Greinar föstudaginn 12. ágúst 2022

Fréttir

12. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Aftur ráðist að verinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði í gærkvöldi um ástandið við kjarnorkuverið í Saporisjía, stærsta kjarnorkuver Evrópu, þar sem stórskotahríð hefur verið nokkra undanfarna daga. Í gær var gerð eldflaugaárás á svæði nálægt geymslu fyrir geislavirk efni, og sökuðu Rússar og Úkraínumenn hvorir aðra um að hafa framkvæmt árásina. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

„Væntingar“ hjá foreldrum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir borgina bjóða börnum leikskólavist þegar sæmilegur fyrirsjáanleiki sé fyrir hendi en almenna reglan sé að bjóða pláss ekki án þess að þau fyrirfinnist. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 426 orð | 4 myndir

Betra að standa með vindinn í bakið

Kvikustrókar eldgossins í Meradölum hafa verið að hækka og gígrimar um miðbik sprungunnar að stækka. Annars hefur virknin haldist nokkuð stöðug, að því sem fram kemur í tilkynningu frá eldfjallafræði- og náttúruvárhópi Háskóla Íslands. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bjarni Már, Anna Gréta og Johan Tengholm í Mengi í kvöld kl. 21

Bjarni Már Ingólfsson gítarleikari, Anna Gréta Sigurðardóttir píanisti og Johan Tengholm kontrabassaleikari koma fram á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 21, en húsið verður opnað kl. 20.30. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 4 myndir

Blaðamennirnir til skýrslutöku á ný

Blaðamennirnir fjórir sem notið hafa réttarstöðu sakbornings vegna meintra brota á friðhelgi einkalífs hafa verið boðaðir til skýrslutöku að nýju af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Efnt til Sturluhátíðar

Sturlufélagið stendur á laugardag fyrir Sturluhátíð á Staðarhóli í Dölum þar sem fjallað verður um sögustaðinn Staðarhól og Sturlu Þórðarson, skáld, sagnaritara og einn helsta höfðingja Sturlungaaldarinnar. Meira
12. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Fá aðstoð slökkviliðs frá sex ríkjum

Frönsk stjórnvöld greindu frá því í gær að sex aðrar aðildarþjóðir Evrópusambandsins ætluðu að senda slökkvilið til landsins til þess að aðstoða Frakka við að kveða niður gróðurelda, sem nú leika lausum hala víða um landið. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Félagsþroska ungbarna frestað

„Mér finnst eins og það sé verið að fresta ákveðnum þroska hjá krökkunum með því að fresta þessu sí og æ,“ segir Sævar Helgi Bragason, foreldri 19 mánaða drengs sem lofað var leikskólavist í haust. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Foreldrar taka á sig launalækkun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Guðrún Sigríður Arnalds Til eru foreldrar sem sjá fram á að taka launalaust leyfi til þess að sinna börnunum sínum, þar sem þau hafa ekki fengið leikskólavist sem þeim var lofað. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fossvogssundið þreytt

Sund- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur stóð fyrir Fossvogssundi í gærkvöldi þar sem synt er frá Nauthólsvík yfir í Kópavog, um 1.100 metra leið. Þátttakendum var gert að mæta vel hvíldir, vel nærðir og með skærlita sundhettu, öryggisins vegna. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hægt verði að kenna í skólanum

Ekki eru enn öll kurl komin til grafar varðandi framtíð Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ eftir að mygla fannst í honum. Bæjarráð er sammála um að skólinn verði lagaður og komið í kennsluhæft ástand en tvísýnt er hvort hann verði stækkaður. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Myndsímtal Nútímatækni gerði þessum gosfara kleift að deila reynslunni með... Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Loka hringrás plastsins með girðingarstaurum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum endurunnið heyrúlluplast í nokkur ár og megnið af því hefur verið flutt út sem hráefni til plastframleiðslu. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Mikil fækkun umsókna í Allir vinna

Skatturinn hefur afgreitt 10.679 umsóknir um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu í tengslum við átakið Allir vinna það sem af er ári. Úrræðið rennur út um næstu mánaðamót. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Mikil fækkun umsókna um endurgreiðslur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Umtalsvert færri beiðnir um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu hafa borist í ár en í fyrra. Um 1,8 milljarðar hafa verið endurgreiddir það sem af er ári en tæplega 11 milljarðar voru greiddir út í fyrra. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 513 orð | 4 myndir

Minnir á átökin á tímum kalda stríðsins

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ástandið innan Alþýðusambands Íslands og brotthvarf forseta þess er án fordæma. Viðbúið er að starfið innan ASÍ verði snúið á næstu misserum með núverandi forystu í verkalýðsfélögunum. Þetta er mat Sumarliða... Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Reglubundið eftirlit með hvalveiðum

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur sett reglugerð um eftirlit við hvalveiðar. Í reglugerðinni er Matvælastofnun falið að hafa reglubundið eftirlit með að farið sé að lögum um velferð dýra við hvalveiðar. Eftirlitið hefst samstundis. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Skoða enn mál Helga

Ríkissaksóknari er enn með á sínu borði mál Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara, sem var harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sem hann lét falla á samfélagsmiðlum um samkynhneigða. Þetta staðfestir Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Stórfenglegt sjónarspil náttúruaflanna býður góðan dag

Við sólarupprás sést hraunið hér skríða áfram í Meradölum, óþreytt eftir nóttina. Sjónarspil þetta var fangað á filmu með aðstoð dróna. Hraunflæði til norðurs í vel afmörkuðum rásum er ráðandi um þessar mundir. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 931 orð | 2 myndir

Stór hluti lækna vinnur erlendis

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Tóku svissneskan dróna traustataki

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ja, þeir voru hérna í gær [fyrradag] uppi í hlíð, menn sem segjast vera frá Swiss National Broadcasting Corporation,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., í samtali við Morgunblaðið um mál sem lyktaði með því að starfsmenn Hvals lögðu hald á dróna Svisslendinganna sem þeir neita alfarið að skila þrátt fyrir fjölda símtala frá lögreglunni á Akranesi. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Vinir Ragga Bjarna tróðu upp á Hrafnistu

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þjálfun í eyðingu sprengna í Úkraínu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kynnti í gær tillögu að verkefni um þjálfun í sprengjuleit og sprengjueyðingu í Úkraínu. Utanríkisráðherra kynnti þessa tillögu á ráðstefnu í Kaupmannahöfn um stuðning við öryggi og varnir í... Meira
12. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Þriðjungur lækna snýr ekki heim

„McKinsey-skýrslan dregur upp mjög dramatíska mynd af stöðu vísinda á Landspítalanum. Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2022 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Séríslenskar ofurreglur?

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, sagði í samtali við Dagmál Morgunblaðsins að eftirlitskröfur, sem ættu rætur að rekja til Evrópu, yllu því að æ fleiri handtök innan bankakerfisins færu í að fylla út skýrslur og svara erindum frá eftirlitsstofnunum. Meira
12. ágúst 2022 | Leiðarar | 680 orð

Vinnufriður og velsæld

Forysta verkalýðshreyfingarinnar ræður miklu um hvernig spilast úr efnahagsmálunum Meira

Menning

12. ágúst 2022 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Afgangsdraumar í Einkasafninu

Afgangsdraumar nefnist einkasýning Aðalsteins Þórssonar sem opnuð verður í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit í dag, föstudag, kl. 17. Meira
12. ágúst 2022 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

FemLink – Art í Listasafni Árnesinga

Myndbandsverk frá alþjóðlegum samtökum listakvenna, FemLink – Art, eru sýnd í Listasafni Árnesinga á Blómstrandi dögum, sem hófust í gær og standa til sunnudags. Meira
12. ágúst 2022 | Tónlist | 768 orð | 2 myndir

Hljóðfærasmiðurinn nauðsynlegur

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl. Meira
12. ágúst 2022 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Jóna Margrét með Tímamót

Tímamót nefnist plata sem Jóna Margrét Guðmundsdóttir sendir frá sér í dag. Á plötunni eru níu lög sem Jóna Margrét segir að séu ólík og fjölbreytt, allt frá ballöðum yfir í poppdans. Segir hún plötuna hafa verið í bígerð síðustu tvö árin. Meira
12. ágúst 2022 | Tónlist | 69 orð | 2 myndir

Kalli elskar Cole var yfirskrift lokatónleika sumardagskrár...

Kalli elskar Cole var yfirskrift lokatónleika sumardagskrár Jazzklúbbsins Múlans, sem fram fóru á Björtuloftum Hörpu fyrr í vikunni. Meira
12. ágúst 2022 | Tónlist | 477 orð | 2 myndir

Styrkja efnilega tónlistarmenn til náms

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Minningarsjóður um Jean-Pierre Jacquillat, fyrrverandi aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur opnað fyrir umsóknir. Meira

Umræðan

12. ágúst 2022 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Íþyngjandi húsnæðiskostnaður

Samkvæmt Hagstofunni stendur 12 mánaða vísitala neysluverðs nú í 9,9%. Helstu ástæðurnar eru nokkuð skýrar. Það er hækkun á húsnæðismarkaði að undanförnu og hækkun á vöruverði erlendis, aðallega vegna heimsfaraldurs og stríðsins í Úkraínu. Meira
12. ágúst 2022 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Kjarasamningar, samningssamband og ofstopi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það vill til að verkalýðsfélög geta ekki boðað til verkfalls gagnvart viðsemjendum sínum á vinnumarkaði vegna stýrivaxtabreytinga Seðlabankans." Meira
12. ágúst 2022 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Rjúfum þögnina

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Vandinn er að stjórnarsamstarfið byggist á því að eini flokkurinn á Alþingi sem er andvígur aðild að NATO setur mörkin og ræður í raun viðbrögðum" Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Ásmundur Einarsson

Ásmundur Einarsson, gæða- og umhverfisstjóri og kennari, fæddist í Reykjavík 6. júlí 1976. Hann varð bráðkvaddur 24. júlí 2022. Foreldrar Ásmundar eru hjónin Einar Ásmundsson, f. 3. nóvember 1956, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Ásta Kröyer

Ásta Kröyer fæddist í Reykjavík 17. desember 1946. Hún lést 16. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Díana Karlsdóttir Kröyer, f. 26.11. 1916, d. 27.11. 1997, og Sigfús Kröyer, f. 3.8. 1908, d. 28.9. 1974. Systkini Ástu eru Guðný Kröyer, f. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Björg Helgadóttir

Björg Helgadóttir fæddist 15. febrúar 1947. Hún lést 18. júlí 2022. Útför hennar fór fram 11. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 4671 orð | 1 mynd

Gísli Arnór Víkingsson

Gísli Arnór Víkingsson fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1956. Hann varð bráðkvaddur í fjölskylduferð á Ítalíu 19. júlí 2022. Foreldrar Gísla voru Víkingur Heiðar Arnórsson, yfirlæknir og prófessor, f. 1924, d. 2007, og Stefanía Gísladóttir, cand. phil. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Guðjón Guðnason

Guðjón Guðnason fæddist í Háa-Rima í Þykkvabæ 29. október 1945. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 1. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Guðni Sigurðsson frá Þúfu í Landeyjum og Pálína Kristín Jónsdóttir frá Unhól í Þykkvabæ. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Haraldur Ármann Hannesson

Haraldur Ármann Hannesson fæddist á Eyrarbakka 1. janúar 1932. Hann lést á Landspítalanum 30. júlí 2022. Foreldrar hans voru Hannes Andrésson, f. 22. september 1892, d. 1. mars 1972, og Jóhanna Bernharðsdóttir, f. 1. október 1896, d. 27. september 1970. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Hildur Halldórsdóttir

Hildur Halldórsdóttir fæddist á 21. desember 1968. Hún lést 23. júlí 2022. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Jóhanna Baldursdóttir

Jóhanna Baldursdóttir fæddist á Selfossi 29. maí 1948. Hún lést 29. júlí 2022 á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi. Foreldrar Jóhönnu voru Baldur Karlsson, f. 13. september 1927, d. 27. október 1989, frá Stokkseyri, og Guðrún Jóna Jónsdóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Ólafur Andrés Ingimundarson

Ólafur Andrés Ingimundarson fæddist á Hrísbrú í Mosfellsdal 22. nóvember 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 17. júlí 2022. Ólafur ólst upp á Hrísbrú og bjó þar alla tíð. Foreldrar hans voru Ingimundur Ámundason, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Ólöf Ragna Pétursdóttir

Ólöf Ragna Pétursdóttir fæddist 20. ágúst 1940 í Látravík í Eyrarsveit. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði 26. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Jódís Kristín Björnsdóttir, f. í Látravík 24. júlí 1906, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Sumarliði Sigurður Gunnarsson

Eftirfarandi minningargreinar áttu að birtast í blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Sumarliði Sigurður Gunnarsson fæddist á Borgarfelli í Skaftártungu V-Skaftafellssýslu 11. ágúst 1927. Hann lést 8. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2022 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Þórný Kristín Sigmundsdóttir

Þórný Kristín Sigmundsdóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 11. maí 1954. Hún lést 13. júlí 2022 á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Sigmundur Óli Reykjalín Magnússon, f. 4. des. 1923, d. 17. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 636 orð | 3 myndir

„Þetta er ekki óvinveitt yfirtaka“

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Töluvert hefur verið rætt um framtíð Sýnar að undanförnu, eftir að Gavia Invest, nýstofnað fjárfestingafélag, eignaðist fyrir stuttu um 20% hlut í Sýn. Sýn á Stöð 2 og Vodafone. Meira
12. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkar vestanhafs

Meðalverð á eldsneyti fór í gær, fimmtudag, undir fjóra bandaríkjadali á gallonið í fyrsta skipti síðan í byrjun mars (eitt gallon er 3,8 l). Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2022 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 a6 4. cxd5 exd5 5. Db3 c5 6. dxc5 Rf6 7. Be3 d4...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 a6 4. cxd5 exd5 5. Db3 c5 6. dxc5 Rf6 7. Be3 d4 8. 0-0-0 Bxc5 9. Dc4 Rbd7 10. Bxd4 Bxd4 11. Dxd4 0-0 12. e4 Dc7 13. Rf3 Rc5 14. Kb1 Be6 15. Rd5 Rxd5 16. exd5 Bxd5 17. Meira
12. ágúst 2022 | Árnað heilla | 19 orð | 2 myndir

Anna Karlsdóttir og Erlendur Erlendsson eiga í dag 50 ára...

Anna Karlsdóttir og Erlendur Erlendsson eiga í dag 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau giftu sig í Háteigskirkju 12. ágúst... Meira
12. ágúst 2022 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Ást, stjórnleysi og slatti af húmor

Ef þið hafið ekki horft á sænsku þáttaraðirnar tvær af Kärlek och anarki, eða Love & Anarchy eins og þættirnir heita á Netflix, eigið þið gott í vændum! Meira
12. ágúst 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Billie Eilish kom öllum á óvart með sláandi dúett

Billie Eilish kom öllum á óvart þegar hún mætti aftur á TikTok eftir nokkurra mánaða hlé á dögunum og tók dúett með söngkennara nokkrum. Meira
12. ágúst 2022 | Í dag | 291 orð

Gangan í Meradali

Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur Arnfinnsson og kallar „Svífur að haustið“: Daginn styttir, deyja blóm, dimmir fyrr á kvöldin, hret og stormar hækka róm, haustið tekur völdin. Meira
12. ágúst 2022 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Kristín Hlíðberg Rafnsdóttir

50 ára Kristín er Reykvíkingur, ólst upp í Fossvogi en býr í Grafarvorgi. Hún er hárgreiðslumeistari að mennt og vinnur hjá EFLU. Áhugamál Kristínar eru líkamsrækt og útivist. „Ég hjóla mikið, bæði innanbæjar og úti á landi. Meira
12. ágúst 2022 | Í dag | 66 orð

Málið

Að komast í tæri við e-ð/e-n ( tæri : tengsl, félagsskapur ) er ekki alltaf jafn jákvætt og að komast í kynni við e-ð/e-n . Það merkir þá að hafa náið samband (oftast varhugavert) við e-ð eða e-n. Meira
12. ágúst 2022 | Árnað heilla | 676 orð | 5 myndir

Niðurstaðan er þakklæti

Karl Valgarður Matthíasson fæddist 12. ágúst 1952 á Akureyri, en ólst upp í Kópavogi og á Húsavík. „Ég var í fjögur sumur í sveit í Svæði ofan við Dalvík. Meira
12. ágúst 2022 | Fastir þættir | 162 orð

Vonda spilið. S-Allir Norður &spade;63 &heart;Á862 ⋄G10543...

Vonda spilið. S-Allir Norður &spade;63 &heart;Á862 ⋄G10543 &klubs;G3 Vestur Austur &spade;K97 &spade;DG108 &heart;109 &heart;D5 ⋄KD2 ⋄87 &klubs;KD987 &klubs;Á10542 Suður &spade;Á542 &heart;KG743 ⋄Á96 &klubs;6 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

12. ágúst 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Baldur ráðinn í stórlið í Þýskalandi

Körfuknattleiksþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson var ráðinn til þýska stórfélagsins Ulm í síðasta mánuði og mun þjálfa varalið félagsins. Baldur kemur til þýska félagsins frá Tindastóli, en hann stýrði Skagfirðingum í þrjú ár. Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Elvar í meistaralið Litháens

Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, gekk í gær í raðir Rytas Vilnius, meistaraliðs Litháens. Hann kemur til félagsins frá Tortona á Ítalíu. Elvar þekkir vel til körfuboltans í Litháen en hann lék afar vel með Siauliai tímabilið... Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild í Búlgaríu, B-riðill: Lúxemborg – Ísland...

EM U16 karla B-deild í Búlgaríu, B-riðill: Lúxemborg – Ísland... Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

FH-ingar í undanúrslit

FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir 4:2-útisigur á Kórdrengjum í átta liða úrslitunum í gærkvöldi, en Kórdrengir leika í 1. deild. Kórdrengir urðu fyrri til að skora, því Gunnlaugur Fannar Guðmundsson kom liðinu yfir á 7. Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Klefarnir eins og í NBA

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Körfuknattleiksþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson var ráðinn til þýska stórfélagsins Ulm í síðasta mánuði og mun þjálfa varalið félagsins. Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Knattspyrna Mjólkurbikar kvenna, undanúrslit: Garðabær: Stjarnan &ndash...

Knattspyrna Mjólkurbikar kvenna, undanúrslit: Garðabær: Stjarnan – Valur 19.45 Lengjudeild karla, 1. deild: KR-völlur: KV – Fjölnir Seltjarnarnes: Grótta – Afturelding Lengjudeild kvenna, 1. deild: Kaplakriki: FH – Augnablik 2. Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

*Kvennalið Juventus í knattspyrnu mætti svissneska liðinu Servette í...

*Kvennalið Juventus í knattspyrnu mætti svissneska liðinu Servette í vináttuleik í Sviss í gær þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði lék sinn fyrsta leik fyrir ítalska stórveldið. Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: Kórdrengir – FH 2:4 Lengjudeild...

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: Kórdrengir – FH 2:4 Lengjudeild kvenna Grindavík – Fjölnir 2:0 HK – Haukar 4:1 Staðan: FH 13103039:733 HK 14102228:1232 Tindastóll 1384123:728 Víkingur R. 1382324:1526 Fjarð/Hött/Leik. Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Persónuleg met í Róm

Símon Elías Statkevicius og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu bæði persónulegt met á fyrsta degi Evrópumótsins í sundi sem hófst í Róm í gær. Símon synti 50 metra flugsund í fyrsta riðli og kom í mark á 24,63 sekúndum. Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Thelma stigahæst hjá Íslandi

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum tók í gær þátt í Evrópumótinu í fimleikum í München í Þýskalandi en féll úr leik þrátt fyrir góða frammistöðu. Meira
12. ágúst 2022 | Íþróttir | 817 orð | 3 myndir

Víkingur og Breiðablik úr leik

Evrópukeppni Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Víkingur úr Reykjavík og Breiðablik féllu bæði úr leik þegar þau léku síðari leiki sína ytra í 3. umferð Sambandsdeildar UEFA í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.