Greinar fimmtudaginn 21. apríl 2022

Fréttir

21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Á að vera eftirsóknarvert að búa í borginni

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hélt blaðamannafund í Perlunni í gær til þess að kynna helstu áherslumál flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Þyrluflug Erlendir sem innlendir ferðamenn flykkjast enn að gosstöðvunum í Geldingadölum, gangandi og fljúgandi. Hér hefur þyrla frá Norðurflugi lent við nýjustu hraunbreiður þessa... Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Áslaug Hulda aðstoðar nöfnu sína

Áslaug Hulda Jónsdóttir hefur verið ráðin tímabundið aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hún hleypur í skarðið fyrir aðstoðarmanninn Eydísi Örnu Líndal sem er í fæðingarorlofi. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Átta ára dómur fyrir skotárás

Karlmaðurinn sem var skotinn af lögreglu á Egilsstöðum í ágúst síðastliðnum og ákærður fyrir að hafa skotið af byssu sinni nokkrum sinnum, meðal annars inni í húsi fyrrverandi manns sambýliskonu sinnar, var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi... Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 1728 orð | 3 myndir

Bauð Stones-bróðurnum í spjall

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Þegar kórónufaraldurinn var að byrja fannst mér einhvern veginn eins og mig vantaði eitthvað meira, einhvern vettvang til að tjá mig. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

„Þetta er varhugaverður maður“

Gabríel Douane Boama, sem strauk úr gæsluvarðhaldi á þriðjudaginn, er ekki enn fundinn. „Við viljum finna þennan mann sem fyrst en hann er ákærður meðal annars fyrir ofbeldisbrot. Meira
21. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Carlsen íhugar að verja ekki titilinn

Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, gefur í skyn í blaðaviðtali að hann ætli ekki að verja titilinn. Carlsen, sem er 31 árs, hefur fimm sinnum unnið heimsmeistaratitilinn í skák, fyrst árið 2013 og síðast í lok síðasta árs. Meira
21. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Dómari fyrirskipar framsal Assange

Dómari í Bretlandi gaf í gær út formlega fyrirskipun um að framselja skuli Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, til Bandaríkjanna. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Ekki samstaða innan ASÍ

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Ekki er órofa samstaða innan miðstjórnar ASÍ með að fordæma hópuppsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, á öllu starfsfólki félagsins. Þetta sagði Drífa Snædal, forseti ASÍ, í samtali við mbl. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fagna áratug tungumála frumbyggjanna

Alþjóðlegum áratug frumbyggjatungumála verður á morgun, föstudag, fagnað í Vigdísarstofnun – alþjóðlegri miðstöð tungumála og menningar við Háskóla Íslands. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Fá ekki upplýsingar frá sýslumanni

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Bara það að átta sig á því hversu mörg leyfi eru í gistingu á landinu, hvað það eru mörg herbergi á bak við það og af hvaða týpu. Meira
21. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Finnska þingið ræðir um NATO-aðild

Umræður hófust á finnska þinginu í gær um hvort Finnar eigi að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Sanna Marin forsætisráðherra sagði við upphaf umræðunnar að Finnar yrðu að taka skjóta ákvörðun um hvort sækja ætti um aðild eða ekki. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjölskynjunarskúlptúr í Feneyjum

Íslenski skálinn á Feneyjatvíæringnum í myndlist verður opnaður boðsgestum í dag og er myndlistarmaðurinn Sigurður Guðjónsson fulltrúi Íslands að þessu sinni. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Frá Úkraínu til Faxaflóahafna

Yngsti starfsmaður Faxaflóahafna er hinn 22 ára Róman Drahúlov sem er vélstjóri að mennt og flúði stríðsástandið í heimalandi sínu Úkraínu. Hann kom niður á höfn 13. apríl síðastliðinn til að kanna möguleika á að fá vinnu og var ráðinn á staðnum. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun í Grafarvogi á laugardaginn

Ferðafélag Íslands og Háskóli Íslands standa fyrir fuglaskoðun í Grafarvogi nk. laugardag sem hefst kl. 11 frá Grafarvogskirkju. Kætast þá fuglavinir en þessi skoðun hefur fallið niður tvö síðustu ár vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fyrsta flug Play til Bandaríkjanna

Flugfélagið Play fór í sína fyrstu áætlunarferð til Bandaríkjanna í gær. Áfangastaðurinn var Baltimore/Washington International-flugvöllurinn en framvegis verður flogið þangað daglega. „Þessi áfangi er afar þýðingarmikill fyrir PLAY. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Guðdómlegar Þristabrúnkur

Berglind Hreiðars á Gotteri.is á heiðurinn af þessari snilld sem sameinar ást landans á Betty Crocker og Þristum. Þetta myndi því skilgreinast sem alslemma á góðri íslensku og ekki spillir fyrir að það tekur innan við korter að búa þessa snilld til. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Heimsmarkaðsverð á laxi hærra en nokkru sinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heimsmarkaðsverð á laxi hefur hækkað skarpt á undanförnum vikum og var í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum sem birtar voru í gær, komið í tæpar 109 krónur norskar á kíló. Það samsvarar tæpum 1.600 krónum íslenskum. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 348 orð

Heita vatnið að klárast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útþensla byggðar í Sveitarfélaginu Árborg, sérstaklega á Selfossi, hefur leitt til þess að geta Selfossveitna til að afhenda heitt vatn nálgast þolmörk. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hollustuskálin sem bragðast eins og sælgæti

Fyrir sykurhneigða er þessi skál hreinasta unun því bæði bragðast hún eins og súkkulaði og er meinholl. Betra verður það vart en toppurinn setur síðan punktinn yfir i-ið. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hvanneyringar halda Skeifudaginn í dag

Skeifudagur Grana, hestamannafélags nemenda við Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí) á Hvanneyri, verður haldinn í dag í reiðhöllinni á Mið-Fossum. Dagskráin hefst kl. 13. Skeifudagurinn er uppskeruhátíð nemenda í reiðmennskuáföngum skólans. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 621 orð | 5 myndir

Höfuðborgaráhrifin teygja sig til Hellu og Hvolsvallar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil eftirspurn er eftir húsnæði í bæjunum í Árnessýslu og mikið byggt. Hækkað fasteignaverð þar hefur áhrif á svæði sem liggja lengra frá höfuðborgarsvæðinu, eins og til dæmis Hellu, Hvolsvöll og Vestmannaeyjar. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kristján handtekinn á Spáni

Kristján Einar Sigurbjörnsson áhrifavaldur og sjómaður frá Húsavík var handtekinn á Spáni í mars síðastliðnum. Kristján Einar er á þrítugsaldri og hefur verið trúlofaður söngkonunni Svölu Björgvins í tæplega tvö ár. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Leikarnir haldnir í 46. sinn

Andrésar Andar-leikarnir á Akureyri voru settir formlega í gærkvöldi. Að þessu sinni taka 780 krakkar á aldrinum 4-15 ára þátt í þeim og koma þeir frá 18 félögum hvaðanæva af landinu. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lystisnekkja í gervi rannsóknaskips

Norska hafrannsóknaskipið Nansen Explorer hefur vakið nokkra athygli í Reykjavík síðustu daga þar sem það liggur við bryggju. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Margir óvissuþættir vegna grásleppuveiða

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Margt rangt í umræðunni

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Freyr Bjarnason Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í gær í viðtali við mbl.is að hann bæri að sjálfsögðu pólitíska ábyrgð á sölu 22,5 prósenta hlut ríkisins í Íslandsbanka með því að setja ferlið af stað. Meira
21. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Maríupol við að falla

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Miðstjórn ASÍ klofin vegna uppsagnanna

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hópuppsagnirnar á skrifstofu Eflingar virðast hafa sett verkalýðshreyfinguna í uppnám. Málið var tekið fyrir á löngum fundi miðstjórnar Alþýðusambands Íslands sem hófst á hádegi í gær. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Næturlífsstjóri óskast í miðbæinn

Næturlíf í Reykjavíkurborg hefur alltaf þótt með eindæmum fjörugt og hefur litla borgin okkar í norðri dregið að sér margan gestinn sem vill upplifa hömlulaust djamm fram á nætur. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Opið hús í Lífsgæðasetri St. Jó í dag

Hafnfirðingum og vinum Hafnarfjarðar er boðið í heimsókn á Lífsgæðasetur St. Jó í dag en þar verður opið hús frá klukkan 12 til 15. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Samherji opnar dyrnar á Dalvík

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Samherji hefur ákveðið í tilefni sumardagsins fyrsta að opna frystihús sitt á Dalvík fyrir almenningi í dag. Kostnaðurinn við 9. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sexhjólaslys í Tálknafirði

Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning skömmu fyrir kl. 15 í gær um slys í Tálknafirði, utan við Pollinn svokallaða. Kom fram að maður hefði velt sexhjóli og væri slasaður eftir. Meira
21. apríl 2022 | Innlent - greinar | 529 orð | 3 myndir

Stuðningur Íslendinga kom mest á óvart

Kate, ung úkraínsk tónlistarkona, flúði stríð í heimalandi sínu alla leið til Íslands en hún segir Íslendinga hafa tekið sér opnum örmum. Kate leitar nú leiða til að iðka tónlist hér á landi. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Textar verks eru upp úr sendibréfum móður til dóttur

Atli Ingólfsson, tónskáld og prófessor við LHI, ætlar að kynna bók sína Veðurskeyti frá Ásgarði – Ferðahandbók um tónverk, nk. laugardag, 23. apríl, í Bókakaffinu á Selfossi. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tónar, taktur og mikil tilþrif í Grafarholtinu

Taktur var sleginn með tilþrifum í Ingunnarskóla í Grafarholti í Reykjavík í gærmorgun þar sem nemendur léku múrverk. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Um 30 manns í björgunarliðinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við kíktum á vélina í síðustu viku með neðansjávardróna. Meira
21. apríl 2022 | Innlent - greinar | 220 orð | 8 myndir

Umræðan úr vinnuskúrnum

Iðnaðarmennirnir Hjálmar og Svavar Heimisson tóku hlutina í eigin hendur þegar þeim þótti vanta ákveðna tegund hlaðvarpa í hlaðvarpsflóruna og stofnuðu hlaðvarpið Vinnuskúrinn. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Ungt fólk hafi fjarlægst sagnaheiminn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Halldór Laxness er svo stór hluti af menningarsögu okkar að mér finnst að allir eigi að gera sitt til að halda nafni hans á loft,“ segir Pétur Már Ólafsson, bókmenntafræðingur og bókaútgefandi. Meira
21. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Úr hrífum í sérsmíði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Trésmiðja Magnúsar hefur verið í höndum þriggja ættliða sömu fjölskyldu frá stofnun fyrir ríflega 75 árum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2022 | Leiðarar | 749 orð

Gleðilegt sumar!

Gott er að kveðja vetur árstíða og veirufaraldurs Meira
21. apríl 2022 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Svíar í vanda

Sigurður Már Jónsson blaðamaður gerir uppþotin og óeirðirnar sem urðu í Svíþjóð um páskana að umfjöllunarefni í pistli sínum á mbl.is. Þar kemur fram að tugir lögreglumanna og mótmælenda hafi slasast og tugir lögreglubíla verið eyðilagðir. Meira

Menning

21. apríl 2022 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd

Að sjá ævintýrið í tónsköpuninni

„Þetta er rosalega metnaðarfull og ævintýraleg hátíð,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri barnamenningar hjá Reykjavíkurborg, um hátíðina Big Bang Festival sem haldin verður í Hörpu í dag, 21. apríl. Meira
21. apríl 2022 | Bókmenntir | 559 orð | 1 mynd

„Sígilt og vandað“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru afhent í Höfða um hádegi í gær, síðasta vetrardag 20. apríl. Þau eru veitt í þremur flokkum. Meira
21. apríl 2022 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Blús og búgívúgí með Ben Waters

Búgívúgí- og blúspíanóleikarinn og -söngvarinn Ben Waters heldur tónleika í Húsi Máls og menningar, Laugavegi 18, annað kvöld kl. 20 og fer miðasala fram á vefnum Tix.is. Meira
21. apríl 2022 | Leiklist | 861 orð | 2 myndir

Fortíðarvandinn

Handrit og leikstjórn: Valur Freyr Einarsson. Leikmynd og búningar: Ilmur Stefánsdóttir. Tónlist og hljóðheimur: Davíð Þór Jónsson og Salka Valsdóttir. Lýsing: Ingi Bekk. Myndband: Ingi Bekk og Elmar Þórarinsson. Leikgervi: Elín S. Meira
21. apríl 2022 | Kvikmyndir | 969 orð | 2 myndir

Guttar götunnar

Leikstjórn: Guðmundur Arnar Guðmundsson. Handrit: Guðmundur Arnar Guðmundsson. Aðalleikarar: Birgir Dagur Bjarkason, Áskell Einar Pálmason, Viktor Benóný Benediktsson, Snorri Rafn Frímannsson, Aníta Briem, Ísgerður Gunnarsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson. Ísland, 2022. 123 mín. Meira
21. apríl 2022 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Heimildarmynd á Tribeca og plata gefin út

Hljómsveitin Of Monsters and Men gaf út nýtt lag í fyrradag, „This Happiness“, sem finna má á EP-plötunni TÍU sem gefin er út samhliða samnefndri heimildarmynd sem var tekin upp hér á landi á síðasta ári, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
21. apríl 2022 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Jazzhátíð Garðabæjar hefst í dag

Jazzhátíð Garðabæjar verður sett í dag, 21. apríl, og stendur hún yfir til og með 24. apríl. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar og listrænn stjórnandi hefur frá upphafi verið Sigurður Flosason tónlistarmaður. Meira
21. apríl 2022 | Myndlist | 1057 orð | 2 myndir

Margt smátt gerir eitt stórt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sigurður Guðjónsson er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist sem átti að fara fram í fyrra en var frestað um ár vegna kófsins. Meira
21. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Rauða serían mætt á skjáinn

Fyrsti þáttur af seríunni Vitjunum fór í loftið á Ríkissjónvarpinu um páskana. Meira
21. apríl 2022 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Sýning til stuðnings Úkraínu

Ákveðið var fyrr í vikunni að setja upp á Feneyjatvíæringnum í myndlist sérstaka sýningu til stuðnings úkraínsku þjóðinni sem Rússar hafa ráðist á. Var sýningin sett upp á torgi á aðalsýningarsvæðinu, Giardini, en tvíæringurinn verður opnaður í dag. Meira

Umræðan

21. apríl 2022 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Endurgerður St. Jó er bæjarprýði Hafnarfjarðar

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Nú þegar þrjár hæðir þessa nærri eitt hundrað ára gamla húss eru tilbúnar hafa allar kostnaðaráætlanir staðist og vel það!" Meira
21. apríl 2022 | Aðsent efni | 503 orð | 2 myndir

Hlúum að eldri borgurum í Fjarðabyggð

Eftir Ragnar Sigurðsson og Árna Helgason: "Fjarðabyggð leiti leiða til að byggja fjölbýlishús fyrir eldri kynslóðir, t.d. á Eskifirði og í Neskaupstað, svipað því sem er á Reyðarfirði." Meira
21. apríl 2022 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Litrík blómabreiða

Eftir Héðin Unnsteinsson: "Geðhjálp hefur styrkst í sínu hlutverki en á sama tíma hefur félagið einnig styrkt aðra." Meira
21. apríl 2022 | Aðsent efni | 615 orð | 3 myndir

Nýtt 40 milljóna einbýlishús við sjávarsíðuna í Reykjavík

Eftir Jóhannes Loftsson: "Með Viðeyjarleið má leysa húsnæðisvandann til frambúðar." Meira
21. apríl 2022 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Reykjavík sem virkar

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Við stjórn hafa verið öfl sem láta sér nægja að tala um hlutina – en hafa minni áhuga á að framkvæma. Nú er kominn tími á breytingar." Meira
21. apríl 2022 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Það sér það hver heilvita maður...

...að ráðherra er ekki undirskriftarvél. Í morgunútvarpinu á miðvikudagsmorgun reyndi Óli Björn Kárason að þvæla málið um sölu Íslandsbanka fyrir öllum. Meira

Minningargreinar

21. apríl 2022 | Minningargreinar | 2515 orð | 1 mynd

Elma Ósk Hrafnsdóttir

Elma Ósk Hrafnsdóttir fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1956. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 2. apríl 2022. Foreldrar hennar eru Finnlaug Óskarsdóttir, f. 20. febrúar 1938, og Hrafn Benediktsson, f. 14. desember 1933. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2022 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Gunnar Maron Þórisson

Gunnar Maron Þórisson fæddist á Garði í Mosfellssveit 13. ágúst 1943 en ólst upp á Fellsenda í Þingvallasveit. Hann lést á HVE Hvammstanga 6. apríl 2022. Foreldrar hans voru Dóra Helgadóttir, f. 4.12. 1919, d. 10.3. 2007, og Þórir Haraldsson, f. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2022 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Helen Bára Brynjarsdóttir

Helen Bára Brynjarsdóttir, „Bíbí“, fæddist 10. maí 1938 á Akureyri. Hún lést á heimili sínu Ferjubakka 6 í Reykjavík 23. mars 2022. Foreldrar hennar voru Sigrún Bárðardóttir, f. 8.11. 1916, d. 9.1. 2001 og Brynjar Eydal, f. 22.10. 1912, d.... Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2022 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Ingibergur Þór Kristinsson

Ingibergur Þór Kristinsson fæddist 18. desember 1949. Hann lést 24. mars 2022. Útför fór fram 7. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2022 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Magnús G. Ólafsson

Magnús G. Ólafsson fæddist 21. janúar 1942. Hann lést 3. apríl 2022. Útför hans fór fram 12. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2022 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Stefana Karlsdóttir

Stefana Gunnlaug Karlsdóttir fæddist 19. ágúst 1931. Hún lést 28. mars 2022. Útför hennar fór fram 13. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 705 orð | 2 myndir

Aðdragandi á allt öðru plani

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hafsteinn Valur Guðbjartsson, eigandi fataverslunarinnar 4F sem var opnuð í Smáralind 2. apríl sl., segir að viðtökur við versluninni hafi verið mjög góðar. Meira
21. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Landsvirkjun nr. 81 á losunarlista

Landsvirkjun situr í 81. sæti á lista breska dagblaðsins Financial Times yfir þau evrópsku fyrirtæki sem hafa minnkað losun á framleiðslueiningu hvað mest á árunum 2015-2020 en samdráttur fyrirtækisins nam 20,5%. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2022 | Daglegt líf | 940 orð | 4 myndir

Sumargleði

Ferðalög, fjallgöngur, fjölskyldustund, samvera, ævintýri, gróður og gott á grilli. Sumarið er tíminn er sungið í laginu og hið sama segja þau sem Morgunblaðið ræddi við um gæðatíma sem er fram undan. Meira
21. apríl 2022 | Daglegt líf | 505 orð | 4 myndir

Vefnaðarlist er verulega spennandi

Hinni hagmæltu Hólmfríði á Sandi er margt til lista lagt og er vefnaður þar á meðal. Hún sækir efnivið í goðafræðina og hjá henni má sjá Frigg, Freyju og Hel og ýmsar gyðjur og huldufólk. Í myndum hennar birtast draugar og tröll. Sýning á verkum hennar stendur nú yfir á Húsavík. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 Rf6 4. Bb5 e4 5. Re2 h5 6. d4 a6 7. Bxc6 dxc6...

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 Rf6 4. Bb5 e4 5. Re2 h5 6. d4 a6 7. Bxc6 dxc6 8. c4 Bb4+ 9. Rbc3 h4 10. h3 Bf5 11. Dc2 Dd7 12. 0-0-0 0-0-0 13. Kb1 Bd6 14. Ra4 Hh5 15. d5 c5 16. b4 cxb4 17. c5 Bf8 18. Rf4 Hh6 19. Be5 De7 20. Db2 Re8 21. d6 cxd6 22. Meira
21. apríl 2022 | Fastir þættir | 168 orð

Ekki bara bútur. N-AV Norður &spade;G103 &heart;654 ⋄KD...

Ekki bara bútur. N-AV Norður &spade;G103 &heart;654 ⋄KD &klubs;Á8652 Vestur Austur &spade;K2 &spade;D9 &heart;10 &heart;KDG982 ⋄ÁG7652 ⋄9843 &klubs;G1093 &klubs;D Suður &spade;Á87654 &heart;Á73 ⋄10 &klubs;K74 Suður spilar 4&spade;. Meira
21. apríl 2022 | Árnað heilla | 134 orð | 1 mynd

Friðgerður Ólöf Jóhannsdóttir

50 ára Friðgerður er Skagamaður en býr í Kópavogi. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá HA og er aðstoðardeildarstjóri á líknardeild L5 á Landakoti. Meira
21. apríl 2022 | Í dag | 45 orð | 3 myndir

Gerir ráð fyrir 1,2 milljónum

Bókanastaða ferðaþjónustufyrirtækja virðist vera með ágætum yfir sumarið sem nú er gengið í garð, að sögn Jóhannesar Þórs Skúlasonar. Meira
21. apríl 2022 | Fastir þættir | 480 orð | 4 myndir

Göngur og gaman

Það getur því verið sniðugt að skrá sig í gönguhóp til að prófa nýjar leiðir og græða í leiðinni bæði fróðleik og skemmtilega göngufélaga. Meira
21. apríl 2022 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Hella Kornelia Kacperska fæddist 21. apríl 2021 kl. 2.00 á HSU á...

Hella Kornelia Kacperska fæddist 21. apríl 2021 kl. 2.00 á HSU á Selfossi. Hún á því eins árs afmæli í dag. Kornelia vó 3.182 g og var 48 cm löng við fæðingu. Foreldrar hennar eru Pawel Kacperski og Anna Kacperska... Meira
21. apríl 2022 | Árnað heilla | 923 orð | 3 myndir

Lífið er kær leikur

Guðmundur Kristján Magnússon fæddist 21. apríl 1937 í Reykjavík og ólst upp á Laugarnesvegi 34 í húsi sem var reist á Kirkjubólstúninu. „Ég var að átta mig á því að ég hef verið að leika mér allt lífið. Meira
21. apríl 2022 | Í dag | 65 orð

Málið

Að ganga af e-m dauðum þýðir bókstaflega að drepa e-n . Þó oft notað um það er e-r gengur hart að manni , leggur mikið á mann en leggur mann þó ekki beinlínis í gröfina (svona svipað og að e-r eða e-ð ætli mann lifandi að drepa ). Meira
21. apríl 2022 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Perla nýtur lífsins í perlu Atlantshafsins

Leiðsögumaðurinn og náttúruunnandinn Perla Magnúsdóttir eyðir nú fimm vikum á ævintýraeyjunni Madeira. Meira
21. apríl 2022 | Í dag | 287 orð

Sólskinsljóð og gæfuspor

Á sumardaginn fyrsta kemur þessi braghenda Páls Ólafssonar upp í hugann, en hann orti hana á Nes-hálsi í ágúst 1898: Sólskríkjan mín situr þarna á sama steini og hlær við sínum hjartans vini honum Páli Ólafssyni. Meira

Íþróttir

21. apríl 2022 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Besta deild karla KA – Leiknir R 1:0 Fram – KR 1:4 Staðan...

Besta deild karla KA – Leiknir R 1:0 Fram – KR 1:4 Staðan: Breiðablik 11004:13 KR 11004:13 Valur 11002:13 Víkingur R. 11002:13 KA 11001:03 ÍA 10102:21 Stjarnan 10102:21 FH 10011:20 ÍBV 10011:20 Leiknir R. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Englandsmeistararnir á toppinn

Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær þegar liðið tók á móti Brighton á Etihad-vellinum í Manchester. Staðan að loknum fyrri hálfleik var markalaus en Riyad Mahrez kom City yfir strax á 53. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 575 orð

Falla Afturelding og Keflavík?

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Eyjar: ÍBV &ndash...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Eyjar: ÍBV – Stjarnan 17 Hlíðarendi: Valur – Fram 19.30 Umspil karla, undanúrslit, fyrsti leikur: Dalhús: Fjölnir – Þór 16 Austurberg: ÍR – Kórdrengir 19. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Ísland er í góðri stöðu

Íslenska karlalandsliðið í íshokkíi er komið í góða stöðu á toppi B-riðils 2. deildar heimsmeistaramótsins eftir sannfærandi sigur á Georgíu, 5:2, í hörkuleik í Skautahöllinni í Laugardal í gær. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 98 orð

Óvissa með tvo leikmenn

Framtíð Rúnars Más Sigurjónssonar og Sverris Inga Ingasonar með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu er í mikilli óvissu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 481 orð | 3 myndir

Skotnir niður í Safamýri

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Framarar voru boðnir velkomnir í deild þeirra bestu á nýjan leik eftir ríflega sjö ára fjarveru á heimavelli sínum í Safamýri í gærkvöld. Þeir voru taplausir í 1. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Þór Þ. – Valur...

Subway-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Þór Þ. – Valur (35:42) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá mbl.is/sport. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Sænska liðið of sterkt

Sænska kvennalandsliðið í handknattleik reyndist of sterkt fyrir það íslenska þegar liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum í gærkvöld. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 6. riðill: Tyrkland – Serbía 30:36 Ísland...

Undankeppni EM kvenna 6. riðill: Tyrkland – Serbía 30:36 Ísland – Svíþjóð 23:29 Staðan: Svíþjóð 5401144:1128 Serbía 5302142:1346 Ísland 5203121:1324 Tyrkland 5104132:1612 1. Meira
21. apríl 2022 | Íþróttir | 318 orð | 4 myndir

*Valskonur verða Íslandsmeistarar kvenna í knattspyrnu 2022 ef hin...

*Valskonur verða Íslandsmeistarar kvenna í knattspyrnu 2022 ef hin árlega spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara liðanna í Bestu deild kvenna gengur eftir en hún var birt í gær. Valur fékk 219 stig en Breiðablik 206 stig í öðru sæti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.