Greinar þriðjudaginn 2. ágúst 2022

Fréttir

2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

„Allt klárt á næstu vikum“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Húsnæði Háskóla Íslands, sem varð illa úti í vatnsleka, verður á ný tekið í notkun á næstu vikum. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Boltinn farinn að rúlla

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Hinir tíu ára félagar, Kári Hrafnsson og Alexander Aron Óskarsson, ákváðu að nýta verslunarmannahelgina vel og buðu upp á knattspyrnunámskeið á Lindabrautarvelli á Seltjarnarnesi. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Bóluefninu úthlutað eftir áhættumati

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Þeim sem stendur til boða að fá bólusetningu vegna apabólu fá boð um það sérstaklega, enda er um takmarkað magn bóluefnis að ræða. Sá hópur er valinn eftir áhættumati. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Ein og hálf milljón fyrir bollakökur

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Grasrótarsamtökin Mömmur og möffins héldu sína árlegu kökusölu í Lystigarðinum á Akureyri um helgina. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Ekki hræðsla en ónotaleg tilfinning

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Best væri að sem fyrst færi að gjósa, svo létti þrýstingi þannig að við losnum við þessa stöðugu jarðskjálfta,“ segir Gunnar Már Gunnarsson, íbúi í Grindavík. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ferðalög um flautuheima í kvöld

Ferðalög um flautuheima er yfirskrift sumartónleika sem haldnir verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Meira
2. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fimm látist vegna apabólu utan Afríku

Fimm hafa nú látist vegna apabólu utan Afríku, þar sem veiran er landlæg. Tveir hafa látist á Spáni, einn í Brasilíu, einn á Indlandi og einn í Perú. Maðurinn sem lést á Indlandi var 22 ára gamall og var nýkominn frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Flókið að reisa varnargarða á Reykjanesi

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Stórir jarðskjálftar hafa riðið yfir Grindavík undanfarna daga og eldgos í kortunum samkvæmt jarðfræðingum. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hafa smíðað betri og öruggari þrep í Kerlingarfjöllum

Sjálfboðaliðar hafa í sumar unnið að endurbótum á þrepastæðum í bröttum brekkum Neðri-Hveradala í Kerlingarfjöllum. Einföldum þrepum hefur verið skipt út fyrir ramma úr timbri. Markmiðið er að þrepastæðurnar verði bæði öruggari og þurfi minna viðhald. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Höfuðstöðvar OR taka á sig nýja mynd

Viðamiklar framkvæmdir á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur hófust í fyrra. Ráðgert er að þeim ljúki á næsta ári. Áætlað er að verkið muni kosta rúma tvo milljarðar. Alvarlegar rakaskemmdir uppgötvuðust í vesturhúsi byggingarinnar síðla árs 2015. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð

Í kappi við háþróað netsvindl

„Þetta eru ekki netárásir á öryggiskerfi bankans heldur eru þetta árásir á einstaklinga,“ segir Brynja M. Meira
2. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Kornútflutningur hafinn

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Fyrsta kornflutningaskipið fór frá Úkraínu í gær, síðan stríðið hófst í febrúar síðastliðnum. Skipið sigldi undir fána Síerra Leóne og yfirgaf höfnina í Ódessu í suðurhluta landsins með 26 þúsund tonn af maís. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Líklegt að það verði eldgos með haustinu

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Öflug jarðskjálftahrina reið yfir suðvesturhornið í gærkvöldi og benda fyrstu mælingar til þess að sá öflugasti, laust eftir klukkan hálf tólf,hafi verið 4,8 að stærð. Meira
2. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Lokuðu landamærastöðvum

Spennan magnaðist á landamærum Kósovó og Serbíu um helgina er Serbar lokuðu vegum og skutu að lögreglu í norðurhluta Kósovó. Yfirvöld í ríkinu lokuðu því tveimur landamærastöðvum á sunnudag. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Mjöldrunum aftur hleypt í sjóinn

Reynt verður öðru sinni að koma mjöldrunum Litlu Hvít og Litlu Grá fyrir í heimkynnum sínum í Klettsvík, á næstu dögum. Þetta segir Audrey Padgett, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð

Mörg brot við vinnustaðaheimsóknir

Vinnustaðaeftirlit Verkalýðsfélags Suðurlands heimsótti 81 vinnustað á dögunum. Í ljós kom að í tæplega 60% tilvika er þörf á frekari eftirfylgni eftirlitsins. 6 af alls 48 tilvikum voru send áfram til frekari meðferðar hjá opinberri stofnun eða ASÍ. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Njála í 83 myndum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mörg mættu í Gallerí Lambey í Fljótshlíð sl. laugardag þegar þar var opnuð sýningin Njála í myndum. Galleríið góða er í litlu timburhúsi á bæjarhlaði, þar sem er æskuheimili Þórhildar Jónsdóttur teiknara og myndlistarkonu. Hún gerði myndirnar á sýningunni, sem stendur til og með 13. ágúst næstkomandi. Segja má um myndirnar að þær séu Njáls saga í hnotskurn. Á veggjum eru 83 verk, en alls eru myndirnar 150 talsins. Þær sem ekki hanga uppi eru aðgengilegar í möppum á borðum. Allar eru myndirnar í stærðinni A3. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ný brú byggð yfir Stóru-Laxá

Framkvæmdir við nýju brúna yfir Stóru-Laxá eru í fullum gangi um þessar mundir. Eftir erfiðan vetur fór allt á fullt við brúargerðina og nýlokið er við að steypa síðasta stöp- ulinn, að því er fram kemur á heima- síðu verktakans, Ístaks. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Nýliðun og réttindi séu tryggð

Ljósmæður eru jákvæðar fyrir þeirri breytingu sem heilbrigðisráðherra hefur í undirbúningi, að heimila heilbrigðisstarfsfólki að vinna á opinberum stofnunum til 75 ára aldurs. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Ósigrandi á Evrópumótum

Baksvið Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari Englands, hefur ekki tapað leik á Evrópumóti á sínum fimm ára ferli sem landsliðsþjálfari. Englendingar urðu, líkt og mörgum er kunnugt, Evrópumeistarar á sunnudaginn eftir æsispennandi úrslitaleik gegn Þjóðverjum. Margir hafa beint sviðsljósinu að Wiegman, enda hefur enska liðið náð gríðarlegum árangri eftir að hún tók við sem þjálfari í fyrra. Áður þjálfaði hún landslið heimalands síns; Hollands. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Óskar Pétur Friðriksson

Herjólfsdalur Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var haldin í fyrsta sinn í þrjú ár um helgina. Magnús Kjartan Eyjólfsson steig á stokk og stýrði brekkusöngnum í fyrsta sinn fyrir fullri... Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Slagur hjá Sjálfstæðiskonum í Reykjavík

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Nýr formaður Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, verður kjörinn á aðalfundi félagsins í dag, auk stjórnar. Formannsslagur er í kortunum, þar sem að minnsta kosti tvær munu bjóða sig fram. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Stöðugleiki er stóra verkefnið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eitt brýnasta viðfangsefni stjórnvalda í efnahagsmálum nú um stundir er að koma jafnvægi á húsnæðismarkaðinn. Þetta segir Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins. Meira
2. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Tveir létu lífið í skógareldum

Tveir létust í McKinney-skógareldunum í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum í gær. Um er að ræða stærstu elda ríkisins á þessu ári og berjast um 850 slökkviliðsmenn við eldana. Meira
2. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Verðlækkun á korni hefur jákvæð áhrif

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Verð á korni hefur tekið að lækka og verð á hveiti er nú það sama og fyrir innrás Rússa. Þessi lækkun mun hafa jákvæð áhrif á verðbólgu að mati hagfræðings. Kornverð tók að lækka eftir að Úkraínumenn og Rússar komust að samkomulagi við Sameinuðu þjóðirnar og Tyrkland um að hefja útflutning á korni á ný. Árið 2021 stóð Úkraína fyrir 9% af heildarútflutningi korns í heiminum. Þegar talað er um korn, er verið að vísa til hveitis, maíss og byggs. Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2022 | Leiðarar | 634 orð

Boða uppbyggingu og leyfa útflutning

Rússar boða uppbyggingu í Úkraínu og leyfa útflutning á korni. Hvað þýðir það? Meira
2. ágúst 2022 | Staksteinar | 212 orð | 2 myndir

Nú vilja allir líkjast Thatcher og Reagan

Ronald Reagan og Margaret Thatcher, sem leiddu Bandaríkin og Bretland fyrir þremur til fjórum áratugum, eiga það sameiginlegt að frambjóðendur á síðustu árum vilja gjarnan tengja sig við þau. Það segir allt sem segja þarf um þann árangur sem þessir talsmenn hóflegra ríkisumsvifa og trúverðugrar utanríkisstefnu náðu á sínum tíma, þótt þau væru bæði „umdeild“ eins og stundum er sagt um stjórnmálamenn sem láta til sín taka. Meira

Menning

2. ágúst 2022 | Bókmenntir | 1615 orð | 2 myndir

„Rússneska þvottahúsið“ Danske Bank

Bókarkafli | Í bókinni Ofsóttur dregur Bill Browder upp mynd af rússnesku ríkisstjórninni sem glæpagengi sem fer með öll völd í landinu. Ofsóttur er sönn saga sem gerist í hásölum pólitísks valds, þar sem svik, mútur, spilling og misþyrmingar viðgangast hvert sem litið er. Meira
2. ágúst 2022 | Leiklist | 954 orð | 2 myndir

Með kærleika og fræðslu að vopni

Dagmál Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Með ferðalagi söngleiksins Góðan daginn faggi vill Bjarni Snæbjörnsson, leikari, m.a. Meira

Umræðan

2. ágúst 2022 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Framtíðin ræðst af menntun

Ein mikilvægasta fjárfesting hvers samfélags er í menntun. Rannsóknir sýna að með aukinni menntun eykst nýsköpun og tækniþróun, sem leiðir til aukinnar hlutdeildar í heimsviðskiptum, meiri framleiðni og aukins gjaldeyrisforða! Meira
2. ágúst 2022 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist?

Eftir Hauk Hauksson: "... Mikill og ótrúlegur er aumingjaskapurinn ..." Meira
2. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1068 orð | 1 mynd

Hræðilegt að nýta sér ekki fólksflutningana

Eftir Kent Harrington: "Þeir sem flýja eru framámenn í viðskiptum, sérfræðingar í tölvumálum, vísindamenn og listamenn. Flótti þeirra er alvarleg blóðtaka fyrir rússneskt þjóðfélag." Meira
2. ágúst 2022 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd

Ó, þér spámannafjöld

Að enginn sé spámaður í eigin landi hljómar sennilega því fjarlægðin gerir hlutina merkilegri. Þó áttum við áður spámenn í hverri sveit sem trúað var á. Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2004 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Árnason Guðmundsson

Aðalsteinn Árnason Guðmundsson fæddist að Fjölnisvegi 11 í Reykjavík 12. júní 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 25. júlí 2022. Foreldrar Aðalsteins voru Halla Aðalsteinsdóttir, f. 24.1. 1923, d. 23.8. 2000 og Guðmundur Árnason,... Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Edda Guðbjörg Sveinsdóttir

Edda Guðbjörg Sveinsdóttir fæddist 14. mars 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 17. júlí 2022. Foreldar hennar voru Anna Guðrún Þórhallsdóttir, f. 25.nóvember 1923, d. 2004 og Sveinn Þorkell Jóhannesson, f. 1.júlí 2016, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Guðrún Tómasdóttir

Guðrún Tómasdóttir fæddist 13. apríl 1925. Hún lést 9. júlí 2022. Útför Guðrúnar fór fram 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 3429 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Þór Ingvarsson

Gunnlaugur Þór Ingvarsson, tannlæknir, fæddist í Reykjavík 17. júlí 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júlí 2022. Foreldrar hans voru Ingvar Kristjánsson, bifreiðaeftirlitsmaður, f. 4. október 1904, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Inga Björk Ingólfsdóttir

Inga Björk Ingólfsdóttir fæddist 26. desember 1965 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. júlí 2022. Foreldrar Ingu voru Ingólfur Arnar Jónsson, f. 1931, d. 1990 og Elín Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1940, d. 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Ingveldur Magnea Knaran Karlsdóttir

Ingveldur Magnea Knaran Karlsdóttir, Stella, fæddist 11.4. 1935. Hún lést 29. júní 2022. Hún var jarðsungin 9. júlí 2022 Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Jón Brúnó Ingvarsson

Jón Brúnó Ingvarsson fæddist 10. september 1961. Hann lést 10. júlí 2022. Útför Jóns Brúnós var 23. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 172 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist 27. júlí 1934. Hann lést 3. júlí 2022. Útför hans fór fram 13. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Sighvatur Snæbjörnsson

Sighvatur Snæbjörnsson fæddist að Hólshúsum í Eyjafirði 29. júní 1938. Hann lést á Landspítalanum 9. júlí sl. Foreldrar hans voru Snæbjörn Sigurðsson bóndi á Grund í Eyjafirði og Pálína Jónsdóttir húsfreyja. Sighvatur var þriðji í hópi sex systkina. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Steinunn Sigurmundsdóttir

Steinunn Sigurmundsdóttir fæddist 6. mars 1938 á Bíldudal. Hún lést á heimili sínu 21. júlí 2022. Foreldrar Steinunnar voru Guðbjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 20. ágúst 1911, d. 20. október 2000, og Sigurmundur Jörundsson, skipstjóri, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2022 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Þórarinn Valur Kristinsson

Þórarinn Valur Kristinsson fæddist 6.6. 1985. Hann lést 11. júlí 2022. Útför Vals fór fram 25. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Alibaba í vanda í Bandaríkjunum

Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (SEC) tilkynnti á föstudag að kínverska netverslunar- og tæknirisanum Alibaba hefði verið bætt við lista u.þ.b. Meira
2. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Kippur í bjórsölu hjá Heineken

Rekstur hollenska bjórrisans Heineken gekk vel á fyrstu sex mánuðum ársins og jukust tekjur félagsins um 37% miðað við sama tímabil í fyrra. Heineken starfrækir bjórverksmiðjur um allan heim. Meira
2. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 2 myndir

Von á 50 punkta hækkun

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýleg könnun, sem Reuters lagði fyrir hóp hagfræðinga, bendir til að verulegar líkur séu á að Englandsbanki hækki stýrivexti um 50 punkta, eða upp í 1,75%, á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans á fimmtudag. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2022 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 5. Bg5 dxc4 6. e4 c5 7. Bxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 5. Bg5 dxc4 6. e4 c5 7. Bxc4 cxd4 8. Rxd4 Bxc3+ 9. bxc3 Da5 10. Bb5+ Rbd7 11. Bxf6 Dxc3+ 12. Ke2 Db2+ 13. Dd2 Dxd2+ 14. Kxd2 gxf6 15. Hac1 0-0 16. Hc7 Hd8 17. Ke3 Rb6 18. Rb3 f5 19. Bd3 Hb8 20. f4 e5 21. Meira
2. ágúst 2022 | Árnað heilla | 713 orð | 4 myndir

Alltaf haft áhuga á íþróttum

Jakobína Ragnhildur Valdimarsdóttir fæddist 2. ágúst 1921 á Sauðárkróki. Hún var ársgömul þegar móðir hennar dó og flutti hún til Maríusar og Jakobínu, vinahjóna foreldra sinna. Þau ólu hana upp eins og sitt eigið barn. Meira
2. ágúst 2022 | Í dag | 271 orð

Böggull fylgir skammrifi

Lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni fylgdi þessi texti: „Við hjónin vorum á göngu, með góðu fólki, suður af Bárðardal m.a. upp að Suðurárbotnum. Meira
2. ágúst 2022 | Fastir þættir | 171 orð

Fegursta spilið. A-AV Norður &spade;D94 &heart;ÁG82 ⋄G6 &klubs;G932...

Fegursta spilið. A-AV Norður &spade;D94 &heart;ÁG82 ⋄G6 &klubs;G932 Vestur Austur &spade;Á872 &spade;KG10 &heart;5 &heart;K93 ⋄10875 ⋄K932 &klubs;D107 &klubs;864 Suður &spade;653 &heart;D10764 ⋄ÁD &klubs;ÁK5 Suður spilar 4&heart;. Meira
2. ágúst 2022 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Kristinsdóttir

30 ára Hrafnhildur er fædd á Sauðárkróki en ólst að mestu upp í Saurbæ í Hvalfirði. Hún býr í Reykjavík. Hrafnhildur er markaðsfræðingur frá Háskóla Íslands og er viðskiptastjóri hjá Já. Áhugamál hennar eru fjölskyldan, ferðalög og matargerð. Meira
2. ágúst 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

To have one's back to the wall þýðir að eiga í vök að verjast. To be up against the wall er önnur útgáfa og aðstaðan ekki gæfulegri. En í þýðingu er skemmtilegra að vera komin upp að vegg en „við vegg“. Meira
2. ágúst 2022 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Mæðginadúett í lagi

Mæðginin Ari Elías Arnalds og Móeiður Júníusdóttir gáfu út sitt fyrsta lag á dögunum, sem ber titilinn Shine. Er óhætt að segja að ólíkir tónlistarheimar mæðginanna mætist í laginu. Meira
2. ágúst 2022 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Hilmir Andrason fæddist 19. ágúst 2021 kl. 04.43 í Reykjavík...

Reykjavík Hilmir Andrason fæddist 19. ágúst 2021 kl. 04.43 í Reykjavík. Hann vó 4.310 g og var 54 cm langur. Systir hans er Friðrika Hjördís . Foreldrar þeirra eru Hrafnhildur Kristinsdóttir og Andri Friðriksson... Meira

Íþróttir

2. ágúst 2022 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Bandaríkin Kansas City – Orlando Pride 2:2 • Gunnhildur Yrsa...

Bandaríkin Kansas City – Orlando Pride 2:2 • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á hjá Orlando á 69. mínútu. DC United – Orlando City 2:1 • Guðlaugur Victor Pálsson bíður atvinnuleyfis hjá DC United. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Besta deild karla ÍBV – Keflavík 2:2 Stjarnan – Víkingur R...

Besta deild karla ÍBV – Keflavík 2:2 Stjarnan – Víkingur R 2:2 Breiðablik – ÍA 3:1 Staðan: Breiðablik 15122141:1538 Víkingur R. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Bjarni Þór vann Einvígið á Nesinu

Hinn átján ára gamli Bjarni Þór Lúðvíksson fagnaði sigri á góðgerðamótinu Einvíginu á Nesinu í gær en það er haldið ár hvert af Nesklúbbnum. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 703 orð | 5 myndir

*Brasilía varð um helgina Suður-Ameríkumeistari kvenna í fótbolta eftir...

*Brasilía varð um helgina Suður-Ameríkumeistari kvenna í fótbolta eftir 1:0-sigur á Kólumbíu í úrslitaleik en leikið var í Bucaramanga í Kólumbíu. Debinha skoraði sigurmarkið úr víti á 39. mínútu en hún skoraði fimm mörk á mótinu. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Breiðablik jók forskotið á toppnum

Breiðablik er komið með níu stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 3:1-heimasigur á botnliði ÍA á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Gísli Laxdal Unnarsson kom ÍA óvænt yfir á 54. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu, A-riðill: Eistland – Ísland 91:105...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu, A-riðill: Eistland – Ísland 91:105 Úkraína – Danmörk 55:71 Írland – Ísland 90:103 Eistland – Úkraína 53:70 *Ísland 5, Danmörk 4, Eistland 4, Úkraína 3, Írland 2. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Fullkomið mót Englands

EM 2022 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Sunnudagurinn 31. júlí verður lengi í minnum hafður hjá ensku þjóðinni. Enskt landsliðið varð í fyrsta sinn Evrópumeistari í fótbolta, þegar England hafði betur gegn Þýskalandi, 2:1, í framlengdum úrslitaleik Evrópumóts kvenna á troðfullum Wembley-leikvangi. Alls lögðu 87.192 áhorfendur leið sína á þjóðarleikvanginn og er það nýtt áhorfendamet á Evrópumóti, hvort heldur er í karla- eða kvennaflokki. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

HM U18 kvenna Leikið í N-Makedóníu, A-riðill: Svíþjóð – Ísland...

HM U18 kvenna Leikið í N-Makedóníu, A-riðill: Svíþjóð – Ísland 17:22 Svartfjallaland – Alsír 38:16 Svartfjallaland – Ísland 18:18 Svíþjóð – Alsír 54:30 *Svartfjallaland 3, Ísland 3, Svíþjóð 2, Alsír 0. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Akureyri: KA – KR 18...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Akureyri: KA – KR... Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 626 orð | 3 myndir

Níu stiga forskot Breiðabliks

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik er komið með níu stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 3:1-heimasigur á botnliði ÍA á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Meira
2. ágúst 2022 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur England – Þýskaland (frl.) 2:1 Markahæstar á EM...

Úrslitaleikur England – Þýskaland (frl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.