Greinar miðvikudaginn 17. ágúst 2022

Fréttir

17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Áfram tafir á afhendingu

Skortur á aðföngum og hækkandi verð á flutningum eru meðal þátta sem hafa áhrif á sölu nýrra bifreiða hér á landi. Þá hafa einnig orðið tafir á afhendingu nýrra bíla en staðan er þó misjöfn milli bílaumboða. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Best að taka enga áhættu við sveppatínslu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Bið eftir því að Hverfandi birtist

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Horfur eru því á að staða miðlunarforða Landsvirkjunar á hálendi Íslands verði góð í lok sumars og að ekki þurfi að koma til skerðingar til kaupenda eins og síðasta vetur. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Blöskraði viðgerðarkostnaðurinn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Viðskiptavinur bílaleigu var ósáttur við vinnubrögð og gjaldtöku bílaleigunnar þegar hann lenti í hremmingum á bílnum á ferðalagi sínu um Ísland í fyrrasumar. Viðskiptavinurinn kvartaði undan viðskiptaháttum bílaleigunnar eftir að hann fékk sjö ára gamlan bíl sem keyrður var um 200 þúsund kílómetra. Bíllinn bilaði þegar maðurinn hafði ekið honum 100 kílómetra og bílaleigan rukkaði hann fyrir kostnaðinn sem hlaust af því að láta draga bílinn. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bústaðavegur verður lokaður við Reykjanesbraut í tíu daga

Nýbúið er að steypa undirgöng á Bústaðavegi í Reykjavík og framkvæmdir ganga vel, segir Árni Geir Eyþórsson hjá verktakafyrirtækinu Jarðvali. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Danskt varðskip í slipp á Akureyri

Danska varðskipið Lauge Koch er nú í Slippnum á Akureyri. Verið er að gera við neðansjávarsiglingartæki sem skemmdust þegar skipið var á siglingu við Grænland. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Dregur úr krafti eldgossins

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is „Gosið er orðið býsna lítið. Rennslið er núna kannski einn tíundi af því sem var allra fyrstu klukkutímana. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Erlend fjárfesting í uppnámi

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
17. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

ESB kynnir sér tillögur Írana

Evrópusambandið lýsti því yfir í gær að það væri að rannsaka svar Írana um „lokauppkast“ samkomulags, sem ætlað er að vekja aftur til lífsins kjarnorkusamninginn milli Írana og alþjóðasamfélagsins frá árinu 2015. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Fólkið vill stöðugleika, ekki verkföll

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Efnahagsástandið á Íslandi er um margt ákjósanlegt og ekki ástæða til svartsýni, segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Fyrsta pysjan fundin í Heimaey

Fyrsta pysjan fannst í Vestmannaeyjum í gær og er þar með lundapysjutímabilið formlega hafið. Pysjan fannst við Kertaverksmiðjuna Heimaey og vó 225 grömm, en það er fremur létt miðað við undanfarin ár. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Gallar á brúnni rannsakaðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meiri ágallar reyndust vera á nýrri brú sem verið er að byggja yfir Jökulsá á Sólheimasandi en upphaflega leit út fyrir þegar steypumót voru fjarlægð. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Hafa boðið út fleiri augasteinsaðgerðir

Sjúkratryggingar Íslands auglýstu nýlega eftir nýjum aðilum til að gera augasteinsaðgerðir og bíða nú tilboða. Á síðustu árum hafa Sjúkratryggingar nokkrum sinnum leitað verðtilboða og þannig hefur verið hægt að kaupa fleiri aðgerðir fyrir sama... Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Sögukennsla Þessi erlendi ferðamannahópur hefur án efa orðið margs fróðari eftir sögustund á Arnarhóli í Reykjavík. Landnámsmaðurinn Ingólfur Arnarson fylgist sposkur... Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Íbúar Ísafjarðar kvarta undan kríum

Íbúar á Ísafirði hafa kvartað mikið undan kríuvarpi sem stendur fyrir framan leikvöll í Tunguhverfinu. Kríum hefur fjölgað ört á svæðinu síðastliðin fjögur ár. „Þetta er ekki bjóðandi þeim sem búa á svæðinu. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kreppa óhjákvæmileg

Hagfræðingar telja efnahagssamdrátt í Þýskalandi óhjákvæmilegan, en orkukreppan hefur nú ekki aðeins dregið mátt úr atvinnulífinu, heldur einnig landsmönnum og væntingum þeirra. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Leggja til bakvarðasveit og starfsnám fyrir leikskóla

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, Marta Guðjónsdóttir og Helgi Áss Grétarsson, leggja fram tillögur í fimm liðum á aukafundi ráðsins í dag. Meira
17. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 116 orð

Loftárásir á landamærastöð fella 11

Ellefu manns féllu í gær í loftárásum Tyrkja á landamærastöð, sem var á valdi sýrlenska stjórnarhersins. Loftárásirnar komu í kjölfar skæra á milli Tyrkjahers og kúrdískra vígamanna sem ráða yfir nærliggjandi svæðum. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Merki nýnasista á skiltum Hinsegin daga

Skemmdarverk voru unnin á skiltum Hinsegin daga, sem staðsett eru á bílastæðum við Austurvöll, í gær. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð

Neysla á sveppum eykst hérlendis

Markaðurinn fyrir sveppi stækkar sífellt hérlendis, í samræmi var það sem gerist í Evrópu, að sögn Georgs Ottóssonar, garðyrkjubónda á Flúðum. Neysla þeirra er mest á sumrin þegar erlendir ferðamenn sækja veitingastaði. Meira
17. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Odinga segir kosninguna skrípaleik

Raila Odinga, forsetaframbjóðandi í Keníu, hét því í gær að hann myndi leita allra löglegra leiða til þess að hnekkja niðurstöðum forsetakosninganna þar í landi, en samkvæmt þeim bar mótframbjóðandi hans, William Ruto, nauman sigur úr býtum. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Skoða áhrif flutninga á umferð og vegi

Skipulagsstofnun hefur óskað eftir að Vegagerðin veiti umsögn um umhverfismatsskýrslu vegna umfangsmikils vikurnáms á Mýrdalssandi og flutninga efnisins til Þorlákshafnar en þaðan verður það flutt út með skipum. G. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Sveppaframleiðsla aukin og tæknivædd

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flúðasveppir eru að undirbúa aukna framleiðslu sveppa í stöðinni á Flúðum. Jafnframt verður tekin í notkun ný tækni við að tína sveppi og pakka afurðunum sem draga á úr kostnaði. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Uppsöfnuð þörf fyrir að koma saman

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Varðskipin Týr og Ægir gætu endað í útlöndum

Meiri líkur en minni eru á að varðskipin Týr og Ægir endi í útlöndum. Þetta segir Friðrik Jón Arngrímsson, eigandi Fagurs ehf., sem festi kaup á skipunum. Hann segist fátt geta upplýst um hvað verði gert við skipin en segir marga möguleika til skoðunar. Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Var níu tíma á flugi yfir Atlantshaf

Sprautað var vatni úr slökkvibíl á fisflugvellinum á Hólmsheiði í Reykjavík í gær yfir fisflugvél, sem Óli Øder Magnússon flaug hingað til lands frá Berlín í Þýskalandi fyrir Fisfélag Reykjavíkur. Ferðalag sjálfrar vélarinnar hófst aftur á móti á... Meira
17. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Þjóðverjar fara í kjarnorkugírinn

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
17. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Önnur árás á Krímskaga

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Varnarmálaráðuneyti Rússlands sakaði í gær Úkraínumenn um að hafa unnið skemmdarverk á Krímskaga, en stór skotfærageymsla nálægt þorpinu Dsjankoí var þá sprengd í loft upp. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2022 | Leiðarar | 625 orð

Götóttar refsiaðgerðir

Eiga Rússar að geta skroppið í innkaupaferðir til Evrópu? Meira
17. ágúst 2022 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Staðreyndir falla illa í kramið

Þorsteinn Sæmundson stjörnufræðingur stiklar á þremur ólíkum en athyglisverðum atriðum í grein í blaðinu í gær. Meira

Menning

17. ágúst 2022 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Afsökunarbeiðni 50 árum síðar

Bandaríska kvikmyndaakademían, sem hefur umsjón með og veitir Óskarsverðlaunin, bað í vikunni Sacheen Littlefeather formlega afsökunar á þeim árásum sem hún varð fyrir eftir að hafa flutt fræga ræðu sína á verðlaunaathöfninni árið 1973. Meira
17. ágúst 2022 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Bara blús á tónleikum Jazzhátíðar

Kvartett Barkar Hrafns Birgissonar heldur tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur í dag kl. 17 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hljómsveitin mun flytja frumsamda tónlist af væntanlegri plötu sem nefnist Bara blús . Meira
17. ágúst 2022 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Frelsissveit Íslands í Hörpu í kvöld

Frelsissveit Íslands kemur ásamt finnska píanistanum Kari Ikonen fram á Jazzhátíð Reykjavíkur í kvöld í Norðurljósum Hörpu kl. 20. Frelsissveitin var stofnuð 2010 af Hauki Gröndal saxófónleikara. Meira
17. ágúst 2022 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Holland hættur að nota samfélagsmiðla

Breski leikarinn Tom Holland er hættur á samfélagsmiðlum, að því er fram kemur á vef CNN . Segist Holland ætla að einbeita sér að andlegri heilsu sinni. Meira
17. ágúst 2022 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Howard með mun lægri laun en Pratt

Bandaríska leikkonan Bryce Dallas Howard greinir frá því í viðtali við vefinn Insider að hún hafi fengið miklu lægri laun fyrir Jurassic World -kvikmyndirnar þrjár en mótleikari hennar Chris Pratt en bæði eru þau þó í jafnmikilvægum hlutverkum. Meira
17. ágúst 2022 | Bókmenntir | 372 orð | 3 myndir

Lexía fyrir lífstíð

Eftir Freidu McFadden. Ingunn Snædal þýddi. Kilja. 335 bls. Drápa 2022. Meira
17. ágúst 2022 | Myndlist | 861 orð | 1 mynd

Með lágmyndir á heilanum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku lifir sumarið góðu lífi en einnig veturinn, vorið og haustið. Meira
17. ágúst 2022 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Meira af því sama

Streymisveitur hafa bein áhrif á menningarneyslu okkar. Meira
17. ágúst 2022 | Bókmenntir | 511 orð | 4 myndir

Það vantar spennandi bækur fyrir krakka

Dagmál Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir rúmum áratug kynntust þær Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell í kennaranámi. Ekki leið á löngu þar til þær voru búnar að skrifa saman tvær skáldsögur til að auka lestur ungmenna og stofna... Meira

Umræðan

17. ágúst 2022 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Hverjum er verið að þjóna?

Eftir Óla Björn Kárason: "Í stað þess að leggjast á árarnar með foreldrum í vanda er áherslan lögð á innbyrðis hjaðningavíg, samhliða „keppni í því að vera sem kjaftforastur“." Meira
17. ágúst 2022 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Leikskólabörn og pólitísk óheilindi

Borgarstjórinn í Reykjavík, sem Framsóknarflokkurinn tryggði aftur í sinn stól að loknum síðustu kosningum, lofaði yngstu borgarbúunum leikskólaplássi við 12 mánaða aldur í aðdraganda kosninga. Meira
17. ágúst 2022 | Velvakandi | 170 orð | 1 mynd

Ljósin slokkna

Því hefði enginn trúað, segjum fyrir þremur árum, að hin frægu orð sir Edwards Greys við upphaf fyrri heimsstyrjaldar að „ljósin myndu slokkna í allri Evrópu“ myndu endurrætast á okkar dögum, við sem héldum að stríðsvillimennska væri liðin... Meira
17. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1193 orð | 1 mynd

Sameiginlegt öryggi í þágu sameiginlegrar framþróunar

Eftir He Rulong: "Fyrir örfáum áratugum bjuggu hundruð milljóna manna við sára fátækt í Kína." Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Árnason Guðmundsson

Aðalsteinn Árnason Guðmundsson fæddist 12. júní 1950. Hann lést 25. júlí 2022. Útför fór fram 2. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Anna Guðlaug Sigurjónsdóttir

Anna Guðlaug Sigurjónsdóttir fæddist 25. febrúar 1927. Hún andaðist 28. júlí 2022. Útför hennar fór fram 5. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Bryndís Arnardóttir

Bryndís Arnardóttir (Billa) fæddist á Akureyri 25. júní 1960 og ólst þar upp. Hún var dóttir Arnheiðar Kristinsdóttur tannsmiðs, f. 21. maí 1940, og Arnars Ragnarssonar, brautryðjanda, f. 17. febrúar 1932, d. 20. janúar 2001. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

Einar Pálsson

Einar Pálsson fæddist á Ekkjufelli í Fellum 26. desember 1943. Hann lést á heimili sínu 19. mars 2022. Hann ólst upp á Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Foreldrar hans voru Ingunn Einarsdóttir frá Fjallsseli og Páll Gíslason frá Skógargerði. Einar giftist 5. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Elísabet Guðbjörg Margrét Pálsdóttir

Elísabet Guðbjörg Margrét Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1944. Hún lést á gjörgæsludeild LSH við Hringbraut 17. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Páll Einarsson múrarameistari, f. 20. maí 1907, og Aldís Ólafsdóttir sjúkraliði, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Hildur Halldórsdóttir

Hildur Halldórsdóttir fæddist 21. desember 1968. Hún lést 23. júlí 2022. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1782 orð | 1 mynd

Jón Már Guðmundsson

Jón Már Guðmundsson fæddist á Hvoli, Innri-Njarðvík, 16. ágúst 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Alfreð Finnbogason frá Tjarnarkoti, Innri-Njarðvík, f. 8.11. 1912, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

Óli Theódór Hermannsson

Óli Theódór Hermannsson matreiðslumeistari fæddist á Látrum í Aðalvík 24. júní 1943. Hann lést 8. ágúst 2022 á Landspítalanum, Fossvogi. Foreldrar hans voru Sigurlaug Herdís Friðriksdóttir frá Látrum í Aðalvík, f. 14. ágúst 1909, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

Ólöf Helgadóttir

Ólöf Helgadóttir (Lóló) fæddist á Hrappsstöðum í Vopnafirði 14. júlí 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Guðrún Óladóttir og Helgi Gíslason frá Hrappsstöðum. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

17. ágúst 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. e3 h6 7. Bxf6...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. e3 h6 7. Bxf6 Dxf6 8. Da4+ Rc6 9. Bb5 0-0 10. Rge2 a5 11. 0-0 Re7 12. Bd7 c6 13. Bxc8 Hfxc8 14. Hac1 Bd6 15. Dc2 Bc7 16. a3 h5 17. e4 dxe4 18. Rxe4 Dg6 19. Rc5 Dd6 20. g3 Hab8 21. Hcd1 Hd8 22. Meira
17. ágúst 2022 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Atvinnulífið tilbúið til stórræða

Þrátt fyrir verðbólgu og viðsjár í efnahagslífi heimsins er Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, bjartsýnn á forsendur og tækifæri Íslands. Þar mun mikið velta á skynsamlegum samningum í... Meira
17. ágúst 2022 | Árnað heilla | 322 orð | 1 mynd

Erla Elín Hansdóttir

70 ára Erla Elín er Reykvíkingur og ólst upp á Laugavegi 56. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og lauk BA-námi í dönsku og bókmenntafræði. Hún var dönskukennari í Kvennaskólanum frá 1977 til 2016. Meira
17. ágúst 2022 | Árnað heilla | 1069 orð | 3 myndir

Fallega íslenska sumarnóttin

Björn Ingi Hilmarsson er fæddur 17. ágúst 1962 á Dalvík. Hann ólst þar upp og bjó þar þangað til hann fluttist til Reykjavíkur árið 1986. Hann dvaldi oft á sumrin hjá föðurafa sínum og -ömmu í Saurbæ í Eyjafjarðarsveit. Meira
17. ágúst 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Ef lög kveða svo á að maður sem drepur annars manns svín í eigin landi skuli hylja hræið og láta eigandann vita verður hann veskú að gera það, því lögin mæla svo fyrir : það stendur í lögunum. Meira
17. ágúst 2022 | Í dag | 297 orð

Sjónarspil í Meradölum

Hjörtur Benediktsson á Boðnarmiði: Aldrei nemur stundin staðar stefnir fram ef að er gætt. Margar fréttir, góðar, glaðar gaf hún Edda, sem er hætt. Kristján H. Theodórsson yrkir: Minn er hagur mest um verður, makráður vil kvið minn fylla. Meira
17. ágúst 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Stuðlabandið slær óvart í gegn í Brasilíu

Íslenska hljómsveitin Stuðlabandið hefur slegið óvænt í gegn í Brasilíu upp á síðkastið og hefur ítrekað komið fram í brasilískum fréttum eftir að myndband af þeim að taka sígilda barnalagið Í larí lei, á Kótelettunni, vakti athygli Brasilíumanna. Meira
17. ágúst 2022 | Fastir þættir | 167 orð

Tvímenningur. S-Allir Norður &spade;Á7 &heart;ÁK5 ⋄10754...

Tvímenningur. S-Allir Norður &spade;Á7 &heart;ÁK5 ⋄10754 &klubs;KG98 Vestur Austur &spade;G932 &spade;10854 &heart;9843 &heart;1072 ⋄KD96 ⋄83 &klubs;D &klubs;Á752 Suður &spade;KD6 &heart;DG6 ⋄ÁG2 &klubs;10643 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2022 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Selfoss – Þór/KA 2:0 Þróttur R. – ÍBV 5:1...

Besta deild kvenna Selfoss – Þór/KA 2:0 Þróttur R. – ÍBV 5:1 Afturelding – Keflavík 2:3 Staðan: Valur 13102136:632 Breiðablik 1391335:728 Þróttur R. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 226 orð | 2 myndir

* Dagur Dan Þórhallsson , Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson , leikmenn...

* Dagur Dan Þórhallsson , Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson , leikmenn toppliðs Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta, eru allir komnir í leikbann eftir fund aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 646 orð | 3 myndir

Dýrmætur sigur Keflvíkinga

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík vann dýrmætan 3:2-útisigur á Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi og sleit sig í leiðinni örlítið frá mesta hættusvæðinu í deildinni. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild, leikið í Sofíu: Ísland – Tékkland 81:74...

EM U16 karla B-deild, leikið í Sofíu: Ísland – Tékkland 81:74 Búlgaría – Lúxemborg 98:69 Lokastaðan: Búlgaría 440317:2578 Ísland 431321:2537 Tékkland 422287:3046 Sviss 413263:2725 Lúxemborg 404239:3414 *Ísland hafnaði í 2. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Gunnar í sænsku úrvalsdeildina

Gunnar Ólafsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Fryshuset í Stokkhólmi eftir þrjú ár í herbúðum Stjörnunnar í Garðabæ. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Þróttur R. 18...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Þróttur R. 18 Húsavík: Völsungur – Ægir 18 Sandgerði: Reynir S. – ÍR 18 Grenivík: Magni – KF 18 Reyðarfj.: KFA – Höttur/Huginn 19. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ólympíufari til Njarðvíkur

Bakvörðurinn Philip Jalalpoor er orðinn leikmaður Njarðvíkur og mun leika með liðinu á komandi leiktíð í úrvalsdeildinni í körfubolta. Jalalpoor er 29 ára og á ættir að rekja til Þýskalands og Írans. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Pedersen bestur í 17. umferðinni

Patrick Pedersen framherji Vals var besti leikmaður 17. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Reynslubolti í Grindavík

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningi við hinn gríska Gaios Skordilis og mun hann leika með liðinu á komandi tímabili. Skordilis er stór og stæðilegur miðherji en hann er 208 sentímetrar á hæð og 125 kíló. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 836 orð | 2 myndir

Þetta var rétti tíminn til að elta gamlan draum

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Gunnar Ólafsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Fryshuset í Stokkhólmi eftir þrjú ár í herbúðum Stjörnunnar í Garðabæ. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þórir frá Hollandi til Spánar

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Oviedo á Spáni. Hann kemur til félagsins frá Landstede Hammers í Hollandi. Meira
17. ágúst 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þriðja bætingin hjá Símoni

Símon Elías Statkevicius hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Róm eftir keppni í 50 metra skriðsundi í gærmorgun. Símon Elías synti á tímanum 23,27 sekúndur, sem er persónulegt met, en hann átti áður best 23,49 sekúndur. Meira

Viðskiptablað

17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 672 orð | 2 myndir

Aðgangur að milljón titlum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fylgifiskur þess að skólarnir byrja á haustin eru kaup á námsbókum. Heimkaup býður rafrænar bækur sem bæði er hægt að kaupa og leigja. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá Dalsnes

Heildsala Hagnaður Dalsness ehf., sem er móðurfélag heildverslunarinnar Innness og fleiri félaga, nam í fyrra tæpum 722 milljónum króna en var 20 milljónir króna árið áður. Hagnaður fyrir skatta var tæpur 1,1 milljarður króna. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Áætla 500 milljónir í uppbyggingu á Blönduósi

Uppbygging Reynir Finndal Grétarsson stofnandi Creditinfo og Bjarni Gaukur Sigurðsson, einn stofnandi LS Retail, hafa stofnað þróunarfélag sem mun sjá um uppbyggingu miðbæjar og ferðaþjónustu á Blönduósi. Þeir eru báðir uppaldir Blönduósingar. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 427 orð | 1 mynd

„Ekki vinna heldur lífsstíll“

Matarvagninn Fish&chips var nýverið opnaður við gosstöðvarnar á nýjan leik. Jóhann Issi Hallgrímsson, alltaf kallaður Issi, segir verkefnið snúast um að veita þjónustu en ekki að hafa fé af túristum. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Er búið að prenta síðasta seðilinn?

Tæpir tveir þriðju hlutar þess verðmætis sem finna má í íslensku reiðufé hér á landi eru í formi 10.000 króna seðla og má ætla að stór hluti þeirra sé hugsaður til geymslu verðmæta fremur en daglegra viðskipta. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 860 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaðurinn er síbreytilegur

Elín varð meðeigandi í Byr fasteignasölu árið 2018 og ári síðar eignaðist hún reksturinn að fullu. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 328 orð

Fjármálaeftirlitið virðist gagnslaust þegar á reynir

Í maí 2019 hækkaði Lífeyrissjóður verslunarmanna (Live) breytilega vexti húsnæðislána sjóðsins um 0,2 prósentustig. Sú hækkun var í samræmi við aðrar hreyfingar á lánamarkaði á þeim tíma. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 215 orð

Framtíðarsýn í rafbílamál

Rafbílar hafa verið í sókn og kallað hefur verið eftir því að stjórnvöld framlengi skattaívilnanir fyrir rafbíla til ársins 2025 og móti framtíðarsýn í málaflokknum. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 1296 orð | 1 mynd

Glansinn farinn af Kína og Xi

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Kína er ekki lengur land tækifæranna og er eins og vindurinn hafi farið úr seglunum í stjórnartíð Xi Jinping. Kannski dregur til tíðinda á flokksþinginu í nóvember. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Jarðir í sameign

Þó hefði mátt búa svo um hnútana að hægt væri að taka meiri háttar ákvarðanir án samþykkis sameigenda sem eiga mjög lítilla hagsmuna að gæta. Til dæmis eins og í hlutafélögum þar sem eigendur 90% hlutafjár geta innleyst hina. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 287 orð

Kaldhæðni Hvíta hússins

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Allt stefnir í hörð átök á vinnumarkaði í haust. Þau átök munu ekki endilega snúast um launakjör eða almenna velferð launþega, heldur miklu frekar um pólitík verkalýðshreyfingarinnar. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 3297 orð | 1 mynd

Lækkuðu flutningskostnað til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Linda Gunnlaugsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri Smyril Line Cargo, tók þátt í að byggja upp nýtt flutningakerfi fyrirtækisins á Norður-Atlantshafi eftir að Smyril Line í Færeyjum var endurreist eftir áföll í rekstrinum. Sú ákvörðun reyndist heillaspor en síðan hefur flutningadeildin margfaldað umsvifin og gert Þorlákshöfn að ört vaxandi uppskipunarhöfn fyrir innflutnings- og útflutningsfyrirtæki. Veltan á Íslandi hefur aukist úr tæpum 1 milljarði árið 2015 í tæpa 12 milljarða í ár. ViðskiptaMogginn hitti Lindu, sem tekur við sem framkvæmdastjóri Bacco Seaproducts um mánaðamótin. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Meðalmaðurinn geti keypt umhverfisvænt

Fataverslun Verslunin Hörg, sem sérhæfir sig í lífrænum, sjálfbærum og umhverfisvænum dömu- og herrafatnaði, var nýverið opnuð að Laugavegi 83. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Opnun Parliament Hotel tefst enn

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Frekari tafir hafa orðið á opnun Parliament Hotel við Austurvöll. Stefnt er að opnun síðar í haust en óvíst er hvenær nákvæmlega. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Tafir á afhendingu út næsta ár

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Mörg bílaumboð eru enn að glíma við afleiðingar kórónuveiru-faraldursins sem veldur töfum á afhendingu bifreiða. Staðan er þó misjöfn á milli bílaumboða. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 219 orð | 2 myndir

Tólffölduðu veltuna í sjóflutningum

Linda Gunnlaugsdóttir segir stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn munu efla sókn Smyril Line Cargo. Meira
17. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 1077 orð | 2 myndir

Val sem byggist á væntumþykju og góðum óskum

Stærsta málverkið í hinu risavaxna Louvre-safni í París er eftir ítalska málarann Veronese. Það nefnist Brúðkaupsveislan í Kana og var ætlað til þess að skreyta og lyfta andanum í klaustrinu á San Giorgi Maggiore-eyju í Feneyjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.