Greinar laugardaginn 9. júlí 2022

Fréttir

9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð

900 milljónir til orkuskipta

Samtals verður 900 milljónum veitt í styrki til orkuskipta á þessu ári, en þetta er hæsta úthlutun til verkefna í orkuskiptum hingað til. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Aukin farþegaskipti skapa möguleika

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útgerðir skemmtiferðaskipa sækjast í auknum mæli eftir því að skipta um farþega í viðdvöl sinni í Reykjavík. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Stund á milli stríða Starfsmenn vinnuskólans í Hafnarfirði hvíla hér lúin bein og kíkja í leiðinni í símana til að fylgjast með nýjustu færslum og fregnum úr fréttum og samfélagsmiðlum. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Bátadögum frestað vegna slæms veðurs

Ákveðið hefur verið að fresta Bátadögum 2022 til 16. júlí vegna slæms veðurútlits. Til stóð að fara í siglingu á opnum súðbyrðingum frá Reykhólum og út í Hvallátur laugardaginn 9. júlí. Meira
9. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

„Villimannslegt ódæði“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Japanir voru harmi slegnir í gær, eftir að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra og sá sem lengst hefur gegnt embættinu, var ráðinn af dögum á kosningafundi í borginni Nara í fyrrinótt. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Dugar ekkert minna fyrir drottningarnar

Bjarni Helgason í Crewe bjarnih@mb.is Kokkurinn Ylfa Helgadóttir hefur heldur betur slegið í gegn hjá leikmönnum og starfsliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Meira
9. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 157 orð

Faraldurinn með svipuð áhrif

Veirufræðingurinn Christian Kanstrup Holm, prófessor við Háskólann í Árósum og Morten Petersen, líffræðiprófessor við Kaupmannahafnarskóla, segja í aðsendri grein, sem birtist í Berlingske tidende í gær, að Danmörk og Svíþjóð séu með áþekkar dánartölur... Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Fjölmiðlanotkun ungmenna kortlögð

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tæpur þriðjungur 13–18 ára ungmenna hefur undanfarið ár séð umræður á netinu um ógnvekjandi eða ofbeldisfullar myndir þar sem verið er að meiða manneskjur eða dýr. Fjórðungur barna í 8.-10. bekk hefur séð umræðu um hvernig hægt sé að grenna sig verulega. Þá hefur nærri einn af hverjum fimm á þessum aldri séð hatursskilaboð sem beindust að einstaklingum eða hópum (21%) og áætlanir um slagsmál (21%). Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Hálendisvaktin býst við 1.000 útköllum

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Hálendisvakt Landsbjargar sinnti mörgum verkefnum undanfarna viku og aðrar sveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 400 orð | 3 myndir

Heimsmet slegið á Landsmótinu

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Margt var um manninn á Landsmóti hestamanna í gær. Fyrsti Landsmótssigurvegarinn árið 2022 er Elvar Þormarsson en hann sigraði gæðingaskeiðið á merinni Fjalladís frá Fornuströndum. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Katrín Sigurjónsdóttir færir sig úr stóli sveitarstjóra á Dalvík yfir á Húsavík

Katrín Sigurjónsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, hefur verið ráðin sveitarstjóri Norðurþings. Hún mun taka til starfa á Húsavík í byrjun ágústmánaðar. Sautján sóttu um stöðuna þegar hún var auglýst á dögunum. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 162 orð

Kjörstaða á markaðnum

Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku, segir sterka samkeppnisstöðu íslenskra orkufyrirtækja skapa tækifæri til að laða hingað viðskiptavini sem nýta græna orku til verðmætasköpunar. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð

Kona lést í bílveltu á Meðallandsvegi

Kona lést í alvarlegu umferðarslysi sem varð á Meðallandsvegi, skammt sunnan við Kirkjubæjarklaustur aðfaranótt föstudags. Hún var farþegi í bifreið sem hafði oltið og var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út. Meira
9. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Lavrov gekk af fundinum

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, yfirgaf í gær fund utanríkisráðherra G20-ríkjanna á Balí eftir að vesturveldin fordæmdu þar innrás Rússa í Úkraínu. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Leikur Íslands verður sýndur á EM-torginu

Stelpurnar okkar mæta Belgíu í sínum fyrsta leik í D-riðli lokakeppni Evrópumótsins í Manchester, á morgun klukkan 16. Leikurinn verður sýndur á risaskjá á EM-torginu á Ingólfstorgi. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Lífið leikur við landsliðskonurnar

Það fer einstaklega vel um leikmenn og starfslið íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á liðshóteli þeirra í Crewe á Englandi. Liðið mun dvelja í enska bænum á meðan riðlakeppnin stendur yfir, dagana 6.-18. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Mótmæla breytingu og stöðvun veiða smábáta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Drangey – smábátafélag Skagafjarðar fordæmir þá fyrirætlun matvælaráðherra að stöðva enn einu sinni strandveiðar áður en lögboðnu strandveiðitímabili lýkur. Enn verri er þó sögð sú tillaga ráðherra að hverfa frá núverandi fyrirkomulagi veiðanna og taka aftur upp svæðisbundnar „ólympískar veiðar“ handfærabáta með tilheyrandi slysahættu og ójafnræði milli útgerða og byggðarlaga. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 763 orð | 2 myndir

Mun betri gangur en í nokkur ár

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Gangurinn í Víðidalsá er mun betri en við höfum séð í þó nokkur ár, það eru mörg ár síðan byrjað hefur svona vel,“ segir Eggert Skúlason sem þekkir ána mjög vel og er bjartsýnn á veiðina þar í sumar. Á miðvikudagskvöldið var höfðu 47 laxar veiðst í vikunni á undan og margir vænir. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Rafmagnsflugvélin í loftið á Hellu í gær

Allt gekk að óskum þegar rafmagnsflugvélin TF-KWH fór í fyrsta flugið síðdegis í gær frá flugvellinum á Hellu. „Þetta eru tímamót, stór dagur og upphaf að öðru og meira. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Semja við HS Orku til 15 ára

Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur undirritað nýjan 15 ára samning um kaup á raforku af HS Orku. Með samningnum tryggir Algalíf sér næga orku vegna yfirstandandi stækkunar fyrirtækisins að Ásbrú í Reykjanesbæ. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Síldarvinnslan fer fram á stjórnarkjör

Stjórn vestfirska fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish hefur boðað til hluthafafundar í fyrirtækinu 18. júlí næstkomandi. Er það gert að ósk nýs hluthafa, Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, sem keypt hefur rúmlega þriðjungs hlut í félaginu. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Skipverjinn átti engra kosta völ

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Skipverji bátsins Gosa, sem kviknaði í sl. miðvikudag skammt frá Rifi á Snæfellsnesi, kastaði sér frá borði eftir að hann varð var við eld í vélarrúmi bátsins. Hann kom sér síðan í björgunarbát. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 794 orð | 3 myndir

Skógræktin hættir við skógræktarverkefni í Skorradal

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skógræktin hefur ákveðið að hætta við gróðursetningu birkis í landi Bakkakots í Skorradal og fresta áframhaldandi gróðursetningu í hlíð Dragafells. Stofnunin hefur ekki ákveðið frekari viðbrögð við stöðvun sveitarfélagsins á gróðursetningu og höfnun framkvæmdaleyfis. Sviðsstjóri vonast til að samkomulag takist við Skorradalshrepp um breytingar á aðalskipulagi. Meira
9. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Sunak gefur kost á sér í leiðtogann

Rishi Sunak, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að hann hygðist gefa kost á sér í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Tófan hefur fært sig niður á láglendið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum búnir að vinna eitt greni í Akrahreppi hinum forna og þar bíða að minnsta tvö ef ekki þrjú. Það virðist vera frekar mikið af tófu,“ segir Kári Gunnarsson, grenjaskytta í Skagafirði. Hann annast m.a. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Vandamál foreldra ungra barna

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Kristín Tómasdóttir, fjögurra barna móðir og fjölskyldumeðferðarfræðingur, lýsir bagalegri stöðu sinni sem foreldri barns í Reykjavík við að koma dóttur sinni í leikskóla. Um grunnþjónustu sé að ræða sem verði að virka. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg í Japan

Þjóðarleiðtogar víða um veröld sendu samúðarkveðjur sínar til Japans í gær eftir að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, var ráðinn af dögum um morguninn að japönskum tíma. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Þórir Ólafsson, fv. rektor

Þórir Ólafsson, prófessor emeritus og fyrrverandi rektor Kennaraháskóla Íslands, lést 4. júlí síðastliðinn, 86 ára að aldri. Þórir fæddist á Varmalandi í Mosfellssveit 27. janúar 1936. Meira
9. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Þúfan í viðgerð enn og aftur

Umfangsmiklar viðgerðir standa yfir á listaverki Ólafar Nordal á Norðurgarði á Granda, Þúfu. Stór hluti torfunnar rifnaði upp á fyrri hluta árs eftir mikla vætutíð. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2022 | Reykjavíkurbréf | 2240 orð | 1 mynd

Merkur maður fer fyrir lítið. Og flokkurinn fær svo það sem hann á skilið

Það hefur verið haft fyrir satt að þegar kötturinn sé úti leiki mýsnar sér. Þá gefa menn sér að þar komi húsamúsin við sögu. Þetta hefur margoft gerst í yfirfærðri merkingu af fjölbreyttu tagi. Foreldrarnir láta eftir sér og skjótast í skemmtiferð til erlendrar borgar í viku. Meira
9. júlí 2022 | Leiðarar | 578 orð

Opinbert leynimakk

Það fer ekki mjög vel á því að hið opinbera stundi samkeppnisrekstur Meira
9. júlí 2022 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd

Ónýtt tækifæri

Ísland fylgir sem betur fer ekki jafn vitlausri orkustefnu og löndin á meginlandi Evrópu sem eru búin að koma sér í mikil vandræði með því að elta öfgafull sjónarmið af ýmsu tagi. Þessar þjóðir eru farnar að gjalda orkustefnuna dýru verði en þó að Ísland standi betur hefur það ekki alveg sloppið. Meira

Menning

9. júlí 2022 | Myndlist | 127 orð

Arkíf horfinna verka, fyrsti kafli

Fyrsti kafli rannsóknarverkefnisins Arkíf horfinna verka verður opnaður í Nýlistasafninu í Marshallhúsi í dag, laugardag, kl. Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 607 orð | 3 myndir

Blóðið vellur og kraumar

Crusher of Bones, fyrsta eiginlega breiðskífa íslensku „industrial“-sveitarinnar Reptilicus, bar með sér merkistíðindi er hún kom út fyrir þrjátíu og tveimur árum. Hún hefur nú verið endurútgefin með pompi og prakt fyrir tilstuðlan kanadísku útgáfunnar Artoffact Records. Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Dísella og Helga á Gljúfrasteini

Dísella Lárusdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, 10. júlí, kl. 16. Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Erna Vala boðin velkomin heim

Erna Vala Arnardóttir píanóleikari heldur tónleika í Hörpuhorni í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16 og er aðgangur ókeypis. Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Frá Madríd til Hafnarfjarðar

Lokatónleikar Sönghátíðar í Hafnarborg fara fram á morgun, 10. júlí, kl. 17. Á þeim kemur fram tónlistarhópurinn Sonor Ensemble, skipaður strengjakvintett úr Sinfóníuhljómsveit Spánar og píanóleikarinn Graham Jackson, undir stjórn Luis Aguirre. Meira
9. júlí 2022 | Myndlist | 283 orð | 1 mynd

Fýsn eða forvitni

Myndlistarkonan Edda Jónsdóttir opnar sýningu kl. 16 í dag, laugardag, í Hverfisgalleríi neðst á Hverfisgötu sem hún nefnir Teikningar . Edda sýnir um 30 verk sem hún vann í fyrra og á þessu ári. Meira
9. júlí 2022 | Kvikmyndir | 273 orð | 2 myndir

James Caan látinn, 82 ára

Bandaríski leikarinn James Caan er látinn, 82 ára að aldri. Caan er hvað þekktastur fyrir leik sinn í Guðföðurnum , kvikmynd leikstjórans Francis Ford Coppola sem er talin ein besta kvikmynd allra tíma. Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Kakósinfónía úr „metalriffum“

Tón- og myndlistarmaðurinn Curver Thoroddsen stendur fyrir afar hávaðasömum gjörningi um helgina sem er hluti af Innsævi, menningar- og listahátíð Fjarðabyggðar. Meira
9. júlí 2022 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Leikur Dagrúnar í Einkasafninu

Dagrún Matthíasdóttir opnar sýninguna Leikur í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit í dag, laugardag, kl. 14. Dagrún býr á Akureyri og starfar við myndlist og einnig myndmenntakennslu. Meira
9. júlí 2022 | Bókmenntir | 1210 orð | 6 myndir

Léttlestur og Ljósasería

Prumpubrandarar sem klikka ekki Bekkurinn minn - Nadira ****Texti: Yrsa Þöll Gylfadóttir, myndir: Iðunn Arna. 34 bls. Bókabeitan 2022. Meira
9. júlí 2022 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Listasmiðjur og tónlistarveisla á LungA sem hefst á morgun

Listahátíðin LungA sem fer fram á Seyðisfirði á ári hverju hefst á morgun, sunnudaginn 10. júlí, og stendur til 17. júlí. Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

ÓMAR á Hjalteyri

Tónlistarhátíðin ÓMAR verður haldin í dag, 9.júlí, í Verksmiðjunni á Hjalteyri í Eyjafirði. Verða þar ýmis nýsmíðuð hljóðfæri kynnt á opinni vinnustofu milli kl. Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Stabat Mater frá nýju sjónarhorni

Tónleikar sem bera yfirskriftina Stabat Mater verða haldnir kl. 21 annað kvöld í Mengi við Óðinsgötu. Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Sönglög og dúettar í Englum og mönnum

Næstu tónleikar hátíðarinnar Englar og menn í Strandarkirkju fara fram á morgun, 10. júlí, kl. 14. Á tónleikunum koma fram Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Þorbjörn Rúnarsson tenór með Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Meira
9. júlí 2022 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Teikningar Lagerfeld á þreföldu verði

Teikningar eftir Karl Lagerfeld heitinn, fatahönnuðinn sögufræga, voru seldar á uppboði Sotheby's í París í vikunni fyrir þrefalt hærri upphæð en þær voru metnar á, skv. frétt á vef The Guardian . Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Tónleikatvenna á Orgelsumri

Tvennir tónleikar verða haldnir í tónleikaröðinni Orgelsumar í Hallgrímskirkju nú um helgina. Í dag kl. Meira
9. júlí 2022 | Fólk í fréttum | 23 orð | 5 myndir

Útgáfu tveggja bóka var fagnað með teiti í Mengi á fimmtudag...

Útgáfu tveggja bóka var fagnað með teiti í Mengi á fimmtudag, smásagnasafnsins Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur og leikritsins Ókyrrð eftir Brynju... Meira
9. júlí 2022 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Þjóðlög og ævintýri í Hvalfirði

Sigríður Hjördís Indriðadóttir flautuleikari og Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanóleikar koma fram á morgun, 10. júlí kl. 16 á sumartónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði. Meira

Umræðan

9. júlí 2022 | Pistlar | 316 orð

Dreifstýring og miðstýring

Nýlegur úrskurður Hæstaréttar Bandaríkjanna, þar sem snúið er við frægum úrskurði frá 1973 í máli Roe gegn Wade, hefur verið misskilinn, jafnvel í máli þeirra, sem ættu að vita betur, eins og Silju Báru Ómarsdóttur, sem tók við kennslu í bandarískum... Meira
9. júlí 2022 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Hvalreki eftirlitsiðnaðarins

Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, birti sl. Meira
9. júlí 2022 | Pistlar | 813 orð | 1 mynd

Kjarnorka, gas og jarðvarmi

Þegar litið er til þessarar þróunar allrar sést hve mikilvægt er í stóru samhengi hlutanna að festast ekki hér á landi í deilum sem verða vegna sérsjónarmiða Landverndar. Meira
9. júlí 2022 | Aðsent efni | 1269 orð | 1 mynd

Málfrelsið, NATO og Vladimír Pútín

Eftir Ísak Rúnarsson: "Þegar til lengri tíma er litið er heillavænlegra fyrir frjáls samfélög að geta tekið umræðuna og leitað sannleikans í sameiningu." Meira
9. júlí 2022 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Mildin

Eftir Þorvald Víðisson: "Í kirkjunni fáum við einnig tækifæri til að iðka mildina með því að biðja fyrir öðrum og neyta máltíðar þar sem allir sitja við sama borð." Meira
9. júlí 2022 | Aðsent efni | 157 orð | 1 mynd

Sigurður Kristófer Pétursson

Sigurður Kristófer Pétursson fæddist að Klettakoti á Snæfellsnesi 9. júlí 1882. Hann ólst að mestu upp á Brimilsvöllum í sömu sveit. Hann var sjálfmenntaður fræðimaður, þýðandi og rithöfundur. Meira
9. júlí 2022 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Tungumál er líka tákn

Íslensk málnefnd fann sig knúna 30. júní til að minna Stjórnarráðið á að hér gilda tungumálalög. Meira

Minningargreinar

9. júlí 2022 | Minningargreinar | 2494 orð | 1 mynd

Guðmundur Halldórsson

Guðmundur Halldórsson fæddist á Ísafirði 21. janúar 1933. Hann lést 30. júní 2022. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson, fæddur á Fossum í Skutulsfirði 28. apríl 1890, og Kristín Svanhildur Guðfinnsdóttir, fædd á Litlabæ í Skötufirði 6. desember 1907. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2022 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Guðrún Friðgeirsdóttir

Guðrún Friðgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 1. júní 1930 og lést á sama stað 19. mars 2022. Foreldrar Guðrúnar voru Friðgeir Laxdal Friðriksson, rafvirki og sjómaður, f. 1. janúar 1899, d. 13. september 1934, og Iðunn Jónsdóttir verkakona, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2022 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Ingveldur Magnea Knaran Karlsdóttir

Ingveldur Magnea Knaran Karlsdóttir Stella fæddist í Reykjavík 11.04.1935. Foreldrar hennar voru Halldóra Guðrún Jónsdóttir frá Arnardal við Ísafjarðardjúp f. 12.6. 1910, d. 1.09. 1999 og Karl Magnússon frá Knerri í Breiðuvíkurhreppi, f. 25.12. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2022 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Sigrún Stefánsdóttir

Sigrún Stefánsdóttir fæddist í Hólum í Dýrafirði 27. september 1931. Hún andaðist á heimili sínu Hlíf II, Ísafjarðarbæ 27. júní 2022. Foreldrar Sigrúnar voru Guðrún Ólafía Guðmundsdóttir, húsfreyja frá Brekku í Þingeyrarhreppi, f. 26.9. 1897, d. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2022 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

Sólon Rúnar Sigurðsson

Sólon Rúnar Sigurðsson fæddist 1. mars 1942 í Reykjavík. Hann lést 21. júní 2022. Útför hans fór fram 6. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2022 | Minningargreinar | 2948 orð | 1 mynd

Úlfar Önundarson

Úlfar Önundarson fæddist 20. nóvember 1955 á Flateyri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða föstudaginn 1. júlí 2022. Foreldrar hans voru Önundur Hafsteinn Pálsson, vélstjóri frá Flateyri, f. 31.8. 1925, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2022 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Þórunn Árnadóttir

Þórunn Árnadóttir fæddist á Hólmi í Landbroti 1. apríl 1935. Hún lést á Brákarhlíð í Borgarnesi 16. júní 2022. Foreldrar Þórunnar voru Árni Sigurðsson, fæddur á Hellnum í Reynishverfi, f. 29.10. 1902, d. 21.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 521 orð | 3 myndir

Ísland í kjörstöðu á orkumarkaði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku, segir sterka samkeppnisstöðu íslenskra orkufyrirtækja um þessar mundir skapa tækifæri til að laða hingað viðskiptavini sem nýta græna orku til verðmætasköpunar. Meira
9. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Jafn mikil sala og 2019

Þorgerður Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir veltu fyrstu 6 mánaða ársins hafa verið 14% minni en 2019. Veltan í júní hafi hins vegar verið sú sama á nafnvirði og í júní árið 2019. Fram kom í Morgunblaðinu 7. júlí að 692 þús. Meira
9. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Lífeyrissjóðir auka kaup á gjaldeyrismarkaði

Fram kemur í hagsjá Landsbankans að fyrstu fimm mánuði ársins hafi lífeyrissjóðirnir keypt gjaldeyri fyrir tæpa 40 milljarða. Meira

Daglegt líf

9. júlí 2022 | Daglegt líf | 1109 orð | 4 myndir

Hásumar og margt að gerast. Hverri árstíð fylgja ákveðin verk og...

Hásumar og margt að gerast. Hverri árstíð fylgja ákveðin verk og áherslur. Um sumarið þarf að dytta að ýmsu; mála hús og reyta arfa. Ferðamenn flykkjast út á land, þar sem margt er að sjá og skoða: fallegar náttúruperlur og þjóðgarða. Meira
9. júlí 2022 | Daglegt líf | 268 orð | 1 mynd

Veiðimaður með þrettán jurtum

Komin er önnur útgáfa af Flóruspilinu svonefnda, en í því eru heiti plantna í íslensku flórunni lykilorðin. Meira

Fastir þættir

9. júlí 2022 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Da4+...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Da4+ Rd7 8. Rf3 0-0 9. Da3 c5 10. Be2 Dc7 11. Be3 Hb8 12. Hb1 a6 13. dxc5 Rf6 14. Rd2 Bd7 15. 0-0 Bc6 16. f3 Rh5 17. f4 Hbd8 18. Db4 e5 19. Bxh5 gxh5 20. Hbe1 Hd3 21. f5 Dd8 22. Meira
9. júlí 2022 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Dýrð í dauðaþögn 10 ára

Liðin eru 10 ár frá því tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti Einarsson gaf út sína fyrstu breiðskífu, Dýrð í dauðaþögn . Platan féll vel í kramið hjá Íslendingum en gerði það ekki síður gott á erlendum vettvangi. Meira
9. júlí 2022 | Í dag | 257 orð

Ekki er öll nótt úti enn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Skýjahula skammvinn er. Skammur aldur vera kann. Gnótt af ýmsu geymi hér. Gríma kallast má með sann. Meira
9. júlí 2022 | Í dag | 204 orð | 1 mynd

Formúla 1 fyrir fáfróða

Ég hef alltaf haft gaman af því að fylgjast með íþróttum en það hafa verið boltaíþróttir og aðallega fótbolti. Hann er allt í kringum mann og það er svo auðvelt að horfa á hann og vita hvað er í gangi. Meira
9. júlí 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

Vilji maður koma því á framfæri að maður sé andstæðan við lyginn mann og ómerkilegan er sama hvort maður kveðst vera trúverður eða trúverðugur , hvort tveggja skilst hvort sem því verður trúað eða ekki. Meira
9. júlí 2022 | Árnað heilla | 782 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Árleg sameiginlega sumarmessa Árbæjarkirkju, Guðríðarkirkju og Grafarvogskirkju verður við Reynisvatn kl. 11. Regína Ósk og Svenni Þór sjá um tónlistarflutning og Sr. Petrína Mjöll leiðir stundina. Létt hressing að messu lokinni. Meira
9. júlí 2022 | Í dag | 695 orð | 4 myndir

Mikilvægt að láta gott af sér leiða

Sjöfn Þórðardóttir er fædd 9. júlí 1972 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. Hún bjó fyrstu sex æviár sín í Ólafsvík hjá móðurömmu sinni og móðurafa. Þá flutti hún með móður sinni í Breiðholtið og bjó þar til tíu ára aldurs. Meira
9. júlí 2022 | Fastir þættir | 576 orð | 5 myndir

Nepomniachtchi vann áskorendamótið í Madrid

Rússinn Jan Nepomniachtchi er yfirburða sigurvegari áskorendamósins í Madrid á Spáni sem lauk um síðustu helgi. Hann hlaut 9½ vinning af 14 mögulegum, vann fimm skákir, gerði níu jafntefli, taplaus. Meira
9. júlí 2022 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Páll Valur Björnsson

60 ára Páll er fæddur í Reykjavík en ólst upp á Vopnafirði. Hann fór á vertíð í Grindavík þegar hann var á tuttugasta aldursári og hefur búið þar meira og minna síðan. Meira

Íþróttir

9. júlí 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

2. deild karla Njarðvík – ÍR 2:0 Ægir – Þróttur R. 3:0 KF...

2. deild karla Njarðvík – ÍR 2:0 Ægir – Þróttur R. 3:0 KF – Höttur/Huginn 1:2 Haukar – Víkingur Ó 1:1 Staðan: Njarðvík 11101039:831 Ægir 1181221:1325 Þróttur R. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Ástralía South Adelaide – West Adelaide 60:65 • Isabella Ósk...

Ástralía South Adelaide – West Adelaide 60:65 • Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði 7 stig og tók 11 fráköst fyrir South Adelaide á 29 mínútum í uppgjöri efstu liðanna í miðriðli... Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

B-RIÐILL: Spánn – Finnland 4:1 Þýskaland – Danmörk 4:0...

B-RIÐILL: Spánn – Finnland 4:1 Þýskaland – Danmörk 4:0 Staðan: Þýskaland 11004:03 Spánn 11004:13 Finnland 10011:40 Danmörk 10010:40 Leikir í dag: C: Portúgal – Sviss 16 C: Holland – Svíþjóð 19 Leikir á morgun: D: Belgía –... Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Einbeittari en oft áður

Í Crewe Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Portúgal: D-riðill: Ítalía – Ísland 27:26...

EM U20 karla Leikið í Portúgal: D-riðill: Ítalía – Ísland 27:26 Serbía – Þýskaland 33:30 Staðan: Serbía 211061:583 Þýskaland 210165:592 Ítalía 210153:612 Ísland 201154:551 *Ísland mætir Þýskalandi í lokaumferð riðilsins á morgun. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Formlegur undirbúningur hafinn

Bjarni Helgason í Crewe bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf í gær formlegan undirbúning sinn fyrir fyrsta leik gegn Belgíu í D-riðli lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Manchester á Englandi á morgun. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hörður er á leið til Grikklands

Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið til gríska félagsins Panathinaikos samkvæmt frétt fotbolti.net í gær. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Akureyri: KA – ÍBV L14 Víkin...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Akureyri: KA – ÍBV L14 Víkin: Víkingur R. – ÍA L16 1. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 683 orð | 5 myndir

*Knattspyrnumaðurinn efnilegi Kristall Máni Ingason er á förum frá...

*Knattspyrnumaðurinn efnilegi Kristall Máni Ingason er á förum frá Víkingi til Rosenborg í Noregi fyrir 35 milljónir króna ef marka má fréttir í norskum fjölmiðlum í gær. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Það styttist svo sannarlega í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í...

Það styttist svo sannarlega í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer á Englandi. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 128 orð

Þórir ráðinn í stað Halldórs hjá Selfossi

Þórir Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Selfyssinga í stað Halldórs Jóhanns Sigfússonar. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Þórsarar fara í Evrópukeppni

Þór frá Þorlákshöfn tekur þátt í undankeppni Evrópubikars FIBA í körfubolta karla í haust og fer því í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögunni. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Þýskaland og Spánn skoruðu fjögur

Þýsku konurnar sýndu að þær eru til alls vísar á Evrópumóti kvenna á Englandi þegar þær unnu yfirburðasigur á Dönum, 4:0, á Brentford-vellinum í London í gærkvöld. Lina Magull skoraði eftir 20 mínútur og Lea Schüller snemma í síðari hálfleik. Meira
9. júlí 2022 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Þær eru óútreiknanlegar

EM Belgía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sennilega eru Belgar, fyrstu mótherjar Íslendinga í Manchester á morgun, eitt af óútreiknanlegustu liðunum sem taka þátt í lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta á Englandi. Meira

Sunnudagsblað

9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og...

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór og besta tónlistin. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Ánægja með útkomuna

Streymi Vinsældir þáttaraðarinnar Stranger Things sem sýnd er á Netflix halda áfram að blása glæðum í gömul lög úr poppinu og rokkinu. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1177 orð | 9 myndir

„Notaðar flíkur með sögu heilla mig“

Bergdís Líf Eyjólfsdóttir er mikil áhugamanneskja um tísku, en hún er dugleg að deila myndum af sérlega flottum og töffaralegum fatastíl sínum á samfélagsmiðlinum Instagram. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Bergrisarnir á faraldsfæti

Bjartmar og Bergrisarnir halda áfram að flytja tónlist fyrir landsmenn í tilefni af 70 ára afmæli Bjartmars Guðlaugssonar. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Birgir Már Örugglega einhvern veginn. Án þess að ég viti það...

Birgir Már Örugglega einhvern veginn. Án þess að ég viti... Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Eftirvæntingin eykst

Stjörnur Eftirvæntingin er farin að aukast verulega vegna kvikmyndarinnar Amsterdam sem tekin verður til sýninga í nóvember. Í vikunni voru fyrstu sýnishornin birt en myndin var tekin upp á fyrstu mánuðum ársins í fyrra. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Emma Thompson í ögrandi hlutverki

Nekt Enska stórleikkonan Emma Thompson segir það ekki hafa reynst sér sérlega erfitt að koma nakin fram í kvikmyndinni Good Luck to You, Leo Grande . Myndin var frumsýnd í Bretlandi á dögunum en er sýnd á streymisveitunni Hulu. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 411 orð | 1 mynd

Er málmurinn allur?

Tveir umrenningar stóðu þar álengdar og gerðu hróp að líkfylgdinni – og brugðu djöflahornum á loft. Fleiri voru ekki viðstaddir. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1285 orð | 2 myndir

Fáir höfðu trú á framtakinu

Í júlímánuði árið 1985 tóku popparar höndum saman og héldu tónleika samtímis beggja vegna Atlantshafsins til styrktar fólki sem átti um sárt að binda í Eþíópíu vegna hungursneyðar. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 723 orð | 1 mynd

Fengu tíu daga fyrirvara

Á þessum árstíma eru gjarnan stórmót landsliða í knattspyrnu í gangi. HM 2022 væri eflaust hafið ef ekki væri fyrir þær sakir að gestgjafarnir eru í Katar og fer keppnin fram í lok árs. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Guðbjörg Björnsdóttir Nei, ég á nóg af peningum...

Guðbjörg Björnsdóttir Nei, ég á nóg af... Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Hneykslið í höllinni

Eitt furðulegasta mál sem komið hefur upp í sögu Buckingham-hallarinnar í London hlýtur að vera næturgesturinn sem fékk sér sæti á rúmstokknum hjá Elísabetu Englandsdrottningu aðfaranótt 11. júlí 1982. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 5 orð | 3 myndir

Hugrún Halldórsdóttir hagfræðingur og fjölmiðlakona...

Hugrún Halldórsdóttir hagfræðingur og... Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 18 orð

Jóhann er formaður barna- og unglingaráðs hjá knattspyrnudeild...

Jóhann er formaður barna- og unglingaráðs hjá knattspyrnudeild Breiðabliks og skipuleggur mótshaldið vegna Símamótsins sem lýkur á... Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 49 orð | 5 myndir

Kapp hleypur í kinnar

Sumarið er tíminn, sagði skáldið og sló sér á lær. Íþróttamenn víða um heim hafa löngum tekið þá speki til sín og reyna með sér í hinum ýmsu greinum um þetta leyti árs. Nægir þar að nefna EM kvenna í knattspyrnu, hjólreiðakeppnina Tour de France og Wimbledon-mótið í tennis. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 2276 orð | 3 myndir

Kemur umræðum af stað

Einhverjir safna frímerkjum og aðrir hljómplötum en Birgir Hólm Björgvinsson státar hins vegar af veglegu derhúfusafni sem samanstendur af húfum sem honum hafa áskotnast héðan og þaðan úr heiminum. Því ekki það? Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Kristinn Már Sveinsson Það hefur áhrif þegar ég kaupi hey...

Kristinn Már Sveinsson Það hefur áhrif þegar ég kaupi... Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 10. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 978 orð | 2 myndir

Lágt ris á Boris

22 ára andlega veikur byssumaður myrti þrjá og særði þrjá aðra alvarlega í skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn . Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 41 orð | 4 myndir

Listfengir hrísgrjónabændur

Hrísgrjónabændur í Shenyang í Liaoning-héraði í norðausturhluta Kína láta sér ekki nægja að rækta grjónin sín. Þeir gera flóknar myndir í akrana. Myndirnar eru gerðar með því að gróðursetja ólíkar tegundir af hrísgrjónum og erfitt annað en að hrífast af útkomunni. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Lúpína frá hvaða ríki?

Stórvaxin lúpína í bláum breiðum er áberandi í landinu. Þar má tiltaka Höfðafjall við norðanverðan Dýrafjörð, sem er allt gróið lúpínu. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1714 orð | 3 myndir

Rétta borðið loksins fundið

Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson fullyrða að tréborðið sem Bobby Fischer og Boris Spasskí tefldu 7.-21. skák einvígis aldarinnar á sumarið 1972 og sennilega þriðju skákina líka sé fundið í eitt skipti fyrir öll. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Sjöan skipar stóran sess

Tónlistarkonan Lára Rúnars gaf út sína sjöundu breiðskífu á dögunum sem ber nafnið 7 . Útgáfudagur plötunnar var hinn 7. júlí síðastliðinn, en sá dagur er vel viðeigandi sé litið til nafnsins á plötunni. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 233 orð | 1 mynd

Stelpur frá 39 félögum

Hversu umfangsmikið er mótshaldið? Mjög umfangsmikið. Spilaðir eru 1.684 leikir á þremur dögum á 38 völlum. Fótboltastelpurnar sem keppa eru 2.862 á aldrinum 5 til 12 ára. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 467 orð | 3 myndir

Sögustund á gönguför

Þegar ég var orðin læs var haldið að mér bókum og ég hvött til lesturs. Mér fannst það hins vegar alltaf erfitt og ganga hægt og óttaðist (og óttast enn) að ég myndi ekki ná væntum vitsmunaþroska af þessum sökum. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 3137 orð | 3 myndir

Tærnar voru gaddarnir

Anna Þuríður Ingólfsdóttir, 13 ára berfætt hnáta frá Húsabakka í Aðaldal, kom sá og sigraði í 80 metra hlaupi á Landsmótinu á Laugum sumarið 1946. Sveif fram úr keppinautum sínum. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Veiran stöðvar ekki Stones

Seigla Kórónuveirunni tókst ekki að stöðva rokkhljómsveitina lífseigu Rolling Stones sem nú æðir yfir meginland Evrópu. Með tónleikaferðinni er þess minnst að fyrir sextíu árum hóf sveitin störf. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 797 orð | 1 mynd

Viðskipti við „erfið“ ríki

Það var hins vegar ekki fyrr en með grimmilegri og algjörlega óréttmætri innrás Rússlands í Úkraínu þann 24. febrúar sl. sem stór hluti heimsbyggðarinnar rankaði við sér og áttaði sig á hvers lags óværu væri við að eiga. Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 869 orð | 2 myndir

Við skulum öll biðja!

Gamalreyndir rokkarar hafa átt betri daga en að undanförnu en Carlos Santana, Iggy Pop, Guns N'Roses, Whitesnake og fleiri hafa þurft að fresta tónleikum vegna veikinda. Kornið sem fyllti mælinn var svo flugvél rokkbands sem bilaði. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Þórunn Jónsdóttir Nei nei. Ekkert svo...

Þórunn Jónsdóttir Nei nei. Ekkert... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.