Baksvið Viktor Pétur Finnsson viktor@mbl.is Aðgerðirnar við Þingvallavatn, þegar flugvél sem brotlent hafði í vatninu var sótt, voru með þeim umfangsmestu í sögu köfunardeildar sérsveitar ríkislögreglustjóra og annarra viðbragðsaðila.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 414 orð
| 1 mynd
Steinþór Sigurðsson steinthors@mbl.is Skiptar skoðanir eru á frumvarpi til laga um breytingu á áfengislögum sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra flutti fyrir Alþingi 25. maí sl.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 213 orð
| 3 myndir
Hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason þarfnast vart kynningar við enda hafa þau glatt landsmenn með góðum mat og skemmtilegum matreiðslubókum í fjölda ára.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 336 orð
| 1 mynd
Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is „Í fyrstu umferðinni leið okkur bara vel. Umferð númer tvö var erfið, bara virkilega erfið. Þá var sjórinn orðinn ofboðslega úfinn og manni var þeytt út um allt.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 216 orð
| 1 mynd
Sérsveitin, sem einnig er kölluð Víkingasveitin, gegnir tveimur hlutverkum. Annars vegar grunnhlutverkinu sem snýr að því að starfrækja útkallsbíl og mæta í þjálfun. Í þessu felast m.a.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 942 orð
| 4 myndir
Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég flutti til Noregs þegar ég var tveggja ára, pabbi fór í skóla hér og meiningin var nú alltaf að fara til baka. Svo fékk pabbi vinnu hjá Det Norske Veritas og við erum hér enn.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 457 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sú var tíð að talað var um karla- og kvennastörf en múrarnir hafa látið undan þar eins og víða annars staðar. Konur hafa til dæmis látið að sér kveða í bifvélavirkjun í æ ríkari mæli og Eva Lind Kristjánsdóttir, bifvélavirki hjá Toyota í Garðabæ, segist hafa fundið þar réttu brautina eftir að hafa reynt fyrir sér í hárgreiðslu og fatahönnun.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 57 orð
| 1 mynd
Séra Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, og Eva B. Ágústsdóttir, nemi í fornleifafræði, fóru í gær í gegnum hluta bókasafnsins sem geymt hefur verið í turni Skálholtsdómkirkju.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
Viktor Pétur Finnsson Steinþór Stefánsson Rannsókn á flugslysinu á Þingvallavatni fyrr á þessu ári, er flugvél fórst og fjórir menn innanborðs, hefur verið í fullum gangi.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 307 orð
| 2 myndir
Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi lækkaði talsvert meira en Snorri Jakobsson, hlutabréfagreinandi og eigandi Jakobsson Capital gerði ráð fyrir.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 1147 orð
| 4 myndir
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tveir áhugamenn um Austurdal í Skagafirði vinna að því að bjarga merku guðshúsi í þessari afskekktu eyðibyggð, Ábæjarkirkju, í nafni Hollvinafélags Ábæjarkirkju. 100 ár eru liðin frá því kirkjan var byggð og verður vígsluafmælis hennar minnst við messu og í kirkjukaffi um verslunarmannahelgina.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 262 orð
| 1 mynd
Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Stundum var haft á orði hjá okkur í fjölskyldunni að HA væri þriðja barnið hans, svo umhugað var honum um velgengni skólans,“ sagði Agnes Jónsdóttir, sem ásamt sonum sínum, Gunnlaugi Búa og Ólafi Búa og...
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
Grillaðir eftirréttir eru eitt það besta sem hægt er að gæða sér á en það er fremur einfalt að búa þá til. Gott er að eiga góða steypujárnspönnu eða steypujárnsmót þó svo að hægt sé að nota flest ofnheld ílát.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 68 orð
| 1 mynd
Við erum pínu skotin í þessari samlokuklemmu en það er fátt sem toppar alvöru grillaða samloku í útilegunni. Þú einfaldlega setur samlokuna í klemmuna og ekki er verra að setja smjör á hliðarnar (á samlokunni) að utanverðu.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 221 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafnarsjóður Hornafjarðarhafnar og Vegagerðin hafa boðið út dýpkun á siglingaleiðinni um Grynnslin, utan við Hornafjarðarós.
Meira
9. júní 2022
| Erlendar fréttir
| 630 orð
| 1 mynd
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Serhí Haídaí, héraðstjóri Lúhansk-héraðs, sagði í gær að hersveitir Úkraínu hefðu tekið sér stöður í útjöðrum borgarinnar Severodonetsk, þar sem harðir götubardagar hafa geisað síðustu daga og vikur. Sagði Haídaí að Rússar gerðu nú loftárásir á borgina á öllum stundum sólarhrings, og að varnarlið borgarinnar gæti þurft að hörfa frá henni í betur víggirtar stöður.
Meira
Formaður nýstofnaðra Samtaka fyrirtækja í landbúnaði segir, að íslenskir bændur og fyrirtæki í landbúnaði búi við lakari starfsskilyrði en starfssystkin þeirra í öllum öðrum löndum Evrópu.
Meira
9. júní 2022
| Innlent - greinar
| 817 orð
| 2 myndir
Tónlistarkonan Klara Elías sneri sér nánast alfarið að lagasmíðum fyrir nokkrum árum en tónlist eftir hana hefur undanfarið komið fram í þekktum sjónvarpsþáttum á við The Kardashians.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 32 orð
| 1 mynd
Jarðabætur Þeir eru ófáir, kílómetrarnir sem aka þarf með tætara og plóga, herfi, áburðardreifara og valtara þegar sáð er í flög. Í Árnessýslu var verið að valta þegar ljósmyndari átti leið...
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Útgerðarmaðurinn Alexander John Polson fékk nýverið afhentan nýjan Cleopatra 31-bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 220 orð
| 1 mynd
„Það er ótrúlega mikill heiður að spila fyrir landið sitt,“ sagði knattspyrnu- og landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 501 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Greiningarvinna nokkurra fyrirtækja í landbúnaði hefur leitt það í ljós að íslenskir bændur og fyrirtæki í landbúnaði búa við lakari starfsskilyrði en starfssystkin þeirraí öllum öðrum löndum Evrópu.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 415 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ný kirkjuklukka hefur verið hífð upp í turn Skálholtsdómkirkju og gömul kirkjuklukka, sem brotnaði sumarið 2002, fjarlægð. Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju safnaði fyrir nýju klukkunni sem kostaði tvær milljónir króna.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 364 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verið er að setja upp 50 fermetra sólarsellur í Grímsey. Uppsett afl þeirra er svipað og tveggja tilraunavindmylla sem settar voru upp í vor.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 537 orð
| 5 myndir
Þeir sem hafa hug á að ferðast um landið í sumar ættu ekki að láta matarstemninguna á Hótel Flatey framhjá sér fara. Þar bíður sannra sælkera sannkölluð ævintýraveisla fyrir bragðlaukana þar sem borðin svigna undan öllum kræsingunum.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 358 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Deildarmyrkvi á sólu sem sást hér, á Bretlandseyjum og Grænlandi 10. júní í fyrra, hafði mælanleg veðurfarsleg áhrif.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Nefnd, sem falið var að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda, leggur til að rannsóknin fari fram samkvæmt fyrirmælum laga um rannsóknarnefndir.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 478 orð
| 1 mynd
Alþingismenn gerðu upp þingveturinn og störf ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum í gærkvöldi og drógu að venju upp mismunandi mynd af stöðu stjórnmálanna eftir því hvort þeir skipa sér í raðir stjórnarsinna eða stjórnarandstæðinga.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 588 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hröð þróun er í uppbyggingu Svansvottaðra bygginga hér, eins og annars staðar á Norðurlöndum. Sem dæmi má nefna að nú eru um 90 einingar í smíðum hér með þessum formerkjum en voru 36 í byrjun árs 2020. Með einingum er átt við íbúðir í fjölbýlishúsum eða jafnvel heilu skólana.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 252 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Alþjóðlega sjávarútvegssýningin IceFish, sem fram fer í Fífunni í Kópavogi, var formlega opnuð í morgun. Sýningin stendur fram á föstudag og er búist við þúsundum gesta en alls eru rúmlega 380 sýnendur að þessu sinni.
Meira
9. júní 2022
| Innlendar fréttir
| 535 orð
| 3 myndir
Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Öryggisfjarskipti ehf. (ÖF) ætla að byggja upp háhraða farnetsþjónustu og hefur þeim verið úthlutað tíðniheimild til þess (sjá fylgifrétt). Tíðniheimildin er til 20 ára og bundin þeirri forsendu að áætlanir ÖF um þróun, fjármögnun og uppbyggingu netsins gangi eftir. Einnig að gerður verði samningur við stjórnvöld um notkun netsins fyrir háhraða farnetsþjónustu fyrir viðbragðs- og neyðaraðila.
Meira
Björn Bjarnason skrifar á heimasíðu sína um þunnan málflutning aðildarsinna að Evrópusambandinu og gagnrýnir tvískinnung í túlkun þeirra á niðurstöðu þjóðaratkvæðis Dana um að falla frá fyrirvara um varnarstefnu ESB: „Í stað þess að leggja rækt við samstarfið sem við eigum við ESB með EES-samningnum og Schengen-samkomulaginu sjá þeir sem vilja aðild Íslands að ESB sér hag af því að tala illa um þetta samstarf.
Meira
Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Ekki dugði minna en þriggja daga þéttskipuð dagskrá þegar nýja norska Þjóðarlistasafnið, Nasjonalmuseet, við Aker-bryggjuna í Ósló var opnað í lok síðustu viku, enda tilefnið ærið. Nýja safnið, tæpir 55.
Meira
Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Ég flutti út þrátt fyrir að vera mjög hrædd. Þá upplifði ég það í fyrsta skiptið að vera fullorðinn einstaklingur,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir og tekur fram að það hafi verið fyrsta mikilvæga skrefið í ferli hennar að flytja ein til Bandaríkjanna árið 2018 til að fara í tónlistarnám í Berklee sem hún fékk fullan styrk til.
Meira
Ljósrými – skuggarými nefnist sýning sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í dag kl. 17. Þar sýnir Ester Jóhannesdóttir ljósmyndir.
Meira
Gervigreindin var þess megnug að leggja Garrí Kasparov á sínum tíma þegar hann var heimsmeistari í skák og á hátindi ferils síns, en hún virðist þó geta verið býsna skeikul.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Landvörður nefnist sýning kanadíska ljósmyndarans Jessicu Auer sem opnuð verður í dag, fimmtudag, kl. 17 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Meira
Eftir Kjartan Magnússon: "Ný borgarstjórn fékk á fyrsta fundi sínum kennslustund í því hvernig á ekki að standa að breytingum á opinberu stjórnvaldi."
Meira
Hann er snjall, hún er heimsk. Hann er sjálfsöruggur, hún er óörugg. Svona þýðir þýðingarvélin, Google Translate, orðin veikur og sterkur, klár og heimskur, sjálfsöruggur og óöruggur.
Meira
Hvenær er nóg? Hjá mér var það í um daginn, þegar ég fékk fullan póstkassa af Mogga, sex blöð, ca 400 síður, í einu. Ég sturtaði öllu beint í bláu tunnuna. Hvílík sóun og veslings trén að láta lífið fyrir ekki neitt.
Meira
Eftir Ninu L. Khrushchevu: "Allt frá vaxandi kúgun til efnahagslegrar eyðileggingar yfir í ákafan atgervisflótta hafa Rússar orðið fyrir miklu tjóni vegna stríðs Pútíns. Að gleyma arfleifð Sakarovs táknar enn eitt skrefið aftur á bak."
Meira
Eftir Emil Thoroddsen: "Fyrirkomulag hjálpartækja er undirstaða þess að fólk sem lifir við skerðingar, fatlað fólk, taki þátt í samfélaginu og lifi sjálfstæðu lífi."
Meira
Minningargreinar
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 3658 orð
| 1 mynd
Alfons Sigurður Kristinsson fæddist í Reykjavík 1. mars. 1957. Hann lést eftir baráttu við krabbamein 22. maí 2022. Foreldrar hans voru Anna Alfonsdóttir og Kristinn Oddsson sem bæði eru látin.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 2534 orð
| 1 mynd
Jenný Þórisdóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 1949. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík 30. maí 2022. Foreldrar hennar voru Þórir Jónsson, f. 10. maí 1905, d. 27. september 1979, og Helga Laufey Júníusdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 2787 orð
| 1 mynd
Jón Finnsson fæddist á Ísafirði 7. febrúar 1926. Hann andaðist á Sólvangi 15. maí 2022. Foreldrar hans voru Finnur Jónsson alþingismaður og ráðherra, f. 1894, d. 1951, og Auður Sigurgeirsdóttir, f. 1888, d. 1935. Systkini Jóns voru Þuríður, f. 1915, d.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 5140 orð
| 1 mynd
Kristján Helgi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 10. september 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. maí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Svava Bernharðsdóttir, f. á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði 3. nóvember 1914, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 2459 orð
| 1 mynd
Margrét Kristjánsdóttir fæddist á Landspítalanum 6. júní 1964. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 29. maí 2022. Faðir hennar var Kristján Friðrik Jónsson, skrifstofumaður og trompetleikari, f. 17. desember 1935, d. 15. desember 1983.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 763 orð
| 1 mynd
Ólafur Friðriksson fæddist 16. mars 1941 á Laugavegi í Reykjavík. Hann lést á líknardeild LSH 28. maí 2022. Foreldrar Ólafs voru Friðrik Jakob Ólafsson, húsgagnabólstrari í Reykjavík, f. 23. október 1902, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 3790 orð
| 1 mynd
Sigurður Guðmundsson fæddist í Kaupmannahöfn 8. mars 1969. Hann lést í Lusaka, höfuðborg Sambíu, 19. apríl 2022. Foreldrar hans eru hjónin Guðmundur Karl Sigurðsson, f. 20.2. 1945, og Laufey Brynja Einarsdóttir, f. 22.12. 1947.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargrein á mbl.is
| 1406 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Sólveig Berndsen fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1952. Hún lést 18. maí 2022. Foreldrar hennar voru Pétur Berndsen og Áslaug Pálsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 1368 orð
| 1 mynd
Sveinn Ágúst Björnsson fæddist í Reykjavík þann 18. ágúst 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 29. maí 2022. Foreldrar Sveins voru Björn Halldórsson, verkstjóri í Reykjavík, f. 27. mars 1911, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
9. júní 2022
| Minningargreinar
| 727 orð
| 1 mynd
Þóra Björnsdóttir var fædd 14. desember 1926. Hún lést 29. maí 2022. Þóra var elsta barn hjónanna Emmu Elíasdóttur og Björns Jóhannssonar, bænda að Syðra Laugalandi í Eyjafjarðarsveit.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
9. júní 2022
| Viðskiptafréttir
| 221 orð
| 1 mynd
Gengi hlutabréfasjóðsins Spaks Invest hækkaði um rúm 18% á síðasta ári, en 2021 var fyrsta rekstrarár sjóðsins. Eignir sjóðsins nema tæplega 1,4 milljörðum króna og eru hluthafar rúmlega 30 talsins.
Meira
9. júní 2022
| Viðskiptafréttir
| 305 orð
| 1 mynd
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir lagabreytingu síðastliðið haust þegar hafa skilað styrktarsjóðum skólans auknu fé. Mikilvægt hafi verið að efla styrkjakerfið en víða erlendis sé það mikilvægur hlekkur í háskólastarfi og aflvaki rannsókna og þróunar.
Meira
9. júní 2022
| Viðskiptafréttir
| 183 orð
| 1 mynd
Hópur hluthafa í Festi hefur rætt það sín á milli að óska eftir hluthafafundi í félaginu vegna óánægju með þá ákvörðun stjórnar að víkja Eggerti Þór Kristóferssyni úr starfi forstjóra félagsins.
Meira
Fjórir vinir og bekkjarfélagar í 10. bekk Laugalækjarskóla gerðu heimildarmynd um ferðalagið frá fyrstu Skrekksæfingu fram að frumsýningu á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Meira
Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Í þriðja þætti af Dætrum Íslands heimsækjum við knattspyrnukonuna Glódísi Perlu Viggósdóttur en hún var fastamaður í vörn þýska stórliðsins Bayern München á nýliðnu keppnistímabili.
Meira
Nafn bresku söngkonunnar Kate Bush er komið ofarlega á vinsældalista um allan heim með 37 ára gömlu lagi, Running Up That Hill, sem hún gaf út árið 1985.
Meira
Nú, þegar vextir hækka skarpt og áhættuálag eykst, þurfa fjárfestar að vanda betur valið á því hvar þeir fjárfesta á markaði. Margt hefur breyst á örfáum mánuðum en Ísland er enn í öfundsverðri stöðu. Þetta segir Snorri Jakobsson,...
Meira
60 ára Gunnar ólst upp í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík en býr á Seltjarnarnesi. Hann er lungnalæknir á Landspítalanum og prófessor við læknadeild HÍ. Hann var valinn heiðursvísindamaður Landspítala 2021.
Meira
Hneykslunarhella er fyrirbæri sem veldur hneykslun . „Enn í dag eru hjónabönd samkynhneigðra sumum hneykslunarhella.“ Hellan er ásteytingarsteinn, hvort tveggja grjótið táknar hindrun, sbr. að steyta fót sinn við steini (Mergur málsins).
Meira
Á Boðnarmiði birtist þetta fallega sumarljóð eftir Hólmfríði Bjartmarsdóttur: Vötnin spegla vorið blítt víða fagna dýrin. „Allt er nú sem orðið nýtt“ óðum grænkar mýrin. Hleypur litríkt hrossastóð hér um sléttar grundir.
Meira
Reykjavík Siguróli Vaughan B. Williams fæddist 7. október 2021 í Reykjavík. Hann vó 4.340 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Harry W.G. Williams og Elsa Kristín Sigurðardóttir...
Meira
Omar Sowe, gambíski framherjinn í knattspyrnuliði Breiðabliks, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Omar gaf leikmanni Leiknis R. olnbogaskot í leik liðanna á dögunum.
Meira
EM U21 karla Undankeppnin, 4. riðill: Ísland – Hvíta-Rússland 3:1 Staðan: Portúgal 981039:225 Grikkland 952215:817 Ísland 943220:715 Hvíta-Rússland 1040616:1512 Kýpur 932416:1111 Liechtenstein 1000100:630 Leikir sem eftir eru: 11.6.
Meira
Friðbjörn Bragi Hlynsson bætti eigið Íslandsmet í réttstöðulyftu í -83 kg flokki á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í Sun City í Suður-Afríku í gær þegar hann lyfti 280 kg.
Meira
Katla Tryggvadóttir, hin sautján ára gamla unglingalandsliðskona úr Þrótti í Reykjavík, var besti leikmaður áttundu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins.
Meira
Handknattleikskonan Lilja Ágústsdóttir er komin aftur til Vals eftir að hafa leikið í hálft ár með Lugi í sænsku úrvalsdeildinni. Hún lék fyrri hluta síðasta tímabils með Val og til stóð að hún yrði með Lugi í tvö ár til viðbótar.
Meira
San Marínó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sumum er illa við að nota orðið „skyldusigur“ í umræðum um leik sem viðkomandi lið ætti samkvæmt öllum formerkjum að vinna.
Meira
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið útnefndur besti leikmaður maímánaðar í þýsku 1. deildinni, sterkustu deild í heimi, fyrir frammistöðu sína með Magdeburg.
Meira
Kvennaliði Vals í körfuknattleik hefur borist frekari liðsstyrkur. Í gær var tilkynnt um endurkomu tveggja leikmanna, hinnar bandarísku Kiönu Johnson frá Bandaríkjunum og Margrétar Óskar Einarsdóttur, sem snýr aftur til uppeldisfélagsins.
Meira
Þýskaland RN Löwen – Kiel 26:33 • Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Flensburg – Bergischer 21:24 • Teitur Örn Einarsson var ekki í leikmannahópi Flensburg. • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Bergischer.
Meira
Í Fossvogi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland á enn möguleika á að komast á lokamót Evrópumóts U21-árs landsliða karla í fótbolta á næsta ári í Georgíu og Rúmeníu eftir 3:1-sigur á Hvíta-Rússlandi í Víkinni í gærkvöldi. Ísland þarf að vinna Kýpur á heimavelli í lokaumferðinni á laugardag og treysta á að Grikkland tapi fyrir Portúgal til að ná öðru sæti og sæti í umspili.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.