Greinar þriðjudaginn 19. apríl 2022

Fréttir

19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Aldrei fór ég suður aldrei betri

„Ég get staðfest að þetta var skemmtilegasta hátíðin til þessa,“ segir Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, en hann er rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, sem fór fram um páskana. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Bank of America fer fram úr væntingum

Hagnaður bandaríska risabankans Bank of America nam 80 sentum á hlut á fyrsta ársfjórðungi. Er það lækkun um 13% frá fjórðungnum á undan en engu að síður betra en spá markaðsgreinenda sem hljóðaði að meðaltali upp á 75 senta hagnað á hlut. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 1131 orð | 2 myndir

Borgarbúar geta ekki beðið

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það þarf að fara í stórstíga uppbyggingu á húsnæði í borginni. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Breytinga þörf í skákheiminum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Róið Kanó- og kajakróður hefur rutt sér til rúms á umliðnum árum sem tómstundagaman hjá landanum. Þessi ungmenni nýttu lognið um páskahelgina til að róa á spegilsléttu... Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Ekki fýsilegt að bíða lengur

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, sagðist í samtali við mbl. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Erfðavísindin á miklu flugi

Framfarir í læknisfræði og erfðavísindum hafa aldrei verið jafn hraðar og nú, að mati Hans Tómasar Björnssonar, yfirlæknis á Landspítalanum og klínísks erfðafræðings við Johns Hopkins-háskólann í Baltimore í Bandaríkjunum. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Frönsk freigáta í Akureyrarhöfn

Franska freigátan Latouche-Trévile lagðist að bryggju í Akureyrarhöfn um páskana, en hún tók þátt í Norður-Víkingsæfingu Atlantshafsbandalagsins í síðustu viku. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Gert að „hypja sig“ bótalaust

Sviðsljós Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það er engin lausn í sjónmáli sem stendur,“ segir Margrét Imsland, framkvæmdastjóri Bifreiðastöðvar Oddeyrar, BSO, en á liðnu ári var fyrirtækinu gert að fjarlægja húsið sem hýsir starfsemina fyrir... Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Gönguhópur eldra fólks uppfylling í lífið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félag kennara á eftirlaunum, FKE, hefur staðið fyrir vikulegum göngutúrum á höfuðborgarsvæðinu í nær fjögur ár og hafa þeir mælst vel fyrir. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Íbúðakaup orðin áhættufjárfesting?

Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í knattspyrnu hófst í vorblíðu í Fossvoginum í gær

Vel viðraði til knattspyrnuiðkunar í höfuðborginni í gær þegar Íslandsmótið í knattspyrnu fór af stað. Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu þá Hafnfirðingana í FH í heimsókn í Fossvoginn í efstu deild karla. Var stúkan þéttsetin og rúmlega 1. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ísland styður inngöngu Finna í NATO

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að Ísland muni styðja aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu (NATO), ákveði stjórnvöld þar í landi að sækja um. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ísland tryggði sér farseðilinn á HM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér þátttökurétt á sjöunda heimsmeistaramótinu í röð er liðið vann sannfærandi 34:26-heimasigur á Austurríki á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili á laugardaginn var. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

JL-húsinu verði breytt í íbúðarhús

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur tekið jákvætt í fyrirspurn eigenda JL-hússins við Hringbraut um það hvort breyta megi því úr atvinnuhúsnæði í fjölbýlishús og setja á húsið svalir. Meira
19. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 1069 orð | 2 myndir

Orrustan um Donbass hafin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði í gær að orrustan um Donbass væri hafin, þar sem Rússar hefðu loks látið til skarar skríða í austurhluta landsins. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Óeirðirnar í Svíþjóð eru ekki smávægilegar

Baksvið Anton Guðjónsson anton@mbl.is Íslensk kona sem býr í Linköping í Svíþjóð heyrir reglulega hleypt af byssum og mikil læti frá lögreglunni. Hún er ósátt við fréttaflutning sem geri lítið úr alvöru óeirðanna. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Pylsurnar heilluðu um páskana

Þó að enn sé nokkur kuldi í lofti var veðrið með fínasta móti á höfuðborgarsvæðinu um páskana, og hið svokallaða páskahret lét ekki sjá sig. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Rússar hefja sókn í Donbass-héraði

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, lýsti því yfir í gærkvöldi að sókn Rússa í Donbass-héraði væri nú hafin, en gert hafði verið ráð fyrir að Rússar myndu hefja sóknaraðgerðir fljótlega eftir páskahelgina. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Snýst um áróður, ekki samtal

Í tölvupósti sem starfsmenn Eflingar fengu í gær er listi af spurningum og svörum varðandi skipulagsbreytingar á skrifstofum félagsins. Þar kemur meðal annars fram að lækkun launakostnaðar muni til lengdar spara Eflingu allt að 120 milljónir króna á... Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Töluverð virkni á Reykjanesskaga

Nokkuð var um jarðskjálfta á Reykjanesskaga á páskadagsmorgun. Mældust þrír skjálftar yfir þrír að stærð og var sá stærsti upp á 3,5. Í gær dró hins vegar úr skjálftavirkni en Veðurstofa Íslands fylgist þó enn grannt með þróun mála. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Umhverfisspjöll unnin á Ingólfsfjalli

Bárður Jón Grímsson tók eftir því í gær að fjórhjóli hafði verið ekið langt upp á Ingólfsfjall, svo djúp ör mynduðust í jarðveginum. „Það er alveg ótrúlegt að menn skuli gera þetta,“ sagði hann í samtali við mbl.is í gær. Meira
19. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 753 orð | 2 myndir

Þreföld bylting og hraðar framfarir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Framfarir í læknisfræði og erfðavísindum hafa aldrei verið jafn hraðar og nú. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2022 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Er allt leyfilegt fyrir baráttuna?

Athyglisvert er að skoða mismunandi viðbrögð verkalýðsforingja við hreinsunum á skrifstofu Eflingar. Meira
19. apríl 2022 | Leiðarar | 465 orð

Kim minnir á sig

Norður-Kórea prófar eldflaugar og hætta er á að kjarnorkuvopnatilraunir séu næstar á dagskrá Meira
19. apríl 2022 | Leiðarar | 235 orð

Sprengjuregnið heldur áfram

„Varast að skýla skálkinn því í skugga maktar þinnar.“ Meira

Menning

19. apríl 2022 | Bókmenntir | 1810 orð | 2 myndir

Óvægin stjórnmálabarátta í Róm

Bókarkafli | Catilinusamsærið eftir rómverska sagnfræðinginn Gaius Sallustius Crispus fjallar um atburði sem áttu sér stað í Rómaveldi á árunum 66-62 f. Kr. Meira
19. apríl 2022 | Bókmenntir | 386 orð | 3 myndir

Stjórnsemi og óstjórnlegt hatur

Eftir Söru Blædel og Mads Peder Nordbo. Ingunn Snædal þýddi. Bjartur 2022. Kilja. 319 bls. Meira
19. apríl 2022 | Menningarlíf | 146 orð | 2 myndir

Sýna Gauguin og vinina

Í hinu aldargamla Ordrupsgaard-safni í Charlottenlund við Kaupmannahöfn er tilkomumikið safn verka franskra impressjónista og ekki síður merkilegt úrval verka danskra listamanna frá því um og eftir 1900, Williams Hammershois og samtímamanna hans. Meira
19. apríl 2022 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Umbra, Blood Harmony og Svavar Knútur á Nordic Folk Alliance

Nordic Folk Alliance nefnist tónlistarhátíð, ráðstefna og alþjóðlegur vettvangur fyrir þjóðlagatónlistarfólk frá Norðurlöndum sem haldin verður í Gautaborg 20.-22. Meira

Umræðan

19. apríl 2022 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Bankaútgerð sveitarfélaga

Eftir Guðbrand Jónsson: "Þetta bankabrask Sambands íslenskra sveitarfélaga heitir peningaþvætti í sinni grófustu mynd." Meira
19. apríl 2022 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Draugagangur í kerfinu

Daglegt líf er smám saman að færast í eðlilegt horf aftur hér á landi eftir Covid-faraldur síðustu tveggja ára. Allra mest hefur álagið verið á heilbrigðiskerfinu okkar og því fagfólki sem þar starfar og verst var staðan á Landspítalanum. Meira
19. apríl 2022 | Aðsent efni | 1425 orð | 2 myndir

Fjölmiðlar sem bergmálshellir stjórnvalda?

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur og Arnar Þór Jónsson: "Má undir merkjum lýðræðis og tjáningarfrelsis setja á fót stigskipt valdakerfi og upplýsingakerfi sem útilokar gagnrýna orðræðu?" Meira
19. apríl 2022 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Vaxandi mikilvægi Íslands í varnarmálum

Eftir Hjört J. Guðmundsson: "Fyrir liggur að Bandaríkin hafa verið, eru og verða áfram um ókomin ár hryggjarstykkið í vestrænum vörnum." Meira

Minningargreinar

19. apríl 2022 | Minningargreinar | 3534 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Aðalsteinsson

Aðalsteinn Aðalsteinsson (Danni) fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 26. febrúar 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju 1. apríl 2022. Hann var sonur hjónanna Aðalsteins Jónssonar, f. 1895, d. 1983, og Ingibjargar Jónsdóttur, f. 1901, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2022 | Minningargreinar | 141 orð | 1 mynd

Ása Stefánsdóttir

Ása Stefánsdóttir fæddist 14. nóvember 1935. Hún andaðist 24. mars 2022. Útför fór fram 2. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2022 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Bergljót Halldórsdóttir

Bergljót Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1938. Hún lést 1. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Halldór Símonarson stýrimaður í Reykjavík, f. 9. júlí 1987, d. 25. nóvember 1986, og Óla Guðrún Magnúsdóttir, f. 23. mars 1916, d. 18. mars 1982. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2022 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Bjarni Theódór Rögnvaldsson

Bjarni Theódór Rögnvaldsson fæddist 25. ágúst 1932. Hann lést 16. mars 2022. Útförin fór fram 29. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2022 | Minningargreinar | 4975 orð | 1 mynd

Hanna Jónsdóttir

Hanna Jónsdóttir fæddist 5. október 1937 í Hoffelli Nesjum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 11. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Halldóra Guðmundsdóttir og Jón Jónsson Malmquist. Eiginmaður Hönnu er Einar Sigurbergsson, fæddur 28.7. 1935. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2022 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Harpa Hansen

Harpa Hansen fæddist 7. febrúar 1953. Hún lést hinn 4. apríl 2022. Foreldrar Hörpu voru Stefán Hansen og Þorbjörg Hansen. Hún var fjórða í röð af sex systkinum. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2022 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Ingunn Jóna Björnsdóttir

Ingunn Jóna Björnsdóttir fæddist á Stöðvarfirði 6. ágúst 1961. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2022. Ingunn var dóttir hjónanna Björns Kristjánssonar, f. 16. september 1937, og Guðbjargar Birnu Hafstein Pétursdóttur, f. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Biden og Harris birta skattframtölin

Hvíta húsið hefur birt skattframtalsupplýsingar Joes Bidens Bandaríkjaforseta, Kamölu Harris varaforseta og maka þeirra. Voru samanlagðar tekur Joes og Jill Biden 610.702 dalir á síðasta ári. Árslaun Bandaríkjaforseta eru 400. Meira
19. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Hagvöxtur mælist 4,8% í Kína

Nýjustu hagtölur benda til að á fyrsta fjórðungi þessa árs hafi landsframleiðsla Kína vaxið um 4,8% frá sama tímabili í fyrra. Mældist 4% hagvöxtur í fjórðungnum á undan og jókst landsframleiðsla um 1,3% á milli ársfjórðunga að því er FT greinir frá. Meira
19. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Laun stjórnenda breskra stórfyrirtækja á uppleið

Launagreiðslur og bónusar stjórnenda fyrirtækjanna í FTSE 100- vísitölunni eru núna á svipuðu reiki og fyrir kórónuveirufaraldur. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2022 | Í dag | 47 orð

10.30 Trúarlíf 11.30 Blandað efni 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30...

10.30 Trúarlíf 11.30 Blandað efni 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 23. Meira
19. apríl 2022 | Í dag | 13 orð

18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Útkall 20.00 433.is...

18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Útkall 20.00 433.is Endurt. allan... Meira
19. apríl 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. Rf3 c5 4. g3 Rc6 5. Bg2 d6 6. O-O Bf5 7. e4 Bg4...

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. Rf3 c5 4. g3 Rc6 5. Bg2 d6 6. O-O Bf5 7. e4 Bg4 8. h3 Bxf3 9. Dxf3 Rf6 10. d3 0-0 11. Be3 Re8 12. De2 Rc7 13. Dd2 Re6 14. Re2 Hb8 15. Hab1 Dc7 16. f4 Red4 17. Rc3 Dd7 18. Hf2 b5 19. cxb5 Rxb5 20. Hbf1 Rbd4 21. f5 Be5 22. Kh2 f6... Meira
19. apríl 2022 | Í dag | 15 orð

20.00 Að norðan (e) 20.30 Mín leið (e) - Kyana Sue Powers Endurt. allan...

20.00 Að norðan (e) 20.30 Mín leið (e) - Kyana Sue Powers Endurt. allan... Meira
19. apríl 2022 | Í dag | 262 orð

Af regni og vorið kemur bráðum

Þorsteinn Gylfason kvað: Ingibjörg hreppstjóri á Ósum hafði ofnæmi fyrir fjósum og hataði pakk. Hún duflaði og drakk og dansaði. Mest á rósum. Guðmundur Arnfinnsson yrkir og kallar „syndasel“: Streymir regn úr hófi hér. Meira
19. apríl 2022 | Í dag | 15 orð | 3 myndir

Áhugi á varnarmálum ekki meiri í 30 ár

Njáll Trausti Friðbertsson ræðir varnar- og öryggismál Íslands og veru landsins í Atlantshafsbandalaginu í... Meira
19. apríl 2022 | Árnað heilla | 659 orð | 4 myndir

Fékk Landgræðsluverðlaunin 2021

Ragna B. Aðalbjörnsdóttir fæddist 19. apríl 1962 á Brekkustíg 8 í Sandgerði og ólst þar upp. Meira
19. apríl 2022 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Finna nýtt nafn á Ísland

Twitternotandinn Jafet Sigfinnsson byrjaði á dögunum bráðskemmtilega umræðu á Twitter þar sem hann bað Íslendinga að koma með tillögur að nýju nafni sem Ísland hefði getað notað ef verslunarkeðjan Iceland hefði fengið einkarétt á nafni landsins. Meira
19. apríl 2022 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Krakkarnir í umsjónarbekknum 5. TRG í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi...

Krakkarnir í umsjónarbekknum 5. TRG í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi bökuðu og seldu kökur á Eiðistorgi. Á þremur dögum náðu þau að safna 140.000 krónum. Einnig söfnuðu þau dósum. Afraksturinn var alls 150.000 krónur sem þau færðu Rauða krossinum. Meira
19. apríl 2022 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Kungsbacka Erik Hjálmur Johnsson Annerud fæddist 17. ágúst 2021 kl...

Kungsbacka Erik Hjálmur Johnsson Annerud fæddist 17. ágúst 2021 kl. 16.14 á sjúkrahúsinu í Varberg í Svíþjóð. Hann vó 3.365 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru John Annerud og Ásdís Hjálmsdóttir... Meira
19. apríl 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Sögnin að hrella merkir að valda hugarangri , valda leiða eða hræðslu. „Hryssu tjón ei hrellir oss, / hress er ég þótt dræpist ess ...“ orti Jón á Bægisá. Það hrelldi hann ekki að missa hrossið. Þannig er þátíðin, ekki „hrellti“. Meira

Íþróttir

19. apríl 2022 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Afrekið og fíllinn í herberginu

HM 2022 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

England West Ham – Burnley 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England West Ham – Burnley 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Hófu titilvörn á nýju meti

Í Víkinni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Víkings hófu tímabilið 2022 með því að setja félagsmet þegar þeir lögðu FH að velli í hörkuleik í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta, 2:1, á Víkingsvellinum í gærkvöld. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

ÍR í úrvalsdeildina

ÍR leikur í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á næsta keppnistímabili eftir nauman sigur gegn Ármanni í fimmta og jafnframt oddaleik úrslitaeinvígis 1. deildar kvenna í körfuknattleik í Kennaraháskólanum í Reykjavík á laugardaginn. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – ÍBV 18...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – ÍBV 18 Garðabær: Stjarnan – ÍA 19.15 Kópavogur: Breiðablik – Keflavík 19.45 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Ásvellir: Haukar – Njarðvík 19. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 724 orð | 5 myndir

*Liverpool mætir Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í...

*Liverpool mætir Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Wembley í Lundúnum hinn 13. maí. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Subway-deild karla 8-liða úrslit karla, oddaleikur: Tindastóll &ndash...

Subway-deild karla 8-liða úrslit karla, oddaleikur: Tindastóll – Keflavík 98:85 *Tindastóll vann 3:2 og mætir Njarðvík í undanúrslitum. 1. deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: Höttur – Álftanes 102:97 1. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Tindastóll mætir deildarmeisturunum

Tindastóll tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik á sunnudaginn þegar liðið vann öruggan sigur gegn Keflavík í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Síkinu á Sauðárkróki. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Tíu íslensk mörk í fyrsta leik á HM

Robbie Sigurðsson var markahæstur þegar íslenska karlalandsliðið í íshokkíi vann stórsigur gegn Búlgaríu í upphafsleik B-riðils 2. deildar heimsmeistaramótsins í Skautahöllinni í Laugardal í gær en riðillinn er leikinn á Íslandi. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Umspil, 2. umferð, seinni leikir: Færeyjar &ndash...

Undankeppni HM karla Umspil, 2. umferð, seinni leikir: Færeyjar – Þýskaland 27:33 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. *Þýskaland fer á HM, 67:53 samanlagt. Holland – Portúgal 28:35 • Erlingur Richardsson þjálfar Holland. Meira
19. apríl 2022 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Valur meistari meistaranna

Valur hafði betur gegn Breiðabliki í Meistarakeppni kvenna í knattspyrnu á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.