Greinar mánudaginn 16. maí 2022

Fréttir

16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

„Tekur sinn tíma að ná jafnréttinu“

„Það tekur sinn tíma að ná jafnréttinu á Ísafirði,“ segir Arna Lára Jónsdóttir, en hún verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ á komandi kjörtímabili, fyrst kvenna. Arna segir það kannski ekki stórt skref að kona sitji í bæjarstjórasætinu. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 1081 orð | 4 myndir

„Þetta er bölvað púl“

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is „Það hefur alltaf blundað í mér að smíða a.m.k. eitt af þessum skipum og ég ákvað að taka Hreggvið, vegna þess að hann var rúffskip og það eru svo fáir sem vita eitthvað um þá gerð skipa,“ segir Njörður S. Meira
16. maí 2022 | Erlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Breytt stefna jafnaðarmanna

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Jafnaðarmannaflokkurinn í Svíþjóð lýsti því yfir í gær, að hann væri fylgjandi því að Svíar sæktu um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Er þetta stefnubreyting af hálfu flokksins en stuðningur við aðild hefur aukist mikið í Svíþjóð eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Kjördagur Mikil eftirvænting var í loftinu á laugardag, þegar margir landsmenn gengu til kosninga. Að lokinni atkvæðagreiðslu má taka til við að gera ýmislegt annað, ekki síst þegar vel... Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Eining um ráðningu nýs bæjarstjóra

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Viðræður um myndun nýs meirihluta í Hveragerði hófst í gærmorgun milli fulltrúa Framsóknarflokksins og Okkar Hveragerðis (OH). Þetta staðfesta oddvitar framboðanna í samtali við blaðamann. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Engin Líf í meirihluta

Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, tilkynnti í gær að flokkurinn muni ekki sækjast eftir því að taka þátt í viðræðum um meirihlutasamstarf. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 543 orð | 24 myndir

Flókin meirihlutamyndun

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Forgangsmál að mynda meirihluta

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og borgarfulltrúi, segir „algjört forgangsmál“ að komast í meirihluta í borginni. „Það eru alls konar möguleikar á teikniborðinu. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Framsóknarflokkurinn í lykilstöðu í Hafnarfirði

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hélt velli í Hafnarfirði í sveitastjórnarkosningunum á laugardaginn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 30,7% atkvæða og fjóra menn. Samfylkingin fékk einnig fjóra menn og 29%. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Framsókn bætti við sig á Skaganum

Niðurstaða kosninganna var nokkuð athyglisverð á Akranesi, fjölmennasta sveitarfélaginu í Norðvesturkjördæmi. Þrjú framboð eru með þrjá bæjarfulltrúa hver. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 36,1%, Framsókn og frjálsir 35,6% og Samfylkingin var með 28,3%. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Framsókn felldi meirihlutann

Framsóknarflokkurinn vann glæstan kosningarsigur í Borgarbyggð um helgina, felldi meirihlutann og myndar nú hreinan meirihluta með fimm sveitarstjórnarfulltrúa. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Framsókn í lykilstöðu við meirihlutamyndun

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Framsókn í sókn

Ásgeir Sveinsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ, segir engar formlegar meirihlutaviðræður hafnar í Mosfellsbæ, en meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna er fallinn. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gengur opinn inn í meirihlutaviðræður

„Við tökum því mjög alvarlega að fara opin inn í þetta samtal sem er núna fram undan, að reyna að mynda meirihluta. Við spurðum borgarbúa fyrir þessar kosningar hvort það væri kominn tími til að breyta. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hafa bætt við sig í öllum kosningum

„Við erum að bæta mikið við okkur, heilum nýjum borgarfulltrúa. Við höfum bætt við okkur í öllum kosningum frá því að við tókum sæti í borgarstjórn. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hefja viðræður í Vestmannaeyjum

Eyjalistinn og Fyrir Heimaey munu funda saman í dag um áframhaldandi samstarf í Vestmannaeyjum en Sjálfstæðisflokknum, sem hlaut flest atkvæði, tókst ekki að fella meirihlutann í bæjarstjórnarkosningunum sem fóru fram á laugardag. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hófu formlegar viðræður á Akureyri

Formlegar viðræður þriggja flokka meirihluta á Akureyri hófust í gær að sögn Heimis Arnar Árnasonar, oddvita Sjálfstæðisflokks í bænum. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hreinn meirihluti D-lista

Sjálfstæðisflokkurinn vann kosningasigur í Árborg um helgina, meirihlutinn felldur og hreinn meirihluti flokksins tekur við. Bragi Bjarnason, oddviti flokksins í Árborg, segir spennandi verkefni fram undan á kjörtímabilinu. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hús við Vatnsstíg rifið

Hús númer 10a við Vatnsstíg í Reykjavík verður rifið en niðurrifið er hluti af uppbyggingu Félagsstofnunar stúdenta í Skuggahverfi. Fram kemur á heimasíðu Reykjavíkur, að úttekt hafi farið fram á húsinu og teljist það ónýtt. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Kjörsókn fór undir 50% í Reykjanesbæ

Kjörsókn í Reykjavík í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum var 61,1% og dróst mjög saman frá síðustu kosningum, árið 2018, en þá var kjörsókn 67%. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs staðfest

Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Málefni ungs fólks á oddinn

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is „Ég er mjög þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt sem ungri manneskju. Ég er spennt fyrir komandi tímum að vinna að málefnum ungs fólks í Reykjavík. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Meirihlutinn í borginni fallinn

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Meirihluti Samfylkingarinnar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna er fallinn eftir að bæði Samfylking og Viðreisn töpuðu fylgi og samtals þremur borgarfulltrúum í borgarstjórnarkosningunum á laugardag. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn með 32,4%

„Við fórum aldrei í neina kosningabaráttu. Við fórum meira í það að kynna okkur hvað það væri sem bæjarbúar vildu og tókum þetta samtal út um allan bæ. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð

Mjótt á munum í Rangárþingi ytra

Stundum er sagt í hálfkæringi að hvert atkvæði geti skipti máli í kosningum. Í Rangárþingi ytra voru tvö framboð sem sóttust eftir því að stýra sveitarfélaginu næstu fjögur árin og þar munaði ekki mörgum atkvæðum. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Munu heita Skagafjörður og Húnabyggð

Kristján Jónsson kris@mbl.is Fimm sveitarfélög á landinu munu skarta nýjum nöfnum á næstunni. Sveitarfélögin hafa orðið til með sameiningum að undanförnu. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð

Mætast í oddaleik á Hlíðarenda

Tindastóll og Valur mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik á miðvikudaginn kemur í Origo-höllinni á Hlíðarenda eftir ótrúlega dramatík í Síkinu á Sauðárkróki í gær í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Meira
16. maí 2022 | Erlendar fréttir | 81 orð

NATO-stækkun Pútíns

Mikill meirihluti Finna styður nú að Finnland gangi í Atlantshafsbandalagið. Nýlegar skoðanakannanir benda til þess að um 75% þjóðarinnar styðji aðildarumsókn. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Óformlegar viðræður hafnar

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa en Framsókn bætir við sig einum. Sjálfstæðisflokkurinn fær því fjóra fulltrúa og Framsókn tvo, sem og Vinir Kópavogs. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Óvissa um stól Dags

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það eiga eftir að koma í ljós hvort hans borgarstjórasetu sé lokið. Hann útilokar samstarf með Sjálfstæðisflokknum en er tilbúinn í meirihlutasamstarf með öðrum flokkum. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Rótarýklúbbur gaf peningagjöf

Birna G. Konráðsdóttir Borgarbyggð Rótarýklúbbur Borgarness færði á dögunum Vesturlandsdeild Rauða krossins og björgunarsveitum í Borgarfirði stórar peningagjafir. Það var Magnús B. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sagt upp fyrir ári en vann kosningasigur

Þorgeiri Pálssyni var sagt upp sem sveitarstjóra Strandabyggðar fyrir rúmu ári. Strandabandalagið, með Þorgeir í oddvitasætinu, sigraði í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag með 57 prósenta atkvæða. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

´Sá yngsti vill hugsa lengra

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Sveinn Ægir Birgisson, kennaranemi sem starfar í grunnskólanum Vallaskóla, er nýkjörinn bæjarfulltrúi í Árborg. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn héldu í Garðabæ

Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ heldur sínum hreina meirihluta í bæjarstjórn. Flokkurinn hlaut 49,1% greiddra atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum sem fóru fram um helgina. Það skilaði sjö bæjarfulltrúum af ellefu. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Skjálftahrina skekur Reykjanesskagann

Lilja Hrund Lúðvíksdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Yfir helgina mældust að minnsta kosti tíu jarðskjálftar yfir 3 að stærð á Reykjanesskaga. Sá stærsti mældist 4,8 á laugardag rétt fyrir klukkan 17 við Þrengslin. Veðurstofa Íslands hefur varað við því að grjóthrun og skriður geti átt sér stað í hlíðum þegar skjálftar verða og er fólk beðið um að sýna aðgát á þeim svæðum. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Skrifað undir viljayfirlýsingu um laxasláturhús

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing á milli Arnarlax og Vesturbyggðar um uppbyggingu nýs hátæknivinnsluhúss fyrir eldisfisk í Vesturbyggð, svo fremi sem samningar nást og allar forsendur standast. Meira
16. maí 2022 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

SPD tapaði í mikilvægum kosningum

Þýski Sósíaldemókrataflokkurinn, SPD, beið ósigur í sambandsríkiskosningum í Norður-Rín Vestfalíu í gær ef marka má útgönguspár. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Sprækir fimmburar á Syðri-Brekkum

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Sprækir fimmlembingar komu í heiminn í fjárhúsinu á Syðri-Brekkum á Langanesi í síðustu viku, allt hrútar og alveg jafn stórir. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Staðbundnar sveiflur en ekki á landsvísu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Fyrir kosningar bollaleggja allir áhugamenn um stjórnmál hvernig þær fari og rökstyðja það gjarnan með tilvísun til reynslu, skoðanakannana og eigin hyggjuvits. Eftir kosningar setjast þeir svo við að útskýra af hverju þær fóru öðruvísi en spáð hafði verið. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Tímafrek talning í Reykjavík skrifast á nýtt fyrirkomulag

Miklar tafir voru á kosningatölum frá Reykjavík aðfaranótt sunnudags. Fyrstu tölur voru áætlaðar á miðnætti en komu þegar klukkan var að ganga tvö og lokatölur komu ekki fyrr en á fimmta tímanum. Eva B. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Utanvegahlaup hafa sprungið út í vinsældum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég fékk hugmyndina að þessari bók fyrir ári síðan, vorið 2021, skömmu eftir að ég byrjaði sjálfur að stunda utanvegahlaup af krafti,“ segir Ólafur Heiðar Helgason, en hann sendi nú á vordögum frá sér bókina Hlaupahringir á Íslandi, en þar er að finna nákvæmar leiðbeiningar og lýsingar á 36 hlaupahringjum víðs vegar um landið. Ólafur hefur mikla reynslu af útivist og hlaupum sem og gönguferðum um landið okkar. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Úkraínumenn sigruðu í þriðja skiptið

Úkraínumenn fóru með sigur af hólmi í Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin var á laugardagskvöld í Tórínó. Lagið Stefania með hipphopp-hljómsveitinni Kalush Orchestra hlaut alls 631 stig. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Útilokar samstarf með hægri flokkum

„Við höfum sagt að við getum ekki unnið með Sjálfstæðisflokknum og ég sé ekki að sósíalistar og Viðreisn séu með sömu hugmyndafræðilegar áherslur. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Veitir styrk til kaupa á björgunarbátum

Dómsmálaráðuneytið leggur Slysavarnafélaginu Landsbjörg til 115 milljóna króna styrk til eflingar á sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð

Vilja varanlegt loftgæðaeftirlit við Klébergsskóla

Íbúaráð Kjalarness samþykkti í síðustu viku tillögu frá fulltrúa íbúasamtaka í íbúaráðinu um að komið verði upp varanlegu loftgæðaeftirliti við Klébergsskóla. Í tillögunni segir, að fram undan virðist vera mikil stækkun alifuglaeldis á Kjalarnesi. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð

Vörpuðu hlutkesti

Varpa þurfti hlutkesti um fimmta sæti aðalmanns í sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps á laugardag. Ástæðan var sú að tveir einstaklingar fengu jafn mörg atkvæði í fimmta sætið. Á kjörskrá voru 189 manns en alls greiddu 138 atkvæði og var kjörsókn því 73%. Meira
16. maí 2022 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Þór fetar í fótspor föður síns

Á Seltjarnarnesi er ekki þörf á meirihlutaviðræðum en Sjálfstæðisflokkurinn fékk 50% atkvæða eða hreinan meirihluta eins og svo oft í sögu sveitarfélagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2022 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Kjósendur eru að missa áhugann

Kosningarnar á laugardag voru áhugaverðar fyrir ýmissa hluta sakir, meðal vegna þátttökunnar. Eða öllu heldur skorts á þátttöku. Fyrir fjórum árum tóku rúmlega tveir af hverjum þremur landsmönnum þátt í sveitarstjórnarkosningunum og var það svipað og árið 2014. Þegar horft er til fyrri tíðar var þetta mjög lágt hlutfall þó að segja megi að það hafi byrjað að lækka í kosningunum 2006 þegar þátttakan fór undir fjóra af hverjum fimm landsmönnum, en fram að því hafi hún lengi verið yfir 80% og stundum nær 90%. Meira
16. maí 2022 | Leiðarar | 696 orð

Úrslit liggja fyrir en sumt þó enn ójóst

Það má horfa á úrslit nýliðinna kosninga frá ólíkum sjónarhornum Meira

Menning

16. maí 2022 | Fólk í fréttum | 63 orð | 4 myndir

Kristín Gunnlaugsdóttir, einn þekktasti listarmaður sinnar kynslóðar...

Kristín Gunnlaugsdóttir, einn þekktasti listarmaður sinnar kynslóðar, opnaði á föstudaginn sýningu á 20 olíumálverkum á striga í Gallery Porti við Laugaveg 32. Fjöldi gesta kom að samgleðjast með Kristínu og skoða verkin, sem hún málaði 2019 og 2020. Meira
16. maí 2022 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Sýning á verkum eftir Erró, málverkum og grafík, í Gallerí Fold

Í Gallerí Fold við Rauðarárstíg hefur verið opnuð sölusýning á verkum eftir Erró. Samanstendur hún af olíumálverkum og einstökum djúpþrykkjum, „aquagravure“. Meira
16. maí 2022 | Bókmenntir | 324 orð | 4 myndir

Útgáfa 54 nýrra bóka styrkt

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur veitt útgáfustyrki til 54 verka, alls 28 milljónir króna. Í ár bárust 72 umsóknir og sótt var um styrki fyrir um 75 milljónir króna. Meira
16. maí 2022 | Bókmenntir | 2093 orð | 2 myndir

Þaktir hinum fáránlegustu klessuverkum

Bókarkafli Í bókinni Að finna listinni samastað er rakin saga Félags Íslenskra myndlistarmanna, en bókin er gefin út í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. Kristín G. Meira

Umræðan

16. maí 2022 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

15.000 kr. á fermetra – söluþóknun fasteignasala

Eftir Hauk Viðar Alfreðsson: "Hvernig má það vera að söluþóknun til fasteignasala á hverja selda eign sé jöfn útgreiddum mánaðarlaunum forstjóra?" Meira
16. maí 2022 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Að spila Matador með heimilin

Fjöldi fólks nær ekki endum saman í þessu ríka landi okkar og nú stefnir í að fjöldi heimila sé á hraðri leið í þrot. Meira
16. maí 2022 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Aldargömul villa um Keflavík loks leiðrétt

Eftir Skúla Magnússon: "Skip Hamborgar lágu á Keflavík og akkerisplássum í Leiru, Vatnsnesi og á Kópu undir Stapa. Útgerð ráku þýskir farmenn í Leiru, á Vatnsnesi og Kópu." Meira
16. maí 2022 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarbær gerist heilsueflandi vinnustaður

Eftir Kristínu Sigrúnu Guðmundsdóttur: "Fjárfesting í fólkinu – aukin áhersla á heilsu og vellíðan starfsfólks." Meira
16. maí 2022 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Hagsmunagæsla, stefnumótun og stjórnsýsluúttekt fyrir fiskeldi

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Framganga Kjartans bar góðan ávöxt og er hann nú að öllum líkindum orðinn milljarðamæringur." Meira
16. maí 2022 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Hefur augljósa yfirburðastöðu

Eftir Hjört J. Guðmundsson: "Möguleikar EFTA-dómstólsins á því að hafa áhrif á dómstól Evrópusambandsins við framkvæmd EES-samningsins eru í reynd undir þeim síðarnefnda komnir." Meira
16. maí 2022 | Velvakandi | 61 orð | 1 mynd

Nætursvefni raskað

Borgin hefur ekkert tekið á þeim vanda sem fylgir stafsemi margra kráa í miðborginni. Barnafólk sem býr þar fær ekki eðlilegan nætursvefn vegna hávaða frá drukknu fólki eftir að krám í miðborginni er lokað um nætur. Meira
16. maí 2022 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Stríð Pútíns

Eftir Guðjón Jensson: "Ekki er auðvelt að gera sér grein fyrir hvaða hvatir voru hjá Pútín einræðisherra að leggja undir sig Úkraínu" Meira

Minningargreinar

16. maí 2022 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Arndís Sigríður Hjaltadóttir

Arndís Sigríður Hjaltadóttir fæddist á Ísafirði 7. mars árið 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Sóltúni í Reykjavík þann 3. maí 2022. Foreldrar hennar voru Hjalti Hannes Jörundsson, frá Álfadal á Ingjaldssandi, Önundarfirði, f. 24. mars 1912, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2022 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Elfríð Ida Emma Pálsdóttir Plötz

Elfríð Ída Emma Pálsdóttir fædd Plötz fæddist í Lübeck í Þýskalandi 26. maí 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. maí 2022. Foreldrar hennar voru Paul Fredrik Hemann, f. 1908, og Magdalena Anne Kristine, f. 20. febrúar 1910. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2022 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Gyða Huld Björnsdóttir

Gyða Huld Björnsdóttir fæddist á Sauðárkróki 13. apríl 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 27. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Björn Guðmundsson frá Reykjarhóli í Seyluhreppi, f. 28. maí 1911, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2022 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

Halldór Ingi Ásgeirsson

Halldór Ingi Ásgeirsson fæddist á Akureyri 18. febrúar 1962. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. maí 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Elín Klemensdóttir, f. 26. október 1934, d. 19. maí 2018, og Ásgeir Sigurður Ásgeirsson, f. 5. janúar 1937, d. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2022 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Hanna Björk Hlöðversdóttir

Hanna Björk fæddist 14. október 1939 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 2. maí 2022. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigvaldadóttir, f. 11. febrúar 1915, d. 21. október 1989, og Hlöðver Bæringsson, f. 21. janúar 1909, d. 21. apríl 1975. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2022 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Hildur Pálína Hermannsdóttir

Hildur Pálína Hermannsdóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda 19. ágúst 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 2. maí 2022. Hún var dóttir hjónanna Sigurveigar Ólafsdóttur ljósmóður, f. 12. júlí 1894, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2022 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Kristín Jóhanna Kjartansdóttir

Kristín Jóhanna Kjartansdóttir fæddist 23. maí 1945. Hún lést 17. apríl 2022. Útförin fór fram 2. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2022 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Sesselja Eiríksdóttir

Sesselja Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 2. júní árið 1949. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 3. maí 2022. Hún var dóttir hjónanna Áslaugar Eyþórsdóttur húsmóður, f. 20. nóvember 1922, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2022 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Sigríður Vilhjálms

Sigríður fæddist í Ólafsfirði 9. september 1943. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. maí 2022. Sigríður var alin upp af móður sinni, Kristínu Sigurðardóttur landsímaverði, f. 9. maí 1922, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Skylda streymisveitur til að fjármagna svissneska kvikmyndagerð

Í þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin var á sunnudag samþykktu svissneskir kjósendur með rúmlega 58% atkvæða að gera streymisveitur skyldugar til að beina hluta af áskriftartekjum sínum í Sviss til innlendrar kvikmyndaframleiðslu. Meira
16. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 1030 orð | 3 myndir

Töpum 120 milljörðum á töfum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Auknar tafir hafa einkennt umferðina á höfuðborgarsvæðinu undanfarinn áratug og má áætla að árið 2019 hafi tekið um 50% lengri tíma að komast á milli staða en árið 2007. Hægt er að reikna út kostnaðinn af þessum töfum en samanlagt má áætla að hjá höfuðborgarbúum fari á bilinu 11 til 18 milljón klukkustundir í súginn árlega vegna lengri ferðatíma. Ef reynt er að verðleggja þennan glataða tíma er tjón almennings um 60 milljarðar króna árlega en þjóðhagslegt tjón í kringum 120 milljarðar. Meira

Fastir þættir

16. maí 2022 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1 Be7 8. Rf3 0-0 9. Bc4 Dc7 10. De2 a6 11. 0-0 b5 12. Bd3 Rd7 13. e5 Bb7 14. Rg5 h6 15. Re4 cxd4 16. cxd4 f5 17. exf6 Rxf6 18. He1 Bd5 19. Bd2 Rxe4 20. Bxe4 Bd6 21. Hbc1 Df7 22. Meira
16. maí 2022 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Eva Lind Kristjánsdóttir

40 ára Eva ólst upp á Raufarhöfn og í Kópavogi og býr í Kópavogi. Hún er bifvélavirki að mennt frá Borgarholtsskóla og starfar sem bifvélavirki hjá Toyota í Garðabæ. Áhugamálin eru bílar, vinir, fjölskyldan og að ferðast. Meira
16. maí 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Hlynsdóttir , Eva Marísól Ragnarsdóttir Herreros , Kristín...

Helga Guðrún Hlynsdóttir , Eva Marísól Ragnarsdóttir Herreros , Kristín Inga Hafþórsdóttir og Kristín Hebba Dís Zoéga stóðu fyrir sölu á heimagerðu límonaði í Grímsbæ til styrktar Rauða krossinum. Afraksturinn varð 5.091... Meira
16. maí 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Málfarsmoli. S-Allir Norður &spade;KG10 &heart;32 ⋄D2...

Málfarsmoli. S-Allir Norður &spade;KG10 &heart;32 ⋄D2 &klubs;ÁD10876 Vestur Austur &spade;74 &spade;98652 &heart;KD104 &heart;G5 ⋄G8754 ⋄K963 &klubs;52 &klubs;43 Suður &spade;ÁD3 &heart;Á9876 ⋄Á10 &klubs;KG9 Suður spilar 6G. Meira
16. maí 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Seyðingur er verkur: „jafn sársauki, líkt og sviði“; stöðugur sársauki, sviði“ – orðabækur eru mjög á einu máli. Meira
16. maí 2022 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Poppbræður Íslands gefa út nýjan smell

Poppbræðurnir Jón Jónsson og Frikki Dór hafa gefið út sumarsmell sem margir kannast við í glænýjum búningi, lagið Dansa sem kom út á föstudag. Meira
16. maí 2022 | Árnað heilla | 727 orð | 4 myndir

Reykjavík – besta borgin

Gunnar Hjörtur Gunnarsson fæddist 16. maí 1942 á Hvítanesi í Ögurhreppi við Ísafjarðardjúp og ólst upp í Djúpi og á Akranesi. Meira
16. maí 2022 | Í dag | 254 orð

Rétthugsuð sjóaðilavísa og fleira vel ort

Gunnar J. Straumland yrkir á Boðnarmiði „pólitískt rétthugsaða sjóaðilavísu“ Til hafsins miða siglum senn á sömu slóð og í den, við sjómanneskjur erum enn, Íslands Hrafnistu.......fólk. Meira
16. maí 2022 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Vináttusaga úr borginni

Ég talaði við hann í tuttugu mínútur og mér leið eins og ég hefði þekkt hann allt mitt líf, segir Birgir Steinn Bjarkason um það þegar hann kynntist Snorra, einum meðleikara sinna í fyrsta... Meira

Íþróttir

16. maí 2022 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Besta deild karla FH – ÍBV 2:0 ÍA – KA 0:3 Stjarnan &ndash...

Besta deild karla FH – ÍBV 2:0 ÍA – KA 0:3 Stjarnan – Valur 1:0 Staðan: KA 651011:216 Breiðablik 550016:415 Valur 641111:513 Stjarnan 632114:1011 Víkingur R. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Dramatík í Garðabæ

Besta deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að leggja Íslandsmeistaraefnin í Val að velli í efstu deild karla í knattspyrnu, Bestu deildinni, á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær í 6. umferð deildarinnar. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

England Tottenham – Burnley 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Tottenham – Burnley 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 99 orð

ÍBV – ÞRÓTTUR R. 1:2 1:0 Ameera Hussen 31. 1:1 Murphy Agnew 78...

ÍBV – ÞRÓTTUR R. 1:2 1:0 Ameera Hussen 31. 1:1 Murphy Agnew 78. 1:2 Sæunn Björnsdóttir 83. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Breiðholt: Leiknir R. – Fram 19.15...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Breiðholt: Leiknir R. – Fram 19.15 Meistaravellir: KR – Keflavík 19.15 Víkin: Víkingur R. – Breiðablik 19.15 Mjólkurbikar kvenna, 2. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 684 orð | 5 myndir

*Knattspyrnuþjálfarinn Brynjar Björn Gunnarsson er hættur þjálfun...

*Knattspyrnuþjálfarinn Brynjar Björn Gunnarsson er hættur þjálfun karlaliðs HK og búinn að taka við Örgryte í Svíþjóð. Brynjar lék með Örgryte árið 1999 og skoraði eitt mark í 24 leikjum í sænsku úrvalsdeildinni. Brynjar hefur stýrt HK frá árinu 2017. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Liverpool bikarmeistari

Liverpool fagnaði sigri í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu á laugardaginn þegar liðið lagði Chelsea að velli í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Ótrúlegar lokamínútur á Sauðárkróki

Á Sauðárkróki Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Tindastóll og Valur mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik á miðvikudaginn kemur í Origo-höllinni á Hlíðarenda eftir ótrúlega dramatík í Síkinu á Sauðárkróki í gær í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Selfoss tyllti sér á toppinn

Brenna Lovera reyndist hetja Selfoss þegar liðið heimsótti Þór/KA í efstu deild kvenna í knattspyrnu, Bestu deildinni, á SaltPay-völlinn á Akureyri á laugardaginn í 4. umferð deildarinnar. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Stjarnan fyrst til að vinna Val

Oliver Haurits reyndist hetja Stjörnunnar þegar liðið vann dramatískan sigur gegn Val í efstu deild karla í knattspyrnu, Bestu deildinni, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 6. umferð deildarinnar í gær. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 168 orð

STJARNAN – VALUR 1:0 1:0 Oliver Haurits 90. M Ólafur Karl Finsen...

STJARNAN – VALUR 1:0 1:0 Oliver Haurits 90. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Milwaukee...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Milwaukee 109:181 *Boston vann 4:3 og mætir Miami í úrslitum. Vesturdeild, undanúrslit: Golden State – Memphis 110:96 *Golden State vann 4:2 og mætir Phoenix eða Dallas í úrslitum. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Valur mætir Fram í úrslitum

Valur mætir deildarmeisturum Fram í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handknattleik eftir sigur gegn KA/Þór í fjórða leik liðanna í KA heimilinu á Akureyri á laugardaginn. Meira
16. maí 2022 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – Melsungen 33:26 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Magdeburg – Melsungen 33:26 • Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt. • Arnar Freyr Arnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen og Alexander Petersson eitt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.