Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Árið 2020 var magn heimilisúrgangs á Íslandi alls tæplega 217 þúsund tonn eða 596 kíló á hvern íbúa á Íslandi að meðaltali. Um er að ræða talsverðan samdrátt frá árinu á undan þegar heimilisúrgangur var 664 kíló á mann að meðaltali. Í evrópskum samanburði eru Íslendingar þó ofarlega á blaði.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 364 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Allt árið í fyrra fyrndust 28 fangelsisrefsingar, eða hluti þeirra. Það sem af er þessu ári, til 2. maí 2022, hafa fjórar refsingar fyrnst, samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun.
Meira
Vorkvöld Fuglar á flugi, fólk í fjörunni og hundur á vappi. Allt þetta og meira til blasti við ljósmyndara Morgunblaðsins á fallegu vorkvöldi í Laugarnesinu...
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 394 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er bullandi eftirspurn eftir áfengi og eftir Covid vill fólk kaupa það í gegnum netverslanir,“ segir Hjörvar Gunnarsson, einn aðstandenda Acan.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 160 orð
| 1 mynd
Fremur fáir reru í gær þegar strandveiðitímabilið hófst þar sem veður var ekki hagstætt víða á landinu. Fleiri bátar hafa hins vegar tilkynnt um þátttöku í strandveiðum en í fyrra að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 121 orð
| 1 mynd
Konungur Marokkó, Mohammed VI., hefur ákveðið að náða alls 29 fanga sem dæmdir voru fyrir hryðjuverk og öfgastefnu þar í landi. Ástæðan er hluti af hátíðardagskrá í kringum hinn heilaga mánuð múslima, ramadan.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stríðsgeta Svartahafsflota Rússlands er nú verulega skert eftir að eldflaugabeitiskipið Moskva sökk undan ströndum Úkraínu hinn 14. apríl síðastliðinn. Var skipinu grandað með tveimur öflugum skipaflaugum af Neptúnusargerð og var þeim skotið frá hafnarborginni Ódessu. Árásin er sögð verulegt áfall fyrir Moskvuvaldið, rússneski flotinn stjórni vissulega Svartahafi en Úkraínuher ráði hins vegar strandlengjunni frá Ódessu til Rúmeníu. Á því svæði megi finna fjölda ógnandi skipaflauga sem neytt hafa flotann til að færa sig langt frá landi.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 184 orð
| 1 mynd
Farþegum sem fara um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað hratt. Í nýliðnum apríl var farþegafjöldinn orðinn 82% af því sem hann var í sama mánuði 2019, samkvæmt bráðabirgðatölum.
Meira
„Það hafa aldrei verið fleiri í samfélagsþjónustu en nú. Það eru 250 til 280 manns í samfélagsþjónustu hverju sinni,“ segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 333 orð
| 1 mynd
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðar íslenskra skipa á kolmunna suður af Færeyjum hafa gengið vel undanfarið, en þær hófust um miðjan síðasta mánuð.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 196 orð
| 2 myndir
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar í dag, um að borgin bjóði íbúum 65 ára og eldri í markvissa heilsueflingu. Jórunn Pála Jónasdóttir borgarfulltrúi fer fyrir tillögunni.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 392 orð
| 1 mynd
Árvakur hf., útgefandi Morgunblaðsins, mbl.is og K100, var rekinn með 110 milljóna króna hagnaði í fyrra en árið á undan var tapið 75 milljónir. Móðurfélag Árvakurs, Þórsmörk ehf.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 426 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Húsnæðiskostnaður heimilanna hér á landi jókst nokkuð í fyrra frá árinu á undan. 12,8% heimilanna bjuggu við íþyngjandi húsnæðiskostnað í fyrra samanborið við 12% á árinu 2020. Kostnaður vegna húsnæðis er talinn vera íþyngjandi þegar hann er kominn yfir 40% af ráðstöfunartekjum heimilis samkvæmt Hagstofu Íslands, sem birti í gær bráðabirgðaútreikninga um húsnæðismál landsmanna upp úr lífskjararannsókn Hagstofunnar.
Meira
Hundar á Íslandi binda vonir við að sumarið á eyjunni verði notalegt, rétt eins og mennirnir eftir ágætt veður að undanförnu. Þessi hundur fagnaði því að komið er fram í maí, skellti sér í Öskjuhlíðina og gerði sig breiðan.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 303 orð
| 2 myndir
Danmörk er efst á blaði Evrópulanda í tölfræði sem sýnir magn heimilisúrgangs á hvern íbúa árið 2020. Noregur, Finnland og Ísland eru einnig ofarlega á blaði í þeim samanburði.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 740 orð
| 3 myndir
Viðtal Andrés Magnússon andres@mbl.is Sendinefnd frá Georgíu kom hingað til lands um liðna helgi til viðræðna við íslenska ráðamenn og til þess að treysta vinsamleg samskipti þjóðanna, sem búa hvor á sínum jaðri Evrópu.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 182 orð
| 1 mynd
Veitur standa nú í miklum framkvæmdum í Vesturbæ Reykjavíkur. Verið er að endurnýja lagnir fyrir heitt vatn og rafmagn á Grandavegi, Framnesvegi, Hringbraut, Sólvallagötu, Ánanaustum og Mýrargötu.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 361 orð
| 1 mynd
Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Bókasöfn borgarinnar sinna ekki aðeins útláni bóka heldur eru þau farin að færa út kvíarnar og bjóða upp á alls kyns þjónustu við viðskiptavini. Á Borgarbókasafninu í Árbæ er til dæmis hægt að setjast við saumaskap, sníða og gera við flíkur. Þar er að finna tvær venjulegar saumavélar og eina svokallaða overlock-vél, sem notuð er til þess að gera kanta snyrtilega.
Meira
Sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins hækkuðu almenn leikskólagjöld á milli ára, samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Þar kemur fram að hjá fjórtán sveitarfélögum hækkuðu gjöld á bilinu 3-5,7% á einu ári.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 1 mynd
Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eigendur bílaleigunnar ALP, sem rekur Avis og Budget, hafa ákveðið að selja fyrirtækið. Þetta staðfestir Dag Andre Johansen, framkvæmdastjóri norska fjárfestingarfélagsins RAC Group, við Morgunblaðið.
Meira
Undirskriftarlisti þar sem skorað er á borgaryfirvöld að opna skotsvæðin á Álfsnesi nú þegar var í gær afhentur Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og borgarfulltrúunum Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur. Á listann skráðu sig 2.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 192 orð
| 1 mynd
Álíka magn af kviku og kom upp í eldgosinu í Geldingadölum hefur nú safnast fyrir í jarðskorpunni á nýjan leik undir Reykjanesskaga við Fagradalsfjall. Er því staðan nokkuð nálægt þeirri sem var uppi rétt fyrir eldgosið sem hófst á síðasta ári.
Meira
Þrír dómar hafa fallið í Héraðsdómi Reykjavíkur á síðustu vikum þar sem forsvarsmenn fyrirtækja voru dæmdir til að greiða háar fjársektir fyrir að standa ekki skil á opinberum gjöldum.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
Unnur Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, hefur verið ráðin nýr forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands frá 1. júlí nk. Tekur hún við starfinu af Ingu Þórsdóttur prófessor sem gegnt hefur því sl. 10 ár.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 199 orð
| 1 mynd
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur tekið þá ákvörðun að Landhelgisgæslan fái hafnaraðstöðu í Njarðvíkurhöfn að því tilskildu að samningar náist við Reykjanesbæ um nauðsynlegar úrbætur og aðgerðir sem ráðast þarf í á hafnarsvæðinu.
Meira
3. maí 2022
| Innlendar fréttir
| 278 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna endurbóta og viðgerða á Vörðuskóla á Skólavörðuholti.
Meira
Forystumenn verkalýðsfélaganna greindu frá því 1. maí að kjarasamningar væru í undirbúningi og einhverjir nefndu jafnvel kröfugerðir. Ekkert kom þar á óvart enda hefðbundið. En frá sumum í verkalýðsforystunni virðist líka örla á skilningi á því að aðstæður séu nú mjög aðrar en ætlað var að yrði þegar síðustu samningar voru gerðir. Skömmu eftir þá samningagerð skall á með heimsfaraldri en verkalýðsforystan féllst ekki á að sá faraldur hefði nokkuð með íslenskan vinnumarkað að gera. Samningar voru látnir ganga eftir eins og ekkert hefði í skorist og þegar rökstyðja mátti með góðum vilja svokallaðan hagvaxtarauka var honum líka haldið til streitu, jafnvel umfram það sem samningar sögðu.
Meira
Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra afhjúpaði á laugardaginn var í Borgarbókasafninu í Grófinni innsetningu til heiðurs barnabókahöfundum og verkum þeirra.
Meira
Tilkynnt hefur verið hvaða söfn eru tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2022. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna og Félag íslenskra safna og safnmanna standa að viðurkenningunni sem veitt er annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi.
Meira
Engin takmörk virðast vera fyrir ruglinu sem hægt er að bjóða upp á þegar kemur að keppnisþáttum í sjónvarpi. Netflix stendur sig vel í slíku rugli og má á veitunni finna nokkrar syrpur sem fá mann til að hrista hressilega hausinn.
Meira
Leikstjórn: Tom Gormican. Handrit: Tom Gormican og Kevin Etten. Aðalleikarar: Nicolas Cage, Pedro Pascal, Alessandar Mastronardi, Tiffany Haddish, Sharon Horgan, Paco León og Lily Mo Sheen. Bandaríkin, 2022. 105 mín.
Meira
Þekkt verk eftir danska listmálarann Asger Jorn var skemmt í Jorn-safninu í Silkeborg á föstudaginn var. 44 ára gömul kona var handtekin eftir að hafa hellt kontaktlími á myndflötinn og skrifað á verkið með bleki „Ibi-Pippi“.
Meira
Meðal þeirra íslensku bóka sem væntanlegar eru í þýðingu á erlend mál á næstunni er ævisaga Helga Tómassonar ballettdansara og listræns stjórnda San Francisco-ballettsins eftir Þorvald Kristinsson sem verið er að þýða á ensku og ballettflokkurinn gefur...
Meira
Eftir Lárus Guðmundsson: "Með þátttöku minni í stjórnmálum vil ég efla almannaheill og stuðla að því að bæjaryfirvöld í Garðabæ setji börnin og fjölskylduna í 1. sæti."
Meira
Eftir Gunnar Inga Gunnarsson: "Margir vita hvað íþróttaskotfimi er en hvað hefur þessi íþróttagrein verið stunduð lengi á Íslandi og veit fólk jafn mikið um hana og það heldur?"
Meira
E in helsta forsenda þess að fólk geti átt raunverulegt val um hvar það býr og starfar er að það sé öflugt atvinnulíf sem víðast um land og að horfur séu á því að það geti vaxið enn frekar.
Meira
Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Hvernig farið er með eldri íbúa í Reykjavík sem þurfa félagslega eða heilbrigðistengda búsetu eða þjónustu er okkur til vansa."
Meira
Eftir Eyjólf Einarsson: "Allt í einu er Ásmundur orðinn rasisti og þar með úrhrak og leyfilegt að sverta orðspor hans og stela listaverki eftir hann."
Meira
Minningargreinar
3. maí 2022
| Minningargreinar
| 1200 orð
| 1 mynd
Astrid Sigrún Kaaber fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Ludvig Emil Kaaber bankastjóri Landsbankans í Reykjavík, f. 12. 9. 1878, d. 12.8.
MeiraKaupa minningabók
Elínborg Margrét (Elma) Sigurbjörnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. nóvember 1944. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 22. apríl 2022. Foreldrar Elmu voru hjónin Sigurbjörn Annas Elíasson, f. 11. október 1917, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2022
| Minningargreinar
| 3438 orð
| 1 mynd
Hanna Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1945. Hún lést á heimili sínu í Varmadal 25. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Elísa Ólöf Guðmundsdóttir, f. 24.2. 1921, d. 19.6. 1983, og Sigurjón Úlfarsson, f. 6.9. 1920, d. 7.8.1998. Þann 5.
MeiraKaupa minningabók
Hrafnkell Kjartansson fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 31. mars 2022. Hann var sonur hjónanna Kjartans Bjarnasonar frá Arnarstapa og Magðalenu Sesselíu Sigurmundsdóttur frá Fossá á Barðaströnd.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2022
| Minningargrein á mbl.is
| 1334 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Sævar Árnason fæddist á Þórshöfn á Langanesi 10. ágúst 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. apríl 2022. Foreldrar hans voru Árni Þorkels Árnason, f. 30. desember 1917, d. 29. nóvember 1997, og Helga Gunnólfsdóttir, f. 1. ágúst 1925, d. 8.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2022
| Minningargreinar
| 2264 orð
| 1 mynd
Valborg Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1934. Hún lést á lungnadeild LSH 20. apríl 2022. Foreldrar Valborgar voru Sveinn Sæmundsson, yfirlögregluþjónn, f. 12. ágúst 1900, d. 19. apríl 1979, og Elín Geira Óladóttir, húsmóðir, f. 5.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2022
| Minningargreinar
| 1467 orð
| 1 mynd
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eigendur bílaleigunnar ALP, sem rekur Avis og Budget, hafa ákveðið að selja fyrirtækið. Þetta staðfestir Dag Andre Johansen, framkvæmdastjóri norska fjárfestingarfélagsins RAC Group, við Morgunblaðið.
Meira
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 6 milljóna evra fjármögnun til að byggja upp sölu- og markaðsteymi fyrir erlenda markaði eftir því sem fram kemur í tilkynningu.
Meira
Ástralska flugfélagið Qantas tilkynnti í gær að félagið stefndi að því að hefja árið 2025 beint flug frá Sydney til New York og Lundúna, á Airbus A350-1000-vélum sem verða sérútbúnar til verksins.
Meira
Úrvalsvísitalan (OMXI10) lækkaði um 3,8% í apríl og stóð í lok mánaðarins í 3.028 stigum. Heildarviðskipti með hlutabréf í apríl námu 75,4 milljörðum eða 4.433 milljónum á dag. Það er 44% lækkun frá fyrri mánuði, en í mars námu viðskipti 7.
Meira
Akureyri Elmar Breki Heiðdísarson fæddist 3. maí 2021 kl. 11.48 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 16,5 merkur og var 54 cm langur við fæðingu. Móðir hans er Heiðdís Dröfn Bjarkadóttir...
Meira
Á Listahátíð í Reykjavík, sem fer fram 1.-19. júní, verður allt það sem er hinum megin í forgrunni. Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi, segir frá þessu þema, skipulagsferlinu og hverju gestir megi búast við af hátíðinni í...
Meira
50 ára Almar er Garðbæingur, ólst upp í Lundum og Lyngmóum og býr á Flötunum. Hann er með B.Sc. í hagfræði frá Háskóla Íslands og MBA frá London Business School.
Meira
Á Boðnarmiði kveður Guðmundur Arnfinnsson „Bjartsýnisvísu“: Nú vaknar allt að liðnum löngum vetri. Ljósið glæðir viljastyrk og þor og rekur burtu sorg úr sálartetri. Sólin skín og það er komið vor. Gunnar J.
Meira
Þorsteinn Vilhelmsson fæddist 3. maí 1952 á Akureyri og ólst upp í Ránargötu á Eyrinni. „Þar vorum við í fjörunum og á bryggjunum og með litla báta á sjónum. Við vorum strax byrjaðir í útgerð.
Meira
Geti ég sagt með sanni „Það örlaði á bílnum mínum þegar ég kom út í morgun“ hefur líklega snjóað um nóttina. Það örlar á e-u þýðir það grillir í það, sést óljóst, djarfar fyrir því . Stundum örlar á brosi (þ.e.
Meira
Samfélagsmiðlarisinn Snapchat hefur gefið út afar áhugaverða nýja myndavél en hún er þeim hæfileikum gædd að geta flogið í kringum höfuðið á þér og elt þig á meðan hún tekur upp myndefni.
Meira
Besta deild karla KA – Keflavík 3:2 Fram – ÍA 1:1 Víkingur R. – Stjarnan 4:5 Staðan: Breiðablik 33008:19 KA 33007:29 Valur 33005:29 Stjarnan 321010:67 Víkingur R. 420210:106 ÍA 31206:35 KR 31025:43 FH 31025:73 ÍBV 30122:61 Leiknir R.
Meira
Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valsmenn sýndu í gærkvöldi að þeir eru besta handboltalið landsins er þeir burstuðu Selfoss, 36:25, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta á Hlíðarenda.
Meira
Fjölnismenn hefndu sín fyrir tólf marka tap á laugardaginn og unnu ÍR-inga 27:23 í öðrum úrslitaleik liðanna um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik í Grafarvogi í gærkvöld.
Meira
* Klay Thompson tryggði Golden State Warriors dramatískan útisigur gegn Memphis Grizzlies á útivelli, 117:116, þegar liðin mættust í fyrsta undanúrslitaleik Vesturdeildar NBA í körfubolta í fyrrinótt.
Meira
Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Emil Atlason og Kristall Máni Ingason skoruðu sína þrennuna hvor í stórskemmtilegri níu marka viðureign Víkings og Stjörnunnar í Fossvoginum í gærkvöld.
Meira
Hamar úr Hveragerði varð Íslandsmeistari karla í blaki annað árið í röð með því að sigra HK 3:0 í þriðju úrslitaviðureign liðanna í Hveragerði í gærkvöld.
Meira
Umspil karla Annar úrslitaleikur: Fjölnir – ÍR 27:23 *Staðan er 1:1. Svíþjóð Undanúrslit, annar leikur: Kristianstad – Skövde 28:33 • Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 5 mörk fyrir Skövde. *Staðan er 2:0 fyrir...
Meira
Úrslitakeppni NBA Undanúrslit Vesturdeildar: Memphis – Golden State 116:117 *Staðan er 1:0 fyrir Golden State Spánn B-deild: Gipuzkoa – Alicante 72:68 • Ægir Þór Steinarsson átti 3 stoðsendingar og tók eitt frákast fyrir Gipuzkoa á 14...
Meira
Manchester United vann öruggan sigur á Brentford, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í gærkvöld. Bruno Fernandes skoraði strax á 9. mínútu eftir sendingu frá Anthony Elanga. Cristiano Ronaldo bætti við marki úr vítaspyrnu á 61.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.