„Lífið er betra í lit og það sama gildir um mat,“ segir Tobba Marinósdóttir, athafnakona og eigandi Granólabarsins, þegar hún er spurð út í Litabombur – nýjasta afrek hennar og Katrínar Amni, eins eigenda Kavita ehf., sem meðal annars framleiðir bætiefnin frá ICEHERBS.
Meira