Greinar miðvikudaginn 15. júní 2022

Fréttir

15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

„Fannst hún vera að deyja“

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira
15. júní 2022 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Birta upptökur frá Kongsberg-árásinni

Lögreglan í suðausturumdæminu í Noregi hefur birt upptökur úr tveimur öryggismyndavélum matvöruverslunarinnar Coop í bænum Kongsberg frá kvöldi 13. október í fyrra, sem öruggt er að fáum íbúum bæjarins líður úr minni í bráð. Meira
15. júní 2022 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Bjóða 12 stunda smugu

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Einar mun litlu breyta á 30 mánuðum eftir Dag

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Eyþór L. Arnalds er nýhættur í borgarstjórn Reykjavíkur, en hann hefur alls ekki misst áhugann á stjórnmálum. Hann er gestur í Dagmálum í dag, streymi Morgunblaðsins á netinu, sem opið er öllum áskrifendum. Meira
15. júní 2022 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Enn boðar Bezos drónasendingar

Í ranni netverslunarrisans Amazon er því gert skóna að drónar taki að færa varninginn heim, eigi síðar en á þessu ári, með þjónustu sem fyrirtækið nefnir Prime Air. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Eru sérmenntuð í sjúkraflutningum

Alls 534 sem námu við Sjúkraflutningaskólann á árunum 2020-22 voru brautskráðir á dögunum við athöfn í Háskólanum á Akureyri. Þetta var fyrsta útskriftin frá skólanum í þrjú ár en slíkar athafnir voru í láginni meðan á heimsfaraldri stóð. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fá greitt á biðlistum í Garðabæ

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt greiðslur til forráðamanna barna 12 mánaða og eldri sem eru á biðlista eftir leikskólavist í Garðabæ. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 932 orð | 2 myndir

Fárveik heim af bráðamóttöku

Viðtal Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Sigrún Sigurðardóttir þurfti þrisvar sinnum að fara með 26 ára dóttur sína fárveika á bráðamóttöku Landspítalans, áður en samþykkt var að athuga hvort hún væri með heilahimnubólgu, þrátt fyrir að hún hafi ítrekað beðið um það. Hún segir að ekki hafi verið hlustað á sig og að álag á spítalanum dugi ekki sem afsökun. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ferðamenn innlyksa í Reynisfjöru

Tveir ferðamenn urðu innlyksa upp við klett í Reynisfjöru í gær á háflóði. Útkall barst um fimmleytið og fóru lögreglan og björgunarsveitir á Suðurlandi á vettvang. Ekki var hægt að komast að ferðamönnunum og voru þá aðstæður kannaðar með drónum. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Flugumferð færist óðum til fyrra horfs

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umferð flugvéla um íslenska flugstjórnarsvæðið og til Keflavíkurflugvallar er óðum að færast til fyrra horfs eftir mikla lægð sem fylgdi kórónuveirufaraldrinum. „Flugumferðin eykst stöðugt. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 38 orð

Færist í bið

Orð misritaðist í viðtali við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, sem birtist í blaðinu í gær. Rétt er að fjórir orkukostir í Héraðsvötnum og Kjalölduveita í Þjórsá eiga að færast úr verndarflokki í biðflokk, ekki nýtingarflokk eins og... Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Gáfu handaæfingatæki

Hollvinir Grensásdeildar færðu í gær iðjuþjálfun Landspítalans á Grensási nýtt Armeo Spring handaæfingatæki að gjöf. Tækið er notað til að örva vöðvavirkni og hreyfingar handa og handleggja sjúklinga eftir slys og veikindi, eins og t.d. heilablóðfall. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Gengið lengra en hjá Evrópusambandinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Frumvarp um niðurfellingu tolla á vörum frá Úkraínu mun hafa neikvæð áhrif á framleiðslu bænda á landbúnaðarvörum, að mati formanns Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, SAFL. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Keppast við að semja um þinglok

Alþingi Andrés Magnússon andres@mbl.is Nær linnulausir þingfundir standa yfir nú undir lok þingsins, langt fram á kvöld. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Forvitinn Þessi ágæti tjaldur horfði beint í augu ljósmyndara er báðir voru á vappi á Skálholtsstað á... Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kynnti sér starfsemi Gæslunnar

Einn af æðstu yfirmönnum bandaríska sjóhersins, Michael Gilday aðmíráll, var staddur hér á landi í gær. Átti hann fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og fleiri íslenskum embættismönnum. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Lemmingar í landinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Garðyrkjustöðin Hveratún, sem í upphafi var kölluð Lemmingsland, er elsta stöð sinnar tegundar í Laugarási í Bláskógabyggð (hveratun.is). Meira
15. júní 2022 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lögregla varar við fótboltabullum

Danska lögreglan kveður nokkra breytingu hafa orðið á stemmningunni í kringum landsleiki í knattspyrnu upp á síðkastið og telur ástæðu til að vara við innlendum fótboltabullum. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Mikill kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar

Sviðsljós Guðmundur Sv. Hermannss. gummi@mbl.is Kostnaður við að dýpka Landeyjahöfn, fyrstu 10 árin sem hún var í rekstri, nam samtals 3.665 milljónum króna. Hann var fjórfalt meiri en upphaflega var áætlað og er meiri en stofnkostnaður hafnarinnar, sem var 3.260 milljónir króna. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Orkuöflun er forsenda orkuskipta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mikið framfaraskref að rammaáætlun sé komin þetta langt í þinginu eftir margra ára kyrrstöðu í orkuöflun í landinu. Það er mikilvægt að tillagan nái fram að ganga og í raun grunnforsenda þess að við náum loftslagsmarkmiðum Íslands og stefnu um að Ísland verði óháð jarðefnaeldsneyti árið 2040,“ segir Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins, þegar leitað er álits hennar á tillögum um breytingar á rammaáætlun 3. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ólafur Haukur Símonarson heiðursverðlaunahafi ársins

„Það gleður mig að fólk skuli líta svo á að ég hafi skilað leikhúsinu einhverju sem er þess virði að minnast á,“ segir Ólafur Haukur Símonarson sem í gær tók við heiðursverðlaunum Sviðslistasambands Íslands 2022 fyrir framúrskarandi ævistarf... Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ráðskonurass á föstudagskvöldum

Á föstudagskvöldum er annaðhvort Séra Brown, Barnaby, Poirot eða Vera í sjónvarpinu. Það er gott að geta treyst á eitthvað. Við mamma erum hrifnastar af Veru enda ráðskonurass eins og við tvær. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skagafjörður mun heita Skagafjörður

Sveitarstjórn hins sameinaða sveitarfélags Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fyrsta fundi sínum í fyrradag að nafn þess skyldi vera Skagafjörður. Meira
15. júní 2022 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Smáforrit stjórnvalda tyftir þegna

Fjöldi íbúa Henan-héraðsins í Kína rekur sig nú á veggi víða, er ekki hleypt inn í almenningssamgöngutæki, verslanir og byggingar ýmsar. Er Covid-smáforrit stjórnvalda þar að verki sem fólk þarf að nota til að skanna QR-kóða sem opnar því dyr. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

SS boðar methækkun á afurðaverði til bænda

Sauðfjárbændur munu fá 23 prósentum hærra verð fyrir afurðir sínar, frá Sláturfélagi Suðurlands, SS, í haust. Um er að ræða óvenjumikla hækkun, að sögn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra SS. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Stytta af Agli Gr. Thorarensen afhjúpuð

Stytta af Agli Gr. Thorarensen, fyrsta kaupfélagsstjóra Kaupfélags Árnesinga, verður afhjúpuð á Selfossi á morgun, fimmtudag. Styttan stendur við Austurveg, gegnt Ölfusárbrúnni. Guðni Ágústsson, fv. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Vaxandi hernaðarumsvif næstu ár

Viðtal Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Ég vil fullvissa Íslendinga um að bandaríski sjóherinn og ríkisstjórn Bandaríkjanna kunna að meta Ísland sem samstarfsaðila og bandamann. Meira
15. júní 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Viðurkenning á vanda bænda

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Dónalegt væri að vera ósáttur við aðgerðirnar sem spretthópur matvælaráðuneytisins kynnti og lúta að stuðningi við bændur, að mati Trausta Hjálmarssonar, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2022 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Hvaða gömlu skref gegn ofbeldi?

Hrafnar Viðskiptablaðsins „telja víst“ að Framsóknarflokkurinn sé stjórnmálaafl háleitra markmiða: Meira
15. júní 2022 | Leiðarar | 609 orð

Kaflaskil og svo stríðsbókarlok?

Nú blasir við, að helstu leiðtogar Vesturlanda telja runninn upp tíma nýrrar nálgunar við stríðið í Úkraínu Meira

Menning

15. júní 2022 | Leiklist | 372 orð

9 líf sýning ársins á Grímunni

Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson í leikstjórn Stefáns Jónssonar hlaut flest verðlaun þegar Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman, voru afhent í 20. sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi eða sex samtals. Sýningin var m.a. Meira
15. júní 2022 | Leiklist | 1209 orð | 3 myndir

„Galdur leikhússins er ótrúlegur“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er auðvitað gaman að fá svona viðurkenningu og mér þykir vænt um það. Það gleður mig að fólk skuli líta svo á að ég hafi skilað leikhúsinu einhverju sem er þess virði að minnast á. Meira
15. júní 2022 | Leiklist | 77 orð | 6 myndir

Gleðin allsráðandi

Gleðin var allsráðandi í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi þegar Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman, voru afhent í 20. sinn. Kynnar kvöldsins voru Guðmundur Felixson og Vigdís Hafliðadóttir, sem fóru á kostum við mikinn fögnuð áhorfenda. Meira
15. júní 2022 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Sumarið er tíminn fyrir tónleika með Bubba Morthens í Hlégarði

Bubbi Morthens heldur tónleika í Hlégarði í Mosfellsbæ í kvöld og annað kvöld, 15. og 16. júní, kl. 20. „Sumarið er tíminn þegar hjartað verður grænt og augun þín verða himinblá, ó, já. Meira

Umræðan

15. júní 2022 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Héraðsvötnin – Jökulsárnar á höggstokk alþingis

Eftir Jón Bjarnason: "Við unnendur Jökulsánna í Skagafirði krefjumst þess að vatnasvið Héraðsvatna, Jökulsárnar í Skagafirði, verði áfram í vernd." Meira
15. júní 2022 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Náttúruvernd Þingvalla og friðhelgi þjóðgarðsins

Eftir Jónas Haraldsson: "Hvernig það getur gerst, að náttúruvernd og friðhelgi þessa helgasta staðar okkar Íslendinga er fórnað vegna fjárhagslegra hagsmuna afþreyingariðnaðarins á Íslandi?" Meira
15. júní 2022 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Ný straumhvörf í kvikmyndagerð á Íslandi

Straumhvörf urðu í umhverfi kvikmyndagerðar árið 1999 þegar lög um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi voru samþykkt. Með þeim var rekstrarumhverfi kvikmyndageirans eflt með 12% endurgreiðsluhlutfalli á framleiðslukostnaði hérlendis. Meira
15. júní 2022 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Skulu allir þjást jafn mikið og jafn lengi?

Eftir Ragnar Önundarson: "Fólk veit ekki að þeim sem „komast á spenann“ og fá samning er gert að skuldbinda sig til að veita enga þjónustu án kostnaðarþátttöku ríkisins." Meira
15. júní 2022 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Svandís, hví má þá hrekkja blóðmerar áfram?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hér er því verið að tappa helmingi meira blóði af hryssunum en eðlilegt þykir erlendis og það fjórum sinnum oftar en þar má!" Meira
15. júní 2022 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd

Umræðan sem aldrei fer fram

Það eru tvær fylkingar í landinu sem eru ósammála um flest en láta samt ekki til skarar skríða í umræðu þar sem staðreyndir eru lagðar á borðið. Ef einhver umræða á sér stað, t.d. um innflytjendur, þá er það á tilfinningalegum nótum. Meira

Minningargreinar

15. júní 2022 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Anna Sveindís Margeirsdóttir

Anna Sveindís Margeirsdóttir fæddist í Sandgerði 10. nóvember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 2. júní 2022. Anna var dóttir hjónanna Margeirs Sigurðssonar, f. 2.11. 1906, d. 7.8. 1986, og Elenoru Þórðardóttur, f. 9.9. 1907, d. 3.6. 1987. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2022 | Minningargreinar | 5281 orð | 1 mynd

Georg Alexander Valgeirsson

Georg Alexander Valgeirsson rafeindavirki fæddist í Reykjavík 11. mars 1980. Hann lést á heimili sínu, Bæjarási 3, 30. maí 2022. Móðir Georgs Alexanders er Jóhanna Georgsdóttir, f. 4. febrúar 1950 og faðir hans var Valgeir Hafþór Matthíasson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2022 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Guðríður E. Guðmundsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir, Lóa, fæddist 17. september 1934. Hún lést 16. apríl 2022. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2022 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Jóhanna Þorkelsdóttir

Jóhanna Þorkelsdóttir fæddist 13. október 1941 í Reykjavík. Hún lést 18. maí 2022. Útför Jóhönnu fór fram 7. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2022 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Jónína Guðrún Gústavsdóttir

Jónína Guðrún Gústavsdóttir fæddist 21. nóvember 1940. Hún lést 18. maí 2022. Útför Nínu fór fram 31. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2022 | Minningargreinar | 2201 orð | 1 mynd

Sigrid Anna Jósefsdóttir Felzmann

Sigrid Anna Jósefsdóttir Felzmann fæddist í Znaim í fyrrverandi Tékkóslóvakíu 8. október 1942. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 1. júní 2022. Foreldrar hennar voru Jósef Felzmann fiðluleikari, f. 20. febrúar 1910, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2022 | Minningargrein á mbl.is | 996 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrid Anna Jósefsdóttir Felzmann

Sigrid Anna Jósefsdóttir Felzmann fæddist í Znaim í fyrrverandi Tékkóslóvakíu 8. október 1942. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 1. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. júní 2022 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

100 ára

Ásdís Ríkarðsdóttir átti 100 ára afmæli í gær, 14. júní. Myndin er tekin 9. þessa mánaðar í herbergi hennar á Hrafnistu í... Meira
15. júní 2022 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 g6 7. h3 Bg7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 g6 7. h3 Bg7 8. Be3 Rc6 9. Dd2 0-0 10. 0-0 Bd7 11. a4 Hc8 12. f4 Rxd4 13. Bxd4 Bc6 14. a5 Dd7 15. Df2 Re8 16. Bxg7 Rxg7 17. f5 Re8 18. Rd5 Bxd5 19. exd5 Rf6 20. c4 Dc7 21. Hfe1 Hce8 22. Meira
15. júní 2022 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
15. júní 2022 | Árnað heilla | 907 orð | 3 myndir

Alltaf með mörg járn í eldinum

Sigurjón Sighvatsson er fæddur 15. júní 1952 á Landspítalanum í Reykjavík en ólst upp á Akranesi frá fæðingu og fram til 12 ára aldurs. Meira
15. júní 2022 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Ekki góð úrslit fyrir borgarbúa

Eyþór Arnalds, fv. oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur ekki misst áhuga á stjórnmálum og ræðir úrslitin í borgarstjórnarkosningum og hvernig meirihluti varð úr. Hann telur að þar hafi ákall kjósenda verið... Meira
15. júní 2022 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Eyða meiru og stoppa lengur á Íslandi

Ferðamenn sem heimsækja landið um þessar mundir stoppa lengur, eyða meiru og skilja meiri verðmæti eftir sig heldur en fyrir heimsfaraldur. Meira
15. júní 2022 | Árnað heilla | 115 orð | 1 mynd

Halldór Gunnar Ólafsson

50 ára Halldór er Skagstrendingur, ólst upp á Skagaströnd og býr þar. Hann er sjávarútvegsfræðingur frá HA. Hann er framkvæmdastjóri Sjávarlíftæknisetursins Biopol og er oddviti sveitarstjórnar á Skagaströnd. Meira
15. júní 2022 | Fastir þættir | 178 orð

Jón og séra Jón. S-NS Norður &spade;KD32 &heart;K2 ⋄62 &klubs;G1054...

Jón og séra Jón. S-NS Norður &spade;KD32 &heart;K2 ⋄62 &klubs;G1054 Vestur Austur &spade;87 &spade;ÁG964 &heart;D1094 &heart;G76 ⋄D983 ⋄54 &klubs;K86 &klubs;D73 Suður &spade;105 &heart;Á853 ⋄ÁKG10 &klubs;Á92 Suður spilar 3G. Meira
15. júní 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Kyrtill er „síð og víð flík, oft með bandi um mittið“, meðal annars því fleiri kyrtilsortir hafa þekkst. En sú síða var hversdagsklæði Jesú Krists og fermingarbörn klæðast kyrtli . Hann er með ypsiloni . Meira
15. júní 2022 | Í dag | 346 orð

Vonarbál en veikt er holdið

Ingólfur Ómar sendi mér póst: „Halldór, datt í hug að lauma að þér í gamni einni laufléttri vísu sem mér finnst passa ágætlega við þegar nóttin er björt og ung“: Vekur glæta vonarbál vakað gætum saman. Meira

Íþróttir

15. júní 2022 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Afturelding – ÍBV 0:1 Þór/KA – KR 3:3...

Besta deild kvenna Afturelding – ÍBV 0:1 Þór/KA – KR 3:3 Keflavík – Stjarnan 1:0 Selfoss – Valur 0:1 Þróttur R. – Breiðablik 0:3 Staðan: Valur 971126:522 Breiðablik 960321:518 ÍBV 952215:1117 Stjarnan 951318:1016 Þróttur R. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fjórða markahæst í deildinni

Hlín Eiríksdóttir er orðin fjórða markahæsta konan í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hún skoraði tvö marka Piteå í 3:0-sigri á Djurgården í fyrrinótt. Fyrsta markið var til að byrja með skráð á Hlín en síðan sem sjálfsmark. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Golden State í góðri stöðu

Golden State Warriors stendur vel að vígi í einvíginu við Boston Celtics um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir sigur í fimmta leiknum, 104:94, í San Francisco í fyrrinótt. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 1000 orð | 2 myndir

Jafnaði sig á fótbroti og hefur aldrei verið sterkari

Fimleikar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Fimleikakappinn Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð um síðustu helgi fjórfaldur Íslandsmeistari á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum, sem fór fram í Versölum, heimavelli Gerplu. Hann varð þá Íslandsmeistari í fjölþraut í sjötta sinn á ferlinum og reyndist sömuleiðis hlutskarpastur á þremur einstökum áhöldum; í gólfæfingum, stökki og á svifrá. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur R 18...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur R 18 Meistaravellir: KR – ÍA 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Víkin: Víkingur R. – HK 19.15 Kópavogsv.: Augnablik – Fylkir 19. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 820 orð | 3 myndir

Kunnugleg nöfn á toppnum

Besta deildin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur jók forskot sitt á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í fjögur stig með 1:0-útisigri á Selfossi er öll 9. umferðin var leikin í gærkvöldi. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Stærsta tap Englands í 94 ár

Enska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola 0:4-skell gegn Ungverjalandi á Molineux-vellinum í Wolverhampton í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 78 orð

Til Póllands og Andorra

Breiðablik mætir liðinu UE Santa Coloma frá Andorra í fyrstu umferð Sambandsdeildar karla í knattspyrnu. KR hafði ekki heppnina með sér, þar sem félagið mætir Pogon Szczecin frá Póllandi. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Tvö Íslandsmet á Madeira

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Firði/SH hafnaði í gærkvöldi í sjöunda sæti í 100m bringusundi S14 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi á Madeira í Portúgal. Meira
15. júní 2022 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

*Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Darwin Núnez er orðinn leikmaður...

*Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Darwin Núnez er orðinn leikmaður Liverpool. Hann kemur til félagsins frá Benfica í Portúgal. Meira

Viðskiptablað

15. júní 2022 | Viðskiptablað | 2794 orð | 1 mynd

Allar helstu útflutningsgre inarnar á framfaraskeiði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pétur Þ. Óskarsson var ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu haustið 2018. Það var metár í íslenskri ferðaþjónustu en blikur á lofti. Fram undan var aðlögun eftir brotthvarf WOW Air vorið 2019 og svo hrun í farsóttinni. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Bakarísilmur við höfnina

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Vigtin bakhús var opnað í Vestmannaeyjum í lok árs 2019 og hefur því ekki fengið að upplifa Þjóðhátíð. Nú verður breyting á. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 890 orð | 4 myndir

Eigendurnir sýndu framsýni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugmyndahúsið Gróska í Vatnsmýri verður brátt fullbúið en meðal nýjunga er mathöllin Vera. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 621 orð | 1 mynd

Einbeiting og dýpt

Áreiti á stjórnendur hefur margfaldast með auknu flækjustigi. Áreitið birtist í fleiri fundum, meira magni upplýsinga til að meta og aukinni pressu við að finna svör við vandamálum. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 376 orð

Hverju stjórna hluthafar?

S kráð fyrirtæki á Íslandi eru flest í þeirri stöðu að þeim er yfirleitt stýrt af einhverjum allt öðrum en þeim sem fer með eignarhald þeirra. Það á sér að hluta til eðlilegar skýringar. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Ísland færist hægt upp lista IMD

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Samkeppnishæfni Íslands hefur aukist en við stöndum þó illa þegar kemur að erlendri fjárfestingu. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 310 orð

Kjáninn hjá SKE

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það er hægt að skrifa heila bók um verklag Samkeppniseftirlitsins (SKE) á liðnum áratug eða svo. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Linda stýrir Bacco

Linda Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra hjá útflutningsfyrirtækinu Bacco Seaproducts ehf. frá og með 1. september næstkomandi. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 186 orð | 2 myndir

Meiri þróttur í ferðaþjónustu en spáð var

Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ferðaþjónustuna að rétta úr kútnum af mun meiri þrótti en spáð var. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Poison Pill

Tilgangurinn með Poison Pill er því að þvinga yfirtökuaðila til þess að semja beint við stjórn félags í stað þess að semja við hluthafa um kaup á þeirra hlutum. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Rafmagn getur sparað á þriðju milljón á ári

Orkuskipti Eggert Thorarensen, leigubílstjóri á BSR, áætlar að spari megi mánaðarlega um tvö hundruð þúsund krónur í eldsneytiskostnað með því að skipta yfir í rafbíl. Eggert varð á vegi ViðskiptaMoggans á dögunum er hann var að hlaða bílinn í Hlíðunum. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 684 orð | 2 myndir

Stríðið þrýstir á þróunarríkin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdastjóri Norræna þróunarsjóðsins segir hærra matarverð vegna stríðsins í Úkraínu geta sett tugmilljónir manna í sárafátækt. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 735 orð | 1 mynd

Vonandi að sátt náist á vinnumarkaði

Íslenska jurtalyfjafyrirtækið Florealis heldur áfram að vaxa og dafna enda hafa vörur fyrirtækisins sýnt góða virkni gegn ýmsum kvillum. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 1211 orð | 1 mynd

Þing og tæknirisar heyja stríð

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Áhugaverð rök hafa komið fram með og á móti fyrirhuguðum breytingum á bandarískri samkeppnislöggjöf sem beint er gagngert gegn tæknirisunum. Meira
15. júní 2022 | Viðskiptablað | 671 orð | 1 mynd

Þrjú ár í Taívan eru eins og tíu í Skotlandi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Brugghús þurfa ekki að vera margra alda gömul til að framleiða hágæðaviskí sem selst í margra milljóna lítra vís um allan heim. Meira

Ýmis aukablöð

15. júní 2022 | Blaðaukar | 536 orð | 4 myndir

„Ein besta belgíska vaffla sem ég hef smakkað“

Haraldur Líndal Haraldsson, samfélagsmiðlastjóri CampEasy í Keflavík, ólst upp á Ísafirði en faðir hans, Haraldur Líndal, var bæjarstjóri þar um tíma. Hann hugsar alltaf hlýlega til Ísafjarðar og á sína uppáhaldsstaði þar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. júní 2022 | Blaðaukar | 831 orð | 6 myndir

„Garðurinn er til minningar um Ragga“

Vilborg Arnarsdóttir átti hugmyndina að því að búa til fjölbreytta afþreyingu fyrir fjölskyldur og ferðamenn á norðanverðum Vestfjörðum. Með Raggagarði vildi hún minnast sonar síns, Ragnars Freys Vestfjörð heitins, sem lést 2001. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. júní 2022 | Blaðaukar | 710 orð | 2 myndir

„Gvendarlaug er æði“

Arna Sigrún Haraldsdóttir, markaðsstjóri Parka, myndi heimsækja allar náttúrulaugar á Vesturlandi í draumaferðalagi sínu um landsvæðið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. júní 2022 | Blaðaukar | 809 orð | 4 myndir

„Hér er búið til fallegt matarhandverk“

Ef marka má Björk Júlíönu Jóelsdóttur er gott að gefa sér nokkra daga til að heimsækja Vesturlandið og skoða listasöfn og alla staðina sem gera mat úr héraði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. júní 2022 | Blaðaukar | 955 orð | 6 myndir

„Ísafjarðarkirkja er í uppáhaldi“

Sædís Ólöf Þórsdóttir á góðar minningar frá Ísafirði en í dag býr hún á Suðureyri ásamt fjölskyldu sinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. júní 2022 | Blaðaukar | 1087 orð | 6 myndir

Eyjarnar á Mýrunum í sérstöku uppáhaldi

Maríanna Garðarsdóttir, forstöðumaður rannsóknaþjónustu Landspítalans, fann ástina í Borgarnesi og er því með annan fótinn þar, þótt hún búi í Reykjavík. Meira
15. júní 2022 | Blaðaukar | 405 orð | 4 myndir

Hornið sem er ekki alveg handan við hornið

Nyrsta nef Hornbjargs, sjálft Hornið, er ekki alveg handan við hornið. Fyrst þarftu að keyra til Norðurfjarðar, svo þarftu að taka bát í tvo tíma og svo þarftu að labba í marga klukkutíma áður en draumurinn rætist. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
15. júní 2022 | Blaðaukar | 100 orð | 3 myndir

Hótel Búðir er í uppáhaldi

Styrmir Bjartur Karlsson fasteignasali hefur gaman af því að keyra um Snæfellsnesið. Hótel Búðir er í uppáhaldi hjá honum þegar hann ferðast um Vesturland. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. júní 2022 | Blaðaukar | 505 orð | 6 myndir

skemmtilegir staðir að heimsækja á Vesturlandi

Þeir sem ætla að heimsækja Vesturland í sumar hafa úr nægri dægradvöl að velja. Hér eru nokkrir staðir til að heimsækja en listinn er þó engan veginn tæmandi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.