Greinar föstudaginn 29. apríl 2022

Fréttir

29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

17 sæmdir gullmerki Blaðamannafélagsins

Sautján blaðamenn voru sæmdir gullmerki Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi. Merkið er veitt þeim sem helgað hafa lífsstarf sitt blaðamennsku, hagsmunum blaðamannastéttarinnar eða hafa starfað við það í 40 ár. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Allt að 40% heimilislækna upplifa einkenni kulnunar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum ekki mannskap til að taka á móti auknu álagi og það eru þreytumerki í hópnum,“ segir Margrét Ólafía Tómasdóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Börnin og stafrænt umhverfi

Málþing um réttindi barna í stafrænu umhverfi er haldið á Grand hóteli í dag kl. 8.30-10.15. Að því standa Fjölmiðlanefnd, Persónuvernd og Umboðsmaður barna. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Víðavangshlaup Fossvogsdalurinn er kjörið svæði fyrir þá sem æfa hlaup eða ganga sér til heilsubótar og ekki hefur veðrið að undanförnu spillt fyrir þeirri ánægju sem útiveran... Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð

Ekki vitað hvar geimurinn hefst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er skilgreint í gildandi reglum hvar loftrýminu sem íslenska ríkið ber ábyrgð á sleppir og hvar geimurinn tekur við. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fleiri 70 ára og eldri létust í mars

Talsverð umræða hefur verið um fjölgun andláta á fyrsta fjórðungi þessa árs miðað við fyrri ár. Ýjað hefur verið að því að kórónuveirufaraldrinum sé um að kenna. Meira
29. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 1133 orð | 2 myndir

Fordæmir kjarnorkuhótanir Rússa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti fordæmdi í gær ráðamenn í Rússlandi fyrir það sem hann kallaði „kærulaus ummæli“ um mögulega beitingu kjarnavopna. Sagði Biden hótanir Rússa sýna örvæntingu þeirra. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Hótel Búðir tvöfalt stærra eftir breytingar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það var þröngt um okkur. Í gamla hótelinu var hvert einasta skúmaskot nýtt en nú horfir til betri vegar,“ segir Örn Andrésson, einn eigenda Hótels Búða á Snæfellsnesi. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 342 orð | 3 myndir

Kóngar, kökur og kaffi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Húsið ber virðulegan svip og starfsemin þarf að vera við þess hæfi,“ segir Ísak Eldjárn Tómasson, veitingamaður í Konungskaffi á Selfossi. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Kristín Anna Claessen

Kristín Anna Claessen lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 28. apríl sl. 95 ára að aldri. Kristín Anna fæddist á Reynistað í Skerjafirði 1. október árið 1926, sem þá tilheyrði Seltjarnarneshreppi. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð

Málþóf tefji framfaramál

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gagnrýndi stjórnarandstöðuna á Alþingi í gær og sagði að það eina sem stæði í vegi fyrir framfaramálum væri málþóf stjórnarandstöðunnar. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Milljón löxum slátrað

Ice Fish Farm hefur ákveðið að slátra öllum laxi úr sjóeldi sínu á Sigmundarhúsum í Reyðarfirði. ISA-veiran, sem getur valdið blóðþorra, hefur greinst í einu sýni úr kví á því svæði. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Næsti lausi tími er í júlí

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikil ásókn í heilsugæsluna, sem er að vissu leyti jákvætt enda höfum við reynt að vera meira sýnileg síðustu ár. Hins vegar höfum við ekki mannskap til að taka á móti auknu álagi og það eru þreytumerki í hópnum,“ segir Margrét Ólafía Tómasdóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Óvissuferð í garðyrkjunáminu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég er fyrst og fremst döpur vegna þess að menn virðast ekki skilja mikilvægi góðrar og hagnýtrar starfsmenntunar í garðyrkju. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Rússar ráðast á Kænugarð í heimsókn Guterres

Rússar skutu sprengjum að Kænugarði í gær á meðan aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, heimsótti borgina. Sprengjurnar hæfðu tvö skotmörk, annað þeirra íbúðablokk, en að minnsta kosti tíu eru særðir. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Seðlabankinn þurfi að beita sér

Tólf mánaða verðbólga mælist nú 7,2%, samanborið við 6,7% í mars. Verðbólgan hefur ekki mælst hærri síðan í maí 2010 þegar hún var 7,5%. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Síðustu sýnin tekin við Suðurlandsbraut

Sýnatökur vegna kórónuveirufaraldursins í Reykjavík færast í dag frá Suðurlandsbraut 34 í höfuðstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Mjóddinni. Eingöngu verður boðið upp á PCR-sýnatökur en hægt er að bóka hraðpróf vegna ferðalaga hjá einkaaðilum. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Sjórinn fullur af æti og hvölum fjölgar

„Vorið liggur í loftinu, ljósátan er í sjónum sem er fullur af æti og lífríkið verður blómlegra með hverjum degi,“ segir Christian Schmidt, leiðsögumaður hjá Norðursiglingu á Húsavík. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Slátrað úr kvíum á Sigmundarhúsum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veiran sem getur valdið blóðþorra í laxi hefur greinst í einu sýni úr kvíum Laxa fiskeldis á Sigmundarhúsum í Reyðarfirði. Engin merki eru um að fiskur sé veikur. Eigi að síður hefur fyrirtækið ákveðið í varúðarskyni að slátra öllum laxi upp úr kvíum þar en þar eru alin seiði frá því í haust, alls um milljón fiskar að meðaltali innan við hálft kíló að þyngd. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Starfsnám verður áfram á Reykjum

Garðyrkjunám sem áður var hjá Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) á Reykjum í Ölfusi flyst til Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) í haust. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Umdeildur maður hugvits og framtaks

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Viðreisn fylgjandi Sundabrautinni

Viðreisn stefnir að því að frítt verði fyrir 5 ára gömul börn í leikskólum í Reykjavík fái flokkurinn til þess umboð en Viðreisn kynnti í gær áherslur sínar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
29. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Vindorkuver þurfa blessun „Rammans“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Deilt hefur verið um það hvort vindorkan ætti að vera inni í rammaáætlun. Nú er kominn úrskurður um það. Boltinn hjá Alþingi,“ segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason, oddviti Dalabyggðar. Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2022 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Áleitnar spurningar Óðins

Óðinn Viðskiptablaðsins gerir bankasölumál að umfjöllunarefni í pistli í vikunni og finnur að því að Kristrún Frostadóttir hafi ekki sett gagnrýni sína fram fyrir útboðið á hlutum ríkisins í Íslandsbanka í stað þess að gagnrýna bara að útboði loknu. Meira
29. apríl 2022 | Leiðarar | 412 orð

Mikill vandi, lítið um lausnir

Mörg framboð vilja spóla áfram og jafnvel enn hraðar út í ógöngurnar Meira
29. apríl 2022 | Leiðarar | 243 orð

Öfugsnúið ástand

Gazprom kynnir ofurhagnað og stríðinu virðist ekkert vera að linna Meira

Menning

29. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Ástalíf eldri borgara bremsað af

Það er ábyggilega tómt vesen að vera skyggn. Ég fór að hugsa um þetta meðan ég horfði á Vitjanir, nýja íslenska myndaflokkinn á RÚV, um daginn. Þar var Helga E. Meira
29. apríl 2022 | Kvikmyndir | 1000 orð | 2 myndir

„Húmorinn bjargaði okkur“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta heimildarmynd Álfrúnar Örnólfsdóttur, Band , verður frumsýnd á heimildarmyndahátíðinni Hot Docs í Toronto í Kanada á þriðjudaginn kemur. Meira
29. apríl 2022 | Kvikmyndir | 600 orð | 2 myndir

Dýrið með þrettán Eddutilnefningar

Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kynntar í gær en þau eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Flestar tilnefningar í ár hlýtur kvikmyndin Dýrið , 13 alls, og þá fær Wolka átta tilnefningar og Leynilögga sjö. Meira
29. apríl 2022 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Soffía Björg flytur The Company You Keep í Iðnó í kvöld

Soffía Björg heldur útgáfutónleika vegna plötu sinnar, The Company You Keep, í Iðnó í kvöld, 29. apríl, kl. 20. Er það önnur breiðskífa Soffíu og kom út í árslok í fyrra. Meira
29. apríl 2022 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Sódóma sýnd í nýrri stafrænni útgáfu

Ein vinsælasta gamanmynd Íslandssögunnar, Sódóma Reykjavík eftir leikstjórann Óskar Jónasson, verður sýnd í kvöld í Bíó Paradís í nýju stafrænu formi að viðstöddum leikurum, leikstjóra og öðrum sem komu að gerð hennar. Sýningin hefst kl. Meira

Umræðan

29. apríl 2022 | Aðsent efni | 470 orð | 3 myndir

Auglýst eftir pólitískri forystu í Víðidal

Eftir Helga Áss Grétarsson og Jórunni Pálu Jónasdóttur: "Beita á lýðræðislegu umboði kjörinna fulltrúa borgarstjórnar til að samræma efni lóðaleigusamninga í hesthúsabyggðinni í Víðidal." Meira
29. apríl 2022 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Kreppa í samgöngum höfuðborgarsvæðisins

Eftir Jónas Elíasson: "Ástand samgöngumála er orðið slæmt vegna tafa sem vaxa mjög hratt, tafakostnaður mikill og Reykjavík stendur gegn umbótum." Meira
29. apríl 2022 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Reykjavík sem virkar fyrir eldri íbúa

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Sjálfstæðisflokkurinn vill að tekjumörk vegna afslátta af fasteignasköttum 67 ára og eldri verði hækkuð sem nemur 1.800.000 kr. af árstekjum." Meira
29. apríl 2022 | Pistlar | 371 orð | 1 mynd

Samkeppnismál eru stórt efnahagsmál

Virk samkeppni er einn af hornsteinum efnahagslegrar velgengni. Meira
29. apríl 2022 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Smá hugleiðing um streymismarkaðinn

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Svona örmarkaður er ekkert grín rekstrarlega séð." Meira
29. apríl 2022 | Aðsent efni | 981 orð | 1 mynd

Viðnámsþróttur íslenska hagkerfisins er mikill en blikur eru á lofti

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Ein stærsta efnahagsáskorunin sem alþjóðahagkerfið hefur staðið frammi fyrir um árabil er einmitt verðbólga og þær aðgerðir sem verður að ráðast í til að ná tökum á henni." Meira

Minningargreinar

29. apríl 2022 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Anna Kristín Haraldsdóttir

Anna Kristín Haraldsdóttir fæddist 21. júlí 1957. Hún lést 15. apríl 2022. Útför Önnu fór fram 28. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Skarphéðinsdóttir

Anna Sigríður Skarphéðinsdóttir fæddist 5. apríl 1932. Hún lést 10. apríl 2022. Útför Önnu Sigríðar fór fram 28. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 2771 orð | 1 mynd

Árni Jón Árnason

Árni Jón Árnason fæddist 18. mars 1939 á fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu á Sléttuvegi í Reykjavík 13. apríl 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Solveig Einarsdóttir frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, f. 7. janúar 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Ása Guðbjörnsdóttir

Ása Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum 8. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Ólafur Kjartansson, f. 19. júní 1897 í Spóamýri, Þverárhlíð í Múlasýslu, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 3698 orð | 1 mynd

Eggert Thorberg Kjartansson

Eggert Thorberg Kjartansson fæddist 20. desember 1931 í Fremri-Langey á Breiðafirði. Hann lést á Landspítalanum 17. apríl 2022. Foreldrar hans voru hjónin Kjartan Eggertsson, f. 16.5. 1898, d. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

Elías Snæland Jónsson

Elías Snæland Jónsson, rithöfundur og ritstjóri, fæddist á Skarði í Bjarnarfirði á Ströndum 8. janúar 1943. Hann lést á Landspítalanum 79 ára að aldri 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Mikael Bjarnason og Hulda Svava Elíasdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Ellert Karlsson

Ellert Karlsson fæddist í Reykholti í Vestmannaeyjum 5. desember 1944. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík aðfaranótt miðvikudagsins 13. apríl 2022. Foreldrar hans voru Karl Guðmundsson, f. 4.5. 1903, d. 10.5. 1993, og Unnur S. Jónsdóttir, f. 6.6. 1912,... Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 3110 orð | 1 mynd

Erna Ágústsdóttir

Erna Ágústsdóttir fæddist 9. september 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 30. mars 2022. Erna var dóttir hjónanna Sólveigar Sigurðardóttur, f. 7. apríl 1920, d. 28. apríl 2003, og Ágústs Kjartanssonar, f. 14. ágúst 1918, d. 21. september 1990. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Erna G. Sigurðardóttir

Erna G. Sigurðardóttir fæddist á Garðsá Fáskrúðsfirði 16. maí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 6. apríl 2022. Foreldrar Ernu voru Sigurður Karlsson frá Garðsá, f. 29. mars 1904, d. 12. ágúst 1972, og Kristín Sigurðardóttir frá Hafnarnesi, f. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 2643 orð | 1 mynd

Guðríður E. Guðmundsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir, eða Lóa eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Reykjavík 17. september 1934. Hún lést 16. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðnason, f. 1892, d. 1984, og Ingveldur Árnadóttir, f. 1902, d. 1942. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Hafþór Haraldsson

Hafþór Haraldsson fæddist 6. júlí 1944. Hann lést á líknardeild Landspítala 8. apríl 2022. Útför hans fór fram 22. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 1805 orð | 1 mynd

Haukur Margeirsson

Haukur Margeirsson fæddist 7. febrúar 1949 í Keflavík. Hann lést 22. apríl 2022 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru hjónin Jón Margeir Jónsson, f. 23. nóvember 1916, d. 18. júlí 2004, og Ásta Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 22. febrúar 1917, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Jón Kjartan Baldursson

Jón Kjartan Baldursson fæddist 8. maí 1949 í Fíflholtum, Hraunhreppi á Mýrum. Hann lést 28. mars 2022. Foreldrar hans voru Margrét Sigurjónsdóttir, fædd 1917, dáin 2003, og Baldur Stefánsson, fæddur 1918, dáinn 1989. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Jón Valur Tryggvason

Jón Valur Tryggvason fæddist 5. september 1931. Hann lést 7. apríl 2022. Útför hans fór fram 25. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 2072 orð | 1 mynd

Sigríður Vilhjálmsdóttir

Sigríður Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 3. janúar 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2, Reykjavík, 15. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Árnason, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 27.5. 1896, d. 4.7. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Smári Hreiðarsson

Smári Hreiðarsson fæddist 17. október 1964. Hann varð bráðkvaddur 2. apríl 2022. Útförin fór fram 11. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1254 orð | 1 mynd | ókeypis

Trausti Adamsson

Trausti Adamsson fæddist á Akureyri 8. apríl 1934. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 6. apríl 2022.Foreldrar hans voru Sigurlína Aðalsteinsdóttir húsmóðir og Adam Magnússon húsa- og húsgagnasmiður. Systkini Trausta eru Lilý Erla f. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Trausti Adamsson

Trausti Adamsson fæddist á Akureyri 8. apríl 1934. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 6. apríl 2022. Foreldrar hans voru Sigurlína Aðalsteinsdóttir húsmóðir og Adam Magnússon húsa- og húsgagnasmiður. Systkini Trausta eru Lilý Erla, f. 1933, Aðalheiður, f. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

Þorbjörg Laufey Þorbjörnsdóttir

Þorbjörg Laufey Þorbjörnsdóttir fæddist á Akranesi 29. ágúst 1925. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða 10. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Anna Mýrdal Helgadóttir frá Akranesi, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gunnar Eggertsson

Þorsteinn Gunnar Eggertsson fæddist 21. september 1944 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum hinn 9. apríl 2022. Foreldrar hans voru Eggert Kristinsson, f. 19.8. 1915, d. 29.12. 1998, og Sigurlaug Þorsteinsdóttir, f. 30.10. 1923, d. 12.2. 2009. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist 13. janúar 1931. Hann lést 17. apríl 2022. Þorvaldur va jarðsunginn 28. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2022 | Minningargreinar | 2475 orð | 1 mynd

Þuríður Antonsdóttir

Þuríður Antonsdóttir fæddist 18. apríl 1938 í Vestri-Tungu í Vestur- Landeyjum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 9. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Anton Kristinn Einarsson frá Vestri-Tungu, f. 22.9. 1907, d. 12.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Arion fær aukamilljarð

Ísraelska fjártæknifélagið Rapyd hefur greitt Arion banka 10 milljónir Bandaríkjadala, eða um 1,3 milljarða króna, í viðbótargreiðslu fyrir kaup Rapyd á Valitor. Meira
29. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 711 orð | 4 myndir

Leigusalar hafa boðið Play breiðþotur

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
29. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Tekjur Icelandair rúmlega þrefaldast

Heildartekjur Icelandair Group á fyrsta fjórðungi ársins námu um 20,3 milljörðum króna. Tekjur félagsins hafa þannig rúmlega þrefaldast á milli ára en á sama tímabili í fyrra var starfsemi félagsins í lágmarki vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Fastir þættir

29. apríl 2022 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

„Ef rappið er dautt hvað er þá lifandi?“

„Það er bara stemning. Lagið heitir Hálfa milljón. Pródúserað af Þormóði, sem er geitin,“ sagði Árni Páll Árnason eða Herra Hnetusmjör í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar um sumarsmell hans og Emmsjé Gauta sem kom út á dögunum. Meira
29. apríl 2022 | Árnað heilla | 922 orð | 3 myndir

Blönduós sefur aldrei!

Valdimar Guðmannsson fæddist 29. apríl 1952 á Blönduósi, en ólst upp í Bakkakoti, sem er rétt við Blönduós, í Refasveit. Fyrstu árin bjó Valdimar, eða Valli eins og hann er alltaf kallaður, í torfbæ, en flutti í nýtt hús 1959. Meira
29. apríl 2022 | Í dag | 345 orð

Flugfreyjur og Bragakaffi

Í Vísnahorni á miðvikudag er vitnað í gamla sögu úr Eyjafirði þar sem segir að „fremsti bær í Lögmannshlíð hét fyrrum Tittlingur“. Bjarni Sigtryggsson skrifar: „Dálkahöfundur Morgunblaðsins um kveðskap leitar oft fanga hér á... Meira
29. apríl 2022 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Linda Garðarsdóttir

40 ára Linda er Reykvíkingur, ólst upp í Seljahverfi en býr í Laugarnesinu. Hún er með BS-gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í fjármálum og hagfræði frá Háskólanum í Warwick á Englandi. Meira
29. apríl 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Treystið varlega verktaka sem kveðst „geta hafst handa“ bráðlega. Hann hefur strax villst á verkfærum, gripið til sagnarinnar að hafa , þ.e.a.s. hafast (hafðist, o.s.frv.; heppnast , takast ). Sú rétta var að hefja , þ.e.a.s. hefjast . Meira
29. apríl 2022 | Í dag | 40 orð | 3 myndir

Play heldur stíft í áætlanirnar

Í sumar verður Play með um 300 starfsmenn og sex vélar í rekstri. Þrátt fyrir ýmis gylliboð á flugvélamarkaði ætlar félagið ekki að hvika frá fyrri áætlunum og verður vélum fjölgað í 10 á næsta ári og 15 árið... Meira
29. apríl 2022 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram fer þessa...

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram fer þessa dagana í Bankanum – Vinnustofu á Selfossi í Árborg. Símon Þórhallsson (2.252) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Hjörvari Steini Grétarssyni (2.542) . 35. Hg1+? Meira

Íþróttir

29. apríl 2022 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Afgreiddir í fyrri hálfleik

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Víkings hristu af sér skellinn á Skaganum á dögunum með því að skora fjögur mörk í fyrri hálfleiknum gegn Keflvíkingum á Víkingsvellinum í gærkvöld. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Ana best í fyrstu umferðinni

Brasilíska knattspyrnukonan Ana Paula Santos Silva sló í gegn í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í knattspyrnu í fyrrakvöld en þá skoraði hún þrennu í 4:0-sigri Keflvíkinga gegn KR-ingum í Vesturbænum. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Besta deild karla Víkingur R. – Keflavík 4:1 Staðan: Breiðablik...

Besta deild karla Víkingur R. – Keflavík 4:1 Staðan: Breiðablik 22005:16 KA 22004:06 Valur 22003:16 Víkingur R. 32016:56 ÍA 21105:24 Stjarnan 21105:24 KR 21014:23 FH 21015:43 ÍBV 20021:50 Leiknir R. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Fjórða sætið er nánast úr sögunni

Manchester United og Chelsea skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í gærkvöld. Staða þeirra breyttist lítið við þessi úrslit en Chelsea er áfram í þriðja sætinu og United í því sjötta. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Umspil kvenna, undanúrslit, 1. leikur: Seltjarnarnes...

HANDKNATTLEIKUR Umspil kvenna, undanúrslit, 1. leikur: Seltjarnarnes: Grótta – HK 18 Austurberg: ÍR – FH 19.30 KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 1. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Oddaleikur á Ásvöllum

Í Njarðvík Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar og Njarðvík mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum á sunnudag. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna 1. umferð, fyrsti leikur: KA/Þór – Haukar 30:27...

Olísdeild kvenna 1. umferð, fyrsti leikur: KA/Þór – Haukar 30:27 ÍBV – Stjarnan 22:28 Olísdeild karla 8-liða úrslit, oddaleikur: FH – Selfoss (2frl) 33:38 *Selfoss vann 2:1 og mætir Val. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 247 orð | 3 myndir

* Ralf Rangnick , núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, verður...

* Ralf Rangnick , núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, verður næsti landsliðsþjálfari Austurríkis. Frá þessu greindi The Athletic í gær og sagði að ráðningin yrði formlega tilkynnt á næstu sólarhringum. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Roma með jafntefli í Leicester

José Mourinho á góða möguleika á að komast með ítalska liðið Roma í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í fótbolta eftir 1:1 jafntefli gegn Leicester í fyrri leiknum á Englandi í gær. Lorenzo Pellegrini kom Roma yfir á 15. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Stjarnan vann í Eyjum og KA/Þór slapp fyrir horn

KA/Þór og Stjarnan náðu í gærkvöld frumkvæði í einvígjunum tveimur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik. Stjarnan gerði góða ferð til Vestmannaeyja og vann þar ÍBV 28:22. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA 1. umferð: Milwaukee – Chicago 116:100...

Úrslitakeppni NBA 1. umferð: Milwaukee – Chicago 116:100 *Milwaukee Bucks sigraði 4:1 og mætir Boston Celtics. Golden State – Denver 102:98 *Golden State Warriors sigraði 4:1 og mætir Memphis Grizzlies eða Minnesota... Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þýsku liðin unnu þau bresku

Þýsku liðin Eintracht Frankfurt og RB Leipzig eru með undirtökin gegn bresku liðunum West Ham og Rangers eftir fyrri undanúrslitaleikina í Evrópudeildinni í fótbolta sem fram fóru í gærkvöld. Meira
29. apríl 2022 | Íþróttir | 252 orð | 2 myndir

Ærandi spenna í Kaplakrika

Í Kaplakrika Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Selfoss tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla með því að hafa betur gegn FH í oddaleik liðanna í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.