Greinar miðvikudaginn 20. apríl 2022

Fréttir

20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð

750 milljónum króna varið til aðgerða

Allt að 750 milljónum króna verður á vegum ríkisstjórnarinnar varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Afleiðingar gætu orðið svaðalegar

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Einstaka lundi er farinn að sjást í Vestmannaeyjum en að sögn Erps Snæs Hansen, forstöðumanns Náttúrustofu Suðurlands í Vestmannaeyjum, er þó ekki enn hægt að tala um að lundinn hafi sest upp í Eyjum. Meira
20. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Allt að tólf milljónir ferða á rafskútum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þörf er á margvíslegum úrbótum vegna stórfjölgunar rafhlaupahjóla og fleiri smáfarartækja í umferðinni, ekki síst til að auka öryggi vegfarenda og notenda þessara ökutækja. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Alltaf jafnhissa á biðtímanum

Nagladekk eru ekki lengur leyfileg í umferðinni, frá og með síðasta laugardegi. Anton Ólafsson, þjónustufulltrúi hjá hjólbarðaverkstæðinu Kletti, segir að uppbókað sé í hjólbarðaskipti næstu tvær vikurnar hjá verkstæðinu í Klettagörðum. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Mannlíf Síðustu dagar þessa annars leiðinlega vetrar hafa verið bjartir og fagrir, einkum suðvestanlands. Vinsælt er að fara niður að Tjörninni, gefa fuglunum brauð og fylgjast með... Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Besta ár í sögu Domino's á Íslandi

Árið 2022 gæti orðið besta árið í 30 ára sögu Domino's á Íslandi að sögn forstjórans Magnúsar Hafliðasonar. Áætluð velta er sex milljarðar króna en hún var 5,7 milljarðar í fyrra. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Byggja þjónustuhús og burt með Bláturn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir hefjast á næstunni við endurbætur og breytingar á byggingum fangelsins á Litla-Hrauni á Eyrarbakka. Áætlaður kostnaður er um tveir milljarðar króna og þar af verður 800 millj. kr. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Dregur úr nýgengi

Nýgengi kórónuveirusmita hér á landi hefur lækkað mikið að undanförnu, samkvæmt tölum, sem birtar eru á vefsíðunni covid.is. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Félagsmenn knýja fram fund

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Hátt í 500 félagsmenn Eflingar hafa skilað inn undirskriftum til félagsins til að knýja fram félagsfund. Fundarefni er ákvörðun stjórnar félagsins að segja upp öllu starfsfólki þess. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fjármálageirinn bregst við auknum árásum

Íslensku bankarnir hafa flestir uppfært öryggisráðstafanir sínar í kjölfar árásar Rússa inn í Úkraínu. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fullvinnsla á þörungum í Hólminum

Fyrirtækið Asco Harvester í Stykkishólmi áformar að setja upp vinnslu þörunga í bænum. Efnt verður til kynningar meðal bæjarbúa í næstu viku. Fyrirtækið hefur yfir að ráða sláttupramma og öðrum búnaði til að afla þangs og þara. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Hinsta óskin uppfyllt

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nú stendur yfir sýning í Seltjarnarneskirkju á 11 olímálverkum eftir myndlistarmanninn Óla Hilmar Briem Jónsson. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hraunið hjá Fagradalsfjalli algjör hápunktur Íslandsferðarinnar

Ferðamenn eru byrjaðir að streyma aftur til landsins. Morgunblaðið náði tali af Hollendingnum Menno Laumans sem er staddur hér á landi með tólf fyrrverandi skólafélögum sínum en félagarnir stunduðu nám við háskóla í Rotterdam fyrir 35 árum. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hækkaði um tvo metra í Blöndulóni um páskana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun hefur afturkallað allar skerðingar á afhendingu orku til raforkukaupenda. Gerist það í kjölfar þess að vatnsstaðan í miðlunarlónum fyrirtækisins hefur batnað hratt að undanförnu. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Íbúðaverð hækkaði um 3,1% í mars

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði enn í síðasta mánuði. Samkvæmt mælingum Þjóðskrár hækkaði vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu um 3,1% á milli mánaðanna febrúar og mars. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Málþing í dag til heiðurs Hjalta Hugasyni

Málþing fer fram í Neskirkju í dag, síðasta vetrardag, kl. 13.30 til heiðurs dr. Hjalta Hugasyni, prófessor emiritus. Meira
20. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Pólitískt líf Boris í húfi

Öll spjót standa nú á Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands vegna „Partygate“-hneykslisins svokallaða, þegar sóttvarnalög vegna heimsfaraldursins voru brotin í afmælisveislu hans árið 2020. Meira
20. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Samþykkja frekari refsiaðgerðir

Joe Biden Bandaríkjaforseti og leiðtogar helstu ríkja Evrópu sammæltust í gær um að auka enn á einangrun Rússa á alþjóðavettvangi vegna innrásarinnar í Úkraínu, er þeir funduðu yfir fjarfundabúnað. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Segja nú vegið að þeim fámennustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mörg sveitarfélög í fámennari kantinum bregðast illa við áformum innviðaráðuneytisins um setningu reglna um mat á getu sveitarfélaga með undir 250 íbúa til að sinna lögbundnum verkefnum. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Sjálfstýring í hönnun

Mikið fjör var í verkfræðideild Háskóla Íslands í gær þegar nemendur kynntu og prófuðu lokaverkefni sín í valáfanganum Tölvustýrður vélbúnaður í sal verkfræðideildar á Hjarðarhaga og við Reykjavíkurtjörn. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Spilling, gáleysi eða hvort tveggja

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Nauðsynlegt er að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til þess að fara í saumana á útboði Bankasýslunnar á hlutabréfum í Íslandsbanka, meðal annars til þess að skera úr um hvort þar hafi spilling viðgengist. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Volaða land, ný kvikmynd Hlyns Pálmasonar, mun keppa í Cannes

Ný kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Volaða land, hefur verið valin til þátttöku í keppnisflokknum Un Certain Regard á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí. Meira
20. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Þörungavinnsla í Hólminum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Asco Harvester í Stykkishólmi hefur boðað til íbúakynningar í næstu viku vegna áforma félagsins um að setja upp fullvinnslu þörunga í bænum. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2022 | Leiðarar | 178 orð

Athyglisverður dómur

Bandarískur dómstóll felldi grímuskyldu úr gildi Meira
20. apríl 2022 | Leiðarar | 439 orð

Ólánsganga sem eflir ekki neinn

Það traust sem einstök félög verkalýðshreyfingarinnar hafa notið hefur veikst síðustu misserin. Það kann ekki góðri lukku að stýra Meira
20. apríl 2022 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Uppnámsstjóri

Eftir að Íslendingar unnu handboltaleik var hneykslast á því að almenningur hefði ekki reist „þjóðarhöll“. Milljarðar í slíkt eru ekki fáir. Dagur B. Meira

Menning

20. apríl 2022 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Átök á sumarsýningu Grósku

„Átök“ er yfirskrift sumarsýningar Grósku sem verður opnuð í dag, síðasta vetrardag, í Gróskusalnum, 2. hæð við Garðatorg 1 í Garðabæ. Í tilkynningu um sýninguna segir að fréttir berist af átökum og átök birtist líka á þessari sumarsýningu. Meira
20. apríl 2022 | Myndlist | 570 orð | 1 mynd

Fjölmenn og víðfeðmust

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í sumar verður sett afar umfangsmikil samsýning myndlistarmanna sem leggja undir sig fjölbreytileg sýningarrými og setja sumir upp verk utandyra og jafnvel á óvæntum stöðum í Dalabyggð, á Vestfjörðum og Ströndum. Meira
20. apríl 2022 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Flytja tónlist Puccinis við þögla mynd

Dúettinn Opera2gether gengst í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 19 fyrir viðburði í Bíó Paradís, þar sem flutt verður tónlist úr óperunni Madama Butterfly eftir Giacomo Puccini við þögla kvikmynd. Meira
20. apríl 2022 | Bókmenntir | 251 orð | 3 myndir

Heilaþvottur og heimilisofbeldi

Eftir Michael Elias. Ari Blöndal Eggertsson þýddi. Hringaná 2022. Kilja. 260 bls. Meira
20. apríl 2022 | Tónlist | 332 orð | 5 myndir

Rapp, rokk og danssvitaskak

Tónleikaþyrstir tónlistarunnendur þyrptust um páskahelgina á Coachella-tónlistarhátíðina í Indo í Kaliforníu sem nú var haldin að nýju með þátttöku tuga tónlistarmanna og hljómsveita víða að úr heiminum, eftir að hafa verið frestað síðustu tvö ár vegna... Meira
20. apríl 2022 | Menningarlíf | 208 orð | 1 mynd

Rúfus minn á hjarta mitt skuldlaust

Ég er svo þakklát fyrir að framleitt sé sjónvarpsefni sem skartar hæfileikaríku og fögru fólki, af því að ekki er nóg að örva heilabú þegar vel lukkast til með handrit og leik, heldur fylgir því svo mikil sæla þegar manneskjurnar sem við fáum að... Meira

Umræðan

20. apríl 2022 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Íslenski skálinn er klár í slaginn!

Einn mikilvægasti vettvangur samtímalistar í heiminum, Feneyjatvíæringurinn 2021, opnar dyr sínar að nýju í vikunni, ári á eftir áætlun vegna heimsfaraldursins. Meira
20. apríl 2022 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Mikilvægasta heilbrigðisstofnunin

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Er ekki kominn tími til að snúa þessu við og setja í samninga að læknar eigi að þjónusta ákveðinn fjölda íbúa landsins þar sem þeir búa?" Meira
20. apríl 2022 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Næturlífið í Reykjavík: ælur, smokkar og ofbeldi

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Það er enginn að tala um að banna næturklúbba. Fyrsta skrefið er að virða gildandi reglugerðir. Skoða mætti líka að finna þeim hentugri staðsetningu." Meira
20. apríl 2022 | Aðsent efni | 981 orð | 1 mynd

Öll spil verði lögð á borðið

Eftir Óla Björn Kárason: "Pólitískt er mikilvægt fyrir þá sem berjast fyrir takmörkuðum ríkisafskiptum og „auðræði almennings“ að öll spil verði lögð á borðið." Meira
20. apríl 2022 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Öryrkjar og aldraðir

Eftir Sævar Jóhannsson: "Margt eldra fólk upplifir það sama og öryrkjar, þ.e.a.s. depurð, einmanaleika og óttann við að ná ekki endum saman um hver mánaðamót" Meira

Minningargreinar

20. apríl 2022 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

Arnar Már Búason

Arnar Már Búason fæddist 24. janúar 1987. Hann lést 16. mars 2022. Útför Arnars fór fram 29. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Ásmundur Karlsson

Ásmundur Karlsson fæddist 29. nóvember 1943. Hann lést 21. mars 2022. Útför Ásmundar fór fram 7. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Doris J. Tómasson

Doris fæddist í Kaupmannahöfn 25. september 1925. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Miðleiti í Reykjavík 5. apríl 2022. Foreldrar Dorisar voru hjónin Frank Arnold Jessen, vélsmiður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn, f. 12. desember 1894, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 3123 orð | 1 mynd

Elsa Kristinsdóttir

Elsa Kristinsdóttir kæruskrárritari fæddist 23. júní 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 3. apríl 2022. Foreldrar hennar voru þau Jón Kristinn Elíasson trésmiður, f. 1.10. 1894, d. 9.8. 1945, og Daðína Matthildur Guðjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Henry Þór Henrysson

Henry Þór Henrysson fæddist 23. mars 1934. Hann lést 8. janúar 2022. Útför hans fór fram 23. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

Hilmar Trausti Harðarson

Hilmar Trausti Harðarson fæddist á Akureyri 9. september 1970. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 6. apríl 2022. Foreldrar Hilmars Trausta eru Valborg Þorvaldsdóttir, f. 6. maí 1947, og Hörður Óskarsson, f. 4. júní 1939. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Indíana Sigfúsdóttir

Indíana Sigfúsdóttir fæddist 14. apríl 1945. Hún lést 31. mars 2022. Útför hennar fór fram 12. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnea Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnea Magnúsdóttir fæddist í Miklagarði í Dalasýslu 30. mars 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 6. apríl 2022. Ingibjörg var dóttir hjónanna Magnúsar Sigvalda Guðjónssonar, f. 5. júlí 1894, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Jóhannes Vilhelm Sigurbjörnsson

Jóhannes Vilhelm Sigurbjörnsson bóndi fæddist í Reykjavík 9. maí 1939. Hann lést 2. apríl 2022. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Maríusson, f. 26.1. 1912, d. 20.12. 1945, og Steinunn Jóhannesdóttir, f. 20.10. 1915, d. 11.12. 1941. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Kristín Þórunn Jónsdóttir

Kristín Þórunn Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði 30. júlí 1923. Hún lést 12. apríl 2022 á hjúkrunarheimilinu Mörkinni í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 6.11. 1893, d. 27.3. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Magnús Gerðarsson

Magnús Gerðarsson fæddist 12. júlí 1977. Hann lést 19. mars 2022. Útför Magnúsar fór fram 5. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Sigríður Erla Smith

Sigríður Erla (Þórðardóttir) Smith fæddist 4. nóvember 1930. Hún lést 8. febrúar 2022. Útför fór fram 24. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Sigurður Arnar Ingvarsson

Sigurður Arnar Ingvarsson fæddist 22. júlí 1945 í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann lést 10. apríl 2022. Foreldrar Sigurðar voru Ingvar Gunnarsson vélstjóri, f. 18. febrúar 1919, d. 23. júní 1991og Dagmar Sigurðardóttir, húsmóðir og verkakona, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 3093 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Ingibergsson

Sigurður Jóhann Ingibergsson fæddist 2. júní 1939 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. mars 2022. Foreldrar hans voru Ingibergur Pétur Mikael Jónasson, f. 1912, d. 1978, og Unnur Sigurðardóttir, f. 1910, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Sveinn Jóhann Þórðarson

Sveinn Jóhann Þórðarson fæddist 13. desember 1927. Hann lést 9. mars 2022. Útför Sveins fór 7. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 1931 orð | 1 mynd

Valgerður Anna Jóhannesdóttir

Valgerður Anna Jóhannesdóttir fæddist á Akranesi 16. ágúst 1954. Hún lést 9. apríl 2022 á líknardeildinni í Kópavogi. Foreldrar hennar eru Guðrún Mýrdal Björgvinsdóttir og Jóhannes Kristinn Guðmundsson (látinn). Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Þórey Eiríksdóttir

Þórey Eiríksdóttir fæddist 3. október 1929. Hún lést 29. mars 2022. Útför Þóreyjar fór fram 11. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Þórir Sævar Maronsson

Þórir Sævar Maronsson fæddist 15. janúar 1937. Hann lést 27. mars 2022. Útför hans fór fram 1. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2022 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Örn Kristinsson

Örn Kristinsson fæddist 28. desember 1953. Hann lést 15. mars 2022. Útför var 1. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. apríl 2022 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 0-0 7. 0-0 dxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 0-0 7. 0-0 dxc4 8. Bxb4 axb4 9. Re5 Rc6 10. Rxc6 bxc6 11. e3 Ba6 12. Bxc6 Hb8 13. He1 Dd6 14. Bf3 Hfd8 15. Dc2 e5 16. Rd2 exd4 17. Rxc4 De6 18. Ra5 d3 19. Dxc7 Hbc8 20. Df4 Db6 21. Rb3 Hc2 22. Meira
20. apríl 2022 | Árnað heilla | 924 orð | 4 myndir

Fagnar afmælinu í Feneyjum

Auður Harpa Þórsdóttir fæddist 20. apríl í Reykjavík. Fyrstu sjö ár ævi sinnar bjó Harpa með foreldrum sínum og tveimur eldri bræðrum í Þjóðminjasafninu, faðir hennar var þjóðminjavörður, en síðar fluttu þau í Skerjafjörðinn. Meira
20. apríl 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Gráti nær þegar hún útdeildi sakramentinu

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalínskirkju, var í páskaskapi þegar hún mætti í Helgarútgáfuna á K100 og ræddi þar meðal annars um áhrif kórónuveirufaraldursins á kirkjuhald en hún segir hömlurnar hafa kennt þjónum kirkjunnar margt. Meira
20. apríl 2022 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Kamilla Inga Ellertsdóttir og Ásdís Erica Farestveit byrjuðu að safna...

Kamilla Inga Ellertsdóttir og Ásdís Erica Farestveit byrjuðu að safna peningum fyrir Rauða krossinn árið 2019 og héldu nokkrar tombólur í Kópavogi og Garðabæ. Meira
20. apríl 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

„Þurfti að afþíða á sér getnaðarliminn“ sagði í fyrirsögn og það í Morgunblaðinu. Hljómar óhugnanlega því að þíða merkir að ná frosti úr ( e-u ) og „afþíða“ ætti þá að merkja frysta . Meira
20. apríl 2022 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Sigurveig Helga Jónsdóttir

40 ára Helga er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi en býr í Gerðunum. Hún er með BA í sálfræði og MS í mannauðsstjórnun frá HÍ og er mannauðsstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. apríl 2022 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Útboð og örlög Bankasýslunnar

Ríkisstjórnin ákvað um helgina að leggja niður Bankasýsluna. Þingmennirnir Kristrún Frostadóttir og Haraldur Benediktsson ræða aðdragandann, hvað úrskeiðis fór við hlutafhjárútboð Íslandsbanka og hver beri... Meira
20. apríl 2022 | Í dag | 248 orð

Vorhugur og gleðilega páska

Guðmundur Arnfinnsson orti um páskahelgina og ber heitið „Vorhugur (dróttkveða)“: Morgunstundir margar mætar lýði kæta, ljósið þegar lýsir, lundur vex á grundu, golan við oss gælir, gróa blóm í móa, lífið megum lofa, langa vegu spranga. Meira

Íþróttir

20. apríl 2022 | Íþróttir | 648 orð | 3 myndir

Alveg samkvæmt spánni

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Besta deild karla Valur – ÍBV 2:1 Stjarnan – ÍA 2:2...

Besta deild karla Valur – ÍBV 2:1 Stjarnan – ÍA 2:2 Breiðablik – Keflavík 4:1 Staða efstu liða: Breiðablik 11004:13 Valur 11002:13 Víkingur R. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 316 orð | 3 myndir

*Handknattleikskonurnar Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna...

*Handknattleikskonurnar Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hafa báðar skrifað undir þriggja ára samning við Val og koma til félagsins að tímabilinu loknu. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KA og Afturelding í úrslitum

Það verða KA og Afturelding sem mætast í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki en undanúrslitunum lauk í gærkvöld. KA heimsótti Þrótt úr Fjarðabyggð til Neskaupstaðar og sigraði 3:0. Hrinurnar enduðu 25:21, 25:22 og 25:15. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Dalvíkurvöllur: KA – Leiknir R 18...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Dalvíkurvöllur: KA – Leiknir R 18 Safamýri: Fram – KR 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Valur 20.15 ÍSHOKKÍ Heimsmeistaramót karla, 2. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Mæta sterku liði Svía á Ásvöllum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur í kvöld síðasta heimaleikinn í undankeppni Evrópumótsins þegar það mætir Svíum á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 19.45. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Njarðvík byrjaði betur

Á Ásvöllum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Njarðvík tók forystuna gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik þegar liðin mættust í fyrsta leik einvígisins í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Reyndur Dani í vörn Framara

Framarar, sem í kvöld leika sinn fyrsta leik í úrvalsdeild karla í fótbolta í tæp átta ár þegar þeir taka á móti KR í Safamýri, hafa náð sér í reyndan varnarmann fyrir baráttuna á komandi tímabili. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Haukar – Njarðvík 59:70...

Subway-deild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Haukar – Njarðvík 59:70 1. deild karla Umspil, annar úrslitaleikur: Álftanes – Höttur 85:94 *Staðan er 2:0 fyrir Hetti. Rúmenía Keppni um 3. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Sviss 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Kadetten – Bern 38:28 &bull...

Sviss 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Kadetten – Bern 38:28 • Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Kadetten. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildin blasir við Hetti

Sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik blasir við Hattarmönnum frá Egilsstöðum eftir að þeir sigruðu Álftanes í annað sinn í úrslitaeinvígi umspilsins á Álftanesi í gærkvöld, 94:85. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Vandræðalegt virðingarleysi

Ummæli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur landsliðskonu í knattspyrnu í hlaðvarpsþætti sænska netmiðilsins Fotbollskanalen hafa vakið athygli víða um Evrópu. Meira
20. apríl 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Yfirburðir Liverpool gegn erkifjendunum

Liverpool náði tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með afar öruggum sigri á Manchester United, 4:0, á Anfield. Meira

Viðskiptablað

20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 1147 orð | 1 mynd

Afleiðingar heftrar umræðu

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Viðbrögðin við tilraun Elons Musks til að eignast Twitter hafa varpað ljósi á hversu varasamt það er að rétta fólkið stýri umræðunni og leyfi aðeins réttu sjónarmiðunum að heyrast. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 733 orð | 2 myndir

Allir þrír mælikvarðar á uppleið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Árið í ár stefnir í að vera metár hjá Domino's, en nýir eigendur hafa tekið til hendinni í rekstrinum. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 2082 orð | 2 myndir

Árásir á fjármálainnviði eru vel skipulagðar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Fjármálafyrirtæki sæta reglulega netárásum og þurfa stöðugt að efla varnir sínar gagnvart slíkri ógn. Ætlun árásaraðila um ávinning liggur þó ekki alltaf fyrir né heldur hvaðan árásirnar koma. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 895 orð | 2 myndir

Brandr nokkur hundruð milljóna virði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ráðgjafarfyrirtækið Brandr hefur opnað skrifstofur í Noregi og Þýskalandi og opnar bráðum útibú í Svíþjóð. Viðtökur eru góðar. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 624 orð | 1 mynd

Duldar arðgreiðslur

Þá virðist hafa skipt máli að maðurinn kom ekki nærri fjármálum félagsins en slíkt hefur einnig oft ráðið úrslitum í annars konar málum, t.d. vegna vangoldins virðisaukaskatts. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Eldstæðin rjúka út

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gasgrillin eru enn ráðandi á markaðinum en þeim fer fjölgandi sem vilja eiga bæði gas- og kolagrill á heimilinu. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 673 orð | 1 mynd

Er það ekki bara jákvætt?

...það er ekki sjálfgefið að orkufyrirtækin séu rekin með hagnaði og varðar miklu að eiga stóra og trausta viðskiptavini sem horfa til langs tíma Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Evran ekki veikari síðan fyrir faraldur

Gjaldmiðlar Evran veiktist um 0,71% gagnvart íslensku krónunni á gjaldeyrismarkaði í gær. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 311 orð

Fljótfærni

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 137 orð

Hin hliðin

Nám: Fyrsta ár í viðskiptafræði við HR 2000; BA í alþjóðatengslum frá Gonzaga University 2002; MSc í stjórnmálahagfræði frá London School of Economics 2004; löggiltur fjármálaráðgjafi frá HR 2005. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 301 orð

Landsréttur vísar máli Sjólaskips-bræðra frá

Dómsmál Landsréttur hefur staðfest ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun á máli bræðranna Guðmundar Steinars Jónssonar og Haraldar Reynis Jónssonar, sem kenndir eru við útgerðarfélagið Sjólaskip. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Meiri háttar tækifæri í græna hagkerfinu

Deloitte-teyminu hefur borist góður liðsauki og mun Gunnar Sveinn stýra loftslags- og sjálfbærniuppbyggingu félagsins á Íslandi og Norðurlöndunum. Hver var síðasti fyrirlesturinn sem þú sóttir? Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 372 orð

Rangur misskilningur

Það er ýmislegt sem hægt er að gagnrýna við nýlegt útboð Bankasýslunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Sigríður Rakel til Öskju

Sigríður Rakel Ólafsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Bílaumboðsins Öskju. Askja er umboðsaðili á Íslandi fyrr Mercedes-Benz, Kia og Honda. Hún kemur til Öskju frá Ölgerðinni og hefur undanfarin ár starfað þar sem vörumerkjastjóri þar sem hún bar... Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Stríðið ógnar hagvexti

Stríðið í Úkraínu gæti dregið úr hagvexti á heimsvísu um meira en eitt prósentustig á fyrsta árinu eftir innrásina ef ástandið helst óbreytt. Stríðið gæti þannig orðið til þess að verðlag hækki um 2,5% á heimsvísu. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd

Stundum þarf viskí að fá tíma til að anda

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

Titringur meðal söluaðila útboðsins

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Ef söluráðgjafar við nýlegt útboð Bankasýslunnar fóru á svig við lög og reglur getur það leitt til þess að þeir missa leyfi sín. Meira
20. apríl 2022 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

Vita sjaldnast hvaðan árásirnar koma

Tölvuárásum á fjármálafyrirtæki kann að fjölga eftir innrás Rússa í Úkraínu. Tilgangurinn er oft óljós. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.