Greinar laugardaginn 18. júní 2022

Fréttir

18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Afmæli lýðveldisins fagnað án takmarkana

Sautjándi júní var haldinn hátíðlegur í gær. Er þetta í fyrsta skipti í tvö ár sem dagskráin ber ekki merki samkomutakmarkana. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Atlaga að íslenskum fjölmiðlum

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

„Við erum bara mjög aftarlega“

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, kveðst hafa gríðarlegar áhyggjur af ástandinu á Landspítalanum. „Maður á bara erfitt með að treysta á að hægt sé að tryggja öryggi sjúklinga við þessar aðstæður, þessa miklu manneklu og álag. Læknarnir á bráðamóttökunni hafa undanfarin sumur átt mjög erfitt með að fá sín lögbundnu frí og ég held að þetta hafi aldrei verið verra heldur en núna,“ segir hún í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Blæs lífi í fallnar stjörnur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Grafíski hönnuðurinn Garðar Pétursson nýtur þess að sprauta með airbrush-penna á striga. Sýnishorn af útkomunni má sjá á samsýningunni „MHÍ 40 árum síðar“ á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum, þar sem hann sýnir og er með til sölu sex airbrush-málverk. „Fáir Íslendingar mála svona sprautumyndir,“ segir hann um portrettmyndirnar, sem eru af frægu föllnu fólki – Marilyn Monroe, David Bowie, Sean Connery og John Lennon – og allar gerðar á þessu ári. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Dómi snúið við og ON ætlar ekki að áfrýja

Orka náttúrunnar, ON, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur hyggst ekki áfrýja niðurstöðu Landsréttar sem sl. fimmtudag sneri við héraðsdómi í máli Áslaugar Thelmu Einarsdóttir gegn ON vegna uppsagnar hennar í starfi árið 2018. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Sviðslistaverðlaun Þetta vel klædda par mátti sjá á gangi fyrir utan Þjóðleikhúsið áður en Grímuverðlaunin voru veitt á þriðjudagskvöld. Parið hefur án efa skemmt sér... Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð

Ekki eftir Þórarin

Ranglega var sagt í Morgunblaðinu í gær að ljóð um Vestur-Íslendinginn Richard Beck væri eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur ljóðsins er Kristinn Einarsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. júní 2022 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Endurupptaka í hrottalegu manndrápsmáli

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð

Fá nú að selja bjór, gin og landa

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Helgi Sigurðsson, eigandi KHB brugghúss á Borgarfirði eystra, segist fagna því að frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um breytingu á áfengislögum hafi verið samþykkt á Alþingi í vikunni. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fjórtán hlutu fálkaorðuna

Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær, 17. júní, fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fjórtán manna gönguhópi bjargað

Björgunarsveitum tókst að bjarga fjórtán manna gönguhópi sem var á leið niður Hvannadalshnjúk í sunnanverðum Vatnajökli en alls tóku 130 björgunarsveitarmenn þátt í aðgerðunum. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Flestir uppaldir í Breiðabliki

Breiðablik hefur alið upp flesta leikmenn sem hafa spilað í Bestu deild karla í fótbolta á tímabilinu til þessa. Alls eru 27 leikmenn af þeim 244 sem hafa komið við sögu í deildinni á leiktíðinni uppaldir hjá Kópavogsfélaginu. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 674 orð | 5 myndir

Gaf umhverfi sínu sterkan svip

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Húsum og hugmyndum Einars I. Erlendssonar arkitekts, eins hins fyrsta í því fagi á Íslandi, eru gerð ítarleg skil í bókinni Húsameistari í hálfa öld , sem út kom nú í vikunni. Höfundurinn er Björn G. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hafrún orðin prófessor við HR

Dr. Hafrún Kristjánsdóttir hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík (HR) eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Heilmikil törn í gangi og gott útlit

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það er alltaf heilmikil törn hjá okkur á vorin og fram á sumar, í maí, júní og júlí, og það er engin undantekning á því í ár,“ segir Sveinbjörn Pálsson, sviðsstjóri hjá slippnum á Akureyri. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ísold útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur

„Þetta var mjög óvæntur heiður og ég er mjög þakklát fyrir þessa viðurkenningu,“ segir Ísold Uggadóttir, kvikmyndagerðarkona og borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2022. Hátíðleg athöfn var haldin í Höfða í gær þar sem Dagur B. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jarðýta af stærstu gerð í efnisnámu

Verktakafyrirtækið Ingileifur Jónsson ehf. tók nýlega við nýrri 75 tonna jarðýtu af gerðinni Liebherr PR776. Ýtan er komin í notkun í efnisnámu í Ingólfsfjalli. Liebherr er þekkt vörumerki í byggingarkrönum og bílkrönum. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð

Kynbundnu ofbeldi verði útrýmt

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fer yfir aðgerðir ríkisstjórnar sinnar í þágu jafnréttis í grein í Morgunblaðinu í dag, í ljósi þess að á morgun eru 107 ár frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarrétt. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Laglínan sprettur sjálfkrafa frá orðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mörg ljóða Davíðs Stefánssonar eru grípandi og jafnvel þannig að laglínan sprettur sjálfkrafa frá orðunum. Slíkur kveðskapur er engu líkur,“ segir Ólafur Sveinn Traustason tónlistamaður á Akureyri. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Netin í nýju húsi

Margir litu við hjá G. Run í Grundarfirði um sjómannadagshelgina þegar fólki bauðst að kynna sér starfsemina og nýtt hús netagerðar fyrirtækisins. Byggingin er 860 fermetrar að flatarmáli og er á hafnarsvæðinu í bænum. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Pönnupizzur ófáanlegar á öllu landinu

Pönnupizzur skyndibitakeðjunnar Domino's hafa verið ófáanlegar síðan á miðvikudag, en það er vegna vöruskorts hjá birgja fyrirtækisins. Magnús Hafliðason, forstjóri Dominos, staðfestir þetta. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Rúgbrauðið valið athyglisverðast

Bifreið af gerðinni Volkswagen Bus T2 var í gær valin sú athyglisverðasta á bílasýningunni í Boganum á Bíladögum á Akureyri. Bíllinn, sem er betur þekktur sem Volkswagen rúgbrauð, er 1973 árgerð og 1.600 kúbik. Meira
18. júní 2022 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Samþykkja framsalsbeiðni yfir Assange

Yfirvöld í Bretlandi hafa heimilað framsalsbeiðni Bandaríkjanna yfir Julan Assange, stofnanda Wikileaks. Fjölskylda Assange segist reiða sig á evrópska þingmenn til þess að koma í veg fyrir framsalið. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Sparar sér um 18 milljónir í skólagjöld

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Tók heilt ár að fara yfir umsókn um leyfi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkustofnun hefur auglýst í Lögbirtingarblaðinu að borist hafi umsókn frá Landsvirkjun um virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Umsóknin var afhent 8. júní á síðasta ári og því var liðið heilt ár og tveir dagar að auki þegar Orkustofnun gaf út auglýsingu sína 10. júní sl. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 3 myndir

Tölvuleikirnir verði þýddir

Viðtal Ástbjört Viðja Harðardóttir vidja@mbl.is Tölvuleikir eru ansi vinsæl afþreying og búa þeir langflestir að einhverjum söguþræði, hvort sem um ræðir hlutverkaleiki eða sögudrifna leiki. Hins vegar hafa Íslendingar ekki haft möguleikann á að njóta þeirra á sínu móðurmáli. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vendingar í sveitarstjórn Flóahrepps

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
18. júní 2022 | Innlendar fréttir | 269 orð

Verst fyrir þá viðkvæmustu

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði og dósent í lögreglufræði við HA, segir að handtökur lögreglu og haldlagning á fíkniefnum á dögunum muni hafa áhrif á markaðinn til skemmri tíma. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2022 | Leiðarar | 666 orð

Neisti kveiktur í Eyjum

Lestrarfærni hefur farið hrakandi og verkefni í Vestmannaeyjum gæti verið leið til að snúa við blaðinu Meira
18. júní 2022 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Uppruni farsóttarinnar fundinn

Svartidauði kostaði að talið er allt að 40 milljónir manna lífið í Evrópu á miðöldum. Farsóttin barst til Messina á Sikiley haustið 1347 og breiddist hratt út við kjöraðstæður, hreinlæti verulega ábótavant og návígi mikið. Meira

Menning

18. júní 2022 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Ávaxtamauk í Einkasafninu

Ávaxtamauk nefnist myndlistarsýning Péturs Magnússonar sem opnuð verður í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit í dag, 18. júní, kl. 15. Meira
18. júní 2022 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Englar og menn í tíunda sinn

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju á morgun, 19. júní, með tónleikum sem hefjast kl. 16 og fer hátíðin nú fram í tíunda sinn og lýkur 24. júlí. Meira
18. júní 2022 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Guitar Islancio í sumarsveiflu

Sumartónleikar hefjast í Hallgrímskirkju í Saurbæ, Hvalfirði, á morgun, sunnudag, kl. 16. Munu tónleikar fara fram á hverjum sunnudegi til og með 7. ágúst. Meira
18. júní 2022 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Jarðtenging í Verksmiðjunni

Grounded Currents – Jarðtenging nefnist sýning sem opnuð verður kl. 14 í dag, 18. júní, í Verksmiðjunni á Hjalteyri í Eyjafirði. Meira
18. júní 2022 | Tónlist | 689 orð | 3 myndir

Niður alda og nútíma

Ný plata hljómsveitarinnar Umbru kallast Bjargrúnir en þar er leitað af krafti bæði og elju í íslenskan tónlistararf. Hér er rýnt sérstaklega í plötuna en einnig eigindir sveitarinnar sem slíkrar. Meira
18. júní 2022 | Myndlist | 279 orð | 1 mynd

Reynir að vera farvegur

Danska myndlistarkonan Julie Lænkholm opnar sýninguna We the Mountain , eða Fjallið við , í Ásmundarsal í dag, 18. júní, kl. 14. Meira
18. júní 2022 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Séstey/Hverfey í Surtseyjarstofu

Sýning Þorgerðar Ólafsdóttur, Séstey / Hverfey , verður opnuð í Surtseyjarstofu, Vestmannaeyjum, í dag kl. 15. Þorgerður sýnir ný listaverk og aðra muni samhliða fastasýningu Umhverfisstofnunar og er sýningin unnin í samstarfi við stofnunina. Meira
18. júní 2022 | Bókmenntir | 1059 orð | 4 myndir

Spenna vænlegust til vinnings

Viðtal Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Það gilda sömu reglur þegar maður skrifar glæpasögu fyrir börn og fullorðna. Meira
18. júní 2022 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Stína og félagar djassa á Jómfrúnni

Söngkonan Stína Ágústsdóttir kemur eldhress beint frá Stokkhólmi á laugardaginn og skemmtir gestum Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Meira
18. júní 2022 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Stór dýr og smá og hrúturinn Hreinn

Dýrin mín stór og smá er ein af mörgum breskum þáttaröðum sem RÚV hefur sýnt og er í gangi flest föstudagskvöld um þessar mundir. Meira
18. júní 2022 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Sönghátíð hefst í Hafnarborg

Leiðarljós er yfirskrift Sönghátíðar í Hafnarborg sem hefst í dag, 18. júní, og lýkur 10. júlí. Meira
18. júní 2022 | Tónlist | 37 orð | 4 myndir

Tónleikarnir Persian Path voru haldnir í Gamla bíói 16. júní. Komu fram...

Tónleikarnir Persian Path voru haldnir í Gamla bíói 16. júní. Komu fram íranskir og íslenskir tónlistarmenn og var efnisskráin fengin af plötu Ásgeirs Ásgeirssonar og Hamids Khansaris þar sem íslensk og írönsk þjóðlög mætast í nýjum... Meira
18. júní 2022 | Bókmenntir | 908 orð | 3 myndir

Úr sveitamenningu í fúnkis

Ritstjórn: Ólafur J. Engilbertsson. Innb. 163 bls., myndir, teikningar, skrár. Útg. Sögumiðlun og Vesturbær, Rvk. 2021. Meira
18. júní 2022 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Vigdís og Baldvin flytja kvæði

Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir og píanóleikarinn Baldvin Hlynsson flytja kvæði á stofutónleikum á Gljúfrasteini á sunnudag, 19. júní, kl. 16. Á efnisskránni verða sænsk kvæði með íslenskum og sænskum textum, nýjum og gömlum. Meira

Umræðan

18. júní 2022 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Baráttan eilífa

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Nú um helgina fögnum við og minnumst 19. júní, þess dags þegar konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt árið 1915 og fimm árum síðar allar konur á Íslandi. Sá áfangi náðist vegna kvenna sem aldrei gáfust upp í baráttunni." Meira
18. júní 2022 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Bjór og breytingar

Að ljúka þingvetri er dálítið eins og að klára lokapróf. Það er allur gangur á því hversu mikil eða rýr uppskeran er, sum verkefni klárast og önnur ekki, sum eru látin bíða en önnur fara í tætarann. Meira
18. júní 2022 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Briskrabbamein

Eftir Birgi Guðjónsson: "Brottnámsaðgerðir hafa lítil áhrif varðandi 5-ára lifun, framfarir hafa orðið í lyfjameðferð sem gefa von um árangur." Meira
18. júní 2022 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafárið

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Um áhrifamátt á skoðanir og afstöðu fólks til einstakra mála." Meira
18. júní 2022 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Homo sapiens

Eftir Ólaf Halldórsson: "Homo sapiens veiðir fuglana með öflugum drápstækjum, en kettirnir stunda fuglaveiðarnar á meiri jafningjagrunni. Þeir nota hvorki byssur né boga." Meira
18. júní 2022 | Pistlar | 778 orð | 1 mynd

Hætta á alþjóðlegu bakslagi

Meginstraumar þjóðarbúskaparins eru góðir. Allar efnahagsfréttir frá nágrannalöndum austan hafs og vestan benda þó til að hættan á bakslagi sé veruleg. Meira
18. júní 2022 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Í fylgd frelsarans

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég er svo óendanlega þakklátur fyrir fylgd frelsarans í þessu lífi. Án hans væri ég ekki neitt og hefði ekkert að segja eða gefa." Meira
18. júní 2022 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Lífvana kærleiksheimili

Eftir Meyvant Þórólfsson: "Þrátt fyrir allan meðvindinn birtist okkur ljúfsár mynd af lífvana kærleiksheimili, sem mátti muna fífil sinn ögn fegurri." Meira
18. júní 2022 | Pistlar | 427 orð | 2 myndir

Málfræðileg rétthugsun á tímum Stalíns

20. júní 1950 birti dagblaðið Pravda, málgagn kommúnistaflokks Sovétríkjanna, grein eftir félaga Stalín sem nefndist „Marxismi og viðfangsefni málvísinda“. Meira
18. júní 2022 | Pistlar | 280 orð

Sögur af tveimur merkismönnum

Á ráðstefnu Evrópska hugmyndabankans (European Resource Bank) í Stokkhólmi 7. júní 2022 kynnti ég nýlega bók mína í tveimur bindum um tuttugu og fjóra frjálslynda íhaldsmenn, allt frá sagnritaranum Snorra Sturlusyni til heimspekingsins Roberts Nozicks. Meira

Minningargreinar

18. júní 2022 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Einar Baxter

Einar Baxter fæddist 11. október 1944. Hann lést 31. maí 2022. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2022 | Minningargreinar | 2407 orð | 1 mynd

Finnbogi J. Jónasson

Finnbogi Jóhann Jónasson harðfiskframleiðandi fæddist í Bolungarvík á Ströndum 17. febrúar 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 4. júní 2022. Foreldrar hans voru Guðbjartur Jónas Finnbogason, f. 23.4. 1887, d. 22.3. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2022 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Pétursdóttir

Ingibjörg Sigríður Pétursdóttir fæddist 2. maí 1930. Hún lést 27. maí 2022. Foreldrar hennar voru Ólafía Sigurðardóttir frá Eyri við Önundarfjörð og Pétur Jónsson frá Kimbastöðum í Skagafirði. Hún var áttunda í röð 13 systkina. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2022 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Jósef Auðunn Friðriksson

Jósef Auðunn Friðriksson fæddist 22. apríl 1967 á Akureyri. Hann varð bráðkvaddur í vinnuferð í Bretlandi 17. maí 2022. Jósef var sonur hjónanna Friðriks Kristjánssonar, f. 20.1. 1920 á Löngumýri A-Hún., d. 5.7. 2013, og Dýrunnar Jósepsdóttur, f. 27.6. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2022 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Marey Stefanía Björgvinsdóttir

Marey Stefanía Björgvinsdóttir fæddist 19. júní 1939. Hún lést 8. febrúar 2022. Útför Mareyjar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2022 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Nanna Jakobsdóttir

Nanna Jakobsdóttir fæddist 27. janúar 1936. Hún lést 11. maí 2022. Útförin fór fram 24. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

McDonalds greiðir risasekt í Frakklandi

Skyndibitarisinn McDonalds hefur fallist á að greiða nærri 1,25 milljarða evra sekt og komast þannig hjá dómsmáli um meint skattaundanskot á árunum 2009 til 2020. Meira
18. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Ósáttir starfsmenn reknir frá SpaceX

Eldflaugafyrirtækið SpaceX hefur rekið a.m.k. fimm starfsmenn eftir að þeir dreifðu bréfi þar sem þeir lýstu óánægju sinni með hegðun milljarðamæringsins Elons Musks, stofnanda og forstjóra félagsins. Meira
18. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 628 orð | 3 myndir

Vill sjá aukið samstarf í fiskeldi á Vestfjörðum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrr í mánuðinum tilkynnti Síldarvinnslan hf. (SVN) um kaup á rösklega þriðjungshlut í norska laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish Holdings AS og var kaupverðið rúmlega 1.089 milljónir norskra króna eða liðlega 14,2 milljarðar íslenskra króna. Meira

Daglegt líf

18. júní 2022 | Daglegt líf | 1009 orð | 2 myndir

Börðust með hrífum í flekknum

Í örnefnasafni segir af Orrustuvelli nokkrum í Kjalardal. Skráð er að á bak við þá nafngift sé bardagi valkyrjunnar Guðrúnar og berserksins Gunnars og að þau hafi barist með hrífum. Enginn veit hvort sá hrífubardagi fór fram í glensi eður ei. Meira

Fastir þættir

18. júní 2022 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. 0-0 d6 7. Bg5 Bb6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. 0-0 d6 7. Bg5 Bb6 8. Rbd2 Re7 9. Bxf6 gxf6 10. d4 c6 11. Bd3 Rg6 12. Rc4 Be6 13. Re3 d5 14. g3 dxe4 15. Bxe4 exd4 16. cxd4 De7 17. Dc2 Had8 18. Hfd1 Hfe8 19. Bf5 Bxf5 20. Rxf5 De4 21. Dxe4 Hxe4 22. Meira
18. júní 2022 | Fastir þættir | 548 orð | 4 myndir

Áskorendakeppnin er hafin

Áskorendakeppnin sem hófst í gær í Madrid á Spáni ætti undir öllum venjulegum kringumstæðum að snúast um það hver verði næsti áskorandi Magnúsar Carlsens, en Norðmaðurinn hefur látið í veðri vaka að hann muni ekki verja titilinn. Meira
18. júní 2022 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Egill Egilsson

50 ára Egill ólst upp í Reykjavík en býr á Djúpavogi. Hann er húsasmíðameistari og eigandi Samsteypufélagsins. Meira
18. júní 2022 | Í dag | 253 orð

Eins og stafur á bók

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Skynfruma í auga er. Einatt veita birtu kann. Oft með honum bolta ber. Bygginguna styrkir hann. Guðrún B. svarar: Í auga stafir eygja birtu, og sólstafir gefa ljós. Meira
18. júní 2022 | Fastir þættir | 178 orð

Ekki satt. S-NS Norður &spade;K4 &heart;Á75 ⋄KD1095 &klubs;ÁDG...

Ekki satt. S-NS Norður &spade;K4 &heart;Á75 ⋄KD1095 &klubs;ÁDG Vestur Austur &spade;G86 &spade;Á10932 &heart;1084 &heart;2 ⋄743 ⋄G862 &klubs;K52 &klubs;974 Suður &spade;D75 &heart;KDG963 ⋄Á &klubs;1086 Suður spilar 6&heart;. Meira
18. júní 2022 | Árnað heilla | 125 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingvi Sigurðsson

Guðmundur Ingvi Sigurðsson fæddist 16. júní 1922. Foreldrar hans voru Halldóra Ólafsdóttir, f. 1892, d. 1968, og Sigurður Guðmundsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri, f. 1878, d. 1949. Guðmundur var sakadómarafulltrúi 1947 til 1959. Meira
18. júní 2022 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Litu af syninum í örskamma stund

Fjögurra ára drengur hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum eftir uppátæki sitt í heimilisvöruverslun á Englandi á dögunum. Foreldrar drengsins tóku börnin sín þrjú með sér í heimilisvöruverslunina B&Q og litu af syni sínum, Jakob, í örskamma stund. Meira
18. júní 2022 | Í dag | 47 orð

Málið

Hyggist maður taka íbúðina, garðinn eða líf sitt í heild alveg í gegn, gera á því gjörbreytingu, skiptir engu hvort maður kallar hana gagngera eða gagngerða í áramótaheitinu. Meira
18. júní 2022 | Í dag | 965 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Sumarmessa í Minjasafnskirkjunni kl. 11. Haraldur Þór Egilsson safnstjóri og sr. Svavar Alfreð Jónsson flytja prédikun þar sem m.a. verður sagt frá Sigríði Jónsdóttur, móður Nonna. Meira
18. júní 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Skollagróf Elín Fjóla Guðjónsdóttir fæddist 30. september 2021 kl. 23:55...

Skollagróf Elín Fjóla Guðjónsdóttir fæddist 30. september 2021 kl. 23:55 á Selfossi. Hún vó 3.135 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Ágústa Margrét Ólafsdóttir og Guðjón Örn Sigurðsson... Meira
18. júní 2022 | Árnað heilla | 820 orð | 4 myndir

Þjóðlendulögmaðurinn frá Úthlíð

Ólafur Björnsson fæddist 18. júní 1962 á Selfossi en ólst upp í Úthlíð í Biskupstungum, þeim þekkta ferðaþjónustubæ. „Í minni barnæsku var á Úthlíð algjörlega hefðbundinn sveitabúskapur, kýr og kindur. Meira

Íþróttir

18. júní 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

2. deild karla Völsungur – Njarðvík 2:3 Staðan: Njarðvík...

2. deild karla Völsungur – Njarðvík 2:3 Staðan: Njarðvík 761023:719 Ægir 65109:116 Þróttur R. 751113:616 Völsungur 741216:1113 ÍR 63219:511 Haukar 62227:88 KF 614111:87 Höttur/Huginn 61238:135 Magni 61144:174 KFA 60337:123 Víkingur Ó. Meira
18. júní 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Eyþór bestur í 9. umferð

Eyþór Aron Wöhler, sóknarmaður Skagamanna, var besti leikmaðurinn í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
18. júní 2022 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

Flestir koma frá Breiðabliki

Uppruni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Liðin tólf sem skipa Bestu deild karla í fótbolta árið 2022 notuðu 244 leikmenn í fyrstu átta umferðum Íslandsmótsins. Meira
18. júní 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Hannes samdi við meistarana

Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í fótbolta, hefur gert samning við Íslands- og bikarmeistara Víkings í Reykjavík. Hann verður félaginu til halds og traust næstu vikur. Meira
18. júní 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ísland upp um eitt sæti

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á heimslista FIFA sem var gefinn út í gærmorgun og er nú sautjánda besta landslið heims, samkvæmt listanum. Meira
18. júní 2022 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðablik...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðablik L14 Keflavík: Keflavík – KR S14 Selfoss: Selfoss – Afturelding S14 Laugardalur: Þróttur R. – Valur S14 Garðabær: Stjarnan – ÍBV S16.15 1. Meira
18. júní 2022 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

*Knattspyrnumarkvörðurinn Frederik Schram er í viðræðum við Val...

*Knattspyrnumarkvörðurinn Frederik Schram er í viðræðum við Val. Frederik, sem á danskan föður og íslenska móður, hefur leikið fimm A-landsleiki fyrir Ísland og var hann einn þriggja markvarða íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi 2018. Meira
18. júní 2022 | Íþróttir | 1026 orð | 2 myndir

Leikgleðin skein í gegn hjá liði Golden State

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Golden State Warriors rústaði Boston Celtics, 103:90, í sjötta leik liðanna í lokaúrslitarimmu NBA-deildarinnar í fyrrinótt í Garden-höllinni í Boston í leik sem var jafnvel sveiflukenndari en fimmti leikur liðanna á mánudag. Meira
18. júní 2022 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs FH í...

Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs FH í fótbolta í fyrrakvöld, nokkrum mínútum eftir 2:2-jafntefli við Leikni í Reykjavík. Meira

Sunnudagsblað

18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 176 orð | 12 myndir

17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslendinga var haldinn hátíðlegur um allt land. Í gær voru liðin 78 ár frá stofnun íslenska lýðveldisins. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1007 orð | 3 myndir

Alveg Elvis í sinni sök

Ævi rokkkóngsins Elvis Presleys er rakin í tali og tónum í kvikmyndinni Elvis, sem kemur í bíó í næstu viku. Baz Luhrmann leikstýrir og lítt þekktur leikari, Austin Butler, fer með aðalhlutverkið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Ásdís Svavarsdóttir Brynhildur Guðjónsdóttir...

Ásdís Svavarsdóttir Brynhildur... Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Eftirlætisbjáni almættisins

Sprell Hjónin Melissa McCarthy og Ben Falcone eru í aðalhlutverkum í nýjum spéþáttum á Netflix, God's Favourite Idiot eða Eftirlætisbjáni almættisins, en sá síðarnefndi er einnig höfundur handrits. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Engin leyniformúla

Nýtt efni Nú eru aðeins tveir mánuðir þangað til Deceivers, ellefta breiðskífa Arch Enemy, lítur dagsins ljós en melódíska dauðamálmbandið frá Svíþjóð hefur ekki sent frá sér nýtt efni í fimm ár. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Er ekki bara Anna prinsessa

Slagur Breska leikkonan Erin Doherty sem sló í gegn sem Anna prinsessa í Krúnunni segir hlutverkið í senn hafa haft góð og slæm áhrif á feril sinn. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 679 orð | 1 mynd

Er framtíð lista í gervigreind?

París. AFP. | Stafrænar myndir af marglyttum, sem bylgjast og veltast um í myrku, bleiku hafi eða tugir fiðrilda sem renna saman í eina lífveru – margir eru þeirrar hyggju að þar liggi næstu stórtíðindin í listheiminum. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1946 orð | 5 myndir

Erum öll eins í grunninn

Margir velta því fyrir sér hvort ekki væri hressandi að fá einhverja tilbreytingu í lífið og tilveruna. Brjóta sér leið út úr hversdagsleikanum með einhverjum hætti. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 626 orð | 2 myndir

Finnst þér rigningin góð?

Mér hefur alltaf þótt landamæri hins hlutlæga og hins huglæga vera áhugaverð enda ekki alltaf auðvelt að koma auga á þau. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 2202 orð | 5 myndir

Fíkniefnasalar haga sér eins og amöbur

Íslenski fíkniefnamarkaðurinn er stór og aðgengilegur. Haldlagningin á miklu magni af efni og handtökurnar nú munu laska hann tímabundið en koma verst niður á þeim neytendum sem eru í mestri neyð. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 387 orð | 1 mynd

Gat auðvitað ekki æft með KA

Nei, það var ekki búið að finna upp strætó á þeim árum. Ég bara hjólaði eða gekk. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hvað heita tindarnir?

Akureyri, eins og mörgum öðrum byggðum landsins, tilheyrir bæjarfjall. Slík setja gjarnan svip sinn á viðkomandi stað og eru vinsæl til útivistar. Tveir tindar með pýramídasvip, um 1.200 metrar á hæð, eru í fjallabálknum suðvestur af Akureyri. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Kristjana Pálsdóttir, Páll og Dísa Magga Æja myndlistarkona, hún er...

Kristjana Pálsdóttir, Páll og Dísa Magga Æja myndlistarkona, hún er... Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 19. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 888 orð | 3 myndir

Lestur lykill að menntun og möguleikum

Eftir fyrsta vetur verkefnisins finnur skólasamfélagið í Vestmannaeyjum fyrir því að nálgunin sem stuðst er við í „Kveikjum neistann“ hefur skapað ánægð börn, ánægða kennara, ánægða foreldra og mikil ánægja er í samfélaginu með verkefnið. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 19 orð

Lyfjafræðingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir er margfaldur...

Lyfjafræðingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum. Hún varð á dögunum fimmta á Norðurlandamóti í... Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Lykillinn að hamingjuríku hjónabandi

Lykillinn að hamingjuríku og góðu hjónabandi er að kyssast tíu sinnum í viku, fara þrisvar sinnum á mánuði á stefnumót og segjast elska maka sinn að minnsta kosti níu sinnum í hverri viku, samkvæmt könnun á vegum OnePoll. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Magnús Haukur Harðarson Björn Jörundur...

Magnús Haukur Harðarson Björn... Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1071 orð | 10 myndir

Matur fyrir líkama og sál

Sendiherrafrú Indlands á Íslandi, Ramya Shyam, kenndi áhugakokkum að elda indverska grænmetisrétti hjá Salt eldhúsi. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 143 orð | 2 myndir

Minnast Hawkins heitins

Stórskotalið mun minnast Taylors Hawkins á tvennum tónleikum í september. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 217 orð | 1 mynd

Orðin heil heilsu á ný

Hvað er framundan? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum, sem fram fer í Kaplakrika 25. og 26. júní. Í hvaða greinum ætlarðu að keppa? Ég fer líklegast í 100 metra grindahlaup, langstökk, kúluvarp, spjótkast og jafnvel 200 metra hlaup. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Ólafur Ásgeirsson Tolli...

Ólafur Ásgeirsson... Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1377 orð | 6 myndir

Sá besti allra tíma

Ronnie O'Sullivan er nýbakaður heimsmeistari í snóker í sjöunda skipti og trónir efstur á heimslista leikmanna í íþróttinni. Ferill hans hefur verið glæstur og skrautlegur og ekki hægt annað en að falla fyrir kraftmikilli og fumlausri spilamennsku meistarans. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 450 orð | 3 myndir

Valdi að sleppa endinum

Síðasta bók sem ég las var bókin Skegg Raspútins eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Bókin var gjöf og því hafði hún aukalega merkingu fyrir mér. Hún var lesin í nokkrum lotum. Bókin er að mörgu leyti óvenjuleg; þung en einnig glaðvær. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Vill velja staðgengil sinn

Staðgengill Bruce Dickinson, söngvari Iron Maiden, vill að félagar hans í breska málmbandinu víki honum til hliðar, renni upp sá dagur að hann geti ekki sungið almennilega lengur. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1249 orð | 8 myndir

Vínskólinn við vatnið

Vínskólinn við vatnið ber nafn með rentu en þar fá gestir fræðslu um léttvín í dásamlegu umhverfi við bakka Meðalfellsvatns. Björn Ingi Knútsson ræður þar ríkjum en draumur hans er að gera vínástríðuna að aðalstarfi. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1247 orð | 2 myndir

Þinglok og þjóðhátíð

Það var nokkur spenna í þjóðfélaginu þessa vikuna, í aðdraganda þjóðhátíðarinnar undir lok vikunnar. Meira
18. júní 2022 | Sunnudagsblað | 179 orð | 1 mynd

Þúað að fyrra bragði

„Nú er óðum að draga úr þeirri gerfimennsku að þéra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.