Greinar laugardaginn 21. maí 2022

Fréttir

21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

40 milljarðar tapast vegna netglæpa

„Það er stígandi vöxtur í flestum flokkum mismunandi tegunda árása,“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 324 orð

45% hækkun fóðurverðs

Kristján Jónsson kris@mbl.is Viðmælendur Morgunblaðsins eru sammála um að mikil óvissa sé ríkjandi varðandi verð á áburði og hrávöru næsta vetur. Á meðan stríð geisar milli Rússa og Úkraínumanna er erfitt að sjá hvernig uppskera verður í Evrópu í haust. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Aldís næsti sveitarstjóri Hrunamannahrepps

Aldís Hafsteinsdóttir, fráfarandi sveitarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, verður næsti sveitarstjóri í Hrunamannahreppi. „Niðurstöður kosninga í Hveragerði gerðu það að verkum að ég held ekki stöðu minni þar. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Annar Íslendinga sem útskrifast frá skólanum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Eyþór Óskarsson, stýrimaður og varðstjóri hjá Landhelgisgæslunni, frá Stykkishólmi varð á miðvikudag annar Íslendinga til að útskrifast úr skóla bandarísku strandgæslunnar, US Coast Guard Academy. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 339 orð

Apabólusmit sögð sjaldgæf

Embætti sóttvarnalæknis segir að sýking af völdum svonefndrar apabóluveiru sé afar sjaldgæf en ekki sé útilokað að hún berist hingað til lands. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Áforma baðlaug úti í Laugarvatni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur Gufu ehf., móðurfélags baðstaðarins Fontana á Laugarvatni, hafa áhuga á að stækka staðinn og breyta. Meðal annars er vilji til að gera laugarnar náttúrulegar og jafnvel að hafa eina úti í Laugarvatni. Meira
21. maí 2022 | Erlendar fréttir | 250 orð

„Donbass eins og helvíti á jörðu“

„Frelsun Lýðveldis fólksins í Luhansk er á lokametrunum,“ sagði varnarmálaráðherra Rússlands, Sergei Sjoigu, í gær. Að sögn héraðsstjóra Luhansk hafa a.m.k. tólf látið lífið og fjörutíu særst í árásunum í Severodonetsk. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð

Dauðar súlur áberandi í Faxaflóanum

Sjómaðurinn Haukur Sveinn Hauksson hefur að undanförnu veitt athygli dauðum súlum í Faxaflóa, en þar hefur hann verið á strandveiðum. „Ég stunda strandveiðar þarna og ræ frá Hafnarfirði. Meira
21. maí 2022 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Drengir að leik á botni Hamrine-vatns í Írak

Litlir drengir leika sér á bát í Diyala-héraði í Írak í gær. Annar drengjanna heldur á árinni en hinn hoppar af bátnum og niður á þurra jörð þar sem Hamrine-vatnið var en er nú nánast horfið eftir mikla þurrka. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Farið fram á tvo sandfangara

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Land hefur rofnað á mörgum stöðum í fjörunni við Vík í Mýrdal. Mikið rof er á flestum svæðum sem sérfræðingur hjá Kötlusetri mældi og Kötlugarður hefur einnig skemmst mikið. Fjaran er víða orðin stutt og brött. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Íslensk fyrirtæki finna fyrir verðhækkunum á hrávöru

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Við höfum verið að fylgjast með þróun á áburðarverði. Okkur sýnist það vera komið í jafnvægi í augnablikinu. Það er hætt að hækka og ekki sjáanlegar neinar hækkanir á næstunni. Rétt er hins vegar að taka fram að í þessari miklu óvissu sem fylgir stríðsástandinu í Úkraínu er ekki gefið upp verð neitt fram í tímann. Verðið á áburði í Evrópu gildir kannski viku fram í tímann um þessar mundir. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Íslensk styrjuhrogn brátt á markað

Framleiðsla á íslenskum styrjuhrognum hefst í haust eða byrjun vetrar þegar byrjað verður að strjúka hrogn úr styrjunum sem Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf. á Ólafsfirði hefur tekið við eldi á. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Jarðhitakerfi við Hjalteyri fullnýtt

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Vísbendingar eru um að jarðhitakerfið á Hjalteyri sé orðið fulllestað, en það mun að sögn Helga Jóhannessonar, forstjóra Norðurorku, koma betur í ljós í sumar hvernig kerfið bregst við minnkandi dælingu. Í febrúar sl. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sláttur Grasið er víða farið að spretta vel. Þótt enn sé eitthvað í að sláttur hefjist í sveitum er byrjað að slá gras á grænum svæðum í Reykjavík, þar á meðal hólinn við... Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á kaupmáttinn

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Félagsmenn í VM, félagi vélstjóra og málmtæknimanna, vilja leggja mikla áherslu á aukinn kaupmátt launa í næstu kjarasamningum á vinnumarkaðinum og einnig leggja þeir áherslu á að auka ráðstöfunartekjur heimilanna. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lítil hreyfing í þreifingum í Reykjavík

Andrés Magnússon andres@mbl.is Lítið miðaði í þreifingum milli borgarstjórnarflokka um myndun meirihluta í gær. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Meirihlutasamstarf endurnýjað í Eyjum

E-listi Eyjalistans og H-listi Fyrir Heimaey skrifuðu í gærmorgun undirsamkomulag um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Flokkarnir tveir áttu einnig í meirihlutasamstarfi fyrir kosningar. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 736 orð | 3 myndir

Norðurá lengi verið í sigtinu

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nýr sæstrengur til Írlands

Vinna hefst á mánudag við lagningu nýs fjarskiptasæstrengs Farice frá Hafnarvík í Þorlákshöfn til Galway á Írlandi þaðan sem landstrengur tekur við sem lagður verður til Dublin. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Nýsköpun til betri heilbrigðisþjónustu

Þúsundir Íslendinga eru nú á biðlistum eftir bráðum aðgerðum. Í þeim hópi er fólk sem er svo sárkvalið að hver einasti dagur er þjáning. Svona hefur ástandið verið árum saman og versnar ef eitthvað er frá ári til árs. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ríkið greiði Skeljungi 450 milljónir

Skeljungur hf. hafði betur gegn íslenska ríkinu fyrir Landsrétti. Þarf ríkið að greiða fyrirtækinu um 450 milljónir króna með vöxtum. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Rætt um hringrásarhagkerfið

Klak – Icelandic Startups efndi til viðburðar í vikunni þar sem fulltrúar sprotafyrirtækja kynntu hvaða lausnir þeir sæju á því að hraða innleiðingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

SÁÁ þarf 300 millj. viðbótarframlag

Auka þarf fjárframlög ríkisins til SÁÁ, þar sem fjárveitingar til samtakanna í ár eru um 300 milljónum króna of lágar að mati Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Sigur sjálfboðaliða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lárus Blöndal byrjaði að taka þátt í félagsstarfi Vals sem stjórnarmaður í körfuboltadeildinni 1990 og hefur nú séð drauminn verða að veruleika, að fagna Íslandsmeistaratitlinum í efstu deild karla í körfubolta. „Við áttum síðast möguleika á þessu 1992 og þá var ég 27 ára formaður deildarinnar,“ segir hann. „Þá var núverandi formaður, Svali Björgvinsson, leikmaður og við og fleiri sjálfboðaliðar höfum unnið að því síðan að láta drauminn rætast.“ Meira
21. maí 2022 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Spánn eykur viðskipti við Katar

Í heimsókn emírsins Tamims bin Hamads Al-Thanis til Madríd á Spáni á miðvikudaginn styrktu þjóðirnar viðskiptasambönd sín, en Spánverjar leita nú eins og aðrar Evrópuþjóðir allra leiða til að minnka þörfina á eldsneyti frá Rússlandi. Meira
21. maí 2022 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Stakk eiginkonuna með hnífi

Sýrlenskur maður er grunaður um að hafa stungið eiginkonu sína svo og danskan mann með hnífi í gær í litlu rólegu þorpi í Numedal-héraði í suðausturhluta Noregs. Þetta er haft eftir norsku lögreglunni. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 938 orð | 4 myndir

Stóra mamma er orðin 130 kíló

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla á íslenskum styrjuhrognum hefst í haust eða byrjun vetrar þegar byrjað verður að strjúka hrogn úr styrjunum sem Hið Norðlenzka Styrjufelag ehf. á Ólafsfirði hefur tekið við eldi á. Hrognin eru eftirsótt vara á heimsmarkaði og verðmætasta afurð fiska sem til er. Á Ólafsfirði verður hrygnunum ekki slátrað heldur munu þær gefa af sér afurðir á hverju ári í mörg ár eða áratugi. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Tilraunir til netárása færast sífellt í vöxt

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Netárásum fer fjölgandi og fjárhagslegt tjón sem af þeim hlýst getur verið geysilega mikið, að ótöldum þeim skaða sem verður vegna taps á gögnum og stöðvun á vinnslu. Í fyrra bárust netöryggissveitinni CERT-IS tæplega 600 tilkynningar um netöryggisatvik af ýmsum toga, rösklega tvöfalt fleiri en á árinu á undan þegar þau voru 266. Meira
21. maí 2022 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Verslingar skemmtu sér konunglega í miðbænum

Nemendur í útskriftarárgangi Verslunarskóla Íslands fjölmenntu í miðbæ Reykjavíkur í gær til að dimmitera. Ungmennin voru klædd í ýmiss konar búninga eins og sést á myndinni. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2022 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Flokkur með markmið

Björn Bjarnason skrifar á vef sinn að útilokunartilraun Samfylkingarinnar gagnvart Sjálfstæðisflokknum, sem sé viðleitni sem hafi legið að baki stofnun Samfylkingarinnar árið 1999, hafi gengið sér til húðar í nýafstöðnum kosningum. Meira
21. maí 2022 | Reykjavíkurbréf | 1794 orð | 1 mynd

Of gott til að vera satt. En alltof vont til að vera eingöngu vonarpeningur

Fullyrða má, og þó að óathuguðu máli, að undanfarið hafi fréttir af árásinni á Úkraínu verið fyrirferðarmestar alls af því tagi, einkum í „okkar heimshluta“. Annars staðar er fréttaefnið blandaðra. En áhrif þessara atburða eru þó svo víðtæk að mörg og stór landsvæði utan þeirra áhugasömustu standa sjálf frammi fyrir óviðráðanlegum vanda. Jafnvel hungri og vesöld. Meira
21. maí 2022 | Leiðarar | 640 orð

Veiruvandi Kína

Harðar aðgerðir gegn kórónuveirunni í Kína valda töfum í skipaflutningum um allan heim og farið er að bera á mótmælum heima fyrir Meira

Menning

21. maí 2022 | Myndlist | 749 orð | 1 mynd

Allir hafa sitt þemalag, sitt lógó

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Samhliða opnun yfirlitssýningarinnar með verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar verður önnur sýning opnuð í Sverrissal Hafnarborgar kl. 14 í dag. Það er einkasýning Sigurðar Ámundasonar, What's Up, Ave Maria? Meira
21. maí 2022 | Bókmenntir | 47 orð | 1 mynd

Björn á Bach-hátíð í safni Sigurjóns

Aðrir af þrennum Bach-tónleikum í Listasafni Sigurjóns fara fram á morgun, sunnudag, kl. 17. Tónleikarnir eru hluti af Bach-hátíð safnsins í samstarfi við RÚV. Á tónleikunum verða fluttar hljóðritanir Björns Ólafssonar á fimm fiðlueinleiksverkum eftir... Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 820 orð | 1 mynd

Byggt á fornum grunni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Norska hljómsveitin Wardruna heldur sína fyrstu tónleika hér á landi í Eldborgarsal Hörpu 26. maí. Segir um sveitina á miðasöluvefnum Tix. Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 47 orð | 4 myndir

Day 3578, nýtt tónleikhúsverk byggt á tónlist Fabúlu, Margrétar...

Day 3578, nýtt tónleikhúsverk byggt á tónlist Fabúlu, Margrétar Kristínar Sigurðardóttur, var sýnt í Gamla bíói í vikunni og segir í því af Maloru, fyrrverandi stórstjörnu sem hvarf af sjónarsviðinu á hátindi frægðar sinnar og hefur nú lokað sig inni í... Meira
21. maí 2022 | Fjölmiðlar | 228 orð | 2 myndir

Endurvekjum Sjónvarp næstu viku!

Þátturinn Sjónvarp næstu viku er með því eftirminnilegra sem gert hefur verið í íslensku sjónvarpi en hann var á dagskrá á sunnudögum um skeið fyrir um fjórum áratugum. Magnús Bjarnfreðsson stjórnaði þættinum af sinni alkunnu festu og fumleysi. Meira
21. maí 2022 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Forsýning hjá Fold vegna uppboðs

Fold uppboðshús boðar til uppboðs mánudaginn 23. maí í salarkynnum uppboðshússins á Rauðarárstíg 14 í Reykjavík. Forsýning með verkunum verður opnuð í dag kl. 14 og stendur fram að uppboðinu. Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Haydn fluttur að vori

Vortónleikar Kórs Hallgrímskirkju og Barokkbandsins Brákar eru haldnir í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Stjórnandi er Steinar Logi Helgason, einsöngvari er Hallveig Rúnarsdóttir og einleikari Elfa Rún Kristinsdóttir. Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 654 orð | 2 myndir

Hvað ertu, Eurovision?

Söngvakeppnin í ár sendi pistilritara um víðan andlegan völl, þar sem hugleiðingar um þetta merkilega dægurmenningarfyrirbæri heltóku hann. Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Keppt í málmi

Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle (WMB) fer fram í kvöld á Húrra í Reykjavík. Meira
21. maí 2022 | Myndlist | 383 orð | 2 myndir

Konur í ljósmyndun úr skugganum

Konur í hópi frumkvöðla á sviði ljósmyndunar eru í forgrunni á tveimur sýningum sem opnaðar verða í Þjóðminjasafni Íslands í dag, laugardag, kl. 14. Meira
21. maí 2022 | Myndlist | 795 orð | 1 mynd

Lagði net í eigin undirdjúp

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Yfirlitssýningin Í undirdjúpum eigin vitundar verður opnuð í aðalsal Hafnarborgar í dag, laugardag, kl. 14. Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Lúðrasveitin fagnar 100 ára afmæli

Lúðrasveit Reykjavíkur var stofnuð 7. júlí árið 1922 og verður því 100 ára nú í júlí. Er hún elsta starfandi hljómsveit landsins og mun á afmælisárinu líta yfir farinn veg og leggja áherslu á íslenska tónlist sem tengist sveitinni og félögum hennar. Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Sveifluball Stórsveitar

Stórsveit Reykjavíkur leiðir börn og fjölskyldur inn í sumarið með sveifluballi í samstarfi við Sveiflustöðina í Flóa Hörpu í dag kl. 16. Meira
21. maí 2022 | Dans | 54 orð | 1 mynd

Tímamótasamningur danshöfunda

Félag íslenskra listamanna í kvikmyndum og sviðslistum (FÍL) og íslenska ríkið hafa undirritað kjarasamning fyrir danshöfunda í Þjóðleikhúsinu. Meira
21. maí 2022 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Tvöföld sýningaropnun

Tvær sýningar verða opnaðar í Ásmundarsal í dag milli kl. 14 og 17. Annars vegar sýnir Brák Jónsdóttir sýninguna Dýpra / Deeper og hins vegar opnar Pamela Angela sýninguna Mellem himelen og haven . Meira
21. maí 2022 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning BA-nema opnuð

Útskriftarsýning BA-nema í arkitektúr, hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands verður opnuð í dag, laugardag, kl. 14 á Kjarvalsstöðum. Yfirskrift sýningarnnar er verandi vera // Being og stendur hún yfir til 29. maí. Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Vangelis látinn

Gríski tónlistarmaðurinn og tónskáldið Vangelis er látinn, 79 ára að aldri. Vangelis átti að baki marga stórkostlega tónsmíðina við kvikmyndir á borð við Chariots of Fire og Blade Runner og var m.a. þekktur fyrir notkun sína á hljóðgervlum. Meira
21. maí 2022 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Vortónleikar Kórs Neskirkju tvisvar

Kór Neskirkju lýkur vetrarstarfi sínu með tvennum vortónleikum undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Þeir fyrri verða í Skálholtskirkju í dag kl. 16 og þeir seinni í Neskirkju á þriðjudag kl. 20. Meira

Umræðan

21. maí 2022 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Eitt elsta meðferðarúrræði landsins þarf hjálp

Eftir Berglindi Gunnarsd. Strandberg: "Eitt af því sem veirufaraldurinn hafði áhrif á er eitt elsta meðferðarúrræði landsins, Foreldrahús, sem aðstoðar fjölskyldur í vanda." Meira
21. maí 2022 | Pistlar | 249 orð

Lærdómar á lífsleið

Við sátum á útiveitingastað í Belgrad (Hvítagarði) í Serbíu, þegar húmaði að, og röbbuðum saman um lífið og tilveruna. Bandarískur kaupsýslumaður, vinur minn, hafði tekið tvítugan son sinn með sér í ferðalag um Balkanlöndin. Meira
21. maí 2022 | Pistlar | 471 orð | 2 myndir

Mál manna – og allra hinna á jörðinni

Við höldum að tungumálið geri okkur mannfólkið sérstakt. Við sem lásum Biblíusögur vitum að orðið kom frá Guði og að hann vildi að við gerðum okkur jörðina undirgefna. Meira
21. maí 2022 | Pistlar | 798 orð | 1 mynd

Sögulegt heillaskref í NATO

NATO-atburðarásin í Finnlandi og Svíþjóð undanfarnar vikur er skólabókardæmi um vel heppnaða framkvæmd á flóknum og viðkvæmum lýðræðislegum ákvörðunum. Meira
21. maí 2022 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Úkraína – var það þess virði?

Eftir Þór Rögnvaldsson: "Hættan er sú að Pútín sjálfur taki annan pól í hæðina og lýsi því yfir að Biden sé víst í stríði við Rússa – í gegnum Selenskí og Úkraínu." Meira
21. maí 2022 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Vegferð Reykjavíkur

Eftir Jónas Elíasson: "Ótrúleg úrslit í Reykjavík, meirihlutinn féll og minnihlutinn minnkaði, framsóknarmenn fylltu í skarðið og reyna núna að finna út hver ætlunin var." Meira
21. maí 2022 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Ærandi hávaði í miðri borg

Eftir Matthildi Skúladóttur: "Það þurfa allir að hvílast, kæru borgarfulltrúar, og þar er enginn undanskilinn." Meira

Minningargreinar

21. maí 2022 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd

Magnús Þorsteinn Jónasson

Magnús Þorsteinn Jónasson, kallaður Mangi, fæddist á Dalvík 26. júní 1951. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 11. maí 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Magnúsdóttir, f. 30. nóvember 1908, d. 18. september 1984, og Jónas Þorleifsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2022 | Minningargreinar | 2093 orð | 1 mynd

Stefán Rúnar Ásgeirsson

Stefán Rúnar Ásgeirsson fæddist á sjúkrahúsinu á Akureyri 18. nóvember 1966. Hann lést 5. maí 2022. Hann var sonur hjónanna Ásgeirs Péturssonar, f. 24.12. 1918, d. 8.5. 2001 og Sigríðar Reimarsdóttur, f. 8.12. 1935, d. 4.7. 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2022 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Vilmundur Þór Jónasson

Vilmundur Þór (Villi) fæddist í Kvöldbliki á Raufarhöfn 26. júní 1945. Hann lést 2. maí 2022 á sjúkrahúsinu á Húsavík. Foreldrar Villa voru hjónin Hólmfríður Friðgeirsdóttir frá Oddstöðum, f. 2.6. 1921, d. 5.7. 2018, og Jónas Finnbogason frá Harðbak, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Eldrauð vika endaði á grænu ljósi í Kauphöll

Flest félög í Kauphöllinni hækkuðu lítillega í gær eftir róstusama viku á hlutabréfamarkaði þar sem nær öll félög höfðu lækkað nokkuð yfir vikuna. Meira
21. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 1 mynd

Launum verði stillt í hóf

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Eftir að hafa staðið saman í gegnum faraldur í tvö ár, og nú í gegnum átök í austurhluta Evrópu, þarf áfram að sýna samstöðu nú þegar verðbólga gengur yfir vestræna markaði og kemur fram í hagtölum hér á landi. Meira
21. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 4 myndir

Mikill áhugi frá áramótum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða, segir búið að leigja út um helminginn af skrifstofurýminu í Sjávarborg á Kirkjusandi. Viðræður séu í gangi um hinn helminginn. Meira

Daglegt líf

21. maí 2022 | Daglegt líf | 976 orð | 5 myndir

Mia er rokkstjarnan okkar

Hópur íslenskra sjósundskvenna lagði land undir fót til að heimsækja hina stórmerku færeysku konu, Mariu á Heygum, eða Miu, en hún er 98 ára og syndir enn í sjónum hvern einasta dag en það hefur hún gert í sextíu ár. Meira

Fastir þættir

21. maí 2022 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Anna Þóra Gísladóttir

60 ára Anna Þóra fæddist 21. maí 1962 í Reykjavík. Hún ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík og fór í Melaskóla og síðan í Hagaskóla. Að því loknu lá leið hennar í Verslunarskóla Íslands. Meira
21. maí 2022 | Árnað heilla | 151 orð | 1 mynd

Björg Þorsteinsdóttir

Björg Þorsteinsdóttir fæddist 21. maí 1940 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Davíðsson kaupmaður, f. 1918, d. 2003, og Guðný Árnadóttir húsmóðir, f. 1917, d. 1992. Meira
21. maí 2022 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Kvenkyns-Hulk væntanleg á skjáinn

Tatiana Maslany fer með hlutverk ofurlögfræðingsins Jennifer Walters, Kvenkyns-Hulk, í væntanlegum þáttum frá Marvel, She-Hulk: Attorney at Law en stikla fyrir þættina hefur nú verið gefin út. Meira
21. maí 2022 | Fastir þættir | 555 orð | 5 myndir

Leppanir, smáfórnir og aðrar kúnstir

Sá sem þessar línur ritar hefur lengi verið þeirrar skoðunar að við yfirferð á vel tefldri skák megi lesa margt út úr persónuleika teflenda. Meira
21. maí 2022 | Árnað heilla | 707 orð | 4 myndir

Loftmyndir og ljósmyndun

Kristinn Hallur Sveinsson er fæddur 21. maí 1972 í Reykjavík og bjó þar fyrsta árið. Fjölskyldan flutti svo á Klúkuskóla í Bjarnarfirði þegar Kristinn var eins árs, en faðir hans var skólastjóri þar. Meira
21. maí 2022 | Í dag | 283 orð

Margt er kvikra kinda kyn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vættur ill hér vera má. Væna, litla barnið er. Goð svo nefni helg og há. Heiti þetta sauður ber. Karlinn á Laugaveginum á þessa lausn: Ókind mörg má okkur hrjá. Afa barn er kindin mín. Meira
21. maí 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Maður getur slegið e-n út : sigrað hann í keppni, (jafnvel rotað), slegið út trompi í spilum og slegið andstæðinginn þá út af laginu (gert hann kjaftstopp). Stundum slær svita út um mann. Og rafmagninu slær út : það verður skammhlaup. Meira
21. maí 2022 | Í dag | 1128 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fermingarmessa 21. maí kl. 10.30. Prestar eru Hildur Eir Bolladóttir og Stefanía Steinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prestur er Stefanía Steinsdóttir. Meira
21. maí 2022 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í...

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í febrúar síðastliðnum en um níu umferða atskákmót var að ræða sem haldið var á tveim kvöldum. Meira
21. maí 2022 | Fastir þættir | 147 orð

Stálin stinn. A-Allir Norður &spade;DG852 &heart;D8 ⋄K64 &klubs;952...

Stálin stinn. A-Allir Norður &spade;DG852 &heart;D8 ⋄K64 &klubs;952 Vestur Austur &spade;K10743 &spade;Á9 &heart;96 &heart;74 ⋄10983 ⋄ÁDG72 &klubs;Á7 &klubs;D643 Suður &spade;6 &heart;ÁKG10532 ⋄5 &klubs;KG108 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

21. maí 2022 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Árið er 1983. Mánudagskvöldið 21. mars. Laugardalshöllin er tæplega...

Árið er 1983. Mánudagskvöldið 21. mars. Laugardalshöllin er tæplega átján ára gamalt glæsilegt íþróttamannvirki og þar fer fram síðasti leikur úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hreinn úrslitaleikur tveggja efstu liðanna, Vals og Keflavíkur. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Belgía/Holland 16-liða úrslit, fyrri leikur: Landstede – Antwerp...

Belgía/Holland 16-liða úrslit, fyrri leikur: Landstede – Antwerp Giants 79:89 • Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði 20 stig og tók sex fráköst á 37 mínútum fyrir Landstede. Spánn B-deild: Castello – Gipuzkoa 92:93 (frl. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Byrjunin gefur afar góð fyrirheit

Í Safamýri Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Handknattleiksstórveldin Fram og Valur buðu upp á mikla skemmtun og enn meiri spennu í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handbolta í Safamýri í gærkvöldi. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

Enn þá erfitt að sofna og ég vakna eldsnemma

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Landsliðsfólkið Kristófer Acox og Dagný Lísa Davíðsdóttir voru í gær kjörin besta körfuboltafólk ársins af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum úrvalsdeildanna í körfubolta, Subway-deildanna. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Frakkland Aix – Istres 39:29 • Kristján Örn Kristjánsson...

Frakkland Aix – Istres 39:29 • Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Aix sem er í þriðja sæti þegar fjórir leikir eru eftir. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

HK-ingar á toppinn

HK tyllti sér á topp 1. deildar kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, með því að vinna 1:0-sigur á Tindastóli á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi. Ísabella Aradóttir skoraði sigurmark leiksins í fyrri hálfleik. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Júlíana best í fimmtu umferð

Júlíana Sveinsdóttir, varnarmaður ÍBV, var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Meistaravellir: KR – Leiknir R L16...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Meistaravellir: KR – Leiknir R L16 Hásteinsvöllur: ÍBV – ÍA L16 Dalvík: KA – Stjarnan L16 Keflavík: Keflavík – FH S17 Kópavogur: Breiðablik – Fram S19. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Þór – Grindavík 1:1 Afturelding – Selfoss...

Lengjudeild karla Þór – Grindavík 1:1 Afturelding – Selfoss 1:1 Kórdrengir – KV 2:0 Staðan: Fylkir 32109:47 Selfoss 32106:47 Grótta 32018:26 Fjölnir 32019:66 Grindavík 31205:25 Kórdrengir 31113:24 Þór 31113:54 HK 31025:63 Vestri... Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Misstu niður forystu

Selfossliðinu mistókst að komast eitt á topp 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, þegar liðið sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæinn í gærkvöldi. Meira
21. maí 2022 | Íþróttir | 702 orð | 5 myndir

*Þýska knattspyrnufélagið Borussia Dortmund hefur sagt...

*Þýska knattspyrnufélagið Borussia Dortmund hefur sagt knattspyrnustjóranum Marco Rose upp störfum en hann tók við liðinu sumarið 2021. Dortmund endaði í öðru sæti þýsku 1. deildarinnar, átta stigum á eftir Bayern München. Meira

Sunnudagsblað

21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 393 orð | 1 mynd

Að æfa sig í þolinmæði

Hún tuðaði í marga daga yfir þessari lélegu þjónustu hjá fararstjóranum sem gat ekki galdrað fram nýtt dekk eða nýja tösku með hraði. Úti í óbyggðum Íslands. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 996 orð | 3 myndir

Af stjörnuhimni í ræsið

Leikin mynd um líf bresku söng- og leikkonunnar Marianne Faithfull hefur tafist úr hömlu og raunar ekkert af verkefninu að frétta í langan tíma. Aðstandendur þess eru hér með hvattir til að gyrða sig í brók enda söguefnið í meira lagi áhugavert. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 220 orð | 2 myndir

Allir að perla!

Segðu mér frá þessari perlusamkomu? Við hjá Krafti erum að láta vel á okkur bera nú í maí með því að vekja fólk til vitundar um málefni ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 367 orð | 6 myndir

Astrid Lindgren gerði mig bókelska

Sem barn lá ég yfir bókum Astrid Lindgren og held að bækur hennar hafi gert mig bókelska. Ég ólst upp í Svíþjóð til 10 ára aldurs og las allar bækur hennar eins og flestir krakkar þar og elskaði Ronju . Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Baldur Sigurðsson og Katrín Þóra Ég er ljúfur, góður pabbi og...

Baldur Sigurðsson og Katrín Þóra Ég er ljúfur, góður pabbi og... Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

„Eiginlega bara mjaðmahnykkir og rassaskak“

Jón Axel, Ásgeir Páll og Kristín Sif, þáttastjórnendur Ísland vaknar, ræddu um svokallaðan twerk-dans í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 á dögunum en sú síðastnefnda byrjaði nýlega á twerk-námskeiði, sem hún skemmti sér konunglega á og sagði frá í... Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 516 orð | 7 myndir

„Mig langar alltaf að baka“

Hinn ungi bakari, Sigurbjörg Helgadóttir, veit fátt skemmtilegra en að baka og skreyta. Kökurnar hennar eru sannkölluð listaverk. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 958 orð | 3 myndir

Best að taka fyrsta flugið á opnu svæði

Það tekur enga stund að læra að fljúga dróna og nýjustu gerðirnar nota gervigreind til að taka enn betri myndir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Ekki hægt að kenna öðrum um

Taugar Randy Blythe, söngvari málmbandsins Lamb of God, segir mun erfiðara að skrifa bók en gefa út plötu en endurminningar hans komu út árið 2015. Þetta upplýsti hann í samtali við útvarpsþáttinn Full Metal Jackie. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 3434 orð | 1 mynd

Ég féll fyrir fyrirbærinu minni

Gítarleikarinn Pétur Jónasson hefur sameinað vísindi og list en hann stundar nú doktorsnám í London þar sem hann notar tónlist til að rannsaka minnisferla. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Grætur áreynslulaust einu einasta tári

Snilld Breska blaðið The Independent hefur aukið á leti okkar allra og fundið fyrir okkur pottþétta tryggingu fyrir góðu sjónvarpsefni: Elisabeth Moss. Blaðið heldur ekki vatni yfir frammistöðu hennar í nýja spennutryllinum á Apple TV+, Shining Girls. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Götur við hverja kenndar?

Þorlákshöfn var um aldir verstöð við suðurströndina þar sem þéttbýli fór að myndast um 1950. Þar búa nú á 19. hundrað manns og fer fjölgandi. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 37 orð

Hulda Hjálmarsdóttir er framkvæmdastjóri hjá Krafti. Á sunnudaginn 22...

Hulda Hjálmarsdóttir er framkvæmdastjóri hjá Krafti. Á sunnudaginn 22. verður opið í hús í Hörpu frá kl. 13.00 til 17.00. Hægt er að kaupa armband á kraftur.org, í völdum verslunum Krónunnar og hjá Krafti í Skógarhlíð... Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 676 orð | 2 myndir

Hver er Kári?

Skoðanakúgun getur átt sér stað – og á sér stað með margvíslegum hætti. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Katrín Högnadóttir Ég er þolinmóð, sanngjörn og temmilega kærulaus...

Katrín Högnadóttir Ég er þolinmóð, sanngjörn og temmilega... Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Kári Georgsson Ég er sanngjarn, heiðarlegur og ég held að ég sé duglegri...

Kári Georgsson Ég er sanngjarn, heiðarlegur og ég held að ég sé duglegri en... Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 1037 orð | 2 myndir

Kosningar og eftirmál þeirra

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram um land allt á laugardag, í 64 sveitarfélögum alls, þar af nokkrum nýjum og sameinuðum, en sjálfkjörið var í tveimur og óhlutbundin kosning í 13. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Kristín Högnadóttir Ég er staðföst, fylgin mér og ég held að ég sé...

Kristín Högnadóttir Ég er staðföst, fylgin mér og ég held að ég sé frekar... Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 22. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 38 orð

Leiðrétt

Rangt var haft eftir Vilhelm Sverrissyni í spurningu dagsins hér í blaðinu um liðna helgi. Þegar spurt var: hvort ertu spenntari fyrir Júróvisjón eða kosningunum svaraði hann: „Söngvarar gera sitt besta og standa við sitt og ekki stjórnmálamenn. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Mátti halda nafninu

Alþingi féll um miðjan maí 1972 frá þeirri kröfu, að það væri skilyrði fyrir íslensku ríkisfangi, að útlendingar tækju upp íslenskt nafn. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 1753 orð | 14 myndir

New York Miðjarðarhafsins

Á Benidorm á Spáni má finna hreinar strendur, tæran sjó, næturlíf, sjósport, veitingastaði, bari, háhýsi, götulíf, skemmtigarð, golfvelli og ósnerta náttúru við bæjardyrnar. Texti og myndir Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 701 orð | 1 mynd

Reyndist mafíunni afdrifaríkt

Róm. AFP. | Þrjátíu ár eru nú liðin frá því að mafían á Sikiley myrti Giovanne Falcone dómara í sprengingu sem var svo öflug að hún mældist á skjálftamælum sem jarðfræðingar nota til að fylgjast með virkni Etnu hinum megin á eynni. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 171 orð | 1 mynd

Sagan talar sínu máli

Það var ekki hugmynd Davids Coverdales að endurútgefa Here I Go Again. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 2787 orð | 4 myndir

Sjórinn kallaði á mig

Út er komin bókin Fær í flestan sjó eftir hjónin verðandi Kristínu Jórunni Hjartardóttur og Egil Eðvarðsson. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Tímaflakkari á skjánum

Tímaferðalag Kona tímaflakkarans, vinsæl rómantísk vísindaskáldsaga eftir Audrey Niffenegger, hefur áður verið mátuð við hvíta tjaldið. Það var árið 2009 og fóru Rachel McAdams og Eric Bana með hlutverk Clare og Henrys. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 1762 orð | 1 mynd

Úthrópaður og einangraður

Karl Blöndal kbl@mbl.is Gerhard Schröder, fyrrverandi kanslari Þýskalands, hefur valdið núverandi stjórnvöldum mikilli armæðu með því að neita að slíta tengsl sín við Rússland. Í vikunni svipti þingið hann opinberum bitlingum og hefur hann nú dregið sig úr stjórn Rosneft. Meira
21. maí 2022 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Þannig varð Udo til

Ímynd Meðan þungarokkarar voru upp til hópa síðhærðir í áttunni þá stakk Udo gamli Dirkschneider, söngvari þýska málmbandsins Accept, í stúf fyrir þær sakir að hann var burstaklipptur og alla jafna klæddur eins og hermaður á leið á vígvöllinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.