Greinar mánudaginn 23. maí 2022

Fréttir

23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

25 hafa unnið Morgunblaðshnakkinn

Morgunblaðið hefur veitt verðlaunin Morgunblaðshnakkinn frá því hafin var kennsla í hestafræðum á háskólastigi við Hólaskóla, nú Háskólann á Hólum. Á þessum tíma hafa 25 nemendur fengið þessi verðlaun. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sigling Veðrið hefur leikið við landsmenn á suðvesturhorninu að undanförnu og þá er eins gott að nýta dagana til útiveru. Sigurborgin tók sig vel út fyrir utan Laugarnestanga á... Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Áveita í bráðum öld og enn nauðsyn í Flóanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Upphaf þess að Íslendingar sjálfir fóru að beita verkfræðilegri þekkingu til framkvæmda og framfara var Flóaáveitan. Tilkoma hennar rauf kyrrstöðu í landbúnaði og framleiðsla afurða í sveitum Flóans jókst svo byggt var mjólkurbú á Selfossi. Starfsemi þess ásamt öðru skóp þéttbýlisstað sem í áratugi hefur verið í stöðugum vexti. Þetta kom fram í máli manna sl. laugardag þegar afhjúpað var fræðsluskilti þar sem segir frá tilurð áveitunnar í Flóanum, en svo nefnast sveitirnar fyrir austan Selfoss. Skiltið gerði Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Einstök sækir 140 milljóna fjármögnun

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Bjórfyrirtækið Einstök sem er í eigu Bandaríkjamannanna Davids Altshulers og Jacks Sichtermans hyggst fjármagna sig um 140 milljónir kr. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Erfið staða fyrir verktaka

Miklar verðhækkanir á byggingarefnum eru áhyggjuefni að mati Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, þar sem núgildandi verksamningar taki ekki tillit til breyttra aðstæðna. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Er hámhorfið á undanhaldi?

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Rétt tæpur áratugur er liðinn frá því sjónvarpsþættirnir House of Cards fóru í sýningar á Netflix. Þarna urðu nokkur tímamót. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Flóaskóli bar sigur úr býtum

„Þetta er alveg ólýsanleg tilfinning, ótrúlega gaman að vinna Skólahreysti og sýnir að það skiptir ekki máli hvað skólinn er stór, heldur er það liðsheildin,“ segir Hanna Dóra Höskuldsdóttir, einn liðsmanna í sigurliði Flóaskóla í... Meira
23. maí 2022 | Erlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Gríðarlegt högg í vestur

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Úkraínumenn telja útilokað að til vopnahlés eða nokkurra annarra tilslakana komi í innrásarstríði Rússa þar í landi í kjölfar þess að rússneski herinn færði sig enn upp á skaftið í Austur- og Suður-Úkraínu með því að herða orrahríð sína að Donbas- og Mykolaív-héruðunum með loftárásum og þungri stórskotaliðsárás. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hefja útboð í byggingu steypts útisviðs í miðri Álafosskvosinni

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Mosfellsbær hefur óskað eftir tilboðum frá áhugasömum og hæfum aðilum í byggingu steypts útisviðs við Álafossveg, í Álafosskvos, vestanvert við setpalla sem myndaðir hafa verið í grasbrekku á svæðinu. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hringrásarsafnið opnað í Grófinni

Hringrásarsafnið var opnað á Borgarbókasafninu í Grófinni á laugardaginn, 21. maí. Um er að ræða tilraunaverkefni í samstarfi við Munasafnið Rvk Tool Library og hefur fyrsti sjálfsafgreiðsluskápurinn nú verið settur upp. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Hækkandi byggingarkostnaður áhyggjuefni

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Áhrif stríðsins í Úkraínu má finna á Íslandi, sem og um heim allan. Hér á landi má vel merkja verðhækkanir á byggingarefnum sem gætu leitt af sér enn frekari verðhækkanir á fasteignamarkaði. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Íslenskur Júgóslavi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Erlendir leikmenn hafa sett sinn svip á íslenskt íþróttalíf um árabil. Milan Stefán Jankovic er einn þeirra. Hann var kjörinn besti knattspyrnumaður Jógóslavíu 1989 og kom til Grindavíkur í ársbyrjun 1992, þá 32 ára, fyrst og fremst til þess að kanna aðstæður. Hann er hér enn, rúmlega 30 árum síðar, og kann hvergi betur við sig. „Fjölskyldunni hefur alla tíð liðið mjög vel á Íslandi, sumarið er hvergi betra en hérna og hér hef ég aldrei upplifað mig sem útlending,“ segir hann. Meira
23. maí 2022 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Leyniþjónustumenn voru sendir heim

Tveir öryggisverðir Bandaríkjaforseta voru sendir heim frá Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, um helgina í kjölfar atviks á fimmtudag er þeir skruppu á kráarölt sem lyktaði með því að þeir lentu í átökum við leigubílstjóra. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 419 orð

Meirihlutar taka á sig mynd

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Rúm vika er síðan Íslendingar gengu til sveitarstjórnarkosninga, en síðan þá hafa miklar þreifingar flokkanna farið af stað og sums staðar hefur meirihluti þegar verið myndaður. Meira
23. maí 2022 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Menn sem klæðast ruslafötum

Uppátækjasemi umhverfisaðgerðasinnans Robs Greenfields ríður ekki við einteyming þegar kemur að því að vekja athygli samborgaranna á landsins gagni og nauðsynjum. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

Mikil vinna liggur að baki

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er ákaflega stolt. Það liggur mikil vinna að baki þessu í þrjú ár,“ segir Birta Ingadóttir úr Reykjavík, útskriftarnemi úr hestafræði við Háskólann á Hólum. Hún fékk verðlaun Morgunblaðsins, Morgunblaðshnakkinn, fyrir besta samanlagðan árangur í öllum reiðmennskuáföngum þau þrjú ár sem námið hefur staðið. Vera Evi Schneiderchen fékk reiðmennskuverðlaun Félags tamningamanna fyrir hæstu einkunn á þriðja ári námsins. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Nýr miðbær vísi í gamla tíma

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þegar ég flutti fyrst hingað spurði ég mig strax hvar miðbærinn væri. Ég væri mikið til í að fá einhvern huggulegan miðbæ og þó það taki smá tíma þá er þetta fyrsta skrefið,“ segir Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri á Vopnafirði. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Nýtt heimili fyrir fornbíla

Fornbílaklúbbur Íslands fagnaði 45 ára afmæli sínu fimmtudaginn 19. maí og í kjölfarið var nýtt félagsheimili formlega opnað í Ögurhvarfi 2 í Kópavogi. Klúbburinn var stofnaður árið 1977. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð

Óánægja með laun og starfsumhverfið

Rannsókn Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um atvinnumál fatlaðs fólks, sem gerð var að beiðni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, hefur leitt í ljós í ljós að ríflega fjórðungur er ekki virkur á vinnumarkaði. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Ólafur Ragnar nú á vaktinni í Staðarskála

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stemningin er góð og á matseðlinum er strangheiðarlegur íslenskur matur. Þetta er lýsingin á stöðu mála í Staðarskála í Hrútafirði þar sem nýr rekstrarstjóri tók við keflinu fyrir nokkrum mánuðum. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Rostungar nú á Hvammstanga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rostungum við Ísland eru gerð góð skil á nýrri sýningu í Selasetri Íslands á Hvammstanga sem opnuð var í síðustu viku. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sannkölluð sumarstemning á ströndinni um helgina

Ylströndin í Nauthólsvík iðaði af lífi í blíðskaparveðri um helgina. Ungir strandargestir kældu tærnar í flæðarmálinu milli þess sem þeir léku sér í sandinum. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Segir stór verkefni í pípunum

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Silja Bára nýr formaður RKÍ

Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, er nýr formaður Rauða krossins á Íslandi eftir kjör á aðalfundi Rauða krossins á Grand hóteli á laugardag. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 2 myndir

Sæmd heiðursdoktorsnafnbót

Skáldin Hannes Pétursson og Steinunn Sigurðardóttir verða sæmd heiðursdoktorsnafnbót frá Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands í Hátíðasal skólans í dag, mánudag, kl. 14. Við athöfnina, sem stendur til kl. 15. Meira
23. maí 2022 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Trúfélag vill leyfi til fíkniefnaneyslu

Øystein Meier Johannessen, fyrrverandi sveitarstjórnarmaður í Hemnes og nú innsti koppur í búri norska trúfélagsins Norges Psykedeliske Tros- og Livssynssamfunn, hyggst láta reyna á það fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í Strasbourg hvort norskum... Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Tveir stórir skjálftar en enginn órói

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Jörð heldur áfram að skjálfa á Reykjanesskaga. Tveir stórir skjálftar riðu yfir í gær, báðir yfir þrír að stærð. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Vill fjölga lóðum fyrir grunnþjónustu

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun flytja tillögu um fjölgun lóða fyrir grunnþjónustustarfsemi Reykjavíkurborgar á síðasta fundi borgarstjórnar sem fer fram á morgun, þriðjudaginn 24. maí. Meira
23. maí 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð

Þröng staða og stutt í patt í Reykjavíkurborg

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kostum til myndunar nýs borgarstjórnarmeirihluta í Reykjavík virtist enn fækka í gær og voru þeir ekki margir fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2022 | Leiðarar | 522 orð

Ferð í skugga flótta

Hrakfarir Bidens í Afganistan lita ferð hans nú um Asíu Meira
23. maí 2022 | Leiðarar | 161 orð

Grundvallarsjónarmið

Hvorki listamenn né aðrir mega komast upp með glæpi Meira
23. maí 2022 | Staksteinar | 233 orð | 1 mynd

Undirstaða velsældarinnar

Í nýlegum pistli á mbl.is fjallar Sigurður Már Jónsson blaðamaður um sjávarútveginn og bendir á þann árangur sem náðst hefur frá því áður en kvótakerfið var sett á fyrir meira en þremur áratugum. Hann nefnir að á áttunda og níunda áratugnum var öll áhersla annars vegar á að tryggja vernd auðlindarinnar, enda var veruleg hætta á ofveiði, og hins vegar á að bjarga sjávarútvegsfyrirtækjum sem voru í stöðugum rekstrarvanda. Meira

Menning

23. maí 2022 | Fólk í fréttum | 61 orð | 5 myndir

Kvikmyndastjarnan Tom Cruise mætti á hina þekktu kvikmyndahátíð í Cannes...

Kvikmyndastjarnan Tom Cruise mætti á hina þekktu kvikmyndahátíð í Cannes í liðinni viku og var öllu tjaldað til þegar hans nýjasta kvikmynd, Top Gun: Maverick, var frumsýnd. Meira
23. maí 2022 | Bókmenntir | 1560 orð | 2 myndir

Ósýnileg ör af völdum illsku mannanna

Bókarkafli | Í bókinni Bíbí í Berlín er birt sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur (1927-1999). Hún veiktist sem barn og var stimpluð „fáviti“ af fjölskyldu sinni og sveitungum. Meira

Umræðan

23. maí 2022 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Átök í Evrópu

Eftir Hauk Hauksson: "Á Íslandi þróast mál með ólíkindum. Ekkert má raska heimsmynd Reuters, flokkslínu Brussel og alþjóðasinna..." Meira
23. maí 2022 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Græna borgin – klisjur um skipulagsmál

Eftir Bjarna Reynarsson: "Öll viljum við græna og búsetuvæna borg en þau markmið nást ekki með núverandi tillögum um þéttingu byggðar og borgarlínu." Meira
23. maí 2022 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Og hvað svo? Handleiðsla á tímum Covid-19

Eftir Valgerði Hjartardóttur: "Handleiðsla hentar öllum þeim sem vilja auka starfsánægju, eflast í starfi og hafa jákvæð áhrif á þróun menningar á vinnustað." Meira
23. maí 2022 | Aðsent efni | 1060 orð | 1 mynd

Rætur alræðis Pútíns

Nina L. Khrushcheva: "Nú segja 80% Rússa að þau styðji „aðgerðina“ í Úkraínu. Það ætti ekki að koma neinum á óvart. Hinn andlitslausi böðull er aftur kominn til valda í Rússlandi." Meira
23. maí 2022 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Söguskýringin stenst ekki

Fjölbragðaglíma ríkisstjórnarflokkanna við söguskýringar á gengi sínu í sveitarstjórnarkosningunum um síðustu helgi er athyglisverð. Meira

Minningargreinar

23. maí 2022 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Hörður Hjaltason

Hörður Hjaltason trésmiður fæddist í Reykjavík 25. september 1932. Hann lést á skírdag á Hjartadeild Landspítala, 14. apríl 2022. Foreldrar hans voru María Guðbjörg Olgeirsdóttir, bakara á Akureyri, og Hjalti Árnason frá Höfðahólum í Höfðakaupstað. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2022 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

Ingibjörg Vigfúsdóttir

Ingibjörg fæddist 24. maí 1927 á Kirkjubóli í Vaðlavík. Hún lést á heimili sínu 9. maí 2022. Foreldrar hennar voru Kristín Málfríður Jónsdóttir, f. 20. nóvember 1899, d. 10. mars 1974, og Vigfús Kristjánsson bóndi, f. 19. desember 1894, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2022 | Minningargreinar | 1543 orð | 1 mynd

Sólveig Einarsdóttir

Sólveig Einarsdóttir fæddist á Siglufirði 14. júní 1934. Hún lést á Hrafnistu Hraunvangi 15. maí 2022. Foreldrar hennar voru Dóróthea Sigurlaug Jónsdóttir, f. 6.5. 1904, d. 24.3. 2001 og Einar Ásgrímsson, f. 6.11. 1896, d. 5.10. 1979. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2022 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

Stefán G. Stefánsson

Stefán G. Stefánsson fæddist á Akureyri 27. júlí 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 13. maí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Ragnheiður Jónsdóttir frá Engimýri í Öxnadal, f. 24. febrúar 1899, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2022 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Steindór Árnason

Steindór Árnason stýrimaður fæddist í Neskaupstað 11. október 1931. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 12. maí 2022. Foreldrar hans voru Gyða Guðmundína Steindórsdóttir húsmóðir, f. 27.2. 1901 á Nesi í Norðfirði, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1032 orð | 1 mynd | ókeypis

Ögmundur Einarsson

Ögmundur Einarsson fæddist 16. júní 1942 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. maí 2022. Hann var sonur hjónanna Einars Ögmundssonar, f. 23. október 1916, d. 6. júní 2006 og Margrétar Bjarnadóttur, f. 26. júní 1914, d. 25. desember 2003. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2022 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Ögmundur Einarsson

Ögmundur Einarsson fæddist 16. júní 1942 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. maí 2022. Hann var sonur hjónanna Einars Ögmundssonar, f. 23. október 1916, d. 6. júní 2006, og Margrétar Bjarnadóttur, f. 26. júní 1914, d. 25. desember 2003. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 840 orð | 2 myndir

Glímt við fæðu- og áburðarskort

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Morgunblaðið fjallaði á laugardag um hvernig hækkað verð á fóðri, áburði og hráefni til matvælaframleiðslu hefur komið illa við innlenda framleiðendur. Margir samverkandi þættir hafa stuðlað að hækkandi verði og munar þar ekki síst um að innrás Rússlandshers í Úkraínu hefur skekið markaði fyrir hráolíu, kornvörur, matarolíur og hráefni fyrir áburðarframleiðslu. Meira
23. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Vilja 500 milljónir evra inn í reksturinn

Flugfélagið Air France-KLM á í viðræðum við fjárfestingarsjóðinn Apollo Global Management um 500 milljóna evra fjármagnsinnspýtingu. Meira

Fastir þættir

23. maí 2022 | Árnað heilla | 161 orð | 1 mynd

80 ára

Ásta María Gunnarsdóttir varð áttræð í gær, 22. maí. Hún fæddist í Mjólkurbúi Ölfusinga í Hveragerði árið 1942 þar sem foreldrar hennar bjuggu en faðir hennar Gunnar Jónsson var þar mjókurbússtjóri. Meira
23. maí 2022 | Í dag | 299 orð

Bæn með báti

Við Karl Gauti Hjaltason fengum okkur morgunkaffi á Kaffivagninum nú á dögunum. Þar fór hann með stöku, sem ég bað hann að senda mér og það hefur hann nú gert: „Mér kom þessi vísa í hug þegar við horfðum á bátana í Reykjavíkurhöfn. Meira
23. maí 2022 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson

50 ára Rúnar ólst upp á Djúpavogi en býr á Höfn í Hornafirði. Hann er byggingarfræðingur frá VIA í Horsens á Jótlandi og er yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni. Áhugamálin eru matargerð, veiðar, tónlist, fótbolti, ferðalög og að vera með fjölskyldunni. Meira
23. maí 2022 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Lego gefur út málverk Van Goghs í þrívídd

Kubbarisinn Lego virðist hafa fullorðnari aðdáendur fyrirtækisins í huga í væntanlegu setti frá Lego, sem byggist á málverkinu víðfræga, „Stjörnunótt“, eftir Vincent van Gogh. Meira
23. maí 2022 | Árnað heilla | 598 orð | 4 myndir

Lýsi er bráðhollur andskoti

Katrín Pétursdóttir er fædd 23. maí 1962 í Reykjavík og ólst upp á Suðurgötunni í húsinu Hólavellir, en föðurfólk hennar bjó þar líka, og á Smáragötu. Meira
23. maí 2022 | Í dag | 50 orð

Málið

Ísbrjótur er skip, gert til að brjótast gegnum hafís og sérstaklega styrkt til þess arna. Hann brýtur ísinn. Brimbrjótur er mannvirki. Meira
23. maí 2022 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í...

Staðan kom upp á Temprumóti Taflfélags Garðabæjar sem haldið var í febrúar síðastliðnum en um níu umferða atskákmót var að ræða sem haldið var á tveim kvöldum. Meira
23. maí 2022 | Í dag | 103 orð | 3 myndir

Örorkulífeyrir ætti að vera 30-40% hærri

Hefði vilji löggjafans frá því í lok síðustu aldar haldið þá væru mánaðarlegar greiðslur til lífeyristaka sem eiga fullan rétt 112 þúsund krónum hærri á mánuði. Meira

Íþróttir

23. maí 2022 | Íþróttir | 682 orð | 5 myndir

*AC Milan varð í gær ítalskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í...

*AC Milan varð í gær ítalskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í ellefu ár með því að sigra Sassuolo á útivelli, 3:0. AC Milan fékk 86 stig en grannarnir í Inter unnu Sampdoria 3:0 og enduðu með 84 stig í öðru sæti. Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

Besta deild karla KR – Leiknir R 1:1 ÍBV – ÍA 0:0 KA &ndash...

Besta deild karla KR – Leiknir R 1:1 ÍBV – ÍA 0:0 KA – Stjarnan 0:2 Keflavík – FH 2:1 Valur – Víkingur R 1:3 Breiðablik – Fram 4:3 Staðan: Breiðablik 770023:721 KA 751111:416 Stjarnan 742116:1014 Valur 741212:813... Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 905 orð | 3 myndir

Blikar stóðu tæpt en eru að stinga af

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Er Breiðablik hreinlega að stinga af í Bestu deild karla í fótbolta? Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

England Burnley – Newcastle 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Newcastle 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

ÍBV jafnaði með frábærum lokakafla

Eyjamenn jöfnuðu í gær metin í einvíginu við Valsmenn um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta með sigri á heimavelli, 33:31, í öðrum úrslitaleik liðanna. Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ísland vann úrslitaleikinn

Ísland vann sér sæti í 2. deild A á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí í gær með því að sigra Ástralíu, 2:1, eftir framlengingu og bráðabana í hreinum úrslitaleik liðanna í Zagreb í Króatíu. Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þór/KA 18...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þór/KA 18 Meistaravellir: KR – Afturelding 19.15 Keflavík: Keflavík – Þróttur R 19.15 Garðabær: Stjarnan – Selfoss 20. Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Lyon skellti Barcelona

Sara Björk Gunnarsdóttir varð Evrópumeistari í knattspyrnu með Lyon í annað sinn á laugardaginn þegar franska liðið sigraði Barcelona 3:1 í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í Tórínó. Sara sat á varamannabekknum allan tímann að þessu sinni. Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Meistarar á magnaðan hátt

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fjórða sinn á fimm árum með ævintýralegum fimm mínútna kafla gegn Aston Villa á Etihad-leikvanginum í Manchester í gær þar sem liðið stóð uppi sem sigurvegari, 3:2. Meira
23. maí 2022 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg – Kiel 27:28 • Teitur Örn Einarsson...

Þýskaland Flensburg – Kiel 27:28 • Teitur Örn Einarsson skoraði 4 mörk fyrir Flensburg sem er í fjórða sæti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.