Greinar fimmtudaginn 26. maí 2022

Fréttir

26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 246 orð

643 þúsund komur skráðar til lækna

Læknar á heilsugæslustöðvum landsins voru með nærri 643 þúsund viðtöl við einstaklinga á seinasta ári ef tekið er mið af fjölda koma til læknanna á stöðvunum yfir allt árið. Þetta samsvarar 1,7 viðtölum á hvern íbúa. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Aðeins 24 róðrar eftir á hvern strandveiðibát

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hver strandveiðibátur mun ekki ná 12 veiðidögum á tímabilinu sem eftir er í júní, júlí og águst, verði gangur veiðanna með sambærilegum hætti og hann hefur verið í maí. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Allir flokkarnir þurfi að gefa eftir

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Fyrsti fundur mögulegs meirihluta í borginni fór fram í gær. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, sagði fundinn hafa gengið vel og að hann væri jákvæður gagnvart framhaldinu. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Áhrif togveiða á síld ekki þekkt

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ekki er talin ástæða til að hafa áhyggjur af botntrollsveiðum á hrygningarslóðum síldarstofnsins eins og veiðum nú er háttað. Þetta kemur fram í svari Hafrannsóknastofnunar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Áhyggjur af umræðunni

Félag sjúkrahúslækna lýsir yfir áhyggjum vegna opinberrar umfjöllunar um einstaka atvik í heilbrigðismálum „og mikillar dómhörku á samfélagsmiðlum í kjölfarið í umræðu um slík mál“. Aðalfundur félagsins var haldinn í síðustu viku í Kópavogi. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ármann bæjarstjóri kvaddur í Kópavogi

Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs á fundi í fyrradag, en þetta var síðasti fundur kjörtímabilsins og sá 1.258. í röðinni frá upphafi. Ármann á að baki 24 ár í bæjarstjórn og 10 ár sem bæjarstjóri Kópavogs. Meira
26. maí 2022 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

„Hryllileg martröð“

Íbúar í bænum Uvalde í Texas syrgðu í gær eftir að byssumaður á táningsaldri myrti 19 börn á grunnskólaaldri og tvo kennara í skotárás í bænum í fyrrinótt. Adolfo Hernandez, einn íbúa sagði við AFP -fréttastofuna að svart ský héngi nú yfir bænum. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

„Verðum að sækja þessa einstaklinga“

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Mikilvægt er að efla þátttöku barna af erlendum uppruna í skipulögðu íþróttastarfi, enda ljóst að skipulagt starf er mikilvæg félagsleg og heilbrigðisleg forvörn. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bláhvíti völlurinn brátt tilbúinn

Nú er unnið að því að leggja gervigras á hinn nýja knattspyrnuvöll Framara í Úlfarsárdal. Það styttist í þá stund að Framarar geti sest í hvítu og bláu sætin á vellinum og hvatt sitt fólk til dáða. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Breikkun hafin á Suðurlandsvegi

Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs hinn 10. maí síðastliðinn var samþykkt að nýju að veita takmarkað leyfi vegna fyrirhugaðra framkvæmda við breikkun Suðurlandsvegar (Hringvegar 1) milli Fossvalla og Lögbergsbrekku. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 1125 orð | 3 myndir

Byrjaði að brugga í bílskúrnum

Í Hafnarfirðinum er að finna eimingarhúsið Hovdenak þar sem Hákon Freyr Hovdenak stundar sína iðju af miklu kappi. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Draga úr framleiðslu á nautakjöti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhrifa innrásar Rússa í Úkraínu er farið að gæta með beinum hætti á framleiðslu búvara hér á landi. Hækkun aðfanga veldur því að margir framleiðendur nautakjöts eru að íhuga mjög alvarlega stöðu sína. Talsvert er um að bændur séu að draga úr framleiðslu, jafnvel að hætta að bera á tún og undirbúa að slátra stofninum. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 949 orð | 4 myndir

Eftirvænting í hestasamfélaginu

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipuleggjendur Landsmóts hestamanna sem haldið verður á Rangárbökkum á Hellu í júlí vonast eftir góðu móti og góðri aðsókn. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Sala Nemendur og starfsmenn Breiðholtsskóla héldu sölumarkað til styrktar úkraínskum börnum í gær á sama tíma og vorhátíð skólans var haldin. Rennur ágóðinn til barnanna í gegnum... Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Fleiri heimafæðingar á fyrsta ári veirunnar

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Frjósemi kvenna hér á landi á árinu 2020 var með því lægsta sem sést hefur síðustu áratugi. Yfir allt árið fæddust 4.509 börn, sem var þó lítils háttar fjölgun frá árinu á undan. Þessar upplýsingar er að finna í ítarlegri skýrslu um fæðingar hér á landi á árinu 2020, sem unnin er úr fæðingarskáningum á Íslandi og birt er á vef Landspítalans. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fréttir K100 nú einnig á Retro

Útvarpsstöðin Retro FM 89,5 er í stórsókn þessa dagana enda spilar hún góða blöndu af tónlist frá árunum 1970-2000 sem hlustendur þekkja vel. Retro er í eigu Árvakurs sem á og rekur K100, mbl.is og Morgunblaðið. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Góður árangur hjáveituaðgerða

Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá einstaklingum með hjartabilun er góður hér á landi og á pari við sérhæfðari og stærri hjartaskurðdeildir nágrannalanda Íslands. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 3 myndir

Gröfukarlarnir verða jarðvirkjar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Áhuginn er mikill og rétt eins og við vissum er mikil þörf á fólki með sérhæfða menntun á þessu sviði,“ segir Hildur Ingvarsdóttir skólameistari Tækniskólans. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 718 orð | 4 myndir

Hömlulaus fuglasöngur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Dirrindí, hnegg og vell óma nú allan sólarhringinn í Friðlandi Svarfdæla, skammt frá Dalvík. Yfir 40 fuglategundir hafa sumarsetu á svæðinu, en það nær frá flæðarmáli og með bökkum Svarfaðardalsár og langt inn í dal. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Í 20. sæti á lista yfir háskólamenntun

Íslendingar eru neðarlega á lista í samanburði á útbreiðslu háskólamenntunar meðal 25 til 34 ára í 30 Evrópulöndum. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Jakob kaupir í Gunnvöru

Eigendur 19,64% hlutar í Hraðfrystihúsinu Gunnvör í Hnífsdal hafa selt hlut sinn í félaginu. Kaupandi er Jakob Valgeir ehf., sem rekur hundrað manna útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki í Bolungarvík. Söluverð hlutarins er trúnaðarmál, segir í tilkynningu. Meira
26. maí 2022 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Johnson hyggst ekki segja af sér

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að hann tæki á sig fulla ábyrgð gagnvart öllu sem gerst hefði í Downingstræti 10 á sinni vakt, eftir að harðorð skýrsla um veisluhöld þar á tímum sóttvarnaráðstafana kom út. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð

Klári á næstu vikum

Fyrsti formlegi fundur Framsóknar, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík fór fram í gær. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir að staða borgarstjóra hafi ekki komið til tals í viðræðunum. Meira
26. maí 2022 | Erlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Komnir að útjöðrum Severodonetsk

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússneskar hersveitir sóttu í gær að úthverfum borgarinnar Severodonetsk, austustu borgarinnar sem Úkraínumenn hafa enn á valdi sínu. Heyrðist orrustugnýr í útjöðrum borgarinnar, en með falli hennar yrði Lúhansk-hérað allt komið undir vald Rússa. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Litadýrðin allsráðandi í Regnbogahlaupinu

Regnbogahlaup frístundaheimila Tjarnarinnar fór fram í gær á Ægisíðunni. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Loo byggir bílaþvottastöð í nágrenni Hellu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum ekki haft þvottaplan fyrir íbúa og ferðamenn í fjölda ára. Þetta er það sem okkur vantar,“ segir Haraldur Birgir Haraldsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings ytra. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 651 orð | 4 myndir

Meirihlutar að taka á sig mynd

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga hafa ekki einungis skilað flókinni stöðu í Reykjavík, því í höfuðstað Norðurlands hefur nýkjörnum bæjarfulltrúum gengið erfiðlega að mynda meirihluta. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Mikið álag á trúbadorum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég fæ fyrirspurnir á hverjum degi og jafnvel nokkrar á dag. Fólk hefur greinilega mikla þörf fyrir að skemmta sér,“ segir Ingi Valur Grétarsson trúbador. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð

Móðir drengjanna þriggja verður ekki framseld til Noregs

Edda Björk Arnardóttir, sem nam þrjá syni sína á brott frá suðurhluta Noregs í lok mars og flutti þá til Íslands, var handtekin á föstudaginn að beiðni norsku lögreglunnar. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Niðurstöðu um nýja flugstöð er að vænta

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Málið er í vinnslu í samvinnu innviðaráðuneytisins og fjármála- og efnahagsráðuneytisins og er þess vænst að niðurstaða fáist í það á næstunni. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 2406 orð | 6 myndir

Norðmenn frá helvíti

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Norsku hjónin Knut Øines og Marte Lian Øines eru búsett í Porsgrunn í Suður-Noregi, bæði vel sjóaðir keppendur og meistarar í vaxtarrækt og body fitness um allan heim. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Nýr hjólastígur tekinn í notkun á Granda

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tekinn hefur verið í notkun nýr hjólastígur á Fiskislóð á Granda, nálægt Gömlu höfninni. Stígurinn er norðvestan götunnar og nær frá hringtorginu við Ánanaust að Hólmaslóð. Hjólastígurinn var hannaður af Mannviti verkfræðistofu og verktakinn var Klapparverk ehf. Fyrirtækið átti lægsta tilboð í verkið, 49,5 milljónir króna. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 883 orð | 2 myndir

Nýsköpun er Íslandi nauðsyn

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Það er nauðsynlegt að fóstra nýsköpun og þekkingariðnað, beinlínis í því skyni að reisa nýja grunnstoð í íslensku atvinnulífi, stoð sem er ónæmari fyrir ytri aðstæðum en þær sem fyrir eru. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ráðgátan um steinskipið á Fagradalsheiði er enn óleyst

Ráðgátan um tilhöggna steinskipið sem fannst á Fagradalsheiði í Mýrdal á síðasta ári er óleyst. Þrír fornleifafræðingar frá Minjastofnun rannsökuðu steininn og umhverfi hans í gær ásamt jarðfræðingi. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður tæmdur vegna veiru

ISA-veiran sem veldur blóðþorra var á ný greind eldislaxi í Reyðarfirði í síðustu viku. Að þessu sinni í laxeldisstöð við Vattarnes en í apríl greindist veiran í stöð við Sigmundarhús og í nóvember við Gripöldu. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Röddin Guðs gjöf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tenórinn Hreinn Líndal hefur sent frá sér tveggja diska safn, Ég lít í anda liðna tíð, upptökur frá 1959 til 1993, sem Bjarni Rúnar Bjarnason vann upp úr gömlum segulbandsspólum í eigu Ríkisútvarpsins fyrir utan þá síðustu, sem var hljóðrituð í New York. Á öðrum disknum eru íslensk og erlend sönglög en óperuaríur á hinum. Bæklingur, þar sem stiklað er á stóru um merkilegan söngferil Hreins, fylgir með, en Einar Geir Ingvarsson hannaði umslagið. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á píanó í öllum lögunum nema einu, þar sem Fritz Weisshappel spilar, og í aríum 1 - 3, en Levering Rothfuss er undirleikari í aríum Wagners. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Samskiptaráðgjafi fær átta milljónir

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að styrkja samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs um átta m.kr. á árinu til að bregðast við aukinni eftirspurn eftir þjónustu. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir gegnir þessu starfi. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Seldu vel af límonaði á Skólavörðustíg

Mannlífið á Skólavörðustíg er jafnan líflegt og ekki síður á þeim hluta sem göngugatan er í regnbogalitunum. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sex hátíðir í borginni fá styrk árlega til 2025

Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu sérstaks faghóps um að sex hátíðir verði borgarhátíðir Reykjavíkur á árunum 2023-2025. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Stöðugt tekin inn ný þekking

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hestafræðinámið við Háskólann á Hólum er í sífelldri þróun, að sögn Sveins Ragnarssonar deildarstjóra. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð

Sumir hætta í haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hækkun aðfanga vegna orkukreppu og stríðsins í Úkraínu veldur því að afkoma í nautakjötsframleiðslu hér á landi er óviðunandi, að mati bænda. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð

Syndis hlýtur UT-verðlaunin

Öryggisfyrirtækið Syndis hlaut í gær UT-verðlaun Ský 2022 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn á ráðstefnu- og sýningardegi UT-messunnar í gær, að því er kemur fram í tilkynningu. Forseti Íslands, Guðni Th. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Tjaldsumarið er hafið

Góð aðsókn hefur að undanförnu verið að tjaldsvæðunum á Hömrum á Akureyri. Algengt hefur verið að gestir á nóttu hverri séu 60-70 og héðan í frá má þess vænta að þeir verði enn fleiri. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Vildi að Davíð léti staðar numið

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur veitt séra Davíð Þór Jónssyni formlegt tiltal vegna ummæla sem hann lét falla um ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Vinna með arkitektúr og náttúru

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is „Málverk mín eru að miklu leyti frá ferðalögum sem ég hef farið með vinum mínum. Við ferðumst um hálendið og út um allt. Meira
26. maí 2022 | Innlendar fréttir | 234 orð | 3 myndir

Þrjú voru ráðin til prestsstarfa

Í þessum mánuði hefur verið gengið frá ráðningu þriggja presta í störf hjá þjóðkirkjunni og Landspítala Valnefnd kaus sr. Pétur Ragnhildarson til að vera prestur í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Sr. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2022 | Leiðarar | 426 orð

Breytingar?

Það þýðir ekki að bjóða kjósendum í Reykjavík upp á breytingar að nafninu til Meira
26. maí 2022 | Leiðarar | 193 orð

Davos dagar uppi

Margt bendir til að loftið sé loksins úr úr gervilausnaranum í Davos Meira
26. maí 2022 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Villandi talnaleikur um íbúðaverð

Kristrún Frostadóttir, verðandi formannsframbjóðandi Samfylkingarinnar og fyrrverandi bankastarfsmaður, fann að því á þingi í fyrradag að fólk keypti íbúðir sem ekki ætlaði sjálft að búa í þeim. Þetta átti bersýnilega að skýra hátt fasteignaverð, en Kristrún hefur lagt mikið á sig til að reyna að sýna fram á að það sé ekki meirihluta Samfylkingar Dags B. Eggertssonar í borginni að kenna að allt of lítið hefur verið skipulagt til bygginga og þar með byggt. Meira

Menning

26. maí 2022 | Leiklist | 922 orð | 2 myndir

„Ég er hér til að skemmta fólki“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Leiksýningin Room 4. 1 Live verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld, 26. maí, og er samstarfsverkefni leikfélags Kristjáns Ingimarssonar, Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins. Meira
26. maí 2022 | Kvikmyndir | 577 orð | 2 myndir

Beygla með öllu

Leikstjórn: Dan Kwan og Daniel Scheinert. Handrit: Dan Kwan og Daniel Scheinert. Aðalleikarar: Michelle Yeoh, Stephanie Hsu og Ke Huy Quan. Bandaríkin, 2022. 189 mín, Meira
26. maí 2022 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Elsku sjarmatröllið Freddie Mercury

Ég kastaðist af notalegum nostalgískum krafti aftur í tímann þegar ég horfði á fjarska góðan þátt á RÚV sl. mánudag. Þetta er heimildarþáttaröð frá BBC þar sem ljósmyndir eru notaðar til að fara yfir lífshlaup þekktra einstaklinga. Meira
26. maí 2022 | Tónlist | 1491 orð | 3 myndir

Fjörug bænastund fyrir betri heim

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Listahátíð í Reykjavík hefst eftir fáeina daga, þann. 1. júní, og eru ýmsir góðir gestir væntanlegir til landsins. Meira
26. maí 2022 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Nærandi verk Mozarts og Haydns

Lokatónleikar Tónlistarnæringar þetta misserið, hádegistónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, fara fram í dag kl. 12.15. Á þeim kemur fram heiðursviðurkenningarhafi Garðabæjar, Jósef Ognibene hornleikari, og leikur verk eftir Mozart og Haydn. Meira
26. maí 2022 | Myndlist | 221 orð | 1 mynd

Rielly í Ganginum

James Rielly opnar sýningu í dag kl. 17-19 í Ganginum, galleríi myndlistarmannsins Helga Þorgils Friðjónssonar, í Brautarholti 8 í Reykjavík sem er jafnframt heimili listamannsins. Meira
26. maí 2022 | Myndlist | 2144 orð | 7 myndir

Snertanlegar gersemar – Kvenna megin í opinberu rými

Því má velta fyrir sér hvernig íslensk listasaga hefði þróast ef þessar hæfileikamanneskjur og frumkvöðlar hefðu átt lengri starfsævi. Meira
26. maí 2022 | Myndlist | 233 orð | 1 mynd

Verk Sigurjóns á Norðurbryggju

Sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar var opnuð í Kaupmannahöfn á laugardaginn á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Ber hún titilinn Digte i træ ( Ljóð skorin í tré ) og samanstendur af skúlptúrum. Meira

Umræðan

26. maí 2022 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

„Við vinnum“...saman

Eftir Friðrik Jónsson: "Formaður BHM skrifar um stöðugt efnahagsumhverfi og komandi kjaraviðræður." Meira
26. maí 2022 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Forrituð tilheyring

Eftir Ernu Mist: "Þótt skjárinn dragi upp landamæri hins stafræna og veraldlega er tilvera okkar innan beggja heima ekki eins tvískipt og hún lítur út fyrir að vera." Meira
26. maí 2022 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Mörg þúsund heimili í farvatninu

Eftir Ágúst Bjarna Garðarsson: "Samhliða þéttingu byggðar þarf að vera svigrúm til að brjóta nýtt land svo byggja megi hratt og vel fyrir alla hópa samfélagsins." Meira
26. maí 2022 | Aðsent efni | 62 orð | 1 mynd

Sorglegt að heyra

Í hádegisfréttum á RÚV 16. maí sl. var sagt frá að álft hefði verið skotin við þjóðveg austanlands. Álftir eru alfriðaðir fuglar og eins og allir vita eru fuglar friðaðir um varptímann. Meira
26. maí 2022 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Uppstigningardagur

Eftir Gunnar Björnsson: "Trúin er ekki að hafa eitthvað fyrir satt, gegn betri vitund. Trúin er öllu heldur að þola lífið. Og það meira að segja með gleði og þakklæti." Meira
26. maí 2022 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Það þarf bara vilja og þor

Nú hafa bæði Svíar og Finnar sótt formlega um aðild að NATO. Ástæðan er augljós en staðan í heimsmálunum hefur leitt til þess að hagsmunamat þessara ríkja breyttist. Meira

Minningargreinar

26. maí 2022 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Bergljót Rósinkranz

Bergljót Rósinkranz fæddist í Reykjavík 23. janúar 1938. Hún lést á heimili sínu 6. maí 2022. Foreldrar hennar voru Lára fædd Steinholt Rósinkranz skrifstofumaður, f. 26. september 1900, d. 6. júní 1959, og Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2022 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Elfríð Ida Emma Pálsdóttir Plötz

Elfríð Ida Emma Pálsdóttir, fædd Plötz, fæddist 26. maí 1930. Hún lést 8. maí 2022. Útför Elfríðar fór fram 16. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2022 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Gróa Jóelsdóttir

Gróa Jóelsdóttir fæddist 6. janúar 1925. Hún lést 7. maí 2022. Gróa var jarðsungin 17. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2022 | Minningargreinar | 2122 orð | 1 mynd

Ingibjörg E. Björgvinsdóttir

Ingibjörg E. Björgvinsdóttir fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 14. september 1955. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 16. apríl 2022. Ingibjörg var dóttir hjónanna Björgvins Sigurðar Sveinssonar, f. 17 október 1921, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2022 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Stefán G. Stefánsson

Stefán G. Stefánsson fæddist 27. júlí 1932. Hann lést 13. maí 2022. Útför Stefáns fór fram 23. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2022 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Ögmundur Einarsson

Ögmundur Einarsson fæddist 16. júní 1942. Hann lést 6. maí 2022. Útförin fór fram 23. maí 2022. Eftirfarandi grein átti að birta í Morgunblaðinu 23. maí en fyrir mistök varð það ekki. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Brim hagnast um 3,8 milljarða króna

Þrátt fyrir erfið veðurskilyrði veiddu uppsjávarskip útgerðarfélagsins Brims rúmlega 66 þúsund tonn af loðnu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en þá var verð á botnfiskafurðum gott á tímabilinu. Meira
26. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 596 orð | 3 myndir

Gæti þrýst upp verði á gistingu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mjög hefur dregið úr framboði íbúða sem leigðar eru til ferðamanna í skammtímaleigu, til dæmis í gegnum vefsíðuna Airbnb, og gæti það leitt til skorts á gistirýmum. Meira
26. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 3 myndir

Setja fókus á verðmætasköpun

Viðtal Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Stjórnkerfið í heild sinni, bæði stjórnsýslan og stjórnmálamenn, þarf að leggja meira af mörkum til að efla samkeppnishæfni Íslands og auka útflutningstekjur til lengri tíma. Þannig er lagður grunnur að aukinni hagsæld hér á landi. Meira
26. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Tekjur tvöfölduðust á milli ára

Tekjur Síldarvinnslunnar nær tvöfölduðust á milli ára á fyrsta fjórðungi þessa árs, og námu um 100,5 milljónum Bandaríkjadala. Hagnaður á tímabilinu nam 27,5 milljónum dala, eða tæplega 3,6 milljörðum króna, og jókst um 30% milli ára. Meira

Daglegt líf

26. maí 2022 | Daglegt líf | 912 orð | 4 myndir

Erum aðallega að skemmta okkur

„Við eigum til að gleyma alveg hvað tímanum líður, sem er svo gaman, okkur hefur rekið inni í firði þar sem við misstum af sjávarföllum af því að við vorum að leika okkur með rusl,“ segja þeir æskuvinirnir Óskar, Keli og Stebbi, sem opna ljósmyndasýninguna Arctic Creatures nk. laugardag. Meira

Fastir þættir

26. maí 2022 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 bxc6 5. 0-0 Bg7 6. He1 Rh6 7. c3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 bxc6 5. 0-0 Bg7 6. He1 Rh6 7. c3 0-0 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 f6 11. Rbd2 Dc7 12. e6 Dd6 13. De2 g5 14. Rb3 Rf5 15. g4 Rh6 16. h3 a5 17. Rc5 f5 18. Bxg5 fxg4 19. Re5 g3 20. Bxh6 gxf2+ 21. Meira
26. maí 2022 | Fastir þættir | 570 orð | 4 myndir

„Við elskum að verja tíma í garðinum“

Vigdís Gísladóttir flugfreyja stofnaði nýverið heimasíðuna Magnifica þar sem hún selur belgísk útikerti sem þola íslenskt veðurfar. Hægt er að nota pottana utan um kertin sem blómapotta þegar kertin eru brunnin niður. Meira
26. maí 2022 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Eyrún Jónsdóttir

30 ára Eyrún er Reykvíkingur, ólst upp í Vogahverfinu en býr í Mosfellsbæ. Hún er hjúkrunarfræðingur á bráðamóttökunni á Landspítalanum í Fossvogi. Áhugamál eru Eyrúnar eru hreyfing, eldamennska og fjölskyldan. Meira
26. maí 2022 | Árnað heilla | 939 orð | 3 myndir

Fer á slóðir Sturlunga og landpósta

Magnús Pétursson er fæddur 26. maí 1947 í Reykjavík, fór 4 ára norður í Skagafjörð til skammrar dvalar en ólst þar upp. „Fyrst var ég hjá afa og ömmu, síðar Sigmundi móðurbróður á Vindheimum. Ég á því mínar rætur þar. Meira
26. maí 2022 | Fastir þættir | 168 orð

Glæpsamleg ónákvæmni. S-AV Norður &spade;ÁDG &heart;Á5 ⋄96432...

Glæpsamleg ónákvæmni. S-AV Norður &spade;ÁDG &heart;Á5 ⋄96432 &klubs;D42 Vestur Austur &spade;754 &spade;9632 &heart;G10976 &heart;D842 ⋄85 ⋄DG10 &klubs;Á96 &klubs;K7 Suður &spade;K108 &heart;K3 ⋄ÁK7 &klubs;G10853 Suður spilar 3G. Meira
26. maí 2022 | Í dag | 269 orð

Guðmundardropar á sauðburði

Helgi R. Einarsson skrifaði mér á mánudag: „Þá erum við hjónin komin heim úr sauðburðarferð á Bustarfelli í Vopnafirði. Meira
26. maí 2022 | Í dag | 70 orð

Málið

Þeim sem hefur eyrun opin og augun hjá sér verður fljótt ljóst að ekki er öllum lagið að reka á land svo að vel sé. Mann , mig , þig , okkur , ykkur , alla verður að reka á land. Ef „ég rek á land“ þarf að geta þess hvað ég rak á land. Hval? Meira
26. maí 2022 | Fastir þættir | 885 orð | 9 myndir

Morðáhugi Íslendinga óþrjótandi

Jóhanna og Þórdís halda úti vinsæla sakamálahlaðvarpinu Morðskúrinn þar sem þær fjalla um sakamál af ýmsu tagi og segja áhuga Íslendinga á þessu málefni gríðarlegan. Meira
26. maí 2022 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Kristófer Bond Sigurðsson fæddist 8. desember 2021 kl. 17.15...

Mosfellsbær Kristófer Bond Sigurðsson fæddist 8. desember 2021 kl. 17.15 á fæðingardeildinni í Reykjavík. Hann vó 4.020 g og var 59 cm langur. Foreldrar hans eru Eyrún Jónsdóttir og Sigurður Gísli Bond Snorrason... Meira
26. maí 2022 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Nýsköpun í kansellíinu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra í nýju ráðuneyti háskóla, iðnaðar og nýsköpunar. Þar hefur hún gripið til nýsköpunar í sjálfu ráðuneytinu, þar sem stjórnskipulagið er allt öðruvísi en vant er í... Meira
26. maí 2022 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Svali varar við auknum stuldi úr ferðatöskum

Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali, einn eigandi ferðaskrifstofunnar Tenerife-ferða, vill vekja athygli á því að mikið hefur verið um stuld úr innrituðum ferðatöskum upp á síðkastið. Meira

Íþróttir

26. maí 2022 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Danmörk Undanúrslit, fyrsti leikur: GOG – Skjern 33:23 &bull...

Danmörk Undanúrslit, fyrsti leikur: GOG – Skjern 33:23 • Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður kom ekkert inn á hjá GOG. Aalborg – Bjerringbro-Silkeborg 24:22 • Aron Pálmarsson lék ekki með Aalborg vegna meiðsla. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Doncic gaf Dallas veika von

Stórleikur hjá Slóvenanum Luka Doncic varð til þess að Dallas Mavericks eygir enn veika von um að vinna einvígið við Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 45 orð

Ferlinum lokið hjá Zlatan?

Líklegt er talið að ferli sænska knattspyrnumannsins Zlatans Ibrahimovic sé lokið. Hann gekkst undir uppskurð á hné í gær og verður frá keppni næstu 7-8 mánuðina. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fjórir nýliðar í 21 árs liðinu

Fjórir nýliðar eru í 21 árs landsliði karla í fótbolta fyrir þrjá heimaleiki í undankeppni EM, gegn Liechtenstein, Hvíta-Rússlandi og Kýpur, sem allir fara fram á Víkingsvelli dagana 3. til 11. júní. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

HK er eitt á toppnum í 1. deildinni

HK er eitt á toppi 1. deildar kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, eftir að hafa sigrað nágranna sína í Augnabliki, 1:0, í Kórnum í gærkvöld. Sigurmarkið var sjálfsmark sem var skorað strax á 8. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 639 orð | 1 mynd

Hópurinn er reynslulítill

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnar Þór Viðarsson þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta mætir með reynsluminni hóp í landsleikina fjóra í júnímánuði en þegar liðið lék vináttulandsleikina við Finna og Spánverja á Spáni í mars. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32ja liða úrslit: Safamýri: Fram &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32ja liða úrslit: Safamýri: Fram – Leiknir R 14 KA-völlur: KA – Reynir S 16 Ásvellir: Haukar – Víkingur R 19.15 Kópavogur: Breiðablik – Valur 19.45 1. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna HK – Augnablik 1:0 Fjölnir – FH 0:0...

Lengjudeild kvenna HK – Augnablik 1:0 Fjölnir – FH 0:0 Tindastóll – Haukar 1:0 Staðan: HK 44009:312 FH 43109:310 Víkingur R. 430112:59 Tindastóll 43014:19 Fjarð/Hött/Leikn. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Njarðvík og Fylkir skelltu Keflavík og ÍBV

Gríðarlega óvænt úrslit urðu í Mjólkurbikar karla í fótbolta í gærkvöld þegar 2. deildar lið Njarðvíkinga gjörsigraði nágranna sína í Keflavík, 4:1, í 32ja liða úrslitum keppninnar. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Roma fyrsti meistarinn

Ítalska félagið Roma varð í gærkvöld Sambandsdeildarmeistari karla í fótbolta með því að sigra Feyenoord frá Hollandi, 1:0, í úrslitaleik liðanna sem fram fór á nýjum þjóðarleikvangi Albaníu í Tirana. Nicolo Zaniolo skoraði markið á 32. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Sandra best í sjöttu umferð

Sandra Sigurðardóttir landsliðsmarkvörður úr Val var besti leikmaðurinn í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Thiago líklegur á laugardaginn

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, skýrði frá því á fréttamannafundi í gær að góðar líkur væru á að spænski miðjumaðurinn Thiago gæti spilað úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid á laugardagskvöldið. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Um leið og Arnar Þór Viðarsson vinnur að því að stilla upp eins sterku...

Um leið og Arnar Þór Viðarsson vinnur að því að stilla upp eins sterku byrjunarliði og hann getur í fyrsta leik karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni í fótbolta er áhugavert að stilla upp öðru íslensku landsliði. Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fjórði úrslitaleikur: Dallas &ndash...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fjórði úrslitaleikur: Dallas – Golden State 119:109 *Staðan er 3:1 fyrir Golden State og fimmti leikurinn fer fram í San Francisco í... Meira
26. maí 2022 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Valur meistari á laugardag?

Á Hlíðarenda Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Valsmenn geta orðið Íslandsmeistarar karla enn á ný á laugardaginn eftir að hafa sigrað ÍBV, 31:30, í stórkostlegum handboltaleik á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.