Greinar laugardaginn 30. júlí 2022

Fréttir

30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 292 orð

Áfrýja sóknargjaldamálinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslensku, sænsku og finnsku þjóðkirkjusöfnuðirnir í Noregi áfrýjuðu í júní sl. dómi í máli þeirrra gegn ráðuneyti barna- og fjölskyldumála. Meira
30. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ásakanir á víxl um árás

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Dalabyggð selur eignir að Laugum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sala Dalabyggðar á húseignum að Laugum í Sælingsdal var samþykkt á fundi byggðaráðs þar í fyrradag. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Eru virkilega innlendar fréttir á Íslandi?

„Ég hef stundum rifjað upp miðnætursiglingu á Jónsmessu fyrir um 20 árum á leið frá Húsavík út í Grímsey. Siglt var inn í nóttina á Hauknum, einum af þessum fallegu eikarbátum þeirra Húsvíkinga. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

ESB stendur straum af apabóluefninu

Bóluefnið sem notað er við apabólu hér á landi fær Ísland að kostnaðarlausu fyrir ríkissjóð. Evrópusam-bandið stendur straum af fjármögnun bóluefnisins og Ísland fær tiltekinn fjölda skammta úthlutaðan, með til-liti til höfðatölu. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Farþegaskip koma í kippum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú er að ganga í garð sá mánuður sumarsins þegar von er á flestum skemmtiferðaskipum til landsins. Á vef Faxaflóahafna má sjá að bókaður eru 56 skipakomur til Reykjavíkur í ágústmánuði. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fjölskyldufaðir í annasömu starfi

Eiginkona Ágústs Inga var Ingileif Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur sem lést 1999. Þau eiga tvö börn, Ólaf Bjarka og Önnu Dröfn. Sambýliskona hans frá 2008 er Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, og á hún tvo syni, Pál og Theódór. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Folaflugur fundust í Surtsey

Flugtími folaflugunnar, sem er nýlegur landnemi hér á landi, er nú í hámarki eins og sjá má á húsveggjum víða. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 2. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag, laugardag, frá kl. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fylgst með umferðinni úr lofti um verslunarmannahelgina

Lögreglan verður með öflugt eftirlit með bílaumferð um verslunarmannahelgina. Liður í því er að lögreglumenn munu fylgjast með umferðinni úr þyrlu Landhelgisgæslunnar og stöðva ökumenn, sem ekki fylgja umferðarreglum. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Gengið var að tilboði frá Grayline

Kröfuhafar samþykktu í fyrradag nauðasamninga við Allrahanda GL, samkvæmt tilboði sem fyrir lá. Fyrirtækið, sem starfar undir vörumerkinu Grayline, hefur verið með um 50 rútubíla í útgerð og samkvæmt því verið mjög umsvifamikið í ferðaþjónustu. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Viðgerðir Unnið var að viðhaldi Húss verslunarinnar í Reykjavík í... Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 2 myndir

Heimstónlist leikin í Hvalfirði

Olivier Manoury bandoneon-leikari og Kjartan Valdemarsson píanóleikari koma fram á sumartónleikar Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Hvítt verður norðan Vatnajökuls

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ætla má að hvítt hafi verið yfir að líta í Herðubreiðarlindum og við Öskju nú á laugardagsmorgni, hafi veðurspár gengið eftir. Þá er reiknað með NV-stormi með hviðum á sunnudag á svæðinu frá Tjörnesi austur á Hérað. Meira
30. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Innflytjendur brutu sér leið út úr bifreið

Tugir verðandi ólöglegra innflytjenda brutu sér leið út úr vörubifreið í Mexíkó aðfaranótt miðvikudags. Bifreiðin nálgaðist landamærastöð við bandarísku landamærin þegar ökumaðurinn heyktist á öllu saman og forðaði sér á hlaupum. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Íslendingadagurinn haldinn hátíðlegur í 133. sinn

Íslendingadagshátíðin í Gimli í Manitoba í Kanada er nú haldin í 133. skipti. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra er sérstakur gestur hátíðarinnar og mælir fyrir minni Kanada, það er flytur hátíðarræðu, á mánudag. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Kaffihúsadagur í Lyngholti

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Þrjár ungar frænkur buðu upp á kaffihúsadag í Gistiheimilinu Lyngholti á Þórshöfn á síðasta góðvirðisdegi fyrir helgarhretið. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Langþráð og keppt í flestum íþróttagreinum

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um helgina á Selfossi eftir þriggja ára bið og eru þar mættir unglingar hvaðanæva af landinu til þess að keppa í alls kyns íþróttum. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Loðnuvertíðin var drjúg

Ísfélag Vestmannaeyja hagnaðist um 40,6 milljónir bandaríkjadala í fyrra, eða sem svarar 5,3 milljörðum króna miðað við gengi dalsins gagn-vart krónu í lok ársins. Félagið nær þrefaldaði hagnaðinn milli ára. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð

Læknar hlutfallslega fáir

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Áberandi munur var á fjölda lækna sem sinntu sjúklingum, miðað við höfðatölu, milli EES-ríkjanna árið 2020. Ísland skipar þriðja neðsta sætið á lista sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur birt um stöðuna. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Læknar vilja starfa meira sjálfstætt

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Áberandi munur var á fjölda lækna sem sinntu sjúklingum miðað við íbúafjölda milli EES-ríkjanna árið 2020. Ísland skipar þar þriðja neðsta sætið. Fregnirnar koma formanni Læknafélags Íslands ekki á óvart, enda skorti lækna á Íslandi. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Margir á leið í besta veðrið á landinu

Að venju var mikil umferð um Ölfusárbrú í gær, föstudag fyrir verslunarmannahelgi, og ljóst að margir ætli sér að eyða henni á Suðurlandinu. Meira
30. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Nágrannar kveðja eftir 8.894 þætti

Hundruð aðdáenda söfnuðust saman í Melbourne í Ástralíu á fimmtudaginn til að horfa á lokaþátt sápunnar Nágranna eða Neighbours. Fyrsti þátturinn fór í loftið 18. mars 1985 og eru árin því orðin 37, þáttaraðirnar 38 og þættirnir 8.894. Meira
30. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Níu ára stúlka stungin til bana

Tveir eru í haldi lögreglu í Lincolnskíri í Bretlandi eftir að níu ára stúlka fannst þar látin í Boston á fimmtudagskvöld og leikur grunur á að banamein hennar hafi verið stungusár. Meira
30. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Pólverjar festa kaup á þúsund skriðdrekum

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Pólland gekk á miðvikudag frá samkomulagi við Suður-Kóreu um kaup á tæplega þúsund K2-skriðdrekum, 648 sjálfknúnum K9-hábyssum og 48 FA-50-orrustuflugvélum. Um er að ræða stærsta einstaka samning um sölu hergagna í sögu Suður-Kóreu. Samningurinn hefur vakið töluverða athygli, ekki síst þar sem Pólland hefur, frá því að landið gekk í Atlantshafsbandalagið árið 1999, fyrst og fremst keypt bandarísk vopn. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Sigrar í fyrstu umferð á ólympíumóti

Íslensku liðin á ólympíumótinu í skák unnu bæði viðureignir sínar í fyrstu umferð í gær 4-0. Liðið í opnum flokki lagði lið Gana en kvennaliðið vann lið Barein. Önnur umferð verður tefld í dag. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sjálfbær tískusýning á Menningarnótt

Anna Morris, eigandi Mjúk Iceland, vinnur hörðum höndum við að setja saman sjálfbæra tískusýningu sem verður haldin á Menningarnótt, 20. ágúst. Allar vörurnar eru hannaðar af Önnu, sem er fædd og uppalin í Úkraínu en hefur búið á Íslandi í fimm ár. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Sjálfbær tískusýning í miðbæ

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Skrapp eftir hádegi og fékk tíu laxa

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nú, þegar júlímánuði er að ljúka, er myndin af laxveiðisumrinu að skýrast og ljóst að vonir um miklu stærri göngur í árnar en síðustu sumur rætast ekki. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1532 orð | 5 myndir

Takk fyrir vaktina!

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Á Mogganum er ég búinn að velkjast í fréttum af ýmsum toga í röska fimm áratugi. Meira
30. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vegið að breskum veðurfræðingum

Breskir veðurfræðingar eru með böggum hildar eftir fúkyrðaflaum sem að þeim hefur streymt hvaðanæva í kjölfar spádóma þeirra um hitastig í landinu síðustu daga og vikur. Skipta skilaboðin hundruðum og hafa borist jafnt á Twitter sem með tölvupósti. Meira
30. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð sett í blíðviðri í gær

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var sett við hátíðlega athöfn í Herjólfsdal klukkan 14.30 í gær. Talsvert fleiri sóttu setningarathöfnina en þá sem var haldin árið 2021 en hún fór fram fyrir tómum dal. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2022 | Reykjavíkurbréf | 1850 orð | 1 mynd

Áður var vel botnað, en nú fækkar því sem botna má í

Þeir sem skrifa í blöð, sem koma út alla daga vikunnar, eins og Morgunblaðið er nú eitt um að gera, þekkja að ekki eru allir tímar upplagðir til slíks starfa. Það er alþekkt að þær fáu vikur sem má reiða sig á sanngjarnt veður í þessu ágæta landi ýta flestum áhugaefnum til hliðar, nema þau séu í yfirstærð. Meira
30. júlí 2022 | Leiðarar | 736 orð

Hriktir í stoðum

Hremmingar blasa við í þýsku efnahagslífi og leiðin út verður erfið Meira
30. júlí 2022 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Popúlísk ráð Samfylkingar

Í leiðara Viðskiptablaðsins er fjallað um formannsskipti í Samfylkingunni með hliðsjón af þeim sjónarmiðum sem þingmenn flokksins hafa viðrað að undanförnu. Bent er á að flokkurinn hafi í seinni tíð færst til vinstri og augljóst dæmi um það sé „popúlískt tal Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra og formanns flokksins, síðustu daga fyrir auknum ríkisrekstri.“ Meira

Menning

30. júlí 2022 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Atwood með persónulegar smásögur

Nýtt smásagnasafn eftir Margaret Atwood er væntanlegt í mars á næsta ári og ber titilinn Old Babes in the Wood . Í frétt The Guardian er haft eftir útgefanda Atwood að smásögurnar séu mjög persónulegar. Old Babes in the Wood inniheldur 15 sögur. Meira
30. júlí 2022 | Myndlist | 1362 orð | 1 mynd

„Manneskjan er absúrd skepna“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sýning pólsk-þýsku myndlistarkonunnar Alicju Kwade, In relation to the sun, to sequences of events over 8016 hours, hefur nú verið opin í sýningarrými gallerísins i8 í Marshallhúsinu á Granda í um hálft ár og stendur áfram til 22. desember. Meira
30. júlí 2022 | Tónlist | 231 orð | 1 mynd

Covid hefur enn áhrif á menningarlífið

Það sem af er sumri hafa þrjár tónlistarhátíðir í Danmörku verið teknar til gjaldþrotaskipta. Tvær þeirra voru tiltölulega nýjar af nálinni en ein hafði verið haldin í 14 ár samfleytt. Meira
30. júlí 2022 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Dr. Gunni leikur í Vagninum á Flateyri

Hljómsveitin Dr. Gunni heldur tónleika í Vagninum á Flateyri á morgun, sunnudag, kl. 21. Meira
30. júlí 2022 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Flytur eigin lög á Gljúfrasteini

„Á mörkum þess tilraunakennda og hefðbundna“ er yfirskrift stofutónleika sem raftónlistarkonan Sigrún Jónsdóttir heldur á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. Hún mun syngja og leika eigin lög. Meira
30. júlí 2022 | Myndlist | 729 orð | 2 myndir

Golfkúlusafni breytt í litrík verk

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Getur þú ekki gert eitthvað úr þessu? Meira
30. júlí 2022 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Hildur Guðna semur tónlistina í Tárum

„Ég er yfir mig spennt að Tár sé á leiðinni! Cate er mögnuð í þessari kvikmynd! Það hefur verið mér mikill heiður að fá að vinna með henni og Todd! Meira
30. júlí 2022 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Höfuð Medúsu í Istanbúl

Basilica-vatnsgeymirinn í Istanbúl er meðal sögufrægra staða í Tyrklandi. Þar má finna höfuð Medúsu, sem er fræg fyrir að hafa geta breytt öllu í stein með augnaráðinu einu saman. Meira
30. júlí 2022 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Kvartett Önnu Sóleyjar á Jómfrúnni

Kvartett söngkonunnar Önnu Sóleyjar Ásmundsdóttur kemur fram á níundu tónleikum tónleikaraðarinnar Sumarjazz á Jómfrúnni í dag, laugardag, kl. 15. Meira
30. júlí 2022 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Piazzolla og Bach í Hallgrímskirkju

Boðið verður upp á tvenna tónleika um helgina í tónleikaröðinni Orgelsumar í Hallgrímskirkju. Í dag kl. 12 leika Guðný Einarsdóttir organisti í Háteigskirkju og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmóníkuleikari verk fyrir orgel og harmóníku eftir m.a. Meira
30. júlí 2022 | Kvikmyndir | 268 orð | 1 mynd

Sáttamiðlun reyndist vel

Leikkonan Ashley Judd lýsir því í nýjum hlaðvarpsþætti hvernig hún hafi, með manni sem nauðgaði henni 1999, farið í gegnum sáttamiðlun sem lið í uppbyggilegri réttvísi. Meira
30. júlí 2022 | Tónlist | 530 orð | 3 myndir

Sindrandi stilla

Plata Steingríms Teague og Silvu Þórðardóttur, More Than You Know, líður áfram á tandurhreinan hátt líkt og henni hafi verið dýft ofan í morgundögg. Meira
30. júlí 2022 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Sýna í Pálshúsi

Svermur, Blendingar og Rumskarar nefnist sýning sem hjónin Guðrún Vera Hjartardóttir og Jón B.K. Ransu opna í Pálshúsi á Ólafsfirði í dag, laugardag, kl. 14. Þau sýna þar skúlptúra, málverk og teikningar. Meira
30. júlí 2022 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Úr fjöru í drullupoll opnuð á Hjalteyri

Úr fjöru í drullupoll eða From the Shore to the Mudpool nefnist sýning sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag, laugardag, kl. 14. Meira

Umræðan

30. júlí 2022 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Af túni og inn á hvers manns disk

Eftir Vigdísi Häsler: "Íslensk matvælaframleiðsla er í fremstu röð, hvort heldur er um að ræða kjöt, fisk, mjólkurafurðir eða grænmeti." Meira
30. júlí 2022 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Gjaldtaka af auðlind

Ég man eftir viðtali við kvikmyndaleikara sem sagðist aldrei hætta að undra sig á að eftir því sem hún yrði ríkari, því minna þyrfti hún að borga. Það væru alltaf einhverjir aðrir tilbúnir til að taka upp veskið. Meira
30. júlí 2022 | Aðsent efni | 465 orð | 2 myndir

Land, tunga og minni

Gísli Sigurðsson gislisi@hi.is: "Í sumarfríinu fór ég með Guðrúnu konu minni um Vatnsnes, Vesturhóp, Línakradal, Víðidal og Miðfjarðardali, þar sem hún rekur allar ættir sínar aftur til Skinna-Bjarnar, Hólmgarðsfara og föður Miðfjarðar-Skeggja, sem herjaði í Austurvegi og sótti sverðið..." Meira
30. júlí 2022 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Náttúrupassi

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Það sem á að gera er að stimpla persónuskilríki hvers útlendings þegar hann kemur til landsins." Meira
30. júlí 2022 | Pistlar | 805 orð | 1 mynd

Rýni á fólki og fjármagni

Eitt er krafa um að ekki skuli skimað til að takmarka ferðafrelsi fólks. Önnur viðhorf birtast um skimun þegar kemur að erlendri fjárfestingu. Meira
30. júlí 2022 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Rök fyrir áframhaldandi strandveiðum

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Ráðherranum ber að leiðrétta afleiðingar einokunar skiptimarkaðarins og standa með sjávarbyggðunum og lögmætum væntingum strandveiðimanna." Meira
30. júlí 2022 | Pistlar | 327 orð

Slægjur á Engjum

Sem kunnugt er, mætti kalla Las Vegas í Nevada Engjar á Snælandi eftir beinni merkingu orðanna á spænsku. Meira

Minningargreinar

30. júlí 2022 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Guðbergur Ingólfsson

Guðbergur Ingólfsson fiskverkandi fæddist að Litla-Hólmi í Leirunni 1. ágúst 1922. Hann átti bernsku í Reykjavík og síðar unglingsár í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2022 | Minningargreinar | 3022 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson fæddist að Björgum í Skagabyggð, A-Hún., 20. júlí 1925. Hann lést á HSN á Blönduósi 16. júlí 2022. Foreldrar hans voru Páll Júlíus Sigurðsson frá Kálfborgará í Bárðardal, S-Þingeyjarsýslu, f. 25. júlí 1877, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Fjölgun ferðamanna jók söluna

Fram kom í uppgjöri vegna annars ársfjórðungs hjá Festi að fjölgun ferðamanna ætti þátt í aukinni sölu hjá N1. Alls seldi Festi vörur fyrir 24,33 milljarða á 2. fjórðungi í fyrra en fyrir 29,94 milljarða á 2. fjórðungi í ár. Meira
30. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 2 myndir

Fleiri gistinætur en í júní metárið 2018

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 900 þúsund í júní, eða fleiri en í júní metárið 2018. Kristófer Oliversson, formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, FHG, segir þéttbókað í sumar en herbergi séu laus í september. „Þetta er eins og hjá Bubba, þegar hann er með sýningu í Borgarleikhúsinu; það selst upp. Eins og eðlilegt er, ef menn eru í þessum bransa á fullu, þá er orðið mjög vel bókað fyrir júlí og ágúst,“ segir hann léttur. Það stefni í að sumrinu í ár svipi til sumarsins 2019. Meira
30. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 2 myndir

Selja tengiflug með tækni Dohop

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Norsku flugfélögin Norwegian og Norse hafa hafið samstarf um sölu á tengiflugi og nota til þess hugbúnað frá íslenska félaginu Dohop. Fjallað var um málið í norskum fjölmiðlum. Meira

Daglegt líf

30. júlí 2022 | Daglegt líf | 310 orð | 4 myndir

Ofurlítill leiðangur

Telauf á trjám og Jónas á hjólinu. Veröldin ólgar vegna Úkraínu og hafís bráðnar hratt. Heimur í hnotskurn í júlí 2022. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2022 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Rxc6 bxc6 7. g3...

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Rxc6 bxc6 7. g3 Re7 8. Bg2 0-0 9. 0-0 He8 10. Dd2 Hb8 11. Hd1 Ba6 12. Dxd7 Bxc3 13. bxc3 Bxc4 14. e4 Dxd7 15. Hxd7 Rd5 16. Bd2 Hb2 17. exd5 Hxd2 18. dxc6 Hxa2 19. Hb1 Hc8 20. Bh3 Ha6 21. He7 f5 22. Meira
30. júlí 2022 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Erlendur Einarsson

Erlendur Einarsson fæddist 30. mars 1921 í Vík í Mýrdal og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Einar Erlendsson, f. 1895, d. 1987, og Þorgerður Jónsdóttir, f. 1897, d. 1991. Meira
30. júlí 2022 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Kári Allansson

40 ára Kári ólst fyrst upp á Selfossi en síðan í Hlíðunum og Hvassaleiti í Reykjavík. Hann býr núna í Seljahverfinu. Kári hefur lokið kantorsprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar. Meira
30. júlí 2022 | Í dag | 249 orð

Klórað í bakkann

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Upp á háan hól ég rann. Á himni áðan sá ég þann. Út með sjó hann síðan fann. Sífellt reyni að klóra í hann. Eysteinn Pétursson á þessa lausn: Lágt við himin bakka ber. Bakki kólgu' ei dámar mér. Meira
30. júlí 2022 | Fastir þættir | 575 orð | 5 myndir

Magnus Carlsen afsalar sér heimsmeistaratitlinum

Ákvörðun Magnusar Carlsen að verja ekki heimsmeistaratitilinn á næsta ári, hefur að vonum vakið mikla athygli en kom ekki á óvart. Meira
30. júlí 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

„Það er innangengt úr íbúðinni í bílskúrinn“ virðist vinsælt dæmi um orðið innangengt (ekki „inngengt“). Það þýðir: sem hægt er að komast á milli innanhúss, gengt á milli án þess að fara út undir bert loft. Öllu fer fram. Meira
30. júlí 2022 | Í dag | 460 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Ljóðastund í Akureyrarkirkju kl. 11. Séra Hildur Eir Bolladóttir og Eyþór Ingi Jónsson organisti flytja ljóð og lög í notalegu flæði. ÁBÆJARKIRKJA í Austurdal | Ábæjarkirkja í eina öld. Við messu í Ábæjarkirkju 31. júlí kl. Meira
30. júlí 2022 | Fastir þættir | 158 orð

Naumur sigur. S-AV Norður &spade;Á &heart;ÁD74 ⋄Á1097 &klubs;D1062...

Naumur sigur. S-AV Norður &spade;Á &heart;ÁD74 ⋄Á1097 &klubs;D1062 Vestur Austur &spade;9753 &spade;10642 &heart;53 &heart;G108 ⋄42 ⋄DG865 &klubs;ÁG853 &klubs;4 Suður &spade;KDG8 &heart;K962 ⋄K3 &klubs;K97 Suður spilar 6&heart;. Meira
30. júlí 2022 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Topplaus í tónlistarmyndbandinu

Tónlistarkonan Doja Cat hleypur topplaus um tún í nýju tónlistarmyndbandi við lagið I Like You, eftir tónlistarmanninn Post Malone. Post Malone fékk vinsælu tónlistarkonuna Doja Cat til að syngja með sér í laginu I Like You en lagið situr í 12. Meira
30. júlí 2022 | Árnað heilla | 971 orð | 3 myndir

Úr málfræði í læknisfræði

Hulda Hjartardóttir fæddist 30. júlí 1962 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og fluttist svo til Winnipeg í Kanada með foreldrum sínum og hálfsystur þegar hún var 6 mánaða gömul. Meira

Íþróttir

30. júlí 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Danmörk OB – Midtjylland 1:5 • Aron Elís Þrándarson var ekki...

Danmörk OB – Midtjylland 1:5 • Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. • Elías Rafn Ólafsson lék allan leikinn með Midtjylland. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Emil framlengdi í Verona

Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hefur framlengt samning sinn við ítalska C-deildarfélagið Virtus Verona um eitt ár. Emil, sem varð 38 ára í síðasta mánuði, kom til Verona-félagsins frá Padova fyrir síðustu leiktíð. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu, A-riðill: Danmörk – Ísland 85:73...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu, A-riðill: Danmörk – Ísland 85:73 Eistland – Írland 82:64 *Ísland mætir Eistlandi í dag, Írlandi á morgun og Úkraínu á... Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 830 orð | 2 myndir

England í fyrsta sinn eða Þýskaland í níunda sinn?

EM Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þýskaland leikur á morgun sinn níunda úrslitaleik á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu., Þýska liðið mætir þá Englandi í úrslitaleiknum á EM 2022 á Wembley-leikvanginum í London. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Hólmbert sló 42 ára met Ásgeirs Sigurvinssonar

Hólmbert Aron Friðjónsson sló 42 ára gamalt met Ásgeirs Sigurvinssonar í fyrrakvöld, sem sá Íslendingur sem hefur verið fljótastur að skora þrennu í Evrópuleik í knattspyrnu í karlaflokki. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Keflavík L14...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Keflavík L14 Garðabær: Stjarnan – Víkingur R L14 Kópavogur: Breiðablik – ÍA M19.15 GOLF Einvígið á Nesinu verður haldið í 26. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 330 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Kristall Máni Ingason hefur leikið sinn síðasta...

*Knattspyrnumaðurinn Kristall Máni Ingason hefur leikið sinn síðasta leik með Íslands- og bikarmeisturum Víkings úr Reykjavík en hann samdi á dögunum við Rosenborg í Noregi. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Margt hefur breyst á fimm árum frá því síðasta Evrópukeppni kvenna í...

Margt hefur breyst á fimm árum frá því síðasta Evrópukeppni kvenna í fótbolta fór fram í Hollandi árið 2017. Enn meira hefur breyst síðan ég fylgdi íslenska kvennalandsliðinu í sína fyrstu lokakeppni EM í Finnlandi árið 2009. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Milos fékk reisupassann

Knattspyrnuþjálfaranum Milos Milojevic hefur verið vikið frá störfum hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö eftir sjö mánuði í starfi. Milos bjó lengi á Íslandi og þjálfaði bæði lið Víkings og Breiðabliks áður en hann fór til Svíþjóðar árið 2017. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Ólympíumót æskunnar U17 karla, leikið í Slóvakíu: Keppni um 5.-8. sætið...

Ólympíumót æskunnar U17 karla, leikið í Slóvakíu: Keppni um 5.-8. sætið: Ísland – Slóvenía 26:23 *Ísland leikur við Spán um fimmta sætið á mótinu í... Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 1091 orð | 2 myndir

Rétt ákvörðun fyrir mig og fjölskylduna

Bandaríkin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta, skipti í vikunni úr þýska félaginu Schalke og gekk í raðir DC United í Bandaríkjunum, sem leikur í höfuðborginni Washington DC. Hann gerði tveggja og hálfs árs samning við DC, með möguleika á eins árs framlengingu. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Sá tíundi hjá Örebro

Sænska knattspyrnufélagið Örebro staðfesti í gær kaupin á Valgeiri Valgeirssyni frá HK og að gerður hefði verið við hann langtímasamningur. Valgeir verður tíundi Íslendingurinn til að leika með Örebro. Meira
30. júlí 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tíu sem keppa á Nesinu

Tíu kylfingar taka þátt í hinu árlega góðgerðamóti, Einvíginu, á Nesinu á mánudaginn. Meira

Sunnudagsblað

30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1560 orð | 1 mynd

Aftur á byrjunarreit!

Böðvar Páll Ásgeirsson, háskólanemi, handboltamaður og tilvonandi faðir, tók heldur betur u-beygju í lífinu þegar hann ákvað að hætta í hagfræði og skrá sig í læknisfræði þegar aðeins meistararitgerðin var eftir. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Alice Cooper á fullu gasi

Seigla Margt heimsfrægt tónlistarfólk var eflaust orðið viðþolslaust að komast í tónleikaferðir á ný eftir að kórónuveiran dreifði sér um heiminn. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurðsson Já, ég er afbragðskokkur. Ég er til dæmis góður í að...

Ásgeir Sigurðsson Já, ég er afbragðskokkur. Ég er til dæmis góður í að elda... Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Ásthildur Bjarkadóttir Já, ég myndi segja það. Ég elska að elda...

Ásthildur Bjarkadóttir Já, ég myndi segja það. Ég elska að elda... Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 508 orð | 2 myndir

„Opinn gluggi út í heiminn“

Róm. AFP. | Stjörnuleikararnir Penélope Cruz og Cate Blanchette verða meðal gesta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, þar sem frumsýndar verða myndir eftir leikstjóra á borð við Darren Aronofsky, Alejandro Inarritu og Luca Guadagnino. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1640 orð | 1 mynd

Bregðast þarf við nýrri þekkingu

Geðlæknirinn Anna María Jónsdóttir telur að efla megi geðheilbrigði fólks með forvarnarstarfi. Nálgast megi geðheilbrigði úr fleiri áttum en hingað til hefur verið gert. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Diane Keaton í aðalhlutverki

Kvikmynd Í ágúst verður frumsýnd kvikmynd með stórstjörnunni Diane Keaton í aðalhlutverki. Keaton er 76 ára gömul en hefur birst í myndum nánast árlega síðasta áratuginn. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 369 orð | 6 myndir

Endurlestur er vanmetinn

Ein uppáhaldsbók, sem ég les reglulega, er Their Eyes Were Watching God eftir Zora Neale Hurston, enda skrifaði ég BA-ritgerðina mína í ensku um þessa bók hjá Martin Regal heitnum. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 164 orð | 1 mynd

Er Fischer heilög kýr?

Hálf öld er frá einvígi Bobbys Fischers og Borisar Spasskís um heimsmeistaratitilinn í skák í Reykjavík. Á ýmsu gekk og margt snerist um sérvisku og kröfur Fischers og ofbauð sumum, eins og aðsend grein eftir Huldu Bjarnadóttur í Morgunblaðinu 28. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Fékk veiruna aftur

Forföll Spjallþátturinn Late Night With Seth Meyers féll niður seinni hluta vikunnar en þátturinn er á dagskrá alla virka daga hjá NBC-sjónvarpsstöðinni vestan hafs. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 42 orð

Föstudaginn 5. ágúst klukkan 20 verða tónleikarnir Alls konar ást í Húsi...

Föstudaginn 5. ágúst klukkan 20 verða tónleikarnir Alls konar ást í Húsi máls og menningar á Laugavegi 18. Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs ætla að flytja lög til heiðurs hinsegin listafólki og kennir þar ýmissa grasa í lagavali. Miðar fást á... Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 2884 orð | 3 myndir

Heppinn með veður í minningunni

Séra Hjálmar Jónsson lét af störfum sem prestur í Dómkirkjunni fyrir fimm árum. Hann hefur þó ekki alveg sagt skilið við hempuna. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 759 orð | 2 myndir

Herhvöt Hildar

En hverjum er þá spjótum beint að? Það skyldi þó aldrei vera ég og þú? Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1292 orð | 5 myndir

Hestarnir hjálpa systrunum í gegnum áföllin

Systurnar Eygló, Bjarney og Birna Ásgeirsdætur vita fátt skemmtilegra en hestamennsku. Þær hafa upplifað áföll á unga aldri, en systurnar misstu pabba sinn árið 2020 og hálfu ári síðar greindist móðir þeirra með krabbamein. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 237 orð | 1 mynd

Hinsegin lög og húmor

Hvernig sæki ég að þér? Ágætlega, ég er hér í garði í Amsterdam í afslöppun. Hvað er á döfinni? Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Hvert er kauptúnið?

Kauptúnið er við samnefndan fjörð austur á landi; stendur á Kolbeinstanga, sem er langur og mjór. Íbúar eru um 530. Helsti atvinnuvegurinn hér er sjávarútvegur, og svo þjónusta ýmiss konar, meðal annars við sveitirnar í kring, svo og ferðamenn. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Indíana Liljudóttir Nei, alls ekki. Ég elda, en hvorki flókinn né mjög...

Indíana Liljudóttir Nei, alls ekki. Ég elda, en hvorki flókinn né mjög góðan... Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 31. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 999 orð | 2 myndir

Lífið er eitt stórt maraþon

Hinn ellefu ára gamli Kristófer Hilmarsson fæddist með sjaldgæfan litningagalla sem veldur þroskaskerðingu og fötlun. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1979 orð | 3 myndir

Mamma sendir kryddin

Indverjinn Arjun Singh opnaði nýlega staðinn Mama Rama í Lækjargötu en þar galdrar hann fram indverska rétti með kryddum sem mamma hans sendir honum alla leið frá Indlandi. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 387 orð | 1 mynd

Málið leyst með pillu í naflann

Best finnst mér auglýsingin um litlu, svörtu kringlóttu töfluna sem maður setur inn í naflann og plástur yfir. Hún er 100% náttúruleg en veldur því að maður grennist hratt og auðveldlega. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Samið við svanina

Helgi Björns og Reiðmennirnir munu setja svip á lífið við Tjörnina Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1011 orð | 3 myndir

Samtölin skrifuð á servíettur

Þrjátíu ár eru síðan Bandaríkjamaðurinn Aaron Sorkin sló í gegn sem handritshöfundur, þegar kvikmyndin A Few Good Men rataði á hvíta tjaldið og skilaði 243 milljónum dollara í miðasölunni. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Skrifar handrit

Ævisaga Tónlistarkonan Madonna hefur setið sveitt síðustu tvö árin við skrifa handrit að kvikmynd. Mun vera um einhvers konar ævisögu að ræða en þetta kemur meðal annars fram í viðtali hennar við Variety. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Topplaus í tónlistarmyndbandinu

Tónlistarkonan Doja Cat hleypur topplaus um tún í nýju tónlistarmyndbandi við lagið I Like You, eftir tónlistarmanninn Post Malone. Post Malone fékk vinsælu tónlistarkonuna Doja Cat til að syngja með sér í laginu I Like You en lagið situr í 12. Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 922 orð | 5 myndir

Tók U-beygju og elti drauminn til Köben

Hin 23 ára gamla Tekla Kristjánsdóttir ákvað að taka U-beygju síðasta sumar og flutti til Kaupmannahafnar eftir að hún lauk BS-gráðu í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Tekla kann vel við sig í Kaupmannahöfn þar sem hún stundar nú nám í hönnunar- og tæknifræði. Irja Gröndal irja@mbl.is Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 939 orð | 2 myndir

Varað við snjó um hásumarið

Kanadískur ríkisborgari lést af slysförum í Brúará við Miðfoss en samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi tókst honum að bjarga lífi sonar síns sem áður hafði fallið í ána. Náttúröflin minntu á sig á sunnudag og urðu þá öflugir jarðskjálftar í Bárðarbungu . Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1 orð

VETTVANGUR...

VETTVANGUR Meira
30. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Þorgeir Björnsson Nei. Ég get soðið egg...

Þorgeir Björnsson Nei. Ég get soðið... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.