Greinar þriðjudaginn 12. júlí 2022

Fréttir

12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Banaskot hvala rannsökuð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þrjátíu langreyðar höfðu verið veiddar á þessari vertíð í gær. Bræla og þoka hafa hamlað veiðunum undanfarið, að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

„Má ekki Hamlet bara vera ólétt?“

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Guðrún Kara Ingudóttir varð fyrsta ólétta konan til að fara með hlutverk Hamlets úr samnefndu verki Williams Shakespeare þegar hún steig á svið í vor sem krúnurakaður krónprins Danmerkur í uppsetningu Listaháskóla Íslands (LHÍ). Er hún fyrsta ólétta Hamlet á heimsvísu en verkið var frumsýnt í Samkomuhúsinu á Akureyri og í kjölfarið sýnt í Þjóðleikhúsinu í maí á þessu ári. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Landsliðið Stuðningsmenn Íslands fjölmenntu á leik Íslands og Belgíu á EM kvenna sl. sunnudag. Frá áhorfendasvæði, svonefndu Fan Zone, var farin skrúðganga á völlinn í... Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Grasið slegið með orfi og ljá

Þeir sem sóttu Árbæjarsafn í Reykjavík heim síðastliðinn sunnudag fengu einstakt tækifæri til að kynnast heyönnum eins og þær tíðkuðust fyrir daga heyvinnuvéla. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Grunaður um ölvunarakstur

Ökumaður sem slapp ómeiddur úr banaslysi á Meðallandsvegi aðfaranótt síðastliðins föstudags er grunaður um ölvun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon, fv. skólastjóri og fræðslustjóri, lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði föstudaginn 8. júlí, 96 ára að aldri. Guðmundur fæddist 9. janúar 1926 á Reyðarfirði og ólst þar upp. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Guðni hvetur landsliðið til dáða

Guðni Th. Jóhannesson heldur út til Manchester á morgun til að hvetja íslenska kvennalandsliðið til dáða þegar þær mæta Ítalíu á fimmtudaginn. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Heimsfaraldurinn hlífði börnunum

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Þrjú af hverjum fjórum börnum sem smitast höfðu af Covid-19 á Íslandi fyrir haustið 2021 sýndu meðalmikil einkenni en tæplega fjórðungur barna var einkennalaus. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hitaveitustokkur á Valhallarreitnum færður til

Framkvæmdir á lóð Valhallar, höfuðstöðva Sjálfstæðisflokksins, eru í fullum gangi. Á lóðinni verður reist bygging með 48 íbúðum og skrifstofuhúsnæði á 5-6 hæðum. Í jarðvinnu hafa komið í ljós ýmsar lagnir, m.a. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð

Kaupmáttur jókst en óvissan líka

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Laun á Íslandi hafa hækkað á síðasta kjarasamningstímabili og eru því há í alþjóðlegum samanburði, að sögn Guðbjargar Önnu Jónsdóttur, formanns kjaratölfræðinefndar sem birti nýlega vorskýrslu sína. Meira
12. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kveður ófætt barn hafa verið farþega

Brandy Bottone, rúmlega þrítugur Texas-búi, mótmælir sekt sem hún hlaut fyrir akstur á akrein sem krefst minnst eins farþega auk ökumanns. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Leikið þrátt fyrir fregnir af lægðum

Þó svo að veðrið hafi ekki leikið við borgarbúa að undanförnu láta margir þeirra það ekki stoppa sig í að njóta útivistar eins og þessi fjölskylda sem brá á leik við Gróttu í gær. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Lítið gert til að bæta sjúkraflutninga

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Mikil þörf er fyrir aukna sjúkraflutninga með nýrri gerð sjúkraþyrlna og þarf tafarlaust á frumkvæði stjórnvalda að halda til að tryggja það, að mati Sveins Hjalta Guðmundssonar, þjálfunarflugstjóra hjá Air Atlanta Icelandic. Hann segir nýjar Airbus H145-þyrlur geta skipt sköpum fyrir líf fólks og hagkvæmni heilbrigðiskerfisins. Vélarnar eru minni en þær sem eru notaðar af Landhelgisgæslunni við sjúkraflutninga og talsvert ódýrari í rekstri. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Meira stress að fylgjast með úr stúkunni

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Þetta var skemmtilegt en maður verður einhvern veginn mikið meira stressaður á að vera í stúkunni. Lifir sig allt öðruvísi inn í leikinn,“ segir Árni Vilhjálmsson, knattspyrnumaður og kærasti Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, landsliðsfyrirliða í fótbolta. Meira
12. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Norskir strandaglópar víða um heim

Tæplega 1.200 Norðmenn eru nú strandaglópar í Grikklandi einu og sér vegna verkfalls starfsmanna flugfélagsins SAS en einnig berast norskum fjölmiðlum frásagnir af Norðmönnum sem sitja fastir annars staðar. Meira
12. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Ofur-leki úr Uber-veldi

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Deilihagkerfisakstursþjónustan Uber hefur ekki verið óumdeild síðan þeir Garret Camp og Travis Kalanick stofnuðu hana í San Francisco árið 2009 og vart mun það breytast eftir að 124.000 skjölum var lekið sem sýna hvernig stjórnendur fyrirtækisins keyrðu það til metorða. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Regína ráðin í stól bæjarstjóra

Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin í starf bæjarstjóra í Mosfellsbæ frá 1. september nk. en hún var meðal 30 umsækjenda umstarfið. Regína hefur verið sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar síðastliðin fimm ár. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Reglugerð hleypir illu blóði í bændur

Baksvið Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Fjöldi bænda, fyrirtækja og fleiri aðila er tengjast blóðmerabúskap gagnrýnir harðlega nýja reglugerð matvælaráðuneytisins um blóðmerahald. Meira
12. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Rýnt í áhugasama eftirmenn

Í gær höfðu ellefu breskir stjórnmálamenn lýst því yfir að þeir hygðust sækja að embættisbústaðnum Downingstræti 10 í Lundúnum og freista þess að taka við forsætisráðherrastöðu og leiðtogasæti Íhaldsflokksins þegar Boris Johnson tekur sæng sína. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 968 orð | 3 myndir

Skógrækt í Skorradal gagnrýnd

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hulda Guðmundsdóttir á Fitjum í Skorradal er óánægð með framgöngu Skógræktarinnar vegna undirbúnings skógræktar í Botnsheiði. Plægð voru för sem planta átti í trjáplöntum. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1085 orð | 5 myndir

Styrkir atvinnulífið í Grindavík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Almennt virðist jákvæður tónn gagnvart kaupum Síldarvinnslunnar hf. á Vísi hf. í Grindavík, sem kunngerð voru á sunnudag. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Veðja á Suðurnes með kaupum á Vísi

Sýnilegt er að Síldarvinnslan ætlar með kaupum á Vísi hf. í Grindavík að veðja á Suðurnes sem framtíðarsvæði í matvælavinnslu, hvort heldur er í veiðum, vinnslu eða eldi. Meira
12. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Veðurstofan varar við hitabylgju

Breska veðurstofan hefur gefið út aðvörun vegna hitabylgju sem nú gengur yfir England og Wales. Náði hitastig á þessum svæðum mest 32 gráðum í gær í Northolt í London og 31,8 gráðum á Heathrow-flugvelli. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 790 orð | 3 myndir

Vísindaskáldsagan raungerist

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hér tökum við hvert æfingaflugið á eftir öðru og sláum ekkert af,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, flugmaður og forseti Flugmálafélags Íslands. Meira
12. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Þykir lýti á landinu

Óánægja er meðal íbúa í Skorradal vegna framkvæmda Skógræktarinnar. Plægðar voru rásir vegna fyrirhugaðrar plöntunar trjáa, sem ekki reyndist vera leyfi fyrir. Rásirnar eru áberandi í landinu. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2022 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Maður breytinganna breytir engu

Óðinn Viðskiptablaðsins telur að málefnasamningur sem Einar Þ., „maður breytinganna,“ kyngdi ótuggnum og hráum sé vísbending um stjórnmálasnilld Dags B. „Sumarið 2018 gerðu Samfylkingin, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn samning um stjórn Reykjavíkur árin 2018 til 2022. Þar sagði um húsnæðisuppbyggingu: Meira
12. júlí 2022 | Leiðarar | 697 orð

Óheilindi hluti af leiknum

Ný neðri mörk þess hvernig umgangast skuli grundvallaratriði eru ónýt leiðbeining Meira

Menning

12. júlí 2022 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Depp samdi lag um málaferlin

Bandaríski leikarinn og tónlistarmaðurinn Johnny Depp hefur samið lag um málaferli hans og fyrrverandi eiginkonu hans Amber Heard en Depp höfðaði meiðyrðamál gegn henni og hafði betur. Lagið mun koma út 15. júlí, þ.e. Meira
12. júlí 2022 | Menningarlíf | 358 orð | 1 mynd

Femínismi sem læðist að áhorfandanum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Sviðslistakonurnar Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir mynda saman sviðslistahópinn Fullorðið fólk. Meira
12. júlí 2022 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Fjórða myndin um Þór afar vel sótt

Nýjasta kvikmyndin úr sagnaheimi Marvel, Thor: Love and Thunder , gerir það heldur betur gott í bíóhúsum um allan heim og er opnunarhelgi hennar sú þriðja tekjuhæsta á árinu. Meira
12. júlí 2022 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Furðulostin yfir verðlaunum

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi lauk um helgina og hlaut kvikmynd Sadaf Foroughi, Summer With Hope , aðalverðlaunin. Meira
12. júlí 2022 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Harmóníkuleikur í safni Sigurjóns

Næstu sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi fara fram í kvöld kl. 20.30. Á þeim leikur Storm Duo, skipað harmóníkuleikurunum Ástu Soffíu Þorgeirsdóttur og Kristinu Farstad Bjørdal. Meira
12. júlí 2022 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Hvalreki á fjörur fjölmiðlanna

Fjölmiðlar hafa verið duglegir að flytja fréttir af hvalveiðunum, sem hófust hér við land á dögunum, í fyrsta sinn í fjögur ár. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, hefur verið eftirsótt viðtalsefni en ekki alltaf verið til taks. Meira
12. júlí 2022 | Bókmenntir | 560 orð | 3 myndir

Í þykjustu eða alvöru?

Eftir Anton Helga Jónsson. Mál og menning, 2022. Kilja, 143 bls. Meira
12. júlí 2022 | Tónlist | 630 orð | 1 mynd

Leika af fingrum fram

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Allt getur gerst“ segir Jónas Sig tónlistarmaður um fimm kvölda tónleikaröð sem fer fram 12. til 16. júlí í Fjarðarborg á Borgarfirði eystra sem hann stendur fyrir í samstarfi við félagsafl þaðan sem heitir Já sæll. Jónas segir nafnið, Já sæll, ekki vera tilvitnun í Næturvaktina heldur sé þetta einhvers konar gömul borgfirsk heilsa. Það sé hefð fyrir því að svara í símann á Borgarfirði eystra: „Já, sæll!“ Meira
12. júlí 2022 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Sjö forsýningar fyrir frumsýningu

Kvikmyndin Þrot , í leikstjórn Heimis Bjarnasonar, mun fara í hringferð um landið og enda í Reykjavík þar sem hún verður frumsýnd 20. júlí. Meira

Umræðan

12. júlí 2022 | Aðsent efni | 597 orð | 3 myndir

Fiskveiðiráðgjöf í öngstræti

Eftir Jón Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson: "Nú er ákveðið tækifæri fyrir nýjan forstjóra að hefja umræður við aðila utan og innan stofnunar um jákvæðar breytingar á stefnunni" Meira
12. júlí 2022 | Velvakandi | 158 orð | 1 mynd

Fjölbreytilleiki fyrst og fremst

Það eru alltaf einhverjir frasar sem tröllríða umræðunni. Meira
12. júlí 2022 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Geltandi kjánar

Valdasjúkur karl efnir til stríðs í austurhluta Evrópu. Í Bandaríkjunum þrengir fámenn valdaklíka að frelsi kvenna á svívirðilegan hátt. Meira
12. júlí 2022 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Geta útlendingar ekki lært íslensku?

Eftir Tryggva Pétur Brynjarsson: "Enskumennska samfélagsins gagnrýnd." Meira

Minningargreinar

12. júlí 2022 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Anna Jónsdóttir

Anna Jónsdóttir fæddist 16. október 1938 á Stóru-Ávík í Árneshreppi Strandasýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 2. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, bóndi í Stóru-Ávík, f. 13.9. 1910, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2022 | Minningargreinar | 1281 orð | 1 mynd

Árni Stefán Gunnarsson

Árni Stefán Gunnarsson fæddist á Ísafirði 14. apríl 1940. Hann lést 1. júlí 2022. Útför Árna var gerð 11. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2022 | Minningargreinar | 3109 orð | 1 mynd

Brynhildur J. Bjarnarson

Brynhildur J. Bjarnarson, oftast kölluð Binna, fæddist í Kötluholti Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 28. mars 1928. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Blómlaug Bjarnadóttir, f. 6.11. 1898, d. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2022 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

Inga Guðríður Guðmannsdóttir

Inga Guðríður Guðmannsdóttir fæddist 18. mars 1941 á Dysjum í Garðahreppi. Hún andaðist á Hrafnistu, Ísafold, 29. júní 2022. Foreldrar hennar voru Úlfhildur Kristjánsdóttir, bóndi og fv. formaður Kvenfélags Garðahrepps, f. 11.12. 1911, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2022 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Kamma Agneta Dalsgaard Níelsdóttir

Kamma Agneta Dalsgaard Níelsdóttir fæddist á Norður-Sjálandi í Danmörku 28. ágúst 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Niels Dalsgaard, f. 16.1. 1910, d. 1980, og Benedikte Dalsgaard, f. 12.5. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2022 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Kristín Þorvarðardóttir

Kristín Þorvarðardóttir fæddist í Hafnarfirði 9. september 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 4. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Þorvarður Þorvarðarson verkstjóri, f. 31.10. 1893, d. 1.7. 1963, og Geirþrúður Þórðardóttir húsmóðir, f. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2022 | Minningargreinar | 2695 orð | 1 mynd

Óskar Valdemarsson

Óskar Valdemarsson fæddist á Grenivík 18. maí 1954. Hann lést á heimili sínu 30. júní 2022. Foreldrar Óskars voru hjónin Valdemar Gestur Kristinsson frá Höfða í Höfðahverfi, f. 6. október 1921, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2022 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Þórir Ólafsson

Þórir Ólafsson fæddist 27. janúar 1936 á Varmalandi í Mosfellssveit. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. júlí 2022. Foreldrar Þóris voru Kristín M. Árnadóttir, f. 6.8. 1911, d. 1.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir háu verðbólguhausti

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,6% í júlí frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 9,3%, samanborið við 8,8% í júní. Svo há verðbólga hefur ekki mælst frá því í október 2009. Meira
12. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Reikna með styrkingu krónunnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Magnús Stefánsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum, segir stöðu framvirkra samninga með gjaldeyri benda til að fyrirtæki eigi frekar von á að krónan styrkist á árinu. Meira
12. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 2 myndir

Samherjafélögin rjúka upp í Kauphöll

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Markaðsvirði Eimskips og Síldarvinnslunnar jókst samanlagt um rúma 29 milljarða króna á einni viku, ef miðað er við lokagengi markaða í gær. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2022 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bf4 Bd6 11. Dc1 Rbd7 12. Rc3 Hb8 13. He1 b5 14. Hd1 b4 15. Rb1 Bxf3 16. Bxf3 De7 17. a5 Bxf4 18. Dxf4 c5 19. Rd2 Hfc8 20. Hac1 e5 21. dxe5 Rxe5 22. Meira
12. júlí 2022 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Björn Þór Sigbjörnsson

50 ára Björn fæddist á Akureyri en fluttist fáum mánuðum síðar til Reykjavíkur þar sem hann bjó til átta ára aldurs. Meira
12. júlí 2022 | Í dag | 39 orð | 3 myndir

Fleiri þurfa að fá að heyra söguna

Sviðshöfundurinn Annalísa Hermannsdóttir og leikkonan Björk Guðmundsdóttir hafa í sumar ferðast um landið með einleik sem fjallar um ofbeldi. Þær hafa báðar reynslu af ofbeldi og segja að það hafi á köflum verið erfitt að vinna með þetta... Meira
12. júlí 2022 | Í dag | 664 orð | 4 myndir

Fær innblástur frá börnunum

Inga Minelgaité fæddist 12. júlí 1982 í borginni Kaunas, næststærstu borginni í Litháen, en ólst upp í litlum bæ sem heitir Ariogala, skammt frá Kaunas. „Æskuárum mínum varði ég í leikjum úti í náttúrunni við ána. Meira
12. júlí 2022 | Í dag | 263 orð

Hestavísur og fleira gott

Ingólfur Ómar sendi mér tölvupóst og segir: Landsmót hestamanna stendur nú yfir og því datt mér í hug að gauka að þér einni hestavísu. Hringar makkann hófaknör höfuð frakkur reysir. Vakur Blakkur frár í för fróns um slakka þeysir. Meira
12. júlí 2022 | Í dag | 46 orð

Málið

Stórmannlegur merkir örlátur , höfðinglegur, göfuglyndur . „Hann brást stórmannlega við og tók allan kostnaðinn á sig. Meira
12. júlí 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Setningar úr sjónvarpsþáttum notaðar í daglegu tali

Fjarskiptafyrirtækið Freesat lagði fyrir vefkönnun á dögunum sem samanstóð af spurningum um eftirminnilegustu setningar fyrr og síðar úr sjónvarpsþáttum. Meira

Íþróttir

12. júlí 2022 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Austurríki – Norður-Írland 2:0 England – Noregur...

A-RIÐILL: Austurríki – Norður-Írland 2:0 England – Noregur 8:0 Staðan: England 22009:06 Austurríki 21012:13 Noregur 21014:93 Norður-Írland 20021:60 *England er komið í átta liða úrslit og Norður-Írland er úr leik. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Besta deild karla Fram – FH 1:0 Valur – Keflavík 0:3...

Besta deild karla Fram – FH 1:0 Valur – Keflavík 0:3 Stjarnan – Leiknir R 0:3 Staðan: Breiðablik 12101135:1231 Víkingur R. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Danijel samdi við Víkinga til 2025

Danijel Dejan Djuric, fyrirliði U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu undanfarin tvö ár, gekk í gær til liðs við Íslands- og bikarmeistara Víkings og samdi við þá til ársloka 2025. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

EM U20 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu: D-riðill: Ísland &ndash...

EM U20 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu: D-riðill: Ísland – Noregur 57:71 Slóvenía – Slóvakía 64:47 *Slóvenía 4 stig, Noregur 2, Ísland 2, Slóvakía 0. Ísland mætir Slóveníu á... Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Eru breytingar í vændum?

Í Crewe Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Geta Víkingar fellt Milos og Malmö?

Víkingar eiga möguleika á að slá út Svíþjóðarmeistara tveggja síðustu ára þegar þeir taka á móti Malmö í seinni leik liðanna í fyrstu umferð Meistaradeildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum klukkan 19.30 í kvöld. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Jónatan enn á skotskónum

Jónatan Ingi Jónsson hélt áfram að skora fyrir Sogndal í norsku B-deildinni í knattspyrnu þegar lið hans vann Grorud, 4:0, í gærkvöld. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Júlían níundi í Birmingham

Júlían J.K. Jóhannsson hafnaði í fyrrinótt í níunda sæti í keppni tólf sterkustu kraftlyftingamanna heims á Heimsleikunum sem nú standa yfir í bandarísku borginni Birmingham í Alabama. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 679 orð | 3 myndir

Keflvíkingar á sigurbraut

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keflavík og Leiknir unnu nánast ótrúlega útisigra á Val og Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Keflvíkingar komnir í efri hlutann

Keflvíkingar unnu óvæntan sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í gærkvöld, 3:0, og komust þar með upp í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á kostnað KR-inga sem duttu niður í neðri hlutann. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild, 1. umferð, seinni leikur: Víkin: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Meistaradeild, 1. umferð, seinni leikur: Víkin: Víkingur R. – Malmö (2:3) 19. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sveindís og Sif í efsta sæti

Enginn leikmaður í liðunum sextán sem taka þátt í lokakeppni EM kvenna í fótbolta á Englandi hljóp hraðar en Sveindís Jane Jónsdóttir í leikjum fyrstu umferðar. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Versta útreið Norðmanna

Norska kvennalandsliðið í fótbolta fékk í gærkvöld sinn versta skell í sögunni þegar það var rótburstað af öflugu liði Englendinga í A-riðli Evrópumótsins í Brighton, 8:0. Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í...

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, ýjaði að því í samtali við undirritaðan á æfingasvæði liðsins í Crewe í gær að hann gæti gert breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu á fimmtudaginn... Meira
12. júlí 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þrjú lið aftur í Evrópubikar

Valur, KA/Þór og ÍBV munu öll taka þátt í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á komandi keppnistímabili en EHF, Handknattleikssamband Evrópu, staðfesti þátttökuliðin í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.