki raskað

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Ljóst er að hvorki flugöryggi né rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar eigi að vera stefnt í hættu samhliða uppbyggingu á svæði Nýja-Skerjafjarðar eða sökum verkþátta á framkvæmdatíma uppbyggingarinnar. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 19. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónusta er opin í dag, laugardag, frá kl. 8-12. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fyrsta Aldrei fór ég suður síðan 2019

Aldrei fór ég suður, tónlistarhátíðin á Ísafirði, hófst í gær. Hvatamenn að hátíðinni eru feðgarnir Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, og Guðmundur Kristjánsson. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 966 orð | 6 myndir

Gríðarleg verðmætasköpun

Dagmál Andrés Magnússon Stefán E. Stefánsson Afurðir að andvirði tuga milljarða eru fluttar frá sunnanverðum Vestfjörðum og á markaði erlendis á ári hverju. Meira
16. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hefndarárás á hergagnaverksmiðju

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Fjöldi flóttamanna frá Úkraínu er nú meira en fimm milljónir samkvæmt upplýsingum frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Íbúðarhús víkur fyrir stúdentagarði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Til stendur að rífa þriggja hæða steinhús sem stendur á lóðinni Lindargötu 44. Húsið er mitt á milli stúdentagarða, sem eru í eigu Félagsstofnunar stúdenta (FS). Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Íþróttahöll í Dölum auglýst í útboði

Í vikunni var auglýst alútboð á byggingu íþróttamiðstöðvar í Búðardal. Miðstöðin samanstendur af íþróttasal, þjónustukjarna með búningsklefum og lyftingaaðstöðu ásamt útisundlaug. Heildarstærð byggingarinnar er um 1.335 m 2 . Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 709 orð | 5 myndir

Jeppafæri á jökultindinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Allar ferðir á Eyjafjallajökul eru ævintýri, því umhverfið er stórbrotið og útsýnið á toppunum er stórkostlegt,“ segir Narfi Hrafn Þorbergsson. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Lokamarkmið að fólk fái vinnu

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Flóttafólki frá Úkraínu voru kynnt tæplega sextíu störf fyrir helgi sem á eftir að ráða í og það hvatt til að senda inn umsókn. Um er að ræða fjölbreytt störf sem flest útheimta sérfræði- og fagþekkingu. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á mæjónesinu

Margir hafa sýnt því áhuga að festa kaup á rekstri Gunnars ehf., sem auglýst var til sölumeðferðar þann 7. apríl síðastliðinn. Áhugasömum var bent á að hafa samband við lögmannsstofuna Sævar Þór & Partners eigi síðar en miðvikudaginn 20. apríl. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ný kynslóð við orgelið í Flateyrarkirkju

Skírdagsmessan í Flateyrarkirkju var eilítið frábrugðin öðrum messum að því leyti, að 10 ára telpa, Ína Illugadóttir, leysti þar af sem organisti og stóð sig með mikilli prýði. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Nýtt hverfi með um 500 íbúum

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Skrifað hefur verið undir samning um uppbyggingu nýs íbúðahverfis, Ölduhverfis, í landi Kropps í Eyjafjarðarsveit. Meira
16. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Óþekkt lifrarbólga í skoðun hjá WHO

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin rannsakar nú fjölda tilfella af óþekktri lifrarbólgu sem greinst hefur í börnum í Bretlandi. Sum þeirra hafa gengist undir lifrarígræðslu. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Páskarnir veiti styrk á stríðstíma

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Guðrúnartún og Hátún, þar sem sjálfboðaliðar hafa staðið vaktina og veitt flóttafólki ýmiss konar aðstoð, voru lokuð á skírdag en opna aftur eftir helgi. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Sjá aukin langtímaveikindi í samfélaginu

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Greiðslur úr Sjúkrasjóði Einingar Iðju námu ríflega 210 milljónum króna á liðnu ári og er þetta í fyrsta sinni sem greitt er meira en 200 milljónir króna á ári úr sjóðnum. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Smáforrit fyrir eigendur hesta

Sprotafyrirtækið HorseDay hefur sett á markað samnefnt smáforrit sem ætlað að vera miðpunktur samfélagsins um íslenska hestinn. Var forritið kynnt á lokamóti Meistaradeildar í hestaíþróttum nýverið. Forritið er fáanlegt í App Store og Google Play. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Stunguárás í miðbænum

Tveir karlmenn um tvítugt eru í haldi lögreglu, grunaðir um að hafa stungið mann, sem einnig er um tvítugt, með eggvopni á Ingólfsstræti í miðbæ Reykjavíkur. Allir mennirnir eru íslenskir. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 607 orð | 6 myndir

Sveitarfélög í sparifötum á samfélagsmiðlum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við erum einfaldlega að markaðssetja sveitarfélagið okkar sem eftirsóknarverðan stað til búsetu fyrir alla. Það hefur skilað sínu,“ segir Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Teitur Lárusson

Teitur Lárusson fyrrverandi starfsmannastjóri Sláturfélags Suðurlands og Kaupáss og síðar sérfræðingur á kjarasviði VR, er látinn, 73 ára að aldri. Teitur fæddist í Reykjavík þann 6. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tími nagladekkjanna er liðinn

„Við erum að stoppa ökumenn í vikunni eftir páska og að benda þeim á að drífa sig í að skipta út nagladekkjunum,“ segir Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Reglugerðin segir að 15. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Undirbúa komu flóttamanna á Skagann

Íbúar á Akranesi brugðust vel við ákalli sem barst frá bæjarskrifstofunni í vikunni, þar sem óskað var eftir aðstoð sjálfboðaliða við að standsetja íbúðir í bænum fyrir flóttafólk frá Úkraínu. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Votviðravetur kvaddur

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Nú líður að því a ð þessi veðrasami vetur fari að kveðja. Vonandi fáum við gott sumar. Hvassviðri úr öllum áttum hefur verið áberandi á liðnum vetri, mikið um brælur í suðvestanveðrum og mikið brim. Meira
16. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Þungar áhyggjur af vísindastarfinu

Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla lýsir þungum áhyggjum af því hversu illa hafi tekist að fjármagna og styðja rannsóknir í klínískum vísindum á Landspítala á undanförnum árum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2022 | Leiðarar | 758 orð

Hvers vegna?

punktur tag with 10 point dummy text. Meira
16. apríl 2022 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Klaufaleg kosningaskerðing

Reykvíkingum gæti fyrirgefist að gleyma því að kosningar séu framundan. Engin pólitísk átök eru í borginni á milli meirihluta og minnihluta og hirðuleysið ræður sem fyrr ríkjum eins og sést vel á óhreinum bílum borgarbúa. Meira

Menning

16. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Áberandi hlutdrægni í Madrid

Manchester City og Atlético Madríd mættust í seinni leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Madrid í vikunni. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en City fer áfram eftir 1:0-sigur á heimavelli í fyrri leiknum. Meira
16. apríl 2022 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Fritz Hendrik IV sýnir Skrölt/A Sad Scroll í Úthverfu á Ísafirði

Fritz Hendrik IV opnaði í gær sýningu í galleríinu Úthverfu á Ísafirði og ber sú yfirskriftina Skrölt/A Sad Scroll og stendur yfir til 15. maí. „Stefnulausir fingur sítengdir í strekkt taugakerfi þysja og skrolla endilagt. Meira
16. apríl 2022 | Tónlist | 536 orð | 2 myndir

Göróttur galdraseiður

Duo Therelda er heiti á nýrri sveit eður verkefni sem þær Hekla Magnúsdóttir og Lilja María Ásmundsdóttir standa að. Meira
16. apríl 2022 | Leiklist | 112 orð | 1 mynd

Hluti af hversdagsleika Norðurlanda

Sirkusþríeykið The Nordic Council flytur sýningu sína Three men from the North í þrígang í Tjarnarbíói, dagana 16., 22. og 29. apríl. „Hvað eiga erfiður vinnudagur, kaffi, ullarpeysur og IKEA-húsgögn sameiginlegt? Meira
16. apríl 2022 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Ísskúlptúrinn tilnefndur til verðlauna

Tilkynnt hefur verið hvaða fjórir listamenn muni keppa um hin umtöluðu Turner-myndlistarverðlaun sem veitt eru árlega; þau Heather Phillipson, Ingrid Pollard, Veronica Ryan og Sin Wai Kin. Meira
16. apríl 2022 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Lisa Ekdahl heldur tónleika í Eldborg

Sænska söngkonan Lisa Ekdahl kemur fram á tónleikum í Eldborg í Hörpu 6. júní næstkomandi. Ekdahl kom fram á sjónarsviðið árið 1994, þá 22 ára að aldrei, þegar hún gaf út fyrstu hljómplötu sína sem var samnefnd henni. Meira
16. apríl 2022 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Marcus Miller á tónleikum í Hörpu

Marcus Miller, sem talinn er meðal áhrifamestu bassaleikurum samtímans í djassi, R&B og sálartónlist, heldur tónleika í Eldborg í Hörpu 6. júlí. Meira
16. apríl 2022 | Tónlist | 1178 orð | 2 myndir

Margar gáttir opnast núna

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér líður ótrúlega vel og ég er búin að hitta fullt af yndislegu fólki í gegnum þetta ferli. Meira
16. apríl 2022 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Málverk sem fanga ró og lífsorku

Málverkasýningin Abstraktið í grjótinu var opnuð í gær í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélags Akureyrar, að Kaupvangsstræti 12, og stendur yfir til 25. apríl. Meira
16. apríl 2022 | Bókmenntir | 786 orð | 3 myndir

Mikilvæg heimild um stóra þætti hrunsins

Eftir Hannes H. Gissurarson. RSE HÍ, Reykjavík, 2021. Meira
16. apríl 2022 | Tónlist | 1262 orð | 3 myndir

Staða og raunir kvenna

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bjargrúnir nefnist fjórða hljómplata þjóðlagakvartettsins Umbru sem kemur út 1. maí og hefur eitt lag af henni, „Stóðum tvö í túni“, þegar verið gefið út auk myndbands. Meira
16. apríl 2022 | Myndlist | 444 orð | 4 myndir

Verksmiðjan fékk hæsta styrkinn

Myndlistarsjóður hefur úthlutað 47 milljónum króna í styrki til 85 verkefna í fyrri úthlutun sjóðsins á þessu ári. Sjóðnum bárust 198 umsóknir og sótt var styrki vegna afar fjölbreytilegra verkefna og sýninga fyrir rúmlega 221 milljón. Meira

Umræðan

16. apríl 2022 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Að bregðast trausti þjóðarinnar

Flokkur fólksins er eini flokkurinn á Alþingi sem var á móti sölunni á Íslandsbanka. Óljóst er hver rök annarra stjórnmálaflokka eru fyrir sölunni í núverandi umhverfi á bankamarkaði, þar sem samkeppnisleysið er algjört. Meira
16. apríl 2022 | Aðsent efni | 484 orð | 2 myndir

„Jólin vara fram að páskum ... inn á milli kemur fastan“

Gísli Sigurðsson gislisi@hi.is: "Páskahátíðin kom með kristni og á sér enga norræna fortíð eins og jólin – en ber samt í sér forneskjuna. Páskarnir eru svo fornir að þeir falla illa að því kristna tímatali sem við þekkjum og styðjumst við í símunum." Meira
16. apríl 2022 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð úr felum

Eftir Sigurjón Rúnarsson: "Við þurfum að koma Fjarðabyggð almennilega á kortið, í ræðu og riti, í orði og á borði." Meira
16. apríl 2022 | Aðsent efni | 805 orð | 3 myndir

Kristur í Hallgrímskirkju

Eftir Ólaf Egilsson: "Styttan myndi í kór Hallgrímskirkju ... vera til marks um að kirkjan er helguð kærleiksríkum boðskap þess sem séra Hallgrímur orti svo ódauðlega um." Meira
16. apríl 2022 | Pistlar | 342 orð

Ný skáldsaga um Þjóðveldið

Í ágúst 2005 skipulagði ég í Reykjavík ráðstefnu Mont Pelerin Society, alþjóðasamtaka frjálslyndra fræðimanna. Ráðstefnugestir hrifust margir af íslenska Þjóðveldinu, þegar þjóðin átti sér engan konung annan en lögin. Meira
16. apríl 2022 | Aðsent efni | 507 orð | 2 myndir

Páskarnir færa okkur nýtt líf

Agnes M. Sigurðardóttir: "Boðskapur upprisunnar er skýr. Á páskum fögnum við sigri lífsins." Meira
16. apríl 2022 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Upprisan og lífið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hver á annars meiri kærleika en það að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína? Hvað þá svo þeir fái lifað um eilífð með honum?" Meira
16. apríl 2022 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Úrræði til að bæta kjör eldri borgara

Eftir Ólaf Ísleifsson: "Réttlát og s anngjörn úrræði til að bæta kjör eldra fólks blasa við." Meira
16. apríl 2022 | Pistlar | 823 orð | 1 mynd

Varðstaðan um þjóðkirkjuna

Mörgum andstæðingum þjóðkirkjunnar er illa við að henni sé búið þetta fjárhagslega öryggi. Hafa stjórnmálamenn engu að síður staðið vörð um það. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2022 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Ásta Sigurðardóttir

Ásta Sigurðardóttir fæddist 1. ágúst 1933. Hún lést á 9. mars 2022. Útförin fór fram 26. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2022 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Björn Baldursson

Björn Baldursson fæddist 13. september 1935. Hann lést 4. apríl 2022. Útförin fór fram 12. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2022 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist 26. janúar 1924. Hann lést 28. mars 2022. Útför hans fór fram 6. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2022 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist 7. september 1935. Hún lést 23. mars 2022. Útför hennar fór fram 11. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2022 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Gyða Þorbjörg Breiðfjörð Mack

Gyða Þorbjörg Breiðfjörð Mack fæddist í Hafnarfirði 2. október 1922. Hún lést í Tucson Arizona 27. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Guðfinna Ólafsdóttir frá Gesthúsum á Álftanesi og Sigurður Breiðfjörð stýrimaður frá Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2022 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Knútur Jóhannesson

Knútur Jóhannesson fæddist 16. desember 1932. Hann lést 20. mars 2022. Knútur var fæddur á Lálandi í Danmörku og ólst þar upp. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2022 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Kristveig Björnsdóttir

Kristveig Björnsdóttir fæddist á Kópaskeri 2. janúar 1927. Hún lést 4. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Rannveig Gunnarsdóttir frá Skógum í Öxarfirði og Björn Kristjánsson frá Víkingavatni. Systkini Kristveigar eru Þórhallur, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 834 orð | 3 myndir

„Þekkja fólkið sitt ekki nógu vel“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hugsunarháttur og samskiptamáti fólks getur verið mjög breytilegur og segir Linda Björk Hilmarsdóttir að það geti hjálpað stjórnendum að kortleggja betur „hugsnið“ vinnustaðarins. Meira
16. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Twitter reynir að verjast Musk

Bandaríski milljarðamæringurinn og raðfrumkvöðullinn Elon Musk gerði yfirtökutilboð í Twitter á miðvikudag, en fyrr í mánuðinum upplýsti hann um kaup sín á rösklega 9% hlut í samfélagsmiðlinum. Meira
16. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 4 myndir

Vilja takmarka laun stjórnenda

Háar greiðslur sumra evrópskra fyrirtækja til æðstu stjórnenda lentu í sviðsljósinu fyrr í vikunni í kjölfar aðalfundar bílaframleiðandans Stellantis. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2022 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Stóns spila til heiðurs Stones

Sextíu ára afmæli rokkhljómsveitarinnar Rolling Stones verður fagnað með heiðurstónleikum í Gamla bíói í kvöld. Heiðurshljómsveitin Stóns stendur fyrir tónleikunum en þá munu einnig koma fram vel valdir einstaklingar úr íslensku tónlistarlífi. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2022 | Í dag | 42 orð

12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel...

12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 23.00 Joseph Prince-New Creation Church 23. Meira
16. apríl 2022 | Í dag | 32 orð

17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00...

17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24. Meira
16. apríl 2022 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. d4 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. Bc4 Ra6 7. c3...

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. d4 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. Bc4 Ra6 7. c3 Rc7 8. Re2 Bd6 9. Bf4 0-0 10. 0-0 Be6 11. Bd3 Rd5 12. Bxd6 Dxd6 13. Dc2 g6 14. a3 f5 15. c4 Rf6 16. Had1 Had8 17. g3 Rh5 18. Rc3 Dc7 19. d5 cxd5 20. cxd5 Bc8 21. Be2 Rf6 22. Meira
16. apríl 2022 | Árnað heilla | 353 orð | 1 mynd

Guðrún Hlín Þórarinsdóttir

75 ára Guðrún Hlín er fædd 17. apríl 1947 á Akureyri, og verður því 75 ára á morgun. Hún er alin upp í íbúð skólameistara Menntaskólans á Akureyri við Eyrarlandsveg þar sem faðir hennar, Þórarinn Björnsson, gegndi starfi skólameistara í 20 ár. Meira
16. apríl 2022 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Hélt að símtalið væri grín

Tónlistarmaðurinn Geir Ólafs var fyrst um sinn fullviss um að símtalið sem hann fékk frá Miðflokknum um það hvort hann hefði áhuga á að taka sæti á framboðslista Miðflokksins í Kópavogi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar hefði verið grín. Meira
16. apríl 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

„Snarræðið varð Björgu til bjargar.“ Svona beygist kvennafnið Björg: Björg, Björgu , Björgu , Bjargar. Nafnorðið björg breytist hinsvegar ekki fyrr en í eignarfalli: til bjargar , og slíkt hið sama Landsbjörg og fingurbjörg . Meira
16. apríl 2022 | Fastir þættir | 543 orð | 5 myndir

Praggnanandhaa er ekkert blávatn

Þegar skammt var til loka síðasta Reykjavíkurskákmóts lá ljóst fyrir að Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson og Hjörvar Steinn Grétarsson væru líklegastir íslensku keppendanna til ná einu af efstu sætunum og þegar upp var staðið komst Hjörvar Steinn... Meira
16. apríl 2022 | Fastir þættir | 173 orð

Röð tilviljana. S-Enginn Norður &spade;963 &heart;Á102 ⋄ÁG92...

Röð tilviljana. S-Enginn Norður &spade;963 &heart;Á102 ⋄ÁG92 &klubs;D84 Vestur Austur &spade;K5 &spade;D8 &heart;973 &heart;KD84 ⋄107643 ⋄85 &klubs;753 &klubs;ÁG962 Suður &spade;ÁG10742 &heart;G65 ⋄KD &klubs;K10 Suður spilar... Meira
16. apríl 2022 | Árnað heilla | 146 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist 16. apríl 1920 á Naustum við Akureyri. Foreldrar hans voru Steinunn Sigríður Sigurðardóttir, f. 1883, d. 1924, og Guðmundur Guðmundsson, f. 1888, d. 1975. Stjúpmóðir Sigurðar var Herdís Samúelína Finnbogadóttir, f. 1901, d. Meira
16. apríl 2022 | Í dag | 263 orð

Stutt er kútaveisla

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Krakka angi kátur er.[HB1] Kjöt hann geymir tólg og smér. Fullur af lofti fleytir þér. Fingraloppnum yljar mér. Eysteinn Pétursson svarar: Kátur litli kútur er. Kútur geymir tólg og smér. Meira
16. apríl 2022 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 22.50 Palm Springs

Rómantísk gamanmynd frá 2020 með Andy Samberg og Christinu Milioti í aðalhlutverkum. Nyles og Sarah hittast óvænt í brúðkaupi í Palm Springs þar sem þau lenda í tímaskekkju og upplifa sama daginn aftur og aftur. Meira
16. apríl 2022 | Árnað heilla | 881 orð | 3 myndir

Störf bæjarfulltrúa gefandi

Sigurrós Þorgrímsdóttir, fæddist 16. apríl 1947 í Reykjavík. „Fjölskyldan bjó á Flókagötunni þegar ég fæddist og þar bjuggum við öll mín bernskuár. Meira

Íþróttir

16. apríl 2022 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Fjögurra marka forgjöfin nóg í dag?

Síðdegis í dag kemur í ljós hvort íslenska karlalandsliðið verður á meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúarmánuði 2023. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Umspil um sæti á HM karla, seinni leikur: Ásvellir...

HANDKNATTLEIKUR Umspil um sæti á HM karla, seinni leikur: Ásvellir: Ísland – Austurríki L16 KNATTSPYRNA Besta deild karla: Víkingsvöllur: Víkingur R. – FH M19. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 675 orð | 4 myndir

Íslandsbikarinn í Kópavog?

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik verður Íslandsmeistari karla í fótbolta í annað skipti árið 2022 ef spádómar Morgunblaðsins fyrir Bestu deild karla ganga eftir. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir áfram

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Jóhanna til Svíþjóðar

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, markadrottning úrvalsdeildar kvenna í handbolta í vetur með 127 mörk fyrir HK, hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Önnered til þriggja ára. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 696 orð | 5 myndir

*KA og Afturelding unnu örugga sigra í fyrstu leikjunum í...

*KA og Afturelding unnu örugga sigra í fyrstu leikjunum í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki í fyrradag. KA vann Þrótt frá Fjarðabyggð 3:0 á Akureyri þar sem hrinurnar enduðu 25:17, 25:16 og 25:18. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 1. umferð: Tindastóll – KF 0:4 *KF mætir Magna...

Mjólkurbikar karla 1. umferð: Tindastóll – KF 0:4 *KF mætir Magna í 2. umferð. England B-deild: Sheffield United – Reading 1:2 • Jökull Andrésson var ekki í leikmannahópi Reading. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Fram 24:22 Stjarnan – Haukar 32:20...

Olísdeild kvenna ÍBV – Fram 24:22 Stjarnan – Haukar 32:20 Afturelding – HK 24:25 Valur – KA/Þór 29:23 Lokastaðan: Fram 211515581:49431 Valur 211506563:47930 KA/Þór 211416592:53829 ÍBV 211218567:54225 Stjarnan 2110011547:54120... Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Sautján mörk Lovísu

Lovísa Thompson skoraði 17 mörk fyrir Val þegar Hlíðarendaliðið vann Íslandsmeistara KA/Þórs, 29:23, í lokaumferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta á Hlíðarenda á fimmtudaginn. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Subway-deild karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Keflavík &ndash...

Subway-deild karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Keflavík – Tindastóll 91:76 *Staðan er 2:2. Grindavík – Þór Þ. 86:90 *Þór vann einvígið 3:2 og mætir Val í undanúrslitum. Meira
16. apríl 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Það hafa fáir íþróttamenn gengið í gegnum eins miklar hæðir og lægðir og...

Það hafa fáir íþróttamenn gengið í gegnum eins miklar hæðir og lægðir og kylfingurinn Tiger Woods. Tiger sló ungur í gegn og varð yngsti kylfingurinn í sögunni til að vinna Masters-mótið er hann bar sigur úr býtum á mótinu árið 1997, þá aðeins 21 árs. Meira

Sunnudagsblað

16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 64 orð

07.30 Með kveðju frá Kanada 08.30 United Reykjavík 09.30 Tomorrow´s...

07.30 Með kveðju frá Kanada 08.30 United Reykjavík 09.30 Tomorrow´s World 10.00 Máttarstundin 11.00 Let My People Think 11.30 Tónlist 13.00 Catch the Fire 14.00 Omega 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 152 orð | 2 myndir

Afrússuðu Wind of Change

Scorpions breyta textanum í Wind of Change til að mótmæla Úkraínustríðinu. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Allt og ekkert á prjónunum

Sýsl Gamla gítargoðið Jimmy Page segir margt en þó ekki neitt í nýju viðtali við tímaritið Classic Rock. „Ég er að vinna að ýmsu,“ upplýsir hann. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 3113 orð | 3 myndir

Áður óþekkt tengsl dregin fram

Komið er að 30 ára eftirfylgd í Evrópurannsókninni Lungu og heilsa. Um er að ræða fjórða vers rannsóknar sem þegar hefur skilað hagnýtum niðurstöðum og varpað ljósi á margt í sambandi við t.d. kæfisvefn, astma og ofnæmi. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 2781 orð | 10 myndir

Átján bleiur fyrir hádegi

Ungt par á Suðurnesjum, Hanna Björk Hilmarsdóttir og Arnar Long Jóhannsson, eignaðist þríbura fyrir rétt rúmu ári, þau Þorra, Bjart og Írenu. Fyrir áttu þau Ingiberg, sem þá var eins og hálfs árs. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 723 orð | 7 myndir

„Skór og töskur eru minn helsti veikleiki“

Katrín Garðarsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri Hjá Hrafnhildi og eigandi golffataverslunarinnar Golfa.is, er með klassískan og kvenlegan fatastíl. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Ekki borða páskaeggið á einum degi

Ingi Torfi markþjálfi og macros-sérfræðingur ráðleggur Íslendingum eindregið að dreifa páskaeggjaáti sínu á nokkra daga. Hann ræddi um páskahátíðina og heilsu í Ísland vaknar á K100 í vikunni. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Elín Valgeirsdóttir Lambalæri, mjög klassískt...

Elín Valgeirsdóttir Lambalæri, mjög... Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Elísabet Ingólfsdóttir Venjulega er ég með hamborgarhrygg en í ár er það...

Elísabet Ingólfsdóttir Venjulega er ég með hamborgarhrygg en í ár er það eitthvað... Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1066 orð | 1 mynd

Erfitt að vera fúll á móti

Brúðkaupið mitt með Ladda í aðalhlutverki er nú komið á skjáinn. Laddi upplifði höfnun sem barn og leitaði í brunn þeirra tilfinninga þegar hann túlkaði persónuna Benedikt sem er með heilaæxli. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Grugggoð koma saman

Grugg Ofurbandið 3rd Secret hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu sem ber nafn sveitarinnar. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 467 orð | 4 myndir

Hámhlustar á bækur

Að reyna að velja nokkrar bækur sem hafa snert mig er alveg smá flókið, því það eru alls konar bækur sem ég hef heillast af og ég virðist taka mismunandi þema í tímabilum, eða kannski eftir skapi hverju sinni, hvort það eru spennu-, ævisögur eða... Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 300 orð | 1 mynd

Heiðra stórkostlegan frumkvöðul

Hvert er tilefni af þessum stórtónleikum til heiðurs söngkonunni Ellu Fitzgerald? Hún er bara svo mikil uppáhaldssöngkona hjá okkur svo mörgum. Við Rebekka Blöndal fengum þessa hugmynd og hóuðum í þessar stelpur með okkur. Ella átti afmæli 25. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1040 orð | 2 myndir

Heræfingar og innanlandsófriður

Önnur umferð einkavæðingar Íslandsbanka var mjög til umfjöllunar í vikunni, en þá kom í ljós óeining í ríkisstjórninni um hana. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Hvar er áttstrenda kirkjan?

Kirkja þessi er í næsta fáfarinni sveit inn til landsins á Norðurlandi. Var byggð sumarið 1894 og er sakir byggingarstíls ein af þeim eftirtektarverðri á landinu. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 522 orð | 2 myndir

Höfundur Örninn er sestur allur

Breski spennusagnahöfundurinn Jack Higgins er látinn, 92 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá Harper Collins, útgefanda hans. Hann lést á eynni Jersey á Ermarsundi og var ekki greint frá dánarorsök. Higgins fæddist 27. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Íslendingar giftast af ást

„Það hefir oft verið kveðið svo sterkt að orði, að hjúskapurinn væri hornsteinn þjóðfélagsins, og enginn hefir orðið til að bera brigður á það,“ stóð í Morgunblaðinu um miðjan apríl 1952. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Konur sem vilja öskra

Öskur Roar nefnast nýir þættir sem frumsýndir voru á Apple TV+ fyrir helgina. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 17. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Magnús Dagur Gottskálksson Ég er vegan þannig að líklega vegansteik. Ég...

Magnús Dagur Gottskálksson Ég er vegan þannig að líklega vegansteik. Ég finn mér eitthvað girnilegt í... Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 387 orð | 1 mynd

Mér skilst að konurnar stjórni öllu

Það hefði orðið mergjað símtal: Skilir þú ekki bassanum, lufsan þín, þá siga ég íslenska mæðraveldinu á þig! Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 968 orð | 3 myndir

Mikilvægi bókasafna fyrir læsi barna og unglinga

Til að upplifa galdurinn þarf aðeins að tengja saman rétta bók við barnið – akkúrat bókina sem fangar það á þessum tíma og á þessu þroskaskeiði, dregur það til sín og sýnir því undralöndin, þar til barnið vex upp til nýrra bóka. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 270 orð | 2 myndir

Munaður í geimnum

Fyrirtækið Space Perspective kynnti á þriðjudag nýjung í geimferðamennsku. Viðskiptavinum verður boðið upp á ferð í efstu lög lofthjúpsins um jörðina í eins konar geimloftbelg frá Kennedy-miðstöðinni í Flórída. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Myndaflokkur um gerð Guðföðurins

Róður Guðfaðirinn, hin rómaða kvikmynd Francis Fords Coppola, fagnar fimmtugsafmæli sínu á árinu. Þess vegna er við hæfi að nýr leikinn myndaflokkur, The Offer, sem fjallar um gerð myndarinnar, verði frumsýndur á Paramount+ undir lok mánaðarins. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 880 orð | 2 myndir

Rjúfum þögnina!

Heimildarmyndin Út úr myrkrinu eftir Titti Johnson og Helga Felixson verður frumsýnd í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Þar fjalla þau um eldfimt efni, sjálfsvíg, og vilja opna umræðuna upp á gátt. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Róbert Magnússon Við erum að fara í mat til mömmu og pabba...

Róbert Magnússon Við erum að fara í mat til mömmu og... Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Toni Kukoc körfuboltamaður...

Toni Kukoc... Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Tónlistin eftir Hildi Guðnadóttur

Tónlistin í Út úr myrkrinu er eftir Óskarsverðlaunahafann Hildi Guðnadóttur. Hún kom þó ekki að verkefninu fyrr en á lokametrunum. „Við vorum upphaflega með aðra tónlist í myndinni sem við vorum ekki nægilega ánægð með,“ upplýsir Titti. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 655 orð | 2 myndir

Vinátta byggð á hugsjón

Ef við gleymum að rækta hin mikilvægu gildi um lýðræði, frelsi, jafnrétti og mannréttindi er hætta á að grafist undan þeim. Meira
16. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 794 orð | 1 mynd

Ætti að höfða til margra

Gunnar Randversson, gítar- og píanóleikari, hefur sent frá sér geislaplötuna Vetur sem hefur að mestu leyti að geyma gömul djass- og dægurlög. Eitt frumsamið lag er þó á plötunni sem er númer tvö í röðinni í fjórleik um árstíðirnar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.