Greinar föstudaginn 20. maí 2022

Fréttir

20. maí 2022 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Árásarmaður í haldi

Tuttugu og eins árs maður hóf skotárás í Lloyd-framhaldsskólanum í Bremerhaven í gær og særði illa konu í starfsliðinu áður en lögreglu tókst að handtaka hann. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sérmerktur Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fékk í gær sérmerktan öryggishjálm í hendur fyrir skóflustungu að nýju bílastæða- og tæknihúsi á lóð Nýja Landspítalans. Að sjálfsögðu var hjálmurinn grænn að... Meira
20. maí 2022 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

„Finnland og Svíþjóð styrkja NATO“

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagðist heita fullum stuðningi við umsóknir Finnlands og Svíþjóðar til inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Meira
20. maí 2022 | Erlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

„Geturðu fyrirgefið mér?“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Beðið eftir frumkvæði frá Framsóknarflokki

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sex dagar eru nú liðnir frá borgarstjórnarkosningum en eiginlegar meirihlutaviðræður eru ekki enn farnar af stað. Alls kyns þreifingar hafa þó átt sér stað og allir flokkar að tala við alla, þótt Dagur B. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Byggja þarf 3.500 til 4.000 íbúðir árlega

Hagdeild Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) áætlar að byggja þurfi 3.500-4.000 íbúðir árlega á næstu fimm til tíu árum til að mæta uppsafnaðri þörf og spá um fólksfjölgun í landinu. Aftur á móti sé gert ráð fyrir að aðeins tæplega 2. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður Kópavogs 2022

Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson var í gær útnefndur bæjarlistamaður Kópavogs árið 2022. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Enginn veit efni næsta kafla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er í gangi framhaldssaga og erfitt að segja fyrir um efni næsta kafla. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Farið yfir stöðuna með íbúum Grindavíkur

Fjölmenni var á íbúafundi í Grindavík í gærkvöldi þar sem farið var yfir stöðu mála vegna jarðskjálftanna sem skekið hafa Reykjanesið síðustu daga. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ferðasumarið 2022 fer vel af stað

Þéttbókað er í hópferðir fyrir ferðamenn yfir sumarmánuðina og eru forsvarsmenn rútufyrirtækjanna prýðilega bjartsýnir á komandi mánuði. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Fjórir hljóta menningarstyrkinn í ár

Þau Alexandra Chernyshova, Bragi Halldórsson, Pamela De Sensi og Sigurþór Sigurðsson hlutu menningarstyrkinn sem kenndur er við Jóhannes Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, við hátíðlega athöfn í Seðlabankanum í gær. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Fólk orðið fullvant því að jörð skjálfi

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Fjölmenni var á íbúafundi í Grindavík í gærkvöldi, þar sem farið var yfir stöðu mála vegna óvissustigsins sem lýst hefur verið yfir vegna jarðhræringa síðustu daga á Reykjanesskaga. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

Fyrstu skóflustungur teknar

Kristján Jónsson kris@mbl.is Willum Þór Þórsson heilbrigðsráðherra tók í gær fyrstu skóflustungu að nýju bílastæða- og tæknihúsi (BT-húsi) ásamt Pétri Guðmundssyni stjórnarformanni Eyktar og Runólfi Pálssyni forstjóra Landspítala. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hagnýtingu á eldvirkni fylgi hætta á eldgosi

„Við erum á virku svæði og erum vissulega að nýta þá auðlind sem eldvirknin er. Hætta á eldgosi er því eitthvað sem við þurfum að lifa við í okkar umhverfi,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hestar svara tölvupóstum fyrir fólk

Flestir þekkja hversu erfitt getur verið að fá raunverulegan frið frá vinnunni þegar fólk er í frí. Kannanir sýna að mjög margt fólk skoðar vinnutengda tölvupósta daglega meðan það er í fríi. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Líflegt ferðasumar fram undan

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ferðasumarið fer vel af stað í hópferðaflutningum og þéttbókað er í ferðir yfir sumarmánuðina. Forsvarsmenn rútufyrirtækja eru prýðilega bjartsýnir á komandi mánuði. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Löng bið eftir viðtali hjá lækni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu á erfitt með að mæta þeirri eftirspurn sem myndast hefur að undanförnu. Nokkrir viðmælendur Morgunblaðsins hafa rekið sig á að mánuð getur tekið að fá viðtal hjá heilsugæslulækni. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mættu í fullum skrúða á Eldhuga

Hátíð var í Sambíóunum Álfabakka nýverið þegar starfsfólk Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu mætti á sérstaka forsýningu á teiknimyndinni Eldhuga . Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Mörg störf í boði fyrir stúdenta í sumar

Vel virðist ganga hjá stúdentum að fá vinnu um þessar mundir og ættu margir þeirra að vera komnir með störf í sumar. Fyrirtæki og stofnanir byrja gjarnan að leita að starfskröftum í sumarstörf í marsmánuði ár hvert. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

NATO og þumalskrúfa Erdogans

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Sendiherrar Svíþjóðar og Finnlands afhentu á miðvikudag Jens Stoltenberg framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO) aðildarumsókn sína að bandalaginu, sem var vel tekið, enda uppfylla þau öll aðildarskilyrði þess og ríkur vilji til þess að hraða umsóknarferlinu. Einn sagði þó þvert nei, en það var Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Og þar við situr nema hann verði sannfærður um annað. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum

Karlmaður á sextugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm stúlkum á grunnskólaaldri. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Skipað út frá höfninni á Horni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aftur er farið að skipa út möl og sandi frá bryggjunni á Horni í Hornafirði. Höfnin lokaðist um tíma vegna sands sem safnaðist fyrir undir bryggjunni en nú er búið að dýpka aftur. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 448 orð | 3 myndir

Stólarallí og grindahlaup

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Das-bandið, hljómsveit Hrafnistu, hefur haldið dansleiki vikulega á Hrafnistu í Hafnarfirði síðan árið 2000 nema hvað böllin féllu niður vegna samkomutakmarkana þegar kórónuveirufaraldurinn gerði fólki lífið leitt. Nú er allt komið í fullan gang og böllin á sínum stað klukkan 13.30 til 14.30 á föstudögum. Meira
20. maí 2022 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tékka á falsfréttum

Twitter tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja viðvörun við pósta þar sem farið væri með rangt mál um stríð Rússa í Úkraínu, en það væri hluti af nýrri krísustefnu fyrirtækisins um ósannar upplýsingar. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Vilja framlengja lífskjarasamninginn

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
20. maí 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Vilja semja um krónutöluhækkanir og hagvaxtarauka

Semja á um krónutöluhækkanir og hagvaxtarauka í komandi kjarasamningum og ná þarf samstöðu um að framlengja lífskjarasamninginn á svipuðum nótum og nú er byggt á. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2022 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Skilaboðin og túlkunarblindan

Örn Arnarson, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, fjallar um ýmislegt kosningatengt í pistli sínum í gær og vekur meðal annars athygli á góðum árangri sérframboðsins Vina Kópavogs. Meira
20. maí 2022 | Leiðarar | 593 orð

Um komandi kjaraviðræður

BHM hefur birt athyglisverða könnun um afstöðu almennings til kjaramála Meira

Menning

20. maí 2022 | Myndlist | 271 orð | 1 mynd

Í tengslum við samfélagið

Minjasafnið á Akureyri hlaut á alþjóðlega safnadeginum Íslensku safnaverðlaunin þegar þau voru veitt í 21. sinn í vikunni. Meira
20. maí 2022 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd

Kalt stríð við Laugaveg rætt

Haukur Ingvarsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur, ræðir tíma kalda stríðsins í Reykjavík í Mengi í kvöld kl. 21. Haukur hefur sl. Meira
20. maí 2022 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Kosningasjónvarp og Evrósjón

Nýafstaðnar kosningar voru góð skemmtun og gátu jafnvel verið meira spennandi en söngvakeppni Evrósjón, þótt ekki væri allur söngurinn ófalskur. Meira
20. maí 2022 | Myndlist | 656 orð | 3 myndir

Leikgleði, óreiða og heimshryggð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fimm myndlistarmenn og fimm rithöfundar koma saman á sýningunni Stöðufundur sem nú stendur yfir í Gerðarsafni og lýkur í lok mánaðar. Meira
20. maí 2022 | Menningarlíf | 465 orð | 1 mynd

Lét gagnrýnina ekki stoppa sig

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, sem þekkt er undir listamannsnafninu Gugusar, þorði ekki að syngja fyrir framan sína eigin móður fyrir aðeins þremur árum. Meira
20. maí 2022 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Magnús Jóhann á Múlanum í Hörpu

Magnús Jóhann, píanóleikari, tónskáld og upptökustjóri, kemur ásamt félögum sínum, þeim Tuma Árnasyni saxófónleikara og trommuleikaranum Magnúsi Trygvasyni Eliassen, fram á lokatónleikum vordagskrár Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld... Meira
20. maí 2022 | Bókmenntir | 397 orð | 4 myndir

Tæplega 11 milljónir til 30 þýðinga

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tilkynnt um fyrri úthlutun ársins í styrki til þýðinga á íslensku. Að þessu sinni voru tæplega 11 millj. kr. veittar í 30 styrki sem er sambærilegt við úthlutunina á sama tíma í fyrra. Meira
20. maí 2022 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Vortónleikar Vocal Project í kvöld

Vortónleikar Vocal Project verða haldnir í Guðríðarkirkju í kvöld kl. 20 undir stjórn Gunnars Ben. Meira

Umræðan

20. maí 2022 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Áskoranir í fjárfestingum lífeyrissjóða

Eftir Yngva Harðarson: "Vegna breyttrar heimsmyndar, mikillar verðbólgu, hækkandi vaxta og lengri meðalævi má búast við krefjandi fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða." Meira
20. maí 2022 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Eflum fæðuöryggi

Í vikunni lagði ég tillögur fyrir ríkisstjórn sem miða að því að efla fæðuöryggi á Íslandi. Hugtakið hefur hlotið meiri þunga síðustu mánuði vegna stríðsreksturs á mikilvægum landbúnaðarsvæðum í Úkraínu. Meira
20. maí 2022 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Hagsmunir allra

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Mér er kunnugt um að núverandi dómsmálaráðherra Jón Gunnarsson hefur tekið tillögur um endurbætur á dómstólum til athugunar og hugar að breytingum á lögum um dómstóla í því skyni.“" Meira
20. maí 2022 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Kúbudeilan 60 ára

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þremur mánuðum áður en Kennedy var myrtur undirrituðu bæði stórveldin samninga um að banna kjarnorkuvopnasprengjutilraunir í andrúmslofti jarðar." Meira
20. maí 2022 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Mengun í lofthjúpi – frá hugmynd til aðgerða

Eftir Þór Jakobsson: "Viðamikil 16 starfshópa framtíðarkönnun á vegum ríkisstjórnar Íslands á 9. áratug síðastliðinnar aldar var markverð að mörgu leyti og mætti endurtaka." Meira
20. maí 2022 | Velvakandi | 178 orð | 1 mynd

Snúðar og raksápa

Þegar staðið er yfir fullri tösku á erlendu hóteli getur komið til þess að eitthvað verði skilið eftir svo hægt verði að loka. Í þetta skiptið var það rakfroðan og fleira smálegt sem mætti afgangi. Meira
20. maí 2022 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Um rannsóknir og söfn – „viskunnar helga fjalli á“

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Á Íslandi er litið á vísindastarfsemi sem afgangsstærð sem hægt sé að þrengja að þegar illa árar. Það vantar vísindahefð." Meira
20. maí 2022 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Þarf að forðast „spillinguna“?

Eftir Óskar Þór Karlsson: "Það hefur lengst af verið gott að búa í Reykjavík. Þeim gæðum hefur þó verið spillt á seinni árum með rangri stjórnarstefnu í borginni." Meira

Minningargreinar

20. maí 2022 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson fæddist á Siglufirði þann 5. mars 1949. Hann lést 11. maí 2022. Foreldrar hans voru Þóra Einarsdóttir og Gunnar Símonarson, þau er bæði látin. Systkini eru Pálína Ásdís, Símon, Steinunn, Þóra (látin) og Gunnar. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2022 | Minningargreinar | 2331 orð | 1 mynd

Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson fæddist 22. maí 1937. Hann lést 6. maí 2022 á hjúkrunarheimilinu Seltjörn. Foreldrar hans voru Sigurður Jón Jónsson skipstjóri, f. 12. febrúar 1899, og Margrét Ottadóttir, f. 3. september 1901. Bróðir Helga er Jón Otti tæknifræðingur,... Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2022 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Jóhanna Dóra Þorgilsdóttir

Jóhanna Dóra Þorgilsdóttir fæddist 6. nóvember 1945. Hún lést 26. apríl 2022. Útför hennar fór fram 11. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2022 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist á Dunk í Hörðudalshreppi í Dalasýslu 28. október 1931. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 5. maí 2022. Foreldrar hans voru Jón Laxdal, f. 7. desember 1891, d. 19. janúar 1981 og Kristjana Ingiríður Kristjánsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2022 | Minningargreinar | 2432 orð | 1 mynd

María Jóhannsdóttir

María Jóhannsdóttir fæddist 25. maí 1940 í Flatey á Skjálfanda. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 4. maí 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Ögmundsson, f. 16. ágúst 1910, d. 15. febrúar 1993, og Karólína Jóhannesdóttir, f. 6. maí 1908,... Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2022 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

Marsibil Jóna Tómasdóttir

Marsibil Jóna Tómasdóttir (Marsý) fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 30. október 1942. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. maí 2022. Foreldrar hennar voru Guðmunda Steinunn Gunnarsdóttir, f. 1. mars 1923, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2022 | Minningargreinar | 2382 orð | 1 mynd

Pálína Helga Kristjana Thorvaldsdóttir Imsland

Pálína fæddist á Seyðisfirði 24. ágúst 1943. Hún lést 7. maí 2022 á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund eftir stutt veikindi. Pálína var dóttir hjónanna Guðrúnar Þorsteinsdóttur verkakonu og Thorvalds Imsland trésmiðs. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2022 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Þórdís Hrönn Þorgilsdóttir

Þórdís Hrönn Þorgilsdóttir fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1958, en ólst upp á Dagverðará á Snæfellsnesi. Hún lést 10. maí 2022. Hún var dóttir hjónanna Ingu Rósu Hallgrímsdóttur, f. 9. október 1936, d. 29. desember 2004, og Þorgils Þorsteinssonar, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

Hvatti konur til að fjárfesta sjálfar í fyrirtækjum

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Fjárfestingar eru ekki bara fyrir efnað fólk, heldur verður fólk efnað ef það byrjar að fjárfesta. Meira
20. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Landsvirkjun hagnast á fyrsta ársfjórðungi

Hagnaður Landsvirkjunar nær fjórfaldaðist á milli ára á fyrsta fjórðungi þessa árs, og nam um 115,2 milljónum bandaríkjadala (um 14,7 milljörðum króna), en var 31 milljón í fyrra. Meira
20. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 675 orð | 3 myndir

Vilja hjálpa miðlum að ná fyrri styrk

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Púls Media hefur skorið upp herör gegn þeirri þróun undanfarinna ára að sífellt meira auglýsingafé leitar til útlanda vegna vinsælda Facebook og Google sem auglýsingamiðla. Meira

Fastir þættir

20. maí 2022 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

60 ára

Snorri Snorrason er 60 ára í dag. Hann tekur á móti símtölum og býður upp á kaffi heima hjá sér á Sauðárkróki. Helst vill hann þó fá sms þar sem hann fær aldrei sms. Snorri er í... Meira
20. maí 2022 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Ávinningur þakklætisbréfa mikill

Þakklæti er margþætt; það er að meta það sem er verðmætt og þýðingarmikið fyrir mann. Að líða eins og maður sé lánsamur en það er einnig ástand þar sem við upplifum þakklæti og sýnum það í verki eða orðum. Meira
20. maí 2022 | Árnað heilla | 121 orð | 1 mynd

Freysteinn Gíslason

40 ára Freysteinn er Ísfirðingur en býr í Reykjavík. Hann kláraði rafbassanám við Tónlistarskóla FÍH og lærði á kontrabassa við Konunglega tónlistarháskólann í Haag og útskrifaðist með BM-gráðu í tónlist. Meira
20. maí 2022 | Fastir þættir | 161 orð

Harðsnúna Hanna. V-NS Norður &spade;G4 &heart;ÁK5 ⋄ÁDG3 &klubs;DG43...

Harðsnúna Hanna. V-NS Norður &spade;G4 &heart;ÁK5 ⋄ÁDG3 &klubs;DG43 Vestur Austur &spade;Á108765 &spade;K9 &heart;DG8 &heart;9764 ⋄1075 ⋄986 &klubs;6 &klubs;Á1087 Suður &spade;D32 &heart;1032 ⋄K42 &klubs;K952 Suður spilar 3G. Meira
20. maí 2022 | Árnað heilla | 843 orð | 3 myndir

Margverðlaunaður rithöfundur

Margrét Tryggvadóttir fæddist 20. maí 1972 í Reykjavík, en ólst upp í Kópavogi, fyrst í Lundarbrekku en svo í Grænahjalla en foreldrar hennar voru frumbyggjar á báðum stöðum. Meira
20. maí 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Oft hefur maður minnt hér á muninn á sögnunum valda og vella. Málið er plássfrekt og þá er gott að geta vísað á Íslenska beygingarlýsingu. Hún er á netinu eins og allt annað. Meira
20. maí 2022 | Í dag | 52 orð | 3 myndir

Rísandi stjarna Gugusar

Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, sem þekkt er undir listamannsnafninu Gugusar, þorði ekki að syngja fyrir framan sína eigin móður fyrir aðeins þremur árum. Meira
20. maí 2022 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í...

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í febrúar síðastliðnum en um níu umferða atskákmót var að ræða sem haldið var á tveim kvöldum. Jóhann Ingvason (1993) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Helga Áss Grétarssyni (2381) . 1. a3? Meira
20. maí 2022 | Í dag | 295 orð

Því ertu svona þykk að framan?

Hinrik Bjarnason sendi mér að gefnu tilefni vísu dagsins 15. maí 2022: Margt er brallað, margt fer á svig. – Margur verður af litlu hreykinn. Á endanum spjaraði íhaldið sig að eigin sögn. En vann það leikinn? Meira

Íþróttir

20. maí 2022 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Valur – KR 9:1 Breiðablik – ÍBV 0:1...

Besta deild kvenna Valur – KR 9:1 Breiðablik – ÍBV 0:1 Selfoss – Keflavík 0:0 Staðan: Valur 540117:312 Selfoss 53207:211 Þróttur R. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Fimm mörk og Fylkir á toppinn

Fylkir skaust á topp 1. deildar karla í fótbolta í gærkvöld með stórsigri á Fjölni, 5:2, í Árbænum. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 265 orð | 3 myndir

Fyrsta mark í 95 leikjum

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Júlíana Sveinsdóttir tryggði ÍBV óvæntan sigur á Breiðabliki, 1:0, í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í gærkvöld. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Safamýri: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Safamýri: Fram – Valur 19.30 KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Þórsvöllur: Þór – Grindavík 18 Varmá: Afturelding – Selfoss 19.15 Safamýri: Kórdrengir – KV 19.15 1. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Ítalía 8-liða úrslit, þriðji leikur: Venezia – Dethrona Tortona...

Ítalía 8-liða úrslit, þriðji leikur: Venezia – Dethrona Tortona 63:73 • Elvar Már Friðriksson var ekki í leikmannahópi Dethrona sem er með 2:1-forystu í einvíginu. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Körfuboltaguðirnir góðir

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari í körfubolta í áttunda skipti í fyrrakvöld er hann og liðsfélagar hans í Val unnu 73:60-heimasigur á Tindastóli í oddaleik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins. Titillinn var sá fyrsti hjá Val frá árinu 1983 eða í 39 ár. Pavel virtist tala við Íslandsmeistarabikarinn er hann tók við honum í Origo-höllinni. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Mikil gleði á Goodison Park

Mikil fagnaðarlæti brutust út á Goodison Park í Liverpool í gærkvöld þegar Everton tryggði sér áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3:2-sigri á Crystal Palace. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 635 orð | 4 myndir

*Samið hefur verið um vináttulandsleik fyrir 23-árs landslið kvenna í...

*Samið hefur verið um vináttulandsleik fyrir 23-árs landslið kvenna í fótbolta. Það mun mæta A-landsliði Eistlands í Pärnu 24. júní og verður leikurinn skráður sem A-landsleikur. Jörundur Áki Sveinsson stýrir liðinu. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Settu tóninn strax í byrjun

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍBV átti aldrei möguleika gegn Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handbolta í gærkvöldi. Valur komst í 9:2 snemma leiks og var ÍBV aldrei líklegt til að jafna eftir það. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sunna tryggði sigur á Tyrkjum

Ísland lagði Tyrkland að velli, 3:2, í öðrum leik sínum í 2. deild B á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí í Zagreb í Króatíu í gær. Ragnhildur Kjartansdóttir og Sigrún Árnadóttir komu Íslandi í 2:0 en Tyrkir jöfnuðu metin í 2:2. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 207 orð

VALUR – KR 9:1 1:0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 15. 1:1 Guðmunda...

VALUR – KR 9:1 1:0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 15. 1:1 Guðmunda Brynja Óladóttir 22. 2:1 Elín Metta Jensen 31. 3:1 Ída Marín Hermannsdóttir 33. 4:1 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 35. 5:1 Ásdís Karen Halldórsdóttir 47. 6:1 Elísa Viðarsdóttir 76. Meira
20. maí 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – N-Lübbecke 38:20 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Magdeburg – N-Lübbecke 38:20 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 8 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 3. Füchse Berlín – Göppingen 37:31 • Janus Daði Smárason skoraði 5 mörk fyrir Göppingen. Meira

Ýmis aukablöð

20. maí 2022 | Blaðaukar | 639 orð | 11 myndir

Áskorun að vera pæja í íslensku veðri

Elma Dís Árnadóttir er 26 ára tískuunnandi sem elskar að klæða sig upp og vill helst vera með hring á hverjum fingri öllum stundum. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 1520 orð | 2 myndir

„Einhverfir eru óeðlilega heiðarlegt fólk“

Það er skemmtilegt að spjalla við Guðlaugu Svölu Kristjánsdóttur verkefnastjóra Einhverfusamtakanna í einhverfufræðslu. Þá sér í lagi þar sem hún setur hlutina í samhengi og talar út frá eigin reynsluheimi. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 32 orð | 2 myndir

„Estée Lauder Double Wear Foundation“

Katrín Erla Friðriksdóttir, förðunarfræðingur og flugfreyja, er með fallega húð þannig að eftir er tekið. Hún notar farða sem er sá allra besti að hennar mati. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 742 orð | 5 myndir

„Ég lifi algjörlega eftir dagbókinni í póstforritinu“

Það skrítnasta sem Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra nýsköpunarfyrirtækisins Alor, hefur gert er að leika í kanadískum ættfræðiþætti. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 1572 orð | 1 mynd

„Ég vil að konur viti af hættunni“

Jónbjörg S. Hannesard. Guðrúnardóttir fékk sér sílikonpúða í brjóstin fyrir sjö árum. Í kjölfarið versnaði heilsa hennar til muna og lét Jónbjörg loksins fjarlægja púðana í byrjun apríl. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 1857 orð | 9 myndir

„Garðabrúða, litla ljúfa, láttu síga hárið prúða“

Myndlistarkonan Sunneva Ása Weisshappel opnaði stóra einkasýningu í London á dögunum. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 122 orð | 3 myndir

„Hef notað Yves Saint Laurent-maskarann frá því í menntaskóla“

Þeir sem þekkja fatahönnuðinn Hildi Björk Yeoman vita að hún er alltaf flott til fara og þegar hún málar sig er eftir því tekið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 841 orð | 5 myndir

„Lífið hefur kennt mér að meta hversdagsleikann“

Kristín Ásta Kristinsdóttir ákvað að láta drauma sína rætast, setjast á skólabekk aftur og læra ljósmyndun hjá Ljósmyndaskólanum. Hún hefur varla tekið eftir veðrinu né kórónuveirunni, svo gaman hefur verið hjá henni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 55 orð | 3 myndir

„Mæli með Red Carpet Charlotte Tilbury“

Þeir sem þekkja Völu Árnadóttur athafnakonu vita að hún á gott úrval af rauðum varalitum og þekkir betur en margir aðrir hvaða litir eru heitastir núna. Elinrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 130 orð | 2 myndir

„Neauvia Organic-farðinn er í uppáhaldi!“

Bryndís Alma Gunnarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Húðfegrunar, hefur lifað og hrærst í heimi húðmeðferða og húðumhirðu undanfarinn áratug og má segja að húðheilsa sé hennar helsta áhugamál. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 2256 orð | 2 myndir

„Skjólstæðingar mínir eru á öllum aldri“

Það þrá flestir ást og nánd og gott kynlíf virðist aldrei skemma fyrir fólki nema síður sé. Þessu er Kristín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi sammála, en til hennar leitar fólk á öllum aldri sem vill upplifa kynlíf sem er þess virði að stunda það. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 433 orð | 14 myndir

Best klæddu íbúar Smartlands

Lesendur Smartlands eru smekkfólk upp til hópa sem hefur góða tilfinningu fyrir efnum, sniðum og formum. Á dögunum völdu þeir best klæddu manneskju landsins. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 603 orð | 9 myndir

Farðalaus ásýnd að hætti Ísaks

Auðvelt getur verið að þekja andlitið farða og afmá öll ummerki misfellna en oft getur minna verið meira. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 1952 orð | 1 mynd

Fékk milljón nei áður en boltinn fór að rúlla

Kári Sverriss ljósmyndari vildi verða eins og mamma hans og pabbi þegar hann var lítill strákur. Þau voru áberandi í íslenska tískuheiminum um tíma og lifðu hátt. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 696 orð | 1 mynd

Grill, gleði og timburmenn?

Æ, nei... Sumarið er tíminn, en ekki hvað, og við ætlum öll að njóta þess í botn þetta árið. Við vonumst eftir blíðu og skemmtilegheitum frá veðrinu og erum gíruð og glöð yfir hækkandi sól. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 506 orð | 20 myndir

Heitustu förðunartrendin í sumar

Áður fyrr voru það tískuhúsin sem leiddu förðunartrendin á hverju tímabili. Nú hafa samfélagsmiðlar þó aukið vægi og stundum óljóst hvort tískustraumarnir byrji á sýningarpöllunum eða samfélagsmiðlunum. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 737 orð | 10 myndir

Jimmy Choo-hælarnir frá kærastanum í uppáhaldi

Lovísa Líf Jónsdóttir er 24 ára laganemi við Háskóla Íslands með flottan og klassískan stíl. Lovísa hefur haft áhuga á tísku frá því hún man eftir sér og ver stórum hluta frítíma síns í að fylgjast með tískunni og sækja sér innblástur. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 397 orð | 9 myndir

Klassískar eða aflitaðar?

Mikil áhersla hefur verið lögð á augabrúnir síðustu ár. Formin eru fjölbreytt og verður hver einstaklingur að finna hvað hentar best. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 128 orð | 2 myndir

Lengri og bústnari augnhár

Ef þú þráir löng og bústin augnhár án þess að vera með sérstakar augnháralengingar er Lash Clash Extreme Volume-maskarinn frá YSL framúrskarandi. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 456 orð | 1 mynd

Mennirnir á barnum og Pamela Anderson

Aldamótatískan er komin aftur í öllu sínu veldi. Útvíðar gallabuxur, þunnir silkikjólar með spagettíhlýrum og glitrandi toppar sjást í verslunum heimsins. Auk þess tókust endurlífgunartilraunir á djammtoppnum svo vel að hann er orðinn móðins á ný. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 648 orð | 9 myndir

skref að uppfærðri húðumhirðu

Það er ekki bara fataskápurinn sem breytist með hækkandi hitastigi, en þegar auknum tíma er varið undir geislum sólar er mikilvægt að uppfæra húðumhirðuna. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenninn@gmail.com Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 116 orð | 3 myndir

Sléttari húð á einungis fjórum klukkustundum

Það er sama á hvaða aldri fólk er, allir geta unnið að því að vera með frábæra húð. Krem sem vinna á móti öldrun húðarinnar eru þau vinsælustu í dag ef marka má rannsóknir og sífellt er verið að finna upp nýjungar þessu tengdar. Meira
20. maí 2022 | Blaðaukar | 451 orð | 2 myndir

Þvær hendurnar með tannkremi

Kristín Tinna Aradóttir framkvæmdastjóri Wrinkles Schminkles nýtir sunnudagana vel. Þá djúpnærir hún á sér hárið, plokkar augabrúnir og ber á sig brúnkukrem. Þess á milli sefur hún með plástra sem slétta úr hrukkum. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.