Viðtal Veronika St. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Mikil æfing, áhugi og gott viðhorf er lykillinn að því að ganga vel í stærðfræði. Svala Sverrisdóttir þekkir það vel enda útskrifast hún úr stærðfræði við Háskóla Íslands nk. laugardag með 9,95 í meðaleinkunn, aðeins 22 ára gömul. Svala þakkar einnig föður sínum, Sverri Þorvaldssyni, velgengnina en hann hefur verið henni til halds og trausts í faginu síðan hún var lítil.
Meira