Magnús Jóhann, píanóleikari, tónskáld og upptökustjóri, kemur ásamt félögum sínum, þeim Tuma Árnasyni saxófónleikara og trommuleikaranum Magnúsi Trygvasyni Eliassen, fram á lokatónleikum vordagskrár Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld...
Meira