Greinar miðvikudaginn 4. maí 2022

Fréttir

4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Lúta í gras Bjarni Felixson íþróttafréttamaður kom með þetta spakmæli í fótboltalýsingum sínum um árið, þegar leikmenn töpuðu leik eða viðureign, og fékk bágt fyrir frá málvöndunarfólki. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Eldgosið kom Grindavík á kortið

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það er þó nokkur hópur sem mætir á gosstöðvarnar á góðviðrisdögum,“ sagði Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Hann segir Íslendinga hafa verið áberandi við gosstöðvarnar frá áramótum en þessa dagana sé erlendum ferðamönnum farið að fjölga. Ein og ein rúta kemur með hópa svo eitthvað er um skipulagðar ferðir og ferðir hópa á slóðir eldgossins. Flestir koma þó á einkabílum og bílaleigubílum. Nær allir sem fara að gosstöðvunum aka í gegnum Grindavík. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Enn vantar herslumuninn í fjársöfnun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum vel á veg komin en enn vantar herslumuninn,“ segir Arna Björg Bjarnadóttir, verkefnisstjóri við byggingu nýrrar Miðgarðakirkju í Grímsey, um söfnun fjár til kirkjubyggingarinnar. Nýja kirkjan kemur í stað kirkjunnar sem brann til kaldra kola síðastliðið haust. Meira
4. maí 2022 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fjölmennir útifundir og handtökur í Armeníu

Yfir 200 andstæðingar ríkisstjórnar Nikols Pashinyans, forsætisráðherra Armeníu, voru í gær handteknir á miklum mótmælum sem fram fóru í höfuðborginni Jerevan. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Fólk muni ekki kjósa eftir stöðunni í landsmálum

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Aðalatriðið er þetta: Það er alveg skýrt hvert samkomulagið var og það er alveg skýrt að Isavia fer með reksturinn á flugvellinum og metur flugöryggi. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Guðmundur K. Egilsson

Guðmundur Knútur Egilsson, fv. forstöðumaður Minjasafns Orkuveitunnar, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sl. föstudag, á 94. aldursári. Guðmundur fæddist í Reykjavík 15. október 1928 og ólst upp á Laugavegi 72. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hressileg fjölgun á Eskifirði með komu Borealis

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom í hafnir Fjarðabyggðar í gær er Borealis lagðist að bryggju á Eskifirði. Alls voru 693 farþegar um borð en mest getur skipið tekið um 1.400 farþega og þá eru á sjöunda hundrað manns í áhöfn. Liðlega 1. Meira
4. maí 2022 | Erlendar fréttir | 345 orð | 4 myndir

Hvað gerir Moskvuvaldið 9. maí?

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Næstkomandi mánudag, hinn 9. maí, munu Rússar halda upp á sigurdaginn svonefnda, en þá er þess minnst þegar Sovétríkin sálugu unnu sigur á Þriðja ríki Þýskalands árið 1945. Sérfræðingar telja líklegt að þá muni draga til tíðinda í Úkraínustríðinu. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Hvít jörð blasti við í gærmorgun

Íbúar á Norður- og Austurlandi ráku margir upp stór augu þegar dregið var frá gluggum í gærmorgun þar sem snævi þakin jörð blasti við, tæpum tveimur vikum eftir að sumardagurinn fyrsti gekk í garð. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Loksins „alvöru-peysó“ eftir langa bið verzlinga

Verzlingar fjölmenntu í miðbæ Reykjavíkur í gær og dönsuðu skottís þegar árlegi peysufatadagurinn var haldinn hátíðlegur. Rósa Guðbjörg Guðmundsdóttir, formaður 2. bekkjar ráðs Verzlunarskólans, segir allt hafa farið að óskum. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Metumferð á hringveginum í apríl

Umferðin á hringveginum í nýliðnum mánuði sló öll fyrri met í umferð í aprílmánuði frá því mælingar Vegagerðarinnar hófust. „Umferðin frá sama mánuði í fyrra jókst um tæpt 21 prósent. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Möguleikar og framtíðin er á nýjum forsendum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sennilega sér þess sjaldan betur stað en í þessu verkefni hvað menntun styrkir fólk og skapar mikla möguleika. Með stuðningi fá konurnar sjálfstraust og sterkan vilja til að skapa sína framtíð á nýjum forsendum. Í raun gjörbreytist lífið með námi sem nýtist vel,“ segir Anna Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir

Ólafur Ólafsson, fv. landlæknir, lést í gær, 93 ára gamall. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi hinn 11. nóvember 1928, sonur hjónanna Ástu Ólafsdóttur og Ólafs Bjarnasonar. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Prestar vilja fresta kosningu vígslubiskups

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Presta- og djáknastefna, sem haldin var nýlega á Hótel Laugarbakka í Miðfirði, samþykkti ályktun um frestun á kosningu vígslubiskups á Hólum. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti í mars sl. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sala á SÁÁ-álfinum hafin

Aldrei hafa jafnmargir komið að árlegri sölu SÁÁ-álfsins eins og nú en hún hefst í dag og stendur yfir til 8. maí. Í tilefni þess kom Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og keypti fyrsta álfinn í húsakynnum samtakanna í Efstaleiti í gær. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skert notkun á einni flugbraut í Keflavík um tíma

Önnur tveggja flugbrauta Keflavíkurflugvallar, flugbraut 10/28, verður ekki í daglegum rekstri í allt að fimm vikur í sumar, það er í lok maí og fram í júní. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Svekktur út í sjálfan sig vegna gangs útboðsins

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og formaður Framsóknar, segir mikilvægt að Ríkisendurskoðun rannsaki framkvæmd útboðsins á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka, ekki síst í ljósi þess að stór orð hafi fallið, bæði frá stjórnmálamönnum og... Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 694 orð | 2 myndir

Unnið að úrbótum við Hnífhól

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrir réttu ári varð mikið tjón í góðureldum við Hnífhól í Heiðmörk, en nú er unnið að úrbótum á svæðinu. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, segir að umtalsvert tjón hafi orðið á skóginum og mörg tré hafi drepist í eldunum, en önnur virðist ætla að spjara sig. „Það var mildi að ekki fór verr og eldarnir brunnu á svæði í Heiðmörk með litlu stígakerfi og tiltölulega ungum skógi,“ segir Auður. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Verðhækkanir munu koma fram

Horfurnar eru dökkar hvað varðar verðbólguþróun næstu mánuði, en verðbólgan mældist 7,2% í apríl og hefur ekki verið hærri í 12 ár. Meira
4. maí 2022 | Innlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir

Vill kanna möguleika á að flytja MK í Smárann

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Viðreisnar í Kópavogi, hefur lagt fram þá tillögu við bæjarráð Kópavogsbæjar að það hefji viðræður við mennta- og barnamálaráðuneytið, Menntaskólann í Kópavogi (MK) og Breiðablik um að skoða kosti þess að flytja MK í Smárann. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að vísa erindinu til frekari rýni bæjarstjóra. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2022 | Leiðarar | 741 orð

Leki hrellir Hæstarétt

Það er ólíklegt að fréttaflutningur af Roe v. Wade hér á landi verði skárri en margt annað efni úr sömu átt. Meira
4. maí 2022 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Sannleikanum verður hver...

Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingar, lét sem sér sárnaði þegar Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, sagði við afgreiðslu ársreiknings borgarinnar rangt af meirihlutanum í borginni að segja borgarbúum að borgarsjóður stæði sterkt. „Það er ekki satt,“ sagði Kolbrún. „Auðvitað á borgin eignir en við erum ekki að fara að selja sundlaug upp í skuld.“ Meira

Menning

4. maí 2022 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Elfa Björk Jónsdóttir listamaður Listar án landamæra 2022

Elfa Björk Jónsdóttir hefur verið útnefnd listamaður hátíðarinnar Listar án landamæra í ár. Elfa Björk fæddist árið 1961 og stundar myndlist. Meira
4. maí 2022 | Bókmenntir | 1117 orð | 3 myndir

Íslenska alls staðar!

Eftir Eirík Rögnvaldsson. Mál og menning 2021. Kilja, 355 bls. Meira
4. maí 2022 | Myndlist | 877 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif gestavinnustofanna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Gestavinnustofur SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, fengu nýverið rúmlega sjö milljóna króna styrk frá The Nordic Culture Point til að bjóða sjö listamönnum til vinnustofudvalar í gestavinnustofum sambandsins á Korpúlfsstöðum í byrjun næsta árs. Reyndir atvinnulistamenn frá Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum geta sótt um dvölina. Meira
4. maí 2022 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Óróapúls við útgáfu meistaraverka

Öld er nú liðin frá því merka útgáfuári 1922, þegar út komu tvö af lykilverkum módernismans í bókmenntum, skáldsagan Ulysses eftir James Joyce og ljóðabálkurinn The Waste Land eftir T.S. Eliot. Meira
4. maí 2022 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Sigurður Guðjónsson í Morgunkorni

Gestur samtalsraðar Listasafns Reykjavíkur, „Morgunkorn um myndlist“, í maí er Sigurður Guðjónsson myndlistarmaður en hann er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2022 sem hófst í apríl. Sigurður sest niður með gestum á 2. Meira
4. maí 2022 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Hamamelidae í Múla

Á tónleikunum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 20 kemur fram fransk-íslenska dúóið Hamamelidae. Meira

Umræðan

4. maí 2022 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Dauðinn í Lönguhlíð

Eftir Stefán Benediktsson: "Vegna skýrslu Hagrannsókna um kostnað af umferðartöfum. Hver er raunkostnaður af umferðartöfum og hver er ásættanlegur kostnaður af umferðartöfum?" Meira
4. maí 2022 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra ber ábyrgðina

Það hefur verið athyglisvert og átakanlegt að fylgjast með stjórnarliðum verja söluna á 22,5% hlut almennings í Íslandsbanka. Það sem í upphafi var lýst sem vel heppnuðu útboði hefur nú birst sem lokað útboð til sérvalinna á vildarkjörum. Meira
4. maí 2022 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Í hverju liggja töfrarnir?

Eftir Írisi Kristjánsdóttur: "Þetta er mín töfraformúla fyrir því að eignast nýtt og betra líf. Hún er ekki einföld og það þarf að hafa fyrir henni, en hún virkar." Meira
4. maí 2022 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Markaðstorg skoðana og upplýsinga

Eftir Óla Björn Kárason: "Ritskoðun sem sumir samfélagsmiðlar hafa innleitt hefur verið í góðri sátt við pólitískan rétttrúnað og það hentar stjórnlyndum mönnum vel." Meira
4. maí 2022 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Varahlutir í menn

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Svo koma gestir, erlend dýraverndunarsamtök, og vekja okkur upp af svefni andvaraleysis og afskiptaleysis, svefni vana og blindu daglegrar rútínu." Meira

Minningargreinar

4. maí 2022 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

Andrés Sigurðsson

Andrés Sigurðsson var fæddur á Ólafsfirði 18. mars 1934. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 17. apríl 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Pétur Jónsson vélstjóri, f. 6.4. 1907, d. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2022 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Ásgerður Pálsdóttir

Ásgerður Pálsdóttir fæddist í Stykkishólmi 7. febrúar 1950. Hún lést 9. apríl 2022 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Páll Oddsson, f. 16.9. 1922, d. 9.4. 2002, og Sæmunda Þorvaldsdóttir, f. 16.7. 1926, d. 25.11. 1986. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2022 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

Hólmfríður Ágústsdóttir

Hólmfríður Ágústsdóttir fæddist 20. maí 1933 í Mávahlíð í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Breiðholti 17. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Þuríður Þorsteinsdóttir, f. 10. júlí 1899, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2022 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

María Marteinsdóttir

María Marteinsdóttir fæddist 23. maí 1935 í Krossbæjargerði, Nesjum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn, 3. apríl 2022. Foreldrar Maríu voru Guðlaug Bjarnadóttir. f. 20.9. 1915, d. 7.8. 1937 og Marteinn Olai Larsen, f. 24.2. 1905, d. 6.2. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2022 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Svanhvít Harðardóttir

Svanhvít Harðardóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1984. Hún lést 23. apríl 2022. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg E. Guðmundsdóttir, f. 3. júní 1956, og Hörður V. Sigmarsson, f. 3. desember 1953. Systkini hennar eru Erica María, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2022 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Sævar Árnason

Sævar Árnason fæddist á Þórshöfn á Langanesi 10. ágúst 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. apríl 2022. Foreldrar hans voru Árni Þorkels Árnason, f. 30. desember 1917, d. 29. nóvember 1997, og Helga Gunnólfsdóttir, f. 1. ágúst 1925, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2022 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Viktor Ingi Sturlaugsson

Viktor Ingi Sturlaugsson bifvélavirkjameistari fæddist 14. nóvember 1940 á Stokkseyri. Hann lést 22. apríl 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sturlaugur Guðnason, f. 18. ágúst 1904, d. 23. júní 1985, og Aðalheiður Eyjólfsdóttir, f. 27. júlí 1909, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

4. maí 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. b3 Rc6 3. Bb2 Rf6 4. Rf3 e4 5. Rd4 Rxd4 6. Bxd4 d5 7. e3 c6...

1. c4 e5 2. b3 Rc6 3. Bb2 Rf6 4. Rf3 e4 5. Rd4 Rxd4 6. Bxd4 d5 7. e3 c6 8. Rc3 Be7 9. cxd5 cxd5 10. Bb5+ Bd7 11. De2 0-0 12. Bxd7 Dxd7 13. d3 Hfe8 14. 0-0 a6 15. Had1 Dc6 16. Db2 Had8 17. Re2 De6 18. Rf4 Df5 19. Dc3 Hd6 20. Dc7 g5 21. Re2 g4 22. Meira
4. maí 2022 | Í dag | 297 orð

Af vísnasamkeppni og Skagfirðingum

Úrslit liggja nú fyrir í árlegri Vísnasamkeppni Safnahúss Skagfirðinga. Meira
4. maí 2022 | Í dag | 24 orð | 3 myndir

„Það er öðruvísi pólitík í sveitarstjórnum“

Sigurður Ingi Jóhannsson sveitarstjórnarráðherra ræðir málefni sveitarfélaga í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga ásamt landsmálunum sem frambjóðendur hafa kvartað undan að hafi flækst fyrir umfjöllun um... Meira
4. maí 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Burlesque-dansinn bætti líkamsímyndina

„Ég held að það hafi verið árið 2017, þá fór ég í súludans og var þar í tvö ár minnir mig. Svo kom búrlesk og fann mig,“ segir Carmen Dea búrleskdansari (e. burlesque) sem mætti í Ísland vaknar í gærmorgun og ræddi um búrlesk. Meira
4. maí 2022 | Árnað heilla | 108 orð | 1 mynd

Kristján Þórir Hauksson

50 ára Kristján er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hann er menntaður hárgreiðslumaður og löggiltur fasteignasali. Kristján er einn af eigendum Lindar fasteignasölu. Meira
4. maí 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Stundum á maður ekki von á neinu þessu líku – neinu svipuðu og þessu. Þá er best að segja það nákvæmlega, en ekki t.d. „neinu þessu líkt“. Meira
4. maí 2022 | Árnað heilla | 708 orð | 3 myndir

Sjálfboðaliðastarf í Rúanda

Martin Ingi Sigurðsson fæddist 4. maí 1982 í Reykjavík og ólst upp í Safamýrinni og á Háaleitisbraut. „Ég æfði fótbolta og handbolta og entist í handboltanum upp í 3. Meira
4. maí 2022 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Steinunn Erla Sigurðardóttir , Sigríður Maren Arnarsdóttir og Sóley June...

Steinunn Erla Sigurðardóttir , Sigríður Maren Arnarsdóttir og Sóley June Martel héldu tombólu og tóku við frjálsum framlögum í Salahverfi í Kópavogi. Afraksturinn, sem var í kringum 70.000 kr., færðu þær Rauða krossinum til styrktar krökkum í... Meira

Íþróttir

4. maí 2022 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Þór/KA – Valur 2:1 ÍBV – Selfoss 0:1...

Besta deild kvenna Þór/KA – Valur 2:1 ÍBV – Selfoss 0:1 Þróttur R. – Afturelding 4:2 Staðan: Selfoss 22005:16 Keflavík 11004:03 Breiðablik 11004:13 Valur 21013:23 Þróttur R. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dagur Kár í Vesturbæinn

Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur samið við KR-inga um að leika með þeim næstu tvö árin. Hann var í röðum Stjörnunnar frá áramótum, eftir að hafa spilað með Ourense á Spáni í nokkra mánuði, en lék ekkert með Garðabæjarliðinu vegna veikinda. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Emil leikmaður 3. umferðar

Tveir leikmenn fengu hæstu mögulega einkunn hjá Morgunblaðinu í þriðju umferð Bestu deildar karla, þrjú M sem þýðir algjörlega frábær frammistaða, og það í sama leiknum. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

FH og Víkingur upp um deild?

FH og Víkingur úr Reykjavík vinna sér sæti í efstu deild kvenna í knattspyrnu í haust, ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í 1. deild kvenna, Lengjudeildinni, gengur eftir en hún var birt í gær. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Fimmtán mörk Hönnu komu Eyjakonum áfram

ÍBV er komið í undanúrslit Íslandsmóts kvenna í handknattleik og mætir þar Fram eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Vestmannaeyjum í gærkvöld, 30:26. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Fylki og HK spáð toppsætunum

Fylkir og HK endurheimta sæti sín í efstu deild karla í fótbolta fyrir tímabilið 2023 ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða 1. deildar karla, Lengjudeildarinnar, gengur eftir en hún var birt í gær. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Glæsilegt tímabil hjá KA

KA varð í gærkvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki í annað sinn með því að sigra Aftureldingu, 3:0, í þriðja úrslitaleik liðanna í KA-heimilinu á Akureyri. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Keflavík: Keflavík – Breiðablik...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Keflavík: Keflavík – Breiðablik 19.15 Garðabær: Stjarnan – KR 19. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Liverpool með magnaðan seinni hálfleik

Liverpool átti magnaða endurkomu í gærkvöld þegar liðið vann Villarreal 3:2 í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni í fótbolta á Spáni. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Með Bayern næstu fjögur ár

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörðurinn ungi í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern München til ársins 2026 en hún hefur verið þar í láni frá enska félaginu Everton. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna 1. umferð, oddaleikur: ÍBV – Stjarnan 30:26 *ÍBV...

Olísdeild kvenna 1. umferð, oddaleikur: ÍBV – Stjarnan 30:26 *ÍBV vann 2:1 og mætir Fram í undanúrslitum. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 356 orð | 3 myndir

* Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru komnir með...

* Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru komnir með Magdeburg í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir sigur gegn Nantes frá Frakklandi á heimavelli í gærkvöld, 30:28. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Sögulegur ósigur Vals á Akureyri

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslandsmeistarar Vals fengu að kynnast því í Boganum á Akureyri í gærkvöld að siglingin í átt að öðrum titli í röð verður ekki endilega bein og breið. Meira
4. maí 2022 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Undanúrslit Austurdeildar: Miami – Philadelphia...

Úrslitakeppni NBA Undanúrslit Austurdeildar: Miami – Philadelphia 106:92 *Staðan er 1:0 fyrir Miami. Undanúrslit Vesturdeildar: Phoenix – Dallas 121:114 *Staðan er 1:0 fyrir Phoenix. Meira

Viðskiptablað

4. maí 2022 | Viðskiptablað | 254 orð

Barist við nikótínpúða

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 758 orð | 2 myndir

Bregða ljósi á íslenska nýsköpun í Seattle

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Norræna nýsköpunarráðstefnan (Nordic Innovation Summit 2022) verður haldin í Seattle 18. til 20. maí nk. Ísland fær mikla athygli á ráðstefnunni þetta árið. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Brotthlaup úr starfi

Ef starfsmaður hefur hætt fyrirvaralaust að mæta til vinnu er vinnuveitanda rétt að senda viðkomandi bréf þar sem atvik eru rakin og áskilnaður gerður um bótakröfu. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Daníel nýr skrifstofustjóri

Fólk Daníel Svavarsson, fyrrverandi aðalhagfræðingur Landsbankans, hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu verðmætasköpunar í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 1474 orð | 3 myndir

Flugheimurinn tekur við sér á ný

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það horfir til bjartari tíma í alþjóðaflugi hér á landi. Fjöldi flugfélaga, tíðni flugferða og fjöldi áfangastaða er umfram það sem búast mátti við svo skömmu eftir heimsfaraldur. Icelandair er langumsvifamesta félagið. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 228 orð | 2 myndir

Flugumferð nálgast sömu umsvif og 2019

Flugumferð um Keflavíkurflugvöll hefur aukist umfram væntingar eftir tveggja ára samdrátt. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Hvað kjósa atvinnurekendur?

Félagsmaður í FA þurfti að færa stóra þvottavél á milli hæða í atvinnuhúsnæði. Það reyndist vera sjö mánaða ferli að fá öll tilskilin leyfi hjá borginni. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 806 orð | 1 mynd

Hærri vextir og verðbólga flækja hlutina

Á dögunum söðlaði Auður Björk um og gekk til liðs við InfoCapital. Samhliða störfum sínum þar situr hún í stjórnum nokkurra félaga, þar á meðal Play og Origo. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 334 orð

Löngu úrelt vinnulöggjöf

Það er ekki oft ástæða til að hvetja til lagasetningar eða breytinga á lögum. Fram undan eru þó kjaraviðræður milli aðila vinnumarkaðarins, og að öllu óbreyttu stefnir í að þær viðræður verði harkalegar – svo vægt sé til orða tekið. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Rækta mikilvæg tengsl við vesturströnd Bandaríkjanna

Einn af þeim sem taka þátt í fundinum á vegum Eyris Venture Management 18. maí er Ingvar Pétursson, fjárfestir, ráðgjafi og stjórnandi tæknifyrirtækja á Seattle-svæðinu í meira en 40 ár. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Sálfræðileg tímamót þegar krafan fór í 3%

Efnahagsmál Ávöxtunarkrafa tíu ára ríkisskuldabréfa í Bandaríkjunum fór á mánudaginn síðasta í fyrsta skipti yfir þrjú prósent síðan í desember árið 2018. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Sána, heitir pottar og útieldhús

Viktor Pétur Finnsson viktorpetur@mbl.is Fleiri eru á leiðinni til útlanda en sl. tvö sumur en fólk er þó enn í framkvæmdum heima fyrir. Eftirspurn er eftir vistvænum valkostum. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 443 orð | 1 mynd

Stuttbuxur og pils seljast vel

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eftir mikla sprengingu í golfiðkun í faraldrinum fer golfsumarið í ár af stað með látum, að sögn verslunarstjóra golfbúða. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 1356 orð | 1 mynd

Veiran breytist en stjórnvöld ekki

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Í margar vikur hefur íbúum kínverskra stórborga verið haldið í eiginlegu stofufangelsi. Ólga er í samfélaginu en litlar líkur á að stjórnvöld breyti um stefnu. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 770 orð | 1 mynd

Við óskum okkur ekki aðeins hvítra jóla

Íslendingar drekka mun meira af rauðvíni en hvítvíni. Ef aðeins er miðað við opinberar sölutölur ÁTVR má sjá að á síðastliðnu ári nam sala rauðvíns um 2,4 milljónum lítra en tæprum 1,4 milljónum lítra af hvítvíni. Meira
4. maí 2022 | Viðskiptablað | 776 orð | 3 myndir

Þörf er á samstilltu átaki

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Greinandi segir að hækkunarhrina matvöru sé rétt að byrja hér á landi. Ljóst er að þörf er á samstilltu átaki til að hemja verðhækkanir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.