Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ja, þeir voru hérna í gær [fyrradag] uppi í hlíð, menn sem segjast vera frá Swiss National Broadcasting Corporation,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., í samtali við Morgunblaðið um mál sem lyktaði með því að starfsmenn Hvals lögðu hald á dróna Svisslendinganna sem þeir neita alfarið að skila þrátt fyrir fjölda símtala frá lögreglunni á Akranesi.
Meira