Þegar innviðaráðherra kynnti furðuhugmyndir sínar um gjaldtöku í jarðgöngum landið um kring, til að fjármagna gröft á göngum fyrir austan, reiknuðu margir með að þetta væri fyrsta púslið, fyrsta salamisneiðin, í heildarendurskoðun gjaldtöku af umferð á...
Meira