Sigurður Guðmundsson fæddist 16. apríl 1920 á Naustum við Akureyri. Foreldrar hans voru Steinunn Sigríður Sigurðardóttir, f. 1883, d. 1924, og Guðmundur Guðmundsson, f. 1888, d. 1975. Stjúpmóðir Sigurðar var Herdís Samúelína Finnbogadóttir, f. 1901, d.
Meira