Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áform um umferðarstokka á helstu umferðaræðum Reykjavíkur, á Sæbraut og Miklubraut, hafa verið til umfjöllunar hér í Morgunblaðinu að undanförnu. Þetta eru mikil mannvirki, sem áætlað er að muni kosta samtals yfir 37 milljarða króna, að því er fram kemur á heimasíðu Betri samgangna ohf. Sú upphæð á mjög líklega eftir að hækka, sé tekið mið af reynslunni.
Meira