Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Hann er hrókur alls fagnaðar. Það er sama hvaða fundi menn voru á, alltaf var athyglin á honum og það bara af jákvæðum ástæðum. Hann er mjög hress og mikill húmoristi, greindur og vel lesinn, enda maður sem dregur að sér fólk,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, um kynni sín af Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, en þeir voru báðir utanríkisráðherrar á sínum tíma.
Meira