Óðinn Viðskiptablaðsins telur að málefnasamningur sem Einar Þ., „maður breytinganna,“ kyngdi ótuggnum og hráum sé vísbending um stjórnmálasnilld Dags B. „Sumarið 2018 gerðu Samfylkingin, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn samning um stjórn Reykjavíkur árin 2018 til 2022. Þar sagði um húsnæðisuppbyggingu:
Meira