Hlaupari Nirbhasa Magee, Reykvíkingur sem er upprunalega frá Írlandi, hljóp hring eftir hring í kringum Tjörnina tvo daga í röð, frá sex að morgni til miðnættis, til að búa sig undir lengsta hlaup heims, sem hann mun þreyta í fimmta sinn í september.
Meira