Greinar miðvikudaginn 11. maí 2022

Fréttir

11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi þokast niður

Atvinnuleysi sígur áfram niður á við. Það mældist 4,5% á landinu öllu í seinasta mánuði og minnkaði úr 4,9% milli mánaða. Voru rúmlega níu þúsund einstaklingar skráðir atvinnulausir um seinustu mánaðamót, 5.051 karl og 4.025 konur. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ávarpar pólska kjósendur

Frambjóðendur til sveitarstjórna reyna nú allt hvað þeir geta til að fanga athygli kjósenda, áður en þeir ganga að kjörborðinu nk. laugardag. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 2 myndir

Bára og Sóley tilnefndar þetta árið

Tónverkin Víddir eftir Báru Gísladóttur og Mother Melancholia eftir Sóleyju Stefánsdóttur eru tilnefnd fyrir Íslands hönd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2022 fyrir listrænt gildi sitt. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Dagforeldrum fækkar enn

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Talsverð fækkun hefur orðið undanfarin misseri í stétt dagforeldra á landinu. Anna Steinunn Þórhallsdóttir, formaður Barnavistunar, félags dagforeldra, segir ýmsar skýringar á fækkuninni. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð

Eins og eigi að þurrka okkur út

Anna Steinunn Þórhallsdóttir, formaður Barnavistunar, félags dagforeldra, segir ríkja óánægju meðal dagforeldra um hvernig sé talað til stéttarinnar. Meira
11. maí 2022 | Erlendar fréttir | 839 orð | 3 myndir

Enn barist um stálverksmiðjuna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Irína Verestsjúk, aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu, sagði í gær að rúmlega 1.000 hermenn væru enn að verja Asovstal-stálverksmiðjuna í Maríupol, síðasta vígi hafnarborgarinnar mikilvægu. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Finnlaugur á ferðinni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nóttin er minn tími og mér líður alltaf vel undir stýri,“ segir Finnlaugur Helgason leigubílstjóri. Á þeim tíma kvölds þegar mannlífið er að gírast niður og margir á leið í háttinn heldur okkar maður á taxanum af stað. Bíll númer 468 hjá Hreyfli stimplast inn á stöðinni og er á svæði 14, eins og Árbæjarhverfið í Reykjavík er merkt í kerfi stöðvarinnar. Vaktina byrjar Finnlaugur þó jafnan á stöð Orkunnar við Vesturlandsveg og kaupir þar hressingu. Segist alveg ómögulegur nema fá kaffi og ætíð hressir sopinn, eins og gjarnan er sagt. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fjölga kúlum í íslenska Lottó

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Lagt hefur verið til að breyting verði gerð á Lottói Íslenskrar getspár sem felur í sér að leikurinn breytist úr Lottó 5/40 í Lottó 5/42, þ.e. nú þarf fimm réttar tölur af 42 til þess að vinna. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Flugstjóri veikur – engin þyrla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Engin þyrla Landhelgisgæslunnar (LHG) var tiltæk í gær þegar flytja þurfti slasaðan mann á sjúkrahús eftir bílslys undir Eyjafjöllum. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Færeyingarnir fengu fálkaorðu fyrir björgun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Forseti Íslands, Guðni Th. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Íslendingar á flugi líkt og fyrir faraldur

Brottfarir Íslendinga frá landinu eru nú orðnar álíka margar og fyrir faraldur kórónuveirunnar. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Lóðir í boði í umdeildu íbúðahverfi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á fundi sínum 7. apríl sl. að bjóða til sölu byggingarrétt á fjórum íbúðarhúsalóðum í fyrsta áfanga Skerjafjarðar. Áætlað er að byggingarréttur lóðarinnar verði auglýstur fljótlega. Úthlutunar- og útboðsskilmálar verða með hefðbundnum hætti og útbúnir af skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, segir í samþykkt borgarráðs. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Lykilkjörtímabil í vændum í Reykjavík

Þrír dagar eru í að gengið verði að kjörborðinu í sveitarstjórnarkosningum og þá kemur í ljós hvort meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur muni áfram njóta stuðnings íbúa borgarinnar. Flokkar í minnihlutanum segja skýrt ákall eftir breytingum. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Meta færslu byggðalínu

Nokkrir valkostir um nýja legu háspennulínu í Borgarfirði verða metnir í umhverfismati fyrir Holtavörðuheiðarlínu 1. Kaflarnir eru einkum við Grundartanga, í Bæjarsveit og Þverárhlíð. Á síðarnefndu svæðunum liggur núverandi lína nálægt bæjum. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Systur tryggðu sér sæti í úrslitum Eurovision

Ísland verður meðal þátttakenda í úrslitum Eurovision í Tórínó á laugardagskvöld. Systur, eða þær Sigga, Beta, Elín og bróðirinn Eyþór, stóðu sig með mikilli prýði á fyrra undanúrslitakvöldinu í gærkvöldi. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 1091 orð | 3 myndir

Umbreyting eða stöðnun í boði

Umræða um breytingar í Reykjavík er áhugaverð þar sem borgin er nú þegar í miklum breytingafasa sem íbúar munu m.a. verða varir við á næsta kjörtímabili, segir Dagur B. Eggertsson borgarastjóri í oddvitaumræðu Dagmála fyrir Reykjavík. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Verð fyrir afurðir í hæstu hæðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verð fyrir margar tegundir sjávarafurða er nú í hæstu hæðum að sögn Gunnars Tómassonar, framkvæmdastjóra Þorbjarnarins í Grindavík. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Vilja hætta við landfyllinguna

Alls hafa 406 manns skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda um að hætta við framkvæmd landfyllingar í Skerjafirði. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vilja spara í rekstri skrifstofunnar

Stefna Viðreisnar í Reykjavík er að hallalaus rekstur verði á borgarsjóði um mitt kjörtímabil. Þá vill Viðreisn lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði niður í 1,55 prósent. Meira
11. maí 2022 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Vill ráðast í einkavæðingu ýmiss reksturs

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Við lítum ekki svo á að við séum í vinstri meirihluta, bara alls ekki. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2022 | Staksteinar | 153 orð | 2 myndir

Loforðaermi tútnar

Ekkert var og er að marka Dag B. um allar þjóðarhallirnar sem hann lofar fyrir hverjar kosningar. Meira
11. maí 2022 | Leiðarar | 729 orð

Verðbólga og kosningar

Sveitarfélögin, einkum Reykjavík, hafa líka áhrif á verðbólguþróunina Meira

Menning

11. maí 2022 | Bókmenntir | 135 orð | 1 mynd

Cohen hreppti Pulitzer-verðlaunin

Skáldsagan The Netanyahus: An Account of a Minor and Ultimately Even Negligible Episode in the History of a Very Famous Family eftir Joshua Cohen hreppti hin eftirsóttu bandarísku Pulitzer-verðlaun í sínum flokki. Meira
11. maí 2022 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu Hereby á Múlanum

Gítarleikarinn Andrés Þór fagnar ásamt Nicholas Moreaux kontrabassaleikara og Magnúsi Trygvasyni Eliassen trommuleikara útgáfu plötunnar Hereby með tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Meira
11. maí 2022 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Hrakfallasaga Hemingways

Hann fékk trjágrein í kokið, sleit út úr naflanum, var sprengdur tvisvar sinnum í loft upp í tveimur styrjöldum, lenti í skothríð nokkrum sinnum, var í þremur alvarlegum bílslysum, að minnsta kosti þremur bátaslysum, einu mótorhjólaslysi, tveimur... Meira
11. maí 2022 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Í kringum heiminn á átta lögum í dag

„Í kringum heiminn á átta lögum“ er yfirskrift tónleika í Kefas Fríkirkjunni, Fagraþingi 2a, í kvöld, miðvikudag, kl. 19.30. Meira
11. maí 2022 | Tónlist | 64 orð | 4 myndir

Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari komu í...

Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari komu í hádeginu í gær fram á tónleikum í röðinni Kúnstpásu í Norðurljósum Hörpu. Meira
11. maí 2022 | Myndlist | 317 orð | 1 mynd

Metverð fyrir Warhol

Eitt af portrettunum sem Andy Warhol gerði eftir kynningarmyndum með Marilyn Morone, verkið „Shot Sage Blue Marilyn“ frá 1964, var slegið hæstbjóðanda á uppboði hjá Christie's í New York á mánudag fyrir 195 milljónir dala með gjöldum,... Meira
11. maí 2022 | Bókmenntir | 285 orð | 3 myndir

Steinum kastað úr glerhúsi

Eftir Jussi Adler-Olsen. Jón St. Kristjánsson þýddi. Vaka-Helgafell 2022. Kilja. 453 bls. Meira
11. maí 2022 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Vinaheimsókn frá Finnlandi í Vatnsmýri

Mari Palo sópran og Maija Parko píanóleikari koma fram á tónleikunum Vinaheimsókn frá Finnlandi í röðinni Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Meira
11. maí 2022 | Menningarlíf | 651 orð | 1 mynd

Þórir er alæta á tónlist

Kristín Heiða Kristinsdóttir khkmbl.is „Mér fannst borga sig að hafa með mér stórskotalið á svona tónleikum, þá verður árangur betri, æfingar færri og svo framvegis. Meira

Umræðan

11. maí 2022 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Ákvarðanir og loforð rétt fyrir kosningar eða flottræfilsháttur?

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur: "Það er hjákátlegt nú viku fyrir kosningar að slík viljayfirlýsing komi fram, en ekki er stafur um málið í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar!" Meira
11. maí 2022 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Enn eina ferðina byrjar fjörið í Reykjanesbæ

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Gylliboð eða innihaldslaus kosningaloforð? Þitt, kjósandi góður, er að vega og meta hvort innistæða sé fyrir slíku." Meira
11. maí 2022 | Aðsent efni | 674 orð | 2 myndir

Er tímabært að kjósa vígslubiskup á Hólum?

Eftir Hjalta Hugason og Stefán Magnússon: "Í nýjum þjóðkirkjulögum er ekki getið um vígslubiskupa. Af þeim sökum verður að kveða á um stöðu þeirra í sérstökum starfsreglum.Tilefnið var því ærið." Meira
11. maí 2022 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Hvernig leysum við húsnæðisvanda í Kópavogi?

Eftir Hannes Steindórsson: "Húsnæðisvandi er staða sem ekki verður við unað." Meira
11. maí 2022 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Kjósum af varkárni í vor

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Falsfréttaflutningur og hálfsannleikur er sérgrein vinstrisins, auk beinna lyga og falsvináttu. Því ber að hafa allan vara á sér og trúa varlega ýmsum staðhæfingum." Meira
11. maí 2022 | Aðsent efni | 384 orð | 2 myndir

Kosið um húsnæðismál í Fjarðabyggð

Eftir Ragnar Sigurðsson og Heimi Snæ Gylfason: "Fjarðabyggð hefur alla burði til að vaxa og styrkjast. Það kallar á metnað og kraft í uppbyggingu húsnæðis." Meira
11. maí 2022 | Aðsent efni | 953 orð | 4 myndir

Valfrelsi, stjórnlyndi, hófsemd og skuldsetning

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er borin von að álögur á borgarbúa lækki á komandi árum haldi núverandi meirihluti velli – enn eitt varadekkið breytir þar engu." Meira
11. maí 2022 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

VG á alltaf erindi

Þau stefnumál sem Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur sett á oddinn fyrir sveitarstjórnarkosningar á laugardaginn næsta eiga erindi í öllum sveitarfélögum. Hvort sem það er stærsta sveitarfélag landsins, Reykjavíkurborg, eða þau minni. Meira
11. maí 2022 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Þeir fórna trúverðugleika sínum

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er ekki ólíklegt að fólkið í landinu missi trúna á heiðarleika þingmanna sem haga sér svona." Meira

Minningargreinar

11. maí 2022 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Árni Björn Finnsson

Árni Björn Finnsson fæddist á Fáskrúðsfirði 1. september 1945. Hann lést á heimili sínu 23. apríl 2022. Foreldrar hans voru Finnur Bjarnason matsveinn, f. 1909, d. 1993, og Fanney Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1906, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2022 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Egill Ólafsson

Egill Ólafsson fæddist 17. ágúst 1951 í Njarðvík. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. maí 2022. Foreldrar hans voru Ólafur Högni Egilsson, f. 15. júní 1927, d. 26. nóvember 1991, og Nílsína Þórunn Larsen, f. 17. janúar 1926, d. 22. mars 2008. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2022 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Erna Margrét Laugdal Ottósdóttir

Erna Margrét Laugdal Ottósdóttir fæddist 1. apríl 1954 í Reykjavík. Hún lést á hjartadeild Landspítalans síðasta vetrardag, 20. apríl 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Ottó Laugdal Ólafsson, f. 30. júní 1932, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2022 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Guðrún Alda Jónsdóttir

Alda fæddist á Ísafirði 11. janúar 1942. Hún lést á Landakoti 24. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Jón Jóhannesson sjómaður, f. 7. nóvember 1900, d. 2. júlí 1973, og Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1. júlí 1906, d. 24. janúar 1974. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2022 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Jóhanna Dóra Þorgilsdóttir

Jóhanna Dóra Þorgilsdóttir fæddist 6. nóvember 1945 á Höskuldsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 26. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Þorgils Georgsson verkamaður og verkstjóri, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2022 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Jón Lárus Ingvason

Jón Lárus „Lalli“ Ingvason fæddist á Seltjarnarnesi 25. mars 1954. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 2. maí 2022. Foreldrar hans voru Ingvi Jónsson, f. 16. ágúst 1909, d. 6. janúar 1983, verkamaður og bóndi, og Elsa Lárusdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. maí 2022 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3 b5 8. Rd5 Rge7 9. c4 Rxd5 10. cxd5 Rd4 11. Be3 Be7 12. Bd3 0-0 13. 0-0 f5 14. Bxd4 exd4 15. exf5 Bxf5 16. Bxf5 Hxf5 17. Dxd4 Bf6 18. Dg4 Hg5 19. De6+ Kh8 20. Hae1 Bxb2 21. Rc2 Bc3 22. Meira
11. maí 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Akranes Jaki Hrafn Eiðsson fæddist 10. mars 2022 kl. 23.25 á Akranesi...

Akranes Jaki Hrafn Eiðsson fæddist 10. mars 2022 kl. 23.25 á Akranesi. Hann vó 3.714 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Áslaug Jóna Rafnsdóttir og Eiður Daði Bjarkason... Meira
11. maí 2022 | Árnað heilla | 128 orð | 1 mynd

Elke Angelika Schnabel

40 ára Elke er frá Norderstedt í Schleswig-Holstein í Þýskalandi, en fluttist til Íslands árið 2007 og býr í Gíslastaðagerði á Völlum, N-Múl. Meira
11. maí 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Graffiti. S-NS Norður &spade;K8764 &heart;D106 ⋄82 &klubs;ÁD10...

Graffiti. S-NS Norður &spade;K8764 &heart;D106 ⋄82 &klubs;ÁD10 Vestur Austur &spade;D32 &spade;-- &heart;874 &heart;532 ⋄DG105 ⋄97643 &klubs;653 &klubs;K8742 Suður &spade;ÁG1095 &heart;ÁKG9 ⋄ÁK &klubs;G9 Suður spilar 6&spade;. Meira
11. maí 2022 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Katla Njáls: „Þarna er gleðin, krakkar“

Katla Njálsdóttir, leik- og söngkona, fór á kostum að vana í viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar en hún leikur eina aðalpersónuna í þáttunum Vitjunum sem hafa slegið í gegn á sunnudagskvöldum á RÚV. Meira
11. maí 2022 | Árnað heilla | 589 orð | 4 myndir

Margar viðurkenningar að baki

Bjarki Lúðvíksson fæddist 11. maí 1972 á Akranesi og átti heima þar fyrst um sinn. Svo flutti fjölskyldan í Þorlákshöfn eftir Vestmannaeyjagosið og þaðan til Reykjavíkur og síðan í Kópavog. Fjölskyldan flutti síðan aftur á Akranes í desember 1979. Meira
11. maí 2022 | Í dag | 68 orð

Málið

Að taka e-ð upp eftir e-m þýðir að líkja eftir e-m með e-ð . „Afi bankaði alltaf í borðið og sagði 7, 9, 13 og ég tók þetta upp eftir honum.“ Að „týna þetta upp eftir honum“ er e.t.v. Meira
11. maí 2022 | Í dag | 269 orð

Vorið er að vakna

Gylfi Þorkelsson yrkir á Boðnarmiði: Vor af svefni vaknar stillt, velgir morgunsopa, gefur svo, í geði milt, grundu tíu dropa, spóinn vellur, vængjum fer, vagar gæs í móa, hrossagaukur hraðar sér, hreiðrar um sig lóa. Meira
11. maí 2022 | Í dag | 20 orð | 3 myndir

Þórdís Lóa – Viðreisn í Reykjavík

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, svarar spurningum um kjörtímabilið, sem er að líða, stefnumál og kjörtímabilið fram... Meira

Íþróttir

11. maí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Curry í 500 og staða liðsins góð

Stephen Curry varð í fyrrinótt fyrstur allra til að skora 500 þriggja stiga körfur í úrslitakeppni NBA. Það gerði hann um leið og hann átti stórleik með Golden State Warriors í sigri á Memphis Grizzlies, 101:98, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Daníel kominn í Stjörnuna

Knattspyrnumaðurinn Daníel Finns Matthíasson er genginn til liðs við Stjörnuna frá Leikni í Reykjavík. Hann er 21 árs gamall miðjumaður og var lykilmaður í Leiknisliðinu sem náði áttunda sæti í úrvalsdeildinni á síðasta ári. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Endurkomusigur Liverpool á Villa

Liverpool jafnaði Manchester City á stigum í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 2:1-útisigri á Aston Villa er liðin mættust á Villa Park í gærkvöldi. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Framlengdi hjá Wolfsburg

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan samning við þýska meistarafélagið Wolfsburg. Samningurinn gildir til ársins 2025 og er um eins árs framlengingu að ræða. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Haaland í fótspor föður síns

Norski framherjinn Erling Braut Haaland mun ganga í raðir Manchester City frá Dortmund í sumar. Félagið staðfesti í gær að það hefði náð samkomulagi við framherjann magnaða og skrifar hann undir fimm ára samning. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Ísak bestur í fjórðu umferð

Ísak Snær Þorvaldsson, sóknarmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 383 orð | 3 myndir

*Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson er efstur eftir fyrsta hring á...

*Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson er efstur eftir fyrsta hring á Rewell Elisefarm Challenge-mótinu í Höör í Svíþjóð í gær en mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Aron lék fyrsta hringinn í gær á 67 höggum, fimm höggum undir pari. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR 18...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR 18 Kópavogur: Breiðablik – Stjarnan 19.15 Hlíðarendi: Valur – ÍA 19.15 Dalvíkurvöllur: KA – FH 19.15 1. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Markmiðið hjá mér er að verða heimsmeistari

Kraftlyftingar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Kraftlyftingakonan Sóley Margrét Jónsdóttir náði frábærum árangri á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi um síðustu helgi. Sóley vann til verðlauna í öllum greinum sem hún keppti í, alls fernra verðlauna. Hún hreppti silfurverðlaun í samanlögðum árangri í +84 kg flokki með því að lyfta 280 kg í hnébeygju, 185 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu, samanlagt 675 kg, og bætti þar með eigið Íslandsmet í samanlögðu um tíu kg. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 2. umferð: Fjarð/Hött/Leiknir – Völsungur 4:0...

Mjólkurbikar kvenna 2. umferð: Fjarð/Hött/Leiknir – Völsungur 4:0 England Aston Villa – Liverpool 1:2 Staðan: Manch. City 35275389:2186 Liverpool 36268289:2486 Chelsea 351910670:3167 Arsenal 352131156:4266 Tottenham 351951160:4062 Manch. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, fjórði leikur: ÍBV – Haukar 33:27...

Olísdeild karla Undanúrslit, fjórði leikur: ÍBV – Haukar 33:27 *ÍBV vann einvígið 3:1 og mætir Val í úrslitum. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 42 orð

Rüdiger semur við Real

Þjóðverjinn Antonio Rüdiger, varnarmaður enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er búinn að semja við spænska stórliðið Real Madrid að sögn hins áreiðanlega blaðamanns Fabrizios Romanos. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – San Pablo Burgos 84:70 • Martin Hermannsson...

Spánn Valencia – San Pablo Burgos 84:70 • Martin Hermannsson lék ekki með Valencia vegna meiðsla. *Valencia er í þriðja sæti og á einn leik eftir. Zaragoza – Andorra (frl. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Þórdís best í þriðju umferð

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, kantmaður úr Val, var besti leikmaðurinn í þriðju umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Þórdís Hrönn fékk tvö M fyrir frammistöðu sína í sigri Vals gegn Keflavík á Hlíðarenda í fyrrakvöld, 3:0. Meira
11. maí 2022 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Ætlum að vinna titilinn

Handboltinn Guðmundur Tómas Sigfússon Jóhann Ingi Hafþórsson ÍBV tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handbolta með 34:27-heimasigri á Haukum í fjórða leik liðanna í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

11. maí 2022 | Viðskiptablað | 646 orð | 1 mynd

Af virði og sýndarvirði peninga

...ein áhugaverð kenning leit nýlega dagsins ljós þar sem virði bitcoin er rakið til undirliggjandi greiðslumiðlunarkerfis í stað rafmyntarinnar sjálfrar Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Bandaríkin að missa tæknistörfin úr landi

Tækni Fulltrúar ýmissa tæknifyrirtækja í Bandaríkjunum munu í þessari viku ræða við þingmenn þar í landi til að ræða skort á tæknimenntuðu starfsfólki. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 877 orð | 1 mynd

„Þurfum alltaf að vera á tánum“

KLAK er komið á fulla ferð eftir endurmörkun þar sem gamla nafnið, Icelandic Startups, var kvatt. Fram undan eru alls kyns hraðlar og keppnir fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki en nýverið var opnað fyrir skráningar í hraðalinn Startup SuperNova. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 268 orð

Breytt skattkerfi

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Allir launþegar með laun undir um 900 þúsund krónum á mánuði greiða í dag hærra útsvar til sveitarfélaga en tekjuskatt til ríkisins. Það er þó ekki víst að allir átti sig á því. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 193 orð | 2 myndir

Faraldurinn var ágætis brunaæfing

Frosti Ólafsson segir að Olís hafi nýtt tækifærið þegar eftirspurn dróst saman í faraldrinum. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 509 orð | 1 mynd

Gagnvirk innkaupakerfi

Opinberir kaupendur gera ríkar kröfur um skilvirk innkaup og hafa rammasamningar af þeirri sömu ástæðu verið mikið notaðir við stærri samninga... Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 379 orð | 1 mynd

Græddu á því að lifa af

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bílastæðaþjónustan Baseparking er komin á fulla ferð eftir erfiða tíma í faraldrinum. Viðskiptin voru meiri um páskana nú en á sama tíma árið 2019. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 187 orð

Heimsmarkaðsverð hefur heilmikil áhrif

Í nýjasta ársreikningi Haga er rætt um lækkað framlegðarhlutfall vegna sölu Olís til stórnotenda. Frosti segir að það sé að mörgu leyti flókið að útlista þróun framlegðar í olíubransanum. „Ástæðan er tvíþætt,“ segir Frosti. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Japönsk naumhyggja getur verið margslungin

Nýlega fann ég nýtt uppáhaldsviskí í franskri vínbúð. Að vísu var ekki að því hlaupið að finna flöskuna því umbúðirnar utan um Nikka From the Barrel eru svo nettar að flaskan hér um bil hverfur við hliðina á öðrum viskíflöskum. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Margir tilbúnir að breyta til

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Góður áhugi er á MBA-námi við Háskóla Íslands og er forstöðumaður þess ánægður með að geta aftur hafið staðarnám. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 2307 orð | 1 mynd

Olís verði þægindamiðstöð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Frosti Ólafsson tók við stöðu framkvæmdastjóra Olís í september 2021 en hann hafði áður kynnst félaginu í gegnum ráðgjafarverkefni sem hann vann fyrir Haga samstæðuna. Frosti segir að faraldurinn hafi verið ákveðin brunaæfing sem gaf innsýn í áskoranir framtíðarinnar. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 94 orð | 2 myndir

Sigríður í stjórn Haga

FÓLK Sigríður Olgeirsdóttir, stjórnarmaður í Opnum kerfum og varamaður í bankaráði Landsbankans, mun að öllu óbreyttu taka sæti í stjórn Haga á aðalfundi félagsins sem fer fram 1. júní nk., í stað Katrínar Olgu Jóhannesdóttur. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 388 orð

Standast þau prófið?

Flest ríki heims súpa nú efnahagslegt seyði af því að hafa ráðist í umfangsmiklar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 1026 orð | 3 myndir

Sýna fjölbreytni tæknigeirans

Árni Matthíasson arnim@mbl.is UTmessan haldin í tólfta sinn í lok maí. Umsjónarfólk hennar vill sjá fleiri konur í tæknigeiranum. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Tekur mið af hraða Borgartúnsins

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Eftir að Krónan var þvinguð til að loka verslun sinni í Nóatúni verður ný verslun opnuð í Borgartúni, hvar Samkeppniseftirlitið er til húsa. Meira
11. maí 2022 | Viðskiptablað | 1455 orð | 1 mynd

Þegar skjaldbökurnar kusu apakött

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Það er með algjörum ólíkindum að sonur Ferdinands Marcosar verði næsti forseti Filippseyja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.