Greinar föstudaginn 22. apríl 2022

Fréttir

22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

24 flugfélög fljúga til Keflavíkur í sumar

Meira líf er óðum að færast yfir Keflavíkurflugvöll eftir Covid-19-faraldurinn og flugferðum um völlinn fjölgar stöðugt. Búast má við að 24 flugfélög muni fljúga um völlinn í sumar, tveimur fleiri en í fyrra. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Afhjúpaði söguskilti á Leirá

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjölmenni var að Leirá í Hvalfjarðarsveit í gær þegar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhjúpaði þar skilti um sögu staðarins, sem er merk og löng. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Annríki og menning

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Ásmundur Kristjánsson og Guðrún Hildur Rosenkjær hafa rekið fyrirtækið Annríki á Suðurgötu 73 í Hafnarfirði frá 2011. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

„Átta nýir leikskólar opna á árinu“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Á miðvikudaginn birtist grein á mbl. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 697 orð | 2 myndir

„Hliðarsamningur“ skerti samkeppnina

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil endurnýjun er fyrir höndum á verslunar- og veitingarýmum í Leifsstöð á næstunni. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Gleðilegt sumar Þessir hressu hestar í Húnavatnssýslu voru því eflaust fegnir um daginn að geta kíkt út á hagana í hinu mesta blíðviðri, enda sumarið í nánd og sumardagurinn fyrsti í... Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Finna fjöldagröf í nágrenni Maríupol

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Borgaryfirvöld í Maríupol óttast að Rússar hafi grafið á bilinu 3.000-9.000 lík í fjöldagröf, sem nýlegar gervihnattamyndir hafa fundið í þorpinu Manhush, sem er í nágrenni borgarinnar og er á valdi Rússa. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Frá Þjóðminjasafni yfir í Stjórnarráðið

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður tekur um mánaðamótin við starfi skrifstofustjóra innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Kveður hún um leið Þjóðminjasafn Íslands, sem hún hefur leitt frá aldamótum. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Gat ekki komið heim án Skeifu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við bræðurnir vorum að grínast með það að það þýddi ekki fyrir mig að mæta heim án Skeifunnar,“ segir Helgi Valdimar Sigurðsson í Skollagróf í Hrunamannahreppi. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Hraði borgarlínu og þéttingu byggðar

Píratar hófu formlega kosningabaráttu sína á Kjarvalsstöðum í gær, þar sem þeir kynntu helstu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, sagði í samtali við mbl. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Litlir fætur tóku af stað og hlupu fegnir mót nýju sumri

Kappið bar fegurðina ekki ofurliði í Hafnarfirði í gær, þótt mikið væri eins og sjá má, þegar árlegu víðavangshlaupi var hleypt af stað frá Thorsplani upp úr hádegi. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Lýsa enn eftir strokufanganum

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir afskipti lögreglu af saklausum unglingspilti, tvisvar á innan við sólarhring við leit að strokufanganum, vera afar óheppileg. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Mest áhersla lögð á húsnæðismálin

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Samfylkingin í Reykjavík kynnti kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Gamla bíói í gær. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti þar helstu áherslur flokksins. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Myndarlegur styrkur

Vestmannaeyjabær ætlar að styrkja Björgunarfélag Vestmannaeyja um 35 milljónir króna vegna kaupa félagsins á nýju björgunarskipi. Meira
22. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 763 orð | 2 myndir

Pútín segir Maríupol „frelsaða“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti lýsti því yfir í gær að herlið Rússa hefði „frelsað“ borgina Maríupol, en Rússar hafa setið um hana frá fyrsta degi innrásarinnar. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Rebekka nýr forseti Stúdentaráðs HÍ

Rebekka Karlsdóttir var í vikunni kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ). Kosningin fór fram á sérstökum kjörfundi ráðsins en réttindaskrifstofa og nýkjörið Stúdentaráð munu formlega taka til starfa undir lok maí. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Renndu sér inn í sumarið

Eftir að brimlöður hafði skvest yfir erlenda ferðalanga sem nutu veðurblíðunnar á Malarrifi undir Snæfellsjökli í gærmorgun, skemmtu þeir sér konunglega í hverri bununni á fætur annarri í aparólu. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 919 orð | 3 myndir

Sagan og fjölbreytt sjónarhorn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Söfn eiga að fylgja þróun samfélagsins á hverjum tíma með spennandi miðlun, þekkingarleit og virku samtali. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sunnlendingur ársins 2021

Lesendur sunnlenska.is kusu Magnús Hlyn Hreiðarsson, fréttamann á Selfossi, Sunnlending ársins 2021. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Svandís hyggst styrkja strandveiðar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir í Morgunblaðinu í dag að hún muni sjá til þess að 10.000 tonn af þorski verði í strandveiðipottinum á þessu tímabili. Með 1. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra fundaði með Nuland

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er nú stödd í Bandaríkjunum, þar sem hún fundaði í gær og fyrradag með háttsettum embættismönnum í bandaríska stjórnkerfinu. Hitti Þórdís Kolbrún m.a. Meira
22. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Vegir koma slæmir undan vetri

Vegir landsins koma illa undan einum erfiðasta vetri í manna minnum og vorverkin verða ærin hjá Vegagerðinni þetta árið. Reynt er að gera við holur eins fljótt og kostur er og stundum við erfiðar aðstæður. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2022 | Leiðarar | 817 orð

Le Pen gegn Macron

Kosningarnar í Frakklandi eru endurtekið efni en munurinn er mun mjórri en síðast Meira
22. apríl 2022 | Staksteinar | 232 orð | 2 myndir

Pólitísk veira

Nú þegar veirufárið hefur gefið mjög eftir og flestir eru farnir að geta sinnt verkefnum sínum eins og fyrr, veldur veiran enn talsverðum vanda í einum stjórnmálaflokki og verður það að teljast í senn áhyggju- og rannsóknarefni. Meira

Menning

22. apríl 2022 | Tónlist | 166 orð | 2 myndir

Alexander og Sólveig hlutu styrki

Styrkir voru veittir í vikunni úr Tónlistarsjóði Rótarý á Íslandi fyrir árið 2022 og hlutu þá í ár Alexander Smári Edelstein píanóleikari og Sólveig Vaka Eyþórsdóttir fiðluleikari. Munu þau koma fram á stórtónleikum nú á sunnudag kl. Meira
22. apríl 2022 | Kvikmyndir | 1054 orð | 3 myndir

„Allir ættu að geta tengt við þetta“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar hefjast í dag á kvikmyndinni Berdreymi sem Guðmundur Arnar Guðmundsson skrifaði handritið að og leikstýrði. Meira
22. apríl 2022 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Dúkkulísur og Tappi á Húrra

Hljómsveitirnar Dúkkulísurnar og Tappi Tíkarrass koma fram á tónleikum á Húrra í kvöld, 22. apríl, kl. 19. Báðar sveitir voru áberandi í íslensku tónlistarlífi á níunda áratugnum. Meira
22. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Ljósvakinn borinn í einni tösku

Undanfarnar vikur hefur höfundur verið á ferð um landið til þess að taka upp og senda út Kosningahlaðvarp Dagmála Morgunblaðsins ásamt þeim Stefáni Einari Stefánssyni, Karítas Ríkharðsdóttur og Brynjólfi Löve. Meira
22. apríl 2022 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Sýnir ofnar myndir af vörðum

Sýningin Wörður, vinur mínar , eftir Önnu Maríu Lind Geirsdóttur, verður opnuð í dag, föstudag, í Listasal Mosfellsbæjar. Er sú opnun foropnun sem hefst kl. 16 og lýkur kl. 18 en aðalopnun er á morgun, laugardag, kl. 13-15. Meira
22. apríl 2022 | Tónlist | 54 orð | 5 myndir

Titti Johnson og Helgi Felixson frumsýndu heimildarmynd sína, Út úr...

Titti Johnson og Helgi Felixson frumsýndu heimildarmynd sína, Út úr myrkrinu, í Bíó Paradís í fyrradag. Meira

Umræðan

22. apríl 2022 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Ekki þörf á her með fasta setu á Íslandi?

Eftir Birgi Loftsson: "Íslendingar þurfa að hugsa upp varnarmál landsins á ný; gera sjálfstætt varnarmat og taka varnirnar meira í eigin hendur. Fyrsta skrefið er endurreisn Varnarmálastofnunar." Meira
22. apríl 2022 | Aðsent efni | 727 orð | 4 myndir

Félagsfræði fjölbýlishúss

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það væri svo mikill „lúxus“ í þessu húsi, sem allir máttu sjá, að það voru svalir við allar íbúðirnar." Meira
22. apríl 2022 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Styrkjum strandveiðar

Í upphafi maí hefst strandveiðitímabil þessa árs. Veiðarnar eru stundaðar frá maí til ágúst ár hvert. Verður það fjórtánda sumarið síðan strandveiðum var komið á í stjórnartíð ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Meira
22. apríl 2022 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Veljum hagkvæmasta hraðvagnakerfið

Eftir Þórarin Hjaltason: "Eina svarið sem við höfum fengið er að létta borgarlínan sé ekki hágæðaalmenningssamgöngur og komi því ekki til greina. Það er auðvitað hrein firra." Meira
22. apríl 2022 | Bréf til blaðsins | 79 orð | 1 mynd

Vöndum valið

Nú er farið að styttast í borgarstjórnarkosningar. Erum við Reykvíkingar ekki búnir að fá nóg af óstöðvandi skuldasöfnun hjá vinstri meirihlutanum? Erum við ekki búin að fá nóg af óreiðu í stjórnsýslu borgarinnar? Meira

Minningargreinar

22. apríl 2022 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sigurjónsdóttir

Aðalheiður Sigurjónsdóttir fæddist á Brunnhóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 8. júlí 1928. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Hornafirði 13. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Sigurjón Einarsson og Þorbjörg Benediktsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2022 | Minningargreinar | 4586 orð | 4 myndir

Elín Pálmadóttir

Elín Pálmadóttir fæddist í Reykjavík 31. janúar 1927. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Brúnaveg 2. apríl 2022. Elín var dóttir hjónanna Tómasínu Kristínar Árnadóttur, f. 17.5. 1899, d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2022 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

Hafþór Haraldsson

Hafþór Haraldsson fæddist 6. júlí 1944. Hann lést á líknardeild Landspítala 8. apríl 2022. Hafþór var sonur hjónanna Haraldar Snælands Sigurðssonar og Ingu Ólafar Arngrímsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2022 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Halldór Vilhjálmsson

Halldór Vilhjálmsson frá Brekku í Garði fæddist 22. júní 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. apríl 2022. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Halldórsson frá Vörum í Garði, f. 5. júlí 1913, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2022 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Hólmfríður Þóra Guðjónsdóttir

Hólmfríður Þóra Guðjónsdóttir var fædd í Saurbæ á Vatnsnesi 11. apríl 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Brúnaveg 27. mars 2022. Foreldrar hennar voru Guðjón Guðmundsson, f. 27.5. 1893, d. 27.7. 1975, og Ragnheiður Björnsdóttir, f. 14.5. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2022 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Kristjana Emilía Guðmundsdóttir

Kristjana Emilía Guðmundsdóttir fæddist 23. apríl 1939 í Stykkishólmi. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 11. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ólafsson, bóndi og landpóstur, f. 15.12. 1907, d. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2022 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þorláksson

Vilhjálmur Þorláksson verkfræðingur fæddist á Svalbarði í Þistilfirði 27. júlí 1933. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Garðabæ 4. apríl 2022. Hann var sonur hjónanna Þorláks Stefánssonar bónda, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Rekstur RÚV batnar á milli ára

Samstæðuársreikningur Ríkisútvarpsins ohf. sýnir að afkoma félagsins fyrir tekjuskatt var jákvæð um rösklega 45 milljónir króna á árinu 2021. Varð töluverð breyting á rekstrinum á milli ára en 2020 var rösklega 248 milljóna króna tap af starfseminni. Meira
22. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 955 orð | 3 myndir

Sumir þurfa að bíða fram á haust

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sú staða er komin upp hjá sumum íslenskum bílaumboðum að erfiðlega gengur að mæta eftirspurn og löng bið eftir sumum gerðum bifreiða. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2022 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. Rf3 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. Rf3 0-0 8. g3 Da5 9. Bg2 d6 10. 0-0 Bxa6 11. Bd2 Rbd7 12. Dc2 Hfb8 13. Hab1 Rg4 14. b3 Da3 15. h3 Rge5 16. Re1 Rb6 17. Dd1 Red7 18. Rc2 Da5 19. De1 Rf6 20. a4 Rbd7 21. Rb5 Db6 22. Meira
22. apríl 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Avakadóát getur minnkað líkur á hjartasjúkdómum

Það að borða avakadó tvisvar á viku minnkar líkur á hjarta- og æðasjúkdómum samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Meira
22. apríl 2022 | Árnað heilla | 856 orð | 4 myndir

Blaðamaður frá vöggu til grafar

Skapti Hallgrímsson er fæddur 22. apríl 1962 á Akureyri, ólst upp á Oddeyri, var í Oddeyrarskóla og fór þaðan í Menntaskólann á Akureyri þaðan sem hann varð stúdent úr máladeild 1982. Meira
22. apríl 2022 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Garður Tvíburarnir Fjölnir Rafn Kristófersson og Úlfur Jarl...

Garður Tvíburarnir Fjölnir Rafn Kristófersson og Úlfur Jarl Kristófersson fæddust 25. nóvember 2021 á Landspítalanum. Fjölnir Rafn vó 2.890 og var 49 cm langur. Úlfur Jarl vó 3.080 g og var 50 cm langur. Meira
22. apríl 2022 | Í dag | 60 orð

Málið

Ef e-ð er (eða er ekki) fyrir hendi er því (eða ekki) til að dreifa , það er (eða er ekki) tiltækt: „Í sumum sveitum er engin læknisþjónusta fyrir hendi.“ Ef e-ð er fyrir höndum er það fram undan , mun brátt gerast . Meira
22. apríl 2022 | Í dag | 291 orð

Ort við Laxá

Þegar ég var að heyja mér efnis í þetta Vísnahorn rakst ég á greinarkorn eftir Pétur son minn, sem hann skrifaði í Morgunblaðið 19. Meira
22. apríl 2022 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Sunna Björg Ragnarsdóttir

30 ára Sunna ólst upp í Reykjanesbæ en býr í Garði. Hún vinnur á leikskólanum í Innri-Njarðvík. Helstu áhugamál hennar eru útivera, dýr og eldamennska. Fjölskylda Unnusti Sunnu er Kristófer Rafn Hauksson f. 1997, vinnur sem bifvélavirki hjá Hertz. Meira
22. apríl 2022 | Í dag | 45 orð | 3 myndir

Toppliðin gætu tapað stigum hér og þar

Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst þriðjudaginn 26. apríl þegar ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn á Hásteinsvöll og Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þrótti á Hlíðarenda. Meira
22. apríl 2022 | Fastir þættir | 163 orð

Undrunarefni. S-AV Norður &spade;865 &heart;ÁKD1032 ⋄4 &klubs;632...

Undrunarefni. S-AV Norður &spade;865 &heart;ÁKD1032 ⋄4 &klubs;632 Vestur Austur &spade;ÁK109 &spade;743 &heart;965 &heart;G74 ⋄2 ⋄G9753 &klubs;KG1095 &klubs;Á7 Suður &spade;DG2 &heart;8 ⋄ÁKD1086 &klubs;D84 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

22. apríl 2022 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Andrea og Arnar fyrst í Víðavangshlaupi ÍR

Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR og Arnar Pétursson úr Breiðabliki sigruðu í hinu árlega Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðborg Reykjavíkur um hádegið í gær. Þau urðu þar með Íslandsmeistarar 2022 í fimm kílómetra götuhlaupi. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 212 orð | 3 myndir

*Burnley styrkti verulega stöðu sína í fallbaráttu ensku...

*Burnley styrkti verulega stöðu sína í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Southampton, 2:0. Burnley er enn í fallsæti en er nú aðeins stigi á eftir Everton. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Eggert stígur til hliðar hjá FH

FH sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að óskað hafi verið eftir því við knattspyrnumanninn Eggert Gunnþór Jónsson að hann myndi stíga tímabundið til hliðar sem leikmaður og þjálfari hjá félaginu. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Fjölnir lagði Þór og ÍR-ingar sluppu með skrekkinn

Fjölnir náði undirtökum í einvíginu við Þór frá Akureyri í undanúrslitum umspilsins um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik með sigri í leik liðanna í Grafarvogi í gær, 28:24. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 641 orð | 3 myndir

Hvað gera Björn og Sif?

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Selfoss, Þróttur og Þór/KA sigla nokkuð lygnan sjó um miðja Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi keppnistímabili ef spá Morgunblaðsins gengur eftir. Þar er þeim raðað í fjórða, fimmta og sjötta sæti. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Njarðvík: Njarðvík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Njarðvík: Njarðvík – Haukar (1:0) 19.15 Umspil karla, undanúrslit, þriðji leikur: Egilsstaðir: Höttur – Álftanes (2:0) 19. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 2. umferð: Höttur/Huginn – Einherji 3:2...

Mjólkurbikar karla 2. umferð: Höttur/Huginn – Einherji 3:2 Kórdrengir – Álftanes 5:0 Fylkir – Úlfarnir 5:0 Ægir – KFS 1:0 Uppsveitir – Reynir S 0:4 KF – Magni (frl.) 0:2 Reynir He. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Olísdeild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: ÍBV – Stjarnan 36:27...

Olísdeild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: ÍBV – Stjarnan 36:27 Valur – Fram 34:24 Grill 66-deild karla Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Fjölnir – Þór 28:24 ÍR – Kórdrengir (frl.) 37:34 Undankeppni EM kvenna 3. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Stórsigrar Vals og Eyjamanna

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valur og ÍBV voru ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína, Fram og Stjörnuna, í fyrstu leikjum átta liða úrslita Íslandsmóts karla í handknattleik í gær. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Njarðvík &ndash...

Subway-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Njarðvík – Tindastóll 79:84 *Staðan er 1:0 fyrir Tindastól og annar leikur á Sauðárkróki á sunnudagskvöldið. Úrslitakeppni NBA 1. umferð: Boston – Brooklyn 114:107 *Staðan er 2:0 fyrir Boston. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ten Hag tekur við United í sumar

Hollendingurinn Erik ten Hag verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United og tekur við liðinu af Ralf Rangnick í sumar en þetta staðfesti enska félagið í gærmorgun. Ten Hag er 52 ára gamall og lék sjálfur 336 deildaleiki í Hollandi. Meira
22. apríl 2022 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Topplið deildarinnar eru í erfiðri stöðu

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tvö efstu lið úrvalsdeildar karla í vetur standa höllum fæti eftir fyrstu tvo leiki undanúrslita Íslandsmóts karla. Meira

Ýmis aukablöð

22. apríl 2022 | Blaðaukar | 464 orð | 2 myndir

„Ástríðan vægðarlaus sem hel“

Lífið getur liðið hjá eins og samfelldur vinnudagur. Þess vegna skiptir máli að halda upp á vörðurnar á lífsleiðinni þótt það kosti kannski peninga og tíma. Giftingar eru gott dæmi um vörður á leiðinni þar sem vert er að staldra við. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 3029 orð | 17 myndir

„Heilluðumst bæði samstundis af fegurðinni á Siglufirði“

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir, læknir í sérnámi í bráðalækningum, og Haukur Smári Hlynsson, svæfingahjúkrunarfræðingur á svæfingadeild Landspítala í Fossvogi, gengu í hjónaband á Siglufirði hinn 19. júní í fyrra. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 1009 orð | 11 myndir

„Þetta var fjórða dagsetningin sem við völdum“

Það var ekki auðvelt að gifta sig í algleymi kórónuveirunnar á síðastliðnum árum líkt og Sigurbjörg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akranesi, og Ómar Örn Helgason viðskiptafræðingur... Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 1449 orð | 8 myndir

„Þórsmörk er algjör paradís“

Franz Friðriksson er mikill útivistarmaður sem veit fátt skemmtilegra en að vera með fjölskyldunni og skapa góðar minningar. Hann kvæntist eiginkonu sinni, henni Höllu Jónsdóttur, í Þórsmörk 18. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 171 orð | 6 myndir

Brúðgumar þurfa líka að hugsa um húðina

Brúðgumar til sjávar og sveita þurfa líka að hugsa um húðina fyrir stóra daginn. Birkir Már Hafberg förðunarmeistari gefur góð ráð fyrir þá sem vilja ekki vera goslausir og líflausir þegar þeir kvænast ástinni. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 25 orð | 23 myndir

Brúðkaupsgjafir sem gleðja

Húðdroparnir frá Bláa lóninu innihalda öfluga formúlu fyrir brúðhjónin sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Þeir kosta 17.900 krónur og fást í verslunum Bláa... Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 1013 orð | 14 myndir

Buðu upp á lífrænt ræktað í draumabrúðkaupinu í Vallanesi

Lögfræðingarnir Unnur Elfa og Jóhann Skúli giftu sig í rómantísku sveitabrúðkaupi í Vallanesi í ágúst í fyrra. Boðið var upp á lífrænt fæði og frábæra skemmtun í huggulegu umhverfi þar sem allir skemmtu sér vel. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 228 orð | 3 myndir

Búbblur í brúðkaupið

Það er fátt eins viðeigandi og að skála í búbblum í brúðkaupum. Hér eru þrjár góðar tegundir sem eiga eftir að renna ljúflega ofan í brúðkaupsgestina. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 646 orð | 5 myndir

Draumabrúðkaup í hlöðunni heima

Sólveig Brynjudóttir og Hilmir Gunnar Ólason, Hlíðarhjónin eins og þau eru stundum kölluð, giftu sig í dásamlega fallegri hlöðu á bænum Hlíð í Ólafsfirði sem er í þeirra eigu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 519 orð | 7 myndir

Enda allar með slör þegar á hólminn er komið

Kjólameistarinn Ásdís Gunnarsdóttir hefur brennandi áhuga á brúðkaupum og öllu sem þeim fylgir. Hún segir að íslenskar konur séu hrifnastar af látlausum kjólum þótt ein og ein kjósi að fara alla leið. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 235 orð | 2 myndir

Farði sem gerir kraftaverk fyrir húðina

Nýjasti farðinn úr smiðju Max Factor heitir Miracle Pure. Nafngiftin er líklegast engin tilviljun því farðinn er algert undur og laðar fram það allra besta. Ásthildur Hannesdóttir | asthildur@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 585 orð | 4 myndir

Fyrsta stóra kransakakan var eins og skakki turninn í Pisa

Vigdís Mi Diem konditor mælir með því að gera fallega kransaköku fyrir brúðkaupsveisluna og skreyta hana eins og listaverk. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 1150 orð | 4 myndir

Giftu sig á afmælisdegi einkadótturinnar

Anna H. Johannessen mannauðsstjóri 1912 og Hákon Ívar Ólafsson sérfræðingur hjá Kviku banka giftu sig á eins árs afmæli dóttur sinnar, Matthildar Míu, í september 2021. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 591 orð | 2 myndir

Glötuð stemming með leiðinlegum sessunaut

Að lenda á borði með leiðinlegu fólki í brúðkaupsveislu getur alveg eyðilagt annars gott brúðkaup. Brúðhjón ættu því að huga vel að sætaskipan vilji þau að gestirnir skemmti sér vel og vera óhrædd við að fara óhefðbundnar leiðir þegar raðað er á borðin. Snæfríður Ingadóttir | sneaja@gmail.com Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 376 orð | 7 myndir

Góð (húð)ráð fyrir stóra daginn

Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi, og Bára Hafsteinsdóttir, snyrtifræðingur Lancôme á Íslandi, ráðleggja okkur með húðrútínu og förðun fyrir stóra daginn. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 470 orð | 18 myndir

Guði sé lof

Einhvern veginn var ég á því að farða mig sjálf fyrir eigin giftingu en þegar stóri dagurinn nálgaðist guggnaði ég á því – sem betur fer. Þá kom Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarmeistari YSL, eins og frelsandi engill og bjargaði málunum. Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 188 orð

Heimagerð hárgreiðsla

Þegar kemur að stóra deginum skiptir hárið töluverðu máli. Allt á að vera fullkomið en þær sem eru vanar að græja hárið á sér á hverjum degi og vilja ekki of mótaða hárgreiðslu geta hæglega gert það sjálfar. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 392 orð | 1 mynd

Hvers vegna ætti fólk að gera kaupmála?

Gifting er ekki bara ástarhátíð því hún snýst líka um erfðarétt og önnur praktísk mál. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 403 orð | 5 myndir

I lmvatn er ósýnilegur hluti persónuleikans og hefur áhrif á þig og...

Vissir þú að lyktarskynið er öflugasta skilningarvitið? Það er allt að 150.000 sinnum næmara en sjónin og við getum skynjað yfir trilljón mismunandi ilmi í umhverfinu. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 1312 orð | 3 myndir

Reyna enn einu sinni að gifta sig í sumar

Það stóð til að Stu Ness og Ren Gates giftu sig sumarið 2020. Vegna Covid þurftu þeir að fresta brúðkaupinu um ár. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 104 orð | 3 myndir

Rólegir og rómantískir

Rómantískir blúndukjólar njóta vinsælda um þessar mundir í brúðarheiminum. Breska merkið Needle and Thread býr til afar fallega kjóla. Sniðin eru kvenleg og falleg og efnin oft með smá teygju þannig að brúðir eru ekki eins og hengdar upp á þráð. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 755 orð | 5 myndir

Sagan af kjólnum

Það er hægt að fara í ótal hringi í kollinum á sér þegar val á brúðarkjól er annars vegar. Möguleikarnir eru óþrjótandi en stundum tekur lífið óvænta stefnu. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 515 orð | 9 myndir

Snyrtivörurnar sem kalla fram það besta

Birkir Már Hafberg förðunarmeistari dýrkar létta og fallega förðun á brúðkaupsdaginn. Hann segir að brúðarförðun eigi að vera tímalaus og ýti undir náttúrulega fegurð. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 796 orð | 6 myndir

Sveitarómantík í sælureit á Efra-Nesi

Hjónin Jón Ólafur Magnússon og Jóhanna Eyjólfsdóttir létu gamlan draum verða að veruleika fyrir fjórum árum þegar þau ákváðu að festa kaup á fornu sveitabýli, Efra-Nesi í útjaðri Borgarness. Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 555 orð | 4 myndir

Týndi giftingarhringurinn

Það getur verið sárt að týna hlutum sem hafa tilfinningalegt gildi. Einar Örn Einarsson þekkir tilfinninguna af eigin raun en hann týndi giftingarhringnum sínum fyrir ári, aðeins nokkrum vikum fyrir 10 ára brúðkaupsafmælið. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
22. apríl 2022 | Blaðaukar | 1091 orð | 7 myndir

Voru í tvo daga að skipuleggja giftinguna

Kristín Ýr Gunnarsdóttir almannatengill hjá Aton.JL og Víglundur Helgason smiður gengu í heilagt hjónaband á dögunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.