Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mín bjargfasta skoðun að verkalýðshreyfingin, atvinnulífið, verslun og þjónusta, Seðlabankinn, sveitarfélögin og ríkið eigi að taka höndum saman og finna leið til að milda afleiðingar aðgerða gegn verðbólgunni eins og hægt er,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambands Íslands, um aðgerðir til að vinna gegn verðbólgu. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telur brýnt að hlutaðeigendur nái sátt um að ná tökum á verðbólgunni og bendir á að samtal í þá veru sé hafið á vettvangi þjóðhagsráðs.
Meira