Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarin fimm ár hafa Árni Veigar Thorarensen í Hveragerði og afi hans, Gunnar Thorarensen Gunnarsson í Ölfusi, smíðað skartgripi úr gömlum myntum og silfri. Fyrirtæki þeirra, Afi & ég, hefur eflst með hverju árinu og það, sem var fyrst og fremst hugsað sem áhugamál við sköpun úr íslenskri mynt, er orðið að blómlegu fyrirtæki.
Meira