Greinar miðvikudaginn 18. maí 2022

Fréttir

18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

805 skráðir frá Úkraínu

Alls voru 56.921 erlendur ríkisborgari skráður með búsetu hér á landi 1. maí síðastliðinn og hefur þeim fjölgað um 1.942 frá 1. desember í fyrra eða um 3,5%. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Allt að 80% ungs fólks smitaðist

Niðurstöður úr rannsókn sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar á útbreiðslu Covid-19 á Íslandi leiddu í ljós að 70-80% yngra fólks (20-60 ára) höfðu smitast af sjúkdómnum í byrjun apríl 2022. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

„Kerfið er vitlaust skrúfað saman“

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Flest lönd í heiminum nema Ísland hafa áttað sig á því að DRG-kerfið er hentugt til að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu enda skilar það fleiri læknisverkum fyrir minni peninga. Á Íslandi er hins vegar einn stór tékki sendur til Landspítalans. Þetta er eins konar svarthol sem tekur endalaust við,“ segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Borga fólki fyrir að flokka

Endurvinnslufyrirtækið Pure North hefur samið við tvö sveitarfélög um tilraunaverkefni til þriggja ára um flokkun og skil á endurvinnanlegum úrgangi. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Borga fólki fyrir að flokka ruslið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég tel að þetta sé með stærri skrefum sem hafa verið tekin í úrgangsmálum hér á landi, alla vega í langan tíma,“ segir Sigurður Halldórsson, forstjóri endurvinnslufyrirtækisins Pure North. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Útkall Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur allajafna í nógu að snúast og sinnir áhöfn hennar fjölbreyttum verkefnum sínum af mikilli... Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fjögur verkefni verðlaunuð

Fjögur verkefni hlutu í gær Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands, sem veitt voru við hátíðlega athöfn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hugmyndirnar í fjórum flokkum, Heilsa og heilbrigði, Tækni og framfarir, Samfélag og Hvatningarverðlaun. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Fleiri tilkynningar um nauðgun og ofbeldi

Fleiri tilkynningar um nauðganir og heimilisofbeldi bárust lögreglu á fyrstu þremur mánuðum ársins en á sama tímabili á síðasta ári. Þannig var tilkynnt um 59 nauðganir sem er 17% aukning frá síðasta ári. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fræðsluskilti um fuglalíf

Ný fræðsluskilti um fuglalíf við Urriðavatn voru vígð með formlegum hætti, en skiltin má finna víðs vegar í kringum vatnið. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Haldið upp á þjóðhátíðardag Norðmanna í sólinni

Þjóðhátíðardagur Noregs, 17. maí, var haldinn hátíðlegur í gær, en löng hefð er fyrir því hér á landi að þeir Norðmenn sem búsettir eru hér á Íslandi komi saman og haldi upp á daginn. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Halldór Jónsson

Halldór Jónsson, verkfræðingur og fyrrverandi forstjóri Steypustöðvarinnar, lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í gærmorgun, 84 ára að aldri. Halldór fæddist í Reykjavík 3. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Jóhann á nýjar slóðir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónlistarmaðurinn og tónskáldið Jóhann Helgason sendi frá sér geisladiskinn Lifi lífið á dögunum. Öll lögin eru eftir Jóhann við tíu ljóð eftir Sigurbjörn Þorkelsson, ljóðskáld og rithöfund, og eitt eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson, föður hans. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Meirihlutar í brennidepli

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Eftirleikur sveitarstjórnarkosninganna um helgina hófst með þreifingum þegar á kosninganótt, en nú er víða að komast mynd á helstu möguleika til meirihlutamyndunar í þeim sveitarfélögum, sem eru án meirihluta. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Meirihlutaþreifingar milli flestra flokka

Andrés Magnússon andres@mbl.is Óformlegar viðræður milli oddvita borgarstjórnarflokka í Reykjavík héldu áfram í gær, bæði með fundahöldum og símtölum. Sem fyrr hverfist umræðan mikið um Framsókn, hvort hún vilji fremur horfa til hægri eða vinstri. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Miðaldaminjar fundust í Grímsey

Í fornleifarannsókn, sem gerð var vegna kirkjubyggingar í Grímsey, kom í ljós líklegur kirkjugarðsveggur suðvestarlega í kirkjustæðinu. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 755 orð | 2 myndir

Mikið starf óunnið á markaði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heilmikil tækifæri eru í sjóeldinu, ekki síst í markaðsstarfi þar sem mikið starf er óunnið, að mati Sigurðar Jökuls Ólafssonar viðskiptafræðings. Hann telur að fjárfesting í virðiskeðjunni með auknu markaðsstarfi geti aukið eftirspurn og verðmæti íslenska laxins. Nefnir hann að skoða mætti betur hvort hagkvæmt sé að skapa sameiginlegt vörumerki fyrir íslenskan lax, rétt eins og gert hefur verið í Færeyjum, Skotlandi og Noregi. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Munu krefjast bóta vegna tjónsins

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ, sagði í gær að Guðríðar- og Langabrekkuhópurinn muni gera kröfu um að þeim verði bætt það tjón sem þau hafa orðið fyrir vegna þjófnaðarins á styttunni af Guðríði Þorbjarnardóttur eftir Ásmund Sveinsson. Meira
18. maí 2022 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Rússabílar komnir aftur til ársins 1988

Rússar hafa nú slakað á öryggiskröfum í framleiðslu ökutækja þar í landi. Er þannig t.a.m. ekki lengur gerð krafa um loftpúða í bílum. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Segja gætt að jafnræðisreglu

Ákvörðun Bankasýslu ríkisins um að takmarka þátttöku í útboði á 22,5% hlut ríkisins á Íslandsbanka við hæfa fjárfesta, án viðbótar skilyrðis um lágmarkstilboð, fól ekki í sér brot gegn jafnræðisreglu. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Stígar og ný brú yfir Elliðaár

Hluti framkvæmda við nýjan Arnarnesveg felst í gerð göngustíga og nýrrar brúar yfir Elliðaár við Dimmu. Brúin verður um 46 metrar að lengd, 5,7 metrar að breidd. Þar af verða 2,5 metrar fyrir gangandi vegfarendur og 3 metrar fyrir hjólandi. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stúlka féll úr kajak

Tíu ára stúlka féll úr kajak í Hafravatn í gær og var þar í um tuttugu mínútur áður en tókst að ná henni á land. Stúlkan var á kajak-námskeiði en hafði rekið frá hópnum. Meira
18. maí 2022 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Truflandi viðvera við landamærin

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hvíta-Rússland hefur sent herlið upp að landamærum Úkraínu í norðri. Er það gert í kjölfar nýlegrar heræfingar þar í landi, en að sögn varnarmálaráðuneytis Bretlands er meðal annars um að ræða loftvarnasveitir, stórskotalið og eldflaugakerfi af ýmsum gerðum. Viðvera þessara sveita veldur því að Úkraínumenn eiga erfitt með að slaka á vörnum landsins í norðurhlutanum til að styrkja hersveitir sínar annars staðar, s.s. í héraðinu Donbass. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð

Veikleikar Íslendinga eru í framleiðslu plöntuafurða

Veikleikar fæðuframleiðslukerfis Íslendinga liggja í framleiðslu plöntuafurða. Þetta segir í greinargerð Landbúnaðarháskóla Íslands, sem fylgir tillögum í 16 liðum um aðgerðir til að auka fæðuöryggi Íslands. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Viðræðum slitið á Akureyri

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn slitu viðræðum við Bæjarlistann á Akureyri í gærkvöldi. Bæjarlistinn er með þrjá fulltrúa en hinir tveir flokkarnir með tvo fulltrúa hvor. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vöggugjafirnar kláruðust

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Verðandi og nýbökuðum foreldrum stendur til boða vöggugjöf frá Lyfju sem er unnin með Ljósmæðrafélagi Íslands. Meira
18. maí 2022 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Yfir 100 þúsund á lista yfir horfna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Alls eru yfir 100 þúsund manns á lista yfir horfna einstaklinga í Mexíkó. Meira
18. maí 2022 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Öllu skellt í lás vegna „hitaveiki“

Einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur svo gott sem skellt ríki sínu í lás til að reyna að sporna við útbreiðslu kórónuveiru, en fréttaveita AFP greinir frá því að veikin fari nú sem eldur í sinu yfir landið. Meira
18. maí 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Öryggismálin voru í öndvegi á starfsdegi

Öryggismálin voru í öndvegi á Þingvöllum á þriðjudag er starfsfólk þjóðgarðsins fór yfir starfið fram undan. Farið var yfir skipulag starfsins komandi sumar, fróðleiksmolum varpað fram og viðbragðsáætlun kynnt. Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2022 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Ómenningin

Björn Bjarnason ræðir meirihlutamyndun í borginni á vef sínum og segir einu leiðina „til að skipt verði um forystu í Reykjavíkurborg er að þar verði myndaður D+B+F+C meirihluti, það er sjálfstæðismanna, framsóknarmanna og fulltrúa Viðreisnar og Flokks fólksins. Meirihlutastjórn af þessu tagi er einnig í samræmi við vilja flestra kjósenda í borginni: Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og þar með sigurvegarinn, Framsóknarflokkurinn vann mest á í kosningunum, Viðreisn er í grunninn hægrisinnaður flokkur og sömu sögu er að segja um Flokk fólksins. Meira
18. maí 2022 | Leiðarar | 610 orð

Ótrúleg framhaldssaga

Það er ólíklegt að kjósendur leyfi Samfylkingu að gefa sér langt nef í fjórða sinn Meira

Menning

18. maí 2022 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Clark heillar alla upp úr skónum

Í sex þátta seríunni Clark á Netflix er sögð saga sænska krimmans Clarks Olofssons sem átt hefur vægast sagt skrautlega ævi. Clark, leikinn snilldarvel af Bill Skarsgård, átti ekki sjö dagana sæla sem barn. Meira
18. maí 2022 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Day 3578 frumsýnt

Day 3578 nefnist nýtt tónleikhúsverk, byggt á tónlist Fabúlu, þ.e. Margrétar Kristínar Sigurðardóttur, sem frumsýnt verður í Gamla bíói í dag. Verkið segir af Maloru, fyrrverandi stórstjörnu sem hvarf af sjónarsviðinu á hátindi frægðar sinnar. Meira
18. maí 2022 | Tónlist | 879 orð | 3 myndir

Grimmur heimur, góð tónlist

Nýbylgjan ræður ríkjum í hitanum á Cruel World-hátíðinni í Los Angeles. Meira
18. maí 2022 | Bókmenntir | 430 orð | 1 mynd

Grípandi og skiljanleg bókmenntasaga

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Ásta Kristín Benediktsdóttir er bókmenntafræðingur og lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Meira
18. maí 2022 | Leiklist | 830 orð | 2 myndir

Raunasaga úr sjávarþorpi

Eftir Maríu Reyndal og Kára Viðarsson. Leikstjóri: María Reyndal. Leikmynd: Guðný Hrund Sigurðardóttir og Egill Ingibergsson. Búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Hljóðhönnun: Úlfur Eldjárn og Ásta Jónína Arnardóttir. Meira
18. maí 2022 | Hugvísindi | 81 orð | 1 mynd

Safnadegi fagnað

Alþjóðlegi safnadagurinn er í dag og allt að 37.000 söfn í 158 löndum taka þátt í honum. Að þessu sinni er þema dagsins „Mikill er máttur safna“. Horft er til hlutverks safna í átt að sjálfbærni, nýsköpun og fræðslu. Meira
18. maí 2022 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Sjö tónleikar, sjö matseðlar

Hljómsveitin ADHD mun leika tónlist af öllum hljómplötum sínum, sjö talsins, 6. til 12. júní á Skuggabaldri sem er til húsa í Pósthússtræti 9. Meira

Umræðan

18. maí 2022 | Aðsent efni | 691 orð | 2 myndir

113 kjörnir fulltrúar

Eftir Óla Björn Kárason: "Sjálfstæðisflokkurinn er langöflugasta stjórnmálaaflið í sveitarstjórnum – ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka – með 113 fulltrúa kjörna." Meira
18. maí 2022 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Brjótum hefðir, fleiri konur á sjó

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Með fleiri og fjölbreyttari atvinnutækifærum fyrir konur tryggjum við ekki einungis bætta stöðu kynjanna, heldur rennum sterkari stoðum undir sjávarbyggðirnar." Meira
18. maí 2022 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Erindi Framsóknar

Frjálsar kosningar eru hornsteinn þess lýðræðissamfélags sem við búum í. Það að búa í frjálsu og opnu lýðræðisþjóðfélagi er ekki sjálfgefinn hlutur eins og fjölmörg dæmi í heiminum sanna. Meira
18. maí 2022 | Aðsent efni | 444 orð | 2 myndir

Mikill er máttur safna

Eftir Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur og Hólmar Hólm: "Söfn eru hús minninga, menningar, lista. Fortíðar, nútíðar, framtíðar. Sögu mannkyns og náttúru. Þau eru spegill, skotspónn og suðupottur hugmynda og nýsköpunar." Meira
18. maí 2022 | Velvakandi | 67 orð | 1 mynd

Orustuþotur með yfirgang

Skítafýlan frá fiskbræðslu hér á árum áður og hávaðamengun af flugi á mærum Keflavíkur og Ytri-Njarðvíkur í dag er keimlík, spurning um efnahag, svo maður lætur sig hafa það. Meira
18. maí 2022 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Þakkarvert að vera vígður lífinu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þú eilífi faðir sem fatar mig, fæðir og endurnærir. Hvers vegna ætti ég að velja eða vilja flýja frá þér og afneita þér? Þér sem gafst mér lífið." Meira

Minningargreinar

18. maí 2022 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Arnoddur Þorgeir Tyrfingsson

Arnoddur Þorgeir Tyrfingsson fæddist í Rifshalakoti í Ásahreppi 17. ágúst 1938. Hann lést á Nesvöllum 10. maí 2022. Foreldrar Arnodds voru Tyrfingur Ármann Þorsteinsson, f. 30.11. 1918, d. 15.1. 2004 og Þorbjörg Elísabet Jóhannesdóttir, f. 16.1. 1919,... Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2022 | Minningargreinar | 4954 orð | 1 mynd

Benedikt Geirsson

Benedikt Geirsson fæddist á Húsavík 12. sept. 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. maí 2022. Foreldrar: Geir Benediktsson verkstjóri, f. 19.6. 1907, d. 16.12. 1962 og Paule Hermine Eide Eyjólfsdóttir, f. 26.8. 1911, d. 4.2. 1979. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2022 | Minningargreinar | 2175 orð | 1 mynd

Sigfríður Óskarsdóttir

Sigfríður Óskarsdóttir fæddist í Varmadal á Rangárvöllum 7. júní 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 3. maí 2022. Foreldrar hennar voru Óskar Sveinbjörn Bogason, f. 15.12. 1896, d. 3.4. 1970, og Guðbjörg Svava Sigurgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2022 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Svavar Hilmarsson

Svavar Hilmarsson fæddist á fæðingarheimili Reykjavíkur 22. september 1962. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. apríl 2022. Foreldrar Svavars eru hjónin Hilmar Svavarsson símvirki, f. 22. mars 1939 og Aldís Ólöf Guðmundsdóttir skólaritari, f. 9. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. maí 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Akureyri Arnór Dan Einarsson fæddist 31. október 2021 kl. 19.18 á...

Akureyri Arnór Dan Einarsson fæddist 31. október 2021 kl. 19.18 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 4.626 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Einar Sigurðsson og Alexía María Gestsdóttir... Meira
18. maí 2022 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Albert Þór Jónsson

60 ára Albert Þór ólst upp í Reykjavík en býr í Kópavogi. Hann er viðskiptafræðingur (cand. oecon.) að mennt frá Háskóla Íslands og er með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja. Albert Þór starfar við fjármál og fjárfestingar. Maki Elín Þórðardóttir, f. Meira
18. maí 2022 | Í dag | 21 orð | 3 myndir

Á fleygiferð inn í framtíðina

Ásta Kristín Benediktsdóttir er einn höfunda fræðiritsins Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi, sem vekja á áhuga ungs fólks á íslenskum... Meira
18. maí 2022 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

„Þetta bjargar hjónaböndum og þetta bjargar lífum“

Uppbótarmeðferð fyrir þau hormón sem vantar þegar breytingaskeiðið gengur í garð hjá konum getur bjargað bæði mannslífum og hjónaböndum. Þetta segir Halldóra Skúladóttir frá Kvennaráð.is í samtali við Ísland vaknar á K100. Meira
18. maí 2022 | Árnað heilla | 790 orð | 4 myndir

Fékk snemma áhuga á sjómennsku

Árni Sverrisson fæddist 18. maí 1962 á Siglufirði og ólst þar upp. „Það var ævintýri líkast, leiksvæðin voru bryggjurnar, fjörurnar, yfirgefnir bátar og braggar sem áður voru heimili síldarverkafólks, þar var ýmislegt brallað. Meira
18. maí 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Atviksorðið fjarri þýðir langt frá . Það stigbeygist: fjarri , fjær , fjærst . Það sem er fjarri sannleikanum er langt frá honum; það sem er fjær sannleikanum er lengra frá honum og það sem er lengst frá honum er fjærst honum. Meira
18. maí 2022 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í...

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í febrúar síðastliðnum en um níu umferða atskákmót var að ræða sem haldið var á tveimur kvöldum. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2. Meira
18. maí 2022 | Fastir þættir | 158 orð

Stórt strik. S-Allir Norður &spade;KD92 &heart;ÁG83 ⋄DG109 &klubs;6...

Stórt strik. S-Allir Norður &spade;KD92 &heart;ÁG83 ⋄DG109 &klubs;6 Vestur Austur &spade;G &spade;Á1075 &heart;652 &heart;D97 ⋄653 ⋄Á87 &klubs;ÁDG542 &klubs;1087 Suður &spade;8643 &heart;K104 ⋄K42 &klubs;K93 Suður spilar 3G. Meira
18. maí 2022 | Í dag | 260 orð

Um vorið, gróandina og pólitíkina

Magnús Halldórsson rifjar upp gömul sannindi um pólitíkina: Hún er slóttug, hún er þver, hljóð úr barka digur. Þegar fylgi þrotið er, það er varnarsigur. Magnús Geir Guðmundsson yrkir: Í kosningum kappið og fumið, með kraftmestu skjálftum var numið. Meira

Íþróttir

18. maí 2022 | Íþróttir | 1902 orð | 3 myndir

Besta mál ef ég get verið öðrum konum hvatning

Í Lyon Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta fór allt í gang þegar ég lét umboðsmanninn minn vita að ég væri ólétt. Ég þurfti líka að hafa samband við styrktaraðilana og Puma er minn stærsti styrktaraðili. Ég var dálítið stressuð yfir því hvernig viðbrögðin þeirra yrðu en þau reyndust ótrúlega góð,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, við Morgunblaðið eftir að heimildarmyndin „Do Both“, um endurkomu hennar eftir barnsburð, var kynnt í Lyon á mánudagskvöldið og sagt var frá í blaðinu í gær. Meira
18. maí 2022 | Íþróttir | 758 orð | 2 myndir

Dallas kemur öllum á óvart

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Fyrir úrslitakeppnina í NBA-deildinni spáði undirritaður að Phoenix Suns og Milwaukee Bucks kæmust í lokaúrslitarimmuna í deildinni þar sem þessi lið vissu hvað til þess þyrfti – sérstaklega að mæta með rétt... Meira
18. maí 2022 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Ítalía 8-liða úrslit, annar leikur: Dethrona Tortona – Venezia...

Ítalía 8-liða úrslit, annar leikur: Dethrona Tortona – Venezia 70:58 • Elvar Már Friðriksson var ekki í leikmannahópi Dethrona Tortona. *Staðan í einvíginu er... Meira
18. maí 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Jason bestur í sjöttu umferð

Jason Daði Svanþórsson, kantmaður úr Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins og hann hefur þar með fengið þá útnefningu í tveimur umferðum í röð. Meira
18. maí 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Laugardalur: Þróttur R. – Þór/KA...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Laugardalur: Þróttur R. – Þór/KA 17.30 Kópavogur: Breiðablik – ÍBV 18 Varmá: Afturelding – Stjarnan 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Fimmti úrslitaleikur karla: Hlíðarendi: Valur – Tindastóll (2:2) 20. Meira
18. maí 2022 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson fór í hjartastopp í annað sinn er hann...

*Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson fór í hjartastopp í annað sinn er hann æfði með FH í síðustu viku. Emil fór fyrst í hjartastopp í leik með Sogndal í Noregi í nóvember á síðasta ári. Meira
18. maí 2022 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Liverpool minnkaði forskot City

Mikið breyttu Liverpool-liði tókst með naumindum að bera sigurorð af Southampton, 2:1, þegar liðin mættust á St. Mary's í Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
18. maí 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 2. umferð Augnablik – Haukar 1:4 ÍH – FH...

Mjólkurbikar kvenna 2. umferð Augnablik – Haukar 1:4 ÍH – FH 0:6 England Southampton – Liverpool 1:2 Staðan: Manch. City 37286396:2490 Liverpool 37278291:2589 Chelsea 362010673:3170 Tottenham 372151164:4068 Arsenal 372131356:4766... Meira
18. maí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sara Björk telur það jákvætt ef hennar reynsla nýtist öðrum

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir segir Puma, sinn helsta styrktaraðila, strax hafa séð jákvæð tækifæri í því að hún hafi orðið ófrísk þar sem reynsla hennar af því að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn á hæsta stigi í kjölfar barnsburðar gæti... Meira

Viðskiptablað

18. maí 2022 | Viðskiptablað | 381 orð

Að hætta eigin fjármagni

Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að útgerðarfélagið Samherji hefði ásamt öðrum fjárfestum aukið hlutafé í dótturfélagi sínu, Samherji fiskeldi, um 3,5 milljarða króna. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 1522 orð | 1 mynd

Bitcoin olli ekki vanda El Salvador

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Forseti El Salvador hefur ráðist í áhugaverða tilraun með bitcoin og vill reyna að gera rafmyntir að nýrri stoð í hagkerfi landsins. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 295 orð

Capri-vínið og gjaldtaka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við höfðum ekki dvalið lengi í Napólí þegar stefnan var tekin til Capri. Miði aðra leið kostaði 23 evrur eða 92 evrur fyrir tvo fram og til baka. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Empower tryggir sér 300 milljónir króna

Fjárfestingar Empower, fyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði jafnréttis og fjölbreytni, hefur tryggt sér 300 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki og Tennin. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 2156 orð | 1 mynd

Ég elska samkeppni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Síðan Jón Björnsson tók við sem forstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hefur markaðsvirði félagsins meira en tvöfaldast. Hann segir hér frá því hvernig stjórnandi hann er og hversu mikilvægt það er fyrir Íslendinga að auka verðmætasköpun. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Hefja starfsemi á Íslandi í sumar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Bandaríska fyrirtækið Running Tide mun hefja starfsemi á Íslandi í sumar og gera út sinn eigin skipaflota hér á landi. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 462 orð | 3 myndir

Hlutur sjálfsafgreiðslu 30%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrir rúmu ári voru fyrstu sjálfsafgreiðslukassarnir settir upp í komusal Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Nú fer þriðja hver afgreiðsla í gegnum þá. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Meiri ferðaþjónusta: Meiri atvinna, tekjur og velferð

Atvinna er undirstaða alls annars í sveitarfélögum. Hafi fólk í sveitarfélaginu atvinnu koma útsvarstekjur í sveitarsjóðinn. Hafi fyrirtæki aðsetur í sveitarfélaginu koma fasteignagjöld. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Notkun á vefkökum

Nýverið komust austurrísk og frönsk persónuverndaryfirvöld að þeirri niðurstöðu að notkun á Google Analytics, [...] bryti í bága við persónuverndarreglugerðina. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 774 orð | 1 mynd

Nýjum tryggingum fylgja ný álitamál

Elimar var tiltölulega nýbakaður faðir tvíbura þegar hann sagði upp störfum hjá héraðssaksóknara og opnaði eigin lögmannsstofu samhliða því að ganga í eigendahóp Bótamála þar sem hann starfar með Arnari Vilhjálmi Arnarssyni, félaga sínum úr laganáminu. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 563 orð | 1 mynd

Og hvað eigum við þá að drekka?

Fljótlega eftir að fyrstu rússnesku skriðdrekarnir rúlluðu inn í Úkraínu ákváðu bæði verslanir, veitingahús og barir um allan heim að setja rússneskan vodka í straff. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Salan í samræmi við jafnræðisreglu

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það er mat Logos að Bankasýsla ríkisins hafi gætt að jafnræðisreglu í aðdraganda sölu á hlut í Íslandsbanka. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Stækkar við Selfosslaugina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Björn Leifsson, stofnandi World Class, segir áskrifendum hafa fjölgað í 42 þúsund, eða um sex þúsund frá því í faraldrinum. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Uppfærð viðmið við val á fyrirtækjum

Fyrirtæki Creditinfo hefur uppfært viðmið félagsins við val á Framúrskarandi fyrirtækjum, þar sem horft er til þess að félögin sem til greina koma við valið þurfa að uppfylla fleiri skilyrði en áður. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 223 orð | 2 myndir

Við erum föst í magnhugsuninni

Jóni Björnssyni forstjóra Origo er ofarlega í huga hvernig hægt er að ná meiri verðmætum til Íslands. Meira
18. maí 2022 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Viðskiptaþing haldið á ný

Fundir & ráðstefnur Viðskiptaþing Viðskiptaráðs verður haldið í lok vikunnar, föstudaginn 20. maí, eftir tveggja ára hlé. Á þinginu í ár verður sjónum beint að vinnumarkaðnum og þeim breytingum sem þar eru að eiga sér stað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.