Greinar þriðjudaginn 7. júní 2022

Fréttir

7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Aldrei markmiðið að græða peninga

„Ég fór aldrei út í atvinnumennsku til þess að eignast peninga,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon í Frakklandi og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Dætrum Íslands, vefþætti mbl. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Barnasprengja kom eftir Covid

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Frjósemi landans virðist hafa verið með mesta móti í heimsfaraldri Covid-19 en heldur virðist hafa dregið úr henni þegar á veirutímann leið. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 383 orð | 4 myndir

Besti lærdómur sem þú færð

Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Bjórsala hafin á landsleikjum

Á Laugardalsvelli var í fyrsta skipti seldur bjór í gærkvöldi er karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætti Albaníu í Þjóðadeildinni. „Við erum að koma til móts við hóp stuðningsmanna sem hafa verið að kalla eftir þessu reglulega í mörg ár. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Boða húsnæðisátak í Reykjavík

Þóra Birna Ingvarsdóttir torab@mbl.is Nýr meirihluti borgarstjórnar, sem samanstendur af Framsóknarflokknum, Samfylkingunni, Pírötum og Viðreisn, hefur kynnt samstarfssáttmála fyrir komandi kjörtímabil. Sáttmálinn telur þrjátíu og þrjár blaðsíður. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Dettifossi formlega gefið nafnið

Eimskip efnir til hátíðlegrar athafnar í Sundahöfn í Reykjavík í dag þar sem nýlegu flutningaskipi félagsins verður formlega gefið nafn. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð

Einkareknar stöðvar efst

72,3 prósent einstaklinga bera mikið traust til heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt niðurstöðum könnunar Sjúkratrygginga Íslands. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Frelsið tryggir ekki betri þjónustu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Engin rök eða rannsóknir eru fyrir því að afnám takmarkana á fjölda leyfa til leigubílaaksturs á tilteknum svæðum, skili sér í betri þjónustu. Þetta segir í umsögn Haraldar Axels Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Hreyfils, við svonefnt leigubílafrumvarp, sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur lagt fram og er nú til umfjöllunar á Alþingi. Gert hefur verið ráð fyrir að frumvarpið verði samþykkt á yfirstandandi þingi og taki gildi 1. september nk. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 688 orð | 4 myndir

Funda um afleiðingar stríðsins í Úkraínu

Baksvið Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Fyrsti borgarstjóri Framsóknar

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, heldur áfram sem borgarstjóri næstu átján mánuði, en að þeim tíma liðnum munu hann og Einar Þorsteinsson skiptast á embættum og þá verður Dagur formaður borgarráðs. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 34 orð

Í viðtalinu Úr eldflaugum í atómin, sem birtist í Sunnudagsmogganum um...

Í viðtalinu Úr eldflaugum í atómin, sem birtist í Sunnudagsmogganum um helgina, var rangt farið með nafn Óskars Maríussonar, stundakennara við Menntaskólanum í Reykjavík og efnaverkfræðings hjá Málningu, heitins. Beðist er velvirðingar á... Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Konur ráðandi í Reykhólasveit

„Hér í Reykhólasveit er næga atvinnu að hafa en okkur vantar fleira fólk á svæðið. Því viljum við svara með húsnæðisuppbyggingu, sem verður áherslumál hjá okkur,“ segir Árný Huld Haraldsdóttir. Meira
7. júní 2022 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Lavrov meinað að komast til Serbíu

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, þurfti að hætta við heimsókn til Serbíu í gær, eftir að nágrannalönd Serbíu komu í veg fyrir að flugvél hans kæmist í gegnum lofthelgi þeirra. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 943 orð | 1 mynd

Mannúð og velferð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mannúðarhlutverk Rauða krossins felur í sér að við tökum afstöðu með fólki sem er í erfiðum aðstæðum. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Með margt á prjónunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Halla Benediktsdóttir og Hrannar Hólm hafa búið í Danmörku í um 13 ár og hún verið forstöðumaður Jónshúss í Kaupmannahöfn undanfarin nær sjö ár. „Við búum í Jónshúsi, ég er alltaf í vinnunni og þar er ég helst jafnframt í tómstundum,“ segir hún. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Rekstur sveitarfélags verður endurhugsaður

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Verkefnin framundan eru stór og krefjandi. Við stjórn sveitarfélagsins töldum við mikilvægt að mynda sterkt tvíeyki, þar sem jafnræði verður lykilatriði,“ segir Fjóla St. Meira
7. júní 2022 | Erlendar fréttir | 363 orð

Selenskí segir Severódónetsk og Lyshychansk „dauðar borgir“

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, greindi frá því í gær að rússneskar hersveitir í borginni Severódónetsk væru orðnar fleiri en þær úkraínsku, degi eftir að yfirvöld í Úkraínu lýstu því yfir að hersveitir þeirra hefðu náð helmingi af borginni til... Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Sveitalíf Með atgangi slettu úr klaufunum kýr á bæ austur í Bláskógabyggð, sem hleypt var út nú um helgina. Eftir veturvist í fjósi voru þær fegnar því að komast út í frískt loft. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Töluverð gróska í sveppunum 2021

Sveppaspretta var með ágætum á Suður- og Vesturlandi í fyrra en norðanlands og austan áttu sveppir fremur erfitt uppdráttar vegna þurrka, að því er segir í ársskýrslu Náttúrufræðistofnunar Íslands 2021. Meira
7. júní 2022 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Vantrauststillagan felld

Vantrauststilaga Íhaldsflokksins á hendur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var felld í gærkvöldi með 211 atkvæðum gegn 148. Hann mun því áfram gegna embættinu, þrátt fyrir að rúmlega 41% íhaldsmanna styðji ekki Johnson. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð

Varð nágranna að bana í austurborginni

Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á laugardagskvöld, grunaður um að hafa orðið nágranna sínum, karlmanni á fimmtugsaldri, að bana með barsmíðum í austurborginni. Ekki er talið að mennirnir tengist að öðru leyti. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Velkominn Árni og Hækkum rána unnu Skjaldborgina

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda var haldin um helgina á Patreksfirði. Tíu íslenskar heimildarmyndir voru frumsýndar, auk þess sem sex verk í vinnslu voru kynnt. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Þinglok ekki enn í augsýn

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Ekkert verður af fyrirhuguðum þinglokum á föstudag ef marka má forseta Alþingis og helstu þingflokksformenn, sem nú reyna að ná til botns í hinum ýmsu málum áður en samið er um þinglok. Meira
7. júní 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þrettán brugghús kepptu á bjórhátíð

Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal fór fram um helgina í tíunda sinn. Vel á annað hundrað manns lögðu leið sína í reiðhöllina Þráarhöll, þar sem fulltrúar frá 13 handverksbrugghúsum, víðs vegar af landinu, höfðu komið sér fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2022 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Eitruð endurreisn

Bjarni Jónsson furðar sig á atburðarásinni í borgarstjórn þessa dagana í pistli á blog.is. Hann bendir á að Reykvíkingar hafi í kosningunum 14. maí sl. fellt meirihlutann í borginni og að þetta sé í annað sinn í röð sem borgarbúar reyni að losna við borgarstjórann og vinstri meirihlutann með því að fella hann. Meira
7. júní 2022 | Leiðarar | 708 orð

Varnir til framtíðar

Varnir Íslands verða ekki tryggðar með falsrökum um ESB Meira

Menning

7. júní 2022 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Hefja tökur á nýrri Mad Max mynd

Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Furiosa , sem væntanleg er snemmsumars 2024. Kvikmyndin gerist í söguheimi Mad Max- myndanna. Þar fá áhorfendur að kynnast bakgrunni persónunnar Furiosu úr M ad Max: Fury Road frá 2015. Meira
7. júní 2022 | Tónlist | 549 orð | 4 myndir

Leikgleði og tilraunamennska

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl. Meira
7. júní 2022 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Menningarhús í Sigurhæðum

Nýtt menningarhús Flóru var opnað í hinu sögufræga húsi Sigurhæðum á Akureyri í gær. Ávörp fluttu forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og opnuðu staðinn formlega. Meira
7. júní 2022 | Dans | 105 orð | 1 mynd

Neita að sýna rasískan stríðsdans

Konunglegi danski ballettinn hefur hætt við að setja upp verkið Óþelló eftir John Neumeier frá 1985 í haust. Meira
7. júní 2022 | Bókmenntir | 699 orð | 3 myndir | ókeypis

Samruni konu og kjörbúðar

Eftir Sayaka Murata. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Angústúra, 2022. Kilja, 150 síður. Meira
7. júní 2022 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Yto Barrada hlýtur QSPA verðlaunin

Myndlistarkonan Yto Barrada hlýtur Queen Sonja Print Award skv. frétt á vef The Art Newspaper . Stofnað var til verðlaunanna af norska konungsdæminu og er verðlaunafé ein milljón norskra króna. Meira

Umræðan

7. júní 2022 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Bann gegn guðlasti lögfest á ný

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Með frumvarpi forsætisráðherra á að lögfesta bann gegn guðlasti aftur. Verndarhagsmunirnir eru þeir sömu og áhrifin á tjáningarfrelsið þau sömu." Meira
7. júní 2022 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Félag leiðsögumanna fimmtíu ára í ár

Eftir Friðrik Rafnsson: "Flestir leiðsögumenn eru fjöltyngdir, faglærðir sérfræðingar, hafa háskólanám að baki auk bóklegs og verklegs sérnáms í leiðsögn." Meira
7. júní 2022 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Laun, leiga, lífeyrir

Ráðstöfunartekjur flestra landsmanna minnkuðu í síðustu viku þegar fasteignamat hækkaði um 19,9% og hafði þannig áhrif á fasteignagjöld allra. Fasteignamati er breytt samkvæmt lögum um skráningu. Meira
7. júní 2022 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Samfylking og Viðreisn aðhyllast opin landamæri

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Logi Einarsson hvorki skilur né sér neitt, enda alltaf með tárin í augunum. – Þriðjungur Afríkumanna hefur hugleitt að flytja til Evrópu." Meira
7. júní 2022 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Þegar neyðin er stærst

Eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur: "Það er ekki að ástæðulausu að nú sé talað um að huga þurfi að „nýrri Marshalláætlun“ fyrir Úkraínu." Meira

Minningargreinar

7. júní 2022 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Fríða Dóra Jóhannsdóttir

Fríða Dóra Jóhannsdóttir fæddist 18. mars 1939 við Urðarveg 18, í húsi sem kallað var Fagurlyst-litla. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 28. maí 2022. Foreldrar hennar voru Jóhann Stígur Þorsteinsson, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2022 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Guðrún Kristín Jóhannesdóttir

Guðrún Kristín Jóhannesdóttir fæddist á bænum Forna Krossnesi í Grundarfirði 7. júní 1933. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans 23. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2022 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

Helga Sigurðardóttir

Helga Sigurðardóttir fæddist 3. mars 1926 á Steig í Mýrdal. Hún lést á Hlévangi, Reykjanesbæ, 27. maí 2022. Foreldrar hennar voru Ástríður Stefánsdóttir, f. 1903, d. 1989, og Sigurður Bjarni Gunnarsson, f. 1896, d. 1973, ábúendur að Litla-Hvammi Mýrdal. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2022 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigjónsdóttir

Ingibjörg Sigjónsdóttir fæddist á Meðalfelli 2. janúar 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 25. maí 2022. Foreldrar hennar voru Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 18. maí 1909, d. 28. nóvember 1998, og Sigjón Einarsson, f. 10. janúar 1896, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1254 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Sigjónsdóttir

Ingibjörg Sigjónsdóttir fæddist á Meðalfelli 2. janúar 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 25. maí 2022. Foreldrar hennar voru Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 18. maí 1909, d. 28. nóvember 1998, og Sigjón Einarsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2022 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Jóhanna Þorkelsdóttir

Jóhanna Þorkelsdóttir fæddist 13. október 1941 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 18. maí 2022. Foreldrar Jóhönnu voru Lilja Sigurrós Eiðsdóttir, f. 9.8. 1913, d. 30.6. 2005, og Þorkell Þorleifsson, f. 9.5. 1907, d. 14.5. 1991. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2022 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

Kári Hólmkell Jónsson

Kári Hólmkell Jónsson fæddist á Vaðstakksheiði undir Snæfellsjökli 3. mars 1939. Hann lést á heimili sínu í Lúxemborg þann 7. maí 2022. Foreldrar hans voru Jón Sigurjónsson bóndi, f. 20.8. 1899, d. 14.7. 1990, og Helga Káradóttir húsfreyja, f. 9.4. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2022 | Minningargreinar | 2668 orð | 1 mynd

Lilja Guðrún Eiríksdóttir

Lilja Guðrún Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1932. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 24. maí 2022. Foreldrar hennar voru Eiríkur Kristjánsson, f. 11. mars 1889, d. 16. júní 1949, og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 23. júlí 1903, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2022 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Matthías Pétursson

Matthías Pétursson fæddist í Skjaldabjarnarvík í Árneshreppi á Ströndum 22. ágúst 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 21. maí 2022. Matthías var sonur hjónanna Péturs Friðrikssonar, f. 18. júní 1887, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Almenningur í Bandaríkjunum svartsýnn

Rösklega fjórir af hverjum fimm Bandaríkjamönnum telja efnahagsástand þjóðarinnar slæmt og meira en þriðjungur þeirra segjast vera óánægður með eigin fjárhag. Meira
7. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Musk hársbreidd frá að slíta kaupunum á Twitter

Lögfræðingar Elons Musks hafa sent stjórn Twitter erindi þar sem hótað er að hætta við 44 milljarða dala yfirtöku fyrirtækisins. Meira
7. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

SBE eflir varnir ríkisskuldabréfa

Reiknað er með að stjórn Seðlabanka Evrópu muni síðar í þessari viku samþykkja nýtt úrræði sem fæli í sér kaup á ríkisskuldabréfum ef lántökukostnaður einstakra ríkja fer úr böndunum. Meira
7. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Vilja bætur vegna inngripa LME

Vogunarsjóðurinn Elliott Associates hefur höfðað mál gegn Málmakauphöllinni í London, LME, og krefst 456 milljóna dala í bætur fyrir þá ákvörðun kauphallarinnar að gera hlé á viðskiptum með nikkel í síðasta mánuði. Meira

Fastir þættir

7. júní 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. a4 d6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Be7 7. Be2...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. a4 d6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Be7 7. Be2 0-0 8. 0-0 He8 9. a5 Rb4 10. f4 c5 11. Rb3 Bf8 12. Bf3 d5 13. e5 Bf5 14. Hf2 d4 15. Ra4 Rd7 16. Bxb7 Hb8 17. a6 d3 18. c4 Rb6 19. Ra5 Rxa4 20. Dxa4 Bd7 21. Dd1 He6 22. Bd2 Rxa6 23. Meira
7. júní 2022 | Árnað heilla | 744 orð | 4 myndir

Búið hlaut fullt hús stiga

Helgi Bjarni Steinsson fæddist á Akureyri þann 6. júní 1962 og varð því sextugur í gær. Meira
7. júní 2022 | Árnað heilla | 102 orð | 1 mynd

Einar Már Guðmundsson

50 ára Einar Már er Akureyringur en býr í Kópavogi. Hann er sjávarútvegsfræðingur að mennt frá HA og MBA frá CBS í Kaupmannahöfn. Einar Már er forstöðumaður viðhaldssviðs hjá Icelandair. Meira
7. júní 2022 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Er ástfangin af flugvél

23 ára gömul kona frá Dortmund í Þýskalandi, Sarah Rodo, er yfir sig ástfangin af flugvélalíkani af gerðinni Boeing 737. Meira
7. júní 2022 | Í dag | 288 orð

Gróður jarðar og sólarlagið

Einar K. Guðfinnsson sendi mér póst: „Þeir Agnar H. Gunnarsson, fyrrverandi oddviti á Miklabæ í Skagafirði, og sr. Gísli Gunnarsson í Glaumbæ voru að undirbúa að bera á tún sín þegar Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri bar að garði. Meira
7. júní 2022 | Í dag | 46 orð

Málið

Landráð þýðir föðurlandssvik eða brot gegn öryggi eða sjálfstæði ríkis út á við eða inn á við þótt fyrirbærin hjólbörur og gallabuxur séu lítt skyld landráðum eiga orðin það sameiginlegt að þau tíðkast aðeins í fleirtölu (eins og föðurlandssvik!). Meira
7. júní 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Syðri-Bægisá Steinar Helgi Arnþórsson fæddist 18. mars 2022 á...

Syðri-Bægisá Steinar Helgi Arnþórsson fæddist 18. mars 2022 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 3.718 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Jónína Þórdís Helgadóttir og Arnþór Gylfi Finnsson... Meira
7. júní 2022 | Fastir þættir | 155 orð

Tölvukúnstir. A-Allir Norður &spade;K962 &heart;KG106 ⋄Á965...

Tölvukúnstir. A-Allir Norður &spade;K962 &heart;KG106 ⋄Á965 &klubs;8 Vestur Austur &spade;D4 &spade;G85 &heart;Á87 &heart;D432 ⋄732 ⋄-- &klubs;D10732 &klubs;ÁG9654 Suður &spade;Á1073 &heart;95 ⋄KDG1084 &klubs;K Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

7. júní 2022 | Íþróttir | 655 orð | 2 myndir

Á leið upp á næsta þrep

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ungliðar Arnars Þórs Viðarssonar eru að fikra sig upp á næsta þrep í endurbyggingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Ástralía North Adelaide – South Adelaide 59:89 • Isabella Ósk...

Ástralía North Adelaide – South Adelaide 59:89 • Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði 12 stig og tók 8 fráköst á 20 mínútum fyrir South... Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Bandaríkin Houston Dash – Orlando Pride 5:0 • Gunnhildur Yrsa...

Bandaríkin Houston Dash – Orlando Pride 5:0 • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék fyrri hálfleikinn með Orlando. B-deild: Monterey Bay – Oakland Roots 0:2 • Óttar Magnús Karlsson lék allan leikinn og lagði upp mark fyrir Oakland. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Stjarnan – Þór/KA 5:0 Staðan: Valur 751119:416...

Besta deild kvenna Stjarnan – Þór/KA 5:0 Staðan: Valur 751119:416 Stjarnan 851218:916 Selfoss 742111:614 Þróttur R. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Bætti Íslandsmetið í Þýskalandi

Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Sparkassen Hammerwurf Meeting-mótinu í Fränkisch-Crumbach í Þýskalandi á sunnudag. Mótið er fyrir 23 ára og yngri. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Danmörk Undanúrslit, oddaleikur: GOG – Skjern 34:29 • Viktor...

Danmörk Undanúrslit, oddaleikur: GOG – Skjern 34:29 • Viktor Gísli Hallgrímsson var allan tímann á bekknum hjá GOG. *GOG vann 2:1 og mætir Álaborg í úrslitaeinvíginu. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 616 orð | 5 myndir

*Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson hefur yfirgefið þýska...

*Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson hefur yfirgefið þýska félagið Aue, eftir að það féll úr þýsku B-deildinni á dögunum. Sveinbjörn Pétursson lék einnig með Aue á tímabilinu en hann hefur ekkert gefið út um framtíð sína. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Keflavík 18...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Keflavík 18 Meistaravellir: KR – Þróttur R 19.15 Kópavogur: Breiðablik – Selfoss 19.15 Hlíðarendi: Valur – Afturelding 20. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 82 orð

Stjarnan – Þór/KA 5:0 1:0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir 4. 2:0 Gyða...

Stjarnan – Þór/KA 5:0 1:0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir 4. 2:0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir 10. 3:0 Arna Dís Arnþórsdóttir 55. 4:0 Jasmín Erla Ingadóttir 69. 5:0 Arna Dís Arnþórsdóttir 76. MM Gyða K. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Stjarnan upp að hlið toppliðsins

Stjarnan er komin upp að hlið Vals á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir afar sannfærandi 5:0-heimasigur á Þór/KA í eina leik deildarinnar í gær. Bæði lið eru með 16 stig en Valur á einn leik til góða. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

Stjörnukonur í annað sætið

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan er komin upp að hlið Vals á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir afar sannfærandi 5:0-heimasigur á Þór/KA í eina leik deildarinnar í gær. Meira
7. júní 2022 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Örlög Haraldar réðust í umspili

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var á leið í umspil á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í Purchase í New York-ríki í Bandaríkjunum, þegar blaðið fór í prentun seint í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.