Greinar laugardaginn 6. ágúst 2022

Fréttir

6. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Að bera í bakkafullan lækinn

Íslenskum fjölmiðlaneytendum þykir ef til vill nóg um gosmyndir af Reykjanesi í bili um þessar mundir. Er þetta ekki alltaf eins hvort sem er? Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Aldarfriðun verði ekki algild regla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í skoðun er að endurskoða ákvæði um aldursfriðun bygginga skv. svonefndri 100 ára reglu, með yfirferð á lögum um menningarminjar. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð

ARKÍS var höfundur Í frétt um uppbyggingu á Blikastaðalandi í...

ARKÍS var höfundur Í frétt um uppbyggingu á Blikastaðalandi í Morgunblaðinu á fimmtudag slæddist sú villa að Verkís hefði unnið tillögu að deiliskipulagi. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Tvö á flugi Fugl gerði heiðarlega tilraun til þess að stela senunni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins smellti mynd af einkaflugvél á leið til lendingar á Reykjavíkurflugvelli í... Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 2167 orð | 4 myndir

„Haldið þið að þetta sé eitthvert kaffihús!?“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Fyrirsögnin hér að ofan vísar til einna annáluðustu orða Elísabetar Siemsen við kennslu í áfanganum Þýsku-502 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á vorönn 1993, fyrir tæpum 30 árum. Meira
6. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

„Með dauðann í bakpokunum“

„Telji einhver þetta ólöglegt getur viðkomandi farið með það fyrir dómstóla. Upphæðin þarf að vera drjúg til að grípa athygli fólks. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

„Við erum svo skemmtileg hérna á Suðurnesjunum“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Þegar tölur eru skoðaðar um íbúafjölgun sveitarfélaga undanfarna sex mánuði á vef Þjóðskrár kemur í ljós að hlutfallslega mest fjölgun hefur orðið á Suðurnesjum, eða um 4,3%, sem er fjölgun um 1.250 íbúa. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Eldflaugakerfið sem breytti gangi stríðsins

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Bandaríkin hafa nú sent Úkraínustjórn minnst 16 HIMARS-eldflaugakerfi sem skotið geta mörgum eldflaugum á sama tíma og hæft skotmörk sín með mikilli nákvæmni. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Eldgos eykur áhuga á landi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fulltrúar stjórnvalda hafa á fundum síðustu daga rætt eldgosið í Meradölum, en ljóst er að grípa þarf til ýmissa verkefna þar nú. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Eldgosið stórkostlegt að sjá úr þotu

Í eldgosinu í Meradölum, rúmum tveimur klukkustundum frá upphafi þess, mátti sjá hvar þotur Icelandair sem voru að koma inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli úr Evrópuflugi flugu yfir gosstöðvarnar. Vélarnar voru í á að giska 4.000-5. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Fellur úrkomumetið í Reykjavík?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Óvenju úrkomusamt hefur verið í Reykjavík það sem af er árinu 2022. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar fyrir nýliðinn júlí. Úrkoma í Reykjavík mældist 72,6 millimetrar í mánuðinum, sem er 45% umfram meðallag. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Jafnt flæði í eldgosinu

Virkur hraunjaðar frá gosstöðvunum er að verða kominn að haftinu í eystri Meradölum. Væntanlega kemur hann til með að þykkna þegar að haftinu kemur, en það er sjö metra hátt. „Hann er svo gott sem kominn yfir Meradali. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Krefjandi verkefni

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að flugumferð sé „krefjandi verkefni“ í ljósi eldgossins í Meradölum. Meira
6. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Kveða kjarnorkuver laskað

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Kjarnorkumálastofnun Úkraínu heldur því fram að rússnesk flugskeyti hafi skaddað Zaporizhzia-kjarnorkuverið í Enerhodar í Suður-Úkraínu að hluta í árás sem að sögn talsmanna stofnunarinnar átti sér stað í gær. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Landsliðsmenn halda af stað til Álandseyja

Landsliðsteymi Íslands í hestaíþróttum lagði af stað á Norðurlandamótið 2022 í gær. Mótið fer að þessu sinni fram á Álandseyjum á milli Finnlands og Svíþjóðar. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Laufásprestakall er laust til umsóknar

Biskup Íslands hefur auglýst eftir sóknarpresti til þjónustu í Laufásprestakalli í Eyjafirði. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. október. Umsóknarfrestur er til miðnættis 21. ágúst nk. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Mathöll opnuð í Grósku

Mathöllin Vera var opnuð í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri í Reykjavík í gær. Þar eru átta veitingastaðir sem bjóða upp á ýmiskonar mat. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Netárás gerð á Lyfjastofnun

Lyfjastofnun varð fyrir netárás í vikunni og segir stofnunin að þetta hafi haft áhrif á fimmtudag og í gær á vef sérlyfjaskrár, þjónustukerfi fyrir Mínar síður og verðumsóknarkerfi. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Níræður og æfir alla virka daga vikunnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það var í janúarbyrjun 1999 sem Jens Á. Ingimundarson keypti árskort í Árbæjarþreki hjá Bergþóri Ólafssyni, eða Begga, eiganda stöðvarinnar, fjárfesti og íþróttafræðingi. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Samkynhneigðir með lægri laun

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Samtökin '78, Bandalag Háskólamanna, Alþýðusamband Íslands og BSRB kynntu í gær niðurstöður úr rannsókn sem gerð var á stöðu hinsegin fólks á íslenskum vinnumarkaði í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Segir niðurstöðurnar sláandi

Álfur Birkir Bjarnason, formaður samtakanna '78, segir niðurstöður rannsóknar á stöðu hinsegin fólks á íslenskum vinnumarkaði sláandi. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Sigur og jafntefli

Íslenska sveitin í opnum flokki á ólympíuskákmótinu í Chennai á Indlandi vann lið Ekvador, 2,5-1,5, í sjöundu umferð mótsins í gær. Er liðið nú í 31. sæti af 186 þjóðum sem taka þátt í opnum flokki. Í dag mætir Ísland liði Serbíu. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Stærri gleðiganga en nokkru sinni fyrr

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Gleðiganga Hinsegin daganna verður haldin í dag, en hún er að margra mati hápunktur hátíðarinnar. Gangan verður með hefðbundnum hætti og hefst á slaginu klukkan tvö við Hallgrímskirkju. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 699 orð | 3 myndir

Suðaustanáttin þýðir veiði

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sveiflukvartett Sigga Flosa í dag

Sveiflukvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á tíundu tónleikum tónleikaraðarinnar Sumarjazz á Jómfrúnni í dag, laugardag, kl. 15. Með Sigurði leika Agnar Már Magnússon á píanó, Johan Tengholm á kontrabassa og Einar Scheving á... Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Takmarkað svigrúm til launahækkana

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is „Kjarasamningar á Íslandi virðast fastir í viðjum höfrungahlaupsins þar sem alltaf þarf að semja um örlítið meira en síðasti samningur hljóðaði upp á. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Undiralda í samfélaginu

Aktívistinn Mars M. Proppé segir í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins að fólk þurfi að taka höndum saman til að sporna við hatursumræðu og fordómum í garð hinsegin fólks. „Það er mikið bakslag í gangi núna, ekki bara á Íslandi heldur víða. Meira
6. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Undir grun vegna andláts barns

Foreldrar fimm mánaða gamals barns sem lést í Mæri og Raumsdal í Noregi í síðustu viku eru grunaðir um að hafa verið valdir að dauða barnsins. Hvorugt foreldrið viðurkennir sök í málinu. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Viðrar illa til að skoða gosið

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Veðurspá fyrir helgina er ekki góð fyrir göngugarpa sem vilja berja gosið í Meradal augum. Dagurinn í dag er þó snöggtum skárri þótt líklegt sé að skyggni sé lítið og skýjað og kannski einhver væta og vestlæg átt. Meira
6. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Vilja ekki týna fólki

Inga Þóra Pálsdóttir Dóra Ósk Halldórsdóttir Nokkuð var um minniháttar slys á fólki við gosstöðvarnar í Meradölum í gærkvöldi. Veðrið var hvasst með úrkomu og lélegt skyggni var á gönguleiðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2022 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Landið er opið, en umræðan?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um fjölgun hér á landi í pistli á mbl.is og bendir á að Ísland sé mjög opið fyrir innflytjendur. Landsmönnum hafi fjölgað um rúmlega fjögur þúsund á öðrum fjórðungi ársins. Rúmlega þúsund hafi fæðst, 640 látist en 3.600 flutt til landsins. Þá segir hann að innan við þúsund hafi komið frá Úkraínu, þannig að stríðið skýrir aðeins hluta aðfluttra. Meira
6. ágúst 2022 | Reykjavíkurbréf | 2038 orð | 1 mynd

Margir keppast um klúður og tekst vel

Það kom mörgum á óvart þegar að Bretar „tóku Brútus“ á Boris Johnson forsætisráðherra sinn, er hann var þrælbundinn í báða skó, á tveimur heimsráðstefnum í röð. Iðulega eru ráðstefnur æðstu manna ofmetnar og allt niður í argasta prump. En það átti ekki við nú. Meira
6. ágúst 2022 | Leiðarar | 762 orð

Nýtt tímabil eldsumbrota

Líkur eru á að landsmenn verði að búa sig undir framhald jarðelda á Reykjanesi Meira

Menning

6. ágúst 2022 | Tónlist | 519 orð | 4 myndir

Allt fram streymir...

Verk Sigurðar Guðjónssonar, Perpetual Motion, sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum, er marglaga. Tónlistarþáttur þess kom út fyrir stuttu sérstaklega, á forláta kassettu, en hann unnu þeir Sigurður og Valgeir Sigurðsson saman. Meira
6. ágúst 2022 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Benjamín Gísli tríó leikur í Mengi

Benjamín Gísli tríó heldur tónleika í Mengi í kvöld, laugardag, kl. 21, en húsið verður opnað kl. 20.30. Meira
6. ágúst 2022 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Dagskrá í Hvalfirði um ferðir Guðríðar

Ferðir Guðríðar Þorbjarnardóttur verða í forgrunni á dagskrá sem Duo IsNord stendur fyrir í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði á morgun, sunnudag, kl. 16. Viðburðurinn er sá síðasti í sumartónleikaröð kirkjunnar þetta sumarið. Meira
6. ágúst 2022 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Flytja söngleikjatónlist á Gljúfrasteini

„Ó María“ er yfirskrift tónleika sem Leikfélag Mosfellsbæjar stendur fyrir á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. Skipuleggjendur segja að þar muni söngur, grín og gleði ráða för. Meira
6. ágúst 2022 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Frá degi til dags í SÍM-salnum

Frá degi til dags nefnist sýning sem Sævar Karl opnar í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í dag. „Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í þetta skiptið í garðinum mínum. Ég mála úti þegar sólin skín, þá eru litirnir bjartari. Meira
6. ágúst 2022 | Myndlist | 779 orð | 2 myndir

Horfðu til himins með höfuðið lágt

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl. Meira
6. ágúst 2022 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Keyes í Kompunni

As the crow flies – as the flow cries nefnist sýning sem Joe Keys opnar Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag kl. 14. Joe Keys útskrifaðist af myndlistadeild LHÍ 2021. Hann fæddist í Newcastle á Englandi en hefur búið hérlendis frá 2018. Meira
6. ágúst 2022 | Bókmenntir | 570 orð | 2 myndir

Litið um öxl og fram á veginn

Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál og menning, 2022. Kilja, 82 bls. Meira
6. ágúst 2022 | Tónlist | 104 orð | 2 myndir

Orgel og trompet í Hallgrímskirkju

Boðið verður upp á tvenna tónleika um helgina í tónleikaröðinni Orgelsumar í Hallgrímskirkju. Í dag, laugardag, kl. 12 koma fram Jónas Þórir, organisti í Bústaðakirkju, og Gunnar Kristinn Óskarsson trompetleikari. Meira
6. ágúst 2022 | Myndlist | 955 orð | 5 myndir

Sagan og tíminn taka salinn yfir

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tveimur öldum áður en Ísland var byggt hafði hertogaveldinu í Feneyjum verið komið á fót og frá því um árið 700 og til 1800 ríktu 120 hertogar í þessu mikla og auðuga verslunar- og flotaveldi. Meira

Umræðan

6. ágúst 2022 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Dreift eignarhald raforkuinnviða?

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "NGESO, rekstraraðili háspennukerfis UK er almenningshlutafélag í dreifðri eigu sjóða og almennings. Vel gengur að styrkja kerfið og þjónusta er góð." Meira
6. ágúst 2022 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Egilsstaðaflugvöllur og hamfarir á Reykjanesi

Eftir Benedikt V. Warén: "Það verður býsna seint í rassinn gripið að gera Egilsstaðaflugvöll fullgildan í aukin umsvif þegar gos hindrar flug til Keflavíkurflugvallar." Meira
6. ágúst 2022 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Ég er eins og ég er

Gleðilega hátíð! Hinsegin dagar standa nú yfir með metnaðarfullri og skrautlegri dagskrá fyrir alla sem hana vilja sækja. Meira
6. ágúst 2022 | Pistlar | 500 orð | 2 myndir

Flugan skýtur

K ennari : Jæja, krakkar mínir. Nú skulum við snúa okkur að stafsetningu. Nemandi : Stafsetning er hundleiðinleg. Kennari : Það getur vel verið. En er ekki í lagi að láta sér stundum leiðast? Meira
6. ágúst 2022 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd

Gamli sáttmáli hefur verið misskilinn

Eftir Guðmundur G. Þórarinsson: "Gamli sáttmáli var því eins konar verktakasamningur." Meira
6. ágúst 2022 | Pistlar | 821 orð | 1 mynd

Greining á rússnesku hruni

Sé litið til lengri tíma verði tæknileg vandamál Rússa og getuleysi til að komast inn á alþjóðlega markaði næstum örugglega til að minnka olíuframleiðslu þeirra á dramatískan hátt. Meira
6. ágúst 2022 | Aðsent efni | 658 orð | 2 myndir

Hugleiðingar um lagningu ljósleiðara

Eftir Þórólf Antonsson og Birki Ármannsson: "Landeigendur, sem fannst það samfélagsleg skylda að taka þátt í raf- og símavæðingu landsins, standa nú frammi fyrir hagnaðardrifnum stórfyrirtækjum." Meira
6. ágúst 2022 | Pistlar | 276 orð

Í landi fjalla, víns og rósa

Frá því að bók mín um tuttugu og fjóra frjálslynda íhaldsmenn í tveimur bindum kom út í árslok 2020, hef ég farið víða til að kynna hana. Nú liggur leiðin til Georgíu í Kákasus-fjöllum, en það land á sér langa og merka sögu. Meira
6. ágúst 2022 | Aðsent efni | 517 orð | 2 myndir

Ótrúlega dýrt að trassa viðhaldið

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Á þeim einu til tveimur árum sem tekur að byggja hús er ströngum mannvirkjalögum fylgt en næstu hundrað árin gilda engin mannvirkjalög um það." Meira
6. ágúst 2022 | Velvakandi | 177 orð | 1 mynd

Um matarsóun

Það er mikið fjallað um matarsóun um þessar mundir bæði hér á landi og víða um lönd, og er það vel. Hins vegar finnst mér skorta allmikið á það, að hugur fylgi alltaf máli í þessum efnum oft á tíðum. Ég ætla að nefna dæmi. Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

Ásdís Aðalsteinsdóttir

Ásdís Aðalsteinsdóttir fæddist 2. október 1932. Hún lést 12. júní 2022 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Hún fæddist og ólst upp að Lyngbrekku í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hennar voru Hermína Jónsdóttir frá Höskuldsstöðum f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2022 | Minningargrein á mbl.is | 762 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís Aðalsteinsdóttir

Ásdís Aðalsteinsdóttir fæddist 2. október 1932. Hún lést 12. júní 2022 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Hún fæddist og ólst upp að Lyngbrekku Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hennar voru Hermína Jónsdóttir frá Höskuldsstöðum f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2022 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Bragi Þórðarson

Bragi Þórðarson fæddist 24. júní 1933. Hann lést 25. júlí 2022. Útförin fór fram 5. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2022 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Magnús Sædal Svavarsson

Magnús Sædal Svavarsson fæddist 11. mars 1946. Hann lést 25. júlí 2022. Útför Magnúsar fór fram 4. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 1. júní 1944. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Þorsteinn H. Þorsteinsson, f. 25.12. 1917, d. 5.8. 1990, og Kristín S. Sigurbjörnsdóttir, f. 8.8. 1923, d. 30.5. 1995. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2022 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Sigurgeir Ingi Sveinbergsson

Sigurgeir Ingi Sveinbergsson fæddist 11. mars 1951. Hann lést 11. júní 2022. Útför Sigurgeirs Inga fór fram 11. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2022 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Telma Kjartansdóttir

Telma Kjartansdóttir fæddist 5. júní 1977. Hún lést 9. júlí 2022. Útför hennar fór fram 26. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Kaupþingi verður slitið

Aðalfundur Kaupþings samþykkti á aðalfundi sínum í síðustu viku að slíta félaginu. Í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að í skilanefnd voru kjörnir Óttar Pálsson lögmaður ásamt Alan Carr frá Bandaríkjunum og Paul Copley frá Bretlandi. Meira
6. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 819 orð | 4 myndir

Undið ofan af peningaprentuninni

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hafsteinn Hauksson, sérfræðingur hjá Kviku banka í London, segir fyrirhugaða sölu Englandsbanka á ríkisskuldabréfum viðleitni til að vinda ofan af peningaprentun í kórónuveirufaraldrinum. Meira

Daglegt líf

6. ágúst 2022 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Drekar og litir

Á morgun, sunnudag, býðst gestum Árbæjarsafns í Reykjavík að útbúa flugdreka í öllum regnbogans litum. Þetta er gert í tilefni af Hinsegin dögum, þar sem fjölbreytileika er fagnað. Meira
6. ágúst 2022 | Daglegt líf | 41 orð | 1 mynd

Hvanneyrarhátíð er í dag

Fjölbreytileiki íslensks landbúnaðar er stefið á Hvanneyrarhátíð í Borgarfirðinum í dag. Dagskrá hefst kl. 12 og verður m.a. opið í Landbúnaðarsafni Íslands og Ullarselinu. Meira
6. ágúst 2022 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Lesið af lynginu og bragðið er dásamlegt

Ágústmánuður er dýrðlegur tími uppskeru og jarðargróðurs. Eftir sumarið, sem hefur verið sólríkt og harla gott víðast hvar, skilar náttúran aldinum og allskonar afurðum. Þar eru berin best, lesin af lyngi og bragðast dásamlega. Meira
6. ágúst 2022 | Daglegt líf | 61 orð

Stórtónleikar

Í Ölfusi stendur nú yfir bæjarhátíðin Hamingjan við hafið og hápunktur hennar eru stórtónleikar í kvöld. Þeir verða í Reiðhöll Guðmundar og hefjast kl. 19. Meira
6. ágúst 2022 | Daglegt líf | 545 orð | 4 myndir

Þrjú fjöll og steinarnir eru sjö

Landslag við sjávarsíðuna. Steinar, form og fjöll í stóru og síbreytilegu verki. Stefna Samherja til eftirbreytni, segir Brynhildur listakona. Sækir jafnan í svipbrigði landsins í listsköpun. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 Rbd7 6. Be3 e5 7. d5 Rc5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 Rbd7 6. Be3 e5 7. d5 Rc5 8. Dc2 a5 9. Be2 h5 10. Rf3 De7 11. Rd2 h4 12. Rb3 Rcxe4 13. Rxe4 Rxe4 14. c5 Rf6 15. Bb5+ Kf8 16. cxd6 cxd6 17. Hc1 Bf5 18. Dd2 Kg8 19. 0-0 a4 20. Ra5 Be4 21. Hc4 Bxd5 22. Meira
6. ágúst 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Álfur heillaði dómnefndina upp úr skónum

19 ára stúlka sem kallar sig „Freckled Zelda“ eða freknótta Zelda og segist vera „tónlistarálfur“ mætti í fullum skrúða í raunveruleikaþáttinn America's Got Talent á dögunum og kom dómurum verulega á óvart. Meira
6. ágúst 2022 | Í dag | 549 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir...

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Meira
6. ágúst 2022 | Árnað heilla | 152 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Leósdóttir

Bjarnfríður Leósdóttir fæddist 6. ágúst 1924 á Másstöðum í Innri-Akraneshreppi. Foreldrar hennar voru hjónin Leó Eyjólfsson, f. 1895, d. 1958, og Málfríður Bjarnadóttir, f. 1896, d. 1986. Bjarnfríður lauk verslunarprófi frá Samvinnuskólanum 1943. Meira
6. ágúst 2022 | Fastir þættir | 162 orð

Ekki kíkja. A-AV Norður &spade;D987652 &heart;-- ⋄K43 &klubs;G95...

Ekki kíkja. A-AV Norður &spade;D987652 &heart;-- ⋄K43 &klubs;G95 Vestur Austur &spade;-- &spade;4 &heart;K107643 &heart;ÁDG852 ⋄G105 ⋄ÁD98 &klubs;D743 &klubs;62 Suður &spade;ÁKG103 &heart;9 ⋄762 &klubs;ÁK108 Suður spilar 4&spade;. Meira
6. ágúst 2022 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Gaman í vinnunni

Það er langt síðan maður hefur séð leikara skemmta sér eins vel í vinnunni og Bill Skarsgård, sem leikur sænska bankaræningjann alræmda Clark Olofson í nýrri sænskri þáttaröð sem nú er hægt að sjá á Netflix. Meira
6. ágúst 2022 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Gísli Vilberg Hjaltason

50 ára Gísli er Reykvíkingur en ólst reyndar upp í Kópavogi til ellefu ára aldurs, en síðan í Seljahverfi og býr nú í Hlíðunum. Hann er með BS-gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði frá HÍ og MS-gráðu í fjarskiptaverkfræði frá DTU í Kaupmannahöfn. Meira
6. ágúst 2022 | Í dag | 246 orð

Hringlar í kvörnunum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Taðköggla hún mylja má. Mun svo vera lúða smá. Fiskar hafa í höfði sér. Hola þröng í sjónum er. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Taðkvörn bændur kunnu á. Kvörn smá-lúðu nefna má. Meira
6. ágúst 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

Gúgli maður sver sig í ættina reynist það m.a. notað um bíla sem þykja sverja sig hver í sína ætt, Ford-ættina, Renault-ættina og Mini-ættina. Ekki er að efa það. Orðasambandið þýðir að líkjast óumdeilanlega ættinni að framkomu (og útliti). Meira
6. ágúst 2022 | Fastir þættir | 536 orð | 5 myndir

Skrýtnasta staða ólympíumótsins?

Ísle nsku liðunum sem tefla á ólympíumótinu í heimaborg Anands, Chennai í Indlandi, gengur bærilega og eftir fyrstu sex umferðirnar af ellefu eru okkar menn í opna flokknum með átta stig af 12 mögulegum og eru í 49. Meira
6. ágúst 2022 | Árnað heilla | 931 orð | 3 myndir

Virkur í íþróttalífinu á Skipaskaga

Pétur Steinar Jóhannesson fæddist 6. ágúst 1942 á Akranesi og hefur búið þar alla sína ævi. Leikir og íþróttir tóku allan tímann fyrir utan hefðbundið skólanám. Meira

Íþróttir

6. ágúst 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Arsenal vann upphafsleikinn

Arsenal fékk þrjú fyrstu stig tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið lagði Crystal Palace af velli á útivelli í gær, 2:0, í upphafsleik tímabilsins. Brasilíumaðurinn Gabriel Martinelli kom Arsenal á bragðið á 10. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Áttundi sigur Breiðabliks í röð

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum er liðið vann öruggan 3:0-sigur á Keflavík á Kópavogsvelli í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Berjast fleiri lið um þann stóra?

Enski boltinn Jökull Þorkelsson jokull@mbl.is Enska úrvalsdeildin hófst í gærkvöldi með leik Crystal Palace og Arsenal á Selhurst Park. Mikil eftirvænting er fyrir deildinni á hverju ári út um allan heim og ekki síst á Íslandi. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Breiðablik – Keflavík 3:0 Staðan: Valur...

Besta deild kvenna Breiðablik – Keflavík 3:0 Staðan: Valur 1292131:629 Breiðablik 1290333:527 Stjarnan 1272324:1123 Þróttur R. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fleiri vilja berjast um titilinn

Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer á fullt á ný um helgina eftir sumarfrí. Deildin hófst með leik Arsenal og Crystal Palace í gær og fara hinir níu leikir 1. umferðarinnar fram um helgina. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hilmar kominn til Þýskalands

Körfuknattleiksmaðurinn Hilmar Pétursson hefur samið við þýska félagið Münster, sem leikur í næstefstu deild þar í landi. Hilmar er 22 ára gamall bakvörður sem er að upplagi úr Haukum en hefur farið víða um á Íslandi. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

HK og Fylkir á hraðleið aftur upp í efstu deild

HK og Fylkir nálgast efstu deild karla í fótbolta óðfluga eftir sigra í Lengjudeildinni í gær. Á sama tíma töpuðu Fjölnir og Grótta stigum. HK vann nauman 1:0-útisigur á Aftureldingu, þar sem Stefán Ingi Sigurðarson skoraði sigurmarkið á 48. mínútu. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

HM U18 kvenna Milliriðill 1 í Skopje: Ísland – Norður-Makedónía...

HM U18 kvenna Milliriðill 1 í Skopje: Ísland – Norður-Makedónía 25:22 EM U18 karla A-riðill í Podgorica: Ísland – Ungverjaland... Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ísland aldrei verið eins ofarlega

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta færir sig upp um þrjú sæti í fyrstu útgáfu styrkleikalista FIFA eftir að Evrópumótinu á Englandi lauk. Íslenska liðið er nú í 14. sæti, en var áður í 17. sæti. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Íslenska liðið í undanúrslit

Íslenska U18 ára landslið karla í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópumótsins eftir 95:89-sigur á Bosníu í átta liða úrslitum í gærkvöldi. Almar Orri Atlason skoraði 22 stig fyrir íslenska liðið og tók auk þess 15 fráköst. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild karla: Kaplakriki: FH – KA S17...

Knattspyrna Besta deild karla: Kaplakriki: FH – KA S17 Meistaravellir: KR – ÍBV S17 Úlfarsárdalur: Fram – Víkingur R. S19.15 Garðabær: Stjarnan – Breiðablik S19.15 Lengjudeild karla, 1. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Perla hélt forystunni í Eyjum

Hin 15 ára gamla Perla Rós Sigurbrandsdóttir, sem varð Evrópumeistari 16 ára og yngri á dögunum, er áfram í efsta sæti Íslandsmótsins í golfi eftir að annar hringurinn var leikinn í gær. Perla lék annan hringinn í röð á 70 höggum, eða á pari. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Vináttuleikur í Finnlandi: Finnland – Ísland 89:67 EM U18 karla...

Vináttuleikur í Finnlandi: Finnland – Ísland 89:67 EM U18 karla B-deild í Rúmeníu, 8-liða úrslit: Ísland – Bosnía 95:89 EM U18 kvenna B-deild í Búlgaríu, F-riðill: Ísland – Danmörk... Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Þegar ég var að spila fótbolta í rauða hluta Kópavogs fengum við sömu...

Þegar ég var að spila fótbolta í rauða hluta Kópavogs fengum við sömu meðferð í 2. deild og strákarnir sem voru í efstu deild fengu. Það var ótrúlega flott hve vel var hugsað um okkur og það skilaði kvennaliðinu líka upp um deild. Meira
6. ágúst 2022 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Þrjár þreyttu frumraun sína í tapi gegn Finnum

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 67:89-tap gegn Finnlandi í vináttuleik í Tampere í gær. Meira

Sunnudagsblað

6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 1123 orð | 2 myndir

Aftur gýs á Reykjanesi

Langþráð verslunarmannahelgi rann upp, en þá gátu landsmenn loksins blandað geði og fleiru á fjölmennum og takmarkalausum verslunarmannahelgarsamkomum á nýjan leik, en öllu slíku húllumhæi var aflýst á dögum plágunnar . Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 968 orð | 11 myndir

Andóf gegn blekkingum einræðisríkja

Kínverski listamaðurinn Badiucao hefur verið kínverskum stjórnvöldum óþægur ljár í þúfu. Verk hans eru beitt og ágeng eins og sjá má á yfirlitssýningu, sem nú stendur yfir í Prag. Texti og myndir eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Álíka margir og búa á Selfossi

Í Morgunblaðinu laugardaginn 5. ágúst árið 1972 er greint frá því að „nær metdagur í farþegaflutningum Loftleiða“ hafi verið daginn áður sem var föstudagur fyrir verslunarmannahelgi. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Ástin beint fyrir framan þig SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER - 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, það er hægt að segja þú notir tímann oft til að ofhugsa málin. Ég var reyndar að lesa að það væri einkennni snillinga. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Breytingar í kortunum LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ – 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, fyrir um það bil tveimur vikum á nýju tungli opnaðist nýr orkuheimur fyrir þér. Það er eins og þú sért kominn í sælgætisverksmiðju og getir valið þér úr alls konar vöruflokkum. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 27 orð

Dragdrottningin Starína verður með Dragstund Starínu í Borgarbókasafninu...

Dragdrottningin Starína verður með Dragstund Starínu í Borgarbókasafninu Grófinni sunnudaginn 7. ágúst klukkan 15-15.30. Eftir lesturinn geta börnin heilsað upp á Starínu og fengið mynd með... Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Dwayne Johnson hrósar Orra

Dwayne Johnson og Orri Huginn Ágústsson eiga það eitt sameiginlegt að þeir ljá báðir ofurhundinum Krypto, gæludýri Súpermans, rödd sína í nýju stórmyndinni DC Ofurgæludýrabandalagið ( DC League of Super-Pets ). Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Er ekki að draga saman seglin

Yfirlýsing Stórleikarinn Brad Pitt ætlar ekki að setjast í helgan stein í leiklistinni á næstunni og kom því skýrt á framfæri í samtali við ABC-sjónvarpsstöðina bandarísku. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 2989 orð | 1 mynd

Ég lifi nú í sátt við líkama minn

Mars M. Proppé er kynsegin aktívisti. Hán kom út fyrir nokkrum árum og hefur aldrei litið til baka, enda mjög glatt að fá að vera hán sjálft. Mars hefur fulla trú á að framtíð hinsegin fólks sé björt þó nú sé bakslag í baráttunni. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 734 orð | 2 myndir

Frelsi til að elska

Þótt mikill árangur hafi vissulega náðst á síðustu árum og áratugum þá er langt frá því að algjört samþykki og skilningur ríki í samfélaginu á frelsi fólks til að elska. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Gísli Þorsteinsson Nei, ekki séns, hef engan áhuga. Ég sá fyrra gos og...

Gísli Þorsteinsson Nei, ekki séns, hef engan áhuga. Ég sá fyrra gos og það dugar... Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd

Hinsegin og kynsegin kærleikur

Trans fólk og kynsegin fólk hefur ekki verið jafn sýnilegt og hommar og lesbíur til þessa, en það er löngu tímabært. Þau eru hluti af samfélaginu og eru ekki að fara neitt! Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 324 orð | 1 mynd

Hjartað þitt stækkar MEYJAN | 23. ÁGÚST – 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, mikið máttu vera fegin að haustið sé að koma. Því það er svo fjölbreytt orka á ferðinni sem þú munt umfaðma og svo margt sem þú munt finna að þú elskar. Tilfinningarnar þínar verða á suðupunkti og orðheppni þín nær hærri hæðum. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 345 orð | 1 mynd

Hoppaðu út í djúpu laugina KRABBINN | 21. JÚNÍ – 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, það er aldeilis búið að vera líf í tuskunum og mikill hraði á huganum. Þetta er svo miklu fallegra tímabil en þú heldur og þú veist lausnina til þess að láta lífið þitt ganga upp. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 398 orð | 5 myndir

Hundrað klukkustrengir!

Svanhvít Daníelsdóttir hefur safnað klukkustrengjum í tvo áratugi. Hún segist vilja bjarga handverki formæðra okkar, en klukkustrengina finnur hún á nytjamörkuðum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hvað heitir fossinn?

Ýmis kennimörk og örnefni á Kirkjubæjarklaustri eiga rót sína í því að þarna var starfrækt nunnuklaustur fyrr á öldum. Til þess var stofnað árið 1186 og var starfsemin við lýði fram til siðaskipta. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 336 orð | 1 mynd

Hvatvísi kemur á óvart BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER – 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, þó að það hafi skiptst á með skini og skúrum hjá þér, þá er nákvæmlega allt eins og það á að vera. Þetta er bara Yin og Yang og það helst í hendur. Tímasettu það sem þú ætlar að framkvæma því þá stimplast það inn í hugann á þér. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Íris Björk Aradóttir Já, ég ætla að gera það. Ég fer vel búin í gönguna...

Íris Björk Aradóttir Já, ég ætla að gera það. Ég fer vel búin í... Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Jón Breki Jónasson Nei, ég hef heyrt að það sé hættulegt og ég sá...

Jón Breki Jónasson Nei, ég hef heyrt að það sé hættulegt og ég sá síðasta gos, það er... Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 7. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 332 orð | 5 myndir

Las bókina um Gísla á einni kvöldstund

Árið 2019 skellti ég mér í meistaranám í íþróttavísindum í Háskólanum í Reykjavík. Það er aldrei of seint að fara að læra eitthvað nýtt ef áhuginn er til staðar. Þar las ég margar virkilega áhugaverðar bækur. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 1115 orð | 2 myndir

Listrænn metnaður ásamt von um vinsældir

Tuttugu ár eru síðan hljómsveitin Dr. Gunni var sett saman. Nýtt lag var kynnt í sumar og búast má við fleirum. Kristján Jónsson, k ris@mbl.is Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

Lítil skilaboð alls staðar VATNSBERINN | 20. JANÚAR – 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, þetta er svo magnað tímabil og meiriháttar möguleikar sem blikka allt í kringum þig eins og umferðaljós. Það er fullt tungl í þínu frábæra merki þann 12. ágúst og 12 er líka ótrúleg tala. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 365 orð | 1 mynd

Margar góðar fréttir berast FISKARNIR | 19. FEBRÚAR - 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, tímabilið sem þú ert að synda inn í um þessar mundir er a.m.k. litríkt . Það er ofsalega mikil tilfinningasveifla í fallega hjartanu þínu. Þú veist oftast ekki hvort þú sért ofsakátur eða ofsakvíðinn. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

María Selma Haseta og Viktor Bjarki Kannski, það getur verið. Ég sá ekki...

María Selma Haseta og Viktor Bjarki Kannski, það getur verið. Ég sá ekki síðasta gos því ég var... Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 301 orð | 10 myndir

Með gleðina að vopni

Gleðigangan setti skemmtilegan svip á höfuðborgina í tvo áratugi. Hún fer nú aftur fram í fyrsta skipti síðan 2019. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 312 orð | 1 mynd

Mörg lítil kraftaverk STEINGEITIN | 22. DESEMBER – 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, þetta er öflugt ferðalag sem þú ert að fara í. Þú þarft að taka ákvarðanir sem þú jafnvel getur ekki staðið við. Það fer afskaplega í taugarnar á þér, því þú vilt vera 100% í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Orkuregnbogi yfir þér TVÍBURINN | 21. MAÍ – 20. JÚNÍ

Elsku dásamlegi Tvíburinn minn, það er bara tvennt í stöðunni hjá þér. Annað hvort er allt að rokka í kringum þig, eða bara alls ekki. Það getur verið dagamunur á því hvernig þú sérð krossgátuna sem lífið er. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Pompeo í nýrri þáttaröð

Hulu Leikkonan Ellen Pompeo verður í burðarhlutverki í nýrri þáttaröð sem streymisveitan Hulu mun framleiða. Pompeo mun hafa samþykkt að taka hlutverkið að sér en þáttaröðin mun innihalda átta þætti. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 235 orð | 1 mynd

Prinsessa með boðskap

Hvenær og hvernig varð Starína til? Starína sjálf varð til fyrir tuttugu árum og hefur tekið á sig ýmsar myndir síðan. Hvernig karakter er Starína? Í dag er hún algjör prinsessa sem vill bera út boðskap um kærleika og frið. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Roadhouse endurgerð

Útköst Flest dettur mönnum í hug í afþreyingariðnaðinum. Streymisveitan Amazon Prime hefur ákveðið að endurgera slagsmálamyndina Roadhouse frá árinu 1989. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 319 orð | 1 mynd

Sannleikurinn kemur í ljós VOGIN | 23. SEPTEMBER – 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, það er annað hvort allt eða ekkert að frétta, logn eða stormur, því sterki karakterinn þinn leyfir ekki annað. Þú ert að díla við svo margt sem er alveg beintengt þér, annað hvort í tengslum við vinnu, fjölskyldu eða vini. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Styðja valið á Armas

Framburður Ana de Armas fékk það vandasama verkefni að túlka Marilyn Monroe í væntanlegri kvikmynd sem sýnd verður á Netflix. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 152 orð | 2 myndir

Svimandi há upphæð

LIV bauð Tiger helmingi hærri upphæð en greidd var fyrir Newcastle United Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 484 orð | 2 myndir

VHS-spólur í sigti safnara

AFP | Safnaraheimurinn er athyglisverð veröld. Vel þekkt er að ýmislegt fleira en málverk, frímerki og myntir getur orðið verðmætt. Ýmislegt úr afþreyingariðnaðinum hefur gildi fyrir safnara og úr geta orðið verðmæti. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 3044 orð | 1 mynd

Við lifum á tvísýnum tímum

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Ugla Stefanía býr í Brighton á Englandi og því ekki hægt að hittast í raunheimum yfir góðum kaffibolla. En við völdum næstbesta kostinn; að „hittast“ í gegnum myndsímtal til að ræða um málefni hinsegin fólks, um æsku Uglu í sveitinni, hvernig var að koma út sem trans, baráttuna fyrir réttindum og hvað er til ráða þegar fordómar og níðskrif viðgangast í þjóðfélaginu. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 328 orð | 1 mynd

Þú ert í aðalhlutverki NAUTIÐ | 20. APRÍL – 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, hjartað í þér er að stækka og þú finnur jafnvel að þú sért að breytast. Að þú sért að fá sterkari karaktereinkenni, eitthvað sem þú hefur óskað þér að bera. Þú fórst inn í þessa blessuðu tíma í kringum nýja tunglið sem var þann 28. Meira
6. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 323 orð | 1 mynd

Þú ert æði í flæði HRÚTURINN | 21. MARS – 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, þér hefur fundist að alls konar fólk sé eitthvað að pota í þig. Að það sé að fá þig til að breyta um skoðun, fá þig í samstarf, slíta samstarfi og alls kyns hugsanir flæða um kollinn á þér. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.