Greinar mánudaginn 25. júlí 2022

Fréttir

25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni ef ekki er hægt að flytja út kornið

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir jákvætt að samkomulag hafi náðst milli Rússlands og Úkraínu um að hefja flutning á korni á ný. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

„Það er engin uppskrift“

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Umræðan um hvort, hvernig og hvenær meintir gerendur eigi afturkvæmt í sviðsljósið er flókin og vandmeðfarin. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Búast við fjölmennri Þjóðhátíð

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Miðasala á Þjóðhátíð er sambærileg og undanfarin ár. Búist er við fjölmennri Þjóðhátíð um helgina og finna hátíðarhaldarar fyrir miklum spenningi. „Miðasalan gengur vel. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 357 orð

Dæmi sem er verulega skekkt

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
25. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Eldfjall rumskar af svefni syðst í Japan

Japanska eldfjallið Sakurajima á eynni Kyushu tók að gjósa í gærkvöldi og var tugum manna í nágrenni fjallsins skipað að yfirgefa heimili sín þegar í stað og þorp í nágrenninu sett á varúðarstig. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Erna Hjaltalín verður heiðruð

Á fimmtudaginn nk., 28. júlí, mun Flugademía Íslands heiðra Ernu Hjaltalín, frumkvöðul í íslenskri flugsögu, sem talin er ein merkasta kona íslenskrar flugsögu. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fuglatónar í Listasafni Sigurjóns

Sólríkir fuglatónar er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar annað kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Þar koma fram Bryndís Guðjónsdóttir sópran, Pamela De Sensi á flautu og Guðríður St. Sigurðardóttir á píanó. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð

Gagnrýnir verkferla Ljósleiðarans

Landeigandi í Rangárþingi ytra segir fjarskiptafyrirtækið Ljósleiðarann hafa sýnt af sér frekju við plægingu ljósleiðarastrengs um Þykkvabæ. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 11 myndir

Gleðin við völd víða um land

Mikið var um að vera um helgina í hinum ýmsu bæjum og þorpum landsins og af myndunum að dæma gerðu margir sér glaðan dag. Í Ólafsvík í Snæfellsbæ fór fram hátíðin Hinsegin Vesturland í annað sinn en hún fór fram í Borgarnesi í fyrra. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hákon

Útsýni Ungt par hefur komið sér vel fyrir á gömlu vélbyssuhreiðri við Nauthólsvík þar sem það situr í fallegu sumarveðri og nýtur samverunnar. Nauthólsvík er sérstaklega vinsæl á... Meira
25. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hitabylgja og eldar vestanhafs

Þrátt fyrir að hitabylgja í Evrópu sé í rénun velgir hún íbúum vestanhafs enn hressilega undir uggum. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hringáttan heillar

Sýningin Hringátta stendur nú yfir í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu. Sýningin er gagnvirk og sækir innblástur í hraunið, bergið, vatnið, gróðurinn, þörunga og örverur. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hver er hann?

• Hannes Steindórsson er fæddur 1978 á Dalvík, en hefur búið í Kópavogi frá 1990. Þriggja barna faðir og virkur í félagsstarfi í bænum. Hefur um dagana einkum og helst starfað við sölu og markaðsmál ýmiskonar. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 662 orð | 4 myndir

Innviðirnir fylgi nýjum veruleika

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
25. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Keisarafiðrildi í hættu

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Keisarafiðrildi, stórt fiðrildi sem ferðast reglulega á milli Norður-Ameríku og Mexíkó, er nú flokkað sem tegund í hættu á nýjum válista Alþjóðanáttúruverndarsambandsins, IUCN, sem birtist í síðustu viku. Eru helstu ástæður þess loftslagsbreytingar og eyðing búsvæða fiðrildanna. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Kosningaframkvæmd enn á reiki

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Dómsmálaráðherra vill ekki svara til um hvort gallar hafi verið á framkvæmd sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík í vor og bendir á sveitarfélagið, Landskjörstjórn og úrskurðarnefnd um það, þrátt fyrir að þær stofnanir hafi vísað málinu frá sér. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Loftbrúin hefur kostað tæpar 700 milljónir kr.

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkissjóður hefur niðurgreitt flugfargjöld innanlands fyrir tæpar 700 milljónir króna síðan svokölluð Loftbrú var tekin upp í september 2020. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Maður lést við fall í Brúará við Miðfoss

Maður sem féll í Brúará við Miðfoss á Suðurlandi í gær lést. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi voru viðbragðsaðilar kallaðir út um klukkan tvö að degi til. Hafði maðurinn hafnað í ánni og borist niður eftir henni. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Malbikað bæði dag og nótt á höfuðborgarsvæðinu

Starfsmenn Colas Ísland unnu í síðustu viku við að leggja malbik á Breiðholtsbraut í Reykjavík og á Hafnarfjarðarveg á milli Vífilsstaðavegar og Arnarnesvegar. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Mikilvægt fyrir öll sjávarsamfélög

„Þetta skiptir öll sjávarsamfélög um allt land máli, það eru þó nokkrir strandveiðibátar hérna á Höfn og margar fjölskyldur hafa tekjur af þessu, þannig að við myndum vilja að menn gætu stundað þetta líka í ágúst eins og planið var,“ segir... Meira
25. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Páfi biður frumbyggja fyrirgefningar

Frans páfi kom til Kanada í gær, en þangað er hann kominn í „pílagrímsferð iðrunar og yfirbótar“ eins og það var orðað af talsmönnum í Páfagarði. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Pottinum skipt eftir fjölda báta

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að vel megi hugsa sér að skipta því aflamarki sem ætlað er strandveiðum hlutfallslega á milli veiðisvæða eftir fjölda skráðra báta innan svæðis. Þetta kemur fram í pistli hennar í Morgunblaðinu í dag. Meira
25. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Rebbi afhjúpar ríkisleyndarmál

Olof Scholz Þýskalandskanslari hefur sjálfsagt talið vandræði sín ærin fyrir þegar refur í Potsdam í útjaðri Berlínar gerði sér lítið fyrir og afhjúpaði margvísleg trúnaðarskjöl, sem kanslarinn og eiginkona hans höfðu sett út í ruslapoka kvöldið fyrir... Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Rjúfa þarf vítahring

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Framboð á markaði hefur sennilega aldrei verið jafn lítið og nú. Í dag eru 330 eignir í fjölbýli til sölu á öllu höfuðborgarsvæðinu, frá Mosfellsbæ, suður í Hafnarfjörð, og út á Seltjarnarnes. Meira
25. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Rússar ráðast á Ódessa-höfn

Úkraínsk stjórnvöld vinna að því hörðum höndum að hefja kornútflutning um hafnir sínar í Svartahafi á ný. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Spilað af fingrum fram á Borg í Grímsnesi

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Harmonikkuhátíð verður á sínum stað á Borg í Grímsnesi um verslunarmannahelgina og verður þetta í fyrsta skipti í þrjú ár sem hún er haldin með venjulegu sniði. Meira
25. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vill ekki tjá sig um hnökra á kosningum

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segist ekki geta tekið afstöðu til þess hvort gallar hafi verið á framkvæmd talningar atkvæða við sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2022 | Leiðarar | 762 orð

Orkuvopnið

Rússar beita því vopni sem Vesturlönd hafa afhent þeim Meira
25. júlí 2022 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Skyndilegt áhugaleysi um skatta

Kaup almenningshlutafélagsins Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað á fjölskyldufyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík varð tilefni töluverðrar fjölmiðlaumfjöllunar og umræðna. Sumir fjölmiðlar virtust sjá þessum kaupum allt til foráttu, en kaupin eru raunar frekar samruni þar sem megnið af kaupverðinu, 14 milljarðar af 20, er greitt með hlutabréfum í Síldarvinnslunni. Meira

Menning

25. júlí 2022 | Bókmenntir | 1300 orð | 5 myndir

„Eyjan er hreinlega að springa í tætlur...“

Bókarkafli Surtseyjargosið sem hófst 14. Meira
25. júlí 2022 | Tónlist | 27 orð | 6 myndir

Kvikmyndahátíð í Jórdaníu, tónleikar á meginlandi Evrópu, þjóðdansar í...

Kvikmyndahátíð í Jórdaníu, tónleikar á meginlandi Evrópu, þjóðdansar í Indónesíu, myndlist í Frakklandi og rokk í Bandaríkjunum var meðal þess sem ljósmyndarar AFP-veitunnar fönguðu í liðinni... Meira

Umræðan

25. júlí 2022 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Hvað henti Srí Lanka?

Eftir Kaushik Basu: "Hvað gerðu stjórnvöld í Srí Lanka? Leituðu þau til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins? Nei. Hann getur bjargað ríkjum en sá björgunarhringur er ekki ókeypis." Meira
25. júlí 2022 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Kristur er fyrir mig

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Allt þetta og margt annað einnig upplýkst á fyrsta andartaki samfundanna við Jesú. Ég boða: Drottins er að gefa gjöfina og sýna fólki dýrð sína." Meira
25. júlí 2022 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Með lögum skal land byggja

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Af hverju borðar fólkið ekki bara kökur?" Meira
25. júlí 2022 | Pistlar | 476 orð | 1 mynd

Við eigum að skipta jafnt

Strandveiðipotturinn tæmdist fyrir helgi, fyrr en nokkru sinni áður, þrátt fyrir að aldrei hafi stærri hluta af leyfilegum þorskafla verið ráðstafað í hann. Það er afar miður að ekki náðist að tryggja 48 daga til strandveiða þetta sumarið. Meira

Minningargreinar

25. júlí 2022 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

Daníel P. Baldursson

Daníel Pétur Baldursson fæddist á Siglufirði 3. október 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. júlí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Hólmfríður Sveinbjörnsdóttir, f. 22.7. 1911, d. 19.9. 1967, og Baldur Eiríksson, f. 14.7. 1913, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 1833 orð | 1 mynd

Ester Guðlaugsdóttir

Ester Guðlaugsdóttir fæddist á Húsavík 16. september 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Valdimarsson, f. 19. janúar 1924, d. 11. nóvember 1992, og Ingibjörg Helgadóttir, f. 26. júní 1932. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist 7. maí 1943. Hann lést 10. júlí 2022. Útför hans fór fram 19. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. febrúar 1943. Hún lést á Eir hjúkrunarheimili 9. júlí 2022. Foreldrar Guðrúnar voru Guðrún Stefánsdóttir, f. 1908, d. 2009, og Helgi Benediktsson, f. 1899, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarnadóttir

Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist í Blöndudalshólum, A-Hún., 10. maí 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 12. júlí 2022. Foreldrar Ingibjargar voru Bjarni Jónasson, f. 24.2. 1891, d. 26.1. 1984, og Anna Sigurjónsdóttir, f. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Ingveldur Magnea Knaran Karlsdóttir

Ingveldur Magnea Knaran Karlsdóttir Stella fæddist 11.4.1935. Hún lést 29. júní 2022. Hún var jarðsungin 9. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Óskar Valdemarsson

Óskar Valdemarsson fæddist 18. maí 1954. Hann lést 30. júní 2022. Útför hans fór fram 12. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

Sigurður Óskarsson

Sigurður Óskarsson fæddist 13. júní 1938. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Lundi 4. júlí 2022. Hann var sonur hjónanna Lovísu Ingvarsdóttur, f. 20. júlí 1912, d. 26. jan. 2006, og Óskars Sigurþórs Ólafssonar, f. 26. ágúst 1908, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 3181 orð | 1 mynd

Þórarinn Valur Kristinsson

Þórarinn Valur Kristinsson fæddist 6.6. 1985. Hann varð bráðkvaddur 11. júlí 2022. Foreldrar hans eru Brynja Dís Valsdóttir, sagnfæðingur og kennari, f. 7.12. 1955 og Kristinn Dagsson, f. 1.6. 1952, eftirlaunaþegi. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Þórdís Helga Guðmundsdóttir

Þórdís Helga fæddist 10. desember 1927 í Vetleifsholtsparti (nú Kastalabrekka) í Ásahreppi, Rangárvallasýslu. Hún andaðist í Sunnuhlíð, Kópavogi 15. júlí 2022. Þórdís var dóttir hjónanna Guðbjargar Guðnadóttur, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2022 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

Þórdís Sigurlaug Friðriksdóttir

Þórdís Sigurlaug Friðriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 13. maí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu að Sléttuvegi 25, Reykjavík þann 16. júlí sl. Foreldrar hennar voru Fjóla Jónsdóttir, húsmóðir, f. 30.4. 1897 á Brattavöllum á Ársskógsströnd, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

ESB vill fylla í skarðið með gasi frá Nígeríu

Evrópusambandið hefur farið þess á leit við stjórnvöld í Nígeríu að fá að kaupa meira gas frá Afríkuríkinu. Meira
25. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 2 myndir

Herbert Diess látinn taka pokann sinn

Á fundi stjórnar Volkswagen Group á föstudag voru allir tuttugu meðlimir stjórnarinnar sammála um að reka Herbert Diess úr starfi forstjóra. Að sögn FT var boðað til fundarins með stuttum fyrirvara og var Diess ekki gefinn kostur á að halda uppi vörnum... Meira
25. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 672 orð | 2 myndir

Tæknifyrirtæki lækkað mikið á síðustu mánuðum

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Horfur á verðbréfamörkuðum heims fóru skyndilega að súrna í lok desember. Verðbólgan virtist vera þrálátari en gert var ráð fyrir og með innrás Rússa í Úkraínu jókst óvissan um stöðu heimshagkerfisins til muna. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2022 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Bc4 Rc6 4. d3 Ra5 5. Bb3 Rxb3 6. axb3 d5 7. Rf3...

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Bc4 Rc6 4. d3 Ra5 5. Bb3 Rxb3 6. axb3 d5 7. Rf3 d4 8. Re2 Dd6 9. c3 c5 10. b4 b6 11. bxc5 bxc5 12. b4 dxc3 13. bxc5 Dxc5 14. Ba3 Dc7 15. Bxf8 Kxf8 16. h3 g6 17. Dc1 Kg7 18. Dxc3 Dxc3+ 19. Rxc3 Rd7 20. Ha5 f6 21. Ke2 Bb7 22. Meira
25. júlí 2022 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Ádeila Védísar fengið góðar viðtökur

Tónlistarkonan Védís Hervör Árnadóttir hefur fengið góð viðbrögð við nýjasta lagi sínu, Pretty Little Girls, undanfarnar vikur. Lagið inniheldur áhrifaríkan boðskap sem allar stelpur og konur okkar samtíma geta tengt við. Meira
25. júlí 2022 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd

Hildur Vala Baldursdóttir

30 ára Hildur er fædd og uppalin í Reykjavík en flutti ásamt fjölskyldu sinni til Lúxemborgar 12 ára gömul og bjó þar til 16 ára aldurs þegar hún hóf nám í Verslunarskóla Íslands þar sem hún var virk bæði í leiklist og tónlist og söng síðar í ýmsum... Meira
25. júlí 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Í ljónagryfju er konungur dýranna fanginn og að hætta sér í ljónagryfjuna þýðir að sýna kjark með því að ganga til móts við e-ð ógnvekjandi , segir í Merg málsins. En lendi maður í ormagarði eða ormagryfju eru þar lævís dýr og viðsjál. Hælbítar. Meira
25. júlí 2022 | Fastir þættir | 150 orð

Syndaselir. S-Enginn Norður &spade;K10875 &heart;8 ⋄ÁKD &klubs;Á875...

Syndaselir. S-Enginn Norður &spade;K10875 &heart;8 ⋄ÁKD &klubs;Á875 Vestur Austur &spade;DG3 &spade;942 &heart;K5432 &heart;DG106 ⋄10853 ⋄764 &klubs;9 &klubs;G64 Suður &spade;Á6 &heart;Á97 ⋄G92 &klubs;KD1032 Suður spilar 3G. Meira
25. júlí 2022 | Í dag | 237 orð

Um náttúruskoðun og skynsemisfólk

Á Boðnarmiði orti Friðrik Steingrímsson á miðvikudag og kallaði „Þvílíkt veðurfar“: Hérna volnar varla neitt visna grös og fúna, en óskaplega er þeim heitt í útlandinu núna. Meira
25. júlí 2022 | Í dag | 710 orð | 3 myndir

Vill varðveita sögu fólksins og bæjarins

Ólína Gunnlaugsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 25. júlí 1962. Hún ólst upp á Ökrum á Hellnum í Breiðuvíkurhreppi, þar sem hún býr enn þann dag í dag. Meira

Íþróttir

25. júlí 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

8-liða úrslit: Frakkland – Holland (frl.) 1:0 Undanúrslit á...

8-liða úrslit: Frakkland – Holland (frl. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Besta deild karla Leiknir R. – ÍBV 1:4 Keflavík – KA 1:3 FH...

Besta deild karla Leiknir R. – ÍBV 1:4 Keflavík – KA 1:3 FH – Breiðablik 0:0 Staðan: Breiðablik 14112138:1435 Víkingur R. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Danmörk AaB – Köbenhavn 1:3 • Ísak B. Jóhannesson lék seinni...

Danmörk AaB – Köbenhavn 1:3 • Ísak B. Jóhannesson lék seinni hálfleikinn með Köbenhavn og skoraði eitt mark, Hákon Arnar Haraldsson lék í 71 mínútu og lagði upp mark en Orri Steinn Óskarsson var varamaður og kom ekki við sögu. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Danskur sigur í Tour de France

Daninn Jonas Vingegaard vann í gær Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, sem lauk á Champs-Élysées-breiðstrætinu í París eftir þriggja vikna keppni. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

EM U20 karla B-deild í Georgíu: Undanúrslit: Ísland – Finnland...

EM U20 karla B-deild í Georgíu: Undanúrslit: Ísland – Finnland 94:77 Serbía – Eistland 73:58 Úrslitaleikur: Serbía – Ísland 81:67 Bronsleikur: Finnland – Eistland 53:63 *Serbía, Ísland og Eistland leika í A-deild á næsta ári. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 700 orð | 3 myndir

Glötuð stig á báða bóga í Kaplakrika

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Bæði FH-ingar og Blikar gengu óhressir af Kaplakrikavelli í gærkvöld eftir markalaust jafntefli liðanna í fjórtándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 645 orð | 5 myndir

* Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eitt marka FC Köbenhavn og Hákon...

* Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eitt marka FC Köbenhavn og Hákon Arnar Haraldsson lagði upp annað þegar dönsku meistararnir sigruðu AaB á útivelli, 3:1, í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Akranes: ÍA – Fram 19.15...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Akranes: ÍA – Fram 19.15 Meistaravellir: KR – Valur 19. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Langri þrautagöngu Frakka loks lokið

Langri þrautagöngu Frakka á Evrópumóti kvenna í fótbolta lauk loks í Rotherham á Englandi í fyrrakvöld þegar franska liðið vann Evrópumeistara Hollands, 1:0, í framlengdum leik í átta liða úrslitum þar sem Éve Périsset, sem í sumar gekk til liðs við... Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit í báðum boðhlaupunum

Kanada og Bandaríkin unnu heimsmeistaratitlana í 4x100 m boðhlaupi karla og kvenna í Eugene í Bandaríkjunum í fyrrinótt og þar var í báðum tilvikum um mjög athyglisverða og frekar óvænta sigra að ræða. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Silfur og sæti í A-deild Evrópumóts

Íslenska piltalandsliðið í körfubolta, skipað leikmönnum yngri en 20 ára, tryggði sér á laugardaginn sæti í A-deild Evrópumótsins á næsta ári með því að sigra Finna á sannfærandi hátt, 94:77, í undanúrslitum B-deildarinnar í Tbilisi í Georgíu. Meira
25. júlí 2022 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir U18 karla Færeyjar – Ísland 39:33 Færeyjar...

Vináttulandsleikir U18 karla Færeyjar – Ísland 39:33 Færeyjar – Ísland... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.