Greinar fimmtudaginn 23. júní 2022

Fréttir

23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

400 börn dorguðu í Hafnarfirði

Dorgveiðikeppni sumarnámskeiða Hafnarfjarðarbæjar við Flensborgarhöfn hefur með árunum orðið að keppni sem enginn á aldrinum 6-12 ára vill missa af. Hátt í 400 börn og ungmenni tóku þátt í dorgveiðikeppninni í gær. Meira
23. júní 2022 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Aðstæður erfiðar á skjálftasvæðunum í Afganistan

Fleiri en þúsund liggja í valnum eftir jarðskjálfta af styrkleikanum 6,1 sem reið yfir Afganistan í gær, einkum Paktika-héraðið sem varð hvað verst úti. Fjöldi húsa hrundi til grunna í skjálftanum og situr fólk víða fast í rústum þeirra. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 4 myndir

Amma Díönu gaf tóninn á stríðsárunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Belgíska listakonan Díana Coppens heillaðist af íslenskri náttúru 1971. Þá var hún níu ára, en áhrifin hafa fylgt henni og þess sér merki í verkum hennar. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kjalarnes Tvöföldun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi er í fullum gangi. Vinnuvélar Vegagerðarinnar og verktaka hafa í nægu að snúast en efnisflutningar eru... Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 628 orð | 4 myndir

„Bustarfell er mitt hálfa líf“

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Maður er nefndur Methúsalem og konan heitir Salína. Verði á vegi þínum fólk sem heitir þessum nöfnum þarf varla að spyrja meira um ættir og uppruna, því bæði nöfnin tengjast Bustarfelli í Vopnafirði. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

„Er alltaf með mér“

„Hann er alltaf með mér,“ segir landsliðs- og knattspyrnukonan Sif Atladóttir í Dætrum Íslands , vefþætti mbl. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

„Ísland hentar mjög vel til rannsókna á sviði geimvísinda“

„Ísland hentar mjög vel til rannsókna á sviði geimvísinda,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, en málaflokkurinn heyrir undir hana. Meira
23. júní 2022 | Innlent - greinar | 415 orð | 2 myndir

„Það er ekki hægt að hanga í þögn og vandræðagangi“

Kynfræðingurinn Sigga Dögg sem rekur vefinn betrakynlíf.is svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu frá stelpu sem kynntist strák. Þau eru óreynd þegar kynlíf er annars vegar. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Bjórmarineruð svínalund á grillið

Það er Berglind Hreiðarsdóttir á Gotteri.is sem á heiðurinn af þessari snilld. Svínalund er í miklu uppáhaldi hjá henni en hún segir svínið oft falla í skuggann af nauti eða lambi. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 480 orð | 5 myndir

Covid bankar upp á í sumarfríinu

Baksvið Veronika St. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fleiri greinast nú með Covid-19 en áður og hefur sóttvarnalæknir því hvatt viðkvæma hópa til þess að mæta í örvunarbólusetningu. Innlagnir á Landspítala hafa haldist á bilinu 25 til 30 frá 16. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Danir með tvöfalt hærra tilboð

Mikill munur er á tilboðum sem hafnarsjóður Hornafjarðarhafnar fékk í dýpkun siglingaleiðarinnar um Grynnslin, utan við Hornafjarðarós. Björgun býðst til að vinna verkið fyrir tæpar 126 milljónir, sem er rúmum 7 milljónum yfir kostnaðaráætlun. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð

Endurvekja ungliðahreyfingu

Fyrsti opni fundur nýstofnaðrar ungliðanefndar Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík í dag. Fundurinn ber yfirskriftina Staða varnar- og öryggismála á Íslandi og hefst klukkan 17. Meira
23. júní 2022 | Erlendar fréttir | 243 orð

Farangur á villigötum í Evrópu

Stjórnendur Schiphol-flugvallarins í Amsterdam, eins þess fjölfarnasta í Evrópu, biðja farþega sem þangað koma um að ferðast einungis með handfarangur. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fólk í fjörunni forðaði sér frá öldum

Fólk í Reynisfjöru í gær lenti í miklum öldugangi og hvasst var á svæðinu. Arinbjörn Sigurgeirsson leiðsögumaður var staddur í fjörunni ásamt fjórtán manna hópi. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd

Framfaravogin stækkar mengið

Anton Guðjónsson anton@mbl.is „Umræðan um mikilvægi félagslegra framfara hefur aldrei verið eins mikilvæg. Þjóðir heims eru að koma undan heimsfaraldri og síðan geisar stríð í nágrenni okkar í Evrópu. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 889 orð | 4 myndir

Framtíðin í golfi felst í róbótum

Golf Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Hvaða dýr eru þetta úti á vellinum? Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun í Viðey á laugardaginn

Dr. Freydís Vigfúsdóttir, líffræðingur og dýravistfræðingur, mun fræða göngugesti um fjölskrúðugt fuglalíf í Viðey nk. laugardag kl. 12:15. Þátttakendur eru hvattir til að taka með sér kíki, segir í tilkynningu um skoðunina. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 2499 orð | 5 myndir

Fögnuðu 1.150 ára sameiningu

Í Stavanger og nágrenni minntust Norðmenn þess, með ellefu daga langri dagskrá sem lauk um helgina, að 1.150 ár voru liðin frá Hafursfjarðarorrustu, hafi hún þá átt sér stað árið 872, sem líklega verður aldrei ljóst að fullu. Meira
23. júní 2022 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Gera harða hríð í Lúhansk-héraði

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússneskar hersveitir hertu í gær á stórskotahríð sinni á borgirnar Severodonetsk og Lísítsjansk. Serhí Haídaí, héraðsstjóri Lúhansk-héraðs, sagði á samskiptamiðlinum Telegram að ástandið í borgunum væri helvíti líkast, þar sem ekkert lát væri á skothríðinni. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Grillaður maís er frábært meðlæti

Meðlæti skiptir gríðarlega miklu máli þegar grillað er enda má segja að meðlætið fullkomni máltíðina. Grillað meðlæti er einstaklega gott og er grænmeti þar ansi ofarlega. Meira
23. júní 2022 | Innlent - greinar | 358 orð | 8 myndir

Heilluðust af foreldrahlutverkinu

Mæðurnar Sigrún Ósk og Anna eru komnar á hlaðvarpsvagninn með glænýtt hlaðvarp um foreldrahlutverkið. Þær hlusta sjálfar mikið á hlaðvörp um allt milli himins og jarðar og deila hér fimm áhugaverðum hlaðvörpum. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hrygningarstofninn í hámarki

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Stofnvísitala hrygningarþorsks við Ísland hefur verið há frá árinu 2011. Hún hækkar aftur í ár og er í hámarki, eftir lækkun síðustu tvö ár. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 3 myndir

Hvalbátarnir héldu til veiða eftir þriggja ára hlé

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hvalbátarnir Hvalur 8 og Hvalur 9 héldu til hvalveiða á hádegi í gær. Langreyður hefur ekki verið veidd hér við land síðan sumarið 2018. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1442 orð | 7 myndir

Ísland líkist öðrum hnöttum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ísland hentar mjög vel til rannsókna á sviði geimvísinda, ekki síst í tengslum við rannsóknir á Mars,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 340 orð | 3 myndir

Ísland næstum því uppselt fyrir sumarið

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Aðsókn ferðamanna á Íslandi er töluvert meiri þetta árið en hún var árið 2021, en er þó á pari við þá eftirspurn sem var árin fyrir heimsfaraldurinn. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

Leysti stærðfræðidæmi í frítímanum

Viðtal Veronika St. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Mikil æfing, áhugi og gott viðhorf er lykillinn að því að ganga vel í stærðfræði. Svala Sverrisdóttir þekkir það vel enda útskrifast hún úr stærðfræði við Háskóla Íslands nk. laugardag með 9,95 í meðaleinkunn, aðeins 22 ára gömul. Svala þakkar einnig föður sínum, Sverri Þorvaldssyni, velgengnina en hann hefur verið henni til halds og trausts í faginu síðan hún var lítil. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 432 orð | 4 myndir

Maður í haldi vegna skotárásar

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út klukkan tuttugu mínútur í átta í gærmorgun eftir að skotum var hleypt úr byssu að bílum úr íbúð í Miðvangi í Hafnarfirði. Karlmaður á sjötugsaldri liggur undir grun og hefur verið handtekinn. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Meiri óvissa í stofnmati ufsa

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Veiðiálagið á ufsastofninum hefur verið nálægt aflareglu þrátt fyrir mun minni sókn en Hafrannsóknastofnun hefur ráðlagt. Þetta má lesa úr svari stofnunarinnar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 509 orð | 4 myndir

Ryðja þarf hindrunum úr vegi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur fyrirtækja í mannvirkjagerð telja að verðhækkanir á innfluttum aðföngum og tafir í aðfangakeðjunni, lóðaskortur og skortur á vinnuafli gætu heft vöxt fyrirtækjanna næstu tólf mánuði. Greinin hefur verið að taka við sér eftir tveggja ára niðursveiflu en Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að fram undan sé tímabil stöðnunar ef ekki verði gripið til réttra aðgerða vegna þessa og vísar með þeim orðum einnig til aðgerða stjórnvalda sem áhrif hafa á húsnæðismarkað. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

SGS fer fram á krónutöluhækkanir

Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands afhenti í gær fulltrúum Samtaka atvinnulífsins kröfugerð sambandsins vegna kjarasamninga á almennum markaði. Krefst hún krónutöluhækkana og aðgerða SA og stjórnvalda til að tryggja kaupmátt félagsmanna. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Sólon R. Sigurðsson, fv. bankastjóri

Sólon R. Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri, lést á Landspítalanum á þriðjudaginn, áttræður að aldri. Hann fæddist 1. mars 1942 í Reykjavík, en foreldrar hans voru Valgerður Laufey Einarsdóttir, f. 12.6. 1920, d. 20.5. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sumarleg grilluð risarækju-tacos með maís, límónu, hrásalati og lárperu

„Það er fátt sem mér þykir sumarlegra en grilluð risarækju-tacos. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sunnudagur til sælu í Árbæjarsafni

Sunnudagur til sælu er yfirskrift sunnudagsins 26. júní í Árbæjarsafni en þá býðst gestum að upplifa ferðalag aftur í tímann. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. Starfsfólk klæðist fatnaði sem tíðkaðist á 19. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tekjuhæstu greiða um helming skatta

Efsta tekjutíundin, sem fær 29% af heildartekjunum í landinu, greiðir um 35% af öllum tekjuskatti og um 25% af öllu útsvari hér á landi. Efstu tvær tekjutíundirnar greiða um helming alls tekjuskatts. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vann 10 milljónir í EuroJackpot

Heppinn Íslendingur hreppti rúmar 10 milljónir í EuroJackpot í fyrradag en hann var einn af sjö einstaklingum sem deildu þriðja vinningi. Fyrsti vinningurinn gekk ekki út en hann nam 5,7 milljörðum króna. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Verðlag enn á uppleið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í ítarlegu viðtali í Dagmálum að Seðlabankinn sé reiðubúinn að grípa til mun meiri stýrivaxtahækkana en nú til þess að kveða verðbólguna niður. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Vonast til þess að geta tilnefnt dómara bráðlega

Þóra Birna Ingvarsdóttir Veronika Steinunn Magnúsdóttir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vonast til þess að geta tilnefnt nýja umsækjendur um dómaraembætti við Mannréttindadómstól Evrópu (MDE) á tilsettum tíma. Meira
23. júní 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Þingvellir fyrsta Varðan á Íslandi

Þingvallaþjóðgarður verður viðurkenndur sem fyrsta Varðan á Íslandi. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2022 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Eymdin skilgreind

Páll Vilhjálmsson segir að ástæða eymdar Samfylkingar sé tilraunastarfsemi: „Á fyrstu árum flokksins reyndi hann að verða kaþólskari en páfinn, kom sér upp auðmönnum eins og Jóni Ólafssyni og Baugsfeðgum. Í ríkisstjórn Jóhönnu Sig. reyndi flokkurinn fyrir sér sem ESB-flokkur. Óþarfi að fjölyrða um þá tilraun, mistök frá upphafi til enda. Meira
23. júní 2022 | Leiðarar | 654 orð

Skjálftahrina í Frakklandi

Breytt tilvera Marine Le Pen í franska þinginu er næsta ævintýraleg Meira

Menning

23. júní 2022 | Bókmenntir | 658 orð | 3 myndir

Andi eiginmanns í líkama furðuveru

Eftir Don DeLillo. Jón P. Ásgeirsson þýddi. Ugla, 2022. Kilja, 159 bls. Meira
23. júní 2022 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Áhugaverð viðbót í ofurhetjuflóruna

Nýjasta sjónvarpsþáttaserían úr Marvel-heiminum er nú byrjuð í sýningu á streymisveitunni Disney+ og geta ofurhetjuaðdáendur nú fylgst með ævintýrum Ms. Marvel á skjánum. Í Ms. Meira
23. júní 2022 | Kvikmyndir | 665 orð | 2 myndir

Börn með brotinn bakgrunn

Leikstjórn: Simon Lereng Wilmont. Danmörk, Finnland, Svíþjóð og Úkraína. 2022. 87 mín. Sýnd á IceDocs. Meira
23. júní 2022 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Dialectic Bubble í Listvali

Sýningin Dialectic Bubble verður opnuð í Listvali í Hörpu í dag kl. 17. Má þar sjá verk unnið af samstarfsteyminu „It´s the media not you! Meira
23. júní 2022 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Drag, súludans og uppistand

Strax fyrsta dag hátíðarinnar RVK Fringe, föstudaginn 24. júní, verður smásöngleikurinn Hold: The Musical sýndur. Þar má hlýða á ný lög af óútkominni plötu Holdgervla. Sama dag verður uppistandssýningin The Gorgeous Life: Where Are They Now? Meira
23. júní 2022 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Dúettinn Einarsson & Haug í Mengi

Píanóleikarinn Benjamín Gísli Einarsson og trompetleikarinn Oscar Andreas Haug halda tónleika í kvöld kl. 21 í Mengi á Óðinsgötu 2. Meira
23. júní 2022 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Frásagnir páfugla í Mjólkurbúðinni

Páfuglar/Smásögur nefnist sýning á verkum Maríu Möndu sem opnuð verður í dag, fimmtudag, í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri, kl. 17. Meira
23. júní 2022 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Jónsmessugleði Grósku í kvöld

Jónsmessugleði Grósku verður haldin í þrettánda sinn í dag, 23. júní, kl. 19.30 til 22. Þemað í ár er ljós og skuggar og verða sýnd verk við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar, sem eiga það sameiginlegt að taka fyrir ljós og skugga. Meira
23. júní 2022 | Menningarlíf | 815 orð | 4 myndir

Lífinu fagnað á jaðrinum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er orðið að stórhátíð,“ segir Nanna Gunnars, listrænn stjórnandi jaðarlistahátíðarinnar RVK Fringe sem haldin verður í fimmta sinn 24. júní til 3. júlí. Meira
23. júní 2022 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Malorie Blackman hlýtur PEN Pinter

Enski rithöfundurinn Malorie Blackman fær bresku PEN Pinter-bókmenntaverðlaunin og verður með því fyrst höfunda barna- og ungmennabóka til að hljóta þau. Verðlaunin verða afhent í október. Meira
23. júní 2022 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Nemendur Diddúar syngja í Hafnarborg

Sönghátíð Hafnarborgar hófst 18. júní og lýkur henni 10. júlí. Í kvöld kl. 20 fara fram tónleikar þar sem nemendur á masterclass-námskeiði Diddúar, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, flytja sönglög og aríur. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur með á píanó. Meira
23. júní 2022 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Tvíæringurinn Innsævi hefst í Fjarðabyggð

Menningar- og listahátíð Fjarðabyggðar, Innsævi, hefst í dag kl. 17 í Beituskúrnum í Neskaupstað og verður þar kynnt viðamikil dagskrá hátíðarinnar, tónlist flutt og boðið upp á veitingar. Hátíðin stendur yfir til 24. Meira
23. júní 2022 | Fólk í fréttum | 57 orð | 5 myndir

Uppskeruhátíð Hitakassans fór fram í fyrrakvöld í Iðnó og komu á henni...

Uppskeruhátíð Hitakassans fór fram í fyrrakvöld í Iðnó og komu á henni fram hljómsveitir og tónlistarmenn sem komust í úrslit Músíktilrauna í ár. Meira
23. júní 2022 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Þekkt lög og frumsamin í Sumarjazzi

Tríó Ómars Einarssonar kemur fram í tónleikaröðinni Sumarjazz í Salnum í dag, fimmtudag, kl. 17. Hljómsveitin mun leika í forsal hússins. Hana skipa Ómar Einarsson gítarleikari, Jón Rafnsson bassaleikari og Erik Qvick trommuleikari. Meira

Umræðan

23. júní 2022 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Ágætu vegfarendur – lokað – malbikun

Eftir Sigþór Sigurðsson: "Virðum að það er lifandi fólk að störfum við erfiðar aðstæður." Meira
23. júní 2022 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

„Það er önnur dýnamík“

Eftir Meyvant Þórólfsson: "Lýðræði þýðir að einstaklingar láta sig varða álitamál og taka þátt í mótun samfélagsins. Forsendan er virkni borgaranna og samábyrgð." Meira
23. júní 2022 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Engin stemning?

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Einræðisstjórnir beita grímulausu valdi, en í alræðisríkjum er valdbeiting réttlætt með skírskotun til „stuðnings almennings“." Meira
23. júní 2022 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Frelsi til að kveðja ofbeldið

Hvernig stendur á því að okkur hefur þótt í lagi svo árum og áratugum skiptir að kerfið vinni gegn fólki sem vill losna úr ofbeldissamböndum? Meira
23. júní 2022 | Aðsent efni | 564 orð | 2 myndir

Rugluð ráðgjöf

Eftir Björn Jónasson og Ágúst Ómarsson: "Ráðgjöfin er ekki bara að okkar mati, heldur langflestra reyndustu skipstjóra og sjómanna landsins, algjört rugl." Meira

Minningargreinar

23. júní 2022 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Anna Atladóttir

Anna Atladóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1941. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 2. júní 2022. Hún var yngst í hópi þriggja barna Marianne Stehn Ólafsson og Atla Ólafssonar. Eldri systkini hennar voru Úlfar og Dís Ragnheiður sem nú eru bæði... Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 2317 orð | 1 mynd

Ágústa Rut Sigurgeirsdóttir

Ágústa Rut Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1951. Hún lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 25. mars 2022. Ágústa Rut var dóttir Sigurgeirs Jónassonar, f. 4. nóvember 1928 og Margrétar Björnsdóttur, f. 25. febrúar 1930, d. 4. júní 1993. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Halldór Jónatansson

Halldór Jónatansson fæddist 21. janúar 1932. Hann lést 8. júní 2022. Útförin fór fram 20. júní 2022 Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 3396 orð | 1 mynd

Hjálmar Arnfjörð Magnússon

Hjálmar fæddist í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 19. október 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. júní 2022. Foreldrar Hjálmars voru Jónína Hrefna Magnúsdóttir frá Langabotni í Geirþjófsfirði við Arnarfjörð, f. 7. maí 1921, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Jóna Karitas Jakobsdóttir

Jóna Karitas Jakobsdóttir fæddist 10. ágúst 1939 í Hnífsdal. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 9. júní 2022. Foreldrar hennar voru Jakob Loftur Guðmundsson, f. 23.12. 1917, d. 5.2. 1997, og Þórunn Jónasdóttir, f. 25.3. 1917, d. 7.11. 1979. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 1622 orð | 1 mynd

Kristinn Ólafur Benónýsson

Kristinn Ólafur Benónýsson fæddist á Bæ í Hrútafirði 7. apríl 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. júní 2022. Foreldrar hans voru Benóný Guðjónsson, f. 16. maí 1915, d. 4. nóvember 1989, og Laufey Dagbjartsdóttir, f. 20. október 1920, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 2361 orð | 1 mynd

Lára Halla Jóhannesdóttir

Lára Halla Jóhannesdóttir fæddist 25. október 1935 í Vestmannaeyjum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 9. júní 2022. Foreldrar Láru voru hjónin Jóhannes Gunnar Brynjólfsson, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Ruth Solveig Kristjánsson

Ruth Solveig var fædd Ruth Solveig Berg þann 26. desember 1961 á Staten Island í New York. Faðir hennar, Walter Berg, var af norskum ættum en faðir hans var fæddur í Þrándheimi og móðir hans í Arendal. Walter fæddist 24. júlí 1937 og lést þann 28. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

Tómas Magnús Guðgeirsson

Tómas Magnús Guðgeirsson fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1950. Hann lést 5. júní á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. Tómas var sonur Svanhildar Árnadóttur, bónda á Þverá í Öxarfirði, f. 25. febrúar 1929, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2022 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Viggó M. Sigurðsson

Viggó Matthías Sigurðsson fæddist á Húsavík 20. febrúar 1926. Hann lést á Hrafnistu Boðaþingi 13. júní 2022. Foreldrar hans voru Jónína Málfríður Gunnarsdóttir, f. 10.12. 1895, d. 18.3. 1977 og Sigurður V. Vigfússon, f. 1.12. 1897, d. 4.2. 1986. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 782 orð | 2 myndir

„Drögum lífskjör ekki upp úr hatti“

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að stýrivaxtahækkun peningastefnunefndar, sem tilkynnt var um í gær, sé til þess gerð að verja lífskjör almennings. Ítarlegt viðtal við Ásgeir á vettvangi Dagmála er birt á... Meira
23. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Flestir sækja í óverðtryggð lán

Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 21,5 milljörðum króna í maí. Þar af námu óverðtryggð lán tæpum 20,2 milljörðum króna en verðtryggð lán aðeins um 734 milljónum króna. Þegar horft er til útlána með veði í íbúð, þ.e. Meira

Daglegt líf

23. júní 2022 | Daglegt líf | 398 orð | 4 myndir

„Ætla að reyna að sjá þetta fyrir mér“

Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Í sjötta þætti af Dætrum Íslands heimsækjum við knattspyrnu- og landsliðskonuna Sif Atladóttur, leikmann Selfoss í Bestu deildinni. Meira
23. júní 2022 | Daglegt líf | 867 orð | 4 myndir

Njóta frelsis frá hversdeginum

„Við förum að sumu leyti til baka í aðstæður fyrri tíma, þar sem var ekki hægt að hlaupa út í búð og kaupa ef eitthvað vantaði, heldur þarf að hafa aðeins fyrir því að hlutirnir verði til, og að finna að maður geti það. Meira

Fastir þættir

23. júní 2022 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 g6 6. 0-0 Bg7 7. c3 Re7...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 g6 6. 0-0 Bg7 7. c3 Re7 8. a4 Rbc6 9. Be3 0-0 10. Be2 Dc7 11. f4 d6 12. Rxc6 bxc6 13. Bd4 Hb8 14. Bxg7 Kxg7 15. Ra3 Da7+ 16. Kh1 d5 17. exd5 cxd5 18. b4 d4 19. b5 dxc3 20. Dc1 Rd5 21. Bc4 Dc5 22. Meira
23. júní 2022 | Í dag | 258 orð

Af þinglokum og kúnni Huppu

Ólafur Stefánsson skrifar í Boðnarmjöð: „Þinglok, eina ferðina enn. Þingliðinu var hleypt út eins og kúnum á vorin. Huppa var frægust kúa í Hreppum á sinni tíð og sat fyrir hjá listmálara, eins og Móna Lísa. Meira
23. júní 2022 | Árnað heilla | 150 orð | 1 mynd

Agnes Karlsdóttir

80 ára Agnes er fædd í Smiðshúsi á Stokkseyri. Hún flutti eins árs gömul á Selfoss en flutti þaðan á Eyrarbakka níu ára gömul og hefur átt heima þar alla daga síðan. Agnes hefur fengist við ýmislegt í gegnum tíðina. Meira
23. júní 2022 | Fastir þættir | 174 orð

Brilljant. V-Enginn Norður &spade;K63 &heart;Á976 ⋄7 &klubs;ÁKG92...

Brilljant. V-Enginn Norður &spade;K63 &heart;Á976 ⋄7 &klubs;ÁKG92 Vestur Austur &spade;G754 &spade;D10 &heart;3 &heart;D1054 ⋄ÁK1094 ⋄8532 &klubs;1065 &klubs;874 Suður &spade;Á982 &heart;KG82 ⋄DG6 &klubs;D3 Suður spilar 6&heart;. Meira
23. júní 2022 | Í dag | 879 orð | 4 myndir

Hugsar í verkefnum

Sigríður fæddist 23. júní 1952 og ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1972 en var í Berlín tveimur árum áður þegar múrinn aðskildi fólk og fjölskyldur og hafði það djúpstæð áhrif á Sigríði sem þá var nýorðin 18 ára. Meira
23. júní 2022 | Fastir þættir | 357 orð | 4 myndir

Kynnast leyndarmálum Borgarbyggðar

Ísland vaknar og Helgarútgáfan verða í beinni útsendingu frá Borgarbyggð á föstudags- og laugardagsmorgun á K100 og munu þáttastjórnendur kynnast leyndarmálum þessa fallega landshluta. Meira
23. júní 2022 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Lagðist inn á geðdeild stuttu eftir trúðagrínið

Tryggvi Rafnsson, leikari og skemmtikraftur, hefur glímt við þunglyndi frá unglingsárum en fyrir rúmu ári varð algjört hrun í lífi hans sem endaði á að hann lagðist inn á geðdeild með lífshættulegt þunglyndi. Meira
23. júní 2022 | Í dag | 51 orð

Málið

Galdur hefur eiginlega legið niðri hér síðan reynt var að kenna okkur að secreta hluti sem við girntumst. En – spurt var hvort segja mætti svartagaldur í stað svartigaldur . Hvort tveggja er til og sömuleiðis hvítagaldur – hvítigaldur . Meira

Íþróttir

23. júní 2022 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Anton næstbestur í Búdapest á glæsilegu Íslandsmeti

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Birta var sú besta í Bestu deildinni í júní

Birta Georgsdóttir kantmaður úr Breiðabliki var besti leikmaðurinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í júnímánuði samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

Ekki í boði að slaka á

Best í júní Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Við höfum staðið saman sem lið, verið ákveðnari í okkar aðgerðum og þá sérstaklega í sóknarleiknum. Við erum beinskeyttari og liðsheildin blómstrar. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Guðmundur bestur í 10. umferð

Guðmundur Magnússon sóknarmaður úr Fram var besti leikmaður 10. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kópavogur: Breiðablik – KR 19.15 1...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kópavogur: Breiðablik – KR 19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Kórinn: HK – Kórdrengir 19.15 Seltjarnarnes: Grótta – Fylkir 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Ásvellir: Haukar – Fjölnir 19. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna HK – Grindavík 2:0 Staðan: FH 761023:419 HK...

Lengjudeild kvenna HK – Grindavík 2:0 Staðan: FH 761023:419 HK 860216:818 Tindastóll 751110:416 Víkingur R. 750217:915 Fjarð/Hött/Leikn. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Lokaundirbúningur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir EM á Englandi er í...

Lokaundirbúningur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir EM á Englandi er í fullum gangi þessa dagana og liðið fer af landi brott á mánudaginn kemur eftir vikudvöl við æfingar hér heima. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 75 orð

Mané orðinn Bæjari

Þýskalandsmeistarar Bayern München kynntu formlega senegalska framherjann Sadio Mané sem nýjan liðsmann félagsins í gær. Bayern keypti Mané af Liverpool fyrir 32 milljónir punda en hann lék með Liverpool í sex ár og skoraði 120 mörk í 269 mótsleikjum. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 628 orð | 2 myndir

Margt breyst frá fyrsta stórmótinu

EM 2022 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sara ræðir við Juventus

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta til margra ára, er í viðræðum við ítalska stórveldið Juventus. Sara hefur áður gefið út að hún sé að yfirgefa franska stórliðið Lyon og gæti hún gengið í raðir annars stórliðs í staðinn. Meira
23. júní 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Til Skjern í stað Erlangen

Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur ekki til liðs við þýska 1. deildarliðið Erlangen í sumar eins og til stóð. Þess í stað hefur hann skrifað undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið Skjern. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.