Greinar laugardaginn 14. maí 2022

Fréttir

14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Allt sem gerist hér eftir í keppninni er plús

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir segir að allt sem gerist hér eftir í Eurovision-söngvakeppninni sé bara plús. Íslenski hópurinn sé búinn að ná stóra markmiðinu sem var að komast áfram upp úr undanriðlinum. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Baráttan um borgina

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Spennan í kosningunum í dag er sjálfsagt hvergi meiri en í Reykjavíkurborg, þar sem meirihluti Samfylkingarinnar er í bráðri hættu. Hins vegar virðist Framsókn vera í kjöraðstöðu til þess að hlaupa undir bagga með honum, en af orðum Einars Þorsteinssonar, oddvita Framsóknar, í oddvitakappræðum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi, mátti skilja tilboð um nákvæmlega það. Að sama skapi geta úrslitin orðið afdrifarík fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en ekki þó síður fyrir hina flokkana að Pírötum undanskildum, sem sumir berjast fyrir tilveru sinni í borgarstjórn. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

„Ég er ekki snillingur“

„Við eflum hver annan og sjáum hlutina í sama ljósi. Við deilum sömu ástríðunni fyrir verkefninu sem er ástæðan fyrir því að ég er ekki með aðstoðarmenn, heldur bara félaga. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð

Benda hvor í sína áttina

Núverandi meirihluti Samfylkingar, Pírata, Vinstri grænna og Viðreisnar í Reykjavík heldur velli samkvæmt könnun Maskínu, en niðurstöður könnunar Þjóðarpúls Gallup segja aðra sögu. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Breiðablik og Valur á toppnum

Breiðablik og Valur tylltu sér á toppinn í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í gær með góðum útisigrum í 4. umferð deildarinnar. Valur gerði góða ferð á Samsung-völlinn í Garðabæ á meðan Breiðablik fór létt með KR á Meistaravöllum í Vesturbæ. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð

Breytt staða í landbúnaði og jarðir eru til sölu

Hækkandi verð á ýmsum aðföngum til búrekstrar, svo sem áburði, olíu og kjarnfóðri, vekur bændur til umhugunar um áherslur sínar og áframhaldandi búskap. Að undanförnu hefur verið meira en að jafnaði í sölu á jörðum þar sem stundaður er búrekstur. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Ellefu fjölbýlishús rísi á Vatnsnesi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil uppbygging íbúða auk aðstöðu fyrir veitingaþjónustu og verslanir er fyrirhuguð á Vatnsnesi í Reykjanesbæ. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 770 orð | 5 myndir

Fjögur kúabú í Landeyjum til sölu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vel á annan milljarð króna er undir við sölu fjögurra jarða í Austur-Landeyjum í Rangárþingi eystra; bæja þar sem eru stór kúabú og öflugur búrekstur. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 945 orð | 4 myndir

Frábært fjallasport og samvera með fólki

Gjarnan er sagt að Eurovision sé hinn raunverulegi fyrsti sumardagur á Íslandi; slíkur er áhugi landans á keppninni og á mörgum bæjum er glatt á hjalla meðan á útsendingu stendur. Sveitarstjórnarkosningar eru einnig í dag, 14. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Frostþolið sitkagreni

Unnið er að kynbótum í greniræktun og í apríllok var unnið að því í ræktunargámi Skógræktarinnar á Vöglum í Fnjóskadal að græða úrvalsefni af sitkabastarði á grunnstofna sem í fyllingu tímans verða gróðursettir í frægarða til framleiðslu á íslensku... Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Fylgdust með yrðlingum læra sundtökin í Hornvík

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Erlendir kvikmyndartökumenn hafa verið iðnir við að mynda íslenska refinn á Hornströndum síðustu ár. Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir að frá því að hún kom fyrst að slíkum verkefnum árið 2008 hafi a.m.k. 20 hópar erlendra tökumanna myndað melrakkann á Hornströndum. Viðræður hafa verið í gangi við tvö fyrirtæki þetta árið og gæti orðið af öðru verkefninu í haust. Meira
14. maí 2022 | Erlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Hriktir í stoðum hersveita Moskvuvaldsins

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Innrásarstríð Rússlandsforseta í Úkraínu virðist reyna mjög á alla innviði rússneska hersins. Sérfræðingar þeir sem nýliðinn sigurdag, 9. maí sl., fylgdust með hátíðarhöldum á Rauða torginu í Moskvu fullyrða að hersýningin í ár hafi verið áberandi minni að umfangi en undanfarin ár. Var flugher Rússa t.a.m. fjarverandi með öllu og sagði Moskvuvaldið það vera vegna veðurs, en þennan dag var bjartviðri og létt gola. Hefur flugherinn áður sýnt listir sínar í háloftunum við verri veðuraðstæður. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Hús íslenskunnar er nánast á áætlun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við Hús íslenskunnar við Arngrímsgötu á Melunum eru nánast á áætlun. Áætlað er að byggingarframkvæmdum ljúki síðar á þessu ári og að húsið verði tekið í notkun á árinu 2023. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 395 orð

Jákvæð afkoma Landspítalans

Sett hefur verið af stað vinna í heilbrigðisráðuneytinu sem lýtur að lagabreytingum sem kveða á um að afnema refsinæmi heilbrigðisstarfsfólks. Frá þessu greindi Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala sem haldinn var í Hörpu í gær. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kanna hug alþjóðlegra fyrirtækja

Stjórn Þjóðarleikvangs ehf. hefur hug á að ráðast í framkvæmd markaðskönnunar á meðal alþjóðlegra rekstraraðila sem líklegir eru til að sýna því áhuga að bjóða í rekstur nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu. Þjóðarleikvangur ehf. Meira
14. maí 2022 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kaup Elons Musks á Twitter komin á ís

Auðmaðurinn Elon Musk segir kaup sín á samfélagsmiðlinum Twitter í biðstöðu. Verið sé að kanna hve margir falskir reikningar eru þar í umferð. Frá þessu greindi Musk í færslu sem hann birti í gær á Twitter. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 599 orð | 4 myndir

Legsteini var skilað á sinn stað

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Legsteini Þorsteins Jónssonar, fyrrverandi alþingismanns Vestmannaeyinga, var skilað á leiði hans í Hólavallagarði við Suðurgötu í Reykjavík í gær. Legsteinninn fannst í geymslu Sagnheima – Byggðasafns Vestmannaeyja í haust. Haldin var látlaus athöfn við leiði Þorsteins, hans minnst og minning hans blessuð. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Máttu ekki segja upp þungaðri konu

Nordic Luxury ehf. hefur verið gert að greiða konu bætur vegna ólögmætrar uppsagnar, en konunni var sagt upp eftir að hafa upplýst stjórnarformann fyrirtækisins að hún væri þunguð. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Ná skammtinum þegar gefur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Annir fylgja strandveiðum í höfnum Snæfellsbæjar og hafa yfir 100 strandveiðibátar landað þar á einum degi þegar mest hefur verið að gera. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Nú fer ég út í vorið

„Ég hef alltaf hlakkað til þess að mæta sem eru góð meðmæli með vinnustaðnum,“ segir Ragnhildur Ólafsdóttir. Hún lét í gær af störfum hjá Árvakri eftir um 30 ára starf. Ferilinn hófst 9. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Nýtt íbúðahótel við Hlemm

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk eigenda hússins Laugavegur 105 um að þar verði heimilaðar 27 íbúðir til skammtíma útleigu á 3.-6. hæð. Þá hefur byggingafulltrúi sömuleiðis samþykkt nauðsynlegar breytingar á húsinu. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sauðburður í snjónum

Það var heldur vetrarlegt í gærmorgun á bænum Stekkjarflötum í Eyjafirði þegar ærin Gýpudóttir bar tveimur lömbum, þeim fyrstu á bænum í vor. Ágúst Ásgrímsson bóndi segir að ærin hafi í raun borið of snemma, miðað var við að sauðburðurinn hæfist þar 16. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 989 orð | 5 myndir

Skiptar skoðanir á samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu

Skiptar skoðanir eru á því meðal íbúa á höfuðborgarsvæðinu um hvort mikilvægara sé að auðvelda almenna bílaumferð eða umferð almenningsvagna ef velja þyrfti á milli. Meira
14. maí 2022 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Skógarbjörn réðst á fallhlífarhermenn

Bandarískur fallhlífarsérsveitarmaður lést og annar særðist alvarlega í árás bjarndýrs nærri herstöð þeirra í Alaska í Bandaríkjunum. Mennirnir voru við æfingar að næturlagi þegar dýrið réðst á þá. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stór hluti seldist yfir ásettu verði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meira en helmingur íbúða seldist yfir ásettu verði (51,2%) í mars sl. og er það í fyrsta sinn sem það gerist. Í febrúar hafði hlutfallið í fyrsta sinn farið yfir 40% (46,4%). Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð

Synjun ekki í samræmi við lög

Synjun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins á beiðni um að breyta nafni félags var ekki í samræmi við lög að mati umboðsmanns Alþingis og rökstuðningur ráðuneytisins uppfyllti ekki kröfur stjórnsýslulaga. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð

Umbrot á markaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, spáir leiðréttingu á íbúðamarkaði með því að bilið minnki milli byggingarkostnaðar og söluverðs. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Útför Ólafs Ólafssonar, fv. landlæknis

Útför Ólafs Ólafsson, fv. landlæknis, fór fram frá Hallgrímskirkju í gær. Prestur var sr. Hjálmar Jónsson. Karlakórinn Fóstbræður söng, undir stjórn Árna Harðarsonar, við undirleik Jónasar Þóris. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir farsæl störf í 25 ár

Hafnarfjarðarbær hefur um sjö ára skeið veitt starfsfólki sem starfað hefur hjá bænum í 25 ár viðurkenningu og þakklætisvott fyrir farsæld í starfi, faglegt framlag og störf í þágu sveitarfélagsins. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þýska „draumaskipið“ Deutschland í höfn í Hafnarfirði

Þýska skemmtiferðaskipið MS Deutschland sómdi sér vel í sólinni í Hafnarfjarðarhöfn í gærmorgun en haldið verður úr höfn í kvöld. Skipið tekur rúmlega 500 farþega. Meira
14. maí 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Örlög sveitarfélaganna ráðast í dag

Í dag fá íbúar allra sveitarfélaga landsins tækifæri til að hafa áhrif á það hverjir taki ákvarðanir fyrir þeirra hönd næstu fjögur árin. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2022 | Reykjavíkurbréf | 2003 orð | 1 mynd

Hraðferð að hiksta?

Bæði Obama og utanríkisráðherra hans John Kerry neituðu að gera upp á milli forseta Nató-ríkis og liðsforingjaklíku í ríkishernum sem reyndi að ráða hann af dögum. Talsmenn þeirra sögðu að því væri ekki hægt að svara „fyrr en mál skýrðust“. Meira
14. maí 2022 | Leiðarar | 724 orð

Kjósum rétt

Nú þarf hver og einn að meta hverjum hann treystir best til góðra verka Meira
14. maí 2022 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Skipulagsklúður leyst með stokki?

Í stað þess að leggja Sundabraut og ráðast í aðrar framkvæmdir til að tryggja hnökralausa umferð um höfuðborgarsvæðið ákvað meirihlutinn í Reykjavík að þrengja götur og skipuleggja Vogabyggð þar sem Sundabraut hefði átt að vera. Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um þetta í pistli á mbl.is og segir að með ákvörðuninni að byggja Vogabyggð í stað þess að skilja eftir rými fyrir Sundabraut þar sem hagstæðast var að leggja hana hafi líklega einhverjum tugum milljarða verið kastað á glæ. Meira

Menning

14. maí 2022 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Bach-hátíð í safni Sigurjóns

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar býður til Bach-hátíðar í safninu næstu þrjá sunnudaga, þ.e. 15., 22. og 29. maí, í sam-starfi við Safn RÚV. Meira
14. maí 2022 | Tónlist | 1513 orð | 1 mynd

„Framtíðin er byrjuð aftur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
14. maí 2022 | Tónlist | 860 orð | 3 myndir

„Geggjað að fá klapp á bakið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er þvílíkur heiður að fá að vera ein þeirra sem hlýtur Langspilið, enda flottur hópur sem hlotið hefur það á undan mér. Meira
14. maí 2022 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

„Rautt samhengi“ á Listaverkaveggnum

Listaverkaveggurinn var afhjúpaður í fyrsta sinn í Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal í gær, föstudag, en hann er samstarfsverkefni bókasafnsins og Listasafns Reykjavíkur. Meira
14. maí 2022 | Fólk í fréttum | 27 orð | 4 myndir

Djassgítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugs kom fram með tríói sínu í...

Djassgítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugs kom fram með tríói sínu í Jazzklúbbnum Múlanum í Hörpu í vikunni. Með honum léku Nicholas Moreaux kontrabassaleikari og Magnús Trygvason Elíassen... Meira
14. maí 2022 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Falleg og fjölbreytt kórlög

Kammerkór Seltjarnarneskirkju heldur tónleika í dag, laugardag, kl. 16 í kirkjunni. ,,Á kosningadegi er tilvalið að kjósa notalega stund með fallegum og fjölbreyttum kórlögum í flutningi Kammerkórs Seltjarnarneskirkju. Meira
14. maí 2022 | Tónlist | 567 orð | 5 myndir

Handlaugar, vélbolar ... jafnvel tónlist?

Úrslitin í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fara fram í kvöld. Hér verður rýnt í þau 35 lög sem flutt voru á undanúrslitunum og kennir að sönnu ýmissa grasa. Meira
14. maí 2022 | Bókmenntir | 192 orð | 2 myndir

Heiða Vigdís sigurvegari Nýrra radda

Heiða Vigdís Sigfúsdóttir bar sigur úr býtum í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, sem snýst um að finna nýjar raddir í íslensku bókmenntalífi. Meira
14. maí 2022 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Ítalska söngbókin í Hannesarholti

Tónleikar með yfirskriftinni Ítalska söngvabókin verða haldnir í Hannesarholti í dag og á morgun. Meira
14. maí 2022 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Lawson hreppti ljósmyndaverðlaun

Bandaríski ljósmyndarinn Deanna Lawson hlýtur Deutsche Börse-verðlaunin í ár, einhver virtustu verðlaun sem veitt eru fyrir ljósmyndaverkefni sem hefur verið sýnt á liðnu ári. Meira
14. maí 2022 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Sýnir innri og ytri veruleika

Húbert Nói Jóhannesson myndlistarmaður opnar í dag, laugardag, kl. 16 sýningu í Portfolio galleríi að Hverfisgötu 71. Sýninguna kallar hann „Innri-Ytri veruleika“. Þetta er 35. Meira
14. maí 2022 | Leiklist | 98 orð | 1 mynd

Tjarnarbíó býður í leikhús

Sænski leikhópurinn Teater Martin Mutter sækir heim Tjarnarbíó nú um helgina, 14. og 15. maí, og flytur sýninguna Áiii! Smá plástra-drama sem notið hefur mikilla vinsælda í Svíþjóð. Meira
14. maí 2022 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Tvíefld á tvöfaldri kosninganótt

Á Íslandi horfa „allir“ á Eurovision. Það hafa áhorfstölur frá undanförnum árum sagt okkur. Til að mynda fylgdust heil 98,4% þeirra sem kveikt höfðu á sjónvarpinu hér á landi laugardagskvöldið 18. Meira
14. maí 2022 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Undið af veruleikum í Nýlistasafninu

Undið af veruleikum , á ensku Unraveling realities , nefnist útskriftarsýning MA-nema í myndlist við Listaháskóla Íslands sem opnuð verður í dag kl. 14 í Nýlistasafninu. Meira
14. maí 2022 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Verk Ásbjargar flutt á 15:15 tónleikum

Úr augum þér fiðrildi fljúga er yfirskrift tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, kl. 15.15. Meira
14. maí 2022 | Bókmenntir | 160 orð | 1 mynd

Þýskur gestahöfundur í Reykjavík

Rithöfundurinn, ritstjórinn og blaðamaðurinn Matthias Jügler er gestur Bókmenntaborgarinnar og Goethe-stofnunarinnar í Reykjavík í maí. Meira

Umræðan

14. maí 2022 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

100 loforð um betri framtíð

Eftir Ásdísi Kristjánsdóttur: "Hér er um að ræða raunhæf loforð, en ekki flugeldasýningu sem aðeins dugir fram að kosningum en ekki eftir þær." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 195 orð | 1 mynd

Ánægjuleg efri ár á Akureyri okkar allra

Eftir Láru Halldóru Eiríksdóttur: "Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að áfram verði haft víðtækt samráð við fulltrúa eldri borgara á Akureyri og leitað verði eftir sjónarmiðum þeirra." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Breiðstræti og fögur torg

Eftir Orra Árnason: "Til að leysa úr þessum heimatilbúna vanda hafa ráðamenn kosið að fara leið kirkjunnar manna á miðöldum; afneita skynseminni..." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Breyting eða kyrrstaða í Reykjavík? – Þitt er valið

Eftir Kjartan Magnússon: "Atkvæði greitt XD er ákall um nýja hugsun og breytingu til batnaðar í rekstri og þjónustu borgarinnar." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Framsókn er lykillinn að breytingum í borginni

Eftir Einar Þorsteinsson: "Sterk Framsókn er lykill að breyttum stjórnmálum í borginni, lykill að meiri uppbyggingu, meiri sátt og meira samtali við borgarbúa." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Í dag er valið skýrt

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Kjósum Sjálfstæðisflokkinn og tryggjum löngu tímabærar breytingar í Reykjavík." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Kjósum framfarir og festu í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Ég hvet Hafnfirðinga til að kjósa áfram árangur, velferð, blómlegt mannlíf og framfarir í Hafnarfirði." Meira
14. maí 2022 | Pistlar | 779 orð | 1 mynd

Lífsgæðaþjónusta verði efld

Rannsóknir sýna að með hvers kyns heilsutengdum forvörnum má draga úr útgjöldum ríkis og sveitarfélaga og létta jafnframt undir með heilbrigðiskerfinu. Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Nýtum nú tækifærið í varnar- og öryggismálum

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Í stuttu máli þarf Ísland að nýta tækifærið og huga að sínum eigin vörnum. Sem fullvalda og frjáls þjóð." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Orð og efndir í umhverfismálum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Við sjálfstæðismenn ætlum hins vegar að standa vörð um græn svæði, auka flokkun á sorpi og viljum hrein torg og fagra borg." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Róttæka Reykjavík

Eftir Líf Magneudóttur: "Við erum það afl sem heldur á lofti róttækum félagslegum áherslum og sýnum staðfestu og eftirfylgni." Meira
14. maí 2022 | Pistlar | 242 orð

Sarajevo 2022

Þegar ég hélt fyrirlestur í Sarajevo í Bosníu-Hersegóvínu 12. Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Skýr sýn Viðreisnar um ábyrga stjórn

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Ég er stolt af því að borgarfulltrúar Viðreisnar hafa verið rödd ábyrgra fjármála, atvinnulífsins, jafnréttis og frjálslyndis á þessu kjörtímabili." Meira
14. maí 2022 | Aðsent efni | 253 orð | 2 myndir

Tiltekt í Reykjavík eða meira af því sama

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur: "Breytum til í borginni okkar. Kjósum Sjálfstæðisflokkinn og stöndum með Reykjavík." Meira
14. maí 2022 | Pistlar | 430 orð | 2 myndir

Uppruni tungumálsins

Alexander Jóhannesson (1888-1965) var mikilvirkur málfræðingur og að auki rektor Háskóla Íslands í samtals 12 ár. Hann var mjög áhugasamur um uppruna mannlegs máls og ritaði um það efni ótal greinar og bækur. Meira
14. maí 2022 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Það er ekki of seint – X við M!

Þegar kerfismál fá allt plássið hjá meirihluta Reykjavíkurborgar og hneykslismálin finnast á hverju strái, stundum dönskum, eins og við höfum séð síðustu fjögur ár er mikilvægt að einhver sé í borgarstjórn með bæði augu opin. Meira

Minningargreinar

14. maí 2022 | Minningargreinar | 100 orð | 1 mynd

Edda Sóley Kristmannsdóttir

Edda Sóley Kristmannsdóttir fæddist 19. maí 1972. Hún lést 23. apríl 2022. Hún var jarðsungin 30. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2022 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Erna Margrét Laugdal Ottósdóttir

Erna Margrét Laugdal Ottósdóttir fæddist 1. apríl 1954. Hún lést 20. apríl 2022. Útför hennar fór fram 11. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2022 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Gunnar Pétursson

Gunnar Pétursson fæddist í Brautarholti í Skutulsfirði 31. mars 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 4. maí 2022. Foreldrar hans voru Albertína Elíasdóttir, f. 10.12. 1906 í Hnífsdal, d. 28.10. 1987, og Pétur Pétursson, f. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2022 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Jóna Vilborg Friðriksdóttir

Jóna Vilborg Friðriksdóttir fæddist 5. október 1931. Hún lést 22. apríl 2022. Útför Jónu Vilborgar var gerð 30. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2022 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Snædís Gunnlaugsdóttir

Snædís Gunnlaugsdóttir var fædd 14. maí 1952. Hún lést 22. október 2018. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 696 orð | 3 myndir

Setur í sölu nýjar íbúðir fyrir 21 milljarð króna í ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir hækkandi byggingarkostnað munu birtast í söluverði nýrra íbúða. Þá muni hærri byggingarkostnaður að óbreyttu draga úr framlegð af húsbyggingum. Meira

Fastir þættir

14. maí 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 7. R1c3 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 7. R1c3 a6 8. Ra3 Be7 9. Be2 0-0 10. 0-0 b6 11. Be3 Bb7 12. Hc1 Hc8 13. Kh1 Re5 14. f3 Dc7 15. De1 Bd8 16. Df2 Red7 17. Hfd1 Db8 18. Bf1 Bc7 19. Dg1 Kh8 20. Rc2 Hg8 21. Bd4 g5 22. Hd2 Hg6 23. Meira
14. maí 2022 | Í dag | 271 orð

Ból eða bæli – sama hvort er

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Una sér þar ófreskjur. Þarna er mitt aðsetur. Einnig bældur grasblettur Er svo líka náttstaður. Helgi R. Einarsson svarar: Búa í bóli ófreskjur. Bólið er mitt aðsetur. Ból er bældur grasflötur. Meira
14. maí 2022 | Fastir þættir | 164 orð

Ekkert væl. N-Allir Norður &spade;ÁD32 &heart;KDG10 ⋄Á87 &klubs;32...

Ekkert væl. N-Allir Norður &spade;ÁD32 &heart;KDG10 ⋄Á87 &klubs;32 Vestur Austur &spade;974 &spade;10865 &heart;9862 &heart;Á43 ⋄DG103 ⋄K865 &klubs;98 &klubs;64 Suður &spade;KG &heart;75 ⋄42 &klubs;ÁKDG1075 Suður spilar 6G. Meira
14. maí 2022 | Árnað heilla | 138 orð | 1 mynd

Erla Jónsdóttir

Erla Jónsdóttir fæddist 14. maí 1944 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þórðarson, endurskoðandi í Reykjavík, f. 1915, d. 1973, og Sigurveig Þóra Kristmannsdóttir húsfreyja, f. 1921, d. 1997. Meira
14. maí 2022 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Fékk 20 manns til að opna sig um skilnaðinn

„Fyrrverandi byggist á viðtölum sem ég tók við svona 20 manns um skilnaðina þeirra,“ segir Valur Freyr Einarsson, höfundur gamanleikritsins Fyrrverandi sem sýnt er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir, en hann ræddi um leikritið og tildrög... Meira
14. maí 2022 | Fastir þættir | 528 orð | 4 myndir

Heimsmeistaratitillinn undir í áskorendamótinu?

Sú staðreynd að Magnús Carlsen hefur látið í veðri vaka að hann muni ekki verja heimsmeistaratitil sinn nema þá helst ef Íraninn Alireza Firouzja beri sigur úr býtum í næsta áskorendamóti setur þá keppni í sérkennilega stöðu og minnir helst á... Meira
14. maí 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Að bera gæfu til e-s er að auðnast e-ð, takast e-ð, heppnast , lánast . „Kötturinn minn bar gæfu til þess, þegar hann datt út um gluggann, að snúa sér í loftinu og koma niður á fæturna. Meira
14. maí 2022 | Í dag | 1226 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Molasopi í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Meira
14. maí 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Hugi Sveinsson fæddist 21. júní 2021 kl. 21.51. Hann vó 3.068...

Reykjavík Hugi Sveinsson fæddist 21. júní 2021 kl. 21.51. Hann vó 3.068 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Melkorka Arnarsdóttir og Sveinn Fannar Daníelsson... Meira
14. maí 2022 | Árnað heilla | 680 orð | 5 myndir

Tilnefndur til óskarsverðlauna

Arnar Gunnarsson er fæddur 14. maí 1972 í Reykjavík og ólst upp í Fellahverfinu í Breiðholti. Arnar gekk í Fellaskóla og varð stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1992. Meira
14. maí 2022 | Árnað heilla | 102 orð | 1 mynd

Þorsteinn Már Jónsson

40 ára Þorsteinn bjó sín fyrstu ár á Fáskrúðsfirði en ólst að mestu upp á Selfossi og býr nú í Reykjavík. Hann er lærður húsgagnasmiður og rekur timbursöluna Gæðatré sem og heildsöluna Innviði sem þjónustar innréttinga- og byggingariðnaðinn. Meira

Íþróttir

14. maí 2022 | Íþróttir | 685 orð | 5 myndir

*Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands felldi í gær úr gildi...

*Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands felldi í gær úr gildi bann sem Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði úrskurðað Kristján Ríkharðsson , forráðamann hjá Víkingi í Ólafsvík, í á dögunum. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Keflavík – Afturelding 1:2 Stjarnan &ndash...

Besta deild kvenna Keflavík – Afturelding 1:2 Stjarnan – Valur 0:2 KR – Breiðablik 0:4 Staðan: Breiðablik 430111:29 Valur 43018:29 Selfoss 32106:27 Keflavík 42026:56 Þór/KA 32015:66 ÍBV 31113:24 Þróttur R. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Enginn stal einu eða neinu

Körfuboltinn Aron Elvar Finnsson aronelvar@mbl.is Pavel Ermolinskij leikmaður Vals í körfubolta var nokkuð hress þegar blaðamaður Morgunblaðsins sló á þráðinn til hans í gærdag. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fjölnir og Selfoss með fullt hús stiga

Andri Jónasson og Valdimar Jónsson sáu um markaskorun Fjölnis þegar liðið vann öruggan sigur gegn Þór frá Akureyri í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Extra-vellinum í Grafarvogi í 2. umferð deildarinnar í gær. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

HK-ingar áfram í úrvalsdeildinni

HK leikur í úrvalsdeild kvenna í handknattleik á komandi keppnistímabili eftir fjögurra marka sigur gegn ÍR í þriðja leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í efstu deild í Kórnum í Kópavogi í gær. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Jason var bestur í 5. umferð

Jason Daði Svanþórsson, kantmaður úr Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kaplakriki: FH – ÍBV S14 Akranes...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kaplakriki: FH – ÍBV S14 Akranes: ÍA – KA S17 Garðabær: Stjarnan – Valur S19.15 Besta deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Selfoss L14 Hásteinsvöllur: ÍBV – Þróttur R L16 Mjólkurbikar kvenna, 2. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Liverpool getur orðið fyrsta enska knattspyrnuliðið í sögunni til þess...

Liverpool getur orðið fyrsta enska knattspyrnuliðið í sögunni til þess að vinna fjórfalt á keppnistímabilinu. Það virðist hins vegar ógerningur að liðið fagni sigri í ensku úrvalsdeildinni miðað við spilamennsku Manchester City að undanförnu. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

Miðverðirnir risu hæst

Besta deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslandsmeistarar Vals gerðu góða ferð í Garðabæinn þegar liðið heimsótti Stjörnuna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Samsung-völlinn í 4. umferð deildarinnar í gær. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Spánn B-deild: Gipuzkoa – Prat Joventut 70:63 • Ægir Már...

Spánn B-deild: Gipuzkoa – Prat Joventut 70:63 • Ægir Már Steinarsson skoraði 5 stig fyrir Gipuzkoa, tók þrjú fráköst og gaf sex stoðsendingar á 25 mínútum. Meira
14. maí 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Lübeck-Schwartau – Coburg 37:25 • Tumi...

Þýskaland B-deild: Lübeck-Schwartau – Coburg 37:25 • Tumi Steinn Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Coburg. Frakkland B-deild: Nice – Tremblay 28: 27 • Grétar Ari Guðjónsson varði fimm skot í marki... Meira

Sunnudagsblað

14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 459 orð | 3 myndir

Allt lifnar í huganum

Að færa hugsun í letur og lesa það sem er skrifað er einhver mesta uppgötvun mannkyns. Lestur er nefnilega fullur af töfrum og það er magnað að allt sem er skrifað lifni í huganum og það sem meira er, að engin tvö sjái sköpun skáldanna nákvæmlega eins. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Emilía, Karítas og Sóldís. Við erum spenntastar fyrir kosningunum í...

Emilía, Karítas og Sóldís. Við erum spenntastar fyrir kosningunum í Árbæjarskóla. Nauðsynlegi flokkurinn er flokkurinn... Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 1181 orð | 1 mynd

Engin töfralausn við sjóndeildarhringinn

Vísindatímaritið Cancer Medicine Journal birti á dögunum nýja grein eftir Birgi Guðjónsson meltingarlækni þar sem hann heldur því fram að brottnámsaðgerðir vegna krabbameins í brisi séu ekki réttlætanlegar enda auki þær ekki lífslíkur sjúklingsins. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Enn um sama morðið

Morð Heimildarþættirnir The Staircase nutu mikillar hylli á efnisveitunni Netflix árið 2018. Nú er búið að frumsýna leikinn myndaflokk undir sama heiti og um sama efni á HBO og Sky Atlantic. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 5695 orð | 4 myndir

Ég er ekki snillingur

Fáir knattspyrnustjórar hafa þróað leikstíl sem er eins samofinn nafni þeirra og Jürgen Klopp. Hin víðfræga gagnpressa hans hefur fært Mainz, Dortmund og Liverpool mikla velgengni. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

GDRN og Hjálmar með sumarsmell

Hljómsveitin Hjálmar hefur gefið út glænýtt lag með tónlistarkonunni Guðrúnu Ýri Eyfjörð Jóhannesdóttur eða GDRN en lagið kom út á streymisveitum á föstudag. Lagið heitir „Upp á rönd“ og er samið af Sigurði Guðmundssyni og Guðrúnu Ýri. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Hafa annast ungbörn í 20 ár

Því var fagnað í Rimaskóla í Grafarvogi í vikunni að 20 ár eru liðin frá því verkefninu „hugsað um ungbarn“ var hleypt af stokkunum. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Hjarta tætt í parta

Sveitakona á Suðausturlandi stakk niður penna um miðjan maí 1982 og ritaði Velvakanda í Morgunblaðinu bréf. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Hulda Ýr Pálmadóttir Júróvisjón. Af því ég veit ekkert um kosningar...

Hulda Ýr Pálmadóttir Júróvisjón. Af því ég veit ekkert um... Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Hvert er Mýrdalsfjall?

Móbergsfjallið, sem er 275 metra hátt, er stakt á sléttlendi í Mýrdal og setur sterkan svip á umhverfi þar. Fjölmargar sagnir um huldufólk eru til um þetta fjall og nágrennið þar, samanber örnefni. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Írskar ástir

Írafár Þeir sem kunnu að meta írsku dramaþættina Normal People ættu að kynna sér nýja þætti frá sama höfundi og leikstjóra, Conversations with Friends kallast þeir og eru sýndir á BBC Three og efnisveitunni Hulu. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 1036 orð | 3 myndir

Júróvisjón að sjá

Vorboðinn ljúfi, Júróvisjón, hóf upp sína raust í vikunni og mótið nær hámarki í kvöld, laugardagskvöld. Öll höfum við okkar skoðun á veislunni, hvort sem við erum sérfræðingar eður ei. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 15. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 1285 orð | 11 myndir

Lífið í paradís

Hefur þig einhvern tímann dreymt um að dvelja á stað sem lítur út eins og mynd á póstkorti? Geta labbað á endalausri hvítri strönd og dýft tánum í túrkislitað haf? Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 846 orð | 3 myndir

Mikilvægar kenningar

Nemendur og foreldrar finna vel fyrir árangri í skólanum ef þessu ferli er fylgt eftir og árangri fylgir alltaf góð tilfinning ásamt því að árangur getur eflt sjálfstraust. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 291 orð | 1 mynd

Senan aldrei sterkari

Lofarðu harðri keppni? „Já, heldur betur. Ég man ekki eftir svona mörgum sterkum hljómsveitum áður. Það sóttu 19 hljómsveitir um og við völdum sjö. Ætluðum raunar bara að velja sex eins og venjulega en það var ógerningur að hafa þær færri en sjö. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 1165 orð | 3 myndir

Sjónvörpin stækka og skjávarparnir vekja forvitni

Nýjustu skjávarparnir bjóða upp á risastóran myndflöt og mynd sem er bæði skörp og björt. Flestir bæta hljóðstöng við sjónvarpið til að fá þrívíðan hljóm. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Tók öryggisvörð í gegn

Skamm Dave Mustaine, forsprakki Megadeth, spjaldaði öryggisvörð á tónleikum þrassbandsins í Nashville á dögunum. Þótti kappinn ganga fullrösklega til verks. „Hey, herra öryggisdúddi. Hættu að skipta þér af tónleikunum. Ókei? Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 723 orð | 1 mynd

Valið er skýrt

Nýleg þjónustukönnun í stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að íbúar eru óánægðir með þjónustu leikskóla og grunnskóla í Reykjavík, sjálfri höfuðborg landsins. Reykjavík þarf að virka og hefur alla burði til að gera það sé rétt á málum haldið. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 981 orð | 2 myndir

Varð móðir aðeins 16 ára

Michelle O'Neill er holdgervingur nýrrar kynslóðar framsækinna írskra lýðveldissinna og fer í sögubækurnar sem fyrsti maðurinn sem gert hefur Sinn Féin að stærsta flokknum á Norður-Írlandi. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Vilhelm Sverrisson Júróvisjón. Kosningarnar eru bara bull. Söngvararnir...

Vilhelm Sverrisson Júróvisjón. Kosningarnar eru bara bull. Söngvararnir meina það sem þeir segja en ekki... Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 661 orð | 1 mynd

Þegar Djúpblá vann Kasparov

París. AFP. | Með hönd undir vanga og augun límd við skákborðið horfði Kasparov eitt augnablik eitruðu augnaráði á taflmennina áður en hann stóð á fætur og rauk út. Konungur skákarinnar hafði lotið í lægra haldi fyrir tölvu. 11. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 377 orð | 1 mynd

Þekkir einhver hann hér?

Löngu liðin er sú tíð þegar höfðingjar á borð við Skapta Hallgrímsson og Steinþór Guðbjartsson voru eins og gráir kettir á Anfield og Melwood. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 37 orð

Þorsteinn Kolbeinsson er skipuleggjandi keppninnar Wacken Metal Battle...

Þorsteinn Kolbeinsson er skipuleggjandi keppninnar Wacken Metal Battle sem fram fer í tíunda sinn laugardaginn 21. maí í Reykjavík á tónleikastaðnum Húrra. Húsið opnar kl. 19. Sigurvegarinn verður fulltrúi Íslands á málmhátíðinni Wacken Open Air í... Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Þóra Björg Álfþórsdóttir Ég er mjög spennt fyrir hvoru tveggja. Áfram...

Þóra Björg Álfþórsdóttir Ég er mjög spennt fyrir hvoru tveggja. Áfram... Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Þú verður að hætta að syngja, lagsi!

Garg Jon Bon Jovi þarf að hætta að syngja og það strax. Þetta er álit Justins Hawkins, söngvara rokkbandsins Darkness. Meira
14. maí 2022 | Sunnudagsblað | 1008 orð | 2 myndir

Þyrlan föst og Þórólfur hættir

E kki fór fram hjá nokkrum manni í vikunni að gengið verður að kjörborðinu í dag, laugardag, og nýtt fólk valið í sveitarstjórnir þessa lands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.