Greinar mánudaginn 25. apríl 2022

Fréttir

25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Aldarafmæli fagnað með reiðtúr

Fákur, hestamannafélag í Víðidalnum í Reykjavík, átti í gær hundrað ára afmæli og var því fagnað á laugardag með reiðtúr um miðbæ Reykjavíkur og veglegri veislu um kvöldið. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

„Óráðlegt að skapa óvissu hjá fyrirtækjum í bænum“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Krafa Kolbrúnar Baldursdóttir, oddvita Flokks fólksins, um að finna lausnir á hávaðamengun og sóðaskap í miðbænum hefur vakið umtal, en hún segir borgaryfirvöld ekki sinna þessu máli. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Bryndís hissa á seinagangi bankasýslunnar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Þingvellir Sumarið er komið og gróðurinn tekinn að vakna úr sínum vetrardvala. Ferðamannastraumurinn er hafinn og tók spegilslétt Silfra við Þingvallakirkju á móti þeim um... Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ekið á dreng á hjóli

Ekið var á tíu ára dreng á reiðhjóli skömmu fyrir klukkan 15 í gær á höfuðborgar-svæðinu. Fram kemur í dagbók lögreglu að drengurinn hafi slasast á fæti, en annars ekki hlotið skaða af. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fannst látin eftir umfangsmikla leit

Konan sem lögreglan lýsti eftir fyrir helgina fannst látin sl. laugardagskvöld eftir umfangsmikla leit lögreglu, björgunarsveita og aðstandenda. Var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð til aðstoðar en á laugardeginum var m.a. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

FLOTT hljómsveit

„Við vorum svolítið í byrjun árs að finna taktinn og að ákveða hvað við vildum gera,“ segir Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar FLOTT, en hún og Ragnhildur Veigarsdóttir, hljómborðsleikari og pródúsent sveitarinnar, voru gestir... Meira
25. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Fundar með Bandaríkjamönnum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Volodimír Selenskí forseti Úkraínu átti í gær fundi með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í Kænugarði. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð

Fundi um bankasöluna frestað

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í fjárlaganefnd, segist hissa á framgöngu bankasýslu ríkisins. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Gekk fram á náttúruspjöll við Sveifluháls

Logi Sigurðarson logis@mbl. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar og Hjörvar Steinn efstir

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru efstir og jafnir á Skákþingi Íslands, Íslandsmótinu í skák, sem fram fer á Selfossi. Fjórða umferð fór fram í gær en efstu menn eru með þrjá vinninga. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ítölsk flugsveit gætir loftrýmis Íslands

Flugsveit ítalska flughersins kemur til landsins í dag með fjórar F-35 orrustuþotur og 135 liðsmenn, til að gæta loftrýmisins við Ísland á vegum Atlantshafsbandalagsins. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Kynna Íslendingasögurnar fyrr

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, telur mikilvægt að börn kynnist Íslendingasögunum fyrr á aðgengilegan hátt. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Leifur Hauksson

Leifur Hauksson útvarpsmaður er látinn, sjötugur að aldri, eftir veikindi. Leifur fæddist 11. október 1951 í Kópavogi og foreldrar hans voru Haukur Jóhannesson Lynge og Auður Helga Jónsdóttir. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Loðnuhrognabjór á sýningu á Spáni

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Þetta er líklega sjaldgæfasti bjór á Íslandi,“ segir Einar Örn Sigurdórsson, einn eigenda RVK brewing co., um Masago-bjórinn sem er sérbruggaður fyrir Icelandic Asia og Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR). Masago er heiti yfir mikilvæga afurð sem notuð er í sushigerð og er hún unnin úr loðnuhrognum, en í bjórnum eru einmitt loðnuhrogn ásamt íslensku blóðbergi. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Lýsir ekki vantrausti á Sólveigu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Stjórn Eflingar boðaði seint í gærkvöldi til félagsfundar á miðvikudag, að loknum fundi stjórnarinnar. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Lögð af stað yfir Grænlandsjökul

Fjöldi íslenskra göngugarpa lagði á laugardaginn af stað á Hahn-jökul, sem tilheyrir Grænlandsjökli sem hópurinn hyggst þvera á 20 dögum. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Macron forseti í önnur fimm ár

Emmanuel Macron hlaut í gær endurkjör til Frakklandsforseta í forsetakosningum landsins. Mun hann því gegna embættinu í önnur fimm ár. Meira
25. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Macron forseti í önnur fimm ár

Leiðtogar ríkja Vesturlanda óskuðu hver í kapp við annan Emmanuel Macron til hamingju með endurkjör sitt til embættis Frakklandsforseta þegar ljóst var að hann hefði sigrað andstæðing sinn Marine Le Pen í síðari umferð forsetakosninganna í gærkvöldi. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Mikilvægt að sagnaarfurinn nái til barna

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Mér finnst mikilvægast að börn og ungt fólk upplifi að þetta sé þeirra menningararfur. Að þetta sé það aðgengilegt að þau samsvari sig með Íslendingasögunum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, en í laugardagsblaði Morgunblaðsins skrifaði Lilja um mikilvægi þess að gera Íslendingasögurnar aðgengilegar fyrir yngri kynslóðina. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Mjög erfitt að kortleggja útbreiðslu fuglaflensunnar

Fuglaflensuveirur af gerðinni H5 greindust í átta sýnum af fimmtán sem tekin voru úr villtum fuglum í síðustu viku og rannsökuð. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Mótmælir „yfirhylmingu“ í júdó

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Hermann Valsson, svartbeltingur í júdó sem slasaðist illa á júdóæfingu í fyrra, hélt mótmæli einn síns liðs við íþróttahúsið í Digranesi um helgina þar sem fram fór Norðurlandamót í júdó. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Pilsaþytur frumsýndi nýjan fjallkonubúning

Nýr kyrtill fyrir fjallkonu Skagafjarðar var vígður með formlegri athöfn í Menningarhúsinu Miðgarði sl. föstudag. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Reisa virkjun fyrir sjálfbæra starfsemi

Vonast er til að framkvæmdir hefjist á næsta ári, við nýja gufuaflsvirkjun sem á að rísa á Folaldahálsi við Hengilssvæðið. Unnið hefur verið að undirbúningi virkjunarinnar í nokkur ár, en miðað er við að virkjunin muni skila allt að 3,9 megavöttum. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sigríður Ósk syngur eftirlætisaríur á kúnstpásu-tónleikum í Hörpu

„Mín fagra sól – barokkaríur og söngvar“ er yfirskrift kúnstpásu-tónleika sem verða í Norðurljósasal Hörpu í hádeginu á morgun, þriðjudag, klukkan 12.15. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Svipbrigði náttúrunnar koma á óvart

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Bókin er fyrir fólk sem les og labbar og vill kynnast landinu sínu betur. Eftir eldgosið í Geldingadölum á síðasta ári opnuðust augu fólks betur fyrir því hvað margt áhugavert er að sjá og finna á Reykjanesi. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Tveggja ára bið eftir Heimi

„Það hefur gengið í raun ótrúlega vel að koma körlunum í gang aftur. Við æfðum vel í fyrrahaust þó að við værum ekki með tónleika þá, það kom sér vel núna,“ segir Stefán R. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Vilja ná tökum á skuldunum

Miðflokkurinn í Reykjavík ætlar að stöðva skuldasöfnun borgarinnar og ná tökum á rekstrinum. Einnig að bæta umferðarflæði og öryggi án borgarlínu og án innviðagjalda. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Vormenn og fleiri koma af fjöllum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gönguhópurinn Komum af fjöllum var stofnaður í ársbyrjun 2021 í þeim tilgangi að auka kraft og þol göngumanna og vel hefur tekist til, að sögn Hauks Valdimarssonar, læknis á öldrunarlæknadeild Landspítala. „Við settum saman fámennan hóp til þess að æfa okkur á útmánuðum í þeim tilgangi að vera sprækir þegar vorið kæmi og gætum þá gengið á fjöll.“ Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Ýmis tækifæri opnast með orkunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Með orkunni koma ýmis tækifæri til uppbyggingar sjálfbærrar starfsemi á jörðinni. Sumarhúsahverfið getur orðið sjálfbært að öllu leyti með heitt og kalt vatn og raforku. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Þolinmæði íbúa Shanghaí á þrotum

Baksvið Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Borgaryfirvöld í kínversku stórborginni Shanghaí greindu frá því að 39 hefðu látist þar af völdum kórónuveirunnar á laugardag. Er það mesti fjöldi andláta í fimm vikur, frá því að útgöngubann var sett á í borginni. Meira
25. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Þriðji mánuður stríðsins hafinn í Úkraínu

Tveir mánuðir voru í gær liðnir frá því Vladimír Pútín Rússlandsforseti skipaði her sínum að ráðast inn í Úkraínu, þann 24. febrúar. Rússneskar hersveitir höfðu þá dvalið við landamæri Úkraínu áður en þær réðust inn í landið úr norðri, austri og suðri. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2022 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Skatttekjur vaxa en skuldir einnig

Skatttekjur Reykjavíkurborgar hækkuðu í fyrra um átta milljarða króna, nær 8%, á milli ára. Á sama tíma hækkuðu skuldir borgarinnar um 24 milljarða króna, eða tvo milljarða króna á mánuði. Ef aðeins er horft á skuldir borgarsjóðs sjálfs, A-hlutans svokallaða, er skuldaþróunin svipuð. Skuldasöfnunin stafar sem sagt ekki af fjárfestingum fyrirtækja borgarinnar. Meira
25. apríl 2022 | Leiðarar | 646 orð

Vopn til Rússa þrátt fyrir viðskiptabann

ESB seldi vopn til Rússlands allt til 8. apríl síðastliðins Meira

Menning

25. apríl 2022 | Tónlist | 1144 orð | 2 myndir

Á réttum stað á réttum tíma

Auðvitað var uppklapp og hvað er þá betra en að skella í eitt gamalt og gott frá Rottweiler: „Þér er ekki boðið“ í fjöldasöng í stútfullri stofu í Hafnarfirði. Meira
25. apríl 2022 | Bókmenntir | 1494 orð | 2 myndir

Velgengni freðfiskiðnaðarins á Íslandi

Bókarkafli | Í greinasafninu Til hnífs og skeiðar er íslensk matarmenning skoðuð í sögulegu ljósi og á þverfaglegan hátt. Meira

Umræðan

25. apríl 2022 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Er upplifunin vandamálið?

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum ráðherra vegna harðrar gagnrýni á framkvæmd sölu á hlut almennings í Íslandsbanka. Meira
25. apríl 2022 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Er uppselt í Árborg?

Eftir Braga Bjarnason: "Þessi staða er með hreinum ólíkindum í ljósi þess hve núverandi meirihluti og bæjarstjóri þeirra hefur hvatt verktaka til aukinnar byggingar íbúða- og atvinnuhúsnæðis" Meira
25. apríl 2022 | Aðsent efni | 1015 orð | 1 mynd

Hin ótrúlega þrautseigja rúblunnar

Eftir Sergei Guríev: "Ekki á að líta á styrkingu rússnesku rúblunnar upp í gengið sem hún hafði fyrir stríð sem merki styrkleika eða þrautseigju. Rúblan hefur frekar grætt á þáttum sem munu á endanum verða stórir dragbítar á bæði ríkisfjármálin og raunhagkerfið." Meira
25. apríl 2022 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Nýjar lausnir á næturvanda í miðbænum

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Margir hafa hagsmuna að gæta, ekki eingöngu íbúarnir, heldur einnig á sjötta tug hótela og gistiheimila á svipuðu svæði og þessir skemmtistaðir eru." Meira

Minningargreinar

25. apríl 2022 | Minningargreinar | 6182 orð | 1 mynd

Davíð Scheving Thorsteinsson

Davíð Scheving Thorsteinsson fæddist 4. janúar 1930. Hann lést 8. apríl 2022. Foreldrar Davíðs voru hjónin Magnús Scheving Thorsteinsson, f. 4.10. 1893, d. 31.10. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

Erna Sigríður Helgadóttir

Erna Sigríður Helgadóttir fæddist á Eskifirði 23. febrúar 1938. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 14. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Helgi Pálsson, f. 26. júní 1895, d. 12. desember 1980, og Mekkín Kristjana Guðnadóttir, f 7. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargrein á mbl.is | 990 orð | 1 mynd | ókeypis

Eva Sóley Rögnvaldsdóttir

Eva Sóley Rögnvaldsdóttir var fædd í Ólafsfirði þann 21. febrúar 1943. Hún lést þann 13. apríl 2022 í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu að Hömrum í Mosfellsbæ.  Foreldrar hennar voru þau Auður Jónsdóttir, f. 24. janúar 1904, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargreinar | 2221 orð | 1 mynd

Eva Sóley Rögnvaldsdóttir

Eva Sóley Rögnvaldsdóttir var fædd í Ólafsfirði þann 21. febrúar 1943. Hún lést þann 13. apríl 2022 í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu að Hömrum í Mosfellsbæ. Foreldrar hennar voru þau Auður Jónsdóttir, f. 24. janúar 1904, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Inga Eiríksdóttir

Inga Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 12. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Jónína Guðmundsdóttir f. 27. september 1910, d. 13. júní 1999, og Eiríkur Bjarnason, f. 22. febrúar 1907, d.... Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Ingigerður Dóra Þorkelsdóttir

Ingigerður Dóra Þorkelsdóttir fæddist 8. október 1931 á Hólmavík. Hún lést 13. apríl 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Þorkell Hjaltason kennari, f. 6. júní 1903 á Gilsstöðum í Selárdal á Ströndum, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Jón Valur Tryggvason

Jón Valur Tryggvason, vélvirkjameistari og tónlistarmaður, lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 7. apríl 2022, 90 ára að aldri. Jón Valur fæddist 5. september 1931 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jóhann Tryggvi Jónsson, prentari og sjómaður, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Páll Friðriksson

Páll fæddist á Akureyri þann 3. júní 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. apríl 2022. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Jónsson organisti og tónskáld, f. 20. september 1915 á Halldórsstöðum í Reykjadal, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Pálmi Guðmundsson

Pálmi Guðmundsson fæddist á Patreksfirði 12. ágúst 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. apríl 2022. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, f. 5.5. 1887, d. 29.5. 1966, og Guðmundur Sumarliði Guðmundsson, f. 13.4. 1890, d. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2022 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Skúli Sigurgeirsson

Skúli Sigurgeirsson fæddist á Akureyri 27. júní 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 14. apríl 2022. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, 25. apríl 2022, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 1 mynd

ESB skrefi nær nýjum lögum um stafræna þjónustu

Fulltrúar Evrópusambandsins upplýstu á laugardag að búið væri að leggja lokahönd á nýjar reglur sem leggja ríkari skyldur á stór tæknifyrirtæki um að stemma stigu við skaðlegu og ólöglegu athæfi. Meira
25. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Stjórn Twitter farin að mildast

Samkvæmt heimildum Wall Street Journal fundaði stjórn Twitter með Elon Musk á sunnudag til að skoða yfirtökutilboð hans nánar. Meira
25. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Titringur á mörkuðum vegna tals Powells um vaxtahækkanir

Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum og víðar lækkuðu á föstudag og gengi bandaríkjadalsins styrktist eftir að Jerome Powell seðlabankastjóri Bandaríkjanna gaf til kynna að bankinn væri að leggja drög að því að hækka stýrivexti um hálft prósentustig á... Meira
25. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Þýskaland lækkar hagvaxtarspá úr 3,6% í 2,2%

Stríðið í Úkraínu er á meðal þeirra þátta sem valda því að stjórnvöld í Þýskalandi munu lækka hagvaxtarspá þessa árs úr 3,6% niður í 2,2%. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2022 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Fínar stelpur, FLOTT hljómsveit

Hljómsveitin FLOTT vann nýverið til tveggja verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum. Sveitin, sem stofnuð var um áramótin 2020, tók poppaðri stefnu í heimsfaraldrinum og öðlaðist meiri vinsældir en á... Meira
25. apríl 2022 | Í dag | 232 orð

Fólk á flótta og vorljóð

Eggert J. Levy sendi mér ljóðið „fólk á flótta“: Stríðið í Úkraínu er alveg hræðilegt Hingað kemur fólk á flótta finnur skjól sem losar ótta flúði burt frá Úkraínu uppgefið á dauðans pínu. Meira
25. apríl 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Grenivík Eldey Amelía Jónsdóttir fæddist 5. september 2021 kl. 0.28. Hún...

Grenivík Eldey Amelía Jónsdóttir fæddist 5. september 2021 kl. 0.28. Hún vó 3.660 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Steinunn Laufey Kristjánsdóttir og Jón Kjartansson... Meira
25. apríl 2022 | Árnað heilla | 135 orð | 1 mynd

Hrafn Stefánsson

40 ára Hrafn ólst upp í Kópavogi og Danmörku en býr í Mosfellsbæ. Hann er stjórnmálafræðingur frá HÍ og með MBA frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn. Hrafn er vörustjóri hjá Controlant. Meira
25. apríl 2022 | Árnað heilla | 1022 orð | 4 myndir

Líður best með marga bolta á lofti

Sigrún Sæmundsdóttir er fædd 25. apríl 1972 á Höfn í Hornafirði og ólst þar upp. „Ég fæddist í Brautarholti, heima hjá ömmu og afa, en við bjuggum þar fyrstu mánuðina þar til við fluttum á Norðurbrautina þar sem ég bjó þar til ég flutti að heiman. Meira
25. apríl 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Það er bót að þessu og þetta er til bóta þýðir: þetta gerir gagn , er breyting til batnaðar . Öðru gegnir um Þetta stendur til bóta . Meira
25. apríl 2022 | Fastir þættir | 173 orð

Ránfuglinn. S-AV Norður &spade;KD84 &heart;4 ⋄KD1092 &klubs;752...

Ránfuglinn. S-AV Norður &spade;KD84 &heart;4 ⋄KD1092 &klubs;752 Vestur Austur &spade;52 &spade;Á10 &heart;ÁDG63 &heart;K1087 ⋄Á54 ⋄86 &klubs;ÁG4 &klubs;KD1093 Suður &spade;G9763 &heart;952 ⋄G73 &klubs;86 Suður spilar 4&spade;... Meira
25. apríl 2022 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Reykjavík. Finnski alþjóðlegi meistarinn Tapani Sammalvuo (2.411) hafði svart gegn Sigurbirni Björnssyni (2.305) . 43. ... Rf3+! 44. gxf3 Df2+ 45. Kh1 Dxf3+ 46. Kh2 De2+ 47. Meira
25. apríl 2022 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Þrjár pottaplöntur sem bæta loftgæðin heima

Sumar algengar pottaplöntur lífga ekki aðeins upp á tilveruna og bæta andlega líðan heldur bæta þær einnig bókstaflega loftgæði heimilisins eða skrifstofunnar. Meira

Íþróttir

25. apríl 2022 | Íþróttir | 700 orð | 5 myndir

*Bayern München varð þýskur meistari í knattspyrnu tíunda árið í röð með...

*Bayern München varð þýskur meistari í knattspyrnu tíunda árið í röð með því að sigra Dortmund, 3:1, í fyrrakvöld. Með þessum úrslitum skilja tólf stig liðin að í efstu sætunum þegar þremur umferðum er ólokið. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

England Burnley – Wolves 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Wolves 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 232 orð

ÍBV – KA 0:3 0:1 Sveinn Margeir Hauksson 45. 0:2 Nökkvi Þeyr...

ÍBV – KA 0:3 0:1 Sveinn Margeir Hauksson 45. 0:2 Nökkvi Þeyr Þórisson 72. 0:3 Hallgrímur Mar Steingrímsson 78. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Ísland í A-riðilinn

Ísland leikur á ný í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramóts karla í íshokkí á næsta ári eftir fjögurra ára fjarveru. Íslenska liðið sigraði Belga, 3:2, í lokaumferð B-riðilsins í Skautahöllinni í Laugardal í fyrrakvöld. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Meistaravellir: KR – Breiðablik 18...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Meistaravellir: KR – Breiðablik 18 Kaplakriki: FH – Fram 18 Mjólkurbikar karla, 2. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna Undanúrslit, fyrri leikur: Lyon – París SG...

Meistaradeild kvenna Undanúrslit, fyrri leikur: Lyon – París SG 3:2 • Sara Björk Gunnarsdóttir var á varamannabekk Lyon allan tímann. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Serbar reyndust sterkari og náðu EM-sætinu

Ísland þarf að bíða í a.m.k. tvö ár í viðbót með að komast aftur í lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir ósigur gegn Serbum, 28:22, í hreinum úrslitaleik liðanna um annað sæti 6. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Spánn Breogan – Zaragoza 82:85 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Breogan – Zaragoza 82:85 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 3 stig og tók 2 fráköst fyrir Zaragoza á 12 mínútum. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 633 orð | 3 myndir

Svöruðu fyrir bikarúrslitin

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Skagamenn slógu heldur betur í gegn í gærkvöld þegar þeir léku Íslands- og bikarmeistara Víkings grátt í annarri umferð Íslandsmótsins á Akranesi. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Tindastóll vann eftir tvær framlengingar

Tindastóll er kominn í 2:0 í einvíginu við Njarðvík í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir sigur í æsispennandi og tvíframlengdum leik liðanna á Sauðárkróki í gærkvöld, 116:107. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Valur og ÍBV sigldu inn í undanúrslitin

Valur og ÍBV eru komin í undanúrslitin á Íslandsmóti karla í handknattleik en Fram og Stjarnan eru komin í sumarfrí. Meira
25. apríl 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Hannover-Burgdorf 31:25 • Janus Daði...

Þýskaland Göppingen – Hannover-Burgdorf 31:25 • Janus Daði Smárason skoraði 2 mörk fyrir Göppingen. Danmörk Úrslitakeppnin: GOG – Bjerringbro/Silkeborg 33:30 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot í marki GOG. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.