Greinar föstudaginn 6. maí 2022

Fréttir

6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Allt að seljast upp

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er allt að verða fullbókað. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Áfram bólusett gegn kórónuveiru

Um 100 manns koma á dag á heilsugæslustöðvarnar á höfuðborgarsvæðinu til að fá bólusetningu gegn Covid-19. Um 200 manns, 80 ára og eldri, hafa þegið aðra örvunarbólusetningu, fjórðu sprautuna á heilsugæslustöðvunum. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

„Snýst um hverjum íbúar treysta“

Ekki kemur á óvart að minnihlutaflokkarnir í Garðabæ telji að nýjan meirihluta þurfi í bæjarstjórn, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn í meirihluta frá upphafi vega. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Dagmál á ferð og flugi um landið

Kosningaumfjöllun í Dagmálum, frétta- og dægurmálaþætti Morgunblaðsins og mbl.is, hefur verið umfangsmikil undanfarnar vikur og fram að kosningum verður bætt enn frekar í. Daglega mun birtast umfjöllun í Morgunblaðinu og á mbl. Meira
6. maí 2022 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Dauðsföllin sögð þrefalt fleiri

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO áætlar að á bilinu 13,3 til 16,6 milljónir manna hafi farist af völdum kórónuveirufaraldursins á árunum 2020-2021. Er það um þrefalt hærri tala en opinberar dánartölur hafa gefið til kynna. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Talað Kona á uppleið að tala í símann í miðbæ Reykjavíkur. Hvert umræðuefnið var kemur okkur auðvitað ekki... Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Erfitt orðið að finna hótelherbergi í sumar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það lítur allt mjög vel út fyrir sumarið. Það er víðast hvar orðið meira og minna uppselt hjá okkur yfir háönnina,“ segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, sem reka 17 hótel um allt land. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð

Fagna flutningi þjóðgarðsins

Bæjarráð Hornafjarðar fagnaði flutningi formlegs aðseturs og lögheimilis Vatnajökulsþjóðgarðs til Hafnar á síðasta fundi sínum. Meira
6. maí 2022 | Erlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Fá heimboð til Kænugarðs

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, bauð í gær Frank-Walter Steinmeier, forseta Þýskalands, og Olaf Scholz Þýskalandskanslara í opinbera heimsókn til Kænugarðs. Kom boðið í kjölfar símtals á milli forsetanna, sem ætlað var að hreinsa loftið í samskiptum Úkraínu og Þýskalands. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Flest börn þurfa að bíða í 6 til 12 mánuði

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aðeins lítill hluti sveitarfélaga á landinu tryggir börnum leikskólapláss þegar þau verða tólf mánaða gömul og eftir að fæðingarorlofi lýkur. Umönnunarbilið svokallaða á milli fæðingarorlofs og leikskóla er því enn langt í flestum tilfellum eða að jafnaði fimm og hálfur mánuður á landinu öllu. Það er þó mislangt eftir því hvar á landinu fólk er búsett. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir 9.000 manns í 3.700 íbúðum

Íbúum Mosfellsbæjar mun fjölga um 70% með uppbyggingu á Blikastaðalandi, en samningur milli bæjarins og landeiganda var undirritaður í gær. Eigandi landsins er dótturfélag Arion banka. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hrafnista tekur við Skógarbæ að fullu

Sjómannadagsráð og Hrafnista, sem hafa frá því í maí 2019 annast stjórn hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar í samstarfi við Reykjavíkurborg, tóku formlega að fullu við stjórn heimilisins 1. maí sl. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Kosið um útsvarið

Valið stendur milli fortíðar, framtíðar og nútíðar, að mati Guðmundar Ara Sigurjónssonar, oddvita Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Kvika mögulega víða undir Reykjanesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta eru skemmtilegar niðurstöður og skýra margt,“ segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, um fræðigrein Ólafs G. Flóvenz og fleiri sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Læknirinn lokið störfum fyrir norðan

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Læknir, sem ákærður er fyrir ofbeldi gegn konu sinni og börnum, lauk í gær störfum fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Húsavík, að sögn forstjóra stofnunarinnar. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð

Manndrápstilraun fer fyrir Hæstarétt

Hæstiréttur hefur samþykkt áfrýjunarbeiðni karlmanns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps og brot í nánu sam-bandi. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Minnast félaga sinna úr EVE

EVE Fanfest, hátíð CCP, fer fram í Laugardalshöll um helgina. Aðdáendur tölvuleiksins EVE Online hafa streymt til landsins undanfarna daga og eru byrjaðir að hita upp fyrir sjálfa hátíðina. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Selenskí ávarpar þing og þjóð í dag

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, flytur ávarp á Alþingi í dag í gegnum fjarfundarbúnað. Þetta er í fyrsta sinn sem erlendum einstaklingi er boðið að ávarpa Alþingi með þessum hætti. Hægt verður að fylgjast með ávarpinu kl. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 642 orð | 3 myndir

Sex þúsund manns í framboði

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rúmlega sex þúsund frambjóðendur reyna nú að ganga í augun á þeim liðlega 277 þúsund íbúum landsins sem eru á kjörskrá í sveitarfélögum landsins. Svarar það til þess að 2,4% kosningabærra manna séu í framboði eða 1,7% landsmanna þar sem hvert mannsbarn er talið. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð

Sjálfkjörið verður á Skagaströnd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sjálfkjörið er í sveitarstjórn Skagastrandar á næsta kjörtímabili, þar sem aðeins eitt framboð barst kjörstjórn. Næstu fjögur ár verður málum í sveitarfélaginu því stjórnað af Skagastrandarlistanum. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að vinna með íslenskt wasabi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Matreiðslumeistarinn Rúnar Pierre Heriveaux stóð uppi sem sigurvegari í keppni sem Klúbbur matreiðslumeistara stóð fyrir um síðustu helgi. Þar hlaut Rúnar titilinn Kokkur ársins 2022. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Snjór í stað sumarveðurs

Snjó mátti sjá á Esjunni í gær í fyrsta sinn í þó nokkurn tíma, en nú þegar sumarið er gengið í garð vonast eflaust flestir landsmenn til að hér fari að hlýna í veðri. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð

Tæplega þúsund frá Úkraínu

913 einstaklingar með tengsl við Úkraínu hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá áramótum, þar af 63 á síðastliðinni viku. Alls hefur 1. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð

Útsvarið undir á Seltjarnarnesi

Ólíkar hugmyndir um útsvarshlutfall er það sem einkennir ólíkar nálganir flokkanna þriggja sem bjóða fram lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Seltjarnarnesi. Þá eru einnig ólíkar hugmyndir um byggingu nýs leikskóla. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Vegir slæmir og jafnvel hættulegir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ástand þjóðvega á Snæfellsnesi og allt suður á Mýrar er slæmt og talið hættulegt á köflum, að því er fram kemur í áskorun bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar til innviðaráðherra og Alþingis um að auka viðhald. Vegagerðin áætlar að þörf sé á 5-6 milljarða króna fjármagni í allra brýnustu verkefnin við styrkingar vega og endurbóta, á Vesturlandi og Vestfjörðum, en veittar eru 370 milljónir króna í ár til slíkra verkefna. Meira
6. maí 2022 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri og leiguþak

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Miðflokkurinn í Reykjavík leggst gegn því að Reykjavíkurflugvöllur víki úr Vatnsmýrinni. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2022 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Endurvinnslupólitík

Endurvinnsla er eftirsóknarverð en hún á sér þó einhver takmörk. Endurvinnsla á óefndum kosningaloforðum er dæmi um endurvinnslu sem seint verður talin til fyrirmyndar en þó hefur Samfylkingin í Reykjavík ákveðið að fara þá leið. Meira
6. maí 2022 | Leiðarar | 279 orð

Fækkun kjörinna fulltrúa

Ástæða er til að vinda ofan af sífelldri fjölgun í sveitarstjórnum Meira
6. maí 2022 | Leiðarar | 369 orð

Málið eina virkar illa

Leiðandi ríki evru stefnir í ógöngur og undirstrikar um leið eyðileggingarmátt sameiginlegrar myntar ólíkra þjóða Meira

Menning

6. maí 2022 | Tónlist | 54 orð | 5 myndir

Bandaríski söngvarinn og lagasmiðurinn Khalid tróð upp í Laugardalshöll...

Bandaríski söngvarinn og lagasmiðurinn Khalid tróð upp í Laugardalshöll í fyrrakvöld við mikla ánægju og undirtektir tónleikagesta, eins og sjá má af meðfylgjandi myndum. Meira
6. maí 2022 | Dans | 765 orð | 3 myndir

Fólk á ólíkum aldri dansar saman

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Við höfum mjög mikinn áhuga á því að vinna með fólki sem er kannski ekki oft sýnilegt á sviðinu, við viljum leyfa ólíka röddum að heyrast. Meira
6. maí 2022 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Hugmyndir um heilagleika

Nína Óskarsdóttir opnar sýningu sína Iðkun/Practice í Listvali á Hólmaslóð 6 úti á Granda í dag, föstudag, kl. 17. Meira
6. maí 2022 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Sycamore Tree frumsýnir Clouds

Dúettinn Sycamore Tree frumsýnir verkið Clouds á HönnunarMars. Meira
6. maí 2022 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Vorsýning Sólveigar og Grétu

Vorsýningin okkar nefnist samsýning Sólveigar Dagmarar Þórisdóttur og Grétu Berg Bergsveinsdóttur sem opnuð verður í dag kl. 17 í Galleríi göngum í Háteigskirkju og er gengið inn frá safnaðarheimilinu. Meira
6. maí 2022 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Æsispennandi eða gott svefnmeðal?

Höfundur ljósvaka dagsins er starfsmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins og hefur því sem betur fer mikinn áhuga á íþróttum. Meira

Umræðan

6. maí 2022 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Hálfklárað skipulag borgarlínu

Eftir Bjarka Jóhannesson: "Skipulag borgarlínu í heild sinni er án lögbundinnar stöðu, það uppfyllir ekki skilyrði þess að kallast aðalskipulag og hefur ekki hlotið lögboðna meðferð." Meira
6. maí 2022 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Hver byggir hús sitt á flugbraut?

Eftir Guðna Ágústsson: "Umferðaröngþveiti í Reykjavík og þétting byggðar veldur fólksflótta úr Reykjavík. Árborg, Hveragerði og Þorlákshöfn anna varla eftirspurn eftir fólki og byggingarlóðum." Meira
6. maí 2022 | Pistlar | 497 orð | 1 mynd

Ólögleg bankasala fjármálaráðherra

Árið 2012 setti Alþingi lög um sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Fjármálaráðherra fær þar m.a. heimild til að selja Íslandsbanka, að fenginni heimild í fjárlögum. Meira
6. maí 2022 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Peningastefna á kostnað barna og eldri borgara

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Fleiri en færri hafa meiri áhyggjur af fráviki sínu frá niðurstöðu peningastefnunefndar en þjóðarhag. Þorpsidjótar eiga bestu ágiskanir." Meira
6. maí 2022 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Til upprifjunar

Eftir Geir Waage: "Viðbrögð Rússa voru skýr: Pútín kallaði þessa aðgerð NATO beina ögrun við öryggi Rússlands." Meira
6. maí 2022 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Það á að vera gott að eldast í Fjarðabyggð

Eftir Hjördísi H. Seljan Þóroddsdóttur: "Mikilvægt er að vinna stefnumótunina í samvinnu við eldri borgara, þannig að áhersla í þjónustu sé í takt við þarfir og óskir þeirra sem hana nota." Meira

Minningargreinar

6. maí 2022 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Ágústa Ósk Guðbjartsdóttir

Ágústa Ósk Guðbjartsdóttir fæddist á Þórshamri í Sandgerði 22. júní 1940. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 19. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Magnea Þórey Kristmannsdóttir, f. 11.2. 1915, d. 6.8. 1955 og Guðbjartur Þorgilsson, f. 11.5. 1916, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Birgit Henriksen

Birgit Henriksen (Bigga) fæddist 12. ágúst 1942. Hún lést 12. apríl 2022. Útför Birgitar var gerð 28. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Edda Friðgeirsdóttir Kinchin

Edda Friðgeirsdóttir Kinchin fæddist í Hnífsdal 15. júní 1938. Hún lést 25. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Friðgeir Júlíusson, f. 3. júlí 1903, frá Snæfjallaströnd og Finney Kjartansdóttir, f. 30. desember 1909, frá Aðalvík. Þau giftu sig 1933. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson, bakarameistari og einkaþjálfari, fæddist á Húsavík 11. nóvember 1960. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 23. apríl 2022. Foreldrar hans voru Sigurður J. Jónsson, f. 14. maí 1939, og kona hans Þuríður Hallgrímsdóttir, f. 17. mars... Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Herdís Einarsdóttir

Herdís Einarsdóttir fæddist á Hólmavík 18. júní 1943. Hún lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 27. apríl 2022. Hún var dóttir hjónanna Einars Guðmundssonar, f. 1893, og Daviu J Niclasen, f. 1910. Bræður hennar eru Jóhannes Harrý, f. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 3077 orð | 1 mynd

Hlíf Harpa Róbertsdóttir

Hlíf Harpa Róbertsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. desember 1962. Hún lést 8. apríl 2022 á heimili sínu í faðmi fjölskyldu. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Guðlaug Pálsdóttir frá Gilsárstekk í Breiðdal, bankastarfsmaður, f. 1942, d. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Jón Hjörleifur Jónsson

Jón Hjörleifur Jónsson fæddist 27. október 1923. Hann lést 19. apríl 2022. Jón Hjörleifur var jarðsunginn 2. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 5783 orð | 1 mynd

Leifur Hauksson

Leifur Hauksson fæddist 11. október 1951 í Kópavogi. Hann lést á Landspítalanum 22. apríl 2022. Foreldrar Leifs voru Haukur Jóhannesson loftskeytamaður, f. 15. febrúar 1915, d. 13. ágúst 1999, og Auður H. Jónsdóttir, húsmóðir og leikkona, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 28. janúar 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Einarsdóttir bóksali, f. 9. ágúst 1915, d. 23. júní 1999, og Sigurður Sveinsson sjómaður, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

Sævar Guðmundsson

Sævar Guðmundsson fæddist á Akureyri 9. maí 1962. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 26. apríl 2022. Sævar var sonur hjónanna Guðmundar Haukssonar, f. 24. okt. 1934, d. 6. okt. 1996, og Theódóru Káradóttur, f. 31. mars 1935. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2022 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Þórarinn Baldursson

Þórarinn Baldursson fæddist 7. ágúst 1951. Hann lést 5. mars 2022. Útför Þórarins hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Aldrei meira lánað óverðtryggt

Aldrei hafa íslenskir lífeyrissjóðir lánað jafn mikið af óverðtryggðum húsnæðislánum til heimilanna í landinu í einum og sama mánuðinum og í mars síðastliðnum. Þetta kemur fram í nýjum hagtölum frá Seðlabanka Íslands um útlán lífeyrissjóða til heimila. Meira
6. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

ALP hagnast um 245 mkr.

Bílaleigan ALP, sem rekur Avis og Budget, var rekin með 245 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Það eru talsverð umskipti frá árinu á undan þegar leigan var rekin með rúmlega 800 milljóna króna tapi. Meira
6. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 3 myndir

Stór framleiðandi kaupir Gunnars

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Stór íslenskur matvælaframleiðandi hefur fest kaup á matvælafyrirtækinu Gunnars ehf. í Dalshrauni 7 í Hafnarfirði, sem þekktast er fyrir framleiðslu og sölu á Gunnars-majónesi. Meira

Fastir þættir

6. maí 2022 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Hd1 Bd7 12. Bd3 Ba4 13. Hb1 Bc6 14. Meira
6. maí 2022 | Í dag | 254 orð

Af strumpum og hrókum

Hallmundur Kristinsson fær ekki orða bundist á Boðnarmiði: „Þessar limrur!“ Hér litum við stórvaxinn strump standa með hendur á gump, hjá konu á krá. Þá kom honum frá hávært og hljómfagurt prump. Meira
6. maí 2022 | Árnað heilla | 126 orð | 2 myndir

Jónas Ástþór Hafsteinsson

30 ára Jónas er frá Egilsstöðum en býr í Garðabæ. Hann lauk laganámi frá Háskóla Íslands og starfar sem lögfræðingur hjá Íslandsbanka. Áhugamálin eru íþróttir og ferðalög. Meira
6. maí 2022 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Lewis Capaldi til landsins

Skoski tónlistarmaðurinn Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll 23. ágúst. Meira
6. maí 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Spurt var hvernig hávaði ætti að skiptast ef endilega þyrfti. Jú: há-vaði . En meðan maður man – gömul merking orðsins er þorri , meginhluti . Meira
6. maí 2022 | Árnað heilla | 740 orð | 3 myndir

Mótunarár í menntun á Akureyri

Margrét Sigríður Kristinsdóttir fæddist 6. maí 1937 í Reykjavík og ólst þar upp til níu ára aldurs þegar fjölskyldan flutti í Kópavog. „Við urðum þar hálfgerðir frumbyggjar í ört stækkandi bæjarfélagi. Meira
6. maí 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Oddvitaumræður í Dagmálum

Nú á lokaspretti kosningabaráttunnar eru hafnar oddvitaumræður í Dagmálum, þar sem oddvitar í fjölmennustu sveitarfélögum leiða saman hesta sína. Í dag er þar að finna umræður oddvita í Garðabæ og... Meira

Íþróttir

6. maí 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Davíð Snær í Hafnarfjörðinn

Davíð Snær Jóhannsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi frá Keflavík, er kominn til liðs við FH-inga. Hann er genginn alfarið í raðir Hafnarfjarðarliðsins og skrifaði undir fjögurra ára samning. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 340 orð | 3 myndir

* Einar Þorsteinn Ólafsson, handknattleiksmaður úr Val, hefur samið við...

* Einar Þorsteinn Ólafsson, handknattleiksmaður úr Val, hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Frederica til ársins 2024. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

ÍR þarf einn sigur til viðbótar til að endurheimta sætið

ÍR er komið í 2:1 í einvígi sínu við Fjölni í umspili um laust sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir öruggan 37:28-sigur í þriðja leik liðanna í Breiðholti í gærkvöldi. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: Hlíðarendi: Valur &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: Hlíðarendi: Valur – Tindastóll 20.30 HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fyrsti leikur: Hlíðarendi: Valur – KA/Þór 18 Framhús: Fram – ÍBV 19. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Fylkir – KV 3:1 HK – Selfoss 2:3...

Lengjudeild karla Fylkir – KV 3:1 HK – Selfoss 2:3 Lengjudeild kvenna Haukar – FH 0:4 Víkingur R. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, annar leikur: Selfoss – Valur 29:35...

Olísdeild karla Undanúrslit, annar leikur: Selfoss – Valur 29:35 *Staðan er 2:0 fyrir Val. Grill 66 deild karla Umspil, þriðji úrslitaleikur: ÍR – Fjölnir 37:28 *Staðan er 2:1 fyrir ÍR. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ólíkt hlutskipti Fylkis og HK í fyrstu umferð

Fylkir og HK, liðin sem féllu úr efstu deild karla í knattspyrnu á síðasta tímabili, áttu ólíku gengi að fagna í 1. umferð 1. deildar, Lengjudeildarinnar, í gærkvöldi. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Rakel í norsku úrvalsdeildina

Rakel Sara Elvarsdóttir, landsliðskonan unga frá Akureyri, hefur samið við norska handknattleiksfélagið Volda til næstu tveggja ára og fer þangað í sumar. Þar leikur hún undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar, sem hefur þjálfað liðið frá árinu 2017. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Samantha best í 2. umferð

Samantha Leshnak, bandaríski markvörðurinn hjá Keflavík, fékk hæstu mögulega einkunn hjá Morgunblaðinu, 3 M, fyrir magnaða frammistöðu í sigurleiknum gegn Breiðabliki í fyrrakvöld. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 794 orð | 2 myndir

Spáir oddaleik í úrslitum

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta er svolítið óljóst því þau spila ólíkan körfubolta og eru hvort með sinn stílinn,“ sagði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur og fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður, í samtali við Morgunblaðið um úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls sem hefst í kvöld í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Philadelphia...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Philadelphia 119:103 *Staðan er 2:0 fyrir Miami. Vesturdeild, undanúrslit: Phoenix – Dallas 129:109 *Staðan er 2:0 fyrir... Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Valur hafði aftur betur

Handboltinn Gunnar Egill Daníelsson Guðmundur Karl Valur vann öruggan 35:29-sigur á Selfossi í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á Selfossi í gærkvöldi. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Valur í kjörstöðu eftir annan sigur

Valur vann öruggan sigur á Selfossi í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á Selfossi í gærkvöldi, 35:29, og leiðir þar með í einvíginu, 2:0. Meira
6. maí 2022 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Öruggt hjá FH og þrenna hjá Oduro

FH vann öruggan 4:0-sigur á nágrönnum sínum í Haukum í 1. umferð 1. deildar kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, á Ásvöllum í gærkvöldi. Kristin Schnurr kom gestunum í FH yfir strax á 7. Meira

Ýmis aukablöð

6. maí 2022 | Blaðaukar | 1044 orð | 7 myndir

Er það besta ávallt ódýrast?

Hægt er að fá ýmsar gerðir farsíma á skikkanlegu verði sem standast mun dýrari símum snúning í flestu eða öllu Meira
6. maí 2022 | Blaðaukar | 850 orð | 3 myndir

Ólíkar leikjatölvur fyrir ólíka notendur

Nintendo höfðar einkum til barnanna á meðan PC-tölvurnar eru heppilegastar fyrir unnendur herkænsku- og borgarskipulagsleikja Meira
6. maí 2022 | Blaðaukar | 530 orð | 1 mynd

Rík áhersla á notendaupplifun

Í eina tíð var Apple með eigin PowerPC-örgjörva í sínum tölvum, en sneri sér að Intel um tíma. Meira
6. maí 2022 | Blaðaukar | 1168 orð | 9 myndir

Tískusveiflur í fartölvu heiminum

Hvert stefnir í fartölvum – nýir örgjörvar, innbyggð skjástýring, stærri (og minni) skjáir og nýr staðall fyrir þráðlaust net Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.