Greinar miðvikudaginn 25. maí 2022

Fréttir

25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Dúnsængur fyrir 120 milljónir kr.

Ragna S. Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi sprotafyrirtækisins Íslensks dúns á Borgarfirði eystri, gerir ráð fyrir 30% söluaukningu á þessu ári. Á síðasta ári jókst salan um 60%. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Endurnýja ræsið í Þverárgljúfrinu

Miklar framkvæmdir standa nú yfir við Eyjafjarðarbraut eystri, sunnan við Akureyri, þar sem sett er nýtt ræsi á Þverá í Kaupangssveit. Áin fellur þar fram í gljúfri og rennur svo niður um eyrar í Eyjafjarðará. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fálkunum hjálpað við hreiðurgerð

Varp fálka hefur verið staðfest í manngerðu hreiðri í S-Þingeyjarsýslu. Um er að ræða eitt af þremur hreiðrum sem sett voru upp af Fálkasetri Íslands. Tilgangurinn með gerð hreiðranna er að fjölga varpstöðum innan fálkaóðala í Þingeyjarsýslum. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 3513 orð | 1 mynd

Fékk hugljómun á McDo nald's stað í London

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslenska fjártæknifyrirtækið Sales Cloud hyggur á markaðssókn í Evrópu á næstu misserum. Helgi Andri Jónsson, stofnandi Sales Cloud, áætlar að veltan muni tvöfaldast árlega næstu ár. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Fjórir flokkar hefja viðræður um meirihlutann

Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, bauð fyrir hádegi í gær til blaðamannafundar í Grósku, ásamt oddvitum Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Forvitnir selir nutu blíðviðrisins á Snæfellsnesi í gær

Tveir landselir skutu hausnum upp úr sjónum við Snæfellsnesið í gær og náðist þá að fanga þessa skemmtilegu mynd af félögunum. Virðast selirnir hafa kíkt upp á yfirborðið til að njóta fallega veðursins. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Framkvæmd talningar misjöfn

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Talning á atkvæðum í sveitarstjórnarkosningum fór fram með mismunandi hætti á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gísli Gunnarsson fékk flestar tilnefningar

Séra Gísli Gunnarsson í Glaumbæ fékk flestar tilnefningar til vígslubiskups í Hólaumdæmi, 20 talsins, en frestur til að tilefna í embættið rann út í gær. Þorgrímur G. Daníelsson fékk 8 tilnefningar og Dalla Þórðardóttir 4. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Slegið Loksins sjást sláttuvélar á grænum svæðum í borginni en gróður hefur tekið vel við sér í maí. Hér er sláttumaður með fjarstýrða vél við Miklubraut í rigningunni í... Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Hefur áhyggjur af farsóttanefnd

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerir ýmsar athugasemdir við nýtt frumvarp til sóttvarnalaga í umsögn sem hann hefur sent Alþingi. Hann segir m.a. að skýra þurfi betur stjórnskipulega stöðu sóttvarnalæknis innan embættisins. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hækka tímakaup í Vinnuskólanum

Tillaga um hækkun launa nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur var samþykkt af umhverfis- og heilbrigðisráði Reykjavíkur á dögunum og hefur verið vísað til borgarráðs til samþykkis um aukna fjárveitingu. Um er að ræða sjö prósenta hækkun á tímakaupi. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð

Leiðréttu ákvarðanir í 48 málum

Stjórnvöld hafa í mörgum tilvikum endurskoðað eða leiðrétt ákvarðanir sínar í kjölfar fyrirspurna frá umboðsmanni Alþingis. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Litlar tekjur af nýtingu þjóðlendna

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Tekjur sveitarfélaga, þar sem þjóðlendur er að finna, af nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendna námu samtals rúmlega 20 milljónum króna á síðasta ári. Meira
25. maí 2022 | Erlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Lítil hætta sögð á útbreiðslu

Stjórnvöld í Tékklandi, Austurríki og Slóveníu tilkynntu í gær um fyrstu tilfellin af apabólunni, sem hefur verið að dreifa sér um Evrópu og Norður-Ameríku síðustu vikur. Meira
25. maí 2022 | Erlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og skjöl varpi nýju ljósi á fangabúðirnar

Fjöldi skjala og ljósmynda, sem lekið hefur verið frá Xinjiang-héraði í Kína, þykir varpa nýju ljósi á þær aðferðir sem kínversk stjórnvöld hafa beitt gegn Úígúrum í héraðinu. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Metdagur á strandveiðum

Mestur afli í maímánuði frá upphafi strandveiða barst á land í fyrradag þegar 320 tonnum var landað á höfnum hringinn í kringum landið. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Myntin í endurnýjun lífdaga á Suðurlandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarin fimm ár hafa Árni Veigar Thorarensen í Hveragerði og afi hans, Gunnar Thorarensen Gunnarsson í Ölfusi, smíðað skartgripi úr gömlum myntum og silfri. Fyrirtæki þeirra, Afi & ég, hefur eflst með hverju árinu og það, sem var fyrst og fremst hugsað sem áhugamál við sköpun úr íslenskri mynt, er orðið að blómlegu fyrirtæki. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd

Mömmusamviskubit algengt meðal handknattleikskvenna

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Mömmusamviskubit er algengt meðal handknattleikskvenna þegar þær hefja æfingar á ný eftir barnsburð. Þetta er niðurstaða bakkalárritgerðar Berglindar Björnsdóttur sem ber heitið: „Shit er ég ömurleg mamma?“ Meira
25. maí 2022 | Erlendar fréttir | 1100 orð | 2 myndir

Rússar herða á sókninni í Lúhansk

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússneski herinn herti í gær á sóknaraðgerðum sínum í Lúhansk-héraði, í von um að hægt yrði að umkringja eða hertaka síðustu vígi Úkraínumanna í héraðinu. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Römpum upp Ísland hófst á Matkránni

Fyrsti rampurinn í átakinu „Römpum upp Ísland“ var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í fyrradag. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að því að koma upp víðs vegar um land á næstu fjórum árum. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Samningalota við ESB fyrir höndum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samningaviðræður EFTA-ríkjanna þriggja innan EES við ESB um nýtt starfstímabil Uppbyggingarsjóðs EES hefjast 16. júní næstkomandi. Þetta var ákveðið fyrr í vikunni. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Sömu varúðarráðstafanir í gildi

Viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu er enn í gildi hjá Matvælastofnun og hefur verið síðan í mars. „Tilkynningum um veikar eða dauðar súlur fer ekki fækkandi og þar af leiðandi eru sterkar vísbendingar um að enn séu smit í gangi. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

TF-LIF verður brátt sett á sölu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, stendur nú spaðalaus við flugskýli Gæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Tjónið hleypur á tugum milljóna

Miklar skemmdir urðu á lögreglubílum, þar á meðal sérútbúnum bíl sérsveitar ríkislögreglustjóra, þegar lögregla veitti ökumanni bifreiðar eftirför sl. föstudag eftir að hann virti að vettugi stöðvunarmerki hennar. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Varp í vor í manngerðu fálkahreiðri

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrjú manngerð fálkahreiður voru sett upp í Suður-Þingeyjarsýslu síðasta haust og eitt þeirra er nú í notkun fálkapars. Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur og formaður stjórnar Fálkaseturs Íslands, segir að strax um haustið hafi fálkar farið að nota sylluna sem setstað og þar hafi verið varp í vor. Hinir staðirnir tveir hafi enn ekki vakið áhuga fálka. Meira
25. maí 2022 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Vaxtarmöguleikar enn fyrir hendi

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tuttugu ár eru nú liðin frá því að Andri Þór Guðmundsson réðst til Ölgerðar Egils Skallagrímssonar sem fjármálastjóri fyrirtækisins. Að öllu óbreyttu mun hann í næsta mánuði sjá gamlan draum rætast. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2022 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Hótað helvíti

Vísir segir sr. Davíð Þór, sóknarprest í Laugarneskirkju, ómyrkan „í máli um þann gjörning að vísa skuli um þrjú hundruð hælisleitendum úr landi á næstunni“. Presturinn skrifar: „Í fréttum er það helst að fasistastjórn VG hefur ákveðið að míga á barnasáttmála SÞ, sem hún þó lýgur því að hún hafi „lögfest“ á Íslandi, en þar kemur skýrt fram að hann gildi um öll börn (þ.e. einstaklinga yngri en 18 ára) í lögsögu hvers ríkis – óháð því með hvaða hætti þau komu þangað. Meira
25. maí 2022 | Leiðarar | 762 orð

Lokapunktur nálgast

Efnahagsþvinganir 2014 voru prump sem ESB hannaði. Það verður að kosta Kreml að losa um þær síðari Meira

Menning

25. maí 2022 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Gráleitur Bale í hlutverki Gorr guðabana

Ný stikla fyrir væntanlega kvikmynd um Þór þrumuguð í Marvel-útgáfu, Thor: Love and Thunder , hefur nú verið birt á netinu og má í henni sjá leikarann Christian Bale grámálaðan í hlutverki illmennisins Gorr the God Butcher, eða Gorrs guðabana. Meira
25. maí 2022 | Tónlist | 597 orð | 6 myndir

Heimsslit á Húrra

Ánægjan af tónlist er ánægjan af því að telja ómeðvitað og kemur hvergi eins vel fram og í þungarokki. Meira
25. maí 2022 | Leiklist | 99 orð | 1 mynd

Lansbury heiðruð fyrir ævistarfið

Angela Lansbury hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt þegar Tony-verðlaunin verða afhent 12. júní. Frá þessu greinir The New York Times . Lansbury þreytti frumraun sína á Broadway 1957. Meira
25. maí 2022 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir halda tvenna styrktartónleika fyrir Bergþóru

Gleðisveitin Ljótu hálfvitarnir heldur tvenna tónleika í Bæjarbíói, í kvöld og annað kvöld, og er uppselt á seinni tónleikana. Bera þeir yfirskriftina Betra líf fyrir Beggu. Meira
25. maí 2022 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Mótmæltu ofbeldi gegn konum

Kvikmyndahátíðin í Cannes er ekki bara dans á rósum, veislur og vín heldur einnig vettvangur mótmæla. Meira
25. maí 2022 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Opin tónlistardagskrá bæjarlistamanns

Valgerður Jónsdóttir, tónlistarkona og bæjarlistamaður Akraness 2021-2022, stendur fyrir opinni tónlistardagskrá í Tónlistarskólanum á Akranesi á morgun, fimmtudag, milli kl. 13.00 og 15.30. Þar koma auk hennar m.a. Meira
25. maí 2022 | Leiklist | 110 orð | 1 mynd

Stelpur og strákar í Gaflaraleikhúsinu

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk frumsýnir einleikinn Stelpur og stráka eftir breska leikskáldið Dennis Kelly í Gaflaraleikhúsinu annað kvöld kl. 20. Meira
25. maí 2022 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Ungir einleikarar í kvöld

Ungir einleikarar er yfirskrift tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fara í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Kornilios Michailidis. Meira
25. maí 2022 | Fjölmiðlar | 154 orð | 1 mynd

Varasamt að draga úr trúverðugleika

Ellen imellem nefnist nýr sjónvarpsþáttur sem nýverið hóf göngu sína á DR P3, en þættina má einnig nálgast á YouTube. Yfirlýst markmið þáttanna mun vera að ná til ungra áhorfenda með fræðandi efni kryddað satíru. Meira

Umræðan

25. maí 2022 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

14.000 eða 14 000?

Eftir Hauk Jóhannsson: "Þúsundaskili skal vera stutt bil en hvorki punktur né komma ..." Meira
25. maí 2022 | Aðsent efni | 162 orð | 1 mynd

Auðlind, auðlindagjald og mengunarkvóti

Eftir Kristján Hall: "Ef helmingur sements er tekinn úr steypu, og mulin eldfjallaaska sett í staðinn, eykst ekki aðeins styrkur byggingarinnar, veðurþolið margfaldast." Meira
25. maí 2022 | Aðsent efni | 173 orð | 1 mynd

Einkabíllinn almenningssamgöngur framtíðarinnar?

Eftir Kristmund Ásmundsson: "Örar framfarir í tækni og umferðarþróun hafa gert borgarlínu úrelta nú þegar. Greiðum götu einkabílsins sem framtíðarlausn í almenningssamgöngum." Meira
25. maí 2022 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Hvaðan ertu? – Öráreiti og ofurviðkvæmni?

Fyrir stuttu heyrði ég á Rás 1 á RÚV, útvarpi allra starfsmanna, sérstakt viðtal meðstjórnanda þáttarins, sem auðvitað er á línu fullkomna fólksins í +101 Reykjavík. Hún hafði fengið í þáttinn tvær konur. Meira
25. maí 2022 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð

Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Óásættanlegt er að 39% barna eftir 2. bekk grunnskóla í Reykjavík (2019) lesi ekki sér til gagns. Meira
25. maí 2022 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Sérkennileg skattlagning séreignarsparnaðar

Eftir Ólaf Ísleifsson: "Skattlagning séreignarsparnaðar stenst engar kröfur um sanngjarna og réttláta skattlagningu." Meira
25. maí 2022 | Aðsent efni | 551 orð | 3 myndir

Skurðaðgerðir geta læknað briskrabbamein

Eftir Gunnar Bjarna Ragnarsson, Þorvarð Ragnar Hálfdánarson og Kristínu Huld Haraldsdóttur: "Fleiri læknast af og lifa lengur eftir greiningu briskrabbameins. Greinarhöfundar rekja stuttlega hvað liggur að baki þeirri framþróun." Meira
25. maí 2022 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Tilgangur og markmið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Allt í kringum okkur eru englar sem auðga veru okkar. Ekki síst þegar skýjað er og þyrmir yfir. Veitum þeim athygli og þökkum fyrir þá." Meira
25. maí 2022 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Til þingmanna Norðausturkjördæmis

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Skoðum möguleika á þrennum jarðgöngum vestan Dynjandisheiðar." Meira

Minningargreinar

25. maí 2022 | Minningargreinar | 4883 orð | 1 mynd

Ásdís Guðbjörg Konráðsdóttir

Ásdís Guðbjörg Konráðsdóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1936. Hún lést á heimili sínu, Linnetsstíg 2 í Hafnarfirði 24. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir frá Einlandi í Grindavík, f. 1.9. 1895, d. 27.5. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

Ásdís Kristjánsdóttir

Ásdís Kristjánsdóttir fæddist á Stöng í Mývatnssveit 25. febrúar 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 2. maí 2022. Foreldrar Ásdísar voru hjónin Lára Sigurðardóttir og Kristján Ásmundsson. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 220 orð | 2 myndir

Brynja Hjördís Pétursdóttir og Svanhvít Harðardóttir

Brynja Hjördís Pétursdóttir fæddist 23. febrúar 1984. Hún lést 11. febrúar 2022. Útför Brynju fór fram 3. mars 2022. Svanhvít Harðardóttir fæddist 7. nóvember 1984. Hún lést 23. apríl 2022. Útför Svanhvítar fór fram 4. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Gylfi Jónsson

Svavar Gylfi Jónsson fæddist á Vaðstakksheiði undir Snæfellsjökli 25. maí 1932. Hann lést á Borgarspítalanum 12. maí 2022. Foreldrar hans voru Jón Sigurjónsson bóndi, f. 20.8. 1899, d. 14.7. 1990, og Helga Káradóttir húsfreyja, f. 9.4. 1904, d. 31.7. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Halldóra Aðalsteinsdóttir

Halldóra Aðalsteinsdóttir fæddist á Lindargötu 23 í Reykjavík 16. júní 1927. Hún lést á Vífilsstöðum 11. maí 2022. Foreldrar hennar voru Vilborg Jónsdóttir, f. 24. febrúar 1908, d. 27. nóvember 1997, og Aðalsteinn Guðmundsson, f. 8. ágúst 1903, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 2681 orð | 1 mynd

Hildigunnur Sigrún Guðlaugsdóttir

Hildigunnur Sigrún Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1972. Hún lést á heimili sínu 7. maí 2022. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Björgvinsson fv. forstjóri, f. 16.6. 1946, d. 4.5. 2021, og Þórunn Eyjólfsdóttir Hafstein kennari, f. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Karl Jónasson

Karl Jónasson fæddist 23. desember 1919 í Reykjavík. Hann lést 15. maí 2022. Foreldrar hans voru Jónas Páll Magnússon bókbindari, f. 18. maí 1885 í Reykjavík, d. 11. nóvember 1945, og Guðbjörg Gísladóttir húsfreyja, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Oddur Helgi Bragason

Oddur Helgi Bragason fæddist í Reykjavík 16. desember 1963. Hann lést á heimili sínu, Hlíðarhjalla 52, Kópavogi, 26. apríl 2022. Foreldrar hans voru séra Bragi Reynir Friðriksson, prófastur og sóknarprestur í Garðabæ, f. 15. mars 1927 á Ísafirði, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 1716 orð | 2 myndir

Róbert Rafn Óðinsson

Róbert Rafn Óðinsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1991. Hann lést 10. maí 2022. Foreldrar Róberts eru Óðinn Már Jónsson, f. 25. desember 1946, og Edna Sigríður Njálsdóttir, f. 15. nóvember 1952, d. 11. mars 2022. Systir Róberts er Svava Rut Óðinsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1445 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Hjördís Indriðadóttir

Sigríður Hjördís Indriðadóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 1882 orð | 1 mynd

Sigríður Hjördís Indriðadóttir

Sigríður Hjördís Indriðadóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16. maí 2022. Foreldar hennar voru hjónin Jóhanna Ólafsdóttir, f. 1.7. 1918, d. 14.5. 2007, og Indriði Bogason, f. 13.12. 1911, d. 6.9. 1992. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2022 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Sigrún Smith

Sigrún Smith (fædd Pálsdóttir) fæddist í Reykjavík 7. maí 1925. Hún andaðist á heimili dóttur sinnar í Longwood, Orlando í Flórída, Bandaríkjunum 25. febrúar 2022. Foreldrar Sigrúnar voru hjónin Páll Jónsson vélstjóri, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. maí 2022 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b5 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 c5 6. a4 b4 7. c4 cxd4 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b5 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 c5 6. a4 b4 7. c4 cxd4 8. Rxd4 Bxg2 9. Kxg2 Ra6 10. b3 d5 11. Rd2 Rc5 12. Bb2 Hc8 13. Hc1 Be7 14. cxd5 Rxd5 15. e4 Rc3 16. Bxc3 bxc3 17. Rc4 Rxe4 18. f3 Rd2 19. Rxd2 Dxd4 20. Rc4 Hxc4 21. bxc4 Dxc4 22. Meira
25. maí 2022 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

„Byrjar löngu löngu áður en konur hætta á blæðingum“

Halldóra Skúladóttir frá Kvennaráð.is segir mjög algengt að konur séu vangreindar eða ranglega greindar snemma á breytingaskeiðinu. Ástæðan er oftast fyrirframákveðnar hugmyndir um breytingaskeiðið, sem oft tengjast m.a. Meira
25. maí 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Orðasambandið (að) öðrum þræði merkir: í og með , að hluta til, að nokkru leyti , að sumu leyti, sumpart . „Mér leist ekki á blikuna þegar ég gluggaði í Fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar en létti þegar mér skildist að hún væri öðrum þræði grín. Meira
25. maí 2022 | Í dag | 246 orð

Ort í vorblíðunni

Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Í vorblíðunni“: Gullin sindra sólarblik sveipa tindinn háa gróa rindar, kát og kvik kliðar lindin bláa. Meira
25. maí 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur Þorsteinsson Briem fæddist 14. febrúar 2022 kl. 18.10...

Reykjavík Baldur Þorsteinsson Briem fæddist 14. febrúar 2022 kl. 18.10. Hann vó 3.330 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Þórhildur Briem og Þorsteinn Örn Gunnarsson... Meira
25. maí 2022 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Sér vaxtarmöguleika innanlands fyrir Ölgerðina

Hlutafjárútboð í Ölgerðinni stendur nú yfir. Andri Þór Guðmundsson segir vaxtarmöguleika fyrirtækisins mikla enn í dag en vörusala hefur vaxið um 13% að meðaltali frá því að hann kom þangað til... Meira
25. maí 2022 | Árnað heilla | 1116 orð | 3 myndir

Starfaði við aðaláhugamálið

Stefanía Valdís Stefánsdóttir fæddist í Bót í Hróarstungu austur á Fljótsdalshéraði á hvítasunnudag 25. maí 1942. Meira
25. maí 2022 | Árnað heilla | 106 orð | 1 mynd

Þorbjörg Heidi Johannsen

50 ára Heidi er Borgnesingur en býr í Reykjanesbæ. Hún er sölustjóri UPS á Íslandi. Heidi er í saumaklúbb með 10 hressum Grindavíkurskvísum, golffélagsskap sem heitir Los Hrifos og Golfklúbbi Grindavíkur. Meira
25. maí 2022 | Fastir þættir | 161 orð

Önnur skyssa. N-NS Norður &spade;ÁG8 &heart;742 ⋄ÁKG10 &klubs;ÁK3...

Önnur skyssa. N-NS Norður &spade;ÁG8 &heart;742 ⋄ÁKG10 &klubs;ÁK3 Vestur Austur &spade;97542 &spade;D63 &heart;K108 &heart;G965 ⋄63 ⋄9874 &klubs;D104 &klubs;64 Suður &spade;K10 &heart;ÁD3 ⋄D52 &klubs;G9852 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

25. maí 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Arnar semur við Stjörnuna

Handknattleiksmaðurinn Arnar Freyr Ársælsson hefur samið við Stjörnuna. Kemur hann til félagsins frá KA, þar sem hann hefur verið undanfarið ár. Arnar skoraði 43 mörk í 21 leik með KA í Olísdeildinni í vetur og fór alla leið í bikarúrslit með liðinu. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Axel fagnaði sigri í rokinu í Svíþjóð

Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, stóð uppi sem sigurvegari Rewell Elisefarm-mótsins í Höör í Svíþjóð, sem er hluti af Nordic-mótaröðinni, fyrir tæpum tveimur vikum. Skömmu áður hafði hann hafnað í 30. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Breiðablik – Valur 0:1 Staðan: Valur 650118:315...

Besta deild kvenna Breiðablik – Valur 0:1 Staðan: Valur 650118:315 Þróttur R. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Íslendingarnir leika við Veszprém í undanúrslitum

Pólska Íslendingaliðið Kielce mætir ungverska stórliðinu Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta en dregið var í undanúrslitin í gær. Landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með Kielce. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 3. umferð: Würth-völlur: Fylkir &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 3. umferð: Würth-völlur: Fylkir – ÍBV 18 Kaplakrikavöllur: FH – Kári 19.15 Keflavík: Keflavík – Njarðvík 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – KR 19.45 1. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Breiðholtið

Körfuknattleiksmaðurinn Ragnar Örn Bragason hefur skrifað undir eins árs samning við ÍR og mun því leika með uppeldisfélagi sínu í efstu deild á næsta keppnistímabili. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Meistarar ellefta árið í röð

Kielce tryggði sér í gærkvöldi pólska meistaratitilinn í handbolta ellefta árið í röð með 25:23-sigri á Wisla Plock á útivelli í vítakeppni í lokaumferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit í Norðurlandsslagnum á Dalvík

Dalvík/Reynir úr 3. deild gerði sér lítið fyrir og vann Þór úr 1. deild í Norðurlandsslag í 3. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta í gærkvöldi. Dalvík/Reynir komst í 1:0 með sjálfsmarki á 28. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Pólland Wisla Plock – Kielce 20:20 (23:25) • Haukur...

Pólland Wisla Plock – Kielce 20:20 (23:25) • Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson léku ekki með Kielce vegna meiðsla. Kielce hafnaði í 1. sæti deildarinnar. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

* Ragnar Már Garðarsson er efstur Íslendinganna þriggja eftir fyrsta...

* Ragnar Már Garðarsson er efstur Íslendinganna þriggja eftir fyrsta hring á Moss & Rygge Open-mótinu í golfi. Leikið er í Dilling í Noregi og er mótið hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Ragnar er á einu höggi undir pari og í 19. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Spánn 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Valencia – Baskonia 79:80...

Spánn 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Valencia – Baskonia 79:80 • Martin Hermannsson tók eitt frákast á fjórum mínútum með Valencia. Belgía/Holland 16-liða úrslit, seinni leikur: Antwerp G. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 726 orð | 2 myndir

Suðurnesjarok hjálpaði Axel í Svíþjóð

Golf Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, stóð uppi sem sigurvegari Rewell Elisefarm-mótsins í Höör í Svíþjóð, sem er hluti af Nordic-mótaröðinni, fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Tveir nýliðar í enska hópnum

Jarrod Bowen, sóknarmaður West Ham United, og James Justin, bakvörður Leicester City, eru í 27 manna landsliðshópi enska landsliðsins í fótbolta fyrir leiki gegn Ungverjalandi, Þýskalandi og Ítalíu í Þjóðadeild UEFA. Meira
25. maí 2022 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Valur lagði lánlausa Blika í stórleiknum

Í Kópavogi Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valur er með sex stiga forskot á Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu eftir afar mikilvægan 1:0-sigur Íslandsmeistaranna í stórleik 6. umferðar deildarinnar á Kópavogsvelli í Kópavogi í gær. Meira

Viðskiptablað

25. maí 2022 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

Getum við allra vinsamlegast gyrt okkur?

Hann er samt enn á ný staddur í sama ferli, því leyfið góða þarf að endurnýja árlega. Nú greiddi hann ekki flýtigjald og það er ekkert að frétta. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Hlutafé Kjarnans aukið um 25 milljónir

Fjölmiðlar Hlutafé Kjarnans miðla ehf., sem rekur samnefndan fréttavef og gefur út tímaritið Vísbendingu, var í lok síðasta árs aukið um 25 milljónir króna. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Hraður vöxtur íslensks dúns

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sprotafyrirtækið Íslenskur dúnn á Borgarfirði eystri hefur vaxið hratt á sl. þremur árum. Tekjur jukust um sextíu prósent á síðasta ári. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 304 orð

Í náðarfaðmi ÁTVR

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Kaupa íslenskt vindorkuverkefni

Orka Portúgalska orkufyrirtækið Greenvolt Energias Rnovaveis SA hefur í gegnum pólskt dótturfélag sitt, V-Ridium, samið um kaup á vindorkuverkefni hérlendis. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 589 orð | 2 myndir

Matarboðið tekið á nýtt og áður ókannað plan

Mikið er gaman að geta aftur skellt í matarboð að loknum samkomutakmörkunum. Enn skemmtilegra þegar manni er boðið í slíkt. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 1566 orð | 1 mynd

Ófrelsið gerir leiguna dýra

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Ef það er eitt sem hagfræðingar eru almennt sammála um, þá er það að þak á leiguverð leysir engan vanda og gerir yfirleitt vanda leigjenda enn verri. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 352 orð

Segja eitt en gera ekki neitt

Það er stundum rætt um muninn á alvörustjórnmálum og ímyndunarstjórnmálum. Sjálfsagt mætti lengi ræða hvort einhver munur sé þarna á milli og þá í hverju sá munur liggur. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 858 orð | 1 mynd

Spennandi að sjá viðtökurnar erlendis

Starfsemi Primex á Siglufirði hefur þróast og dafnað síðan Sigríður Vigdís hóf þarf störf árið 2001 en fyrirtækið framleiðir lífvirkar trefjar úr rækjuskel og selur um allan heim. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 215 orð | 2 myndir

Stefnir með söluskýið á erlenda markaði

Frumkvöðullinn Helgi Andri Jónsson hefur í áratug lagt grunn að fjártæknifyrirtækinu Sales Cloud sem stefnir nú á evrópskan markað Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Tekjur og afkoma undir væntingum

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Útlitið kann að vera bjart en það mun taka flugfélagið Play lengri tíma en upphaflega var áætlað að ná fullri flughæð í tekjum. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 943 orð | 2 myndir

Tæplega tvöfölduðu veltuna milli ára

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verkfæri ehf. í Kópavogi juku veltuna úr 630 milljónum í 1,1 milljarð milli ára 2020 og 2021. Elvar Orri Hreinsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir m.a. ný umboð hafa aukið sölu. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 716 orð | 1 mynd

Útilokun og áætlun

Dómur Hæstaréttar sýnir þýðingu þess að málsvarnir í dómsmáli komi fram svo fljótt sem verða má og að brugðist sé tímanlega og af heilindum við kröfu skiptastjóra um upplýsingar um eignir. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 670 orð | 1 mynd

Verkkaupar taki meira tillit

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikil samkeppni ríkir í raftæknigeiranum á Íslandi en mörg verkefni eru fram undan vegna orkuskipta, öldrunar stóriðjunnar og innviðauppbyggingar. Meira
25. maí 2022 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Þrír kjörnir í stjórn Frjálsa

Lífeyrismál Þrír hlutu kjör sem aðalmenn í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins til þriggja ára á ársfundi sjóðsins, sem fram fór í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni fyrr í vikunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.