Grétar Gústavsson, meistari í bifvélavirkjun, og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands, hófu á miðvikudag ferð sína um Vestfjarðahringinn á tveimur traktorum. Er þetta gert til að klára hringferð þeirra um landið á sömu traktorum.
Meira