Greinar föstudaginn 8. júlí 2022

Fréttir

8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Alhæfing elur á fordómum og ótta

Viðtal Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Tíðni skotárása hérlendis sem og nýleg ódæðisverk í Ósló og Kaupmannahöfn hafa verið mikið í umræðunni síðastliðna daga. Umræðan hefur beinst að öryggisþáttum, m.a. að vopnalöggjöf hérlendis og aðgengi fólks að skotvopnum. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Anna ekki spurn eftir raforku

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir hátt orkuverð hamla hagvexti beggja vegna Atlantshafsins. Landsvirkjun geti hins vegar boðið upp á stöðugt verð til langs tíma. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Annríki hjá björgunarsveitunum

Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í þessari viku. Útköll hafa verið á hverjum degi vikunnar vegna óhappa um land allt, bæði á landi og legi. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 55 orð | 2 myndir

Bátarnir Pálmi og Bensi víxluðust

Þau mistök áttu sér stað í blaðinu í gær að textar víxluðust undir myndum af bátunum Pálma og Bensa í afmælisgrein Leifs Halldórssonar. Þá er rétt að taka fram að Leif og Ólafur Magnússon áttu meirihluta í bátnum Pálma BA-30, eða rúm 50%. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn bakkaði bílnum á álfaklettinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég tók sjálfur skellinn vegna tjónsins. Fannst hreinlega ekki hægt að senda inn skýrslu til tryggingafélags og blanda álfum og huldufólki inn í atvikalýsingu,“ segir Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ. Grasin vaxin hraunnibba við hús bæjarskrifstofunnar þar vestra, sem stendur við götuna Klettsbúð á Hellissandi, er úti í kanti á steyptu plani fyrir framan bílskúr á húsinu. Og steinarnir tala, eins og oft er sagt. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Dagurinn var sem óvissuferð

Slagviðri reið yfir í gær og olli því að seinka þurfti keppnisgreinum og kynbótasýningum á Landsmóti hestamanna, fyrst til ellefu og svo til fjögur sama dag. Magnús Benediktsson, framkvæmdastjóri Landsmóts, lýsir deginum sem óvissuferð. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Útreiðartúr Það fór betur um þessa ungu hestamenn, sem voru í útreiðartúr við Hveragerði nýverið, heldur en gesti Landsmótsins á Hellu, þar sem rignt hefur eldi og... Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Enn frekari breytinga þörf

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir þörf vera á enn frekari breytingum á frístundastyrkjum Reykjavíkurborgar. Nefnir hún til að mynda breytingu á skilyrðum styrksins, þ.e. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Faraldurinn hafði áhrif á afbrotatíðni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heimsfaraldurinn vegna nýju kórónuveirunnar (COVID-19) setti mark sitt á afbrotatölfræði ársins 2020, að sögn embættis ríkislögreglustjóra (RLS). Kynferðisbrot voru svipuð að fjölda miðað við meðaltal síðustu fimm ára. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Fluttu um hálfa milljón farþega í júnímánuði

Samanlagt fluttu flugfélögin Icelandair og Play yfir hálfa milljón farþega í júní sl. Bæði lýsa félögin vanda við að halda áætlun vegna raskana og manneklu á flugvöllum erlendis. Stundvísi Play var þó mun betri, eða um 80% á móti 67% hjá Icelandair. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Húsnæðisskortur lá fyrir strax

Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður flóttamannanefndar, segir að það hafi legið fyrir í upphafi að stóra verkefnið við móttöku flóttamanna frá Úkraínu yrði að útvega fólkinu húsnæði hér á landi. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Leituðu sátta utan dómstóla

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Vítalía Lazareva mætti í vikunni í skýrslutöku hjá lögreglu í tengslum við kæru hennar á hendur þremenningunum Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórði Má Jóhannessyni. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Léttar í lund á fyrstu æfingunni

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í gær í fyrsta skipti eftir komuna til Englands en það dvelur í borginni Crewe, skammt frá Manchester, og býr sig þar undir fyrsta leik sinn á Evrópumótinu sem er gegn Belgum á sunnudaginn klukkan 16 að... Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Maður sem dregur fólk að sér

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Hann er hrókur alls fagnaðar. Það er sama hvaða fundi menn voru á, alltaf var athyglin á honum og það bara af jákvæðum ástæðum. Hann er mjög hress og mikill húmoristi, greindur og vel lesinn, enda maður sem dregur að sér fólk,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, um kynni sín af Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, en þeir voru báðir utanríkisráðherrar á sínum tíma. Meira
8. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Margir til kallaðir – fáir útvaldir

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Minigolf við fjöruna

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Bæjarhátíðin Bryggjudagar á Þórshöfn verður haldin um miðjan júlí og undirbúningur er í fullum gangi. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nýliðar í landbúnaði geta sótt um styrki

Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt um stuðning en uppfylla þarf ýmsar kröfur. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 877 orð | 3 myndir

Órói á erlendum orkumörkuðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir það eiga þátt í háu orkuverði beggja vegna Atlantshafsins að hagkerfin hafi farið skarpt af stað í kjölfar þess að kórónuveirufaraldrinum lauk. Eftirspurn hafi verið umfram framboð og verið meiri en markaðir bjuggust við. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Segir framtíð næturstrætó háða notkun

„Við erum svolítið að bregðast við þessu ákalli,“ segir Jóhannes Rúnarsson, forstjóri Strætó. Næturstrætó snýr aftur um helgina. „Þetta er sett á tímabundið til tilraunar til loka september, þá verður metið hvernig til tekst. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Spáð vætu víða um helgina

„Sómaveður,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur um spána fyrir daginn í dag. Yfir landinu er hæðarhryggur og víðast hvar verður þurrt og hlýtt. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Svalbarði mikilvægur fyrir Norðmenn

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Tryggja þarf tólf daga í mánuði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur bætt 1.074 tonnum af þorski við strandveiðipottinn. Þar af fengust 874 tonn í skiptum fyrir makrílheimildir, 50 ónýtt tonn voru færð frá frístundaveiðum og 150 ónýtt tonn vegna línuívilnunar. Meira
8. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Töldu tormerki á aflýsingu göngu

Norskir fjölmiðlar keppast nú við að deila skjáskotum af SMS-skeytum sem þeir hafa komist yfir milli Hanne Gjørtz, upplýsingafulltrúa Óslóarborgar, og lögreglunnar. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Velferð barna í hættu í veirufaraldrinum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Vilja að Boris fari sem fyrst

Stefán Gunnar Sveinsson Atli Steinn Guðmundsson Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gærmorgun af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins, eftir að ljóst varð að hann nyti ekki lengur trausts innan þingflokks íhaldsmanna. Meira
8. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Þurfi að endurskoða hegðun sína

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir það fagnaðarefni að náðst hafi að hækka lægstu launin í Reykjavíkurborg. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2022 | Leiðarar | 749 orð

Efnahagsvandinn

Reykjavík er í einstakri stöðu til að leysa vandann sem hún hefur valdið Meira
8. júlí 2022 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Yfirtekið írafár

Huginn og Muninn Viðskiptablaðsins voru fyrir nokkru nokkuð uppnumdir yfir því, hve sumir fara létt með það sem vefst iðulega mjög fyrir landanum: Meira

Menning

8. júlí 2022 | Tónlist | 789 orð | 1 mynd

Fær útrás fyrir tilfinningarnar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sjöunda plata Láru Rúnarsdóttur kom út í gær 7. júlí, eða 7.7., og ber einfaldlega titilinn 7 . Lára segist hafa valið þennan titil „fyrst og fremst vegna þess að þetta er plata númer sjö. Meira
8. júlí 2022 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um jökulvatn og ást

Dúplum dúó heldur tónleika í kvöld kl. 20 á Sumartónleikum í Skálholti og bera þeir yfirskriftina Hugleiðingar um jökulvatn og ást . Meira
8. júlí 2022 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Myuné og MSEA í Mengi í kvöld

Tónlistarkonan Myuné kemur fram ásamt MSEA í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Myuné er sólóverkefni Amor Amezcua sem er frá Mexíkó og er tónlist hennar lýst sem forvitnilegu, leitandi draumpoppi. Meira
8. júlí 2022 | Kvikmyndir | 779 orð | 2 myndir

Risaeðlur í aukahlutverkum

Leikstjórn: Colin Trevorrow. Handrit: Michael Crichton, Colin Trevorrow og Emily Carmichael. Aðalleikarar: Chris Pratt, Bryce Dallas Howard, Laura Dern, Sam Neill, Jeff Goldblum, DeWanda Wise og Isabella Sermon. 2022. 146 mín. Meira
8. júlí 2022 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Sagt upp vegna Basquiat-máls

Aaron De Groft hefur verið sagt upp starfi safnstjóra hjá listasafninu Orlando Museum of Art í Flórída í Bandaríkjunum í kjölfar rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á 25 málverkum sem eignuð voru Jean-Michel Basquiat. Meira

Umræðan

8. júlí 2022 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Borgarlína Langstokkur

Eftir Elías Elíasson: "Að halda áfram með gamla strætókerfið hefði því verið hin rétta niðurstaða þessarar sviðsmyndagreiningar og endurbætur á leiðaneti þá verið eðlilegt framhald." Meira
8. júlí 2022 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Hver ógnar hverjum?

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Fræðimenn, segið okkur hvað olli því að Rússar ákváðu að ráðast inn í Úkraínu." Meira
8. júlí 2022 | Aðsent efni | 656 orð | 2 myndir

Nýjan spretthóp, forsætisráðherra

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Daða Má Kristófersson: "Nú í vor viðurkenndi umhverfisráðherra að Ísland stæði að baki þeim þjóðum í loftslagsmálum sem við viljum helst taka mið af." Meira
8. júlí 2022 | Aðsent efni | 778 orð | 2 myndir

Næturflug í loftbelg yfir Níl

Eftir Þórhall Heimisson: "Ég hef lent í mörgum ævintýrum á ferðum mínum um kringlu heimsins sem leiðsögumaður. En næturflugið í loftbelgnum yfir Níl var engu líkt." Meira
8. júlí 2022 | Aðsent efni | 193 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum – áherslur í stjórnun

Eftir Þorsteinn Þorsteinsson og Gunnlaug Sigurðsson: "Í fjárhagsáætlun fái skólinn ákveðna fjárhæð til að greiða starfsmönnum bónus fyrir vel unnin störf og einnig til þess að ráða góða starfsmenn." Meira
8. júlí 2022 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Verður bæði sleppt og haldið?

Höfuðeinkenni íslenskra stjórnmála er hvað þau ráða illa við að fjalla um grundvallarstefnu. Þetta á við í mörgum mikilvægum málaflokkum, t.d. afstöðu til aðildar að Evrópusambandinu og rekstrarforms í heilbrigðiskerfinu. Meira

Minningargreinar

8. júlí 2022 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Anna Atladóttir

Anna Atladóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1941. Hún lést 2. júní 2022. Útför hennar fór fram 23. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Anna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir

Anna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist 18. júní 1953. Hún lést á 20. júní 2022. Anna Guðbjörg var jarðsungin 1. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Árni Stefán Norðfjörð

Árni Stefán Norðfjörð 1. febrúar 1932. Hann lést 21. júní 2022. Útför Árna fór fram 1. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Gissur Vignir Kristjánsson

Gissur Vignir Kristjánsson fæddist 25. júní. Hann lést 31. maí 2022. Útförin fór fram 20. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Guðmundur Atli Helgason

Guðmundur Atli Helgason fæddist 19. ágúst 2008 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann lést á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð 24. júní 2022. Foreldrar hans eru Helgi Már Magnússon og Þuríður Ásta Sigurjónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Jónsdóttir

Guðný Jóna Jónsdóttir fæddist 13. desember 1939. Hún lést 27. maí 2022. Útför hennar fór fram 26. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Gylfi Bergmann Heimisson

Gylfi Bergmann Heimisson fæddist 8. maí 1975. Hann lést 4. júní 2022. Útför Gylfa fór fram 20. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Selma Jóhannesdóttir

Selma Jóhannesdóttir fæddist 9. nóvember 1939 á Auðnum á Akranesi. Hún lést 22. júní 2022. Útför hennar fór fram 6. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

Sigríður O. Malmberg

Sigríður Oddsdóttir Malmberg var fædd í Reykjavík 10.3. 1932. Hún lést 26. júní 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Maren Oddsdóttir, f. 26.6. 1909, d. 1.3. 2010, og Oddur Erik Ólafsson verkstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, f. 17.3. 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2022 | Minningargreinar | 152 orð | 1 mynd

Þóra Grétarsdóttir

Þóra Grétarsdóttir fæddist 9. desember 1947. Hún lést 10. júní 2022. Útför Þóru fór fram 20. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Segir ekkert ákveðið

Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir aðspurður í skriflegu svari til Morgunblaðsins að ekkert hafi verið ákveðið varðandi það hvort Orkuveitan muni leggja dótturfélagi sínu, Ljósleiðaranum, til hlutafé í væntanlegri hlutafjáraukningu... Meira
8. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 596 orð | 3 myndir

Vitundarvakning aukið tekjurnar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tekjur byggingarfyrirtækisins Element hafa aukist hratt síðustu árin. 2019 námu þær 229 milljónum króna, árið 2020 voru þær orðnar 329 milljónir og 2021 voru þær í kringum fimm hundruð milljónir. Meira

Fastir þættir

8. júlí 2022 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. De2 Rxe4 6. Dxe4 Da5 7...

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. De2 Rxe4 6. Dxe4 Da5 7. Df4 Df5 8. De3 De6 9. b3 Dxe3+ 10. fxe3 Bf5 11. Bb2 f6 12. 0-0-0 Bg4 13. h3 Bxf3 14. gxf3 e5 15. h4 Rd7 16. Bh3 Hd8 17. Hhg1 Kf7 18. Hg2 g6 19. h5 Bh6 20. Hh1 Rb6 21. c4 Rd7 22. Meira
8. júlí 2022 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Alltaf fallegt, alltaf gaman á LungA

Þórhildur Tinna Sigurðardóttir og Helga María Þorbjörnsdóttir eru meðal þeirra sem skipuleggja listahátíðina LungA á Seyðisfirði 10.-17. júlí. Þær segja frá dagskránni, sérstöðu hátíðarinnar og góðum anda í... Meira
8. júlí 2022 | Árnað heilla | 116 orð | 1 mynd

Auðbjörg Geirsdóttir

50 ára Auðbjörg er fædd og uppalin á Akureyri en býr nú á Eyrarlandi í Eyjafjarðarsveit ásamt fjölskyldu sinni. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt og starfar sem slíkur á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Meira
8. júlí 2022 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Barbie gefur út David Bowie-dúkku

Dúkkuútgáfa af tónlistarmanninum David Bowie hefur verið sett á markað hjá framleiðendum Barbie. Dúkkueftirlíkingin er gerð til heiðurs goðsögninni David Bowie af því tilefni að 50 ár eru liðin frá því hann gaf út plötuna Hunky Dory. Meira
8. júlí 2022 | Í dag | 255 orð

Fótbolti og svartsýniskast

Guðmundur Arnfinnsson yrkir og kallar „Enginn göngufótbolti (stjórnarliðar versus stjórnarandstöðu)“: --Fast er nú spilað um víðan völl, varist og sótt af kappi, í blússandi stuði þau eru öll og eiga í þrálátu stappi. ... Meira
8. júlí 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Þótt fjárstofninn hafi verið skorinn hressilega niður á sínum tíma er enn nógu fjármargt til að rétta þarf á hverju hausti: setja (sauð)fé í rétt. Það er ein merking sagnarinnar af 6 í Ísl. orðabók. Önnur er að heyja réttarhald . Meira
8. júlí 2022 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Rapparinn sem enginn vildi

Á dögunum horfði ég loksins á heimildaþættina Jeen-Yuhs sem fjalla um tónlistarmanninn Kanye West. Þeir voru gefnir út á streymisveitunni Netflix í janúar á þessu ári. Ég segi loksins þar sem að West er í miklu uppáhaldi hjá mér. Meira
8. júlí 2022 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Rebekka Lena og Helga Sóley Árnadætur héldu tombólu á Lækjarbergi í...

Rebekka Lena og Helga Sóley Árnadætur héldu tombólu á Lækjarbergi í Hafnarfirði og söfnuðu 4.325 krónum sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
8. júlí 2022 | Í dag | 882 orð | 3 myndir

Sköpunarkrafturinn finnur sér alltaf farveg

Védís Hervör Árnadóttir er fædd 8. júlí 1982 í Reykjavík Hún bjó í nokkur ár í barnæsku í Tennessee í Bandaríkjunum þar sem foreldrar hennar voru í háskólanámi. Meira

Íþróttir

8. júlí 2022 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Noregur – Norður-Írland 4:1 Staðan: Noregur 11004:10...

A-RIÐILL: Noregur – Norður-Írland 4:1 Staðan: Noregur 11004:10 England 11001:00 Austurríki 10010:10 Norður-Írland 10011:40 Leikir í dag: B Spánn – Finnland 16 B Þýskaland – Danmörk... Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Austfirskur sigur og markalaust í Kórnum

HK missti í gærkvöld af góðu tækifæri til þess að komast í efsta sæti 1. deildar kvenna í fótbolta, Lengjudeildarinnar. HK og Fylkir skildu jöfn, 0:0, í Kórnum og HK situr þar með áfram í þriðja sæti en hefði komist á topp deildarinnar með sigri. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

Blikar í vænlegri stöðu

Evrópa Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik á alla möguleika á að komast í aðra umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta eftir nauman sigur á UE Santa Coloma í Andorra í gær, 1:0. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 905 orð | 3 myndir

Eigum það fyllilega skilið

Í Crewe Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Stemningin er virkilega góð og það er frábært að vera komin til Englands,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið á fyrstu æfingu íslenska liðsins í Crewe á Englandi í gær. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Elena og Ons komu á óvart

Elena Rybakina frá Kasakstan og Ons Jabeur frá Túnis mætast í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna í tennis á Wimbledon-mótinu eftir óvænta frammistöðu þeirra beggja á mótinu til þessa. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Portúgal: D-riðill: Ísland – Serbía 28:28...

EM U20 karla Leikið í Portúgal: D-riðill: Ísland – Serbía 28:28 Þýskaland – Ítalía 35:26 Önnur úrslit: Færeyjar – Danmörk 33:32 Svíþjóð – Svartfjallaland 31:19 Slóvenía – Ungverjaland 22:31 Spánn – Noregur 38:25... Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

* Guðni Valur Guðnason náði í gærkvöld lágmarkinu í kringlukasti fyrir...

* Guðni Valur Guðnason náði í gærkvöld lágmarkinu í kringlukasti fyrir Evrópumótið í frjálsíþróttum. Hann kastaði 65,27 á móti í Kaplakrika og var þar með sjö sentimetrum yfir lágmarkinu sem er 65,20 metrar. Evrópumótið fer fram í München dagana 11. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Njarðvík: Njarðvík – ÍR 18...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Njarðvík: Njarðvík – ÍR 18 Þorlákshöfn: Ægir – Þróttur R 19.15 Ásvellir: Haukar – Víkingur Ó 19.15 Ólafsfjörður: KF – Höttur/Huginn 19.15 2. deild kvenna: Álftanes: Álftanes – KÁ 19. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Fjölnir – Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:3 HK &ndash...

Lengjudeild kvenna Fjölnir – Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:3 HK – Fylkir 0:0 Staðan: FH 972030:523 Tindastóll 1072116:523 HK 1071220:922 Víkingur R. 961220:1019 Fjarð/Hött/Leik. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur hjá Norðmönnum

Noregur er í kjörstöðu í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir mjög öruggan sigur á Norður-Írlandi, 4:1, í Southampton í gærkvöld. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Segja Ronaldo ekki vera til sölu

Manchester United sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna frétta um portúgalska knattspyrnumanninn Cristiano Ronaldo undanfarna daga. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Skoruðu síðustu þrjú og jöfnuðu

Ísland og Serbía skildu jöfn, 28:28, í fyrsta leiknum á Evrópumóti U20 ára karlalandsliða í handknattleik sem hófst í Portúgal í gær. Íslenska liðið náði mest fimm marka forystu í fyrri hálfleik og var yfir 18:15 að honum loknum. Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla G-riðill: Úkraína – Spánn 76:77 Lokastaðan...

Undankeppni HM karla G-riðill: Úkraína – Spánn 76:77 Lokastaðan: Spánn 651504:40210 Georgía 642467:4628 Úkraína 633463:4486 N-Makedónía 606373:4950 Staðan í undanriðli L: Ítalía 431367:3486 Ísland 431340:3436 Spánn 431330:2936 Georgía 422297:3274... Meira
8. júlí 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Úkraína í fyrsta heimaleiknum

Ísland byrjar seinni undankeppnina fyrir HM karla í körfuknattleik á útileik gegn heimsmeisturum Spánverja 24. ágúst og mætir síðan Úkraínu á heimavelli 27. ágúst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.