Greinar föstudaginn 27. maí 2022

Fréttir

27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 937 orð | 2 myndir

Auðugt líf og þróttmikið starf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Pólitík og prestsskapur eru náskyld verkefni. Inntak beggja eru samskipti við fólk, boða málstað og vinna góðum málum í þágu samfélagsins brautargengi,“ segir sr. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

„Þau eignast stað í hjarta manns“

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Baltasar Kormákur Baltasarsson leikstjóri segir ekkert jafnast á við það að vera til staðar og leiðbeina ungu fólki í upphafi ferils síns í kvikmyndaheiminum. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Draumur Baltasars rættist í Afríku

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Leikstjórinn Baltasar Kormákur Baltasarsson segir það hafa verið draumi líkast að fá að verja sex mánuðum í Afríku við tökur á kvikmyndinni Beast. Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina kom út í vikunni en myndin verður frumsýnd hinn 10. ágúst á Íslandi. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Ekki raunhækkun á leigu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Eldgosið raunverulega ógnin

Jarðskjálftarnir á Reykjanesskaganum orsakast af landrisinu undir Svartsengi. Ekki er þó hægt að fullyrða hvort landrisið stafi af kviku eða kvikugasi, að sögn Ólafs G. Flóvens, jarðaeðlisfræðings og fyrrverandi forstjóra Íslenskra orkurannsókna. Meira
27. maí 2022 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ellefu nýburar létu lífið í bruna

Ellefu nýfædd börn létust í eldsvoða á spítala í borginni Tivaouane í vesturhluta Senegal seint á miðvikudaginn. Borgarstjórinn Demba Diop segir að eldurinn hafi kviknað vegna skammhlaups og breiðst mjög hratt út. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð

Framsókn í viðræðum við S og Y, ekki D

Framsóknarflokkur á nú í viðræðum um myndun meirihluta við Samfylkinguna (S) og Beina leið (Y) í Reykjanesbæ. Meira
27. maí 2022 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Gekk óhindrað inn í skólann

Enginn stöðvaði hinn átján ára gamla árásarmann, Salvador Ramos, á leið inn í grunnskóla í Uvalde í Texas á þriðjudag, þar sem hann varð nítján börnum og tveimur kennurum að bana, áður en lögreglan skaut hann. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Góðar viðtökur og vel bókað

Akureyri | „Við erum hæstánægð með viðtökurnar sem hafa verið alveg stórkostlega. Fyrstu gestirnir eru mjög ánægðir,“ segir Tinna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna, en þau voru opnuð fyrir fáum dögum. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Harma endurbætur á Bjarnabúð

Gafl, félag um þingeyskan byggingararf, hefur sent frá sér ályktun vegna þeirra framkvæmda sem nú standa yfir á sögufrægu húsi, Bjarnabúð, í miðbæ Húsavíkur. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hægt að nota símann

Hægt verður að leysa út reiðufé úr hraðbanka með símanum og því ekki nauðsynlegt að hafa kort meðferðis, með tilkomu nýrrar tækni sem hefur verið tekin í notkun í hraðbönkum Íslandsbanka og Arion banka. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Gluggaþvottur Ofurhugar að störfum við gluggaþvott í miðborg Reykjavíkur á dögunum. Starfið er ekki fyrir hvern sem er, en inntökuskilyrði er að hræðast ekki miklar... Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kynna málefnaskrá eftir helgi í Norðurþingi

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í Norðurþingi, segir að meirihlutaviðræður D-lista Sjálfstæðisflokks og B-lista Framsóknar og félagshyggju gangi vel. „Þetta mjakast allt í rétta átt. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Leggja áherslu á hóflega hækkun framlaga

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, mun leiða viðræður EFTA-ríkjanna þriggja innan EES við Evrópusambandið um nýtt starfstímabil Uppbyggingarsjóðs EES. Fyrsti samningafundur verður hinn 16. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Leiga ekki hækkað í tvö ár þrátt fyrir álag á markaði

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Leiguverð hefur ekki hækkað að raunvirði síðustu tvö árin, sé litið til almenns verðlags án húsnæðis, launa, og verð íbúðarhúsnæðis. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Mannekla viðvarandi vandamál á LSH

Landspítalinn hefur ekki enn brugðist við spurningum og ábendingum sem fram komu í skýrslu umboðsmanns Alþingis sem grundvallaðist á heimsókn umboðsmanns á geðdeild Landspítalans við Hringbraut. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Margir elta sólina um helgina

Gististaðir á Norður- og Austurlandi eru meira og minna fullbókaðir um helgina. Spáin er góð um allt land en sérstaklega á Norðurlandi. Á Akureyri, er gert ráð fyrir 13 stiga hita á laugardag og 19 stiga hita á sunnudag. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Met Jolla í 33 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Enn einu körfuboltatímabilinu er lokið og Tindastóll varð að sætta sig við silfrið í efstu deild karla. Skagfirðingar geta samt huggað sig við það að enn stendur met Eyjólfs G. Sverrissonar eða Jolla, sem hann setti í deildinni fyrir um 33 árum. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Mikil uppbygging í Hraunbænum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru í fullum gangi við byggingu fjölbýlishúsa sem Bjarg íbúðafélag lætur reisa við Hraunbæ í Reykjavík. Stefnt er að því að íbúðirnar verði tilbúnar til útleigu í lok árs 2022. Meira
27. maí 2022 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Rússar einbeita sér að Donbass

Rússneskar hersveitir hafa bætt í sókn sína í við Lúhansk í austurhluta Donbass-svæðisins í Úkraínu. Í gærhófst fjórði mánuður átakanna. Stuðningur Vesturlanda hefur hjálpað til við að halda Rússum frá mörgum svæðum, þar á meðal höfuðborginni Kænugarði. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Seldu 30 af 35 nýjum íbúðum í Eskiási í forsölu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Forsalan gekk mjög vel. Við tókum tilboðum í 30 íbúðir af 35. Þær sem eftir standa eru komnar í sölu hjá Eignamiðlun og Torg fasteignasölu,“ segir Örn Valdimar Kjartansson, framkvæmdastjóri félagsins Eskiáss, um sölu íbúða í fjölbýlishúsinu Eskiási 1, en félagið byggir húsið. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þorski landað við nyrsta hjara

Það var líf á nyrstu höfninni á landinu, á Raufarhöfn, þegar fréttaritara Morgunblaðsins bar að garði í gær. Löndun úr nýjum báti GPG seafood sem gerir út á línu. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 797 orð | 6 myndir

Þríhyrningur um loftin blá

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eftir flugtak til norðurs frá Akureyrarflugvelli er tekið bratt klifur til norðurs og yfir Pollinn. Kominn í 2. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Þrjú áreitismál í garð eftirlitsmanna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Upp hafa komið upp þrjú mál á undanförnum tólf mánuðum um borð í tveimur veiðiskipum þar sem eftirlitsmenn á vegum Fiskistofu hafa orðið fyrir áreiti eða óviðeigandi framkomu er þeir sinna störfum sínum. Meira
27. maí 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ætla að efla bæjarbrag Kópavogs

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, er nýr bæjarstjóri Kópavogs. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2022 | Staksteinar | 227 orð | 2 myndir

Dómarar miðalda

Jón Magnússon lögmaður segir Davíð Þór prest og marxista hafi dæmt fólk í VG til helvítisvistar að loknu þessu jarðlífi og prestinn Sindra Geir á Akureyri tekið undir að ríkisstjórnin sendi fólk í lifanda lífi til helvítis. Meira
27. maí 2022 | Leiðarar | 746 orð

Ofsóttir Úígúrar

Ný gögn sýna hryllilega meðferð og að slóðina megi rekja inn í innsta valdahring Meira

Menning

27. maí 2022 | Leiklist | 734 orð | 2 myndir

„Verkið er stór og mikil saga“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hugmyndin að formi verksins kviknaði í Covid, en okkur langaði að búa til verk sem fólk gæti notið heima hjá sér. Verkið er því í formi bréfa. Meira
27. maí 2022 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Duo Brasil heldur tónleika í kvöld í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Brasilíska hljómsveitin Duo Brasil mun í kvöld kl. 20 halda tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Meira
27. maí 2022 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Fátt sem toppar hlaupandi Cruise

Ég hef alltaf reynt að telja sjálfum mér trú um það að ég sé með frábæran kvikmyndsmekk. Eftir því sem ég eldist þá verð ég í raun sannfærðari um það að hann sé í raun ekkert sérstakur. Meira
27. maí 2022 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Gervais sakaður um fordóma

Enski grínistinn Ricky Gervais hefur verið sakaður um að sýna fordóma í garð transfólks í nýrri uppistandsmynd sinni á Netflix. Hafa LGBTQ-samtök fordæmt brandara Gervais og sagt þá fordóma dulbúna sem grín, að því er fram kemur á vef The Guardian . Meira
27. maí 2022 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Hakk og spagettí í Mosfellsbæ

Dagmar Atladóttir opnar í dag kl. 16 sýningu sína Hakk og spagettí í Listasal Mosfellsbæjar. Keramik leikur aðalhlutverk í sýningunni og eru verkin á mörkum nytjahluta og skúlptúra, kunnugleg en óvenjuleg, segir í tilkynningu. Meira
27. maí 2022 | Myndlist | 523 orð | 3 myndir

Náttúran er besta vinnustofan

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þýski myndlistarmaðurinn Bernd Koberling er móður og másandi þegar blaðamaður hringir í hann um miðjan dag vegna sýningar hans í Berg Contemporary sem opnuð verður á morgun, laugardag. Meira
27. maí 2022 | Leiklist | 494 orð | 1 mynd

Sjálfsmiðað en með göfugu markmiði

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is FemCon nefnist sýning uppistandshópsins Fyndnustu mínar sem frumsýnd verður í kvöld í Borgarleikhúsinu og er ekki uppistandssýning, þótt hópurinn sé þekktur af slíku standi. Meira

Umræðan

27. maí 2022 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Krafa um geðþóttavald

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ráðist er á dómsmálaráðherrann sem ekki hefur tekið þessar umdeildu ákvarðanir, heldur kveðst aðeins vilja fara að lögum landsins og framfylgja þeim ákvörðunum sem rétt stjórnvöld hafa tekið." Meira
27. maí 2022 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Lítil saga af öryrkja og sagógrjónum

Eftir Skírni Garðarsson: "Sannarlega fékk ég sagógrjón sagði öryrkinn." Meira
27. maí 2022 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Sundabraut yfir Kleppsvík

Eftir Þórarin Hjaltason: "Miðað við ofangreindar forsendur um uppbyggingu borgarinnar til norðurs hlýtur Sundabraut á lágbrú yfir Kleppsvík að teljast fýsilegri kostur." Meira
27. maí 2022 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Tökum flugið í ferðaþjónustu!

Eftir áskoranir undanfarinna ára erum við farin að hefja okkur til flugs í ferðaþjónustunni á ný. Meira

Minningargreinar

27. maí 2022 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Guðmunda Hjartardóttir

Guðmunda Hjartardóttir fæddist á Sólvöllum í Kvíabryggjuþorpi við Grundarfjörð 7. nóvember 1931. Hún lést 17. maí 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Hjörtur Hermannsson, f. 1.10. 1896, d. 28.5. 1966, og Arnfríður Friðgeirsdóttir, f. 15.12. 1902, d 19.8. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2022 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Guðný Kristrún Davíðsdóttir

Guðný Kristrún Davíðsdóttir fæddist 9. apríl 1989 á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 12. maí 2022. Móðir hennar er Ingibjörg Birgisdóttir félagsliði, f. 9.4. 1966. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2022 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Hrönn Guðmundsdóttir

Hrönn Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri, 28. október 1934. Hún lést 17. maí 2022 á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar Hrannar voru Ragna Jónsdóttir, f. 1. október 1913 á Akureyri, d. 31. maí 1960, og Guðmundur Elífasson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2022 | Minningargreinar | 1702 orð | 1 mynd

Ívar S. Þorsteinsson

Ívar Sigurður Þorsteinsson fæddist 7. desember 1944 í Reykjavík. Hann lést 11. maí 2022. Ívar var sonur Þorsteins S. Sigurðssonar, f. 15. maí 1914, d. 18. maí 1997, læknis á Djúpavogi og Egilsstöðum, og konu hans Friðbjargar Sigurðardóttur, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2022 | Minningargreinar | 3752 orð | 1 mynd

Jóna Vestfjörð Árnadóttir

Jóna Vestfjörð Árnadóttir fæddist á Bræðraminni á Bíldudal 4. apríl 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 19. maí 2022. Jóna var dóttir hjónanna Guðrúnar Snæbjörnsdóttur, f. 11.10. 1912, d. 20.12. 1992, og Árna Kristjánssonar, f. 7.11. 1901, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2022 | Minningargreinar | 2556 orð | 1 mynd

Magdalena Margrét Sigurðardóttir

Magdalena Margrét Sigurðardóttir fæddist 26. september 1934 í Hrísdal í Miklaholtshreppi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 16. maí 2022. Foreldrar Magdalenu voru Margrét Oddný Hjörleifsdóttir, húsfreyja í Hrísdal, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2022 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Pétur Sveinsson

Pétur Sveinsson fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 8. janúar 1941. Hann lést 12. maí 2022 á líknardeild Landakotsspítala. Foreldrar Péturs voru Sveinn Pétursson frá Rauðseyjum í Skarðshreppi í Dalasýslu, f. 6. ágúst 1920, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2022 | Minningargreinar | 1767 orð | 1 mynd

Sigurður Hólm Sigurðsson

Sigurður Hólm Sigurðsson fæddist á Hólmavík 4. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 18. maí 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Rósmundsson, f. 24. nóvember 1902, d. 13. ágúst 1986, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 11. júní 1913, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2022 | Minningargreinar | 3299 orð | 1 mynd

Sigurður Skagfjörð Bjarnason

Sigurður Skagfjörð Bjarnason fæddist 6. september 1947 á Bjargi á Skagaströnd. Hann lést 16. maí 2022 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Bjarni Jóhann Jóhannsson verkamaður á Skagaströnd, f. 22.11. 1900, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 346 orð | 1 mynd

Gestir í Davos óttast að kreppa sé í vændum

Alþjóðaefnahagsráðið, WTO, hélt árlega ráðstefnu sína í Davos fyrr í vikunni og einkenndist umræðan þar af áhyggjum af því hvaða stefnu alþjóðahagkerfið kann að taka á komandi misserum. Meira
27. maí 2022 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Höfða mál vegna Twitter-viðskipta

Hluthafar Twitter saka milljarðamæringin Elon Musk um að hafa ekki upplýst með réttum hætti um kaup sín á stórum hlut í samfélagsmiðlinum. Meira

Fastir þættir

27. maí 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 d5 3. g3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c6 6. 0-0 b5 7. a4 Bb7 8...

1. d4 e6 2. c4 d5 3. g3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c6 6. 0-0 b5 7. a4 Bb7 8. Re5 a6 9. Rc3 Rd5 10. e4 Rxc3 11. bxc3 Bd6 12. f4 Rd7 13. Hb1 Rxe5 14. fxe5 Be7 15. Dh5 0-0 16. Be3 Da5 17. Hbc1 Dxa4 18. Dg4 Kh8 19. Bg5 Bxg5 20. Dxg5 Da3 21. Hc2 Hae8 22. Meira
27. maí 2022 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Eina fólkið sem er grafið með plokkara og eyrnahreinsi

Áhugafólk um forna tíma fær tækifæri til að upplifa það hvernig var að vera uppi á víkingatímum um helgina en hátíð sem er sérstaklega tileinkuð fornleifatilraunum og víkingum verður þá haldin á Eiríksstöðum í Haukadal. Meira
27. maí 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Fjölskyldan mikilvægari en landsliðið

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur gengið í gegnum margt á lífsleiðinni en þrátt fyrir að vera einungis 31 árs gamall hefur hann verið atvinnumaður í íþróttinni frá 16 ára... Meira
27. maí 2022 | Árnað heilla | 668 orð | 4 myndir

Hefur nýlokið við smíði á torfbæ

Sigfús Kristinsson fæddist 27. maí 1932 í Litlu-Sandvík í Flóa, en flutti á fyrsta ári á Selfoss, þar sem hann hefur átt heima síðan. Meira
27. maí 2022 | Fastir þættir | 156 orð

Kálfurinn. N-AV Norður &spade;Á73 &heart;54 ⋄K853 &klubs;ÁD97...

Kálfurinn. N-AV Norður &spade;Á73 &heart;54 ⋄K853 &klubs;ÁD97 Vestur Austur &spade;K9854 &spade;DG10 &heart;DG107 &heart;98632 ⋄109 ⋄DG64 &klubs;K3 &klubs;2 Suður &spade;62 &heart;ÁK ⋄Á72 &klubs;G108654 Suður spilar 5&klubs;. Meira
27. maí 2022 | Í dag | 270 orð

Klerkur hótar helvítisvist

Eyjólfur Eyjólfsson sendi mér póst: „Fyrir nokkru smokraði illkvittinn skunkur, Eyjólfur J. að nafni, sér inn í vísnahorn Morgunblaðsins og stal þar frá mér vísukorni. Meira
27. maí 2022 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Lovísa Rut Kristjánsdóttir

30 ára Lovísa er Mosfellingur en býr í Hlíðunum í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og er dagskrárgerðarkona á Rás 2. Lovísa heldur úti Popplandi ásamt öðrum þáttum á Rás 2. Hún er í Kvennakórnum Kötlu. Meira
27. maí 2022 | Í dag | 60 orð

Málið

Nú er langt síðan dönsku blöðin voru eitt helsta lesefni landsmanna. Því er ekki að undra þótt ungt fólk spyrji hvaðan þetta í hæsta máta sé eiginlega. Jú : i höjeste måde . Máti þýðir m.a. hóf , meðalhóf , sbr. mátulegur . Meira
27. maí 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Birgitta Marín Smáradóttir fæddist 30. janúar 2022 kl. 16.33...

Reykjavík Birgitta Marín Smáradóttir fæddist 30. janúar 2022 kl. 16.33. Hún vó 3.860 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Þorbjörn Smári Ívarsson og Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir... Meira

Íþróttir

27. maí 2022 | Íþróttir | 1240 orð | 2 myndir

Andstæður mætast í úrslitaleiknum í París

Mitt sjónarhorn Philipp Lahm @philipplahm Þegar Real Madrid tapaði fyrri leiknum gegn París SG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í París hinn 15. febrúar var heimurinn ekki sá sami og hann er í dag. Þegar síðari leikur liðanna fór fram í Madríd höfðu Rússar ráðist inn í Úkraínu. Fótboltinn varð allt í einu smávægilegur í stóra samhenginu. Þeir sem sáu hins vegar Real snúa leiknum og einvíginu sér í vil á ótrúlegan hátt munu aldrei gleyma því. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Bikarmeistari í Svíþjóð

Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í sænska knattspyrnuliðinu Rosengård eru bikarmeistarar þar í landi eftir dramatískan sigur gegn Häcken í úrslitaleik í Malmö í gær. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Blikar skoruðu sex gegn Val

Ísak Snær Þorvaldsson kom inn á í hálfleik og skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik þegar liðið vann stórsigur gegn Val í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, á Kópavogsvelli í Kópavogi í gær. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir

* Borche Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fjölnis í...

* Borche Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fjölnis í körfuknattleik. Borche, sem er ættaður frá Norður-Makedóníu, hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur meðal annars þjálfað lið á borð við Vestra, Tindastól, Breiðablik og ÍR. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Framarar þurfa einn sigur í viðbót

Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli kvenna í handbolta eftir 25:22-heimasigur á Val í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu í gærkvöldi. Fram er komið í 2:1 í einvíginu og verður meistari með sigri á útivelli á sunnudag. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 16-liða úrslit: Þróttarvöllur: Þróttur...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 16-liða úrslit: Þróttarvöllur: Þróttur R. – Víkingur R. 18 1. deild karla, Lengjudeildin: Extra-völlur: Fjölnir – Kórdrengir 18.30 Kórinn: HK – Afturelding 19.15 Jáverk-völlur: Selfoss – Þróttur... Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Grindavík – Fjarðab./Höttur/Leiknir 0:0 Staðan...

Lengjudeild kvenna Grindavík – Fjarðab./Höttur/Leiknir 0:0 Staðan: HK 44009:312 FH 43109:310 Víkingur R. 430112:59 Tindastóll 43014:19 Fjarð/Hött/Leikn. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Fram – Valur 25:22 *Staðan...

Olísdeild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Fram – Valur 25:22 *Staðan er 2:1 fyrir Fram og fjórði leikur á Hlíðarenda á sunnudagskvöld. Þýskaland Stuttgart – Flensburg 26:28 • Andri Már Rúnarsson skoraði ekki fyrir Stuttgart. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Síðasti leikur Fram í Safamýri?

Í Safamýri Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli kvenna í handbolta eftir 25:22-heimasigur á Val í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu í gærkvöldi. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Spilaði frábært golf í Skotlandi

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús lék frábært golf á fyrsta hring skoska Farmfoods Challenge-mótsins á Newmachar-vellinum í gær. Haraldur lauk leik á 66 höggum, fimm höggum undir pari. Meira
27. maí 2022 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Fimmti úrslitaleikur Austurdeildar: Miami &ndash...

Úrslitakeppni NBA Fimmti úrslitaleikur Austurdeildar: Miami – Boston 80:93 *Staðan er 3:2 fyrir Boston og sjötti leikurinn fer fram í Boston... Meira

Ýmis aukablöð

27. maí 2022 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

„Ef þú vilt fallegan garð verður þú að hafa fyrir honum“

Vilmundur Hansen blaðamaður með meiru veit hvað klukkan slær þegar garðurinn er annars vegar. Hann stofnaði hóp á Facebook í aðdraganda bankahrunsins sem telur nú 45 þúsund manns sem skiptast á skoðunum um bestu leiðirnar til að gera garðinn frábæran. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 1377 orð | 5 myndir

„Ekkert gaman að hafa líflausan drullupoll“

Þorsteinn Magni Björnsson er garðyrkjufræðingur hjá Reykjavíkurborg. Hann hefur yfirumsjón með Hljómskálagarðinum sem hefur að mati margra sjaldan litið betur út. Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 481 orð | 5 myndir

„Eplin eru mjög misjöfn“

Jón Guðmundsson er einn færasti sérfræðingur landsins í eplaræktun enda hefur hann stundað samanburðarrannsóknir í ávaxtaræktun í tvo áratugi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 779 orð | 4 myndir

„Niðurstaðan var að gera moltuleikvöll“

Björk Gunnbjörnsdóttir hönnuður útskrifaðist frá Konstfack-listaháskólanum í Svíþjóð 2020. Lokaverkefnið hennar var moltuleikvöllur þar sem börn og fullorðnir koma saman í leik og moltugerð. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 670 orð | 13 myndir

„Ræðst aldrei á garðinn þar sem hann er lægstur“

Ásdís Dungal býr í fallegu húsi við Kaldá, nálægt Egilsstöðum. Segja má að hún sé með skóg í garðinum, þar sem hún ræktar hamp, býr til sápur og gerir alls konar spennandi hluti úti í náttúrunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 841 orð | 6 myndir

Blómapottahvíslarinn frá Danmörku

Nú er tími sumarblómanna og fólk farið að huga að því að bæta við litríkum blómum í garðinn eða á svalirnar. Ljóst er að möguleikarnir eru svo miklu fleiri en bara einfaldlega að stinga blómunum niður í beð. Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 1409 orð | 5 myndir

Ef þarf að grisja er best að gera það í áföngum

Þegar gróinn garður er endurhannaður er gott að leyfa gömlum trjám og runnum að halda sér. Inga Rut Gylfadóttir segir oft þurfa að hafa samráð við nágrannann um hvað er gert á lóðamörkunum. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 1238 orð | 9 myndir

Fær bæði epli og egg úr garðinum

Í Garðabæ má finna sannkallaðan sælureit þar sem ávextir vaxa á trjám og hamingjusamar hænur spígspora um garðinn. Kristján P. Sigmundsson segir garðinn helsta áhugamál sitt og konu sinnar. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 1131 orð | 5 myndir

Hinn fullkomni garður er ekki til

Garðurinn á að vera lifandi og þroskast með eigendum sínum. Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 378 orð | 2 myndir

Hjón geta verið ósammála og þá er gott að fá aðstoð

Bjarnheiður Erlendsdóttir garðhönnuður segir að það sé oft gott að fá fagaðila til þess að hanna garðinn. Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 1780 orð | 7 myndir

Lifir drauminn á Selfossi

Agnes Ósk Snorradóttir leysti ráðgátuna um hvernig er best að nota garðinn á Íslandi allan ársins hring. Garðrækt á hug hennar allan og lumar hún á alls konar leyndarmálum til að gera garðinn einstakan. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 774 orð | 5 myndir

Með Berlín í bakgarðinum

Katrín Árnadóttir og fjölskylda eiga líklega einn litríkasta bakgarð Akureyrar – og þótt víðar væri leitað. Líflegt vegglistaverk með tilvísun í Berlín lífgar upp á bakgarðinn en verkið er sannkölluð veisla fyrir augað. Texti og myndir: Snæfríður Ingadóttir snaeja@gmail.com Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 984 orð | 6 myndir

Mæla með bambus á pallinn

Lovísa Traustadóttir framkvæmdastjóri Flexi.is er með antík blómapotta úti á pallinum sem hún fann erlendis. Hún hannaði tekkgarðhúsgögnin sjálf og nýtur þess að hvíla sig á bambuspallinum heima hjá sér. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 496 orð | 1 mynd

Sagan af sláttuvélavélmenninu

Lífshlaup fólks skiptist í nokkur tímabil. Þegar fólk er ungt reynir það að koma undir sig fótunum og kaupa sér litla íbúð. Svo stækkar það við sig og á einhverjum tímapunkti flytur fólk í sérbýlið sem það hefur alltaf dreymt um að búa í. Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 1301 orð | 5 myndir

Skáldkonurnar í gróðurhúsinu

Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona hefur smátt og smátt byggt upp eigin garð, þar sem áhersla er lögð á fjölæringa, lauka, kryddjurtir, ber af ýmsum toga og svo rósir, sem margar bera nöfn frægra skáldkvenna. Meira
27. maí 2022 | Blaðaukar | 730 orð | 4 myndir

Tímarnir breytast og garðarnir með

Ása Jóhannsdóttir skrúðgarðyrkjufræðingur bendir á mikilvægi þess að sérfræðingar komi að málum þegar runnar eru klipptir til, því ekki er gott að klippa í kúlu þá runna sem blómstra á sumrin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.