Greinar miðvikudaginn 22. júní 2022

Fréttir

22. júní 2022 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

70.000 komnir til Bretlands

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Rúmlega 70.000 flóttamenn frá Úkraínu eru nú komnir til Bretlands á flótta undan skálmöldinni í heimalandinu í kjölfar innrásar Rússa. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Afhentu Grensásdeildinni nýjan skjólgarð

Hollvinir Grensáss afhentu í gær skjólgóðan garð, sem prýðir nú Grensásdeild Landspítalans eftir gagngerar endurbætur, en þar hafa þúsundir landsmanna notið í hálfa öld sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu eftir heilsutap af völdum slysa eða sjúkdóma. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Anna Hildur áfram formaður SÁÁ

Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ og Þráinn Farestveit varaformaður sitja áfram í stjórn félagsins. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Álagið fældi ekki frá að sækja um

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

„Erum búin að bíða lengi eftir þessum degi“

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is „Við erum búin að bíða eftir þessum degi lengi, alveg síðan Ölverk var stofnað fyrir fimm árum, og fögnum auðvitað frumvarpinu. Meira
22. júní 2022 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ben Stiller fundar með Selenskí

Bandaríski gamanleikarinn og Íslandsvinurinn Ben Stiller fundaði í gær með Volodímír Selenskí Úkraínuforseta í Kænugarði í tilefni alþjóðlega flóttamannadagsins. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Reiðtúr Krakkarnir í leikskólanum Rofaborg í Árbænum tóku því fagnandi er komið var með hryssuna Örnu á dögunum og teymt var undir þeim kringum... Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Eitt mesta hækkunarskeið á íbúðamarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um tæp 34% frá því í febrúar í fyrra en íbúðalán voru þá með hagstæðasta móti í kjölfar vaxtalækkana Seðlabankans. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð

Erlendur ferðamaður lést á Djúpavogi

Banaslys varð á hafnarsvæði í Gleðivík á Djúpavogi í gær. Í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi segir að borist hafi tilkynning kl. 12.45 í gær um alvarlegt slys á hafnarsvæðinu, en karlmaður hafði þá hlotið áverka eftir að hafa lent fyrir... Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Ferja áfram á Breiðafirði þrátt fyrir veginn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þegar búið verður að ljúka þeim vegaframkvæmdum á Vestfjarðavegi sem nú er unnið að og eru í undirbúningi styttist ferðatíminn frá höfuðborgarsvæðinu til sunnanverðra Vestfjarða um hálfa klukkustund eða svo og það sem meira er, vegurinn verður beinn og breiður að mestu leyti. Ríkið hafði hug á því að hætta að standa fyrir ferjusiglingum yfir Breiðafjörð þegar vegurinn væri kominn í lag. Vegna aukinna flutninga með afurðir laxeldis frá Vestfjörðum og aukins ferðamannastraums hefur verið hætt við þau áform, allavega næsta áratuginn eða svo. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Greiningin guðsgjöf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Guðni segir frá listaskáldinu góða

Listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson, verður umfjöllunarefni Guðna Ágústssonar, fyrrverandi þingmanns og ráðherra, í árlegri Þingvallagöngu sem farin verður annað kvöld, fimmtudagskvöld. Þjóðgarðurinn stendur vikulega fyrir Þingvallagöngu. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 2840 orð | 2 myndir

Horfa til stórra svæða með Klasa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Helgi S. Gunnarsson hefur verið forstjóri Regins frá stofnun þess 2009. Félagið var skráð í kauphöll sumarið 2012 og hefur síðan þróast í eitt stærsta fasteignafélag landsins. Meira
22. júní 2022 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Læknir stunginn í húsvitjun á Amager

Danskur læknir er alvarlega særður eftir að hann fór í húsvitjun til sjúklings á Amager í Kaupmannahöfn í gærmorgun og var stunginn þar á heimilinu, við Holmbladsgade. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Merki bænda á vörur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjarnafæði-Norðlenska er farið að merkja lambakjöt með merki markaðsstofu sauðfjárbænda, Íslenskt lambakjöt. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Myndavélabúnaður verði settur upp

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Samráðshópur um bætt öryggi í Reynisfjöru var stofnaður í gærkvöldi á fundi stjórnvalda með landeigendum að fjörunni sem fór fram í Leikskálum í Vík í Mýrdal. Á hópurinn að gera tímasetta aðgerðaáætlun og skila tillögum til ráðherra ferðamála í síðasta lagi 30. september á þessu ári en fyrsti fundur hans verður haldinn næsta föstudag. Meira
22. júní 2022 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Norðmenn á faraldsfæti öskureiðir

Eins og Bretar fá Norðmenn að kenna á samgönguverkföllum eftir að norskir flugvirkjar hófu verkfall á laugardaginn. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Óttast að stríðið dragist á langinn

Anton Guðjónsson anton@mbl. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð

Rangt farið með nafn Í frétt á mánudaginn um rafmyntir var ekki farið...

Rangt farið með nafn Í frétt á mánudaginn um rafmyntir var ekki farið rétt með nafn Kjartans Ragnars, stjórnarmanns og regluvarðar hjá Myntkaupum. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Risakvíar á kvíabóli í Hringsdal

Arnarlax setti út í vor lax í nýjar kvíar sem eru mun stærri en þær kvíar sem hingað til hafa verið notaðar hér við land. Sjókvíarnar eru á kvíabóli fyrirtækisins sem kennt er við Hringsdal í Arnarfirði og eru 200 metrar í ummál. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð

SaltPay varar við svikapóstum

Nokkuð hefur borið á því undanfarna daga að tilkynnt hafi verið um svikapósta, sem sagðir eru í nafni Borgunar, forvera SaltPay. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Samtök fagna fyrstu skrefum

Landssamtökin Geðhjálp og Landssamtökin Þroskahjálp fagna skýrslu sérfræðinganefndar sem forsætisráðherra skipaði til að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun annars vegar og hins vegar fullorðinna með... Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Segist ekki þekktur fyrir að tala mikið

„Er þetta ekki bara öllum öðrum kenna að mæta ekki upp í ræðustól Alþingis og taka þátt?“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sem talaði mest allra á vorþinginu, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Í samtali við mbl. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sennilega verið vafi um hæfi

Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dómari Íslands við Mannréttindadómstól Evrópu, telur sennilegt að vafi um styrkleika tveggja umsækjenda Íslands, af þremur, hafi valdið því að þeir drógu umsókn sína um dómaraembætti við MDE til baka. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sólarlaust á sumarsólstöðum á Suðurlandi

Það var ekki sumarlegt á sumarsólstöðum á Suðurlandi í gær. Rigningarveður stöðvaði þó hvorki ferðamenn né ferðaþjónustufólk við að njóta dagsins í útreiðartúr á þessum fallega degi rétt utan við Hveragerði. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Tryggja samhæfða þjónustu

Viljayfirlýsing um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk var undirrituð á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Vilja lægri skattprósentu um áramót

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að vísa tillögu Sjálfstæðisflokksins um lækkun fasteignaskatta í Reykjavík til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Vindorka nýtt eftir fáein ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun hyggst vinna samtímis að undirbúningi þeirra tveggja vindorkuvera sem komin eru í orkunýtingarflokk rammaáætlunar. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Vinna að báðum vindorkugörðunum á sama tíma

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun hyggst vinna samhliða að undirbúningi þeirra tveggja vindorkuvera sem komin eru í orkunýtingarflokk rammaáætlunar, Búrfellslundar og Blöndulundar. Hörður Arnarson forstjóri segir að aðstæður séu þannig að líklegra sé að Búrfellslundur komi til framkvæmda fyrr en mikil vinna sé enn eftir og ekki við því að búast að raforkuvinnsla þar hefjist fyrr en í fyrsta lagi á árunum 2025 til 2026. Meira
22. júní 2022 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Víkingaskálinn í Súgandafirði langt kominn

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Fornminjafélag Súgandafjarðar stendur fyrir Víkingaskáladögum í sumar líkt og síðustu þrjú sumur, en þar kemur saman áhugafólk og vinnur að byggingu skála að fyrirmynd Grélutófta í Arnarfirði. Meira
22. júní 2022 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Öngþveiti á götum breskra borga

Allt er í hers höndum hjá bresku járnbrautunum vegna verkfalls rúmlega 40.000 starfsmanna Network Rail, fyrirtækis sem rekur og annast viðhald á brautarteinum, göngum, merkjakerfum og flestu öðru en sjálfum lestunum. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2022 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Grjóthreinsun Austurvallar

Bergþór Ólason alþingismaður lét það verða eitt sitt síðasta – og þarfasta – verk á nýafstöðnu vorþingi að hvetja til hreinsunar Austurvallar. Bergþór hvatti forseta Alþingis „til að hlutast til um það að grjóthnullungurinn sem er hér fyrir utan Alþingishúsið verði fjarlægður. Það bárust af því fréttir í janúar 2012 að það væri búið að koma fyrir risastórum grjóthnullungi fyrir utan Alþingishúsið sem var kallaður Svarta keilan og átti að vera minnisvarði um borgaralega óhlýðni eftir listamanninn Santiago Sierra sem kallar sig víst andófslistamann. Fyrst var grjóthnullungurinn staðsettur nokkrum metrum frá þeim stað sem hann stendur á nú. Meira
22. júní 2022 | Leiðarar | 682 orð

Samkeppnishæfni

Regluverk og opinber umsvif þarf að skera niður Meira

Menning

22. júní 2022 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Berdreymi hlaut þrenn verðlaun

Þrenn verðlaun voru veitt um síðustu helgi fyrir íslensku kvikmyndina Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson og það á þremur hátíðum. Tvenn verðlaun voru veitt fyrir frammistöðu ungra leikara í fjórum aðalhlutverkum myndarinnar. Meira
22. júní 2022 | Kvikmyndir | 646 orð | 3 myndir

Bæjarsjarmi og bíó á IceDocs

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl. Meira
22. júní 2022 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Hlýlegar bossanóvur og íslensk dægurlög með tríói Marínu

Djassklúbburinn Múlinn hefur sumardagskrá sína með tónleikum í kvöld kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Meira
22. júní 2022 | Myndlist | 258 orð | 1 mynd

KÍM til liðs við World Weather Network

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, KÍM, hefur gengið til liðs við brautryðjendasamtök listafólks og rithöfunda í 28 löndum um víða veröld sem mynda saman World Weather Network. Meira
22. júní 2022 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Verk unnið upp úr viðtölum við karlmenn

Leikhópurinn Spindrift Theatre flytur leikverkið Them , í leikstjórn Unnar Elísabetar Gunnarsdóttur, í Tjarnarbíói í kvöld, 22. júní, kl. 20 og á sviðslistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival 2. júlí kl. 21.30. Meira
22. júní 2022 | Fólk í fréttum | 45 orð | 4 myndir

Þungarokkshátíðin Hellfest hófst í Clisson í vestanverðu Frakklandi 17...

Þungarokkshátíðin Hellfest hófst í Clisson í vestanverðu Frakklandi 17. júní og lýkur 26. júní. Steikjandi hiti var á svæðinu á upphafsdegi, enda hitabylgja í Frakklandi og víðar um Evrópu. Meira

Umræðan

22. júní 2022 | Aðsent efni | 737 orð | 3 myndir

Alþjóðlegur staðall um andlega heilsu og öryggi á vinnustaðnum

Eftir Garðar Jónsson, Álfheiði Evu Óladóttur og Kristínu Jóhannesdóttur: "Göfugt markmið vinnustaða er að starfsfólkið fari heim til sín að vinnudegi loknum eins heilbrigt og heilt og það kom til vinnu." Meira
22. júní 2022 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Orð um Lúther

Eftir Gunnar Björnsson: "Lútherskur maður getur verið handviss um hjálpræðið, og heitir sú fullvissa, sem er einkennandi fyrir lútherskuna, certitudo salutis." Meira
22. júní 2022 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Samstarfssáttmáli orðskrúðs og lítils innihalds

Eftir Óla Björn Kárason: "Rauði þráðurinn sem liggur í gegnum orðskrúð samstarfssáttmálans sem pakkað hefur verið inn í litríkar umbúðir er að ekkert mun breytast í Reykjavík." Meira
22. júní 2022 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Þingmaður og svarið er NEI, NEI, NEI

Forgangsröðun ríkisstjórnarinnar er skýr: Að gera þá ríku ríkari og þá fátæku fátækari! Okkar minnstu bræður og systur eru kirfilega kúguð til fátæktar, þau hvorki standa undir tugþúsunda mánaðarhækkun á leigu né stighækkandi nauðsynjum. Meira

Minningargreinar

22. júní 2022 | Minningargreinar | 3884 orð | 1 mynd

Brynjólfur Kjartansson

Brynjólfur Kjartansson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1944. Hann lést 10. júní 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Guðmundsdóttir, iðnrekandi, f. 28.6. 1913, d. 18.6. 2008, og Kjartan Th. Magnússon, heildsali, f. 18.1. 1913, d. 23.7. 1994. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2022 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Einar G. Ársælsson

Einar G. Ársælsson fæddist í Reykjavík 8. júní 1958. Hann lést á heimili sínu, Sóltúni 3 í Reykjavík, 30. maí 2022. Foreldrar hans voru Ársæll Kr. Einarsson frá Neðradal í Biskupstungum, f. 10. ágúst 1919, d. 19. október 1993, og Guðmunda V. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2022 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd

Elías Skaftason

Elías Skaftason fæddist í Reykjavík 18. júní 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. júní 2022. Foreldrar Elíasar voru Skafti Sigþórsson og Elín Elíasdóttir. Eftirlifandi systkini hans eru Helgi, f. 1937, Sigrún, f. 1940, Kristín, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2022 | Minningargreinar | 2607 orð | 1 mynd

Írunn Viðarsdóttir

Írunn Viðarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1988. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. júní 2022. Móðir Írunnar er Sigríður Svava Þorsteinsdóttir, f. 30. september 1963, og faðir hennar er Viðar Þorkelsson, f. 29. janúar 1963. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2022 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Ólafur Árnason

Ólafur Árnason fæddist á Ási í Hörgárdal 23. desember 1941. Hann lést á Landspítalanum 13. júní 2022. Foreldrar hans voru Árni Júlíus Haraldsson bóndi, f. 5.10. 1915, d. 25.11. 2002, og Aðalheiður Ólafsdóttir, f. 3.3. 1910, d. 29.10. 1963. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. júní 2022 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Rge2 c5 7. d5 e6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Rge2 c5 7. d5 e6 8. Rg3 h5 9. Bg5 exd5 10. cxd5 a6 11. a4 Db6 12. Dd2 Rh7 13. a5 Dc7 14. Bh4 f6 15. e5 fxe5 16. Rge4 Hf4 17. Bg3 Hf7 18. Ra4 Rd7 19. b4 Rhf6 20. Bd3 cxb4 21. 0-0 Rxe4 22. Bxe4 Rf8 23. Meira
22. júní 2022 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Alltaf einhverjir Íslendingar en þetta var einstakt

Íslenska hljómsveitin Kaleo spilaði fyrir um 4.000 manns í 3Arena-hljómleikahöllinni í miðborg Dyflinnar á Írlandi á sunnudag í gríðarlegri stemningu. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Kaleo um Evrópu, sem hófst 4. júní. Meira
22. júní 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Bergþór Bjarmi Ingólfsson . Heilsugæsla Suðurnesja. 9. nóvember kl...

Bergþór Bjarmi Ingólfsson . Heilsugæsla Suðurnesja. 9. nóvember kl. 03.56. Hann vó 3762 g og var 50 cm langur. Foreldrar eru Sigríður Etna Marinósdóttir og Ingólfur... Meira
22. júní 2022 | Fastir þættir | 164 orð

Gamla sagan. A-Enginn Norður &spade;KD7 &heart;Á6 ⋄ÁG42 &klubs;KDG8...

Gamla sagan. A-Enginn Norður &spade;KD7 &heart;Á6 ⋄ÁG42 &klubs;KDG8 Vestur Austur &spade;9854 &spade;G &heart;G974 &heart;D1083 ⋄D96 ⋄K53 &klubs;92 &klubs;76543 Suður &spade;Á10632 &heart;K52 ⋄1087 &klubs;Á10 Suður spilar 7&spade;. Meira
22. júní 2022 | Árnað heilla | 109 orð | 1 mynd

Hafdís Ósk Jónsdóttir

50 ára Hafdís er Reykvíkingur og ólst upp í Garðabæ, þar sem hún býr í dag. Hún kennir félagsfræði við Flensborgarskólann í Hafnarfirði og hefur mikinn áhuga á öllu sem við kemur hreyfingu og heilbrigðum lífstíl. Meira
22. júní 2022 | Í dag | 673 orð | 4 myndir

Heldur áfram meðan gaman er að

Bjarni Jónsson fæddist 22. júní 1972 á Patreksfirði. Hann ólst upp í Tálknafirði og gekk í grunnskóla þar áður en hann gekk í Héraðsskólann á Laugarvatni og síðar í Menntaskólann á Laugarvatni. Meira
22. júní 2022 | Í dag | 46 orð

Málið

Hreinskilinn maður segir skoðun sína hreint út , segir allt af létta, hefur til að bera hreinskilni : einlægni , falsleysi, hreinlyndi – brjóstheilindi er skemmtilegt samheiti, og segir hreinskilnislega frá. Meira
22. júní 2022 | Í dag | 288 orð

Silungsveiði og tungubroddurinn

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst á laugardag: „Heill og sæll Halldór, ég skrapp ásamt nokkrum öðrum í smá fjallaferð í morgun og var förinni heitið vestur á Snæfellsnes í þessu líka yndislega veðri“: Eigum leið um urð og mó efst í... Meira
22. júní 2022 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Vinátta og skuggalegar verur

Níundi áratugurinn, óboðnar verur úr annarri vídd og sönn vinátta sameinast á ófyrirsjáanlegan máta í sívinsælu þáttaröðinni Stranger Things, sem streymisveitan Netflix stendur að. Meira

Íþróttir

22. júní 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Alfreð ræðir við Hammarby

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leiðinni til sænska félagsins Hammarby. Alfreð er félagslaus eftir að samningur hans við þýska félagið Augsburg rann út. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Arnór má yfirgefa Moskvu

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ákvað í gær að framlengja úrræði sem gerir leikmönnum félaga í Rússlandi og Úkraínu kleift að semja við önnur félög án greiðslu á meðan innrás Rússa í Úkraínu stendur yfir. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 187 orð | 2 myndir

*Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka mun segja sig úr PGA-mótaröðinni...

*Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka mun segja sig úr PGA-mótaröðinni í golfi til þess að taka fremur þátt í LIV-mótaröðinni umdeildu, sem sádiarabísk stjórnvöld standa að baki. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Besta deild karla Valur – Leiknir R. 2:1 ÍA – FH 1:1 Staðan...

Besta deild karla Valur – Leiknir R. 2:1 ÍA – FH 1:1 Staðan: Breiðablik 1090131:1227 Stjarnan 1054120:1319 Víkingur R. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 369 orð | 3 myndir

*Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur fest kaup á portúgalska...

*Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur fest kaup á portúgalska sóknartengiliðnum Fábio Vieira frá Porto. Vieira skrifaði undir fimm ára samning við enska félagið en kaupverðið gæti farið upp í 34 milljónir punda með árangurstengdum greiðslum. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Fyrsti Evrópusigur Víkinga

Meistaradeildin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík unnu sinn fyrsta Evrópusigur í sögunni er þeir völtuðu yfir Eistlandsmeistara Levadia Tallinn er liðin mættust í 1. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Í liði ársins annað árið í röð

Ómar Ingi Magnússon var í gær valinn í úrvalslið nýliðins tímabils í þýsku 1. deildinni í handbolta annað árið í röð. Ómar var lykilmaður hjá Magdeburg sem varð þýskur meistari en liðið vann 32 af 34 leikjum á tímabilinu og tapaði aðeins tveimur. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ísland mætir Tékklandi

Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta mætir jafnöldrum sínum í Tékklandi í umspili um sæti á lokamóti EM karla í Rúmeníu og Georgíu á næsta ári. Leikirnir fara fram heima og að heiman í september. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: KR-völlur: KV – Þróttur...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: KR-völlur: KV – Þróttur V. 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kórinn: HK – Grindavík 19.15 2. deild karla: Njarðvík: Njarðvík – Ægir 19.15 ÍR-völlur: ÍR – Haukar 19. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Milak bætti heimsmetið á heimavelli

Ungverjinn Kristof Milák bætti eigið heimsmet í 200 metra flugsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í gær. Mótið fer fram um þessar mundir á heimavelli Milaks í Duna-höllinni í Búdapest. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Skagamennirnir reyndust Valsmönnum dýrmætir

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur vann annan sigur sinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Leikni úr Reykjavík, 2:1, í hörkuleik á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Völtuðu yfir eistnesku meistarana

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík völtuðu yfir Levadia Tallinn, 6:1, er liðin mættust í 1. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Víkingsvellinum í gærkvöldi. Zakaria Beglarishvili kom Levadia yfir strax á 6. mínútu. Meira
22. júní 2022 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Ætlar sér fimm sigra í viðbót

Golf Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Matthew Fitzpatrick, 27 ára gamall Englendingur, vann sinn fyrsta sigur á risamóti í golfi er hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu um síðustu helgi. Meira

Viðskiptablað

22. júní 2022 | Viðskiptablað | 651 orð | 3 myndir

Áhuginn náði nýjum hæðum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Áhugi Bandaríkjamanna á að ferðast til Íslands er síst að minnka. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Er hægt að treysta því að EES-reglur séu innleiddar á Íslandi?

En þegar farið er að kanna samræmingu reglnanna ofan í kjölinn er ekki víst að hún sé fullkomin og það veldur óöryggi í fjárfestingum og öðrum viðskiptum milli landa. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 517 orð | 4 myndir

Finnski vodkinn gengur í endurnýjun lífdaga

Hann talar með þéttum og ákveðnum finnskum hreim. Það er enda viðeigandi. Pekka Pellinen er ekki aðeins Finni, hann er sendiherra Finlandia, vodkans þekkta. Slíkur maður hlýtur að vera afgerandi í öllu sínu. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 1396 orð | 1 mynd

Hvernig er best að bregðast við kreppu?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Kannski er skásta leiðin út úr niðursveiflu að smækka hið opinbera og þannig gefa einkageiranum betra svigrúm til verðmætasköpunar. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Langstærsti samningur til þessa

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Umboðsskrifstofan SWIPE Media gerði á dögunum sinn langstærsta samning til þessa þegar Dami Fadadami gekk til liðs við hana. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Launakjörin opin öllum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenska sprotafyrirtækið Outcome fer þá óvenjulegu leið við ráðningu nýrra starfsmanna að viðhafa fullt gagnsæi um laun og kauprétti. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Tolli stofnar Tolla ehf.

Myndlist Myndlistarmaðurinn Þorlákur Hilmar Morthens, betur þekktur sem Tolli, hefur stofnað einkahlutafélagið Tolli ehf. í kringum listsköpun sína og tengda starfsemi. Þetta má sjá í hlutafélagaskrá. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 211 orð | 2 myndir

Reginn skoðar útleigu íbúða á Höfða

Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, segir samstarf við Klasa fela í sér nýja þróunarmöguleika. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 313 orð

Ríkið þarf alltaf meira

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Maður þarf ekki að fylgjast með stjórnmálum mjög lengi til að læra það að það er aldrei rétti tíminn til að lækka skatta. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 307 orð

Samkeppnishæfnistofnun ríkisins sett á laggirnar

Í síðustu viku voru kynntar niðurstöður úttektar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja. Eins og fjallað hefur verið um í miðlum Árvakurs bætir Ísland stöðu sína á milli ára og færist upp um fimm sæti, úr 21. í 16. sæti. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Sjö fyrirtæki í Hringiðu

Viðskiptahraðall Viðskiptahraðall um hringrásarhagkerfið, Hringiða, fór fram á Edition-hótelinu í vikunni, þar sem gestir hlýddu á viðskiptakynningar sprotafyrirtækjanna í Hringiðu. Þau voru Álvit, e.l. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 529 orð | 1 mynd

Spennandi framþróun í lífeyrismálum

Lífeyrissparnaður er að mörgu leyti eins og hver annar sparnaður. Í mörgum tilvikum er hann stærsta eign viðkomandi einstaklings. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Sumarið hefur farið virkilega vel af stað

Ferðaþjónustan er að taka hratt við sér eftir tvö erfið ár og segir Ásta María að sumarið fari vel af stað hjá Special Tours. Meira
22. júní 2022 | Viðskiptablað | 636 orð | 2 myndir

Söguleg hækkun íbúðaverðs

Baldur Arnarson Sigurður Sigurðsson Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er enn á siglingu og rifjar það upp tvö fyrri þensluskeið á íbúðamarkaði á öldinni. Meira

Ýmis aukablöð

22. júní 2022 | Blaðaukar | 97 orð | 4 myndir

„Fallegustu gjafir sem þú getur gefið!“

Edda Björgvinsdóttir leikkona er á því að allir landsmenn ættu að heimsækja Sólheima í Grímsnesi. Þar fást undurfalleg listaverk og stórmerkilegar húðvörur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. júní 2022 | Blaðaukar | 1377 orð | 8 myndir

„Í bakgarðinum höfum við hinn fallega Reykjadal“

Það halda margir með þeim Brynjólfi Baldurssyni og Valgarði Sörensen sem opnuðu núverið Gróðurhúsið í Hveragerði. Það er ekki skrítið því þeir eru skemmtilegir menn með hjartað á réttum stað. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. júní 2022 | Blaðaukar | 384 orð | 5 myndir

„Skálaverðirnir í Húsadal mest töff fólk sem ég hafði hitt“

Kolbrún Vaka Helgadóttir, kynningarfulltrúi RÚV, á marga uppáhaldsstaði á Suðurlandi. Hún bjó á Hvolsvelli og man sérstaklega eftir því hvað skálaverðirnir í Þórsmörk voru alltaf smart. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. júní 2022 | Blaðaukar | 501 orð | 4 myndir

„Það besta sem ég veit er að háþrýstiþvo planið“

Konurnar frá Suðurnesjunum kalla ekki allt ömmu sína ef marka má Sirrý Svöludóttur, framkvæmdastjóra Venju. Sundlaugin í Reykjanesbæ er í sérstöku uppáhaldi hjá henni. Elinrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. júní 2022 | Blaðaukar | 1641 orð | 7 myndir

„Það geta allir farið upp á jökul“

Margrét Gauja Magnúsdóttir leiðsögumaður kallar ekki allt ömmu sína þó hún gæti án efa farið með hana upp á jökul. Eftir að hún varð fertug hefur talsvert mikið breyst hjá henni. Meira
22. júní 2022 | Blaðaukar | 452 orð | 7 myndir

skemmtilegir staðir að heimsækja á Suðurlandi

Þeir sem ætla að heimsækja Suðurlandið í sumar hafa úr nægri dægradvöl að velja. Hér eru nokkrir staðir til að heimsækja en listinn er þó engan veginn tæmandi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. júní 2022 | Blaðaukar | 1163 orð | 6 myndir

Synd að við ferðumst ekki meira um Ísland

Arnar Aðalsteinsson fjórhjólaáhugamaður nýtur þess að ferðast um Suðurlandið á fjórhjóli með vinum sínum og fjölskyldu. Hann segir það allt öðruvísi upplifun en að ferðast um á bíl. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
22. júní 2022 | Blaðaukar | 1128 orð | 5 myndir

Sækir hugarró í að klifra 1.000 metra háa veggi

Bjartur Týr Ólafsson er 28 ára gamall Vestmannaeyingur sem elskar að klifra og leika sér á fjöllum. Hann vinnur sem fjallaleiðsögumaður og ver nær öllum stundum á fjöllum fótgangandi, klifrandi eða á skíðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.