Greinar þriðjudaginn 16. ágúst 2022

Fréttir

16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Aldrei eins margir gengið að gosinu

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Alls gengu 6.685 manns að gosstöðvunum í Merardölum síðastliðinn sunnudag samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Aldrei áður hafa svo margir gengið að gosinu á einum degi. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Átti að greiða þrettán milljónir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Viðskiptavinur Arion banka var í tvígang beðinn um að staðfesta greiðslu upp á tæpar 13 milljónir króna þegar hann hugðist greiða fyrir bílaleigubíl í Bandaríkjunum. Bílaleigubíllinn átti að kosta um 130 þúsund... Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Breikkun á áætlun í Mosfellsbæ

Breikkun kafla Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ gengur ágætlega og er á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Um er að ræða 520 metra kafla milli Langatanga og Reykjavegar. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Bætist í skráningar í hlaupið

Alls höfðu í gær í kringum sex þúsund manns skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer næstkomandi laugardag í 37. sinn og svo bætist oft hratt í skráningarnar á lokametrunum. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð

Deila um vottorð til umboðsmanns

Útgáfa læknisvottorðs, sem héraðsdómari aflaði á grundvelli lögræðislaga, var liður í að veita heilbrigðisþjónustu og því hægt að kvarta yfir henni til landlæknis. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Dönsk flugsveit gætir loftrýmis

Dönsk flugsveit kom til Keflavíkurflugvallar síðastliðinn föstudag, 70 liðsmenn og fjórar F-16 orrustuþotur. Danirnir munu annast loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland fram í miðjan september. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Flug Mávur nældi sér í vænan bita við Reykjavíkurhöfn í gær. Fiskhausinn sem hann fann er heldur næringarríkari fæða en gengur og gerist í brauðpokum borgarbúa við Tjörnina í... Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð

Erlendir ríkisborgarar eru nú 60 þús

Samtals eru nú rúmlega 60 þúsund erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands. Var 60.171 erlendur ríkisborgari skráður með búsetu hér á landi 8. ágúst síðastliðinn. Hefur þeim fjölgað um 5.192 frá 1. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Fagur ehf. kaupir varðskipin Tý og Ægi

Afsal vegna sölu skipanna Ægis og Týs var undirritað á skrifstofu Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð í gær. Festi Fagur ehf. kaup á skipunum tveimur og fór að undirritun lokinni fram virðuleg kveðjuathöfn um borð í Ægi og Tý við Sundahöfn. Meira
16. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fordæma nýjan fangelsisdóm

Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið fordæmdu í gær herforingjastjórnina í Búrma, einnig þekkt sem Mjanmar, eftir að Aung San Suu Kyi, leiðtogi lýðræðisaflanna í landinu, var dæmd í sex ára fangelsi í gærmorgun fyrir meinta spillingu. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð

Gera þarf grein fyrir áhrifum stækkunarinnar

Skipulagsstofnun vill að Landsvirkjun geri skýrari grein fyrir nokkrum þáttum fyrirhugaðrar stækkunar Sigöldustöðvar við gerð umhverfismatsskýrslu. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Grafalvarlegt ástand meðal augnlækna

Ísland er ekki samkeppnishæft um nýja sérfræðilækna eftir sérnám erlendis, vegna stöðu samninga Sjúkratrygginga Íslands við þá. Þetta er mat Jóhannesar Kára Kristinssonar, augnlæknis á stofunni Augljós. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Hleypur í minningu mömmu sinnar

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
16. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Hófu aftur heræfingar við Taívan

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kínversk stjórnvöld hófu aftur í gærmorgun heræfingar í nágrenni eyjunnar Taívan, og fordæmdu um leið tveggja daga heimsókn bandarískra þingmanna, sem lauk í gær. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Komu heim með þrjú gull

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Knapar úr liði Íslands unnu til þrennra gullverðlauna á Norðurlandamótinu í hestaíþróttum sem fram fór á Álandseyjum um helgina og knapar úr liðinu komust á verðlaunapall í fleiri greinum. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan kvaddi Ægi og Tý eftir dygga þjónustu

Kaflaskil urðu hjá Landhelgisgæslu Íslands í gær þegar formlega var gengið frá sölu varðskipanna Týs og Ægis og þau afhent nýjum eiganda. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1132 orð | 3 myndir

Læknum fækkar og biðlistar lengjast

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Eins og fram hefur komið er mikill skortur á læknum á Íslandi. Nú er svo komið að í nokkrum sérfræðigreinum er meirihluti lækna yfir sextugu og mikill skortur á nýliðun. Þannig er staðan í augnlækningum í dag. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Minnisblað í mótun um leikskólamál

Stýrihópurinn Brúum bilið, sem heldur utan um uppbyggingu leikskóla í borginni, mun skila minnisblaði til borgarráðs um stöðu leikskólamála á fundi þess á fimmtudaginn. Þetta segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundaráðs. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Ráðherra starfar um land allt

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hyggst fylgja eftir hugmyndafræði sinni um ráðuneyti óháð staðsetningu og starfa um land allt. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Rófan aftur í tísku

Gamla góða íslenska gulrófan er að komast aftur í tísku með ráðleggingum meistarakokka um breytta matreiðslu. Hefur það leitt til aukinnar sölu, að sögn Gunnlaugs Karlssonar, framkvæmdastjóra Sölufélags garðyrkjumanna. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Rushdie, íslamskir fasistar og slaufunin

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Mörgum brá örugglega, þegar fregnir bárust af því á föstudag að ráðist hefði verið á rithöfundinn Sir Salman Rushdie. En um leið var þetta árásin, sem margir, kannski flestir, höfðu beðið í 33 ár, æ síðan byltingarklerkurinn Khomeini í Íran hafði kveðið upp úrskurð í krafti kennivalds síns um að Rushdie og allir þeir sem komu að útgáfu bókar hans Söngvar Satans og þekktu innhaldið yrðu að týna lífinu fyrir. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tuttugu útskrifuðust af Háskólabrú Keilis

Tuttugu nemendur útskrifuðust í síðustu viku úr verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis. Hafa nú 4.543 einstaklingar útskrifast úr námi við skóla miðstöðvarinnar, þar af 2.371 af Háskólabrú. Dúx Háskólabrúar var Unnar Geir Ægisson. Meira
16. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Tveimur bjargað er brú hrundi

Bjarga þurfti tveimur ökumönnum á þurrt land eftir að Tretten-brúin, sem liggur yfir Löginn í Guðbrandsdal í suðurhluta Noregs, hrundi í gærmorgun. Meira
16. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Um 100 Wagnerliðar sagðir fallnir

Serhí Haídaí, héraðsstjóri í Lúhansk-héraði, sagði í gær að Úkraínuher hefði náð að gereyðileggja höfuðstöðvar Wagner-hópsins í borginni Popasna með hárnákvæmri stórskotahríð í fyrradag. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Vel gengur að framleiða kál

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gott framboð er orðið á helstu tegundum útiræktaðs grænmetis á markaði. Gæði eru með ágætum, að sögn framkvæmdastjóra Sölufélags garðyrkjumanna. Meira
16. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Þrefalt fleiri útlendingar

Mikið hefur verið um komur útlendinga á Sjúkrahúsið á Akureyri í ár. Um þrefalt fleiri útlendingar hafa komið á sjúkrahúsið það sem af er ári en á sama tíma í fyrra, bæði á bráðamóttöku og til innlagna. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2022 | Leiðarar | 653 orð

Á 7 mínútna fresti í öld

Fróðlegt væri að heyra afstöðu Vegagerðar ríkisins og ráðherra hennar um hinar stórkarlalegu fyrirætlanir Meira
16. ágúst 2022 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Verðrýrnun og tjón skattlögð

Örn Gunnlaugsson segir í grein í laugardagsblaði að í „þeirri verðbólgu sem nú geisar er illskásta leiðin að geyma sparifé á verðtryggðum reikningi sem bundinn er til þriggja ára. Vextir ofan á verðtrygginguna eru langt innan við 1%. Meira

Menning

16. ágúst 2022 | Fólk í fréttum | 29 orð | 3 myndir

Danski leikarinn og sjarmörinn Mads Mikkelsen lék á als oddi er hann...

Danski leikarinn og sjarmörinn Mads Mikkelsen lék á als oddi er hann sótti kvikmyndahátíðina í Sarajevo í fyrradag, veitti áritanir og tók við heiðursverðlaunum sem hann hlaut árið... Meira
16. ágúst 2022 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Hver ákveður hvers er minnst og hvers vegna, spyr van Saarloos

Hollenski rithöfundurinn og listamaðurinn Simon(e) van Saarloos veltir fyrir sér spurningunum um hver ákveði hvers sé minnst og hvers vegna í tengslum við bók sína Take 'Em Down í Borgarbókasafninu Grófinni í dag kl. 17. Meira
16. ágúst 2022 | Tónlist | 670 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist í brennidepli

„Það er einstaklega ánægjulegt að Gitta-Maria Sjöberg hafi ákveðið að Ísland yrði í brennipunkti í ár,“ segir Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari um tónlistarhátíðina Nordic Song Festival í Svíþjóð sem lauk með lokatónleikum í gær. Meira
16. ágúst 2022 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Ofurhetjusaga fyrir fullorðna

Streymisveita Amazon, Prime, hefur sótt í sig veðrið hin síðustu ár og skákað keppinautum sínum þegar kemur að efni um ofurhetjur sem er auðvitað ekki allra. Meira
16. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Rossy de Palma heiðursgestur RIFF

Spænska kvikmyndaleikkonan Rossy de Palma verður heiðursgestur RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í haust og verður sérstök dagskrá helguð spænskri kvikmyndagerð á hátíðinni. Meira
16. ágúst 2022 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Segist heppinn að vera á lífi

Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher segist heppinn að vera á lífi eftir að hafa orðið bæði blindur og heyrnarlaus af völdum sjálfsofnæmissjúkdóms, vasculitis svonefnds, sem einnig rændi hann jafnvægisskyninu. Meira
16. ágúst 2022 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Stjörnudómar fyrir flutning á Proms

Heimsfrumflutningurinn á verkinu Archora eftir Önnu Þorvaldsdóttur undir stjórn Evu Ollikainen á BBC Proms undir lok síðustu viku hlýtur fullt hús eða fimm stjörnur hjá Ivan Hewett og John Allison, gagnrýnendum The Telegraph . Meira
16. ágúst 2022 | Tónlist | 134 orð

Ung Nordisk Musik hafin í Reykjavík

Tónlistar- og hljóðverkahátíðin Ung Nordisk Musik í Reykjavík hófst í gær, 15. ágúst, og stendur yfir til og með 21. ágúst. Fer hún fram víða um höfuðborgina og í nágrenni hennar og er nú haldin í 76. sinn en sú fyrsta var haldin árið 1946. Meira

Umræðan

16. ágúst 2022 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Forystuleysi

Í Morgunblaðinu í gær geystist háskólaráðherra fram á ritvöllinn og fjallaði um meint forystuleysi í Reykjavíkurborg vegna þess að ekki hefur tekist að útvega öllum börnum í borginni 12 mánaða og eldri leikskólapláss. Meira
16. ágúst 2022 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Götuvígi á Suðurlandsvegi

Eftir Friðrik Erlingsson: "Íbúar á Suðurlandi virðast ekki vera hluti af því umhverfi sem þessi tröllaukna starfsemi hefur mögulega áhrif á." Meira
16. ágúst 2022 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Í umræðunni

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Í greininni lýsir höfundur skoðun sinni á þremur ólíkum málum sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu" Meira
16. ágúst 2022 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Sanngirni eða tómur tvískinnungur?

Eftir Hjört Sævar Steinason: "Nei, ráðherra bara segir stopp. Kvótinn sem ykkur var ætlaður er búinn og þá bara hættið þið veiðum. Á miðju sumri, hugsið ykkur!" Meira
16. ágúst 2022 | Aðsent efni | 22 orð

Stöð 2

Ég undirrituð skora á dagskrárstjórn Stöðvar 2 að gera fleiri þáttaraðir af Ísskápastríði, þeim frábæru þáttum, og líka Allir geta dansað.... Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2022 | Minningargreinar | 125 orð | 1 mynd

Ásdís Aðalsteinsdóttir

Ásdís Aðalsteinsdóttir fæddist 2. október 1932. Hún lést 12. júní 2022. Útför hennar fór fram í kyrrþey 27. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2022 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Baldvin Leifsson

Baldvin Leifsson fæddist 19. október 1941 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki en ólst upp í Ásbúðum í Skagabyggð. Hann lést 20. maí 2022. Foreldrar hans voru Leifur Gíslason, f. 22.10. 1919, d. 1998, og Pálína Ásmundsdóttir, f. 30.5. 1921, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Ágústsdóttir

Guðrún Helga Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum, í Helli á Vestmannabraut 13b, 18. september 1944. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 31. júlí 2022 af völdum heilablæðingar. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2022 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Jóhanna Sveinfríður Júlíusdóttir

Jóhanna Sveinfríður Júlíusdóttir fæddist 24. september 1950. Hún lést 19. júlí 2022. Útför fór fram 29. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Nanna Sigríður Ragnarsdóttir

Nanna Sigríður Ragnarsdóttir fæddist á Höfn í Hornarfirði 27. desember 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 31. júlí 2022. Nanna Sigríður var dóttir Ragnars Halldórssonar bónda, f. 13. maí 1901, d. 28. nóv. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2022 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Ragnhildur Kjartansdóttir

Ragnhildur Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1939. Hún lést á Landspítalanum 2. ágúst 2022. Foreldrar Ragnhildar voru Lilja Ólafsdóttir frá Vík í Mýrdal, f. 5. júní 1912, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Sigurlaug Guðmundsdóttir

Sigurlaug Guðmundsdóttir fæddist 3. júlí 1924 í Tungu í Gönguskörðum í Skagafirði. Hún lést 25. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Þórey Ólafsdóttir og Guðmundur Björnsson. Systkini hennar eru Ólafur Björn (látinn) og Þorbjörg. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2259 orð | 1 mynd

Stefán Rafn Elinbergsson

Stefán Rafn Elinbergsson fæddist í Ólafsvík 16. desember 1961. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi sunnudaginn 7. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Gestheiður Guðrún Stefánsdóttir, f. 21. desember 1926, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Áfram takmörk á Heathrow-flugvelli

Áfram verða sett takmörk á brottfarir farþega frá Heathrow-flugvelli í Lundúnum. Að sögn stjórnenda flugvallarins hefur gengið illa að endurráða starfsmenn eftir kórónuveirufaraldurinn. Meira
16. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 591 orð | 2 myndir

Ísland er mikilvægasti markaðurinn

Dagmál Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Ísland er og verður mikilvægasti markaður 66°Norður, jafnvel þótt sala á vörum félagsins gangi vel erlendis og muni á einhverjum tímapunkti gefa meiri tekjur en sala hér á landi. Meira
16. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 2 myndir

Klappir grænar lausnir fær græna fjármögnun

Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir grænar lausnir hefur undirritað samning um svokallaða græna lánsfjármögnun við Nefco, Nordic Green Bank. Lánsfjárupphæðin er trúnaðarmál. Frá þessu er greint í tilkynningu. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2022 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. g4 Rxg4 6. Hg1 Rgf6 7. Bc4...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. g4 Rxg4 6. Hg1 Rgf6 7. Bc4 h6 8. dxe5 dxe5 9. Be3 c6 10. Dd3 b5 11. Bb3 Da5 12. 0-0-0 Ba6 13. Rd2 Hd8 14. Df1 c5 15. Rd5 c4 16. Rxc4 bxc4 17. Bxc4 Bb7 18. Bd2 Dc5 19. Bb4 Dc8 20. Ba5 Rxd5 21. Bxd5 Ba6 22. Meira
16. ágúst 2022 | Í dag | 46 orð | 3 myndir

„Við erum að uppskera núna“

Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri og einn eigenda 66°Norður, fjallar um rekstur, sölu og markaðssetningu á vörum félagsins, hvernig unnið er að undirbúningi nýrrar verslunar í London og þá vegferð sem félagið hefur lagt upp í með vörumerkið, þar sem... Meira
16. ágúst 2022 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Carlos Ragnar Kárason Colon

30 ára Carlos er fæddur og uppalinn í borginni Valencia í Venesúela en fluttist til Íslands 10 ára að aldri. Hann býr í Garðabæ. Carlos er tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og er hugbúnaðarsérfræðingur hjá PayAnalytics. Meira
16. ágúst 2022 | Árnað heilla | 729 orð | 4 myndir

Draumurinn hvergi nærri úti

Helgi Jónsson fæddist 16. ágúst 1952 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum en flutti svo í Þingholtin 45 ára og hefur búið þar síðan. Helgi dvaldist öll sumur á barnsárunum í sveit hjá föðurfólki sínu í Hrísakoti á Vatnsnesi. Meira
16. ágúst 2022 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Féll meira en tvo metra við fæðingu

Merkilegt myndband náðist á eftirlitsmyndavél þegar Rothschild-gíraffi mætti í heiminn með trompi í Chester-dýragarðinum á Englandi fyrir rúmri viku. Um er að ræða tegund gíraffa sem er í mestri útrýmingarhættu en færri en 2.500 dýr eru talin vera... Meira
16. ágúst 2022 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Iðunn Brynja Jónsdóttir og Signý Alda Jónsdóttir héldu tombólu við...

Iðunn Brynja Jónsdóttir og Signý Alda Jónsdóttir héldu tombólu við Hallgrímskirkju á Gleðidögum til styrktar fólki frá Úkraínu. Þær færðu Rauða krossinum afraksturinn, 14.832... Meira
16. ágúst 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Er hægt að hugsa sér styttri og lagbetri útskýringu á nafnorðinu bolur en „líkami að undanskildu höfði og útlimum“? Hið ískyggilega orðtak að ganga milli bols og höfuðs á e-m merkir að gera e-n höfðinu styttri , gjörsigra e-n, tortíma e-m. Meira
16. ágúst 2022 | Fastir þættir | 188 orð

Stiklað á stóru. S-AV Norður &spade;G54 &heart;Á853 ⋄K763 &klubs;95...

Stiklað á stóru. S-AV Norður &spade;G54 &heart;Á853 ⋄K763 &klubs;95 Vestur Austur &spade;72 &spade;96 &heart;92 &heart;G10764 ⋄D85 ⋄ÁG42 &klubs;ÁKD1043 &klubs;G2 Suður &spade;ÁKD1083 &heart;KD ⋄109 &klubs;876 Suður spilar 4&spade;. Meira
16. ágúst 2022 | Í dag | 279 orð

Víða liggja sporin

Dagbjartur Dagbjartsson skrifar á Boðnarmjöð: „Eitt og annað sem manni dettur í hug. Hvað skilur maður svo sem eftir sig þegar héðan er farið? Sínar eigin minningar tekur maður með sér en hugsanlega skilur maður eftir minningar annarra. Meira

Íþróttir

16. ágúst 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Áfall fyrir HK-inga

Birkir Valur Jónsson, varnarmaður HK í knattspyrnu, missir af öllum líkindum af lokaleikjum liðsins í 1. deildinni eftir að hafa viðbeinsbrotnað í 0:2-tapi liðsins gegn Þór frá Akureyri í 17. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Á meðal fremstu sundmanna heims

Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri á EM í 50 metra laug í Róm á Ítalíu um nýliðna helgi þar sem hann hafnaði í 6. sæti í 200 metra bringusundi. Hann íhugaði að leggja sundhettuna á hilluna í desember á síðasta ári eftir erfitt tímabil. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Besta deild karla Keflavík – KR 0:0 Breiðablik – Víkingur R...

Besta deild karla Keflavík – KR 0:0 Breiðablik – Víkingur R. 1:1 Fram – Leiknir R. 4:1 Staðan: Breiðablik 17123244:2139 KA 17103434:1833 Víkingur R. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Hafnaði í 30. sæti í Róm

Sundkonan Jóhanna Elín Guðmundsdóttir hafnaði í 30. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumótinu í 50 metra laug í Róm á Ítalíu í gær. Jóhanna Elín kom í mark í 2. riðli í undanrásum á tímanum 26,29 sekúndum. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Í Bestu deild kvenna í knattspyrnu mættust Þróttur og Selfoss um daginn...

Í Bestu deild kvenna í knattspyrnu mættust Þróttur og Selfoss um daginn í leik sem fór gjörsamlega úr böndunum undir lokin. Dómgæsla í deildinni hefur verið vægast sagt slök. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Íhugaði alvarlega að leggja sundhettunni

EM Í SUNDI Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Maður vill alltaf meira en eftir að hafa rýnt betur í úrslitasundið er ég ótrúlega sáttur við árangurinn,“ sagði sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Keppti á sínu fyrsta stórmóti

Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti á sínu fyrsta stórmóti í gær þegar hún tók þátt í kúluvarpi á Evrópumótinu í München í Þýskalandi. Erna Sóley kastaði kúlunni lengst 16,41 metra sem skilaði henni 22. sæti á mótinu. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Jáverk-völlur: Selfoss – Þór/KA 18...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Jáverk-völlur: Selfoss – Þór/KA 18 Avis-völlur: Þróttur R. – ÍBV 18 Varmá: Afturelding – Keflavík 19.15 2. deild kvenna: Norðurálsvöllur: ÍA – Hamar 19. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Liverpool án sigurs í ensku úrvalsdeildinni

Luis Díaz bjargaði stigi fyrir Liverpool með frábæru einstaklingsframtaki þegar liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Anfield í Liverpool í 2. umferð deildarinnar í gær. Díaz jafnaði metin fyrir Liverpool í 1:1 á 61. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 714 orð | 3 myndir

Óvæntir markaskorarar

BESTA DEILDIN Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Danijel Dejan Djuric reyndist hetja Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík þegar liðið heimsótti Breiðablik í stórleik Bestu deildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvöll í Kópavogi í 17. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Rúnar á leið til Tyrklands

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Arsenal á Englandi, mun leika með tyrkneska úrvalsdeildarfélaginu Alanyaspor á komandi keppnistímabili. Meira
16. ágúst 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Tryggðu sér sæti á HM

Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir keppa á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Liverpool á Englandi í lok nóvember á þessu ári. Meira

Bílablað

16. ágúst 2022 | Bílablað | 964 orð | 3 myndir

„Stóru hjólin þarf maður að læra að temja“

Á Ducati DRE-námskeiði á Ítalíu lærði Ingvar Örn að bæta ferðahjólamennskuna Meira
16. ágúst 2022 | Bílablað | 1708 orð | 7 myndir

Engin þörf á málamiðlunum

Ducati Desert X er einfaldlega magnað hjól og ræður við hér um bil hvað sem er. Meira
16. ágúst 2022 | Bílablað | 914 orð | 3 myndir

Heimsækja Lamborghini, Ferrari, Ducati og Pagani

Í haust ferðast hópur Íslendinga um Mótordalinn og fær að komast í návígi við alvörutryllitæki. Meira
16. ágúst 2022 | Bílablað | 244 orð | 2 myndir

Lamborghini Urus slær met á Pikes Peak

Ný útgáfa af ítalska ofursportjeppanum Urus frá Lamborghini fór létt með að aka upp á tind Pikes Peak í Colorado og fór bifreiðin hina hefðbundnu 20 km keppnisleið á 10 mínútum og rétt rúmlega 32 sekúndum. Meira
16. ágúst 2022 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Mótorhjól án málamiðlana

Desert X ferðamótorhjólið sýnir að verkfræðingar Ducati hafa unnið heimavinnuna sína. Meira
16. ágúst 2022 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Upp á topp á ógnarhraða

Ný ófrumsýnd útgáfa af Lamborghini Urus sló sportjeppamet á Pikes Peak-leiðinni. Meira
16. ágúst 2022 | Bílablað | 12 orð

» Það er meiriháttar upplifun að fara á mótorhjólanámskeið hjá Ducati 6...

» Það er meiriháttar upplifun að fara á mótorhjólanámskeið hjá Ducati... Meira
16. ágúst 2022 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Þar sem draumabílar verða til

Í annað sinn stendur íslensku bíladellufólki til boða að ferðast á slóðir Ferrari, Pagani og Ducati. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.