Skatttekjur Reykjavíkurborgar hækkuðu í fyrra um átta milljarða króna, nær 8%, á milli ára. Á sama tíma hækkuðu skuldir borgarinnar um 24 milljarða króna, eða tvo milljarða króna á mánuði. Ef aðeins er horft á skuldir borgarsjóðs sjálfs, A-hlutans svokallaða, er skuldaþróunin svipuð. Skuldasöfnunin stafar sem sagt ekki af fjárfestingum fyrirtækja borgarinnar.
Meira