Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Þorsteinsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls og stjórnarformaður Samtaka álframleiðenda, Samáls, segir útlit fyrir að árið í ár verði það besta í sögu álframleiðslu á Íslandi. Álverðið hafi enda verið hærra á fyrsta ársfjórðungi en á sama tímabili í fyrra og ekki sé útlit fyrir annað en að það muni haldast hátt í ár.
Meira