Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, bauð í gær Frank-Walter Steinmeier, forseta Þýskalands, og Olaf Scholz Þýskalandskanslara í opinbera heimsókn til Kænugarðs. Kom boðið í kjölfar símtals á milli forsetanna, sem ætlað var að hreinsa loftið í samskiptum Úkraínu og Þýskalands.
Meira