Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrir réttu ári varð mikið tjón í góðureldum við Hnífhól í Heiðmörk, en nú er unnið að úrbótum á svæðinu. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, segir að umtalsvert tjón hafi orðið á skóginum og mörg tré hafi drepist í eldunum, en önnur virðist ætla að spjara sig. „Það var mildi að ekki fór verr og eldarnir brunnu á svæði í Heiðmörk með litlu stígakerfi og tiltölulega ungum skógi,“ segir Auður.
Meira