Greinar föstudaginn 24. júní 2022

Fréttir

24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

130 milljónir frá fyrirtækjum SFS

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og fyrirtæki innan þeirra vébanda hafa ákveðið að styrkja þrenn hjálpar- og mannúðarsamtök í Úkraínu um 130 milljónir króna. Upphaflega var tilkynnt um gjöfina á ársfundi samtakanna 6. maí sl. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

60% af tekjum bæjarsjóðanna fara í laun

Rekstur sveitarfélaga landsins var neikvæður um 8,8 milljarða króna á síðasta ári. Er það svipuð niðurstaða og árið á undan. Það gerist þrátt fyrir að tekjur sveitarsjóðanna (A-hlutans) hafi hækkað um 9,6%, heldur meira en útgjöldin. Meira
24. júní 2022 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

„Sögulegt augnablik“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Úkraínu og Moldóvu var í gær formlega veitt staða umsóknarríkja að Evrópusambandinu. Þetta upplýsti Charles Michel, forseti leiðtogaráðs ESB, í kjölfar leiðtogafundar sambandsins í Brussel sem komst að þessari niðurstöðu. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

DAS leitar að 64 ára karli á Suðurnesjum

Dregið var í gær í Happdrætti DAS. Aðalvinningurinn að þessu sinni var 40 milljónir króna á tvöfaldan miða á miðanúmerið 52011. Vinningshafinn reyndist vera 64 ára karlmaður, íbúi á Suðurnesjum. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Hafnarfjörður Lofthræðsla hrjáir ekki þessa menn, sem unnu við viðhald á þaki turnsins á... Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fálkapar er að koma upp ungum í gömlum hrafnslaupi

Tveir fálkaungar eru að alast upp í fálkahreiðri á ónefndum stað á Norðvesturlandi. Hreiðrið er í gömlum hrafnslaupi. Ungarnir fylgdust vel með þegar annað foreldrið brá sér af bæ í veiðiferð. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Fálkavarp virðist hafa gengið ágætlega nú í vor

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Fljótt á litið virðist fálkavarp hafa gengið ágætlega í vor,“ segir Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Hann hefur fengist mikið við rannsóknir á fálka og rjúpu. Meira
24. júní 2022 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjórða sprautan stendur til boða

Dönsk stjórnvöld bjóða nú þegnum landsins, eldri en 50 ára, að þiggja fjórðu bólusetningu við kórónuveirunni. Sú mun vera til höfuðs hinu svokallaða BA5-afbrigði veirunnar sem nú er ríkjandi afbrigði í Danmörku. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Fjölbreytt goslokahátíð nálgast

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Goslokahátíð 2022 í Vestmannaeyjum hefst fimmtudaginn 30. júní og lýkur sunnudaginn 3. júlí. Boðið verður upp á fjölda viðburða eins og listsýningar, ljósmyndasýningu, bókarkynningu, tónleika og fleira. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 3 myndir

Framkvæmdir hafnar við Valhöll

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Framvæmdir á lóðinni við Valhöll eru hafnar og hafa nú þegar trén sem umkringja lóðina fengið að fjúka. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Goðsögn á Héraði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekki er heiglum hent að vinna á jarðýtu, hvað þá í vegagerð á fjöllum uppi í misjöfnu veðri, en það hefur Gísli Heiðmar Ingvarsson, bóndi í Dölum 1 í Hjaltastaðaþinghá á Fljótsdalshéraði, gert í um 66 ár. Hann verður 82 ára í sumar og er enn að. „Ég hef verið viðflæktur jarðýtu síðan ég var 16 ára,“ áréttar hann. „Gísli er goðsögn á Héraði,“ útskýrir Sigurður Aðalsteinsson á Vaðbrekku. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hörpukonur fagna 60 ára afmælinu

Kvenfélagið Harpa í Tálknafirði heldur upp á 60 ára afmæli sitt á morgun, laugardag. Opið hús verður frá kl. 14-17 í Vindheimum. Öllum er velkomið að koma, þiggja veitingar og fagna með kvenfélagskonum. Kvenfélagið var stofnað í janúar árið 1962. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti upp á 4,6 undir Langjökli

Jarðskjálfti upp á 4,6 að stærð varð 13,8 kílómetra sunnan af Eiríksjökli, það er undir Langjökli, klukkan tólf mínútur yfir tíu í gærkvöldi. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Launakostnaður jókst um 1,5 ma.kr.

Launakostnaður hjá Reykjavíkurborg jókst um einn og hálfan milljarð króna á milli ára á fyrsta ársfjórðungi og nam alls 21,4 milljörðum króna. Þetta kemur fram í rekstraruppgjöri A-hluta borgarinnar fyrir fyrsta ársfjórðung. Meira
24. júní 2022 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Lög gegn hakakrossum

Ástralska ríkið Victoria verður fyrst þar í landi til að banna þegnunum að skreyta sig hakakrossum þegar ný lög taka þar gildi eftir sex mánuði. Samkvæmt lagabókstafnum liggur allt að eins árs fangelsi ellegar 22. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Miklar breytingar á stuttum tíma

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að bregðast við

Því hefur ranglega verið haldið fram að stríðið í Úkraínu muni ekki snerta öryggismál í Norður-Atlantshafi. Ástandið er verra en við höfum gert okkur grein fyrir. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Nemendur mæta seinna í skólann

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Kennsla í unglingadeild í Vogaskóla mun hefjast 40 mínútum seinna en vant er í vetur, eða klukkan 09.10. Meira
24. júní 2022 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Norðmaður áróðursvél Ríkis íslams

Norðmaður á fimmtugsaldri er í haldi spænskrar lögreglu eftir handtöku í Alicante. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Ógnin nærtækari fyrir önnur ríki

Guðrún Sigríður Arnalds Veronika Steinunn Magnúsdóttir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að ófriður og illdeilur milli Rússlands og umheimsins séu vitaskuld áhyggjuefni fyrir öll ríki í okkar heimshluta. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Raforkuviðskiptin fara á markaðstorg

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðið hefur verið að koma á fót heildsölumarkaði fyrir raforku hér á landi. Landsnet stendur fyrir verkefninu, sem sett verður í sjálfstætt dótturfélag. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Rígurinn settur til hliðar fyrir málstaðinn

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Knattspyrnufélagið Valur hafa fengið styrk frá Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) upp á 30.000 evrur eða sem nemur 4,3 milljónum króna til þess að hjálpa flóttafólki að aðlagast íþróttasamfélaginu í Miðborg, Hlíðum og Vesturbæ. Þessir fornu erkifjendur vinna saman að verkefninu þar sem Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða nær yfir svæði beggja. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sala hraðgreiningarprófa minnkað

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Dregið hefur úr sölu hraðgreiningarprófa fyrir Covid hér á landi. Það má að miklu leyti rekja til þess að farþegar á leiðinni til Bandaríkjanna hafa frá og með 12. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Snjókoma daginn fyrir Jónsmessu

Hitanum var nokkuð misskipt milli landshluta í gær en á meðan sólin lék við íbúa á suðvesturhorninu var kalt loft yfir landinu fyrir norðan og gránaði í fjöll í Vaðlaheiði. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Stífar hæfniskröfur hafi áhrif

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Söguleg stund fyrir Evrópuvonir Úkraínu

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti fagnaði í gær ákvörðun leiðtogaráðs Evrópusambandsins, en það ákvað á fundi sínum í Brussel að veita Úkraínu og Moldóvu stöðu umsóknarríkja að sambandinu. Sagði Selenskí að um væri að ræða sögulega stund fyrir land... Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Tap Reykjavíkurborgar töluvert umfram áætlanir

Tap Reykjavíkurborgar nam á fyrsta fjórðungi þessa árs tæpum 4,8 milljörðum króna, samanborið við tap upp á 4,3 milljarða á sama tíma í fyrra, og eykst um hálfan milljarð á milli ára. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Undirbúa orkuöflun á lághitasvæði

Varma Orka ehf. og Baseload Power Iceland ehf. hafa fengið starfsaðstöðu í Verinu, hjá frumkvöðla- og þekkingarsetrinu í Þorlákshöfn, Ölfus Cluster (ÖC). Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð

Vill ræða við sjómenn

Helgi Bjarnason helgi@mbl Forstjóri Hafrannsóknastofnunar vill efna til samtals við sjómenn um ráðgjöf stofnunarinnar um hámarksafla einstakra nytjategunda fiska. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð

Vistaður á viðeigandi stofnun

Maðurinn, sem handtekinn var í fyrradag vegna skotárásar í Miðvangi í Hafnarfirði, var úrskurðaður í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun til að sæta vistun á viðeigandi stofnun í fjórar vikur. Meira
24. júní 2022 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Vírusvarnakóngur enn í líkhúsinu

Hugbúnaðarfrumkvöðullinn John McAfee, eða jarðneskar leifar hans, liggur enn í líkhúsi í katalónsku höfuðborginni Barcelona á Spáni, einu ári eftir að hann fannst látinn í fangaklefa þar í borginni. Það var 23. Meira
24. júní 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Willum gaf blóð í Blóðbankanum

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra gaf blóð í gær í Blóðbankanum. Eins og greint hefur verið frá ríkir neyðarástand hjá Blóðbankanum vegna bágrar stöðu á lager bankans. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2022 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Tímabær aðvörun

Arnar Þór Jónsson skrifar eftirtektarverða grein í blað gærdagsins, þar sem hann fer m.a. yfir hættur sem ógna nú sjálfsákvörðunarrétti manna og þjóða á margvíslegan hátt: Meira
24. júní 2022 | Leiðarar | 745 orð

Vaxtahækkanir

Áhrif vaxtahækkananna, sem er fjarri því lokið, finnast nú um allan heim Meira

Menning

24. júní 2022 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Eftirvænting og áhyggjur á Hróarskeldu

Hróarskeldutónlistarhátíðin í Danmörku hefst í dag, laugardaginn 25. júní. Hátíðin er sú stærsta á Norðurlöndunum og einnig með þeim stærstu í Evrópu og þar hafa ótal stórstjörnur komið fram í gegnum árin. Meira
24. júní 2022 | Leiklist | 758 orð | 3 myndir

Fyrsta íslenska sirkuslistahátíðin

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl. Meira
24. júní 2022 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Hvíslað í hljóðveri í annarri heimsálfu

Til eru þeir sem segja að sjónvarpsútsending frá golfmóti sé álíka lífleg og að horfa á málningu þorna á vegg. Meira
24. júní 2022 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Leoncie snýr aftur

Tónlistarkonan Leoncie kemur fram á tónleikum í kvöld, föstudagskvöld, á Gauknum við Tryggvagötu. Langt er liðið frá því hún kom síðast fram á tónleikum hér á landi. Í tilkynningu stendur að hún lofi frábærri skemmtun. Húsið verður opnað kl. Meira
24. júní 2022 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Safn Rósu Gísla í safni Einars Jóns

Rósa Gísladóttir opnar kl. 17 í dag, föstudag, sýninguna Safn Rósu í Listasafni Einars Jónssonar (LEJ) en í dag eru 99 ár liðin frá opnun safnsins sem var það fyrsta sem opnað var almenningi í eigin húsnæði. Meira
24. júní 2022 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Sheeran vinnur höfundarréttarmál

Ed Sheeran og meðhöfundar hans báru sigur úr býtum í höfundarréttarmáli sem var höfðað gegn þeim og varðaði hið vinsæla lag „Shape of you“. Þeim voru dæmd 900 þúsund pund, eða um 146 milljónir íslenskra króna, í bætur fyrir málskostnað. Meira
24. júní 2022 | Myndlist | 268 orð | 1 mynd

Snorri á Örkinni hennar Zoiu

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson tekur nú þátt í sýningu myndlistarkonunnar Zoiu Skoropadenko á fljótabáti í París sem hófst í gær og lýkur á sunnudag. Nefnist sýningin nefnist Zoia's Ark, þ.e. Meira
24. júní 2022 | Kvikmyndir | 838 orð | 2 myndir

Þegar köttur stelur senunni

Leikstjórn: Angus MacLane. Handrit: Jason Headley. Aðalleikarar í talsetningu: Chirs Evans, Keke Palmer, Peter Sohn, Taika Waititi, James Brolin og Uzo Aduba. Bandaríkin, 2022. 100 mín. Meira

Umræðan

24. júní 2022 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Betri þjónusta við eldra fólk

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Eldra fólk er fjölbreyttur hópur sem gefur mikið til samfélagsins og hefur mismunandi þjónustuþarfir. Mætum fólki þar sem það er, á þess eigin forsendum." Meira
24. júní 2022 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Bætt réttarstaða brotaþola

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Það er von mín og trú að sú breyting sem nú var gerð á lögunum sé stórt og mikilvægt skref til að bæta réttarstöðu brotaþola." Meira
24. júní 2022 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Hugum vel að samkeppnismálum

Á undanförnum áratug hefur náðst góður árangur í stjórn efnahagsmála á Íslandi. Meira
24. júní 2022 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Skólameistari með skoðun

Eftir Steinþór Jónsson: "Ársæll Guðmundsson skólameistari Borgarholtsskóla hefur ítrekað tjáð sig um það að sveinspróf séu tímaskekkja og úrelt fyrirbæri sem beri að afleggja." Meira
24. júní 2022 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Þegar þagnar í eimreiðinni

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Það verður ekki litið fram hjá því að þetta daður við umrótið hefur skaðað flokkinn og traust til hans." Meira

Minningargreinar

24. júní 2022 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Anna Sigurjóna Halldórsdóttir

Anna Sigurjóna Halldórsdóttir fæddist á Svarthamri í Álftafirði í Súðavíkurhreppi þann 28. ágúst 1929. Hún lést á Landakoti í Reykjavík 8. júní 2022. Foreldrar hennar voru Halldór Kristinn Sigurður Ásgeirsson, f. 14.1. 1904, d. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2022 | Minningargreinar | 1803 orð | 1 mynd

Brynjar Vatnsdal Dagbjartsson

Brynjar Vatnsdal Dagbjartsson (Billi) fæddist 23. nóvember 1947 í Hafnarfirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. júní 2022. Foreldrar Brynjars voru Dagbjartur Guðmundsson og Dagbjört Brynjólfsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2022 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Gissur Vignir Kristjánsson

Gissur Vignir Kristjánsson fæddist 25. júní. Hann lést 31. maí 2022. Útförin fór fram 20. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2022 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir fæddist á Botnastöðum í Svartárdal 5. maí 1937. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra Sauðárkróki 14. júní 2022. Foreldrar hennar voru Árni Gunnarsson, f. 31. maí 1911, d. 16. júní 1991 og Margrét Jóhannesdóttir, f. 23. maí 1916, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1226 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragna Þ. Stefánsdóttir

Ragna Þorgerður Stefánsdóttir fæddist í Pétursborg á Reyðarfirði 18. október 1924. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi í Reykjavík 19. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2022 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

Ragna Þ. Stefánsdóttir

Ragna Þorgerður Stefánsdóttir fæddist í Pétursborg á Reyðarfirði 18. október 1924. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi í Reykjavík 19. júní 2022. Foreldrar hennar voru Guðmundur Stefán Bjarnason frá Fossi á Síðu og Sigríður Jónsdóttir frá Einholti á Mýrum. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2022 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Sveinsson

Skarphéðinn Sveinsson fæddist á Ósabakka 5. október 1934. Hann lést 2. júní 2022. Foreldrar hans voru hjónin Auðbjörg Káradóttir og Sveinn Gestsson frá Ósabakka. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2022 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Stefán Magnús Jónsson

Stefán Magnús Jónsson fæddist á Akureyri 1. febrúar 1936. Hann lést á heimili sínu 27. maí 2022. Foreldar hans voru Jón Eiríksson, f. 1. júlí 1897, d. 12. desember 1975, og Elínborg Þorsteinsdóttir, f. 6. mars 1904, d. 28. júlí 1995. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Alvotech skráð á markað

Logi Sigurðarson logis@mbl. Meira
24. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Auknar tekjur og góð afkoma hjá KS

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga (KS) nam í fyrra 5,4 milljörðum króna og jókst um rúma 2,4 milljarða króna á milli ára. Meira
24. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 2 myndir

Framtíðin liggi í grænum fjárfestingum

Baksvið Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Þau fyrirtæki sem einblína á sjálfbærni og bjóða upp á raunhæfar lausnir eru þau fyrirtæki sem munu lifa til lengri tíma. Meira
24. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Netflix horfir til auglýsingasölu

Netflix stefnir að því að auka tekjur sínar með því að selja auglýsingar og mæta þannig fækkun áskrifta að streymisveitunni. Meira

Fastir þættir

24. júní 2022 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 b6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. Rd2 d6 7. Bb2 Rf6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 b6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. Rd2 d6 7. Bb2 Rf6 8. Bd3 Rbd7 9. 0-0 Be7 10. He1 0-0 11. c4 a6 12. b4 Dc7 13. Hc1 Hac8 14. Bb1 Hfe8 15. Db3 Db8 16. a3 d5 17. cxd5 Hxc1 18. Hxc1 exd5 19. exd5 Df4 20. Rf1 Bxd5 21. Dg3 Bd6 22. Meira
24. júní 2022 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

„Að hafa alist upp í sveit í borg er ótrúlegt fyrirbæri“

Þuríður Sigurðardóttir söng- og myndlistarkona er ein þeirra Laugarnesvina sem standa fyrir Sumarhátíð á Laugarnestanga á morgun, laugardag frá kl. 13:00 til 16:00, en hátíðin er að hennar sögn fyrir krakka, náttúruunnendur og alla íbúa. Meira
24. júní 2022 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Erla María Ríkharðsdóttir, Katla Guðmundsdóttir, Rakel Brynja...

Erla María Ríkharðsdóttir, Katla Guðmundsdóttir, Rakel Brynja Guðmundsdóttir, Santía Líf Rúnarsdóttir og Jóhanna Bryndís Arnardóttir héldu tombólu við Nettó á Salavegi í Kópavogi til styrktar Rauða krossinum. Meira
24. júní 2022 | Í dag | 250 orð

Hagkveðlingaháttur og afdráttur

Jón Gissurarson yrkir undir hagkveðlingahætti á Boðnarmiði: Vísur slyngar víða finn við þær glingra nú um sinn. Hagkveðlingahátturinn hugann þvingar lítið minn. Sigurlín Hermannsdóttir bætti við: Hagkveðlingaháttur er harla slyngur, þykir mér. Meira
24. júní 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Að bera á móti e-u þýðir að andmæla e-u , afneita e-u : „Ég ætlaði að bera á móti því að ég væri hálfviti, en mundi þá ekki eftir neinum mótrökum.“ Maður ber á móti því sem fullyrt er , ekki þeim sem fullyrðir það. Meira
24. júní 2022 | Árnað heilla | 117 orð | 1 mynd

Sigríður Gunnarsdóttir

40 ára Sigríður er fædd og uppalin á Patreksfirði en flutti til Grindavíkur árið 2011 og býr þar í dag. Hún er deildarstjóri hjá Hæfingarstöðinni í Reykjanesbæ. Hún er kennari að mennt og með MA-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Meira
24. júní 2022 | Í dag | 748 orð | 4 myndir

Skáldaður heimur á Sauðanesi

Hulda Margrét Breiðfjörð Traustadóttir er fædd 24. júní 1952 í Djúpavík á Ströndum. Hún ólst upp á Sauðanesi við Siglufjörð ásamt foreldrum sínum og fimm systkinum. Meira
24. júní 2022 | Fastir þættir | 167 orð

Vonbrigði. S-Allir Norður &spade;Á10984 &heart;ÁG7 ⋄KD10 &klubs;D3...

Vonbrigði. S-Allir Norður &spade;Á10984 &heart;ÁG7 ⋄KD10 &klubs;D3 Vestur Austur &spade;KDG62 &spade;7 &heart;D10 &heart;842 ⋄64 ⋄97532 &klubs;10862 &klubs;K954 Suður &spade;53 &heart;K9653 ⋄ÁG8 &klubs;ÁG7 Suður spilar 6&heart;. Meira

Íþróttir

24. júní 2022 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Aðeins Örn hefur gert betur

Sund Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sjötta sætið sem Anton Sveinn McKee náði í 200 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Búdapest í gær er þriðji besti árangur Íslendings á HM frá upphafi. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Aldís Ásta farin til Svíþjóðar

Aldís Ásta Heimisdóttir, landsliðskona í handknattleik úr KA/Þór, er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Skara og hefur samið við það til tveggja ára. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Besta deild karla Breiðablik – KR 4:0 *Leikurinn tilheyrir 12...

Besta deild karla Breiðablik – KR 4:0 *Leikurinn tilheyrir 12. umferð en var flýtt vegna Evrópuleikja liðanna í júlí. Staðan: Breiðablik 11100135:1230 Stjarnan 1054120:1319 Víkingur R. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Blikar slógu 23 ára met ÍBV

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik skráði sig á spjöld íslensku fótboltasögunnar í gærkvöld með stórsigrinum gegn KR á Kópavogsvellinum, 4:0. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Flestar koma þær frá ÍBV

Uppruni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Liðin tíu, sem skipa Bestu deild kvenna í fótbolta árið 2022, notuðu 205 leikmenn í fyrstu tíu umferðum Íslandsmótsins. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

*Handknattleikskonan Ragnheiður Sveinsdóttir er gengin til liðs við...

*Handknattleikskonan Ragnheiður Sveinsdóttir er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt, Hauka, á nýjan leik og hefur samið til tveggja ára. Hún er 28 ára og leikur á línunni og spilaði með Haukum frá 2010 til 2019 en lék síðan í hálft þriðja ár með Val. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

HK og Fylkir í toppsætunum

HK og Fylkir, liðin sem féllu úr úrvalsdeild karla í fótbolta síðasta haust, komust í gærkvöld í tvö efstu sætin í 1. deildinni. HK vann Kórdrengi 3:1 í Kórnum þar sem Stefán Ingi Sigurðarson skoraði tvö mörk og Ásgeir Marteinsson eitt. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Forkeppni Meistaradeildar karla: Víkin: Víkingur &ndash...

KNATTSPYRNA Forkeppni Meistaradeildar karla: Víkin: Víkingur – Inter d'Escaldes 19.30 1. deild karla, Lengjudeildin: Selfoss: Selfoss – Fjölnir 19.15 Varmá: Afturelding – Þór 19.15 2. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tindastóll í annað sætið

Tindastóll komst að hlið FH á toppi 1. deildar kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, með sigri á Augnabliki í gærkvöld. Tindastóll vann 3:0 í leik liðanna á Sauðárkróki og er með 19 stig eins og FH en með lakari markatölu. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 82 orð

Upp um sæti innan Evrópu

Ísland fór upp um eitt sæti innan Evrópu á nýjum heimslista FIFA fyrir karlalandsliðin í fótbolta sem var birtur í gær. Ísland fór úr 32. sæti af 55 Evrópuþjóðum upp í 31. sæti og fór upp fyrir Norður-Makedóníu. Meira
24. júní 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur á Víkingsvelli

Víkingar mæta meistaraliði Andorra, Inter d'Escaldes, í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Sigurliðið mætir Svíþjóðarmeisturum Malmö í 1. umferð undankeppninnar í Meistaradeildinni en tapliðið fer yfir í 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.