Greinar fimmtudaginn 30. júní 2022

Fréttir

30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 855 orð | 3 myndir

Afleiðingin yrði lakari lífskjör

Guðni Einarsson Tómas Arnar Þorláksson Talsmenn Samtaka iðnaðarins (SI) og Viðskiptaráðs eru ósammála þeirri afstöðu framkvæmdastjóra Landverndar til orkumála, sem kom fram í Morgunblaðinu á þriðjudag. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Heilsað Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut Útflutningsverðlaun Íslands í vikunni sem veitt eru fyrir markvert framlag til eflingar á útflutningsverslun og gjaldeyrisöflun. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 459 orð | 3 myndir

ÁTVR telur dreifingu Heimkaupa ólöglega

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heimkaup hófu í gær að dreifa bjór, léttvíni og öðru áfengi í heimsendingu. Það er í fyrsta sinn sem hægt er að kaupa vín í stórvörumarkaði hér á landi, að sögn Heimkaupa. Fyrst um sinn verður boðið upp á áfengi frá innlendum birgjum. Kaupin eru gerð í gegnum danska fyrirtækið Heimkaup ApS sem selur áfengið. Heimkaup (Wedo ehf.) dreifa þessum vörum til kaupenda líkt og öðru sem keypt er í vefverslun Heimkaupa. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Byggt beggja vegna hraðbrautar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggingarframkvæmdir eru beggja vegna Reykjanesbrautar um þessar mundir. Framkvæmdirnar eru í tveimur sveitarfélögum, annars vegar í Suður-Mjódd í Reykjavík og hins vegar við Dalveg í Kópavogi. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Controlant á krossgötum

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Fyrir fjórum árum ákváðu forsvarsmenn Controlant að einblína á þjónustu við stærstu lyfjafyrirtæki í heimi. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð

Efnahagsleg velferð muni mæta afgangi

Guðni Einarsson Tómas Arnar Þorláksson „Við yrðum verr sett sem samfélag ef við ætluðum að fórna verðmætasköpun orkusækins iðnaðar til að framleiða rafeldsneyti í þágu orkuskipta,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka... Meira
30. júní 2022 | Innlent - greinar | 432 orð | 1 mynd

Eina aldamótasveitin sem hefur aldrei stoppað

Magni Ásgeirsson í Á móti sól ræddi um lífið og tónlistina í Ísland vaknar í vikunni en nýtt lag aldamótasveitarinnar kemur inn á streymisveitur á morgun. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ekki bara vinsælar yfir sumarið

Viðhaldsframkvæmdir hófust á mánudag við Suðurbæjarlaug og Ásvallalaug í Hafnarfirði sem hafa áhrif á opnunartíma lauganna. Vegna þessa verður aukið við opnun í Sundhöll Hafnarfjarðar. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ekki netárás en óskað eftir frekari gögnum

Ekki var um netárás að ræða þegar fjöldi vefsvæða, þar á meðal vefir Stjórnarráðsins og dómstóla, lágu niðri vegna truflana í netþjónustu Advania. Þetta segir Þóra Tómasdóttir fjölmiðlafulltrúi Advania. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Erfitt andlega að spila ekki með félagsliðinu

„Ég bjóst alveg við því að þetta yrði erfitt en svo var ég ekki að spila neitt og þá varð þetta ennþá erfiðara andlega,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Eyrún sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir var í gær ráðin sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar með samhljóða samþykki sveitarstjórnar sveitarfélagsins. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1010 orð | 8 myndir

Fer milli tinda í Drangaskörðum

Sumar og sól. Senn sónar samfélagið út, flest leggst í ládeyðu og helst þannig í nokkrar vikur. Fólk fer í frí og safnar sér saman, gjarnan með því að fara í ferðalög. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjórða apabólusmitið innanlandssmit

Karlmaður á miðjum aldri greindist með apabólu í gær og er hann fjórði einstaklingurinn sem greinist með sjúkdóminn á Íslandi. Útlit er fyrir að um sé að ræða innanlandssmit frá áður óþekktum smitbera og stendur smitrakning yfir. Meira
30. júní 2022 | Innlent - greinar | 668 orð | 12 myndir

Forstofa himnaríkis í New York

Það er til fólk í heiminum sem líður aldrei betur en þegar það hefur gert góðan díl. Að fá mikið fyrir peningana er tilfinning sem sumir sækja grimmt í að upplifa. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1092 orð | 3 myndir

Framboð svarar loks eftirspurn

Viðtal Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Með fullkomnum framleiðslutækjum munum við ná betri tökum á gæðum og framleiðsluferlum. Með þessari stækkun munum við loksins geta mætt þeirri eftirspurn sem hefur verið eftir bjórnum okkar. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hefurðu grillað pítsu?

Það er merkilega auðvelt að grilla pítsu og henta grill almennt afskaplega vel fyrir slíka eldun enda undirhiti mikill, sem er akkúrat það sem við viljum. Breytir litlu hvort deigið er búið til frá grunni eða keypt tilbúið. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Kenna ætti fleiri iðngreinar hér

„Mér finnst það vera spurning fyrir ráðherrann að fjölga heldur námsbrautum svo fólk geti lært fleiri iðngreinar hér heima frekar en að afnema löggildingu iðngreina. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Kornmarkaður verði efldur hér

Efling innlends kornmarkaðar er eitt stærsta viðfangsefni verkefnis Landbúnaðarháskóla Íslands við gerð draga að aðgerðaáætlun til eflingar kornrækt. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 784 orð | 4 myndir

Leiðsögn um ríki Vatnajökuls

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við vitum að síðasta vetur bættist um 20% meira á Vatnajökul en í meðalári. Það bráðnar heilmikið yfir sumarið en við vitum ekki fyrr en í september hvort hann eyðir öllum þeim tekjum sem hann fékk í vetur. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Linda Dröfn til Kvennaathvarfsins

Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til að gegna starfi framkvæmdastýru Samtaka um kvennaathvarf. Hún tekur við starfinu af Sigþrúði Guðmundsdóttur, sem stýrt hefur athvarfinu sl. 16 ár. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Ljúfasta máltíð Lindu Ben

Lambakjöt er eitt það allra besta sem hægt er að grilla og hér galdrar Linda Ben fram dýrindismáltíð með frábæru meðlæti. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Lúxus-nautagrillspjót með chimichurri

„Fátt er betra en grillspjót með góðu meðlæti og þessi tilteknu spjót tróna á toppnum hjá mér. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Neistinn og bálið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lúðrasveit Reykjavíkur verður 100 ára 7. júlí næstkomandi og er elsta starfandi hljómsveit landsins. „Ég á ekki von á öðru en að hljómsveitin haldi áfram blómlegu starfi eins og verið hefur í 100 ár en ég hætti eftir afmælistónleikana í nóvember enda takmörk fyrir öllu,“ segir Lárus Halldór Grímsson, sem hefur verið stjórnandi sveitarinnar í 24 ár eða frá 1998. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli í Vogabyggð til að brúa bilið

Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungu að nýjum leikskóla í Vogabyggð í gær við hátíðlega athöfn. Meira
30. júní 2022 | Erlendar fréttir | 966 orð | 2 myndir

Rússar sagðir bein ógn við NATO

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins lýstu því yfir á fundi sínum í Madrid í gær að Rússar væru helsta og beinasta ógnin við öryggi bandalagsríkjanna, en þá var samþykkt nýtt stefnuskjal fyrir bandalagið. Þá voru aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar formlega samþykktar í gær. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sólin skein á borgarbúa

Íbúar höfuðborgarsvæðisins fögnuðu margir ákaft í gær þegar sólin lét loksins almennilega sjá sig. Fjölmennt var í Nauthólsvík þar sem þeir hörðustu stungu sér til sunds. Aðrir létu duga að dýfa tánum út í. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Sósan sem smellpassar með grillmatnum

Grillaðar kjúklingabringur og góð sósa klikkar sjaldnast og hér fyrir neðan er dásamleg uppskrift að slíkri máltíð. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 757 orð | 3 myndir

Stríðið skapar mikla óvissu

Viðtal Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Afleiðingarnar eru margar og erfitt að átta sig á þeim. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Svari hvort sveitirnar fari í eyði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stóra spurningin sem við stöndum andspænis nú og svara þarf er einfaldlega sú hvort halda eigi sveitum í byggð eða láta þær fara í eyði,“ segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason oddviti Dalabyggðar. Sveitarstjórn þar hefur óskað eftir fundi með innviðaráðherra til að fara yfir stöðu mála í landbúnaði með tilliti til stöðu byggðar. Tilefni væntanlegs fundar eru niðurstöður í nýrri samantekt Byggðastofnunar um rekstrarafkomu í sauðfjárbúskap, sem hefur verið í mínus frá árinu 2018. Ekki er útlit fyrir að rekstur þessi batni á næstu árum og að óbreyttu eru forsendur búskapar brostnar. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sögulegar vendingar í NATO

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sögulegt að Finnum og Svíum verði boðin aðild að Evrópusambandinu, eftir að ríkin gerðu samkomulag við Tyrki. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 461 orð | 3 myndir

Teiknað á bréfsefni ríkisins

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Oft var verið að vinna eitthvað upp á laugardögum og ég fór þá stundum með pabba í vinnuna. Ég man eftir mér liggjandi á gólfinu að teikna og lita á virðulegt bréfsefni ráðuneytisins,“ segir Eggert Benedikt Guðmundsson, sem ráðinn hefur verið til forsætisráðuneytisins sem leiðtogi sjálfbærrar þróunar. Hann á margar minningar úr stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg frá því faðir hans, Guðmundur Benediktsson, var ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Tengsl eru ræktuð við náttúru landsins

„Fræðsla hefur ávallt verið stór þáttur í starfi okkar sem heldur áfram að vaxa. Við erum t.d. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Treysta Hæstarétti meira en áður

Um 89% lögmanna og ákærenda báru mikið traust til Hæstaréttar samkvæmt könnun Gallup um þjónustu dómstólanna sem unnin var að beiðni dómstólasýslunnar. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Tvö útköll vegna slysa við Glym

Björgunarsveitir voru tvisvar kallaðar út í gær að Glym. Klukkan þrjú voru björgunarsveitir á Vesturlandi kallaðar út en kona sem var á göngu að fossinum hrasaði og slasaðist á fæti og gat ekki gengið af sjálfsdáðum. Meira
30. júní 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Útihátíð í blíðunni á Hrafnistu

Í tilefni veðurblíðunnar í gær var ákveðið að blása til útihátíðar á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Laugarási. Líf og fjör var á hátíðinni, eins og sjá má á, en ekki hefði verið hægt að biðja um betra veður. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2022 | Leiðarar | 520 orð

Horfir illa með samstöðu

Það er erfitt að neita því að stuðningslið Úkraínu í hennar mikla vanda virðist orðið illa sundrað Meira
30. júní 2022 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Stjórnlaus evruverðbólga

Gunnar Rögnvaldsson bendir á að Lettland er með „mynt Þýskalands“ og er verðbólgan því tæpar 17 prósentur í því evrulandi og um fjögur prósent milli mánaða eins og stendur: „Óþarfi er því fyrir Seðlabankamenn Íslands að bíða lengur með að birta niðurstöðurnar úr langhlaupi peningamála krónu og hins vegar evru í Lettlandi. Meira

Menning

30. júní 2022 | Tónlist | 428 orð | 1 mynd

Að finna sér stað í tilverunni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarkonan MIMRA heldur tónleika í Húsi Máls og menningar í kvöld kl. 22 og annað kvöld kl. 20 og eru þeir hluti af jaðarlistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival. Meira
30. júní 2022 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd

Allt önnur mynd en Johnson átti von á

Bandaríska leikkonan Dakota Johnson segir í nýlegu viðtali í Vanity Fair að kvikmyndin Fifty Shades of Grey , sem hún fór með annað af tveimur aðalhlutverkunum í, hafi orðið allt öðruvísi en sú sem lýst var fyrir henni þegar hún tók hlutverkið að sér. Meira
30. júní 2022 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Auglýsingar væntanlegar á Netflix

Árið 2022 hefur reynst streymisveitunni Netflix heldur erfitt því áskrifendum hefur fækkað og tekjur þar af leiðandi minnkað. Hefur verð á hlutabréfum samhliða því lækkað, að því er fram kemur í frétt á vef Time Out . Meira
30. júní 2022 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Bak við lás og slá í áratug hið minnsta

Söngvarinn R. Kelly hefur hlotið langan fangelsisdóm eftir að hafa verið fundinn sekur um að hafa leitt glæpastarfsemi sem gekk út á mansal og vændi í september á síðasta ári. Meira
30. júní 2022 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Dr. Gunni í garðinum við 12 tóna

Hljómsveitin Dr. Gunni heldur tónleika á morgun, 1. júlí, kl. 17 í garði verslunarinnar 12 tóna við Skólavörðustíg. Meira
30. júní 2022 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Eirún með leiðsögn um Spor og þræði

Myndlistarkonan Eirún Sigurðardóttir verður með leiðsögn á sýningunni Spor og þræðir á Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 20 og verður aðgangur að safninu ókeypis frá kl. 17 til 22. Áhugasamir þurfa að skrá sig í leiðsögnina á vef safnsins,... Meira
30. júní 2022 | Bókmenntir | 744 orð | 3 myndir

Héraðið frelsað úr eymd frelsunarinnar

Eftir Torgny Lindgren. Heimis Pálsson íslenskaði. Ugla, 2022. Kilja 259 bls. Meira
30. júní 2022 | Kvikmyndir | 1156 orð | 3 myndir

Luhrmannlegur Elvis

Leikstjórn: Baz Luhrmann. Handrit: Baz Luhrmann, Sam Bromell, Craig Pearce og Jeremy Doner. Aðalleikarar: Austin Butler, Tom Hanks, Olivia DeJonge, Helen Thomson og Richard Roxburgh. Bandaríkin og Ástralía, 2022. 159 mín. Meira
30. júní 2022 | Myndlist | 99 orð | 2 myndir

Músahús vekja forvitni í Massachusetts

Sænski listhópurinn AnonyMouse hefur nú komið fyrir tíu litlum innsetningum í Boston og nágrenni í Massachusetts í Bandaríkjunum. Meira
30. júní 2022 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

Ný ópera um Díönu og Dodi al Fayed

Ný ópera um Díönu prinsessu og samband hennar við Dodi al Fayed verður frumsýnd á Beaumaris-hátíðinni á Bretlandi á föstudag. Meira
30. júní 2022 | Fólk í fréttum | 294 orð | 2 myndir

Næsta mynd Allens líklega hans síðasta

Woody Allen staðfesti í viðtali, skv. frétt á vef The Guardian , að fimmtugasta kvikmynd hans yrði tekin upp í París. Meira
30. júní 2022 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Rokkið heldur mér hraustum, lagsi!

Fyrir bráðum tuttugu árum sátum við Bruce Dickinson, flugmaður og söngvari breska bárujárnsbandsins Iron Maiden, saman í einum biðsalnum á Kastrup, í boði flugfélagsins sem hann vann þá hjá, Iceland sáluga Express. Meira
30. júní 2022 | Tónlist | 445 orð | 5 myndir

Skálholtsmessa endurflutt af staðartónskáldi

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is Tónlistarhátíðin Sumartónleikar í Skálholti fara nú fram í 47. sinn í Skálholtskirkju dagana 1.-10. júlí. „Dagskráin er fjölbreytt og virkilega spennandi með úrvalsflytjendum bæði íslenskum og erlendum. Meira

Umræðan

30. júní 2022 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Framtíð Sjálfstæðisflokksins getur orðið björt

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Með heilindi að leiðarljósi á Sjálfstæðisflokkurinn að stefna hátt. Flokkurinn þarf hins vegar að næra sín grunngildi og vita fyrir hvað hann stendur." Meira
30. júní 2022 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Kerfið – fyrir hvern er það?

Eftir Kristínu Traustadóttur: "Meðan safnast upp skuldir á kennitölu dóttur okkar sem byrjar sína vegferð sem fullorðinn einstaklingur á skuldalista Creditinfo, allt í boði kerfisins." Meira
30. júní 2022 | Aðsent efni | 652 orð | 7 myndir

Rekur ferðir forvitnilegra orða

Halla Hauksdóttir er stjórnandi hlaðvarpsins Sifjuð þar sem hún deilir áhuga sínum á áhugaverðum orðum og uppruna þeirra. Hún er mikill hlaðvarpsunnandi og gaf K100 álit á áhugaverðum hlaðvörpum. Meira
30. júní 2022 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Skipulag fyrir hvern; verktaka eða almenning?

Eftir Guðjón Jónsson: "Þegar litið er til skipulags virðist sem ekki sé skipulagt miðað við þarfir íbúa, aðeins verktaka, ekki horft til lífsgæða þeirra sem þar munu búa." Meira
30. júní 2022 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Sæbraut þrengd um helming í á þriðja ár

Í vikunni bárust fréttir af því að verkefnastofa borgarlínu hafi gefið út að fyrsti áfangi línunnar sem ekki borgar sig frestist um eitt ár, en þar sem ákveðið hafi verið að skipta fyrsta áfanga upp í tvo hluta og að hinn seinni frestist um tvö ár, þá... Meira
30. júní 2022 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Ungt fólk og afstaðan til öryggis- og varnarmála

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Undanfarin ár hafi þessi mál verið tekin alvarlega af utanríkisráðherrum Sjálfstæðisflokksins." Meira
30. júní 2022 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Þingmenn í biðflokki

Eftir Jónas Elíasson: "Áhrif virkjana á náttúruna eru oft jákvæð. Samt tíðkast í umræðum um orkumál að ýkja verulega neikvæð áhrif virkjana á náttúruna." Meira

Minningargreinar

30. júní 2022 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

Bjarki Þórarinsson

Bjarki Þórarinsson fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1954. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 17. júní 2022. Foreldrar hans voru Sigríður Theodórsdóttir, jarðfræðingur og kennari, f. 25. apríl 1921, d. 13. júní 2007, og Þórarinn Guðnason læknir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2022 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Guðfinna Íris Þórarinsdóttir

Guðfinna Íris Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. janúar 1943. Hún lést eftir stutt veikindi 17. júní 2022. Foreldrar hennar voru Þórarinn Bjarnfinnur Ólafsson og Aðalheiður Sigríður Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2022 | Minningargreinar | 2595 orð | 1 mynd

Hlöðver Örn Ólason

Hlöðver Örn Ólason fæddist á Akranesi 20. desember 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. júní 2022. Foreldrar Hlöðvers voru Gíslína Magnúsdóttir, f. 5. apríl 1927, d. 29. maí 2011, og Óli Örn Ólafsson, f. 1. júlí 1925, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2022 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Jónas A. Kjerúlf

Jónas A. Kjerúlf fæddist á Akri í Reykholtsdal 20. janúar 1939. Hann lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili á Akranesi, 22. júní 2022. Foreldrar hans voru Halldóra Kjerúlf, f. 8. desember 1901, d. 31. ágúst 1987, og Andrés Kjerúlf, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2022 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Óskar Líndal Jakobsson

Óskar Líndal Jakobsson fæddist 13. desember 1944 í Reykjavík. Hann andaðist 18. júní 2022 á Sjúkrahúsi Akureyrar. Foreldrar hans voru Laufey Sveinsdóttir, f. 30.11. 1911, d. 26.4. 1994, og barnsfaðir hennar Jakob Líndal Arnfinnsson, f. 30.7. 1916, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2022 | Minningargreinar | 3143 orð | 1 mynd

Sigrún Ósk Bjarnadóttir

Sigrún Ósk Bjarnadóttir fæddist 20. mars 1950. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 17. júní 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Guðmundsson vörubifreiðastjóri, f. 15.10. 1908, d. 26.4. 2001, og Ragna Gísladóttir húsfreyja, f. 9.2. 1912, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2022 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Steinunn Erla Friðþjófsdóttir

Steinunn Erla Friðþjófsdóttir fæddist á „Norðurpólnum“ á Akureyri 28. september 1950. Hún lést á heimili sínu í Laufbrekku 4 í Kópavogi 19. júní 2022. Foreldrar hennar voru Friðþjófur Ísfeld Gunnlaugsson, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 3 myndir

Kostnaður við regluverk hleypur á milljónum

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Tvær bókhaldsstofur voru sektaðar um samtals 2,5 milljónir króna fyrir brot á ákvæði í lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Meira
30. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Óvissa ríkir um rekstur SAS

Skandinavíska flugfélagið SAS glímir nú við mikinn rekstrarvanda, þó ekki í fyrsta sinn í sögu félagsins. Rekstrarvanda SAS má rekja til ýmissa þátta, s.s. mikilla skulda, hækkandi kostnaðar á eldsneyti og launum og harðari samkeppni. Meira
30. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Telja að verðbólga nái hámarki í september

Vísitala neysluverðs (VNV) hækkaði um 1,4% í júní . Ársverðbólga mælist því 8,8% en var 7,6% í maí síðastliðnum. Verðbólga hefur ekki mælst meiri frá því í október 2009. Meira

Daglegt líf

30. júní 2022 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá, sögðu Silli og Valdi

Boðið verður upp á sögugöngu í kvöld, fimmtudagskvöld, á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur undir yfirskriftinni: Silli og Valdi – „af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“. Meira
30. júní 2022 | Daglegt líf | 1031 orð | 1 mynd

Hungur í bækur eykst við lestur

Að lesa bók hefur það fram yfir sjónvarpsþætti að hver og einn lesandi býr til í sínu höfði hvernig persónur líta út, umhverfið og atburðir. Meira
30. júní 2022 | Daglegt líf | 385 orð | 4 myndir

Landsliðsvalið kom mikið á óvart

Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Í áttunda þætti af Dætrum Íslands heimsækjum við knattspyrnu- og landsliðskonuna Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, leikmann Bayern München í Þýskalandi. Meira

Fastir þættir

30. júní 2022 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 Rf6 6. Be3 cxd4 7. cxd4...

1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 Rf6 6. Be3 cxd4 7. cxd4 Bg4 8. Rc3 Dd6 9. Db3 b5 10. Hc1 Rbd7 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Prag í Tékklandi. Þýski stórmeistarinn Dennis Wagner (2. Meira
30. júní 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
30. júní 2022 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Controlant á mikið inni

Þótt íslenska hátæknifyrirtækið Controlant hafi tekið flugið fyrir alvöru í kórónuveirunni eru vaxtarmöguleikarnir enn gríðarlegir. Þar er ekki aðeins litið til lyfjageirans heldur einnig matvælaframleiðslu af ýmsu... Meira
30. júní 2022 | Í dag | 273 orð

Covid og afdráttarháttur

Elín Ósk sendi mér góðan póst: „Ég eins og svo margir fékk Covid-veiruna í vor og fékk allskonar kvefeinkenni. En ég er söngkona og það er ekki vinsælt. Þá kom þessi“: Komin er með Covid nú kröftug í mér veikin sú. Meira
30. júní 2022 | Í dag | 923 orð | 3 myndir

Orkan í tónlistinni

Egill Benedikt fæddist 30. júní 1947 á Akureyri og ólst þar upp. Hann gekk fyrst í Barnaskóla Akureyrar og svo í gagnfræðaskólann og lauk síðar stúdentsprófi úr stærðfræðideild MA árið 1967. Meira
30. júní 2022 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Saga Sigurðardóttir

40 ára Saga er fædd og uppalin í Vesturbænum í Reykjavík. Hún gekk í Hagaskóla og stundaði síðar nám við Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún ústkrifaðist. Meira
30. júní 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Vilja efla frumkvöðla framtíðar um allt land

Svava Björk Ólafsdóttir hefur starfað í svokölluðu vistkerfi nýsköpunar á Íslandi síðastliðin átta ár en hún stendur fyrir hópfjármögnun fyrir verkefni sem er ætlað að efla frumkvöðlafærni krakka og hvetja þau til að skapa lausnir fyrir framtíðina. Meira
30. júní 2022 | Fastir þættir | 176 orð

Zia-taktar. S-NS Norður &spade;KG4 &heart;1072 ⋄G76 &klubs;KD62...

Zia-taktar. S-NS Norður &spade;KG4 &heart;1072 ⋄G76 &klubs;KD62 Vestur Austur &spade;108 &spade;ÁD9632 &heart;G6 &heart;9 ⋄Á10984 ⋄KD5 &klubs;G1084 &klubs;973 Suður &spade;75 &heart;ÁKD8543 ⋄32 &klubs;Á5 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

30. júní 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Almarr snýr aftur til Framara

Knattspyrnumaðurinn Almarr Ormarsson er genginn til liðs við Framara á ný eftir langa fjarveru en Fram hefur keypt upp samning hans við Val og samið við hann til loka tímabilsins 2023. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Finn alveg að það eru 90 mínútur í kroppnum

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, lék allan leikinn í 3:1-sigri liðsins á Póllandi í vináttulandsleik þar í landi í gær. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Gott veganesti fyrir EM

Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sagði 3:1-sigurinn á Póllandi í vináttulandsleik í gær gott veganesti fyrir EM 2022. „Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með að fara inn á EM með sigur. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Þórsvöllur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Þórsvöllur: Þór – Þróttur V 18 Grafarvogur: Fjölnir – HK 18.30 3. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Langar mikið að komast á stórmót

Rut Jónsdóttir landsliðsfyrirliði í handknattleik segir að íslenska kvennalandsliðið langi gríðarlega mikið til að komast á stórmót á ný en hún þekki ekkert til fyrstu mótherja Íslands í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Nú viljum við fara einu skrefi lengra

HM kvenna Jökull Þorkelsson jokull@mbl.is „Mér líst mjög vel á þetta,“ sagði reynsluboltinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði Íslands, við Morgunblaðið eftir að Ísland og Ísrael voru dregin saman í 1. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Selfyssingur tekur við nýliðunum

Eyþór Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss í handknattleik kvenna en félagið vann sér sæti í úrvalsdeildinni í vor eftir fjögurra ára veru í 1. deildinni. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Stórir sigrar gegn Noregi

Ísland vann stórsigur á Noregi, 90:44, í fyrsta leiknum á Norðurlandamóti U18 ára stúlkna sem fram fór í Finnlandi í gær. Emma Sóldís Hjördísardóttir var atkvæðamest með 21 stig og fimm fráköst. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tveir Króatar til kvennaliðs Hauka

Haukar hafa samið við tvær handknattleikskonur frá Króatíu, þær Enu Car og Löru Zidek. Báðar koma þær frá Koka Varazdin í heimalandinu og báðar skrifuðu þær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Hauka. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Tvö fara á heimsleikana

Júlían J. K. Jóhannsson og Sóley Margrét Jónsdóttir hafa fengið keppnisrétt á heimsleikunum í kraftlyftingum, World Games, sem fram fara í Birmingham í Bandaríkjunum í næsta mánuði en endanlegur keppendalisti var gefinn út í gær. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Norður- og Mið-Ameríka: Bandaríkin – Kúba...

Undankeppni HM karla Norður- og Mið-Ameríka: Bandaríkin – Kúba 32:28 Mexíkó – Grænland 26:32 *Bandaríkin fengu 6 stig, Grænland 3, Mexíkó 2 og Kúba 1. Leikið er í Mexíkó. Bandaríkin og Grænland mætast í úrslitaleik í nótt um sæti á HM... Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir kvenna Pólland – Ísland 1:3 Bandaríkin &ndash...

Vináttulandsleikir kvenna Pólland – Ísland 1:3 Bandaríkin – Kólumbía 2:0 Danmörk – Noregur 1:2 Lengjudeild kvenna Fjölnir – Víkingur R 0:2 Grindavík – Fylkir 0:0 FH – Tindastóll 1:1 Staðan: FH 862024:520 Tindastóll... Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Yngvi tekinn við hjá Breiðabliki

Yngvi Gunnlaugsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í körfuknattleik til næstu tveggja ára. Yngvi er reynslumikill þjálfari sem hefur bæði þjálfað lið í efstu deild og í neðri deildum auk þess að hafa þjálfað yngri landslið Íslands. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með undankeppni Norður-Ameríku...

Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með undankeppni Norður-Ameríku og Karíbahafsins í handknattleik karla fyrir HM 2023 þar sem Bandaríkin, Grænland, Kúba og Mexíkó hafa att kappi. Kúba var með ansi sprækt lið á 10. Meira
30. júní 2022 | Íþróttir | 681 orð | 2 myndir

Þrjú góð mörk eftir hlé

Landsliðið Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.