Bjarnfríður Leósdóttir fæddist 6. ágúst 1924 á Másstöðum í Innri-Akraneshreppi. Foreldrar hennar voru hjónin Leó Eyjólfsson, f. 1895, d. 1958, og Málfríður Bjarnadóttir, f. 1896, d. 1986. Bjarnfríður lauk verslunarprófi frá Samvinnuskólanum 1943.
Meira