Greinar mánudaginn 11. júlí 2022

Fréttir

11. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

15 létu lífið í loftárásum á fjölbýlishús

Að minnsta kosti 15 manns létu lífið í loftárásum rússneska hersins á fjölbýlishús í bænum Tjasív Jar í austurhluta Úkraínu í gær. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

3.000 stelpur í fótbolta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kátt var í Kópavogi og fótboltinn fjörugur á Símamótinu sem þar var haldið um helgina. Þátttakendur voru alls um 3.000, það er úr 5., 6. og 7. flokk kvenna í knattspyrnu. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Allt galopið á EM eftir jafntefli gegn Belgum í fyrsta leik

Eftir jafntefli gegn Belgum í Manchester í gær í fyrstu umferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta, 1:1, er allt galopið í baráttunni um að komast í átta liða úrslit keppninnar. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Aukinn þingstyrkur í skugga morðsins

Fréttaskýring Anton Guðjónsson anton@mbl.is Ríkjandi bandalag Frjálslynda lýðræðisflokksins og Komeito-flokksins í Japan eykur þingstyrk sinn eftir kosningarnar í landinu í gær. Ríkisfjölmiðillinn NHK hefur gefið það út að bandalagið muni líklega ná 70 til 83 af 125 sætum efri deildar þingsins. Kosningarnar voru haldnar í skugga þjóðarsorgar í kjölfar þess að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans og formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var myrtur á föstudaginn. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Áhætta en frjálst að eiga viðskipti

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Steinþór Stefánsson Utanríkisráðherra segir mikilvægt að gera grein fyrir þeirri áhættu sem kann að felast í því að stunda viðskipti við ríki þar sem réttarríkið á undir högg að sækja. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

„Sveifla sem er fjandsamleg minnihlutahópum“

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Atvik þar sem hópur ungra karlmanna gelti á tvo karla, þar sem þeir fögnuðu saman brúðkaupsafmæli sínu á föstudag, vakti mikla athygli í kjölfar umfjöllunar mbl.is um helgina. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

„Svo kom bara sól og blíða“

Eistnaflug var haldið hátíðlega í Neskaupstað um helgina eftir þriggja ára bið en hátíðin var ekki síðustu tvö sumur sökum samkomutakmarkana. Því má vænta að marga metalhausa og pönkara hafi klægjað í fingurna þar til talið var í. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

„Þetta verður vonandi árlegt“

Kötlusetur í Vík í Mýrdal fagnaði því um helgina að 50 ár væru liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Bobby Fisher og hinn sovéski Boris Spasskí mættust við taflborðið í Einvígi aldarinnar. Um er að ræða opnun á sýningu tileinkuðu einvíginu. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 203 orð

Dýrt fyrir félögin að tapa tengingu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Flugfélög og flugvellir í Evrópu og N-Ameríku glíma við manneklu og hefur verið mikið um tafir og afbókanir ferða af þeim sökum. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Efast um að löglegar tillögur berist

Baráttu Vina Kópavogs, sem snýr að uppbyggingu í Hamraborg, er hvergi nærri lokið þrátt fyrir úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hákon

Stund milli stríða Landsmóti lauk um helgina og voru ófáir gæðingar og knapar þeirra verðlaunaðir. Að loknu móti gátu knapar sleppt af sér beislinu og dansað við undirleik... Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hjólar einfættur um landið

Hinn ítalski Andrea Devicenzi ætlar á næstu rúmu þremur vikum að hjóla hringinn í kring um landið. Ferðalagið er um 2.200 kílómetrar að lengd og að mestu á fjallvegum. Meira
11. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Íran færist nær kjarnavopnum

Stjórnvöld Írans vörpuðu um helgina ljósi á nýja tækni í auðgunarferli úrans í landinu, en stjórnvöld halda nú ótrauð áfram kjarnorkustefnu sinni og fresta sífellt tilraunum Vesturlanda á samningi um kjarnorkumál landsins frá árinu 2015. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Kæra og krefjast nýs umhverfismats

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Íbúar á og í grennd við veghelgunarsvæði fyrirhugaðs Arnarnesvegar um Vatnsendahvarf hyggjast kæra málið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Þetta staðfestir Helga Kristín Gunnarsdóttir, sem komið hefur fram fyrir hönd íbúasamtaka sem kalla sig Vini Vatnsendahvarfs. Kærendur eru nú orðnir um þrjátíu talsins. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 843 orð | 3 myndir

Laglegu Landsmóti hestamanna lokið

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Landsmóti hestamanna lauk í gær með opnum húsum á ræktunarbúum. Síðustu Landsmótssigurvegararnir fyrir árið 2022 voru krýndir á laugardag, en þá fóru fram úrslit í gæðingakeppnum. Blautt var og fánar blöktu vel í vindinum á laugardaginn, en eftir því sem leið á daginn rættist aðeins úr veðrinu. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Mikið álag fyrir austan

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Mikið álag er á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað um þessar mundir. Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, segir sjúkradeildina yfirleitt vera fulla. Meira
11. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 125 orð

Nítján látnir eftir skotárásir á krár

Alls voru nítján skotnir til bana á tveimur krám í Suður-Afríku um helgina. Í Soweto-bæ skammt frá Jóhannesarborg létust 12 í skotárásum á laugardagskvöld í kjölfar þess að árásármenn komu keyrandi á smárútu og hófu skothríð á kráargesti. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Rífandi stemning á EM-torginu

Gríðarleg stemning var á EM-torginu í miðbæ Reykjavíkur í gær þegar fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu í Englandi fór fram gegn Belgum. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð

Sex jarðskjálftar í Mýrdalsjökli

Sex jarðskjálftar urðu í sunnanverðum og miðjum Mýrdalsjökli rétt fyrir klukkan fimm í gær. Sá stærsti reyndist 3 að stærð klukkan 16.50, sá næststærsti var af stærðinni 2,8 klukkan 16.48 en aðrir skjálftar voru minni en 2,5 að stærð. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð

Síldarvinnslan hf. festir kaup á Vísi hf.

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað hefur keypt allt hlutafé sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis hf. í Grindavík fyrir 20 milljarða króna. Vaxtaberandi skuldir Vísis hf. Meira
11. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Skógareldar eftir mikla hitabylgju

Stjórnvöld í Portúgal hafa sett á „viðbúnaðarástand“ í kjölfar baráttu við skógar- og gróðurelda á norðurhluta landsins í gær. Um 1. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sumartónar með Bjarna og Helgu

Tónleikar verða haldnir á morgun, þriðjudag, kl. 19.30 í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ. Á þeim koma fram Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og flytja dagskrána Menning á Miðnesheiði. Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 1 mynd

Ungt barnafólk í gömlu húsunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég læt hurðina í dyrunum að skrifstofu minni alltaf standa opna. Þannig hefur þetta alltaf verið hér,“ segir Þór Sigurgeirsson nýr bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. „Að fólk geti leitað hindrunarlítið til stjórnanda sveitarfélagsins skiptir miklu, svo margir þurfa til okkar að leita eftir ráðleggingum, fá svör við spurningum og úrlausn sinna mála. Mér hentar vel að vera í opnu starfsumhverfi og finnst gaman að vera í samskiptum við alls konar fólk. Mikilvægt er líka fólk skynji sig alltaf velkomið á skrifstofuna. Mín reynsla er sú að lausnir á ótrúlega mörgu megi finna með spjalli, enda nái fólk saman og mætist á miðri leið.“ Meira
11. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð

Vaxtarmöguleikar í Grindavík

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Síldarvinnslan hf. hefur fest kaup á öllu hlutafé Vísis hf. Mun Vísir þar með verða dótturfélag Síldarvinnslunnar en hluthafar Vísis fá hlut í Síldarvinnslunni. Meira
11. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Yfirtóku forsetahöllina

Mótmælendur gerðu á laugardag ákaft áhlaup á aðseturstað Gotabaya Rajapaksa, forseta Sri Lanka, og neita að víkja þaðan. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2022 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Hvalræði?

Í pistli hér í blaðinu á laugardag fjallar Bergþór Ólason alþingismaður um það sem hann kallar hvalreka eftirlitsiðnaðarins. Meira
11. júlí 2022 | Leiðarar | 762 orð

Veikt Þýskaland

Staða burðarríkis Evrópusambandsins hefur ekki verið verri í þrjá áratugi Meira

Menning

11. júlí 2022 | Menningarlíf | 898 orð | 2 myndir

Finna eigin rödd á LungA

Dagmál Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Listahátíðin LungA, sem fer fram á Seyðisfirði á ári hverju, hófst í gær, 10. júlí og lýkur næsta sunnudag, 17. júlí. Meira
11. júlí 2022 | Bókmenntir | 887 orð | 8 myndir

Sagan sögð á ný fyrir nýja kynslóð

Ármann Jakobsson, Aðalheiður Guðmundsdóttir, Margrét Eggertsdóttir, Sveinn Yngvi Egilsson, Jón Yngvi Jóhannsson og Ásta Kristín Benediktsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag, 2022. Kilja, 840 bls. Meira

Umræðan

11. júlí 2022 | Pistlar | 385 orð | 1 mynd

Ráðherra í stríð við strandveiðar

Fyrirhugaðar breytingar sjávarútvegsráherra um að taka upp svæðaskiptingu á kvóta strandveiðanna á nýjan leik er atlaga að brothættum sjávarbyggðum landsins. Ákvörðunin er óskiljanleg m.t.t. fagurgala VG í kosningabaráttunni sl. haust. Meira
11. júlí 2022 | Aðsent efni | 793 orð | 3 myndir

Silfurpeningur Filippusar á Bjólu var ekki gömul specia

Eftir Þrym Sveinsson: "Medalillen for driftige Islændere – Ærulaun iðju og hygginda er fyrsta íslenska heiðursmerkið sem 63 menn voru sæmdir á tímabilinu 1833-1873." Meira

Minningargreinar

11. júlí 2022 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

Ágústa F Jónsdóttir

Ágústa Jónsdóttir fæddist á Ytri-Þorsteinsstöðum í Haukadal í Dalasýslu 26. mars 1926. Hún lést að hjúkrunarheimilinu Seltjörn 29. júní 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Ágúst Einarsson, bóndi, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2022 | Minningargreinar | 6077 orð | 1 mynd

Árni Stefán Gunnarsson

Árni Stefán Gunnarsson fæddist á Ísafirði 14. apríl 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 1. júlí 2022. Foreldrar hans voru Gunnar Stefánsson, f. 24. mars 1915, d. 31. janúar 1951, og Ásta Árnadóttir, f. 6. júlí 1911, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2022 | Minningargreinar | 1336 orð | 1 mynd

Erla Höskuldsdóttir

Erla fæddist 3. janúar 1946 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 3. júlí 2022, eftir skammvinna baráttu við krabbamein. Foreldrar Erlu voru Valný Georgsdóttir, f. 12. mars 1922, d. 2. október 2010 og Höskuldur Stefánsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2022 | Minningargreinar | 3247 orð | 1 mynd

Sigurgeir Ingi Sveinbergsson

Sigurgeir Ingi Sveinbergsson fæddist á Blönduósi 11. mars 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júní 2022. Foreldrar hans voru Sveinberg Jónsson, bifreiðarstjóri og fulltrúi frá Stóradal í Austur-Húnavatnssýslu, f. 6.7. 1910, d. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2022 | Minningargreinar | 2387 orð | 1 mynd

Soffía Stefánsdóttir

Soffía Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rannveig Ólafsdóttir, f. 1882, d. 1956, og Stefán Sveinsson, f. 1883, d. 1930. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1185 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinbjörg Eygló Jensdóttir

Sveinbjörg Eygló Jensdóttir fædd­ist í Keflavík f. 11.01. 1942. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á  Landsspítalanum við Fossvog, 30. júní 2022.Foreldrar hennar voru  Sólveig Sigurðardóttir, f. 19.10. 1913, d .03.03. 2008, frá Keflav Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2022 | Minningargreinar | 2464 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Eygló Jensdóttir

Sveinbjörg Eygló Jensdóttir fæddist í Keflavík 11. janúar 1942. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Fossvog 30. júní 2022. Foreldrar hennar voru Sólveig Sigurðardóttir, f. 19.10. 1913, d. 3.3. 2008, frá Keflavík. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2022 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Viðar Jónsson

Viðar Jónsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1951. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason, f. 27. mars 1930 og Guðrún Ásgeirsdóttir, f. 18. júlí 1933. Þau eru látin. Systkini Viðars eru Kristrún, f. 1957, Ólafur, f. 1958, Jón Ingi, f. 1969, Bjarni, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 1164 orð | 4 myndir

„Dýrt ef áætlunin raskast“

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. c3 Dd5 7. Rf3...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. c3 Dd5 7. Rf3 Bd6 8. Be2 Bc7 9. c4 Dd6 10. 0-0 0-0 11. h3 Bf5 12. Be3 Be4 13. c5 Dd8 14. b4 Rd7 15. Rd2 Bg6 16. b5 f5 17. bxc6 bxc6 18. Rb3 Rf6 19. Bg5 h6 20. Bh4 Bh7 21. Bxf6 Dxf6 22. Meira
11. júlí 2022 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Alltaf fallegt, alltaf gaman á LungA

Þórhildur Tinna Sigurðardóttir og Helga María Þorbjörnsdóttir eru meðal þeirra sem skipuleggja listahátíðina LungA sem fer fram á Seyðisfirði. Þær segja frá dagskránni og þeim anda sem skapast í firðinum á ári... Meira
11. júlí 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Baldur Ari Stefánsson fæddist 18. nóvember 2021 kl. 21.25. Hann vó 4.840...

Baldur Ari Stefánsson fæddist 18. nóvember 2021 kl. 21.25. Hann vó 4.840 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Stefán Karel Torfason og Elín Sóley Reynisdóttir... Meira
11. júlí 2022 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Glysrokk sem kveikir í öllum, konum sem körlum

Vestmannaeyska rokkhljómsveitin Molda gaf út ábreiðu af laginu Láttu mig vera, sem 200.000 naglbítar gerðu frægt á árum áður. Meira
11. júlí 2022 | Í dag | 625 orð | 4 myndir

Helgað sig matvælaiðnaðinum og sveitarstjórnarmálum

Þórarinn Egill Sveinsson er fæddur 9. júlí 1952 á Laugavegi 76 í Reykjavík. Meira
11. júlí 2022 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Sif Þórólfsdóttir

30 ára Hrafnhildur er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún starfar sem teymisstjóri í búsetukjarna og er þar að auki í meistaranámi í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands. Helstu áhugamál Hrafnhildar eru ferðalög og bakstur. Meira
11. júlí 2022 | Í dag | 50 orð

Málið

Gamalgróinn þýðir m.a. gamall og hefðbundinn , þrautreyndur . Meira
11. júlí 2022 | Í dag | 283 orð

Úr Sjödægru og lúpínuvæðingin

Pétur Stefánsson laumaði til mín þessari vísu sem varð til þegar hann stóð upp úr stól og fann fyrir nokkrum stirðleika í liðum. Þá er indæl æskan frá, eykst nú lífsins mæða. Á mér tökum er að ná ellikellan skæða. Meira

Íþróttir

11. júlí 2022 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Bandaríkin New York City – New England 4:2 • Arnór Ingvi...

Bandaríkin New York City – New England 4:2 • Arnór Ingvi Traustason kom inn á hjá New England á 71. mínútu. CF Montréal – Sporting Kansas 1:2 • Róbert Orri Þorkelsson var allan tímann á varamannabekk Montréal. Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Besta deild karla KA – ÍBV 4:3 Víkingur – ÍA 3:2 Staðan...

Besta deild karla KA – ÍBV 4:3 Víkingur – ÍA 3:2 Staðan: Breiðablik 12101135:1231 Víkingur R. Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 721 orð | 5 myndir

* Cecilía Rán Rúnarsdóttir landsliðsmarkvörður í knattspyrnu...

* Cecilía Rán Rúnarsdóttir landsliðsmarkvörður í knattspyrnu fingurbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins í Crewe á föstudaginn og verður ekki með því á EM. Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

D-RIÐILL: Belgía – Ísland 1:1 Frakkland – Ítalía 5:1 Staðan...

D-RIÐILL: Belgía – Ísland 1:1 Frakkland – Ítalía 5:1 Staðan: Frakkland 11005:13 Belgía 10101:11 Ísland 10101:11 Ítalía 10011:50 *Ísland mætir Ítalíu fimmtudaginn 14. júlí og Frakklandi mánudaginn 18. júlí. Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Portúgal: D-riðill: Þýskaland – Ísland 35:27...

EM U20 karla Leikið í Portúgal: D-riðill: Þýskaland – Ísland 35:27 Ítalía – Serbía 29:34 Lokastaðan: Serbía 321095:875 Þýskaland 3201100:864 Ítalía 310282:952 Ísland 301281:901 *Ísland mætir næst Króatíu og Svartfjallalandi í keppni um sæti... Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

EM U20 kvenna B-deild í N-Makedóníu, D-riðill: Slóvakía – Ísland...

EM U20 kvenna B-deild í N-Makedóníu, D-riðill: Slóvakía – Ísland 46:50 Noregur – Slóvenía 51:87 *Ísland mætir Noregi í dag og Slóveníu á... Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Frakkar eru ógnarsterkir

EM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 681 orð | 2 myndir

Hrikalega svekkjandi

Í Manchester Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – Keflavík 19.15...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – Keflavík 19.15 Úlfarsárdalur: Fram – FH 19.15 Garðabær: Stjarnan – Leiknir R 19. Meira
11. júlí 2022 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Víkingar saxa á forskot Blika

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sex stig skilja að Breiðablik og Víking á toppi Bestu deildar karla eftir sigur Víkings á Skagamönnum, 3:2, á laugardaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.